27.05.2014 Views

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Program

Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Ísland 21. – 24. maí 2009

1


Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands.

Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi. Því miður gerist það nú í annað sinn, frá

því NPM í handknattleik hófst, að svíar mæta ekki til leiks og þátttökulið því aðeins þrjú. Í norrænu samstarfi hefur af

hálfu okkar hjá Íþróttasambandi lögreglumanna verið lögð áhersla á að vera með í þeim íþróttagreinum sem við höfum

tekið þátt í og senda keppendur til leiks þó geta og fjárráð hafi oft verið af skornum skammti. Í dag er staða

lögreglunnar á Íslandi með þeim hætti að við teljum okkur heppna að geta stillt upp liði í handknattleik. Keppnisandinn

og viljinn til að sigra þarf alltaf að vera fyrir hendi en við megum ekki gleyma því að ýmsilegt annað kemur út úr

mótum sem þessum en bara leikirnir sjálfir og úrslit móta. Menn kynnast og og það skapast tengsl sem nýtast í okkar

starfi landa á milli. Einnig eru nokkur dæmi um að slík kynning hafi skapað vinatengsl sem varað hafa um árabil.

Að þessu sinni fer mótið fram í Hafnarfirði, gist er á Hótel Víking og matast á Fjörukránni. Eigandi þessara tveggja

staða hefur verið í fararbroddi hér á landi að rifja upp og endurvekja forna frægð norrænu Víkinganna. Í Hafnarfirði eru

haldnar Víkingasamkomur á hverju sumri þar sem til leiks koma Víkingar allsstaðar að úr heiminum. Þar setja menn á

svið bardaga, þar sem barist er með sverðum, spjótum og skjöldum. Að því loknu gera menn sér glaðan dag, kynnast,

gleðjast, eta og drekka af bestu lyst. Við skulum gera það sama þegar við höfum barist um boltann á vellinum og

skorað mörkin.

Að lokum býð ég alla keppendur og aðra liðsmenn velkomna til leiks.

Óskar Bjartmarz

formaður ÍSL

Kære nordiske kollegaer, velkommen til Island.

Det er nu for tredje gang som de nordiske politimesterskaber i håndbold arrangeres i Island. Desværre er det blevet en

kendsgerning, og nu for anden gang, at svenskerne ikke bliver blandt deltagerne. Det bliver derfor kun tre lande som

deltager. Inden for det nordiske idrætssamarbejde har Islands Politiidrætsforbund haft den holdning at man bør deltage i

de sportsgrene hvor vi har deltagere at stille op med, og dette til trods for at vi har haft en meget begrænset budget til

rådighed. I dag er situationen i Island sådan, at vi priser os lykkelige hvis vi kan stille op med et hold håndboldspillere.

Kamplysten og sejrviljen må dog altid være til stede, og vi må huske på, at der kommer noget mere ud af

mesterskaberne end kampe og kampresultater. Der skabes nemlig kontakter og knyttes bånd som er nyttige i arbejdet

mellem landene. Vi har en del eksempler på venskab som stiftes og vedvarer i årerækker.

Denne gang afvikles mesterskaberne i byen Hafnarfjörður som er håndboldens vugge i Island. Der er overnatning i

Hótel Viking og kost i Fjörukráin. Ejeren til disse steder har stået i spidsen for at genoplive de gamle nordiske

vikingetraditioner. I Hafnarfjörður holdes der hver sommer vikingefestival hvor vikinge fra andre lande samles for at

nyde livet som i den gamle vikingetid. Nemlig at gå i kamp med spyd, sværd og skjold. Og når kampene er slut, så

fester de med mad og drikkevarer og har det selskabeligt.

Lad os gøre det på samme måde, efter at når kampene på håndboldbanen er afsluttet og alle målene er blevet scoret, så

fester vi.

Jeg vil slutte dette af med at byde alle spillerne med følge velkommen til mesterskaberne.

Óskar Bjartmarz,

formand for Islands Politiidrætsforbund

2


Kveðja frá ríkislögreglustjóra.

Það er mér mikil ánægja að bjóða leikmenn og fylgdarlið þeirra velkomin á þriðja Norðurlandamót lögreglumanna í

handknattleik sem haldið er á Íslandi. Að þessu sinni taka þrjár þjóðir þátt í mótinu, Danmörk, Noregur og Ísland.

