Niðjatal Þorgríms Ólafssonar og Jónínu Ólafsdóttur
Niðjatal Þorgríms Ólafssonar og Jónínu Ólafsdóttur
Niðjatal Þorgríms Ólafssonar og Jónínu Ólafsdóttur
Transform your PDFs into Flipbooks and boost your revenue!
Leverage SEO-optimized Flipbooks, powerful backlinks, and multimedia content to professionally showcase your products and significantly increase your reach.
<strong>Niðjatal</strong> <strong>Þorgríms</strong> <strong>Ólafssonar</strong> <strong>og</strong> <strong>Jónínu</strong> <strong>Ólafsdóttur</strong> í Miðhlíð<br />
Þorgrímur Ólafsson, f. 30. júní 1876 í Litluhlíð, d. 15. des. 1958 á Patreksfirði, bóndi í Miðhlíð ytri á<br />
Barðaströnd. Skírður 15. júlí 1876 í Brjánslækjarsókn.<br />
- K. 25. nóv. 1906, Jónína Ólafsdóttir, f. 17. apríl 1884 í Miðhlíð, d. 24. jan. 1978 á Patreksfirði,<br />
húsfreyja í Miðhlíð. For.: Ólafur Sveinsson, f. 16. maí 1848 í Hagasókn á Barðaströnd, d. 14. febr. 1938 í<br />
Litluhlíð, bóndi í Miðhlíð ytri á Barðaströnd (skírður 28. maí 1848 í Hagasókn) <strong>og</strong> k.h. (14. okt. 1881)<br />
Kristín Ólafsdóttir, f. 9. des. 1856 á Hrísnesi, d. 13. apríl 1937 í Litluhlíð, húsfreyja í Miðhlíð, var í<br />
Hrísnesi 1860, Litluhlíð 1930.<br />
Börn þeirra:<br />
a) Kristín, f. 11. júlí 1908,<br />
b) Ólafur, f. 21. ágúst 1910,<br />
c) Aðalheiður, f. 10. nóv. 1912,<br />
d) Ólafía, f. 6. febr. 1915,<br />
e) Jóhann, f. 29. okt. 1917,<br />
f) Jóhanna, f. 26. apríl 1919,<br />
g) Dagný, f. 29. sept. 1920,<br />
h) Sigríður, f. 5. nóv. 1921,<br />
i) Sæbjörg, f. 16. jan. 1924,<br />
j) Unnur, f. 11. júní 1926,<br />
k) Bjarndís, f. 28. maí 1930.<br />
Afkomendur <strong>Þorgríms</strong> <strong>og</strong> <strong>Jónínu</strong><br />
ættliðir 1 2 3 4 5<br />
Kristín 1 1<br />
Ólafur 1 2 10 27 1 41<br />
Aðalheiður 1 5 16 28 50<br />
Ólafía 1 4 16 10 31<br />
Jóhann 1 1<br />
Jóhanna 1 6 16 27 50<br />
Dagný 1 5 17 16 39<br />
Sigríður 1 7 25 48 6 87<br />
Sæbjörg 1 1 2 2 6<br />
Unnur 1 1<br />
Bjarndís 1 3 9 8 21<br />
11 33 111 166 7 328<br />
látnir afkomendur 9 7 5 1 22<br />
lifandi afkomendur 2 26 106 166 6 306<br />
1
1a Kristín <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 11. júlí 1908 í Miðhlíð ytri, d. 30. júlí 1998 á Patreksfirði, húsmóðir á<br />
Patreksfirði.<br />
- M. 5. júlí 1942, Sigurður Bachmann Jónsson, f. 19. júlí 1905 á Patreksfirði, d. 25. maí 1971 á<br />
Patreksfirði, bjó allan sinn aldur á Patreksfirði. Þegar Sigurður var skírður hélt gamall vinur afa hans<br />
barninu undir skírn, barnið átti að heita Sigurður. Gamli maðurinn vildi að ættarnafn vinar síns héldi áfram<br />
<strong>og</strong> svaraði því spurningu prestsins hátt <strong>og</strong> skírt: Sigurður Bachmann ! For.: Jón Markússon Snæbjörnsson,<br />
f. 23. febr. 1868 á Geirseyri, d. 1. des. 1941, símstöðvarstjóri á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h Sigríður Ásta<br />
Sigurðardóttir Bachmann, f. 18. nóv. 1876 á Vatneyri, d. 6. ágúst 1959, húsmóðir á Patreksfirði.<br />
Fósturdóttir þeirra, dóttir Jóhönnu <strong>Þorgríms</strong>dóttur, sjá 1f – 2d.<br />
Auður Valtýsdóttir Gallagher, f. 6. maí 1949 í Reykjavík.<br />
1b Ólafur <strong>Þorgríms</strong>son, f. 21. ágúst 1910 í Miðhlíð ytri, d. 13. mars 1998 í Reykjavík, leigubílstjóri í<br />
Kópav<strong>og</strong>i.<br />
- Barnsmóðir Unnur Guðmundsdóttir, f. 7. júlí 1914 á Haukabergi á Barðaströnd, d. 26. apríl 2005 í<br />
Reykjavík, síðar húsfreyja á Stað á Reykjanesi í Reykhólasveit. For.: Guðmundur Jónsson, f. 15. okt. 1852<br />
í Stóra-Laugardal í Tálknafirði, d. 31. des. 1944 á Skjaldvararfossi, bóndi á Hreggstöðum, Haukabergi,<br />
Haga, Múla á Skálmarnesi, Sauðeyjum <strong>og</strong> hreppstjóri á Skjaldvararfossi, <strong>og</strong> s.k.h. (óg.), Friðgerður<br />
Marteinsdóttir, f. 18. sept. 1891 á Grænhól á Barðaströnd, d. 17. nóv. 1969 í Reykjavík, húsfreyja á<br />
Skjaldvararfossi.<br />
Barn þeirra: a) Sigurvin, f. 27. sept. 1934.<br />
- K. 16. ágúst 1951, Árnína Sigríður Benediktsdóttir, f. 5. jan. 1928 á Barnafelli í Ljósavatnshreppi,<br />
húsfreyja í Kópav<strong>og</strong>i. For.: Benedikt Sigurðsson, f. 27. ágúst 1881 á Hálsi Köldukinn, S-Þing, d. 17. apríl<br />
1950 í Landamótsseli, bóndi á Barnafelli 1910-1934 <strong>og</strong> Landamótsseli, Ljósavatnshreppi, S-Þing.1934-<br />
1937, <strong>og</strong> k.h. Kristín Kristinsdóttir, f. 25. júlí 1888 á Fagranesi í Hörgárdal, d. 27. jan. 1979 í<br />
Landamótsseli, húsfreyja á Barnafelli <strong>og</strong> Landamótsseli.<br />
Börn þeirra: b) Jónína, f. 13. mars 1951, c) Jóhann Ólafur, f. 3. maí 1955, kjörsonur.<br />
2a Sigurvin Ólafsson, f. 27. sept. 1934 á Sævarlandi á Stokkseyri, umsjónarmaður á Stokkseyri.<br />
- K. 12. ágúst 1961 (skilin), Soffía Elsie Jónsdóttir, f. 13. febr. 1941 í Hafnarfirði, d. 9. nóv.<br />
1996, húsfreyja í Þýskalandi. For.: Jón Bergmann Gíslason, f. 31. des. 1906 í Hafnarfirði, d. 26.<br />
apríl 1985 í Hafnarfirði, verkamaður <strong>og</strong> rithöfundur í Hafnarfirði, <strong>og</strong> Karen Irene Jörgensen<br />
Gíslason, f. 29. júlí 1909 í Larvik við Oslófjörð, Noregi, d. 5. sept. 1981, húsfreyja í Hafnarfirði.<br />
Börn þeirra: a) Ólafur Vignir, f. 27. júlí 1964, b) Guðmundur Ingi, f. 25. okt. 1966, c) Jón Garðar,<br />
f. 5. maí 1968.<br />
- K. Tryggva Svandís Sigurðardóttir, f. 3. sept. 1935, húsmóðir á Stokkseyri. For.: Sigurður<br />
Jóhannsson, f. 2. apríl 1903 á Þönglabakka í Fjörðum, d. 18. júlí 1992 á Akureyri, bóndi í<br />
Svínárnesi, síðar á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Sólveig Hallgrímsdóttir, f. 12. ágúst 1905 á Hóli í<br />
Grýtubakkahreppi, S-Þing., d. 20. nóv. 1998 á Akureyri, húsfreyja á Botni í Fjörðum, Svínárnesi,<br />
síðar á Akureyri.<br />
Börn þeirra: d) Sævar Örn, f. 3. febr. 1971, e) Reynir Már, f. 23. apríl 1974.<br />
3a Ólafur Vignir Sigurvinsson, f. 27. júlí 1964 í Hafnarfirði, búsettur í Bandaríkjunum.<br />
- K. (skilin), Ragnhildur Gunnarsdóttir, f. 7. júlí 1965 í Reykjavík, húsfreyja í<br />
Reykjavík. For.: Gunnar Hjörtur Breiðfjörð Gunnlaugsson, f. 20. jan. 1943 í<br />
Mýrarhreppi, V-Ís., skipstjóri í Grindavík, <strong>og</strong> k.h. Hólmfríður Birna Hildisdóttir, f. 12.<br />
sept. 1946 á Þorbergsstöðum í Laxárdalshreppi, Dal., bréfberi í Grindavík.<br />
Börn þeirra: a) Sigurvin, f. 5. des. 1983, b) Birna Guðrún, f. 30. des. 1986.<br />
- K. (skilin), Kristín Jóhanna Mikaelsdóttir, f. 16. júlí 1964 á Ísafirði, búsett í<br />
Reykjavík. For.: Marteinn Mikael Ragnarsson, f. 28. mars 1945 á Akureyri,<br />
leigubílstjóri, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Auður Halldórsdóttir, f. 25. ágúst 1944 á Ísafirði, húsfreyja í<br />
Reykjavík.<br />
Börn þeirra: c) Egill Mikael, f. 28. okt. 1993, d) Auður Elísabet, f. 2002.<br />
4a Sigurvin Ólafsson, f. 5. des. 1983 í Keflavík.<br />
2
- K. (óg), Debora Buckie, f. 29. ágúst 1988.<br />
4b Birna Guðrún Ólafsdóttir, f. 30. des. 1986 í Keflavík.<br />
4c Egill Mikael Ólafsson, f. 28. okt. 1993 í Reykjavík.<br />
4d Auður Elísabet Ólína Ólafsdóttir, f. 2002 í Svíþjóð.<br />
3b Guðmundur Ingi Sigurvinsson, f. 25. okt. 1966 í Hafnarfirði, bifreiðarstjóri í<br />
Reykjavík.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Sigurey Valdís Eiríksdóttir, f. 5. júlí 1969 í Reykjavík.<br />
Húsfreyja á Ísafirði. For.: Eiríkur Guðberg Þorvaldsson, f. 20. sept. 1941 á Bíldudal, d. 1.<br />
des. 1996, lögreglumaður <strong>og</strong> vélvirki í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Margrét Eiríksdóttir, f. 27.<br />
okt. 1941 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Eiríkur Guðberg, f. 24. júlí 1987.<br />
- K. 6. júlí 1991 (skilin), Rakel Benediktsdóttir, f. 4. nóv. 1959 í Vestmanneyjum,<br />
skrifstofumaður, búsett í Njarðvík. For.: Benedikt Guðmundsson Frímannsson, f. 27. júlí<br />
1930 á Steinhóli í Fljótum í Haganeshreppi, Skag., húsasmíðameistari, búsettur í<br />
Vestmannaeyjum, <strong>og</strong> k.h. Ester Guðjónsdóttir, f. 4. apríl 1934 í Vestmannaeyjum,<br />
húsfreyja í Vestmannaeyjum.<br />
Barn þeirra: b) Rakel Inga, f. 17. nóv. 1991.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Guðrún Hafdís Guðmundsdóttir, f. 14. jan. 1964 í<br />
Reykjavík. For.: Guðmundur Óskar Bjarnason, f. 2. febr. 1942 í Reykjavík, sjómaður,<br />
<strong>og</strong> k.h. (skilin) Margrét Hafliðadóttir, f. 25. des. 1946 í Reykjavík, bankamaður.<br />
Börn þeirra: c) Sofía Elsie, f. 14. júlí 1999, d) Heba Guðrún, f. 8. nóv. 2000.<br />
K. (óg.) Agniezka Jozefa Kulykow, f. 13. febr. 1977.<br />
Barn þeirra: e) Viktoría Karen, f. 26. jan. 2008.<br />
