12.08.2013 Views

Haraldur Þorsteinsson, fell@simnet.is Framætt

Haraldur Þorsteinsson, fell@simnet.is Framætt

Haraldur Þorsteinsson, fell@simnet.is Framætt

SHOW MORE
SHOW LESS

Transform your PDFs into Flipbooks and boost your revenue!

Leverage SEO-optimized Flipbooks, powerful backlinks, and multimedia content to professionally showcase your products and significantly increase your reach.

<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

<strong>Framætt</strong><br />

1. grein<br />

1 Börn Þorgríms og Jónínu: a) Kr<strong>is</strong>tín, f. 11. júlí 1908,<br />

b) Ólafur, f. 21. ágúst 1910,<br />

c) Aðalheiður, f. 10. nóv. 1912,<br />

d) Ólafía, f. 6. febr. 1915,<br />

e) Jóhann, f. 29. okt. 1917,<br />

f) Jóhanna, f. 26. apríl 1919,<br />

g) Dagný, f. 29. sept. 1920,<br />

h) Sigríður, f. 5. nóv. 1921,<br />

i) Sæbjörg, f. 16. jan. 1924,<br />

j) Unnur, f. 11. júní 1926,<br />

k) Bjarndís, f. 28. maí 1930.<br />

2 Þorgrímur Ólafsson, f. 30. júní 1876 í Litluhlíð á Barðaströnd, d. 15. des. 1958 á Patreksfirði, bóndi í Ytri-<br />

Miðhlíð á Barðaströnd. [1880, Kollsvíkurætt 33, Arkitekt, Har Þ, MA.stúd.V, Hreyfill] - Jónína Ólafsdóttir (sjá 2.<br />

grein)<br />

3 Ólafur Guðbrandsson, f. 9. des. 1853 á Krossi á Barðaströnd, d. 9. jan. 1927 í Litluhlíð, Ólafur var rammur að<br />

afli, stór maður og þrekinn, ljúfmenni hið mesta og góðmenni. Hann var svo fáorður og gagnorður, að ýmsir hentu<br />

gaman að og er í minnum haft [Guðm. á Læk]. Bóndi í Litluhlíð 1877-1879, Ytri-Múla 1879-1881, Miðhlíð 1881-<br />

1885, Litluhlíð 1885-1927. Átti sæti í hreppsnefnd um skeið. [1880,1890 og 1901, Har Þ] - Guðrún Jónsdóttir (sjá<br />

3. grein)<br />

4 Guðbrandur Guðmundsson, f. 20. ágúst 1822 á Kambi í Reykhólasveit, d. 13. febr. 1895, vinnumaður á<br />

Neðri-Vaðli 1845. Bóndi Efri-Vaðli 1850-1853, Krossi 1853-1869, Litluhlíð 1869-1877. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 4. grein)<br />

5 Guðmundur Jónsson „skoli“, f. 7. febr. 1800 í Króksfjarðarnesi, d. 16. febr. 1869, bóndi á Kambi 1820-1826,<br />

Bæ í Króksfirði 1826-1830, Hamri á Barðaströnd 1830-1835, Efri-Vaðli 1835-1850. „Vel að sér“. Eftir að þau<br />

hjónin brugðu búi, voru þau hjá syni sínum Jóni hreppstjóra á Innri-Múla. [Ábúendatal Barðastrandahrepps,<br />

Eylenda I, Har Þ] - Helga Guðbrandsdóttir (sjá 5. grein)<br />

6 Jón Guðmundsson, f. 1771 á Gróustöðum í Geiradal, d. 20. ágúst 1836 í Sauðlauksdal, bóndi í Króksfjarðarnesi<br />

1801-1812, Kambi 1812-1830, Hamri á Barðaströnd 1830-1832. Þá flutt<strong>is</strong>t hann og kona hans að Sauðlauksdal til séra<br />

Gísla Ólafssonar. [Skyggir Skuld. bls.77, A-Hún, Eylenda I, Reykhólahreppur] - Ingibjörg Árnadóttir (sjá 6. grein)<br />

7 Guðmundur Þorláksson, f. um 1735, d. 17. ágúst 1797, bóndi í Króksfjarðarnesi frá því skömmu eftir 1770 og<br />

framyfir 1790. Hann var áður á Gróustöðum 1770. [Skyggir Skuld I. bls.33, A-Hún, Geiradalshreppur, Har Þ] -<br />

Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1729, d. 11. okt. 1805, húsmóðir á Gróustöðum og í Króksfjarðarnesi.<br />

2. grein<br />

2 Jónína Ólafsdóttir, f. 17. apríl 1884 í Miðhlíð á Barðaströnd, d. 24. jan. 1978 á Patreksfirði, húsfreyja í Ytri-<br />

Miðhlíð á Barðaströnd. [Kollsvíkurætt, Arkitekt, Har Þ, MA.stúd. V, Hreyfill]<br />

3 Ólafur Sveinsson, f. 16. maí 1848 á Barðaströnd, d. 14. febr. 1938 í Litluhlíð á Barðaströnd, vinnumaður á<br />

Skjaldvararfossi 1881, bóndi í Miðhlíð ytri 1885-1907. [1890, Har Þ] - Kr<strong>is</strong>tín Ólafsdóttir (sjá 7. grein)<br />

4 Sveinn Ólafsson, f. 28. sept. 1821 í Tungumúla á Barðaströnd, d. 6. jan. 1899 bráðkvaddur við Hrísnesá,<br />

vinnumaður í Haga 1835, Flatey 1845, Haga aftur 1870, Grænhól 1880 og Miðhlíð 1890-1899. Bóndi á Innri-Múla<br />

1850-1861, Neðri-Vaðli 1861-1863. [Ábúendatal Barðastrandahrepps, Eylenda I] - Jóhanna Oddgeirsdóttir (sjá 8.<br />

grein)<br />

5 Ólafur Ólafsson, f. 25. ágúst 1796 í Alviðru, Dýrafirði, d. 16. sept. 1846 í Flatey á Breiðafirði, vinnumaður á<br />

Brjánslæk 1816-1821, Tungumúla 1821-1823. Bóndi á Neðri-Vaðli 1823-1836. Flutt<strong>is</strong>t til Flateyjar 1836 og var<br />

þar við bræðslustörf. [Eylenda.I, Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Þuríður Sveinsdóttir (sjá 9. grein)<br />

6 Ólafur Ásgeirsson, f. 1755, d. 4. apríl 1811 í Vatnsfjarðarsókn, N-Ís., vinnumaður, ekkill í Hnífsdal fremri í<br />

Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís., bóndi í Alviðru í Dýrafirði. [Ábúendatal Barðastrandahrepps, A-Hún] - Ásta<br />

Hákonardóttir (sjá 10. grein)<br />

7 Ásgeir Þórðarson „prestlausi“, f. 1703, d. 1773, prestur á Álftamýri við Arnarfjörð 1731-1744, bjó lengstum í<br />

Stóra-Garði en einnig í Lambadal ytri í Dýrafirði. Launsonur Þórðar. „....dæmdur frá prestskap um 1745 fyrir illt<br />

orðbragð og kukl ....“. [Lrm]<br />

1


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

8 Þórður Þorkelsson, f. 1662, bóndi í Bæ, Hrútafjarðarhreppi, Strand 1703. Nefndarmaður 1713, en varð ekki<br />

lögréttumaður vegna frillulífsbrota sinna. [Lrm, 1703, A-Hún]<br />

9 Þorkell Jónsson, f. um 1620, bóndi á Kjallaksstöðum á Fellströnd. [Lrm] - Karítas Þórðardóttir (sjá 11. grein)<br />

10 Jón Jónsson „yngri“, f. um 1595, bóndi á Kjallaksstöðum á Fellströnd. [Lrm] - Soffía Þórðardóttir, f. um 1600.<br />

húsfreyja á Kjallaksstöðum á Fellströnd<br />

3. grein<br />

3 Guðrún Jónsdóttir, f. 13. ágúst 1853 í Miðhlíð á Barðaströnd, d. 29. okt. 1940 í Miðhlíð, húsfreyja í Litluhlíð.<br />

[Ábúendatal Barðastrandahrepps, Har Þ]<br />

4 Jón Jónsson, f. 1. sept. 1821 í Hagasókn, d. 27. sept. 1873, bóndi í Hrísnesi 1848-1853, Miðhlíð um 1853-um<br />

1874. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Þórunn Jónsdóttir (sjá 12. grein)<br />

5 Jón Jónsson, f. 4. sept. 1794 í Miðhlíð, d. 25. mars 1861 í Stóra-Laugardal í Tálknafjarðarhreppi, bóndi í<br />

Miðhlíð 1814-1826, Hrísnesi 1826-1852. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 13. grein)<br />

