12.07.2015 Views

hér - Reykjavik Art Museum

hér - Reykjavik Art Museum

hér - Reykjavik Art Museum

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ásmundarsafn30. apríl 2011 – 22. apríl 2012Frá hugmynd að höggmynd– TeikningarÁsmundar SveinssonarÁ sýningunni er í fyrsta sinn veitt innsýn íríkulegt safn teikninga eftir myndhöggvarannÁsmund Sveinsson, en Listasafn Reykjavíkurlauk nýlega við skráningu og rafræna skönnun á2000 teikningum sem Ásmundur eftirlét safninu.Viðfangsefni teikninganna eru fjölbreytileg;helgimyndir, landslagsteikningar, formstúdíur ogmannamyndir og auk þess skissur af hinum kunnuhöggmyndum listamannsins. Á sýningunni getureinnig að líta fágæta sjálfsmynd listamannsins.Þessi áður óþekktu verk Ásmundar opna dyr aðnýjum þætti í íslenskri listasögu og varpa um leiðáhugaverðu ljósi á hinn ástsæla myndhöggvara.Sýningarstjóri er Eiríkur Þorláksson listfræðingur.Snøhetta, Bókasafnið í Alexandríu/Library Alexandria. Ljósmynd/Photo Gerald Zugmann.30. apríl 2011 – 22. apríl 2012Magnús Árnason –HomageÍ innsetningu sinni í Kúlu Ásmundarsafnsvarpar Magnús Árnason ljósi á hugmyndina umsjálfkviknun lífs. Listamaðurinn vísar til tilraunarfranska líffræðingsins Louis Pasteur (1822–1895),sem reyndi að afsanna þá kenningu að líf gætikviknað af dauðu efni. Í verkum sínum leikurMagnús sér gjarnan með mörk raunveruleikansog þess óraunverulega, sannleika og skáldskapar.Í nýrri verkum hefur hann sérstaklega fengist viðnáttúruna og náttúrufræðin og vikið frá vísunum íþjóðsögur og sagnaarfinn sem var ríkjandi þátturí eldri verkum hans.Hafnarhús 7Umræðuþræðir2012Umræðuþræðir eru nýtt samstarfverkefniListasafns Reykjavíkur, Kynningarmiðstöðvaríslenskrar myndlistar og Listaháskóla Íslands.Lagt er upp með að skapa vettvang hérlendisfyrir alþjóðleg tengsl og umræður meðáhrifamiklum erlendum sýningarstjórum, fræðioglistamönnum í fyrirlestraröð ár hvert. Ávorönn 2012 er unnið út frá þemanu Tilfærslur,þar sem erindi taka á verklagi listamannsins,sýningaumhverfi og aðstæðum. Einnig verðaræddar hugmyndir um tilfærslur í álagi og ábyrgðí samvinnu eða sem pólitísk eða samfélagslegádeila.Aðalstyrktaraðili Umræðuþráða 2012 erBandaríska sendiráðið á Íslandi.Fyrirlestrar fara fram í Hafnarhúsinu og eru áensku. Þeir eru öllum opnir án endurgjalds.DagskráFimmtudag 26. jan. kl. 20Eleanor Heartney –Myndlist og vinnuframlagBandaríski myndlistargagnrýnandinnog fræðimaðurinnEleanor Heartney hefur skrifaðfjölda bóka og greina fyrir alþjóðleglista tímarit á borð við <strong>Art</strong> inAmerica, <strong>Art</strong>press, <strong>Art</strong>news, <strong>Art</strong> andAuction og New York Times. Húnhefur hlotið ýmis heiðursverðlaun, til að myndaCollege <strong>Art</strong> Association’s Frank Jewett MatherAward fyrir afrek á sviði myndlistargagnrýni.Miðvikudag 21. mars kl. 20Claire Bishop –ÞátttökugjörningarBreski listfræðingurinn ogmyndlistargagnrýnandinn ClaireBishop er prófessor í listasögu viðCUNY Graduate Center og býr ogstarfar í New York. Bishop hefur sinnt skrifumfyrir fjölda alþjóðlegra listtímarita á borð við<strong>Art</strong>forum, Flash <strong>Art</strong> og October. Greinar hennarAntagonism and Relational Aesthetics (October,2004) og The Social Turn: Collaboration andits Discontents (<strong>Art</strong>forum, 2006) eru meðáhrifameiri skrifum síðari ára.Fimmtudag 12. apríl kl. 20Helen Molesworth –VinnusiðferðiBandaríski sýningarstjórinnHelen Molesworth er sýningarstjórivið Institute of Contemporary <strong>Art</strong>í Boston. Hefur hún sýningarstýrtfjölda markverðra sýninga, meðalannars ACT UP New York: Activism,<strong>Art</strong>, and the AIDS Crisis, 1987–1993 (2009), PartObject, Part Sculpture (2005) og Work Ethic(2003). Hún var meðal stofnenda listtímaritsinsDocuments og skrifar reglulega í tímarit á borð<strong>Art</strong> Journal, <strong>Art</strong>forum, Documents og October.Fimmtudag 10. maí kl. 20Alanna Heiss –Myndlist og möguleikarBandaríski sýningarstjórinnAlanna Heiss er ein af helstu forsprökkumhreyfingar listamannarekinna-og tilraunakenndralistrýma, en hún hefur hlotið fjöldaheiðursverðlauna fyrir framlagsitt til myndlistar. Heiss er stofnandi og fyrrumforstöðumaður P.S.1 Contemporary <strong>Art</strong> Center(1976-2008) og hefur síðan stýrt AIR: <strong>Art</strong>International Radio og The Clocktower Gallery íNew York. Heiss hefur sýningastýrt og skipulagtyfir 700 sýningar víða um heim.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!