4a Eiríkur Guðberg Guðmundsson, f. 24. júlí 1987 í Reykjavík.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Birna Guðrún Einarsdóttir, f. 10. mars 1989 í<br />
Reykjavík. For.: Einar Karl Kristjánsson, f. 26. júlí 1959 á Ísafirði,<br />
rannsóknarlögreglumaður í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Rannveig Einarsdóttir, f. 17.<br />
ágúst 1962 í Hafnarfirði, lögreglumaður, síðar skrifstofumaður í Hafnarfirði.<br />
Barn þeirra: a) Stefán Karl, f. 9. júní 2010.<br />
5a Stefán Karl Eiríksson, f. 9. júní 2010 í Reykjavík.<br />
4b Rakel Inga Guðmundsdóttir, f. 17. nóv. 1991 í Reykjavík.<br />
4c Sofía Elsie Guðmundsdóttir, f. 14. júlí 1999 í Reykjavík.<br />
4d Heba Guðrún Guðmundsdóttir, f. 8. nóv. 2000 í Reykjavík.<br />
4e Viktoría Karen Guðmundsdóttir, f. 26. jan. 2008 í Reykjavík.<br />
3c Jón Garðar Sigurvinsson, f. 5. maí 1968 í Hafnarfirði, vélstjóri, búsettur í<br />
Hafnarfirði.<br />
- K. Helena Rósa Róbertsdóttir, f. 31. okt. 1970 í Hafnarfirði, húsfreyja í Hafnarfirði.<br />
For.: Róbert Vigfús Þórðarson, f. 11. okt. 1950 í Reykjavík, vélstjóri, búsettur í<br />
Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Bertha María Sigurðardóttir, f. 2. jan. 1952 í Reykjavík, sjúkraliði,<br />
búsett í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
Börn þeirra: a) Sandra Dögg, f. 23. febr. 1987, b) Unnur, f. 27. okt. 1990, c) Berta, f. 5.<br />
ágúst 1993, d) Aníta Ósk, f. 2. okt. 2001.<br />
4a Sandra Dögg Jónsdóttir, f. 23. febr. 1987 í Keflavík.<br />
4b Unnur María Jónsdóttir, f. 27. okt. 1990 í Keflavík.<br />
4c Berta María Jónsdóttir, f. 5. ágúst 1993 í Keflavík.<br />
4d Aníta Ósk Jónsdóttir, f. 2. okt. 2001 í Reykjavík.<br />
3d Sævar Örn Sigurvinsson, f. 3. febr. 1971 í Reykjavík.<br />
- K. Louise Anne Aidken, f. 23. júní 1981.<br />
Börn þeirra: a) Svandís Aitken, f. 31. ágúst 2007, b) David Örn Aitken, f. 30. okt. 2008,<br />
c) Axel Örn Aitken, f. 31. jan. 2011.<br />
4a Svandís Aidken Sævarsdóttir, f. 31. ágúst 2007 í Árnessýslu.<br />
4b David Örn Aitken Sævarsson, f. 30. okt. 2008 í Árnessýslu.<br />
4c Axel Örn Aitken Sævarsson, f. 31. jan. 2011 í Árnessýslu.<br />
3e Reynir Már Sigurvinsson, f. 23. apríl 1974 á Selfossi, búsettur á Stokkseyri.<br />
3
- Barnsmóðir: Elín Guðlaug Hólmarsdóttir, f. 8. apríl 1980 á Blönduósi, búsett á<br />
Keflavíkurflugvelli. For.: Hólmar Tryggvason, f. 27. des. 1955 í Reykjavík, búsettur í<br />
Keflavík, <strong>og</strong> k.h. Signý Guðmundsdóttir, f. 2. júní 1957 í Reykjavík, búsett í Keflavík.<br />
Barn þeirra: a) Signý Sól, f. 8. des. 1998.<br />
- K. Svanfríður Louise Jones, f. 19. nóv. 1976 í Reykjavík, búsett á Stokkseyri. For.:<br />
Ólafur Einir Gunnarsson, f. 13. febr. 1941 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h.<br />
Ingibjörg Sigríður Jones, f. 15. jan. 1944 í Reykjavík, búsett í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: b) Victoría Ósk, f. 17. apríl 2001, c) Elísabet Dís, f. 6. okt. 2003, d) Daníela<br />
Mist, f. 6. okt. 2003.<br />
4a Signý Sól Reynisdóttir, f. 8. des. 1998 í Reykjanesbæ.<br />
4b Victoría Ósk Reynisdóttir, f. 17. apríl 2001 í Reykjavík.<br />
4c Elísabet Dís Reynisdóttir, f. 6. okt. 2003 í Reykjavík.<br />
4d Daníela Mist Reynisdóttir, f. 6. okt. 2003 í Reykjavík.<br />
Barn Svanfríðar Louise Jones: a) Ingibjörg Linda Jones, f. 9. des. 1993.<br />
a Ingibjörg Linda Jones, f. 9. des. 1993 í Reykjavík.<br />
Börn T. Svandísar Sigurðardóttur: a) Svanfríður, f. 24. sept. 1955, b) Sigurður Jóhann, f. 6. júní<br />
1957, c) Hafdís Berg, f. 17. júní 1960, d) Jóhann Berg, f. 12. nóv. 1962, e) Sigurbjörn Berg, f. 22.<br />
apríl 1967.<br />
a Svanfríður Ásgeirsdóttir, f. 24. sept. 1955 á Akureyri.<br />
- M. Vilhjálmur Örn Halldórsson, f. 8. ágúst 1951. For.: Halldór Viðar Pétursson, f.<br />
29. sept. 1928 á Sauðárkróki<strong>og</strong> Jónína Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 29. mars 1929.<br />
Börn þeirra: a) Halldóra Kristín, f. 31. jan. 1975, b) Haraldur Ásgeir, f. 21. nóv. 1979, c)<br />
Magnús, f. 19. ágúst 1991.<br />
aa Halldóra Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 31. jan. 1975, húsmóðir á Húsavík.<br />
- M. (óg.) (slitu samvistir), Hallur Baldursson, f. 27. sept. 1972 á Húsavík,<br />
verkamaður á Húsavðik. For.: Baldur Einarsson, f. 11. ágúst 1948, prentari á<br />
Húsavík <strong>og</strong> k.h. Kristjana Jónína Stefánsdóttir, f. 22. jan. 1950 á Akureyri,<br />
húsmóðir á Húsavík.<br />
Barn þeirra: a) Telma Dögg, f. 10. nóv. 1997.<br />
~ Salvar Ólafur Sveinsson, f. 13. febr. 1973 á Akureyri, búsettur á Akureyri.<br />
For.: Sveinn Jóhann Friðriksson, f. 25. júní 1952 í Bragholti í Arnarneshreppi,<br />
búsettur á Akureyri <strong>og</strong> Evlalía Sigríður Kristjánsdóttir, f. 1. júní 1951 á<br />
Helgafelli í Svarfaðardal, húsmóðir í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: b) Jóhann Bjarki, f. 14. okt. 2000.<br />
Barnsfaðir: Óðinn Snær Björnsson, f. 20. sept. 1978 í Óðinsvéum í Danmörku,<br />
búsettur á Akureyri. For.: Björn Jóhannsson, f. 8. des. 1952 á Akureyri,<br />
byggingatæknifræðingur á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Sigrún Harðardóttir, f. 31. maí<br />
1953 á Rifkelsstöðum í Öngulsstaðahreppi, sjúkraliði á Akureyri.<br />
Barn þeirra: c) Júlíus Viðar, f. 21. mars 2006.<br />
aaa Telma Dögg Hallsdóttir, f. 10. nóv. 1997.<br />
aab Jóhann Bjarki Salvarsson, f. 14. okt. 2000.<br />
aac Júlíus Viða Óðinssonr, f. 21. mars 2006.<br />
ab Haraldur Ásgeir Vilhjálmsson, f. 21. nóv. 1979.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Jóhanna Sigurbjörg Ingólfsdóttir, f. 4. nóv. 1979.<br />
For.: Ingólfur Arnar Helgason, f. 3. febr. 1953 <strong>og</strong> k.h. (skilin) Guðný<br />
Kristinsdóttir, f. 24. apríl 1954.<br />
Barn þeirra: a) Alexandra Guðný Berglind, f. 7. okt. 1998.<br />
aba Alexandra Guðný Berglind Haraldsdóttir, f. 7. okt. 1998.<br />
ac Magnús Vilhjálmsson, f. 19. ágúst 1991.<br />
b Sigurður Jóhann Pálmason, f. 6. júní 1957 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Sigríður Jónsdóttir, f. 22. okt. 1957 í Reykjavík. For.: Jón<br />
Friðrik Zophoníasson, f. 1. okt. 1933 á Þórshöfn á Langanesi, skipstjóri á Stokkseyri,<br />
síðar í Hafnarfirði, <strong>og</strong> f.k.h. (skilin), Ásta Erla Antonsdóttir, f. 24. júli 1937 í<br />
Vestamannaeyjum.<br />
Barn þeirra: a) Hrefna Björk, f. 6. ágúst 1975.<br />
4
- K. Auður Eysteinsdóttir, f. 25. sept. 1961 í Reykjavík, húsmóðir í Reykjavík. For.:<br />
Eysteinn Völundur Leifsson, f. 31. júlí 1933, vélvirki í Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Ína Sigurlaug<br />
Guðmundsdóttir, f. 15. febr. 1932.<br />
Börn þeirra: b) Sigurður Örn, f. 11. mars 1984, c) Leifur Daníel, f. 14. des. 1994, d)<br />
Þröstur, f. 7. júní 1996.<br />
ba Hrefna Björk Sigurðardóttir, f. 6. ágúst 1975 á Selfossi, búsett í Reykjavík.<br />
- Barnsfaðir Steingrímur Pétursson, f. 30. okt. 1972 á Selfossi. For.: Pétur<br />
Steingrímsson, f. 24. júlí 1943 á Akureyri, verktaki á Stokkseyri, <strong>og</strong> s.k.h. Sigrún<br />
Guðmundsdóttir, f. 9. maí 1941 á Stokkseyri.<br />
Barn þeirra: a) Pálmi Freyr, f. 3. mars 1993.<br />
- M. (skilin), Ásgeir Ingvi Jónsson, f. 12. sept. 1966 á Óslandi í Skagafirði.<br />
For.: Jón Guðmundsson, f. 6. apríl 1931 á Siglufirði, bóndi á Óslandi í<br />
Óslandshlíð, síðar á Hofsósi <strong>og</strong> k.h. Þóra Sigrún Kristjánsdóttir, f. 11. sept.<br />
1936 í Stóragerði, húsmóðir á Óslandi <strong>og</strong> Hofsósi.<br />
Barn þeirra: b) Nói Sær, f. 24. ágúst 1998, c) Svandís Þula, f. 22. febr. 2001.<br />
- M. Guðjón Sigurjónsson, f. 3. apríl 1971 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík.<br />
For.: Sigurjón Karlsson, f. 12. maí 1950, búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. V<br />
algerður Kristbjörg Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1950 í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: d) Fanney Þula, f. 19. sept. 2007.<br />
baa Pálmi Freyr Steingrímsson, f. 3. mars 1993 í Reykjavík.<br />
bab Nói Sær Ásgeirsson, f. 24. ágúst 1998.<br />
bac Svandís Þula Ásgeirsdóttir, f. 22. febr. 2001, d. 2. des. 2006 af<br />
slysförum.<br />
bad Fanney Þula Guðjónsdóttir, f. 19. sept. 2007.<br />
bb Sigurður Örn Sigurðsson, f. 11. mars 1984.<br />
bc Leifur Daníel Sigurðsson, f. 14. des. 1994.<br />
bd Þröstur Sigurðsson, f. 7. júní 1996.<br />
c Hafdís Berg Sigurðardóttir, f. 17. júní 1960 í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
- M. (óg.) (slitu samvistir), Sigurður Jóhann Ragnarsson, f. 22. nóv. 1958 í<br />
Hafnarfirði, verkamaður á Selfossi. Faðir: Sigurbjörn Ragnar Jóhannsson, f. 17. okt.<br />
1935 í Reykjavík, d. 6. mars 1979 í Hafnarfirði, lögreglumaður í Hafnarfirði.<br />