6 Jón Þórðarson, f. 1773, d. 17. febr. 1811 bráðkvaddur við Haukabergsvaðal, bóndi og hreppstjóri í Miðhlíð. Þau<br />

Þóra áttu 10 börn. Þegar Bjarni Bjarnason bóndi á Sjöundá strauk úr haldi frá Haga aðstoðaði Jón hann, ásamt Einari<br />

Einarssyni hreppstjóra á Hreggstöðum, við að strjúka út Sigluneshlíðar til Rauðasands. Fyrir það fékk hann dóm sem<br />

kvað á um að hann skyldi gjalda konungi tólf spesíudali, er var verðmesta myntin og slapp þar með við hörðustu<br />

refsingu fyrir sitt athæfi: „Með því að þeir Einar á Hreggstöðum og Jón í Miðhlíð voru sveitarstoðir, hefði refsing<br />

samkvæmt ákvæðum þeirra laga, er hann (sýslumaður) hafði vitnað til, verið jafngildi þess að refsa sveitungum þeirra.“<br />

Segja má að Sjöundármálið hafi haft áhrif í lífi þeirra hjóna Jóns og Þóru sem sést af framansögðu og einnig því að<br />

síðar urðu Guðrún og Ingveldur dætur Jóns og Steinunnar á Sjöundá tengdadætur þeirra hjóna. [1801, Rauð<strong>is</strong>andur] -<br />

Þóra Eyjólfsdóttir (sjá 14. grein)<br />

7 Þórður Jónsson, f. 1738, d. 27. febr. 1811 á Siglunesi vað bráðkvaddur, bóndi og póstur í Miðhlíð á Barðaströnd.<br />

[Ábúendatal Barðastandahrepps] - Ólöf Þorsteinsdóttir (sjá 15. grein)<br />

8 Jón <strong>Þorsteinsson</strong> „eldri“, f. um 1705, bóndi í Fornseli í Álftaneshreppi. [B.æ.6-312] - Valgerður Benediktsdóttir,<br />

f. um 1705, húsfreyja í Fornseli í Álftaneshreppi.<br />

9 Þorsteinn Hallbjörnsson, f. 1667, Bóndi í Smiðjuhólskoti, Álftaneshreppi, Mýr. 1703. Síðar á Jarðlaugsstöðum.<br />

[1703] - Vigdís Benediktsdóttir, f. um 1670, húsfreyja.<br />

10 Hallbjörn Jónsson, f. um 1640, bóndi í Fornaseli í Álftaneshreppi. - Sigríður Ásgrímsdóttir, f. um 1645, húsfreyja<br />

í Fornaseli.<br />

4. grein<br />

4 Guðrún Guðmundsdóttir, f. 28. apríl 1823 Hagasókn, d. 8. maí 1910 í Litluhlíð, húsmóðir á Skjaldvararfossi,<br />

Efra-Vaðli og Litluhlíð. [Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

5 Guðmundur Guðmundsson, f. 26. des. 1796, d. 20. jan. 1856, vinnumaður á búi foreldra sinna þar til hann hóf<br />

sjálfur búskap. Bóndi í Litluhlíð 1837-1856. Hreppstjóri og meðhjálpari. Árið 1853 í 5. árgangi Þjóðólfs er skrifað:<br />

Fyrir 18 árum (1827) eignað<strong>is</strong>t bóndinn Guðmundur Guðmundsson í Litluhlíð í Hagasókn dálítið af jarðeplum og<br />

setti niður í garðholu hjá sér og fékk um haustið 1 /2 tunnu af jarðeplum. Þótti honum þessi tilraun sín takast svo vel<br />

að hann lætur alla stund í jarðeplarækt og hefur hann nú um nokkur ár fengið um 20 tunnur á ári. ekki leið á löngu<br />

áður en sveitungar hans reyndu sama og nutu tilsagnar Guðmundar og hefur gef<strong>is</strong>t vel. Nú er líka jarðeplarækt orðin<br />

almenn á Barðaströnd þótt hún skari fram úr á stöku bæjum. [Þjóðólfur V. árgangur bls. 58., Ljósm] - Sigríður<br />

Jónsdóttir (sjá 16. grein)<br />

6 Guðmundur Sigmundsson „eldri“, f. 1. júní 1759, d. 1. maí 1842, bóndi á Ytri-Múla 1783, Hagabúð 1785,<br />

Innri-Múla 1787-1804, Litluhlíð 1804-1842. „Hægferðugur, vel að sér“. Meðhjálpari. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps, Ljósm, Rauðasandur] - Þorgerður Ólafsdóttir, f. um 1778, d. 8. nóv. 1868, yfirsetukona.<br />

„Vænsta kona og djarflynd“.<br />

7 Sigmundur Þórðarson, f. 1735, f. 1735, d. 15. sept. 1793 í Holtsfit, bóndi á Fossá 1763. Vinnumaður á<br />

Grænhól 1788. [Áb. Barðastrandahrepps, Rauðasandur, Eylenda II] - Guðrún Sigurðardóttir, f. 1730 í<br />

Rauðasandshreppi, d. 13. des. 1801 á Neðri-Vaðli, húsfreyja á Fossá. Þau Sigmundur skildu.<br />

8 Þórður Arason, f. um 1705, d. um 1750, bóndi í Saurbæ í Rauðasandshreppi. [Rauðasandur]<br />

9 Ari Gíslason, f. 1664, bóndi á Hnjóti, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Rauð<strong>is</strong>andur] - Guðrún Örvarsdóttir, f.<br />

1664, húsfreyja á Hnjóti, Rauðasandshreppi 1703.<br />

5. grein<br />

5 Helga Guðbrandsdóttir, f. 2. ágúst 1789 á Hafrafelli í Reykhólasveit, d. 3. des. 1865 í Haga, húsfreyja á Efri-<br />

Vaðli. [Vigurætt, Ábúendatal Barðastrandahrepps, A- Hún, Eylenda I]<br />

6 Guðbrandur <strong>Þorsteinsson</strong> „Biblíu-Brandur“,f. 8. apríl 1755 í Fremri-Gufudal, d. 15. júlí 1835 í Miðhúsum í<br />

Reykhólasveit, bóndi á Hafrafelli 1788-1799, Skáldsstöðum 1799-1801, Borg 1801-1806, Miðhúsum 1806-1811,<br />

Börmum 1811-um 1820. [1801 VA bls. 198, Reykhólahreppur] - Guðrún Andrésdóttir (sjá 17. grein)<br />

2


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

7 Þorsteinn Magnússon, f. um 1724, d. 7. ágúst 1774, bóndi á Stóra-Fjarðarhorni í Strandasýslu. [Skyggir Skuld<br />

fyrir sjón 1. bls. 137.] - Herborg Bjarnadóttir (sjá 18. grein)<br />

8 Magnús Oddsson, f. 1693, bóndi í Hlíðarseli. Var í Hlíðarseli, Tröllatunguhreppi 1703. [1703] - Þuríður<br />

Bjarnadóttir (sjá 19. grein)<br />

9 Oddur Jónsson, f. 1661, bóndi í Hlíðarseli, Tröllatunguhreppi 1703. [1703] - Guðrún Sigmundardóttir (sjá 20.<br />

grein)<br />

6. grein<br />

6 Ingibjörg Árnadóttir, f. 25. sept. 1768 í Hlíð í Þorskafirði, d. 28. okt. 1846, húsmóðir á Kambi í Reykhólasveit. [<br />

Skyggir Skuld 1. 77, A-Hún, Eylenda I, Reykhólahreppur]<br />

7 Árni Jónsson, f. 1712, d. um 1780, bóndi á Hofsstöðum 1735-um 1740, Hlíð 1748-1780. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps, A-Hún, Eylenda II, Reykhólahreppur] - Þóranna Sigmundsdóttir (sjá 21. grein)<br />

8 Jón Árnason, f. 1662, d. 1751 í Hlíð í Reykhólasveit, bóndi í Skáleyjum, Flateyjarhreppi 1703. [1703, Eylenda II]<br />

- Guðrún Brandsdóttir (sjá 22. grein)<br />

9 Árni Jónsson, f. um 1630, bóndi á Stakkabergi á Skarðsströnd. [Handrit Gísla Konráðssonar sagnaritara Lbs 2681<br />

4to] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1630, húsfreyja á Stakkabergi á Skarðsströnd. Var í Skáleyjum, Flateyjarhreppi 1703.<br />

10 Jón „Rauðseyjarskáld“ Guðmundsson, f. um 1600, bóndi, smiður og skáld í Rauðseyjum [Handrit Gísla<br />

Konráðssonar sagnaritara Lbs 2681 4to] - Margrét Ormsdóttir, f. um 1610, húsmóðir í Rauðseyjum.<br />

7. grein<br />

3 Kr<strong>is</strong>tín Ólafsdóttir, f. 9. des. 1856 í Hrísnesi, d. 13. apríl 1937 í Litluhlíð. Húsfreyja í Miðhlíð. [1890, Har Þ]<br />