Íþróttastarf norrænna lögreglumanna er mjög virkt og í áratugi hefur verið keppt í fjölmörgum íþróttagreinum, bæði í

einstaklings- og hópíþróttum. Á næsta ári fer fram á Íslandi Norðurlandamót lögreglumanna í júdó og lyftingum og á

árinu 2011 í knattspyrnu.

Gott samstarf lögreglumanna er mikilvægt, hvort sem það er í íþróttum eða um fagleg málefni lögreglustarfsins.

Norrænnt samstarf lögreglumanna hefur verið árangursríkt og er brýnt að styrkja og rækta tengsl lögregluliða og

lögreglumanna, ekki síst á tímum heimskreppunnar sem þegar hefur haft mikil og margvísleg áhrif á störf lögreglunnar.

Íslenska lögreglan hefur lagt ríka áherslu á erlent samstarf og gerir sér vel grein fyrir því að enginn er eyland þegar

kemur að baráttunni við afbrotamenn. Ég hvet lögreglumenn til þess að standa þétt saman.

Að lokum óska ég keppendum góðs gengis á mótinu og velfarnaðar í mikilvægum störfum sínum.

Haraldur Johannessen

ríkislögreglustjóri

Hilsen fra rigspolitichefen

Det er mig en stor ære at byde spillere og tilhørende følge velkommen til de tredje nordiske politimesterskaber i

håndbold 2009 som holdes i Island. Denne gang kommer desværre kun deltagere fra tre lande, nemlig Danmark, Norge

og Island.

Nordiske politifolk har været meget aktive inden for idræt og i mange årtier har der været holdt utallige stævner og

mesterskaber, såvel i sportsgrene for individuelle som i gruppesport. I det kommende år vil der i Island arrangeres

nordiske mesterskaber i judo og vægtløftning og i året 2011 i fodbold.

Samarbejde mellem nordiske politifolk er vigtigt, hvadenten det er i idræt eller i det faglige arbejde. Det nordiske

samarbejde hos politiolket har været meget givende og man bør styrke og udvikle kontakten blandt politifolket i

politistyrkerne, ikke mindst i den finansielle krise som vi nu befinder os i, og som i høj grad og på forskellige måder har

påvirket politiets arbejde. Det islandske politi har lagt stor vægt på internationalt samarbejde og gør sig helt klart at det

nytter ikke at stå alene i kampen mod forbryderne. Jeg opfordrer politifolkene til at stå tæt sammen side om side.

Til slut ønsker jeg at det må gå spillerne godt i mesterskaberne og jeg ønsker dem held og lykke i deres betydningsfulde

arbejde.

Haraldur Johannessen

Rigspolitichef

3


Dagskrá:

Tidsskema:

Fimmtudagur 21. 05.

Torsdag den 21. Maí

Komudagur

Ankomst

Kvöldmatur kl. 19:00 Aftensmad kl. 19:00

Föstudagur 22. 05.

Fredag den 22. maí

Morgunmatur kl. 07:30 – 10:00 Morgenmad kl. 07:30 – 10:00

Liðstjórafundur kl. 08:00 Holdledermøde kl. 08:00

Æfing kl. 09:00 Danmörk

Træning kl. 09:00 Danmark

Æfing kl. 10:00 Noregur

Træning kl. 10:00 Norge

Æfing kl. 11:00 Ísland

Træning kl. 11:00 Ísland

Hádegismatur kl. 11:30 Frokost kl. 11:30

Danmörk – Noregur kl. 13:30 Danmark – Norge kl. 13:30

Ísland – Danmörk kl. 17:00 Ísland - Danmark kl. 17:00

Kvöldmatur kl. 19:30 Middag kl. 19:30

Laugardagur 23. 05.

Lørdag den 23. maí

Morgunmatur kl. 07:30 – 10:00 Morgenmad kl. 07:30 – 10:00

Æfing kl. 10:00 Noregur

Træning kl. 10:00 Norge

Æfing kl. 11:00 Ísland

Træning kl. 11:00 Ísland

Hádegismatur kl. 12:00 Frokost kl. 12:00

Noregur – Ísland kl. 15:00 Norge – Ísland kl. 15:00

Lokahóf kl. 19:00 byrjar í Hellinum á hótelinu

Afslutningsbanket starter I grotten på hotellet

Sunnudagur 24. 05.