Barn þeirra: a) Sigurvin Ragnar, f. 13. ágúst 1977.<br />
- M. Óðinn Kalevi Andersen, f. 28. mars 1960. For: Sigurður Andersen, f. 29. ágúst<br />
1932, d. 4. apríl 2002, búsettur á Eyrarbakka, <strong>og</strong> k.h. Katrín Björg Vilhjálmsdóttir, f. 8.<br />
júlí 1941 í Finnlandi, d. 24. nóv. 2000.<br />
Börn þeirra: b) Elva Dís, f. 6. apríl 1982, c) Sigurður Gunnar, f. 12. mars 1986, d)<br />
Kolfinna Karen, f. 16. maí 1996.<br />
ca Sigurvin Ragnar Sigurðsson, f. 13. ágúst 1977 í Reykjavík.<br />
cb Elva Dís Óðinsdóttir Andersen, f. 6. apríl 1982.<br />
cc Sigurður Gunnar Óðinsson Andersen, f. 12. mars 1986.<br />
cd Kolfinna Karen Óðinsdóttir Andersen, f. 16. maí 1996.<br />
d Jóhann Berg Sigurðsson, f. 12. nóv. 1962.<br />
- K. (óg.) Svana Bára Gerber, f. 23. apríl 1967 í Reykjavík. For: Jerome A. Gerber, f.<br />
19. júní 1946 í Bretlandi, búsettur í Bretlandi, <strong>og</strong> Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 7. febr.<br />
1948 í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Tara Ósk, f. 9. sept. 1994.<br />
da Tara Ósk Jóhannsdóttir, f. 9. sept. 1994.<br />
e Sigurbjörn Berg Sigurðsson, f. 22. apríl 1967 í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
- K. (óg.) Sigrún Stefánsdóttir, f. 17. sept. 1961 í Reykjavík. For.: Stefán Þorvaldsson,<br />
f. 28. mars 1928 í Reykjavík, d. 31. jan. 1991, framreiðslumaður, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Jytte<br />
Eiberg, f. 3. ágúst 1935.<br />
2b Jónína Ólafsdóttir, f. 13. mars 1951 í Reykjavík, d. 23. sept. 2012 í Reykjavík, húsfreyja í<br />
Garðabæ.<br />
- M. 13. mars 1971, Hafþór Árnason, f. 26. nóv. 1950 í Reykjavík, pípulagningamaður. For.:<br />
Árni Sigursteinsson, f. 30. okt. 1921 á Brakanda í Hörgárdal, afgreiðslumaður hjá Skeljungi hf. í<br />
5
Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Ólöf Mína Elíasdóttir, f. 28. ágúst 1924 í Garðshorni á Ísafirði, húsfreyja í<br />
Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Sigríður Kristín, f. 28. okt. 1970, b) drengur, f. 9. sept. 1972, c) Hanna Björk, f. 3.<br />
okt. 1973, d) Ólafur Árni, f. 30. apríl 1981, e) Helga María, f. 17. jan. 1984.<br />
3a Sigríður Kristín Hafþórsdóttir, f. 28. okt. 1970 í Reykjavík, prentsmiður, búsett í<br />
Hafnarfirði.<br />
- M. (óg.), Magnús Már Magnússon, f. 18. júní 1967 í Reykjavík, prentsmiður, búsettur<br />
í Hafnarfirði. For.: Magnús Daníelsson, f. 3. nóv. 1923 á Tindstöðum í Kjósarsýslu,<br />
járnsmiður, vélstjóri <strong>og</strong> lögregluþjónn í Garðabæ, <strong>og</strong> k.h. Anna Elín Sigurðardóttir<br />
Ringsted, f. 20. júní 1924 á Sigtúni á Kljáströnd, húsmóðir í Garðabæ.<br />
Börn þeirra: a) Ríkey, f. 10. okt. 1998, b) Bergur, f. 15. ágúst 2000, c) Hafþór, f. 6. sept.<br />
2004.<br />
4a Ríkey Magnúsdóttir, f. 10. okt. 1998 í Reykjavík.<br />
4b Bergur Magnússon, f. 15. ágúst 2000.<br />
4c Hafþór Magnússon, f. 6. sept. 2004 í Reykjavík.<br />
Barn Magnúsar Magnússonar: a) Freyja, f. 30. nóv. 1988.<br />
a Freyja Magnúsdóttir Hakansson, f. 30. nóv. 1988 í Reykjavík. Búsett í<br />
Svíþjóð.<br />
3b drengur Hafþórsson, f. 9. sept. 1972, andvana.<br />
3c Hanna Björk Hafþórsdóttir, f. 3. okt. 1973 í Reykjavík, tækniteiknari í Hafnarfirði.<br />
- M. 31. maí 2003, Sveinbjörn Hólmgeirsson, f. 10. jan. 1971 í Hafnarfirði,<br />
verkfræðingur, búsettur í Hafnarfirði. For.: Hólmgeir Júlíusson, f. 15. nóv. 1926 á<br />
Kotströnd í Ölfusi, leigubifreiðarstjóri í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Kristjana Björg<br />
Þorsteinsdóttir, f. 28. mars 1932 Reykjavík, húsmóðir í Hafnarfirði.<br />
Börn þeirra: a) Ísak Ernir, f. 13. sept. 1998, b) Sara Dögg, f. 29. sept. 2000, c) Freyr Elí,<br />
f. 29. des 2004.<br />
4a Ísak Ernir Sveinbjörnsson, f. 13. sept. 1998 í Danmörku.<br />
4b Sara Dögg Sveinbjörnsdóttir, f. 29. sept. 2000 í Reykjavík.<br />
4c Freyr Elí Sveinbjörnsson, f. 29. des. 2004 í Reykjavík.<br />
3d Ólafur Árni Hafþórsson, f. 30. apríl 1981 í Reykjavík, iðnnemi.<br />
- Barnsmóðir: Eva Rós Sigurðardóttir, f. 7. jan. 1982 í Reykjavík. For.: Sigurður Árni<br />
Jónsson, f. 15. okt. 1934 á Eyri í Skötufirði, sjómaður <strong>og</strong> útgerðarmaður í Hanstholm í<br />
Danmörku, <strong>og</strong> 4.k.h. Sigurrós Elíasdóttir, f. 9. ágúst 1956 í Hafnarfirði, skrifstofumaður í<br />
Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Aníta Máney, f. 23. maí 2008.<br />
- Unnusta, Hanna Sigrún Steinarsdóttir, f. 17. okt. 1985. For.: Steinar Arnar<br />
Jóhannsson, f. 19. nóv. 1947 á Höfða, stýrimaður í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Ingibjörg<br />
Björgvinsdóttir, f. 8. mars 1951 á Akureyri.<br />
4a Aníta Máney Ólafsdóttir, f. 23. maí 2008 í Reykjavík.<br />
3e Helga María Hafþórsdóttir, f. 17. jan. 1984 í Reykjavík, nemi í búvísindum á<br />
Hvanneyri.<br />
2c Jóhann Ólafur Valtýsson Ólafsson, f. 3. maí 1955 í Reykjavík, d. 26. mars 1963 í Kópav<strong>og</strong>i,<br />
af slysförum. Búsettur í Kópav<strong>og</strong>i, kjörsonur Ólafs <strong>og</strong> Sigríðar. Sjá einnig 1f – 2f.<br />
6
1c Aðalheiður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 10. nóv. 1912 í Miðhlíð ytri, d. 12. okt. 1975 á Húsavík, húsfreyja <strong>og</strong><br />
bóndi í Skógahlíð.<br />
- M. í des. 1944, Sigurður Pálsson, f. 2. ágúst 1905 á Skógum í Reykjahverfi, S-Þing., d. 8. mars 1981,<br />
bóndi í Skógahlíð í Reykjahverfi, S-Þing. For.: Páll Sigurðsson, f. 14. okt. 1875 í Dýjakoti (nú Skógahlíð),<br />
d. 16. júlí 1960 í Skógahlíð í Reykjahverfi, S-Þing., bóndi á Skógum II, <strong>og</strong> k.h. Hólmfríður Jónsdóttir, f. 15.<br />
sept. 1869 í Svínadal, d. 7. nóv. 1918.<br />
Börn þeirra: a) Unnur, f. 8. okt. 1937, b) Björn Ófeigur, f. 22. apríl 1941, c) Hólmfríður, f. 3. nóv. 1945, d)<br />
Árdís, f. 8. júlí 1947, e) Þorgrímur Jón, f. 30. maí 1951, f) Kristín, f. 29. mars 1953.<br />
2a Unnur Sigurðardóttir, f. 8. okt. 1937 í Reykjavík, húsfreyja í Klifshaga í Öxarfirði, kjördóttir<br />
Sigurðar.<br />
- M. 9. júlí 1961, Pétur Sigvaldason, f. 20. nóv. 1929 í Ærlækjarseli í Öxarfirði, bóndi í<br />
Klifshaga í Öxarfirði. For.: Sigvaldi Jónsson, f. 2. des. 1886 í Hafrafellstungu í Öxarfirði, d. 5.<br />
nóv. 1968 á Akureyri, bóndi <strong>og</strong> söðlasmiður í Ærlækjarseli <strong>og</strong> í Klifshaga í Öxarfirði, <strong>og</strong> s.k.h.<br />
Sólveig Jónsdóttir, f. 29. júlí 1897 í Ærlækjarseli í Öxarfirði, d. 6. des. 1982 í Klifshaga í<br />
Öxarfirði, húsfreyja í Klifshaga í Öxarfirði.<br />
Börn þeirra: a) Aðalheiður, f. 25. ágúst 1961, b) Sigvaldi, f. 2. okt. 1962, c) Stefán, f. 1. okt. 1964,<br />
d) Ingimar, f. 3. nóv. 1966.<br />
3a Aðalheiður Pétursdóttir, f. 25. ágúst 1961 í Klifshaga í Öxarfirði, þjónustufulltrúi á<br />
Akureyri.<br />
- M. 6. ágúst 1994, Guðni Þórólfsson, f. 15. febr. 1960 á Akureyri, vinnuvélastjóri á<br />
Akureyri. For.: Þórólfur Guðnason, f. 15. júní 1919 í Lundi, bóndi á Lundi 1 í<br />
Hálsahreppi, S-Þing., <strong>og</strong> k.h. Herdís Jónsdóttir, f. 27. nóv. 1931 á Ljósavatni í<br />
Ljósavatnsskarði, húsfreyja á Lundi 1.<br />
Barn þeirra: a) Róbert, f. 30. maí 1998.<br />
4a Róbert Guðnason, f. 30. maí 1998 í Rúmeníu (kjörsonur).<br />
3b Sigvaldi Pétursson, f. 2. okt. 1962 í Klifshaga í Öxarfirði, húsasmiður á Akureyri.<br />
3c Stefán Pétursson, f. 1. okt. 1964 á Akureyri, bóndi í Klifshaga í Öxarfriði.<br />
- K. 3. apríl 1999, Guðlaug Anna Ívarsdóttir, f. 18. apríl 1969 á Akureyri, skólaliði <strong>og</strong><br />
húsmóðir í Klifshaga. For.: Ívar Baldvin Baldursson, f. 5. jan. 1942 í Reykjavík,<br />
skipstjóri <strong>og</strong> hafnarvörður á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Rannveig Erna Rögnvaldsdóttir, f.<br />
25. des. 1944 í Miðsitju í Blönduhlíð, Skag., d. 22. maí 2008, húsfreyja á Akureyri.<br />
Börn þeirra: a) Baldur, f. 20. júní 1992, b) Daníel Atli, f. 8. ágúst 1995, c) Bjartey Unnur,<br />
f. 2. febr. 2001.<br />
4a Baldur Stefánsson, f. 20. júní 1992 á Akureyri.<br />
4b Daníel Atli Stefánsson, f. 8. ágúst 1995 á Akureyri.<br />
4c Bjartey Unnur Stefánsdóttir, f. 2. febr. 2001 á Akureyri.<br />
3d Ingimar Pétursson, f. 3. nóv. 1966 á Akureyri, bifvélavélvirki, búsettur í Klifshaga.<br />
2b Björn Ófeigur Jónsson, f. 22. apríl 1941 á Húsavík. Fósturbarn Aðalheiðar <strong>og</strong> Sigurðar.<br />
Foreldrar hans voru Jón Þór Friðriksson Buch, f. 15. nóv. 1909 á Þúfu, d. 5. febr. 1997, bóndi á<br />
Einarsstöðum í Reykjahverfi <strong>og</strong> k.h. 24. júní 1933, Guðbjörg Pálsdóttir,f. 5. nóv. 1911, d. 23.<br />
okt.1989, húsmóðir á Einarsstöðum. Guðbjörg var systir Sigurðar í Skógahlíð.<br />