4 Ólafur Helgason, f. 10. febr. 1812 á Arnórsstöðum, d. 1. nóv. 1868 í Hrísnesi, bóndi í Holti 1847-1849,<br />

Miðhlíð 1850-1853, Hrísnesi 1853-1868. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Guðrún Einarsdóttir (sjá 23. grein)<br />

5 Helgi Björnsson, f. 1782 á Arnórsstöðum, hann ólst upp hjá foreldrum sínum og var hjá þeim þar til hann fór<br />

að búa. Bóndi á Arnórsstöðum 1807-1817. Vinnumaður á Hreggstöðum 1825, en kona hans er þá vinnukona í<br />

Hrísnesi og lítur helst út fyrir, að þau hafi orðið að slíta samv<strong>is</strong>tum vegna fátæktar. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps] - Guðbjörg Ólafsdóttir (sjá 24. grein)<br />

6 Björn Bjarnason, f. um 1750, d. 9. ágúst 1817 í Efri-Rauðsdal, bóndi á Arnórsstöðum 1782-1808. Hreppstjóri.<br />

[Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Herdís Helgadóttir (sjá 25. grein)<br />

8. grein<br />

4 Jóhanna Oddgeirsdóttir, f. 1823 í Hvammi, d. 30. apríl 1880 á Grænhól, húsfreyja á Innri-Múla. [Eylenda I]<br />

5 Oddgeir Jóhannesson, f. 1785 á Múlanesi, d. 28. mars 1869 á Ytri-Múla, bóndi í Hvammi 1823-1827, Efri-<br />

Rauðsdal 1827-1830, Innri-Múla 1830-1857. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 26. grein)<br />

6 Jóhannes Jónsson, f. 1760 í Kvígind<strong>is</strong>firði í Múlahreppi, d. 28. júlí 1843 í Hvammi, bóndi í Firði 1788-1804,<br />

Auðnum 1804-1812, Fossá 1812-1819, Hvammi 1819-1825, dvaldi eftir það í Hvammi til dauðadags hjá dóttur sinni<br />

og tengdasyni. [Ábúendatal Barðastrandahrepps, Eylenda II] - Sigríður Snorradóttir (sjá 27. grein)<br />

7 Jón Oddgeirsson, f. 1737 í Kvígind<strong>is</strong>firði, d. 20. jan. 1814 í Kvígind<strong>is</strong>firði, bóndi í Kvígind<strong>is</strong>firði 1765-1808.<br />

[Múlasveit] - Guðfinna Marteinsdóttir (sjá 28. grein)<br />

8 Oddgeir Jónsson, f. 1703 í Bjarneyjum á Breiðafirði, bóndi í Kvígind<strong>is</strong>firði um 1735-um 1753. [Bæjarættin, Ari<br />

Gíslason tók saman, Geiradalshreppur] - Þóra Eyjólfsdóttir (sjá 29. grein)<br />

9 Jón Þorleifsson, f. 1676, bóndi í Bjarneyjum, Flateyjarhreppi 1703. [Mannt.1703, Bæjarættin bls. 58.] - Ásdís<br />

Oddgeirsdóttir, f. 1673, húsfreyja í Bjarneyjum, Flateyjarhreppi 1703.<br />

10 Þorleifur Jónsson, f. 1639, var í Bjarnareyjum 1703, skráður húsmaður í manntali. [Manntal 1703.] - Guðrún<br />

Jónsdóttir, f. 1650. Var í Bjarneyjum, Flateyjarhreppi 1703.<br />

9. grein<br />

5 Þuríður Sveinsdóttir, f. 22. júlí 1794 í Mosdal í Önundarfirði, d. 8. des. 1856, húsfreyja á Neðra-Vaðli á<br />

Barðaströnd. [Eylenda.I, Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

6 Sveinn Þorleifsson, f. 1765, d. 13. mars 1827, bóndi á Þorfinnsstöðum. [Önfirðingar 351, Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps] - Helga Jónsdóttir, f. 1766, d. 15. okt. 1834, húsfreyja á Þorfinnsstöðum.<br />

7 Þorleifur Þorleifsson, f. 1728, d. 25. júní 1791, bóndi í Mosdal í Önundarfirði. [Önfirðingar 374, Áb<br />

Barðastrandahrepps] - Guðrún Bjarnadóttir, f. 1728, d. 24. mars 1805, húsfreyja.<br />

10. grein<br />

6 Ásta Hákonardóttir, f. 1764, d. 21. nóv. 1799, húsmóðir á Alviðru í Dýrafirði. [Ábúendatal Barðastrandahrepps,<br />

A-Hún]<br />

7 Hákon Bárðarson, f. 1727, d. 1781, bóndi í Arnarnesi. [OH, Arnardalsætt, Ábúendatal Barðastrandahrepps, A-<br />

Hún] - Sigríður Bjarnadóttir, f. 1732, d. 6. maí 1820, húsmóðir í Arnarnesi.<br />

3


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

8 Bárður Nikulásson, f. 1687, bóndi í Arnarnesi í Dýrafirði. Var í Garði minni, Mýrahreppi 1703. [1703, A-Hún] -<br />

Ásta Hákonardóttir (sjá 30. grein)<br />

9 Nikulás Bjarnason, f. 1642, bóndi í Garði minni, Mýrahreppi 1703. [1703, A-Hún] - Gunnfríður Brynjólfsdóttir<br />

(sjá 31. grein)<br />

10 Bjarni Nikulásson, f. um 1605, bóndi í Minna-Garði. [Íæs. I., A-Hún] - Halldóra Ólafsdóttir, f. um 1605,<br />

húsfreyja.<br />

11. grein<br />

9 Karítas Þórðardóttir, f. um 1630, húsfreyja á Kjarlaksstöðum á Skarðsströnd [Lrm, Stelp]<br />

10 Þórður Sigurðsson, f. um 1600, bóndi í Hólum í Hvammssveit. [Lrm, æ.t.GSJ] - Sesselja Einarsdóttir, f. 1600,<br />

húsfreyja á Hólum í Hvammasveit.<br />

12. grein<br />

4 Þórunn Jónsdóttir, f. 2. jan. 1829 í Hagasókn á Barðaströnd, d. 16. sept. 1873, húsfreyja í Miðhlíð. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps]<br />

5 Jón Bjarnason „smiður“, f. 20. des. 1793 í Litluhlíð, d. 3. júlí 1877, hann var þjóðhagasmiður, nefndur Jón<br />

smiður jafnvel í kirkjubókum, bóndi á Krossi 1826-1828, Litluhlíð, Miðhlíð 1845. Jón flutt<strong>is</strong>t með Ingibjörgu seinni<br />

konu sinni norður í Húnavatnssýslu og dó þar. [Vestfirskar Sagnir bls. 386] - Kr<strong>is</strong>tín Jónsdóttir (sjá 32. grein)<br />

6 Bjarni Helgason, f. 1761, d. 27. júní 1819 í Hrísnesi, bóndi í Litluhlíð 1790-1799, Gerði 1799-1815 og 1816-<br />

1818. Húsmaður í Gerði 1815-1816. Var hjá Einari syni sínum í Hrísnesi 1818-1819. [Vestfirskar Sagnir bls. 385,<br />

Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 33. grein)<br />

7 Helgi Bjarnason, f. um 1730. Bóndi á Hamri á Hjarðarnesi. [GSJ.] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1735, húsmóðir á<br />

Hamri á Hjarðarnesi.<br />

13. grein<br />

5 Guðrún Jónsdóttir, f. 17. jan. 1791 á Efri-Vaðli, d. 17. apríl 1879 á Arnarstapa í Tálknafjarðarhreppi, húsfreyja<br />

í Hrísnesi. [Ábúendatal Barðastrandahrepps, Rauðasandur]<br />

6 Jón Þorgrímsson, f. 12. okt. 1761 í Keflavík í Rauðasandshreppi, 1. apríl 1802 myrtur á Sjöundárhlíð. Bóndi í<br />

Hrísnesi 1793-1795, Skápadal 1797-1801, Sjöundá 1801-1802. Jón var meðalmaður á vöxt, en þó heldur lítill fyrir<br />

mann að sjá og ekki garpur til neinna hluta. Hann var enginn orkumaður og ragur til alls áræð<strong>is</strong>. Ráðvandur var hann<br />

og spakur oftast, en all nöldursamur, ekki síst heima fyrir, og smámunasamur nokkuð. Hann var smiður allgóður á járn<br />

og silfur og hefur verið slíkt sýsl betur hent en það sem krafð<strong>is</strong>t harðfylg<strong>is</strong> og atorku. Skytta mun hann einnig hafa<br />

verið. [1801, Ábúendatal Barðastrandahrepps, Rauðasandur] - Steinunn Sveinsdóttir (sjá 34. grein)<br />

7 Þorgrímur Jónsson, f. um 1703 á Lambavatni, d. 28. apríl 1781, bóndi á Lambavatni um 1780-1781, Keflavík<br />