Søndag 24. maí

Morgunmatur kl. 07:30 – 10:00 Morgenmad kl. 07:30 – 10:00

Afrejse

4


Praktike oplysninger

ÍSL´s styrelse 2008 – 2010

Forettningsudvalget:

Óskar Bjartmarz formand

Guðmundur St. Sigmundsson næstformand

Gissur Guðmundsson sækretær

Óskar Sigurpálsson kasserer

Övrige styrelses medlemmer

Arinbjörn Snorrason

Friðrik K. Jónsson

Hafdís Albertsdóttir

Hálfdán Daðason

Jón S. Ólason

Kristján F. Geirsson

Sigurður Benjamínsson

Indkvertering:

Alle aktive, trænere, holdledere,

delegater og gæster indkvarteres på

Hótel Viking.

Bespisning:

Morgenmad Hótel Viking

Frokost – Aftensmad Fjörukráin

Det vil blive udleveret spisebilletter til

frokost og aftensmad

Arrangementskomité:

NPM´s jury

Forrettningsudvalget Óskar Bjartmarz Ísland

Gunnar Andersen Danmark

Stein Myhrvold

Norge

Guðmundur St. Sigmundsson NTK

Kontaktmænd/Guider

Danmark: Arinbjörn Snorrason

Norge: Hafdís B. Albertsdóttir

Transport:

Kontaktmænd/Guider sørger for transport

Idrætshall:

Íþróttahúsið við Strandgötu Hafnarfirði

Holdledermøde:

Hotel Viking Fredag kl. 09:00

5


Danmark:

Norge:

Delegat: Gunnar Andersen Delegat: Stein Myhrvold

Træner: Flemming Hansen Træner: Tom Nitschke

Holdleder: Lars Bock Holdleder: Elisabeth Grassdal

Holdleder: Anne Lyssand

Spillere:

Spillere:

Mathias Petersen

Øyvind Myhr

Paw Mathiasen

Thomas Raslund

Morten Odderskjer Jensen

Lars Njøsen

Stefan Rasmussen

Per Magnus Vabø

Stanley Nielsen

Trond Hægstad

Morten Juul Rasmussen

Carl Erik Lund

Paw Peters

Henrik Eriksen

Morten Birktoft

Vegard T. Lauritsen

Rasmus Madsen

Fredrik Korsvik

Christian Colbe Nielsen

Bård K. Olsen

Martin Johansen

Daniel Anderson

Jesper Ingemann Bæk

Harald Simonsen

Rasmus Larsen

Martin Haagen

6


Ísland:

Delegater:

Træner:

Holdleder:

Spillere:

Óskar Bjartmarz og Guðmundur St. Sigmundsson

Valgarður Valgarðsson

Birgir St. Jóhannsson

Ásbjörn Stefánsson

Davíð Þór Óskarsson

Grétar Stefánsson

Guðjón R. Sveinsson

Hinrik Pálsson

Huginn Egilsson

Jens Gunnarsson

Júlíus F. Valgeirsson

Karl Arnarson

Kjartan Ægir Kristinsson

Magnús Stefánsson

Róbert Þór Guðmundsson

Sigurjón Þórðarson

Svavar Vignisson

Þorgils Orri Jónsson

Eftirtaldir lögreglustjórar óska liði ÍSL velgengni á mótinu:

Ríkislögreglustjórinn

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum

Lögreglustjórinn á Akranesi

Lögreglustjórinn á Seyðisfirði

Lögreglustjórinn Vestmannaeyjum

Lögreglustjórinn Húsavík

Lögreglustjórinn Akureyri

Lögreglustjórinn á Sauðárkróki

Lögreglustjórinn Blönduósi

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum

Lögreglustjórinn á Snæfellsnesi

Lögreglustjórinn í Borgarnesi

Lögreglustjórinn á Selfossi

Lögreglustjórinn á Hvolsvelli

Lögreglustjórinn á Eskifirði

Aðrir sem óska liði ÍSL velgengni á mótinu

Landssamband lögreglumanna

Pípulagnir Arinbjarnar

7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!