- K. 21. ágúst 1981, Þórunn Alice Gestsdóttir, f. 25. sept. 1934 í Reykjavík. For.: Gestur Óskar<br />
Friðbergsson, f. 7. okt. 1902 í Reykjavík, d. 30. apríl 1982, vélstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Anna<br />
María Friðbergsson, f. 12. febr. 1908 í Færeyjum, d. 19. des. 2004 í Reykjavík.<br />
Börn Þ. Alice Gestsdóttur: a) Ómar, f. 30. mars 1955, b) María Vala, f. 21. ágúst 1956.<br />
a Ómar Friðbergs Dabney, f. 30. mars 1955 í Reykjavík, meindýraeyðir í Reykjavík.<br />
- Barnsmóðir Björg Óladóttir, f. 5. nóv. 1962 í Reykjavík, er í Bandaríkjunum 2004.<br />
For.: Óli Páll Kristjánsson, f. 19. maí 1928 á Húsavík, d. 29. des. 1978, ljósmyndari í<br />
Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Ásta Halldórsdóttir, f. 3. febr. 1932 í Reykjavík, d. 30. okt. 1998, búsett<br />
í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Óli Páll, f. 19. okt. 1978.<br />
- K. 22. apríl 1989, Ingveldur Gísladóttir, f. 28. nóv. 1958 í Reykjavík, leikskólakennari<br />
í Reykjavík. For.: Gísli Guðmundsson, f. 27. des. 1925 í Reykjavík, bifreiðasmiður í<br />
7
Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Hulda Ragnarsdóttir, f. 13. nóv. 1925 í Stykkishólmi, húsfreyja í<br />
Reykjavík.<br />
Barn þeirra: b) Anna María, f. 16. júlí 1990.<br />
aa Óli Páll Ómarsson, f. 19. okt. 1978 í Reykjavík, er í Bandaríkjunum 2004.<br />
ab Anna María Ómarsdóttir, f. 16. júlí 1990 í Reykjavík.<br />
b María Vala Friðbergs, f. 21. ágúst 1956 í Reykjavík.<br />
- M. 21. ágúst 1976 (skilin), Jóhannes Jón Ívar Guðmundsson, f. 2. sept. 1954 á<br />
Flateyri. For.: Guðmundur Sveinn Haraldsson, f. 11. jan. 1935 í Súðavík, vélstjóri <strong>og</strong><br />
útgerðarmaður í Grindavík, <strong>og</strong> k.h. Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir f. 1. apríl 1932 á<br />
Flateyri, húsfreyja Í Grindavík.<br />
Börn þeirra: a) Bjarney Steinunn, f. 28. des. 1976, b) Anna Lísa, f. 14. des. 1978, c)<br />
Davíð Örn, f. 18. jan. 1986.<br />
~ Hjálmar Rúnar Jóhannsson, f. 19. nóv. 1959 á Sauðárkróki, trésmiður í Reykjavík.<br />
For.: Jóhann Hjálmarsson, f. 27. nóv. 1919 á Grímsstöðum í Svartárdal, d. 22. maí 1990<br />
í Reykjavík, bóndi í Brekkukoti o.v., <strong>og</strong> k.h. María Benediktsdóttir, f. 12. maí 1919 í<br />
Skálholtsvík á Ströndum, d. 14. jan. 2000.<br />
ba Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir, f. 28. des. 1976 í Reykjavík.<br />
Barn hennar: a) Viktoría Auður, f. 26. des. 1997.<br />
baa Viktoría Auður Bjarneyjardóttir, f. 26. des. 1997 í Reykjavík.<br />
bb Anna Lísa Jóhannesdóttir, f. 14. des. 1978 í Reykjavík, húsfreyja í Garði.<br />
- M. (óg.), Sigurjón Elíasson, f. 1. mars 1977 í Keflavík, búsettur í Garði.<br />
For.: Elías Nikolaisson, f. 28. júlí 1937 í Garðhúsum í Höfnum,<br />
pípulagningamaður í Keflavík <strong>og</strong> k.h. Þórunn Torfadóttir, f. 19. sept. 1938 á<br />
Kringlu í Grímsneshreppi., Árn., húsmóðir í Keflavík.<br />
Börn þeirra: a) Stefán Örn, f. 20. jan. 2004, b) Arnór Friðberg, f. 4. jan. 2007.<br />
bba Stefán Örn Sigurjónsson, f. 20. jan. 2004 í Keflavík.<br />
bbb Arnór Friðberg Sigurjónsson, f. 4. jan. 2007.<br />
bc Davíð Örn Jóhannesson, f. 18. jan. 1986 í Reykjavík.<br />
2c Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 3. nóv. 1945 í Skógahlíð, S-Þing., húsfreyja á Akranesi.<br />
- M. 21. ágúst 1971, Jakob Hendriksson, f. 10. okt. 1947 á Sandey í Færeyjum, sjómaður á<br />
Akranesi. For.: Jóhann Hendrik Poulsen, f. 13. jan. 1908 á Sandey í Færeyjum, d. 6. okt. 1999 <strong>og</strong><br />
k.h. Friðrikka María Poulsen, f. 7. okt. 1913 á Suðurey í Færeyjum, d. 22. júní 1978.<br />
Börn þeirra: a) Helgi, f. 19. jan. 1972, b) Friðrikka Jóhanna, f. 11. maí 1974.<br />
3a Helgi Ólafur Jakobsson, f. 19. jan. 1972 á Akranesi.<br />
- K. 14. ágúst 1997, Anna Sigfríður Reynisdóttir, f. 29. júlí 1972 í Reykjavík. For.:<br />
Pétur Reynir Björnsson, f. 17. maí 1948 í Njarðvík, Borgarfirði <strong>og</strong> f.k.h. (skilin) Maggý<br />
Stella Sigurðardóttir, f. 9. jan. 1951 Efri-Þverá í Vesturhópi.<br />
Börn þeirra: a) Anton L<strong>og</strong>i, f. 14. ágúst 1993, b) Sóldís Ninja, f. 6. jan. 2003.<br />
4a Anton L<strong>og</strong>i Helgason, f. 14. ágúst 1993 í Reykjavík.<br />
4b Sóldís Ninja Helgadóttir, f. 6. jan. 2003 í Reykjavík.<br />
Barn Önnu S. Reynisdóttur: a) Elvar Már, f. 8. des. 1989.<br />
a Elvar Már Sigurðsson, f. 8. des. 1989 í Reykjavík.<br />
~ Arnþrúður Heiðrún Jóhannesdóttir, f. 23. mars 1993. For.: Guðrún birna<br />
Eggertsdóttir, f. 22. Nóv.1964.<br />
Barn þeirra: a) Víkingur Leó, f. 12. des. 2010.<br />
~ Harpa Dögg Sævarsdóttir, f. 19. apríl 1984 í Keflavík. For.: Sævar Már<br />
Ingimundarson, f. 21. jan. 1963 í Keflavík, búsettur í Þýskalandi, <strong>og</strong> f.k.h.<br />
(skildu) Elísabet Einarsdóttir, f. 31. maí 1964 í Reykjavík, sjúkranuddari.<br />
Barn þeirra: b) Freyja Dís Elvarsdóttir, f. 22. mars 2013<br />
aa Víkingur Leó Elvarsson, f. 12. des. 2010.<br />
ab Freyja Dís Elvarsdóttir, f. 22. mars 2013.<br />
3b Friðrikka Jóhanna Jakobsdóttir, f. 11. maí 1974 á Akranesi, búsett á Dalvík.<br />
- K. (óg.) Aðalsteinn Már Þorsteinsson, f. 22. apríl 1970 í Hafnarfirði, búsettur á<br />
Dalvík. For.: Þorsteinn Már Aðalsteinsson, f. 1. ágúst 1952 í Reykjavík,<br />
framkvæmdastjóri á Dalvík, <strong>og</strong> k.h. Sigríður Snædís Rögnvaldsdóttir, f. 3. febr. 1954 á<br />
Siglufirði, húsmóðir <strong>og</strong> fiskverkakona.<br />
8
Börn þeirra: a) Snædís Ósk, f. 18. febr. 2000, b) Lovísa Rut, f. 6. júní 2002, c)Rebekka<br />
Lind, f. 14. júlí 2004, d) Unnur Elsa, f. 1. jan. 2007.<br />
4a Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, f. 18. febr. 2000 á Akureyri.<br />
4b Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir, f. 6. júní 2002 á Akureyri.<br />
4c Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir, f. 14. júlí 2004 á Akureyri.<br />
4d Unnur Elsa Aðalsteinsdóttir, f. 1. jan. 2007 á Dalvík.<br />
2d Árdís Sigurðardóttir, f. 8. júlí 1947 í Skógahlíð, S-Þing., húsfreyja á Þverá í Reykjahverfi.<br />
- M. 23. nóv. 1965, Tryggvi Óskarsson, f. 18. mars 1942 á Reykjahóli, S-Þing., bóndi <strong>og</strong><br />
trésmiður á Þverá í Reykjahverfi, S-Þing. For.: Óskar Sigtryggsson, f. 29. sept. 1914 að Stóru<br />
Reykjum, S-Þing, d. 13. febr. 1998 á Húsavík, bóndi á Reykjarhóli í Reykjahverfi, S-þing., <strong>og</strong> k.h.<br />
Steinunn Stefánsdóttir, f. 8. okt. 1914 að Smyrlabergi Húnavatnssýslu, húsfreyja á Reykjarhóli í<br />
Reykjahverfi, S-Þing.<br />
Börn þeirra: a) Óskar, f. 26. febr. 1967, b) Aðalheiður, f. 23. mars 1968, c) Sigurður, f. 3. nóv.<br />
1970, d) Unnsteinn, f. 24. okt. 1976.<br />
3a Óskar Tryggvason, f. 26. febr. 1967 á Húsavík, búsettu í Hafnarfirði.<br />
3b Aðalheiður Tryggvadóttir, f. 23. mars 1968 á Húsavík, húsmóðir á Húsavík.<br />
- M. 27. júní 1998, Þráinn Þráinsson, f. 8. sept. 1965 á Húsavík, búsettur á Húsavík.<br />
For.: Þráinn Kristjánsson, f. 10. ágúst 1912 á Húsavík, d. 31. okt. 1995 á Húsavík,<br />
verkamaður á Húsavík, <strong>og</strong> k.h. Sigrún Selma Sigfúsdóttir, f. 13. des. 1930 á Akureyri, d.<br />
28. mars 1986 á Húsavík.<br />
Börn þeirra: a) Selmdís, f. 9. febr. 1992, b) Elma Rún, f. 22. ágúst 1994, c) Árdís Rún, f.<br />
6. maí 2001.<br />
4a Selmdís Þráinsdóttir, f. 9. febr. 1992 á Húsavík.<br />
4b Elma Rún Þráinsdóttir, f. 22. ágúst 1994 á Húsavík.<br />
4c Árdís Rún Þráinsdóttir, f. 6. maí 2001 á Akureyri.<br />
3c Sigurður Páll Tryggvason, f. 3. nóv. 1970 á Húsavík, búsettur á Akureyri.<br />
- K. 24. jan. 1995 (skilin), Ólöf Ragna Sigurgeirsdóttir, f. 29. jan. 1969 á Blönduósi,<br />
húsmóðir <strong>og</strong> búfræðingur, búsett á Akureyri. For.: Sigurgeir Sverrisson, f. 14. okt. 1948<br />
í Blönduósi, d. 6. sept. 1995 <strong>og</strong> k.h. (skilin) Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, f. 22. des.<br />
1947 í Húnavatnssýslu, húsmóðir í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
Börn þeirra: a) Sindri Már, f. 26. apríl 1993, b) Adam Lárus, f. 14. apríl 1995.<br />
- Barnsmóðir María Rakel Pétursdóttir, f. 28. apríl 1981 á Akureyri, búsett á Húsavík.<br />
For.: Pétur Þorsteinn Stefánsson, f. 14. apríl 1951 á Akureyri, vélstjóri í Svíþjóð, <strong>og</strong> k.h.<br />
Elinóra Hjördís Harðardóttir, f. 7. sept. 1953 á Akureyri, húsmóðir í Svíþjóð.<br />
Barn þeirra: c) Mjalldís Ósk, f. 3. febr. 2001.<br />
- K. 12. júlí 2008, Sólveg Halla Kristjánsdóttir f.14. des.1977 á Akureyri,<br />
sóknarprestur við Akureyrarkirkju. For.: Kristján Ingi Hermannsson f.18.12.1939 á Ytri-<br />