1762, og hefur sennilega flust þaðan að Lambavatni. Hann var vitur maður og brögðóttur, talinn fjölkunnugur.<br />

[Ábúendatal Barðastrandahrepps, Rauð<strong>is</strong>andur] - Guðrún Helgadóttir (sjá 35. grein)<br />

8 Jón Diðriksson „yngsti“, f. 1669, bóndi í Keflavík, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Rauð<strong>is</strong>andur] - Þuríður<br />

Jónsdóttir (sjá 36. grein)<br />

9 Diðrik Jakobsson, f. um 1635, d. 1676 drukknaði, bóndi á Grundum í Kollsvík í Rauðasandshreppi.<br />

[Rauð<strong>is</strong>andur] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1643, húsfreyja á Grundum í Rauðasandshreppi.<br />

10 Jakob Larsason, f. um 1600. [Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

14. grein<br />

6 Þóra Eyjólfsdóttir, f. 1775, húsmóðir í Miðhlíð á Barðaströnd. „Mesta góðmenni, stillt en þó mikilvirk og þrifin<br />

og vel að sér á höndur og tungu, vel læs og skrifandi. Hún kenndi börnum sínum að skrifa og þau eldri þeim yngri. Þá<br />

var margt fólk ekki læst. Það var komið til hennar stúlkum að kenna [Margrét í Holti].“ Hún var dæmd til greiðslu<br />

fjögurra rík<strong>is</strong>dala til sveitarinnar fyrir hlutdeild að stroki Bjarna á Sjöundá. [Áb. Barðastrandahrepps, Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

7 Eyjólfur Sturluson, f. 2. okt. 1746 í Hrísdal í Ketildalahreppi, d. 10. nóv. 1783 á Brjánslæk. Prestur á Prestbakka<br />

1772-1779, Brjánslæk 1779-1783. Talinn gáfaður og andríkur ræðumaður, siðavandur, en varð sérlyndur og jafnvel<br />

sturlaður síðustu æviárin. [Áb Barðastrandahrepps, Ketildalahreppur] - Ragnheiður Vigfúsdóttir (sjá 37. grein)<br />

8 Sturla Eyjólfsson, f. um 1705, bóndi í Hrísdal í Ketildalahreppi 1753. [Íæ., Ketildalahreppur] - Guðrún<br />

Guðmundsdóttir (sjá 38. grein)<br />

9 Eyjólfur Eyjólfsson, f. 1676, d. fyrir 1735. Bóndi í Hrísdal 1703. [Ketildalahreppur] - Kr<strong>is</strong>tín Sturludóttir, f.<br />

1683.<br />

15. grein<br />

7 Ólöf Þorsteinsdóttir, f. 1739, húsmóðir í Miðhlíð. [Ábúendatal Barðastandahrepps]<br />

8 Þorsteinn Einarsson, f. um 1705, d. 24. des. 1772 í Hesthúsum, bóndi á Lambavatni og í Hesthúsum í<br />

Rauðasandshreppi. [Rauð<strong>is</strong>andur] - Sæborg Jónsdóttir, f. um 1725, d. 1762, húsfreyja.<br />

4


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

16. grein<br />

5 Sigríður Jónsdóttir, f. 26. maí 1797, d. 5. maí 1869, húsmóðir í Litluhlíð. [Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

6 Jón Þórðarson - Þóra Eyjólfsdóttir (sjá 3-6)<br />

17. grein<br />

6 Guðrún Andrésdóttir, f. 14. júlí 1755 í Börmum, d. 20. jan. 1795, húsmóðir. [S.S.F.S. 1. bls 136, A-Hún,<br />

Reykhólahreppur]<br />

7 Andrés Halldórsson, f. 1722, d. 28. jan. 1785 í Börmum, bóndi í Börmum í Reykhólahreppi 1755-1768 svo aftur<br />

1780. [ S.S.F.Sjón 1. bls 136] - Þorgerður Þórðardóttir, f. 1724, d. 27. okt. 1784, ráðskona í Börmum í Reykhólahreppi.<br />

18. grein<br />

7 Herborg Bjarnadóttir, f. um 1730, d. 27. mars 1803, húsmóðir í Stóra-Fjarðarhorni í Strandasýslu. [Skyggir<br />

Skuld Fyrir Sjón. 1 bls. 137]<br />

8 Bjarni Jónsson „koparhaus“, f. 1683, bóndi í Dagverðarnesi á Skarðsströnd og Felli í Kollafirði. [NT.Páls<br />

Breckmann, A-Hún] - Þrúður Ólafsdóttir (sjá 39. grein)<br />

9 Jón Ólafsson, f. 1653, bóndi í Skoravík, Fellsstrandarhreppi 1703. [1703] - Ólöf Marteinsdóttir, f. 1650, húsfreyja<br />

í Skoravík, Fellsstrandarhreppi 1703.<br />

10 Ólafur Jónsson, f. um 1600, bóndi á Fellströnd og Skarðströnd, s.m. Þuríðar [Öæs.I] - Guðrún Jónsdóttir, f.<br />

1620, húsmóðir.<br />

19. grein<br />

8 Þuríður Bjarnadóttir, f. 1700, húsmóðir í Stóraf-Fjarðarhorni. Var á Máskeldu, Saurbæjarsveit 1703. [1703]<br />

9 Bjarni Jónsson, f. 1658, bóndi á Máskeldu, Saurbæjarsveit 1703. [1703] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1655, húsfreyja<br />

á Máskeldu, Saurbæjarsveit 1703.<br />

20. grein<br />

9 Guðrún Sigmundardóttir, f. 1663, húsfreyja í Hlíðarseli, Tröllatunguhreppi 1703. [1703]<br />

10 Sigmundur Valgarðsson, f. 1637, bóndi á Víðivöllum, Staðarhreppi 1703. [1703] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1640,<br />

húsfreyja á Víðivöllum, Staðarhreppi 1703.<br />

21. grein<br />

7 Þóranna Sigmundsdóttir, f. um 1736, d. 6. okt. 1807 á Hofsstöðum, húsmóðir í Hlíð í Þorskafirði. [GSJ, Áb.<br />

Barðastrandahrepps, A-Hún, Eylenda II]<br />

8 Sigmundur Halldórsson, f. 1696, bóndi í Múla í Gilsfirði. Var á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703. [1703,<br />

Geiradalshreppur, Reykhólahreppur] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 40. grein)<br />

9 Halldór Sighvatsson, f. 1665, bóndi á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703. [1703, Reykhólahreppur] - Elísabet<br />

Sigmundsdóttir (sjá 41. grein)<br />

10 Sighvatur Þórðarson, f. 1636, var á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703.<br />

[1703, Reykhólahreppur] - Guðrún Halldórsdóttir, f. 1629, var á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703.<br />

22. grein<br />

8 Guðrún Brandsdóttir, f. 1673, húsmóðir í Skáleyjum á Breiðafirði. [1703, Eylenda II]<br />

9 Brandur Sveinsson „yngri“, f. 1645, bóndi í Skáleyjum á Breiðafirði. [1703, Eylenda II] - Halldóra Gísladóttir<br />

(sjá 42. grein)<br />

10 Sveinn Jónsson, f. um 1600, bóndi í Skáleyjum á Breiðafirði, hann er talinn hafa dáið stuttu fyrir manntalið 1703.<br />

[Eylenda II] - Rannveig Gísladóttir, f. um 1605, húsmóðir í Skáleyjum.<br />

23. grein<br />

4 Guðrún Einarsdóttir, f. 3. júní 1816, d. 6. maí 1883, húsmóðir í Hrísnesi. [Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

5 Einar Bjarnason, f. 15. okt. 1790 í Litluhlíð, d. 13. apríl 1849, bóndi á Brekkuvelli á Barðaströnd. [GSJ, Eylenda<br />

I] - Guðrún Jóhannsdóttir (sjá 43. grein)<br />

6 Bjarni Helgason - Guðrún Jónsdóttir (sjá 12-6)<br />

24. grein<br />

5 Guðbjörg Ólafsdóttir, f. 1783 í Holti á Barðaströnd, d. 5. febr. 1856, húsmóðir á Arnórstöðum. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps]<br />

6 Ólafur Einarsson, f. 1758, d. 15. okt. 1818, bóndi í Neðri-Rauðsdal. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Guðrún<br />

Arngrímsdóttir (sjá 44. grein)<br />

5


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

7 Einar Sigurðsson, f. 1719, d. um 1785, bóndi í Haga á Barðaströnd 1762. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] -<br />

Helga Ólafsdóttir, f. 1723, d. 26. sept. 1801.<br />

25. grein<br />

6 Herdís Helgadóttir, f. 1745, d. 16. nóv. 1812, húsmóðir á Arnórstöðum í Barðastrandarhreppi. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps]<br />

7 Helgi Helgason, f. um 1710, bóndi á Hvalskeri í Rauðasandshreppi. [Áb. Barðastrandahrepps, Rauð<strong>is</strong>andur] -<br />

Jórunn Jónsdóttir (sjá 45. grein)<br />

26. grein<br />

5 Halldóra Jónsdóttir, f. 1798 í Stekkadal í Rauðasandshreppi, d. 12. júní 1885, húsfreyja á Innri-Múla á<br />

Barðaströnd. [Áb. Barðastrandahrepps]<br />

6 - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1768, d. 1. apríl 1853.<br />

27. grein<br />

6 Sigríður Snorradóttir, f. 1761 á Vattarnesi í Múlasókn, d. 13. nóv.1835, húsmóðir á Fossá. [Áb.<br />

Barðastrandahrepps, Eylenda II]<br />

7 Snorri Jónsson, f. 1727, bóndi á Vattarnesi í Múlasveit. [Víkingslækjarætt.II.136] - Elín Guðmundsdóttir, f. 1727,<br />

d. 13. okt. 1808 á Auðnum, húsmóðir á Vattarnesi í Múlasveit.<br />

28. grein<br />

7 Guðfinna Marteinsdóttir, f. 1725, d. 27. júní 1803. [Gufudalssveit]<br />

8 Marteinn Pétursson „danski“, f. um 1680. [Múlasveit, Djúp] - Þorbjörg Ólafsdóttir (sjá 46. grein)<br />

29. grein<br />

8 Þóra Eyjólfsdóttir, f. 1704, húsfreyja í Kvígind<strong>is</strong>firði í Múlasveit. [Sk.sk.f.sj., bók 2, bls.69, Múlasveit]<br />

9 Eyjólfur Eyjólfsson, f. 1665, bóndi á Kálfastöðum, Gufudalshreppi 1703. [Sk.sk.f.sj., bls.69, bók 2.] - Margrét<br />

Jónsdóttir, f. 1672, húsfreyja á Kálfastöðum, Gufudalshreppi 1703.<br />

10 Eyjólfur, f. um 1620. [Gufudalssveit] - Guðrún Oddsdóttir, f. 1627. Er í Kálfadal 1703 hjá syni,tengdadóttur og<br />

barnabörnum.<br />

30. grein<br />

8 Ásta Hákonardóttir, f. 1688, húsmóðir í Arnarnesi í Dýrafirði. Vinnustúlka á Laugabóli, Auðkúluhreppi 1703.<br />

[1703, A-Hún]<br />

9 Hákon Vilhjálmsson, f. 1650, bóndi í Holtshjáleigu (Holtshúsum), Mosvallahreppi 1703. [1703] - Hallgríma<br />

Jónsdóttir, f. 1657, húsfreyja í Holtshjáleigu (Holtshúsum), Mosvallahreppi 1703.<br />

31. grein<br />

9 Gunnfríður Brynjólfsdóttir, f. 1642, húsfreyja í Garði minni, Mýrahreppi 1703. Laundóttir Brynjólfs. [1703, Íæ,<br />

A-Hún]<br />

10 Brynjólfur Bjarnason, f. um 1602, d. 1690, bóndi í Hjarðardal neðra. [Íæ]<br />

32. grein<br />

5 Kr<strong>is</strong>tín Jónsdóttir, f. 3. maí 1795, d. 4. ágúst 1843, húsfreyja. [Ketildalahreppur]<br />

6 Jón Helgason, f. 1744, d. 4. ágúst 1819 í Haga, timbursmiður og bóndi á Kirkjubóli í Ketildölum. [Áb.<br />

Barðastrandahrepps, Rauð<strong>is</strong>andur, Ketildalahreppur] - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 47. grein)<br />

7 Helgi Helgason - Jórunn Jónsdóttir (sjá 25-7)<br />

33. grein<br />

6 Guðrún Jónsdóttir, f. 1763 á Skriðnafelli, d. 23. okt. 1834 á Brekkuvelli, húsmóðir í Gerði. [Vestfirskar sagnir<br />

bls. 385, og manntölin 1801 og 1816, GSJ]<br />

7 Jón Þorvaldsson, f. um 1727, d. 10. des. 1799. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Sigríður Pétursdóttir, f. 1716,<br />

d. 21. maí 1790.<br />

8 Þorvaldur Einarsson, f. um 1700, d. 22. júlí 1787, bóndi í Miðhlíð á Barðaströnd. [Áb. Barðastrandahrepps,<br />

Rauð<strong>is</strong>andur] - Guðbjörg, f. um 1700, d. 1754, húsfreyja.<br />

34. grein<br />

6 Steinunn Sveinsdóttir, f. 1767 á Auðnum á Barðaströnd, d. 31. ágúst 1805 í fangelsi í Reykjavík, húsfreyja í<br />

Hrísnesi, Skápadal og Sjöundá. Skikkanleg og vel uppfrædd, sagnir herma að hún hafi verið mjög hög á hendur og<br />

6


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

hannyrðakona meiri en títt var þá um bændadætur. Svo er henni lýst, að hún hafi verið fríð sýnum, meðalkona á hæð,<br />

grannvaxin, bjartleit og skipt vel litum. Ljóshærð var hún og hárprúð mjög og að útliti öll hin þekkilegasta kona. Hún<br />

var talin gædd góðri greind, spaklát að jafnaði, en þétt í lund og líkur eru til að hún hafi ráðið fyrir þau hjón bæði þegar<br />

henni þótti við þurfa.<br />

Lík hennar var krufið á dánardægri hennar og síðar dysjað á Skólavörðuholti. Dysin var rofin 9. janúar 1915 og k<strong>is</strong>tan<br />

færð í Safnahúsið við Hverf<strong>is</strong>götu þar sem skoðun fór fram sem m.a. leiddi í ljós að Steinunn hefur verið u.þ.b. 150 cm.<br />

á hæð. Jarðsett í Suðurgötukirkjugarði í Reykjavík 19. janúar 1915. [1801, 230, 1816, Eylenda I, Rauðasandur]<br />

7 Sveinn Jónsson, f. um 1741, d. 13. sept. 1813 á Grænhól, bóndi á Undirtúni á Brjánslæk 1783, Efri-Vaðli 1788-<br />

1792, Grænhól 1792-1799, Hrísnesi 1802-1803, Undirtúni á Brjánslæk 1803-1811. Var í Skápadal 1799-1802.<br />

„Mæðu og frómleiks maður“. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] - Guðrún Pálsdóttir (sjá 48. grein)<br />

8 Jón „skóli“ Jónsson, f. um 1704, d. 1783 í Hergilsey á Breiðafirði, Jón bjó fyrst norður í Otradalssókn, í<br />

Dufansdal 1742. Bóndi á Krossi 1753, Undirtúni á Brjánslæk 1768-1775. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] -<br />

Steinunn Jónsdóttir, f. um 1705, húsfreyja á Krossi. „Hún var góðrar ættar og væn kona“.<br />

35. grein<br />

7 Guðrún Helgadóttir, f. 1731 á Brekkuvelli á Barðaströnd, húsmóðir á Lambavatni í Rauðasandshreppi. [Áb.<br />

Barðastrandahrepps, Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

8 Helgi Tómasson, f. 1702, d. 11. mars 1773, bóndi á Haukabergi og Brekkuvelli á Barðaströnd. Var í<br />

Kirkjuhvammi, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

9 Tómas Jónsson, f. 1670, bóndi í Kirkjuhvammi, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Rauð<strong>is</strong>andur] - Kr<strong>is</strong>tín Jónsdóttir<br />

(sjá 49. grein)<br />

36. grein<br />

8 Þuríður Jónsdóttir, f. 1677, húsfreyja í Keflavík, Rauðasandshreppi 1703. [1703]<br />

9 - Halldóra Ketilsdóttir, f. 1650. Var í Keflavík, Rauðasandshreppi 1703.<br />

37. grein<br />

7 Ragnheiður Vigfúsdóttir, f. 1748, d. 1. sept. 1790 í Miðhlíð, húsfereyja á Brjánslæk. Flutt<strong>is</strong>t búferlum að<br />

Miðhlíð á fardögum 1784. [Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

8 Vigfús Sigurðsson, f. 1722, d. 22. ágúst 1750 drukknaði í Laxá, prestur í Nesi í Aðaldal. [A-Landeyingabók] -<br />

Sigríður Jónsdóttir „eldri“ (sjá 50. grein)<br />

9 Sigurður Árnason, f. um 1700, d. um 1770, prestur á Krossi. [A-Landeyingabók] - Ragnheiður Halldórsdóttir (sjá<br />

51. grein)<br />

10 Árni Þorvarðsson, f. 1650, d. 2. ágúst 1702, prestur, prófastur og official<strong>is</strong> á Þingvöllum. [Íæ, Aust-Skaft, Lækn]<br />

- Guðrún Þorkelsdóttir, f. 1662, d. 1707, húsfreyja á Þingvöllum, Þingvallahreppi 1703.<br />