Bægisá 2, Hörgárdal, búsettur á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Jórunn Sigtryggsdóttir f. 11. ágúst 1950<br />
á Jórunnarstöðum í Eyjafirði d. 25. júní 2002. Barn þeirra: d) Heiðdís Dalrós, f. 27. febr.<br />
2010.<br />
4a Sindri Már Sigurðarson, f. 26. apríl 1993 á Húsavík.<br />
4b Adam Lárus Sigurðarson, f. 14. apríl 1995 á Húsavík.<br />
4c Mjalldís Ósk Sigurðardóttir, f. 3. febr. 2001.<br />
4d Heiðdís Dalrós Sigurðardóttir, f. 27. febr. 2010 á Akureyri.<br />
3d Unnsteinn Tryggvason, f. 24. okt. 1976 á Húsavík, búsettur á Húsavík.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Steingerður Berglind Kristjánsdóttir, f. 15. apríl 1974 á<br />
Brúnum, Eyjafjarðarsveit, búsett á Húsavík. For.: Kristján Helgi Theódórsson, f. 13.<br />
sept. 1949 á Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit, bóndi á Tjarnarlandi o.v., <strong>og</strong> k.h. Brynja Hlíf<br />
Þorsteinsdóttir, f. 16. okt. 1947 á Brakanda í Hörgárdal.<br />
Börn þeirra: a) Berglind Una, f. 4. júlí 1998, b) Bergur Unnar, f. 20. mars 2000, c)<br />
Tryggvi Fannar, f. 13. ágúst 2005.<br />
4a Berglind Una Unnsteinsdóttir, f. 4. júlí 1998 á Akureyri.<br />
4b Bergur Unnar Unnsteinsson, f. 20. mars 2000 á Akureyri.<br />
4c Tryggvi Fannar Unnsteinsson, f. 13. ágúst 2005 á Akureyri.<br />
Barn Steingerðar B. Kristjánsdóttur: a) Fjóla Kristín, f. 8. júní 1993.<br />
a Fjóla Kristín Steingerðardóttir, f. 8. júní 1993 á Akureyri.<br />
9
2e Þorgrímur Jón Sigurðsson, f. 30. maí 1951 á Húsavík, búfræðingur, bóndi á Skógum II í<br />
Reykjahverfi, síðar veitingamaður í Heiðarbæ.<br />
- K. 30. sept. 1973, Sigríður Kristín Hjálmarsdóttir, f. 15. apríl 1952 á Húsavík, húsfreyja á<br />
Skógum II í Reykjahverfi, síðar veitingamaður í Heiðarbæ. For.: Hjálmar Jón Hjálmarsson, f. 28.<br />
mars 1925 í Reykjavík, lögreglumaður <strong>og</strong> bifreiðarstjóri á Húsavík, <strong>og</strong> k.h. Sólveig Kristín<br />
Pétursdóttir, f. 8. maí 1925 á Hrauni í Aðaldal, húsmóðir á Húsavík.<br />
Börn þeirra: a) Aðalheiður, f. 27. júlí 1973, b) Sigurður Arnar, f. 21. febr. 1976.<br />
3a Aðalheiður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 27. júlí 1973 á Húsavík, búsett á Húsavík.<br />
- M. 19. febr. 1999 (skilin), Karl Kristján Jónsson, f. 24. júlí 1968 í Reykjavík, búsettur<br />
á Skógum II 2003. For.: Jón Carlsson, f. 16. febr. 1953 í Reykjavík, sjómaður á<br />
Akureyri, <strong>og</strong> Erla Kristjánsdóttir, f. 21. mars 1950 í Reykjavík, bókari í Hafnarfirði.<br />
- M. (óg.) (slitu samvistir), Gísli Sigurjón Samúelsson, f. 21. okt. 1962 í Reykjavík,<br />
búsettur á Einarsstöðum. For: Samúel Þór Haraldsson, f. 12. apríl 1932, d. 3. apríl 1969 í<br />
Reykjavík, verkamaður, <strong>og</strong> k.h. Kristín Sigríður Guðjónsdóttir, f. 25. sept. 1930 í<br />
Fremrihúsum í Dýrafirði, húsmóðir.<br />
3b Sigurður Arnar <strong>Þorgríms</strong>son, f. 21. febr. 1976 á Húsavík, búsettur á Egilsstöðum.<br />
- Barnsmóðir Lára Inga Sigmundsdóttir, f. 23. apríl 1980 í Reykjavík. For.:<br />
Sigmundur Stefánsson, f. 16. febr. 1947 í Árbæ Gaulverjabæjarhreppi,<br />
viðskiptafræðingur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Hafdís Stefanía Sigurgeirsdóttir, f. 20. júní 1948<br />
Skeggjastöðum í Miðfirði,V-Hún., sérkennari í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Hlynur Blær, f. 15. okt. 1999.<br />
- K. (óg.), Sigríður Alda Ómarsdóttir, f. 28. apríl 1976 í Reykjavík,<br />
leikskólakennaranemi á Egilsstöðum. For.: Ómar Júlí Bergmann Gústafsson, f. 7. ágúst<br />
1936 á Akranesi, leigubílstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Ásdís Árnadóttir, f. 13. jan.<br />
1936 í Tóvegg í Kelduhverfi.<br />
Barn þeirra: b) Bjarki Snær, f. 21. júlí 2003, c) Eyþór Breki, f. 12. maí 2006, d) Brynjar<br />
Hrafn, f. 6. ágúst 2011.<br />
4a Hlynur Blær Sigurðsson, f. 15. okt. 1999 í Reykjavík.<br />
4b Bjarki Snær Sigurðsson, f. 21. júlí 2003 á Akureyri.<br />
4c Eyþór Breki Sigurðsson, f. 12. maí 2006 á Akureyri.<br />
4d Brynjar Hrafn Sigurðsson, f. 6. ágúst 2011 á Akureyri.<br />
Barn Sigríðar K. Hjálmarsdóttur: a) Sólveig, f. 26. apríl 1970.<br />
a Sólveig Guðmundsdóttir, f. 26. apríl 1970 á Húsavík, húsmóðir á Húsavík.<br />
- M. (óg.) Örn Sigurðsson, f. 11. nóv. 1966 á Akureyri, vélvirki á Húsavík. For.:<br />
Sigurður Sigurjónsson, f. 8. sept. 1913 í Heiðarbót í Reykjahverfi, bifreiðarstjóri á<br />
Húsavík <strong>og</strong> k.h. Guðný Jósepsdóttir, f. 12. júní 1929 á Breiðumýri í Reykjadal, húsmóðir<br />
á Húsavík.<br />
Börn þeirra: a) Signý, f. 1. júní 1987, b) Bergþór, f. 8. okt. 1993.<br />
aa Signý Arnardóttir, f. 1. júní 1987 á Húsavík, búsett í Danmörku.<br />
- M. (óg.) Stefan S. Dinesen, f.<br />
ab Bergþór Arnarson, f. 8. okt. 1993 á Húsavík.<br />
2f Kristín Sigurðardóttir, f. 29. mars 1953 á Húsavík, kennari <strong>og</strong> skrifstofumaður á Húsavík.<br />
- Barnsfaðir Hólmsteinn Pjetursson, f. 24. febr. 1951 í Reykjavík, d. 11. júlí 2011,<br />
múrarameistari í Reykjavík. For.: Pjetur Kristján Árnason, f. 4. febr. 1919 á Áslaugsstöðum,<br />
Vopnafjarðarhreppi, N-Múl, múrarameistari í Reykjavík, <strong>og</strong> Úlfhildur Þorsteinsdóttir, f. 25. nóv.<br />
1919 á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði, N-Múl., d. 7. okt. 2006, húsfreyja í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Sigríður Árdís, f. 26. des. 1972.<br />
- Barnsfaðir Ámundi Hjálmar Loftsson, f. 30. maí 1953 í Reykjavík, sjómaður. For.: Loftur<br />
Ámundason, f. 13. nóv. 1914 á Sandlæk í Gnúpverjahreppi, d. 10. des. 1995, járnsmiður í<br />
Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Ágústa Björnsdóttir, f. 17. febr. 1917 í Reykjavik, húsmóðir í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
Barn þeirra: b) Aðalheiður, f. 13. maí 1976.<br />
- M. 26. júlí 1986, Júlíus Jónasson, f. 11. nóv. 1947 á Húsavík, vélstjóri á Húsavík. For.: Jónas<br />
Sigurjónsson, f. 27. des. 1918 í Flatey á Skjálfanda, d. 29. jan. 1987 á Húsavík <strong>og</strong> k.h. Rannveig<br />
Júlíusdóttir, f. 30. apríl 1923 í Húsavík, d. 15. des. 1955 á Húsavík.<br />
Börn þeirra: c) Kristján, f. 16. febr. 1982, d) Rannveig, f. 19. ágúst 1983.<br />
3a Sigríður Árdís Kristínardóttir, f. 26. des. 1972 á Húsavík, leikskólakennari.<br />
10
- M. (skilin), Friðrik Grétarsson, f. 23. nóv. 1968 á Höfn í Hornafirði, búsettur á<br />
Húsavík. For: Grétar Sigurðsson, f. 30. júní 1945, búsettur á Húsavík, <strong>og</strong> Pálína<br />
Hjartardóttir, f. 5. apríl 1946 á Höfn í Hornafirði, búsett á Húsavík.<br />
3b Aðalheiður Ámundadóttir, f. 13. maí 1976 á Akranesi, laganemi við Háskólann á<br />
Akureyri.<br />
- Barnsfaðir Chad Steven Intorf, f. um 1970, búsettur í Bandaríkjunum.<br />
Barn þeirra: a) Elmar Freyr, f. 14. des. 1995.<br />
- Barnsfaðir Jón Ingi Teitsson, f. 17. mars 1972 á Akranesi, búsettur í Reykjavík. For.:<br />
Teitur Símonarson, f. 12. okt. 1937 á Grímsstöðum, Andakílshreppi, Borg., bifvélavirki<br />
<strong>og</strong> bifreiðasmiður í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Margrét Jónsdóttir, f. 7. nóv. 1937 í Reykjavík,<br />
húsfreyja í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
Barn þeirra: b) Davíð, f. 14. ágúst 2001.<br />
4a Elmar Freyr Aðalheiðarson, f. 14. des. 1995 á Húsavík.<br />
4b Davíð Jónsson, f. 14. ágúst 2001 á Akureyri.<br />
3c Kristján Júlíusson, f. 16. febr. 1982 á Húsavík, búsettur á Stokkseyri.<br />
- K. (óg.), Selma Hrönn Vilhjálmsdóttir, f. 13. sept. 1987 á Akureyri, búsett á<br />
Stokkseyri. For.: Vilhjálmur Arnar Ólafsson, f. 3. ágúst 1958 í Hafnarfirði <strong>og</strong> k.h. (óg.)<br />
(slitur samvistir), Birgitta Elínrós Antonsdóttir, f. 5. febr. 1962 í Keflavík, húsfreyja á<br />
Stokkseyri.<br />
Barn þeirra: a) Alexander Máni, f. 29. apríl 2006, b) Matthías Anton, f. 15. febr. 2009.<br />
4a Alexander Máni Kristjánsson, f. 29. apríl 2006.<br />
4b Matthías Anton Kristjánsson, f. 15. febr. 2009.<br />
3d Rannveig Júlíusdóttir, f. 19. ágúst 1983 á Húsavík, nemi við Háskólann á Akureyri.<br />
11
1d Ólafía <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 6. febr. 1915 í Miðhlið ytri, d. 10. júní 2003 á Patreksfirði, húsfreyja á<br />
Patreksfirði.<br />
- M. 23. des. 1943, Ólafur Gísli Ólafsson, f. 23. jan. 1907 á Hlaðseyri við Patreksfjörð, d. 10. des. 1978 í<br />
Reykjavík, búsettur á Patreksfirði, eftirsóttur verkstjóri við hafnargerð víða um land. For.: Ólafur Gísli<br />
Bjarnason, f. 18. nóv. 1865 á Kotnúpi, d. 3. júní 1906 á Hlaðseyri, bóndi á Hlaðseyri við Patreksfjörð 1902dd.,<br />
<strong>og</strong> k.h. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 19. apríl 1874 á Geitagili í Örlygshöfn, d. 20. nóv. 1954 í<br />
Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Kjartan, f. 27. apríl 1939, b) Hrafnhildur, f. 1. ágúst 1945, c) Bolli, f. 3. júlí 1947, d) Jóhann,<br />
f. 11. des. 1953.<br />
2a Kjartan Ólafsson, f. 27. apríl 1939 í Reykjavík, d. 24. sept. 2005 í Reykjavík, sjómaður <strong>og</strong><br />
handverksmaður, búsettur í Reykjavík.<br />
- K. (skilin), Elín Ólafsdóttir Thorarensen, f. 30. júní 1948 í Reykjavík, d. 6. apríl 1982 í<br />
Reykjavík, hárgreiðslukona í Reykjavík. For.: Ólafur Jónsson Thorarensen, f. 31. ágúst 1908 í<br />
Reykjavík, d. 27. jan. 1969 í Reykjavík, tannlæknir á Akranesi <strong>og</strong> í Vestmannaeyjum, <strong>og</strong> k.h.<br />
(skilin) Ingibjörg Guðlaugsdóttir, f. 14. apríl 1925 í Vestamannaeyjum, húsfreyja í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Ólafur, f. 14. des. 1966.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Dagmar Kristjánsdóttir 1 , f. 14. apríl 1954 í Reykjavík, búsett í<br />
Danmörku. For.: Hjálmar Kristján Halldórsson, f. 13. jan. 1930 í Reykjavík, verkstjóri í<br />
Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Agata Kristbjörg Kristjánsdóttir, f. 31. júlí 1935 í Reykjavík, húsfreyja í<br />
Kópav<strong>og</strong>i.<br />
Börn þeirra: b) drengur, f. 1. júlí 1975, c) Birta, f. 27. maí 1978.<br />
- K. 19. apríl 1983 (skilin), Eva Hafdís Vilhelmsdóttir, f. 24. sept. 1948 í Reykjavík,<br />
fatahönnuður, búsett í Reykjavík. For.: Vilhelm Sigurður Sigurðsson, f. 15. jan. 1918 í<br />
Reykjavík, stýrimaður í Reykjavik, <strong>og</strong> k.h. Klara Ingvarsdóttir, f. 28. okt. 1918 í Leirulækjarseli í<br />
Álftaneshreppi, Mýr., húsfreyja í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: d) Máni, f. 25. mars 1989.<br />
3a Ólafur Kjartansson, f. 14. des. 1966 í Reykjavík.<br />
- K. Unnur Edda Helgadóttir Hjörvar, f. 29. des. 1970. For.: Helgi Daðason Hjörvar,<br />
f. 28. Sept. 1952 í Reykjavík, búsettur á Florida í Bandaríkjunum, <strong>og</strong> Sigríður<br />
Thorsteinsen, f. 26. Sept. 1953 í Reykjavík, lyfjatæknir í Reykjavík.<br />
Barn Unnar: a) Viktor Sindri, f. 28. jan. 1988.<br />
a Viktor Sindri Hjörleifsson Hjörvar, f. 28. jan. 1988 í Reykjavík.<br />
3b drengur Kjartansson, f. 1. júlí 1975, d. 2. júlí 1975.<br />
3c Birta Kjartansdóttir, f. 27. maí 1978 í Reykjavík.<br />
- M. (óg.), Henrik Anderson, f. 25. maí 1973 í Danmörku, búsettur í Danmörku.<br />
Barn þeirra: a) Emma, f. 3. sept. 2000.<br />
Barn hennar: b) Liva, f. 7. des. 2009.<br />
4a Emma Henriksdóttir Anderson, f. 3. sept. 2000 í Danmörku.<br />
4b Liva Christiansdóttir Bernhoff, f. 7. des. 2009 í Danmörku.<br />
3d Máni Kjartansson, f. 25. mars 1989 í Reykjavík.<br />
2b Hrafnhildur Ólafsdóttir, f. 1. ágúst 1945 á Patreksfirði, búsett á Laugarvatni.<br />
- M. 16. des. 1966 (skilin), Ólafur Örn Ingimundarson, f. 10. júlí 1946 í Reykjavík,<br />
byggingatæknifræðingur í Reykjavík. For.: Ingimundur Ólafsson, f. 25. febr. 1913 í Langholti í<br />
Meðallandi í Leiðvallarhreppi, V-Skaft., d. 24. des. 2006 í Reykjavík, kennari í Reykjavík, <strong>og</strong><br />
f.k.h. Karólína Ingibergsdóttir, f. 27. maí 1911 á Melhóli, d. 28. nóv. 1966 í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Lóa, f. 18. febr. 1966, b) Ingimundur, f. 13. mars 1972, c) Karólína, f. 28. maí<br />
1978.<br />
3a Lóa Ólafsdóttir, f. 18. febr. 1966 á Patreksfirði, viðskiptafræðingur, búsett í<br />
Reykjavík.<br />
- Barnsfaðir Harry Jóhannes Harrysson, f. 13. júlí 1966 í Reykjavík, búsettur í<br />
Hafnarfirði. For.: Harry Erik Jóhannesson, f. 14. ágúst 1947 í Reykjavík, búsettur í<br />
1 Corinn Kristjánsdóttir í Íslendingabók <strong>og</strong> þjóðskrá. HÞ<br />
12
Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Dagrún Erla Júlíusdóttir, f. 13. febr. 1947 í Hafnarfriði,<br />
húsfreyja í Hafnarfirði.<br />
Barn þeirra: a) Hlynur Freyr, f. 10. ágúst 1992.<br />
- M. (óg.), Sigurður Rúnar Magnússon, f. 27. júlí 1967, viðskiptafræðingur, búsettur í<br />
Reykjavík. For.: Magnús Þór Sigurðsson, f. 4. mars 1938 á Siglufirði, búsettur í<br />
Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Bjarnadóttir, f. 22. júlí 1941 í A-Skaft., búsett í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: b) Ingi Hrafn, f. 20. febr. 2004, c) Lovísa Guðrún, f. 25. febr. 2007.<br />
4a Hlynur Freyr Harrysson, f. 10. ágúst 1992 í Reykjavík.<br />
4b Ingi Hrafn Sigurðsson, f. 20. febr. 2004 í Reykjavík.<br />
4c Lovísa Guðrún Sigurðardóttir, f. 25. febr. 2007 í Reykjavík.<br />
3b Ingimundur Ólafsson, f. 13. mars 1972 í Gautaborg í Svíþjóð, d. 4. júlí 1977 í<br />
Þorlákshöfn, af slysförum.<br />
3c Karólína Ólafsdóttir, f. 28. maí 1978 í Reykjavík, búsett í Reykjavík.<br />
- M. (óg.), Guðbrandur Einarsson, f. 15. mars 1967 á Akranesi, búsettur í Reykjavík.<br />
For.: Einar Jón Pétursson, f. 6. júní 1920 í Stykkishólmi, d. 5. maí 1998 í Reykjavík,<br />
bóndi á Barðastöðum í Staðarsveit, síðar verkamaður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skildu), Helga<br />
Sigurborg Bjarnadóttir, f. 26. apríl 1930 á Bræðraá í Fellshreppi, Skag., d. 29. des. 1988 í<br />
Reykjavík, húsfreyja á Barðastöðum, síðar vélgæslumaður í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Hrafnhildur H., f. 8. nóv. 2011.<br />
4a Hrafnhildur Helga Guðbrandsdóttir, f. 8. nóv. 2011 í Reykjavík.<br />
2c Bolli Ólafsson, f. 3. júlí 1947 á Patreksfirði, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Patreksfjarðar,<br />
Sjúkrahúss Blönduóss, síðar búsettur á Akureyri.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Hulda Guðný Ásmundsdóttir, f. 19. júní 1953 í Kópav<strong>og</strong>i, húsfreyja í<br />
Hafnarfirði. For.: Ásmundur Jónsson, f. 20. jan. 1928 á Dæli í Fljótum, Skag., d. 9. sept. 1958,<br />
sjómaður <strong>og</strong> bifreiðarstjóri í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Inga Sigríður Kristmundsdóttir, f. 27. júní 1931 í<br />
Reykjavík, búsett í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
Barn þeirra: a) Þorsteinn, f. 22. júlí 1975.<br />
- K. Elín Magnea Héðinsdóttir, f. 11. mars 1952 á Patreksfirði, póstafgreiðslumaður, búsett á<br />
Patreksfirði, Blönduósi <strong>og</strong> síðar Akureyri. For.: Héðinn Jónsson, f. 29. okt. 1930 á Patreksfirði, d.<br />
22. ágúst 2005 á Patreksfirði, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Guðrún<br />
Jónsdóttir, f. 18. júní 1929 á Sæbóli í Aðalvík í Sléttuhreppi, húsfreyja á Patreksfirði.<br />
Börn þeirra: b) Rúnar Héðinn, f. 15. okt. 1973, c) Egill Andri, f. 15. febr. 1981, d) Ingunn Elfa, f.<br />
10. des. 1982, e) Auður Freyja, f. 7. mars 1986.<br />
3a Þorsteinn Bollason, f. 22. júlí 1975 á Egilsstöðum, búsettur í Reykjavík.<br />
3b Rúnar Héðinn Bollason, f. 15. okt. 1973 í Reykjavík, starfsmaður Vegagerðar<br />
Ríkisins á Patreksfirði, síðar búsett á Akureyri.<br />
- K. (óg.) Óla Margrét Sigvaldadóttir, f. 5. des. 1975 í Reykjavík, búsett á Patreksfirði,<br />
síðar á Akureyri. For.: Sigvaldi Jónsson, f. 8. sept. 1931 á Sægrund á Dalvík, d. 15. nóv.<br />
1985, vörubifreiðarstjóri í Keflavík, <strong>og</strong> Sigurlaug Rannveig Friðgeirsdóttir, f. 6. okt.<br />
1939 í Hún.<br />
Barn þeirra: a) Darri, f. 3. mars 2000, b) Nói, f. 17. apríl 2007, c) Ýma, f. 16. mars 2011,<br />
d) stúlka, f. 5. júní 2013.<br />
4a Darri Rúnarsson, f. 3. mars 2000 í Reykjavík.<br />
4b Nói Rúnarsson, f. 17. apríl 2007 á Akureyri.<br />
4c Ýma Rúnarsdóttir, f. 16. mars 2011 á Akureyri.<br />
4d stúlka Rúnarsdóttir, f. 5. Júní 2013.<br />
3c Egill Andri Bollason, f. 15. febr. 1981 á Patreksfirði.<br />
3d Iðunn Elfa Bolladóttir, f. 10. des. 1982 á Patreksfirði.<br />
3e Auður Freyja Bolladóttir, f. 7. mars 1986 á Patreksfirði.<br />
2d Jóhann Ólafsson, f. 11. des. 1953 á Patreksfirði, tölvufræðingur hjá Landsbankanum hf.,<br />
búsettur í Reykjavík.<br />
- Barnsmóðir Katrín Didriksen, f. 5. apríl 1954 í Osló í Noregi, búsett í Danmörku. For.: Odd<br />
Didriksen, f. 16. ágúst 1927 í Sandsnessjöen í Noregi, d. 7. ágúst 1995 í Reykjavík, löggiltur<br />
skjalaþýðandi <strong>og</strong> menntaskólakennari í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Þórunn Þórðardóttir, f. 15. maí 1925 í<br />
Reykjavík, d. 11. des. 2007 í Reykjavík, sjávarlíffræðingur.<br />
Barn þeirra: a) Elín Þórunn, f. 24. ágúst 1983.<br />
13
- K. (óg.), Sigrún Ragna Stefánsdóttir, f. 23. júlí 1952 í Reykjavík, húsmóðir í Reykjavík. For.:<br />
Stefán Sigurður Guðmundsson, f. 28. júní 1906 í Bolungarvík, d. 1. des. 1992 í Reykjavík,<br />
málarameistari á Siglufirði, síðar í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Guðný Oddný Helgadóttir Biering, f. 3.<br />