38. grein<br />

8 Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1710, húsfreyja í Hrísdal í Ketildalahreppi. [Íæ., Gufudalsveit, Ketildalahreppur]<br />

9 Guðmundur Vernharðsson, f. 1667 á Stað í Aðalvík í Sléttuhreppi, d. 1. nóv. 1738, prestur í Selárdal 1696,<br />

prófastur í Barðastrandarsýslu 1738. [1703, æ.t.GSJ, Gufudalssveit, Ketildalahreppur] - Margrét Arngrímsdóttir (sjá<br />

52. grein)<br />

10 Vernharður Erlendsson, f. 1637, prestur á Stað í Aðalvík og á Bakka, Tálknafjarðarhreppi 1703. [1703, Lrm,<br />

Djúp, Tálknaf.] - Þorbjörg Eiríksdóttir, f. um 1634, húsmóðir. Var í Eyrarhúsum, Tálknafjarðarhreppi 1703.<br />

39. grein<br />

8 Þrúður Ólafsdóttir, f. 1701, d. 9. okt. 1775, húsmóðir á Felli í Kollafirði. Var á Hjaltastöðum, Vallnahreppi<br />

1703. [1703, A-Hún]<br />

9 Ólafur Eiríksson „Mehe“ 1 , f. um 1667, d. 1748, prestur á Hjaltastöðum í Hjaltastaðaþinghá. [1703,<br />

æt.Guðbrands.] - Björg Einarsdóttir (sjá 53. grein)<br />

10 Eiríkur Rafnsson, f. um 1630, d. um 1677, bóndi á Ketilsstöðum í Hlíð. [Tröllatunguætt.] - Ingibjörg<br />

Sigfúsdóttir, f. um 1640, húsfreyja á Ketilsstöðum og Hofteigi.<br />

40. grein<br />

8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1702, húsmóðir í Múla. Var á Breiðabólsstað, Fellsstrandarhreppi 1703. [1703,<br />

Geiradalshreppur]<br />

1 Mun hafa ritað undir skjal og aftan við nafn sitt; „mehe“, þ.e. með eigin hendi, en danskir embætt<strong>is</strong>menn töldu að um<br />

ættarnafn væri að ræða. Hafði eftir það viðurnefnið „Mehe“.<br />

7


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

9 Jón Pétursson, f. 1664, bóndi á Breiðabólsstað, Fellsstrandarhreppi 1703. [1703] - Helga Jónsdóttir, f. 1664,<br />

húsfreyja á Breiðabólsstað, Fellsstrandarhreppi 1703.<br />

41. grein<br />

9 Elísabet Sigmundsdóttir, f. 1667, húsfreyja á Hafrafelli, Reykhólahreppi 1703. [1703, Reykhólahreppur]<br />

10 Sigmundur Guðmundsson, f. um 1615, bóndi í Hvítadal [T.t. JP III] - Valgerður Nikulásdóttir, f. um 1630.<br />

Húsfreyja í Hvítadal.<br />

42. grein<br />

9 Halldóra Gísladóttir, f. 1648, húsmóðir í Skáleyjum, hún er talin vera frá Fagradal. [1703, Eylenda II]<br />

10 Gísli, f. um 1615. [Eylenda II] - Ónefnd, f. um 1615.<br />

43. grein<br />

5 Guðrún Jóhannsdóttir, f. 17. apríl 1784 á Efra-Vaðli, d. 18. júní 1858, húsmóðir á Brekkuvelli. [Eylenda I]<br />

6 Jóhann Oddsson, f. um 1756, bóndi á Efra-Vaðli á Barðaströnd 1783. [Ábúendatal Barðastrandahrepps] -<br />

Helga „dáind<strong>is</strong>kona“ Björnsdóttir, f. 1748, d. 17. júlí 1818 í Tungumúla á Barðaströnd, húsmóðir og ljósmóðir á<br />

Efra-Vaðli. ljósmóðir. ,,Skikkanleg kona“.<br />

7 Oddur Jónsson, f. um 1730, d. 2. apríl 1804, bóndi í Moshlíð á Barðaströnd. [GSJ.]<br />

44. grein<br />

6 Guðrún Arngrímsdóttir, f. 1759, d. 26. júní 1827, húsmóðir í Neðri-Rauðsdal. [Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

7 Arngrímur Teitsson, f. um 1727, d. 20. mars 1785, bóndi í Miðhlíð á Barðaströnd. [Rauð<strong>is</strong>andur] - Ingibjörg<br />

Gísladóttir (sjá 54. grein)<br />

8 Teitur Magnússon „ríki“, f. 1691, d. 1755, bóndi á Vindhæli. Var á Árbakka, Vindhæl<strong>is</strong>hreppi 1703.<br />

[Vestfirzkar ættir, Manntal 1703. bls. 274] - Guðrún Arngrímsdóttir (sjá 55. grein)<br />

9 Magnús Hallsson, f. 1663, bóndi á Árbakka 1703, Vindhæl<strong>is</strong>hreppi, Húnavatnssýslu. [Vestfirzkar ættir, Manntal<br />

1703, A-Hún] - Margrét Bjarnadóttir (sjá 56. grein)<br />

10 Hallur Magnússon, f. um 1635, d. 1665 -1703, bóndi á Árbakka á Vatnsnesi. [Víkingslækjarætt bls.57, A-Hún] -<br />

Ónefnd Tómasdóttir, f. um 1635, húsmóðir á Árbakka.<br />

45. grein<br />

7 Jórunn Jónsdóttir, f. um 1715, húsfreyja á Hvalskeri. [Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

8 Jón Grímsson „eldri“, f. 1687. Var í Raknadal, Rauðasandshreppi 1703. [1703]<br />

9 Grímur Halldórsson, f. 1653, bóndi í Raknadal, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Rauð<strong>is</strong>andur] - Helga Dagsdóttir<br />

(sjá 57. grein)<br />

46. grein<br />

8 Þorbjörg Ólafsdóttir, f. um 1683. [Múlasveit, Djúp]<br />

9 Ólafur Jónsson, f. 1651, d. 1705 -1710, bóndi í Hestfirði, Súðavíkurhreppi 1703. [1703, A-Hún, Djúp] - Ólöf<br />

Árnadóttir, f. 1657, húsfreyja í Hestfirði, Súðavíkurhreppi 1703.<br />

10 Jón Ólafsson „Indíafari“, f. 4. nóv. 1593, d. 2. maí 1679, bóndi í Eyrardal í Álftafirði. [A-Hún] - Þorbjörg<br />

Einarsdóttir, f. um 1615, húsmóðir í Eyrardal í Álftafirði.<br />

47. grein<br />

6 Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 22. júní 1766, d. 22. apríl 1841 á Kirkjubóli í Ketildölum, húsfreyja á Kirkjubóli.<br />

[Áb. Barðastrandahrepps, Ketildalahreppur]<br />

7 Guðmundur Egilsson „eldri“, f. um 1740, bóndi í Stapadal. [Ljósm] - Vilborg Einarsdóttir (sjá 58. grein)<br />

8 Egill Brandsson, f. um 1716, d. um 1795, bóndi á Baulhúsum, síðar í Breiðavík í Rauðasandshreppi. [Lrm,<br />

Rauð<strong>is</strong>andur] - Guðrún Þorvarðardóttir (sjá 59. grein)<br />

9 Brandur Egilsson, f. 1661, bóndi á Þórólfsstöðum, Miðdalahreppi 1703. [T.r.JP III & 1703] - Oddný Árnadóttir<br />

(sjá 60. grein)<br />

10 Egill Brandsson, f. 1629, bóndi á Kolsstöðum, Miðdalahreppi 1703. [1703] - Þóra Guðmundsdóttir, f. 1640,<br />

húsfreyja á Kolsstöðum, Miðdalahreppi 1703.<br />

48. grein<br />

7 Guðrún Pálsdóttir, f. 1724, d. 7. des. 1815, [Ábúendatal Barðastrandahrepps]<br />

8 Páll Sveinsson, f. 1701. Var í Rauðsdal neðri, Barðastrandarhreppi 1703. [1703]<br />

9 Sveinn Björnsson, f. 1660, bóndi í Rauðsdal neðri, Barðastrandarhreppi 1703. [1703.] - Sigríður Jónsdóttir, f.<br />

1664, húsfreyja í Rauðsdal neðri, Barðastrandarhreppi 1703.<br />

8


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

49. grein<br />

9 Kr<strong>is</strong>tín Jónsdóttir, f. 1672, húsfreyja í Kirkjuhvammi, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

10 - Guðrún Skaftadóttir, f. 1637. Var í Kirkjuhvammi, Rauðasandshreppi 1703.<br />

50. grein<br />

8 Sigríður Jónsdóttir „eldri“, f. um 1725, d. 15. sept. 1753, húsmóðir í Nesi í Aðaldal. [Ábúendatal<br />

Barðastrandahrepps]<br />

9 Jón Magnússon, f. 1690, d. um 1760, bóndi og lögréttumaður á Bræðratungu en flutt<strong>is</strong>t búferlum að Stóra-Núpi í<br />

Gnúpverjahreppi og bjó þar til elli. Jón naut hylli almennings, var lengi forsjármaður í héraði og lögréttumaður á þingi.<br />

Hann andað<strong>is</strong>t nálægt sjötugt [Lrm, Finnbogi B. Ólafsson, Lögfr] - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 61. grein)<br />

10 Magnús Sigurðsson „jungkæri“, f. 1651, d. 8. apríl 1707, bóndi í Bræðratungu í Skáholtshreppi, var í þjónustu<br />

Gísla b<strong>is</strong>kups Þorlákssonar fyrir 1670, var innheimtumaður b<strong>is</strong>kuptíunda í Vaðlaþingi, fór til Danmerkur 1671. Var vel<br />

gefinn, vel máli farinn, gervilegur og stórauðugur, en gerð<strong>is</strong>t drykkfelldur eftir lát fyrri konu sinnar og barna þeirra<br />

allra. Var fyrirmynd einnar persónu Halldórs Laxnes í Íslandsklukkunni. Bjó í Bræðratungu frá um 1680, en andað<strong>is</strong>t í<br />

Kaupmannahöfn (hafði farið utan 1706) [Íæ, Íslandsklukkan] - Þórdís Jónsdóttir, f. 1671, d. 1741, húsfreyja í<br />

Bræðratungu, B<strong>is</strong>kupstungnahreppi 1703. „Snæfríður Íslandssól“ kölluð vænst kona á Suðurlandi<br />

51. grein<br />

9 Ragnheiður Halldórsdóttir, f. um 1690, húsmóðir á Krossi. [1703]<br />

10 Halldór Eiríksson, f. um 1630, d. 1698, prestur á Hjaltasatað frá 1683. [Íæ, Landmb] - Þorbjörg Hallgrímsdóttir,<br />

f. 1646, húsfreyja á Hjaltastað. Bjó á Kóreksstöðum, Vallnahreppi 1703.<br />

52. grein<br />

9 Margrét Arngrímsdóttir, f. 1678, d. 10. maí 1757, prestfrú. [ættartala GSJ, Gufudalsveit, Tálknafj,<br />

Ketildalahreppur]<br />

10 Arngrímur Jónsson, f. 1649, bóndi á Lambeyri, Tálknafjarðarhreppi 1703. [ættartal H.G, Tálknafj] - Ólöf<br />

Ólafsdóttir, f. 1654, húsfreyja á Lambeyri, Tálknafjarðarhreppi 1703.<br />

53. grein<br />

9 Björg Einarsdóttir, f. 1678, prestfrú á Hjaltastöðum í Hjaltastaðaþinghá. [1703, Íæ]<br />

10 Einar Jónsson, f. 1649, d. 1728 á Jörfa, prestur á Ríp 1677-86, Hofi, 1684-1704 í Vindhæl<strong>is</strong>hreppi og, Eiðum<br />

1712-14 í Eiðaþinghá. [1703, Íæ, Málarar] - Kr<strong>is</strong>tín Magnúsdóttir, f. 1650, prestfrú á Ríp í Hegranesi, Hofi,<br />

Vindhæl<strong>is</strong>hreppi 1703.<br />

54. grein<br />

7 Ingibjörg Gísladóttir, f. um 1729, húsfreyja í Miðhlíð. [OH]<br />

8 Gísli Konráðsson, f. 1692, bóndi í Flugumýrarhvammi og Hellulandi. Var á Starastöðum, Lýtingsstaðahreppi<br />

1703. [Snóksdalín, 1703] - Steinunn Egilsdóttir (sjá 62. grein)<br />

9 Konráð Björnsson, f. 1656, d. 1703 til 1713, bóndi á Starastöðum, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703, æ.t.GSJ &<br />

Snóksdalín] - Sesselja Gísladóttir (sjá 63. grein)<br />

10 Björn Konráðsson, f. um 1620, bóndi í Fljótum í Skagafjarðarsýslu. [Snóksdalín, æ.t. GSJ] - Margrét<br />

Pétursdóttir, f. um 1620, húsfreyja í Fljótum.<br />

55. grein<br />

8 Guðrún Arngrímsdóttir, f. 1689, húsfreyja . Var í Lundum, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703]<br />

9 Arngrímur <strong>Þorsteinsson</strong>, f. 1656, bóndi í Lundum, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703] - Guðríður<br />

Guðmundsdóttir (sjá 64. grein)<br />

10 - Guðbjörg Arngrímsdóttir, f. 1628. Var í Lundum, Stafholtstungnahreppi 1703.<br />

56. grein<br />

9 Margrét Bjarnadóttir, f. 1668, húsfreyja á Árbakka, Vindhæl<strong>is</strong>hreppi á Skagaströnd. [Vestf.ættir, 1703, ættir<br />

Skagfirðinga, A-Hún]<br />

10 Bjarni <strong>Þorsteinsson</strong>, f. 1629, d. 1706, prestur á Vesturhópshólum 1666 og þaðan af til dauðadags. Hann var<br />

gáfumaður, kennimaður góður og söngmaður. Hann kenndi nemendum undir skóla, þar á meðal Páli Vídalín, síðar<br />

lögmanni, og er haft eftir Páli,að hann hafi aldrei haft betri kennara. Varð að síðustu blindur, en gegndi samt<br />

preststörfum. [ættir Skagfirðinga, Íæ, Lyf, A-Hún] - Filippía Þorláksdóttir, f. 1646, d. 1706, prestfrú á<br />

Vesturhópshólum, Þverárhreppi 1703.<br />

9


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

57. grein<br />

9 Helga Dagsdóttir, f. 1653, húsfreyja í Raknadal, Rauðasandshreppi 1703. [1703, Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

10 Dagur Jónsson, f. um 1610. [Rauð<strong>is</strong>andur] - Sigríður Borgarsdóttir, f. um 1612.<br />

58. grein<br />

7 Vilborg Einarsdóttir, f. um 1742, húsmóðir í<br />

Stapadal. [Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

8 Einar Bjarnason, f. 1691, d. 1789, bóndi,<br />

verslunarmaður og lrm. í Kvígind<strong>is</strong>dal í<br />

Rauðasandshreppi og á Vatneyri. Einar var skýr og<br />

framkvæmdasamur, driftar- og forstandsmaður,<br />

skipasmiður og mikill sjósóknari og aflamaður á yngri<br />

árum. Var í Kollsvík, Rauðasandshreppi 1703. [1703,<br />

Lrm., Rauð<strong>is</strong>andur, Lögfr.] - Kr<strong>is</strong>tín Þorvarðardóttir<br />

(sjá 65. grein)<br />

9 Bjarni Jónsson, f. 1656, bóndi í Kollsvík,<br />

Rauðasandshreppi 1703. Einn hinna nafnkenndu<br />

Sellátrabræðra. [1703, Lrm] - Sigríður Einarsdóttir (sjá<br />

66. grein)<br />

10 Jón Tómasson, f. um 1620, bóndi á Sellátrum í<br />

Tálknafirði um 1650. [Lrm., æ.t. GSJ, Rauð<strong>is</strong>andur,<br />

Tálknafj.] - Helga Þórðardóttir, f. um 1620, húsfreyja á<br />

Sellátrum í Tálknafirði.<br />

59. grein<br />

8 Guðrún Þorvarðardóttir, f. um 1715, húsfreyja í<br />

Baulhúsum og Breiðavík. [Lrm., Rauð<strong>is</strong>andur]<br />

9 Þorvarður Magnússon, f. 1673, d. 27. okt. 1752,<br />

prestur í Sauðalauksdal frá 1704. Umsjónarmaður í<br />

Saurbæ, Rauðasandshreppi 1703. [Íæ, 1703,<br />

Rauð<strong>is</strong>andur, Lögfr.] - Bergljót Gísladóttir (sjá 67.<br />

grein)<br />

10 Magnús Einarsson, f. um 1624, d. 23. febr. 1728,<br />

prestur á Stað, Staðarhreppi 1703. [1703, Íæ,<br />

Rauð<strong>is</strong>andur] - Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1627, d.<br />