sept. 1918 á Borgum í Grímsey, d. 11. jan. 1978 í Reykjavík, húsfreyja í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: b) Kári, f. 26. nóv. 1986, c) Andri, f. 18. júlí 1988, d) Sindri, f. 16. júní 1993.<br />
3a Elín Þórunn Didriksen, f. 24. ágúst 1983 í Reykjavík.<br />
3b Kári Jóhannsson, f. 26. nóv. 1986 í Reykjavík.<br />
3c Andri Jóhannsson, f. 18. júlí 1988 í Reykjavík.<br />
3d Sindri Jóhannsson, f. 16. júní 1993 í Reykjavík.<br />
1e Jóhann <strong>Þorgríms</strong>son, f. 29. okt. 1917 í Miðhlíð ytri, d. 27. nóv. 1917 í Miðhlíð ytri.<br />
14
1f Jóhanna <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 26. apríl 1919 í Miðhlíð ytri, d. 30. apríl 1956 í Reykjavík, húsmóðir í<br />
Reykjavík.<br />
- Barnsfaðir Guðmundur Þorkell Magnússon, f. 26. okt. 1900 í Hjörtskoti á Hvaleyri í Hafnarfirði, d. 25.<br />
apríl 1979 í Hafnarfirði, leigubílstjóri o.fl. í Hafnarfirði. For.: Magnús Benjamínsson, f. 11. maí 1861 á<br />
Hofi í Ölfusi, d. 23. okt. 1935 í Hafnarfirði, bifreiðarstjóri í Hafnarfirði o.v., <strong>og</strong> k.h. Guðbjörg Þorkelsdóttir,<br />
f. 17. mars 1859 á Egilsstöðum í Ölfusi, d. 28. sept. 1927 í Hafnarfirði.<br />
Barn þeirra: a) Unnur Breiðfjörð, f. 7. sept. 1941.<br />
- M. (óg.) Valtýr Eysteinn Magnússon, f. 12. júlí 1924 í Reykjavík, sölumaður í Reykjavík. For.:<br />
Magnús Magnússon, f. 22. okt. 1876 á Hvanneyri í Andakílshreppi, Borg., d. 3. nóv. 1975 í Reykjavík,<br />
múrari <strong>og</strong> steinsmiður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Kristín Guðmundsdóttir, f. 29. júlí 1888 í Hvassahrauni í<br />
Vatnsleysustrandarhreppi, Gull., d. 1. okt. 1972 í Reykjavík, húsfreyja í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: b) Erla, f. 4. okt. 1946, c) Marín, f. 12. maí 1948, d) Auður, f. 6. maí 1949, e) Valur Magnús, f.<br />
2. ágúst 1952, f) Jóhann Ólafur, f. 3. maí 1955.<br />
2a Unnur Breiðfjörð Guðmundsdóttir, f. 7. sept. 1941 í Miðhlíð ytri, kennari, búsett í<br />
Stykkishólmi.<br />
- M. 7. sept. 1963, Vilberg Guðjónsson, f. 1. apríl 1940 á Skallabúðum í Eyrarsveit,<br />
húsasmíðameistari í Stykkishólmi. For.: Guðjón Elísson, f. 19. febr. 1897 í Vatnabúðum í<br />
Eyrarsveit, d. 9. júlí 1984 í Stykkishólmi, bóndi á Skallabúðum í Eyrarsveit, Snæf. 1926-1959, <strong>og</strong><br />
k.h. Sigríður Elísdóttir, f. 15. jan. 1905 á Berserkjaeyri í Eyrarsveit, d. 11. jan. 1973 í Grundarfirði.<br />
Börn þeirra: a) Þorgrímur, f. 20. jan. 1964, b) Jóhanna Sigurbjörg, f. 29. jan. 1969, c) Dagný Erla,<br />
f. 29. sept. 1971, d) Elísa Sigríður, f. 12. júní 1976.<br />
3a Þorgrímur Vilbergsson, f. 20. jan. 1964 í Stykkishólmi, húsasmiður, vélstjóri <strong>og</strong><br />
tölvufræðingur í Stykkishólmi.<br />
- K. 10. júní 1989 (skilin), Ingveldur Eyþórsdóttir, f. 30. ágúst 1967 í Stykkishólmi,<br />
snyrtifræðingur <strong>og</strong> húsmóðir í Stykkishólmi. For.: Eyþór Ágústsson, f. 9. nóv. 1943 í<br />
Flatey á Breiðafirði, d. 24. mars 2011, vélstjóri í Stykkishólmi, <strong>og</strong> f.k.h. Kristrún<br />
Óskarsdóttir, f. 20. sept. 1947 í Stykkishólmi, d. 30. okt. 1983 drukknaði við Bjarneyjar.<br />
Börn þeirra: a) Mattías Arnar, f. 2. jan. 1987, b) Hafþór Ingi, f. 27. sept. 1988, c) Dagný<br />
Rún, f. 6. júní 1995, d) Kristrún Sigríður, f. 15. apríl 2003.<br />
- K. (óg.) Þorbjörg Árnadóttir, f. 11. nóv. 1968 í Reykjavík, félagsráðgjafi í Reykjavík.<br />
For.: Árni Hrafn Árnason, f. 10. okt. 1943 á Kópaskeri, bifvélavirki í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h.<br />
Hlín Pálsdóttir Wíum, f. 14. okt. 1943 í Reykjavík, bókari í Reykjavík.<br />
4a Mattías Arnar <strong>Þorgríms</strong>son, f. 2. jan. 1987 í Reykjavík.<br />
- K. 14. júlí 2012, Ágústa Sigríður Jónsdóttir, f. 26. mars 1988 í Reykjavík.<br />
For.: Jón Valdimar Aðalsteinsson, f. 25. mars 1953 í Hvallátrum á Breiðafirði,<br />
bóndi <strong>og</strong> vélstjóri í Hvallátrum, síða Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Sigrún Davíðsdóttir, f.<br />
12. jan. 1958 í Reykjavík.<br />
4b Hafþór Ingi <strong>Þorgríms</strong>son, f. 27. sept. 1988 í Reykjavík.<br />
- Unnusta Arna Dögg Jónsdóttir Hjaltalín, f. 13. júní 1991 í Reykjavík. For.:<br />
Jón Ingi Pálsson Hjaltalín, f. 7. mars 1968 í Borgarnesi, stýrimaður í<br />
Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Edda Sóley Kristmannsdóttir, f. 19. maí 1972 í<br />
Stykkishólmi.<br />
4c Dagný Rún <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 6. júní 1995 í Reykjavík.<br />
4d Kristrún Sigríður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 15. apríl 2003 í Reykjavík.<br />
3b Jóhanna Sigurbjörg Vilbergsdóttir, f. 29. jan. 1969 í Stykkishólmi, skólastjóri.<br />
- M. (skilin), Ómar Diðriksson, f. 19. des. 1962 í Reykjavík, hárskerameistari <strong>og</strong><br />
tónlistarmaður. For.: Diðrik Óli Hjörleifsson, f. 28. júlí 1942 í Reykjavík, bifreiðarstjóri<br />
í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Lilja Guðný Halldórsdóttir, f. 6. júní 1943.<br />
- M. 12. júní 1999 (skilin), Ólafur Magnús Björgvinsson Schram, f. 25. maí 1950 í<br />
Reykjavík. For.: Björgvin Ellertsson Schram, f. 3. des. 1912 í Reykjavík, d. 24. mars<br />
2001, stórkaupmaður í Reykjavík, <strong>og</strong> Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir, f. 23. mars 1917 í<br />
Reykjavík, d. 5. maí 1991, húsfreyja í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Unnur Egla, f. 1. ágúst 2000, b) Magdalena, f. 26. nóv. 2001.<br />
15
- M. Hörður Gunnarsson, f. 27. ágúst 1967 í Kópav<strong>og</strong>i, sölu <strong>og</strong> markaðsstjóri. For.:<br />
Gunnar Björgvin Guðmundsson, f. 18. júlí 1925 í Breiðavík í Rauðasandshreppi, d. 4.<br />
jan. 2002, byggingaverkfræðingur <strong>og</strong> hafnarstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Jóna<br />
Þorsteinsdóttir, f. 26. júlí 1922 í Reykjavík, tónlistarkennari <strong>og</strong> píanóleikari í Reykjavík.<br />
4a Unnur Egla Ólafsdóttir Schram, f. 1. ágúst 2000 í Reykjavík.<br />
4b Magdalena Ólafsdóttir Schram, f. 26. nóv. 2001 í Reykjavík.<br />
Börn Harðar: a) Matthías, f. 8. júlí 1993, b) Guðbjörn, f. 7. okt. 1997.<br />
a Matthías Harðarson, f. 8. júlí 1993 í Reykjavík.<br />
b Guðbjörn Harðarson, f. 7. okt. 1997.<br />
3c Dagný Erla Vilbergsdóttir, f. 29. sept. 1971 í Stykkishólmi, hómópati, kennari <strong>og</strong><br />
náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafi, búsett í Grindavík.<br />
- M. 13. sept. 2003, Dagbjartur Willardsson, f. 14. febr. 1964 í Grindavík,<br />
skrifstofumaður í Grindavík. For.: Willard Fiske Ólason, f. 1. mars 1936 á<br />
Sveinsstöðum í Grímsey, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður í Grindavík, <strong>og</strong> k.h. Valgerður<br />
Gísladóttir, f. 31. okt. 1937 í Reykjavík, húsfreyja í Grindavík.<br />
Börn þeirra: a) Nína Marín, f. 11. okt. 2000, b) Vilberg Elí, f. 16. júní 2002, c) Guðrún<br />
Lilja, f. 11. ágúst 2007, d) Rakel María, f. 25. apríl 2011, e) Hanna Katrín, f. 31. jan.<br />
2013.<br />
4a Nína Marín Dagbjartsdóttir, f. 11. okt. 2000 í Reykjanesbæ.<br />
4b Vilberg Elí Dagbjartsson, f. 16. júní 2002 í Reykjanesbæ.<br />
4c Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, f. 11. ágúst 2007 í Reykjanesbæ.<br />
4d Rakel María Dagbjartsdóttir, f. 25. apríl 2011 í Grindavík.<br />
4e Hanna Katrín Dagbjartsdóttir, f. 31. jan. 2013 í Reykjanesbæ.<br />
Börn Dagbjarts Willardssonar: a) Aðalheiður Ósk, f. 22. nóv. 1984, b) Magnús Snær, f.<br />
22. jan. 1999.<br />
a Aðalheiður Ósk Dagbjartsdóttir, f. 22. nóv. 1984 í Keflavík, búsett í<br />
Bandaríkjunum.<br />
Barn hennar: a)Aria Björk, f. 21. okt. 2012.<br />
aa Aria Björk Bennet, f. 21. okt. 2012 í USA<br />
b Magnús Snær Dagbjartsson, f. 22. jan. 1999 í Reykjavík.<br />
3d Elísa Sigríður Vilbergsdóttir, f. 12. júní 1976 í Stykkishólmi, óperusöngvari, búsett í<br />
Vínarborg í Austurríki.<br />
- M. 5. apríl 2007 í Þýskalandi (21. júlí 2007 í Stykkishólmi), Andreas Baumeister, f.<br />
12. apríl 1976, óperusöngvari, búsettur í Vínarborg í Austurríki. For.: Harald Baumeister,<br />
f. 3. okt. 1944, tölvufræðingur <strong>og</strong> bóndi í Stadthagen í Þýskalandi, <strong>og</strong> k.h. Ingelore<br />
Baumeister, f. 17. mars 1948, leikskólakennari.<br />
Barn þeirra: a) Júlíus, f. 27. apríl 2009.<br />
4a Júlíus Baumeister, f. 27. apríl 2009 í Vínarborg í Austurríki.<br />
2b Erla Valtýsdóttir, f. 4. okt. 1946 í Reykjavík, d. 21. apríl 1969, húsmóðir i Reykjavík.<br />
- M. (óg.) Guðmundur Páll Bergsson, f. 7. mars 1942 í Stafholti í Stafholtstungum, brunavörður<br />
í Reykjavík. For.: Bergur Björnsson, f. 9. maí 1905 í Miklabæ í Blönduhlíð, d. 16. okt. 1990 í<br />