1707, prestfrú á Stað, Staðarhreppi 1703.<br />

60. grein<br />

9 Oddný Árnadóttir, f. um 1684, d. ágúst 1757,<br />

húsfreyja á Þórólfsstöðum í Miðdölum. [Ísbók,<br />

Dalamenn I, 152]<br />

10 Árni Guðmundsson, f. 1660, frá Háreksstöðum í<br />

Norðurárdal. [æþ. XIII, Borg]<br />

61. grein<br />

9 Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1696, húsfreyja í<br />

Bræðratungu og Stóra-Núpi, 1.k.Jóns. Var á<br />

Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [Íæ,<br />

1703, Lögfr.]<br />

10 Guðmundur Steingrímsson, f. 1661, bóndi á<br />

Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703,<br />

Niðjatal Jessa Jónssonar 4, A-Hún.] - Guðrún<br />

Grett<strong>is</strong>dóttir, f. 1654, húsfreyja á Auðólfsstöðum,<br />

Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.<br />

62. grein<br />

8 Steinunn Egilsdóttir, f. 1700, húsfreyja í<br />

Flugumýrahvammi og Hellulandi. Var í<br />

10<br />

SELLÁTRABRÆÐUR<br />

Sellátrabræður voru synir Jóns Tómassonar bónda á Sellátrum í<br />

Tálknafirði og konu hans Helgu Þórðardóttur prests í Garpsdal<br />

Tómassonar og fyrri konu hans Hallgerðar Guðmundsdóttur er<br />

bar viðurnefnið „eyðsluhönd“.<br />

Hinir 7 nafnkenndu Sellátrabræður sem nú skal greina:<br />

Tómas Jónsson, átti Ingibjörgu Jónsdóttur úr Breiðuvík. Þau<br />

bjuggu í Krossadal allan sinn aldur. Tómas drukknaði gamall<br />

árið 1726 fyrir framan Tálkna, með tveim sonum sínum, er<br />

voru miklir hagleiks og hreystimenn.<br />

Sigurður ,,sterki” Jónsson. Hann drakk af brennivínstunnu<br />

eins og kút. Hann bar og járnhálffat í fangi sínu úr<br />

Vatneyrarfjöru og upp í krambúð. Hann dó barnlaus.<br />

Einar ,,danski” Jónsson.<br />

Þórður ,,ríki” Jónsson í Stóra Laugardal. Hans kona var<br />

Guðný Einarsdóttir frá Fífustöðum. Eitt þeirra barna var; Jón<br />

Þórðarson á Sveinseyri, sonur hans var Þórður Jónsson<br />

hreppstjóri í Tálknafirði. Börn hans; Sigríður kona séra<br />

Vernharðs í Otradal. Þórunn Þórðardóttir, átti Jón Jónsson á<br />

Suðureyri í Tálknafirði, þeirra sonur Þorleifur kaupmaður á<br />

Bíldudal. Ragnheiður átti Jón Arnórsson. Sigurður Þórðarson,<br />

bóndi á Sveinseyri, hans dóttir; Ingibjörg Sigurðardóttir, átti<br />

Bjarna hreppstjóra Ingimundarson á Sveinseyri.<br />

Halldór Jónsson, átti Snjófríði Jónsdóttur. Þau bjuggu lengi á<br />

1 /2 Kollsvík og í Krossadal. Þeirra börn Jón á Skrúði í Selárdal<br />

og Vilborg, átti Ólaf Jónsson í Raknadal.<br />

Jón Jónsson, bjó í Hænuvík. Eitt barna hans var Helga<br />

Jónsdóttir, átti Sigurð „elli“. Þau bjuggu á Geirseyri. Synir<br />

þeirra hétu Einar og Þórarinn, Jón hét sá þriðji og var<br />

sigurverkasmiður. Sigurður „elli“ féll í óbótamál fyrir barneign<br />

með Guðrúnu Valdadóttur, barnsmóður sonar síns og fékk ekki<br />

líf. Var tekinn af í Haga á fyrstu árum Davíðs Schevings<br />

sýslumanns í Haga er dó 1815.<br />

Bjarni Jónsson, átti Sigríði Einarsdóttir frá Fífustöðum. Þau<br />

áttu tíu börn. Hann bjó fyrst á Sellátrum og 7 ár í Kollsvík.<br />

Hann var skipasmiður mikill og formaður. Hann fór 9<br />

byrðingaferðir á Hornstrandir á tíæringi, er hann sjálfur smíðaði<br />

19 vetra gamall. Synir þeirra voru: Einar, hann var mikill<br />

maður og vel hagur. Hann varð bráðkvaddur á Mikladal. Þá<br />

ætlaði hann til Saurbæjarkirkju að halda festaröl sitt, með<br />

Guðrúnu er síðar gift<strong>is</strong>t Jóni ,,hrekk” í Æðey. Annar var<br />

Erlingur Bjarnason, átti Ingunni Þorsteinsdóttur úr Breiðuvík.<br />

Þau áttu sex sonu, einn þeirra sigldi og dó á Grænlandi. Þriðji<br />

var Ólafur Bjarnason mesta mikilmenni. Hann varð<br />

bráðkvaddur á Hænuvíkurhálsi rúmlega tvítugur. Fjórði var<br />

Einar Bjarnason, mesti athafnamaður, skipasmiður, sjósóknari<br />

og aflamaður. Hans kona var Kr<strong>is</strong>tín Þorvarðardóttir, prests frá<br />

Sauðlauksdal. Hann dó 1798 vel áttræður. Hann sá 45<br />

barnabarnabörn sín. Af Einari og Kr<strong>is</strong>tínu er margt fólk komið.<br />

Guðmundur Scheving í Flatey var sonarsonur þeirra, sonur<br />

Bjarna sýslumanns í Haga, er var sonur Einars og Kr<strong>is</strong>tínar.<br />

Annar sonur þeirra var Ólafur prófastur á Ballará. Systir var<br />

Bergljót Einarsdóttir amma Þórðar Thorvaldssonar á<br />

Reykhólum.<br />

Tekið saman af Guðmundi Björnssyni, búfræðingi á<br />

Bíldudal 1932.


<strong>Haraldur</strong> <strong>Þorsteinsson</strong>, <strong>fell@simnet</strong>.<strong>is</strong><br />

byggt á grunni ORG ættfræðiþjónustunnar ehf<br />

____________________________________________________________________________<br />

Bjarnastaðahlíð, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Espolin, L.r. Árna & 1703]<br />

9 Egill Jónsson, f. um 1669, d. 1723 í Lýtingsstaðahreppi, bóndi í Flatartungu, Bjarnastaðahlíð og Villinganesi,<br />

Lýtingsstaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, Espolin, L.r. Árna og æ.t. GSJ] - Björg Stefánsdóttir (sjá 68. grein)<br />

10 Jón Sigurðsson, f. 1633, bóndi í Flatatungu, Blönduhlíðarhreppi 1703. [S.æ. 1850-1890 II, L.r. Árna og æ.t. GSJ]<br />

- Ragnhildur Egilsdóttir, f. 1629, húsfreyja í Flatatungu, Blönduhlíðarhreppi 1703.<br />

63. grein<br />

9 Sesselja Gísladóttir, f. 1656, húsfreyja á Starastöðum, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703, Snóksdalín, æ.t. GSJ]<br />

10 Gísli Jónsson, f. um 1615, bóndi á Norðurlandi eða Vesturlandi. [Snóksdalín, æ.t. GSJ]<br />

64. grein<br />

9 Guðríður Guðmundsdóttir, f. 1653, húsfreyja í Lundum, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703]<br />

10 Guðmundur Jónsson, f. 1620. Var í Lundum, Stafholtstungnahreppi 1703. [1703]<br />

65. grein<br />

8 Kr<strong>is</strong>tín Þorvarðardóttir, f. um 1705, d. 1789, húsfreyja á Vatneyri í Rauðasandshreppi. [Lrm., Rauð<strong>is</strong>andur,<br />

Lögfr.]<br />

9 Þorvarður Magnússon - Bergljót Gísladóttir (sjá 59-9)<br />

66. grein<br />

9 Sigríður Einarsdóttir, f. 1671, húsfreyja í Kollsvík, Rauðasandshreppi 1703. [1703.]<br />

10 Einar Jónsson, f. 1625. bóndi í Hrísdal og Fífustöðum í Ketildalahreppi. [Lrm.] - Guðrún Bjarnadóttir, f. um<br />

1630, húsmóðir í Hrísdal.<br />

67. grein<br />

9 Bergljót Gísladóttir, f. 1674, d. 3. febr. 1754, húsfreyja í Sauðlauksdal, þjónustustúlka í Saurbæ,<br />

Rauðasandshreppi 1703. [Íæ, 1703, Rauð<strong>is</strong>andur, Lögfr.]<br />

10 Gísli Einarsson, f. 1621, d. 1688, prestur á Helgafelli. [Íæ] - Kr<strong>is</strong>tín Vigfúsdóttir, f. um 1640, húsfreyja á<br />

Helgafelli.<br />

68. grein<br />

9 Björg Stefánsdóttir, f. um 1679, d. um 1714 -1725, húsfreyja í Bjarnastaðahlíð og Villinganesi,<br />

Lýtingsstaðahreppi 1703. [Milli hafs og heiða bls. 111., G.S.J.]<br />

10 Stefán Rafnsson, f. 1642, bóndi á Silfrastöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Lrm., ættir Síðupresta] - Guðrún<br />

Þorláksdóttir, f. um 1645.<br />

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!