Reykjavík, prestur í Stafholti, <strong>og</strong> k.h. Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir, f. 12. júlí 1907 í Reykjavík, d.<br />
4. des. 2006 í Reykjavík, húsfreyja í Stafholti.<br />
Barn þeirra: a) Berglind, f. 2. mars 1965.<br />
3a Berglind Guðmundsdóttir, f. 2. mars 1965 í Reykjavík, fyrirtækjafulltrúi hjá<br />
Sparisjóði vélstjóra.<br />
- Barnsfaðir Vilhjálmur Bjarnason, f. 10. ágúst 1963 á Kirkjubæjarklaustri. For.:<br />
Bjarni Bjarnason, f. 12. maí 1902 í Hörgsdal á Síðu, bóndi í Hörgsdal á Síðu, <strong>og</strong> k.h.<br />
Dóróthea Kissmann Theodórsdóttir, f. 24. maí 1926 í Þýskalandi, húsfreyja í Hörgsdal á<br />
Síðu.<br />
Barn þeirra: a) Bergur, f. 7. des. 1992.<br />
Barn hennar: b) Heiðar Páll, f. 3. des. 2003.<br />
4a Bergur Vilhjálmsson, f. 7. des. 1992 í Reykjavík.<br />
4b Heiðar Páll Berglindarson, f. 3. des. 2003 í Reykjavík.<br />
2c Marín Valtýsdóttir, f. 12. maí 1948 í Reykjavík, húsmóðir í Stykkishólmi, síðar í Reykjavík,<br />
nemi í nuddi í Reykjavík.<br />
16
- M. 14. sept. 1968 (skilin), Helgi Björgvinsson, f. 9. júlí 1946 í Stykkishólmi, lærður rafvirki.<br />
Bílstjóri o.fl. í Stykkishólmi, síðar í Reykjavík. For.: Björgvin Þorsteinsson, f. 12. ágúst 1919 í<br />
Neðri-Bár í Eyrarsveit, d. 17. júlí 1978 í Reykjavík, skipasmiður í Stykkishólmi <strong>og</strong> k.h. Alexía<br />
Pálsdóttir, f. 17. júlí 1923 á Gelti í Grímsnesi, d. 3. ágúst 2004 í Stykkishólmi, húsfreyja í<br />
Stykkishólmi.<br />
Börn þeirra: a) Jón Bjarni, f. 8. júlí 1968, b) Alexander, f. 5. sept. 1969, c) Valtýr Magnús, f. 27.<br />
júní 1973, d) Helgi Björgvin, f. 22. des. 1980.<br />
3a Jón Bjarni Helgason, f. 8. júlí 1968 í Stykkishólmi, stýrimaður í Hafnarfirði.<br />
- K. (skilin), Guðrún Björg Guðjónsdóttir, f. 16. jan. 1963 á Sauðárkróki. For.:<br />
Guðjón Sveinn Jónsson, f. 20. febr. 1918 á Heiði í Sléttuhlíð, Skag., d. 26. jan. 1986,<br />
bóndi á Reykjarhóli á Bökkum, seinna verkamaður í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Þuríður Sveina<br />
Jóhannesdóttir, f. 5. okt. 1926, d. 31. jan. 1969, húsfreyja á Reykjarhóli á Bökkum <strong>og</strong> í<br />
Hafnarfirði.<br />
Barn þeirra: a) Marín Helga, f. 28. júní 1995.<br />
4a Marín Helga Jónsdóttir, f. 28. júní 1995 í Reykjavík.<br />
3b Alexander Helgason, f. 5. sept. 1969 í Reykjavík, rafvirki.<br />
- K. (óg.) Hrefna Frímannsdóttir, f. 25. júní 1972 í Reykjavík, sjúkraþjálfi. For.:<br />
Frímann Jósef Gústafsson, f. 6. nóv. 1940 á Siglufirði, trésmiður á Siglufirði, síðar í<br />
Keflavík, <strong>og</strong> Guðrún Bjarnadóttir, f. 4. sept. 1946 í Asparvík, á Ströndum,<br />
deildarmeinatæknir í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Viktor Marinó, f. 10. mars 1997, b) Tinna Guðrún, f. 16. okt. 2003, c)<br />
Valdís Helga, f. 23. des. 2010.<br />
4a Viktor Marinó Alexandersson, f. 10. mars 1997 í Reykjavík.<br />
4b Tinna Guðrún Alexandersdóttir, f. 16. okt. 2003 í Reykjavík.<br />
4c Valdís Helga Alexandersdóttir, f. 23. des. 2010 í Reykjavík.<br />
3c Valtýr Magnús Helgason, f. 27. júní 1973 í Reykjavík, d. 6. nóv. 1999 í bílslysi á<br />
Snæfellsnesi, bílstjóri, búsettur í Reykjavík.<br />
- K. (óg.), Elín Karol Guðmundsdóttir, f. 6. jan. 1976 í Reykjavík, búsett í Reykjavík.<br />
For.: Guðmundur Gísli Gíslason, f. 26. okt. 1947 í Reykjavík, búsettur í Svíþjóð, <strong>og</strong> k.h.<br />
(skilin) Hólmfríður Elín Ebenesersdóttir, f. 31. mars 1948 í Reykjavík, húsfreyja í<br />
Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Alexander Aron, f. 23. maí 1996.<br />
4a Alexander Aron Valtýsson, f. 23. maí 1996 í Reykjavík.<br />
3d Helgi Björgvin Helgason, f. 22. des. 1980 í Stykkishólmi.<br />
2d Auður Valtýsdóttir Gallagher, f. 6. maí 1949 í Reykjavík, búsett í Bandaríkjunum.<br />
- M. 6. júlí 1968, Frank Gallagher, f. 18. febr. 1943 í Bandaríkjunum, d. 6. sept. 2006 í<br />
Bandaríkjunum, búsettur í Bandaríkjunum. For.: Frank Gallagher, f. 18. des. 1911 í<br />
Bandaríkjunum, d. 14. okt. 1978 í Bandaríkjunum <strong>og</strong> k.h. Helen Gallagher, f. 24. sept. 1911 í<br />
Bandaríkjunum, d. 24. nóv. 1992 í Bandaríkjunum. Fædd Farrel.<br />
Börn þeirra: a) Patrick, f. 8. apríl 1969, b) Frank, f. 28. sept. 1973, c) Linda, f. 2. jan. 1978, d)<br />
Neil, f. 18. ágúst 1979.<br />
3a Patrick Gallagher, f. 8. apríl 1969 í Bandaríkjunum, viðskiptafræðingur, búsettur í<br />
Bandaríkjunum.<br />
- K. 4. okt. 2000 (skilin), Robin Doniger, f. 28. apríl 1975 í Bandaríkjunum,<br />
tryggingafulltrúi, búsett í Bandaríkjunum.<br />
Börn þeirra: a) Bailey James, f. 9. des. 1995, b) Kenneth Mason, f. 2. sept. 1998, c) Kyle,<br />
f. 7. maí. 2002.<br />
Unnusta Amy Howard, f.<br />
4a Bailey James Gallagher, f. 9. des. 1995 í Bandaríkjunum.<br />
4b Kenneth Mason Gallagher, f. 2. sept. 1998 í Bandaríkjunum.<br />
4c Kyle Gallagher, f. 7. maí. 2002 í Bandaríkjunum.<br />
3b Frank Gallagher, f. 28. sept. 1973 í Bandaríkjunum, tölvufræðingur, búsettur í<br />
Bandaríkjunum.<br />
- K. 29. apríl 2000, Eileen Ruth, f. 22. nóv. 1975 í Bandaríkjunum, skrifstofumaður <strong>og</strong><br />
húsmóðir.<br />
Börn þeirra: a) Luke Thor, f. 1. okt. 2002, b) Harrison Magnus, f. 14. mars 2006.<br />
17
4a Luke Thor Gallagher, f. 1. okt. 2002 í Bandaríkjunum.<br />
4b Harrison Magnus Gallagher, f. 14. mars 2006 í Bandaríkjunum.<br />
3c Linda Gallagher, f. 2. jan. 1978 í Bandaríkjunum, myndlistarmaður, búsett í<br />
Bandaríkjunum.<br />
- Unnusti Ted Partin, f. 26. maí 1977 í Bandaríkjunum, búsettur í Bandaríkjunum.<br />
3d Neil Gallagher, f. 18. ágúst 1979 í Bandaríkjunum, fatahönnuður, búsettur í<br />
Bandaríkjunum.<br />
2e Valur Magnús Valtýsson, f. 2. ágúst 1952 í Reykjavík, verslunarmaður í Reykjavík.<br />
- K. 6. júlí 1974, Inga Dóra Jónsdóttir, f. 2. des. 1952 í Reykjavík, leikskólastjóri í Reykjavík.<br />
For.: Jón Guðjónsson, f. 10. júlí 1917 í Reykjavík, d. 4. des. 1993 í Reykjavík, bifvélavirki <strong>og</strong><br />
brunavörður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Helga Karlsdóttir, f. 24. júní 1917 í Reykjavík,<br />
saumakona <strong>og</strong> húsfreyja í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Hanna Björk, f. 22. júlí 1976, b) Jón Kristinn, f. 4. maí 1980, c) Kjartan Óli, f. 24.<br />
júlí 1986.<br />
3a Hanna Björk Valsdóttir, f. 22. júlí 1976 í Reykjavík, fjölmiðlafræðingur <strong>og</strong><br />
blaðamaður.<br />
- M. (óg.), Björn Viktorsson, f. 11. nóv. 1976 á Akranesi. For.: Viktor Björnsson, f.<br />
23. mars 1946 á Akranesi, vélstjóri á Akranesi, síðar í Búrfellsvirkjun <strong>og</strong> Hafnarfirði, <strong>og</strong><br />
k.h. Díana Bergmann Valtýsdóttir, f. 15. ágúst 1942 á Akranesi.<br />
Barn þeirra: a) Salka Björt, f. 24. maí 2011, b) drengur, f. 13. apríl 2013.<br />
4a Salka Björt Björnsdóttir, f. 24. maí 2011 í Reykjavík.<br />
4b drengur Björnsson, f. 13. apríl 2013 í Reykjavík.<br />
Barn Björns: a) Birkir, f. 11, mars 2011.<br />
a Birkir Björnsson, f. 11. mars 2011.<br />
3b Jón Kristinn Valsson, f. 4. maí 1980 í Reykjavík, bifvélavirki <strong>og</strong> brunavörður.<br />
- K. Vilborg Bjarnadóttir, f. 18. maí 1983 á Akranesi, hárskerameistari. For.: Bjarni<br />
Marinósson, f. 4. mars 1949 í Skáney í Reykholtsdal, bóndi í Skáney, <strong>og</strong> k.h. (óg.)<br />
Margrét Birna Hauksdóttir, f. 31. okt. 1948 í Reykjavík, húsfreyja á Skáney.<br />
Barn þeirra: a) Bjarni Valur, f. 10. febr. 2010.<br />
4a Bjarni Valur Jónsson, f. 10. febr. 2010 í Reykjavík.<br />
3c Kjartan Óli Valsson, f. 24. júlí 1986 í Reykjavík, vélvirki.<br />
2f Jóhann Ólafur Valtýsson Ólafsson, f. 3. maí 1955 í Reykjavík, d. 26. mars 1963 í Kópav<strong>og</strong>i,<br />
af slysförum, kjörsonur Ólafs <strong>Þorgríms</strong>sonar <strong>og</strong> Sigríðar Benediktsdóttur, sjá einnig þar (1b – 2c).<br />
18
1g Dagný <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 29. sept. 1920 í Miðhlíð ytri, d. 24. júní 2003 á Patreksfirði, húsfreyja í<br />
Miðhlíð.<br />
- M. 20. júlí 1941, Steingrímur Hannes Friðlaugsson, f. 22. nóv. 1912 á Koti í Patreksfirði (21.11. í<br />
kirkjub.), d. 15. sept. 1998 á Patreksfirði, bóndi í Miðhlíð ytri á Barðaströnd. For.: Friðlaugur Einarsson, f.<br />
12. júlí 1858 á Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd, d. 12. nóv. 1914 á Koti í Patreksfirði, bóndi á Koti, trésmiður<br />
á Eyrum (Patreksfirði), <strong>og</strong> Ólöf Dagbjartsdóttir, f. 3. ágúst 1894 á Mábergi, d. 4. maí 1986.<br />
Börn þeirra: a) Edda, f. 21. apríl 1943, b) Jón Þorgrímur, f. 7. febr. 1947, c) Friðlaugur, f. 24. febr. 1949, d)<br />
Hörður Breiðfjörð, f. 11. ágúst 1953, e) Jóhann Ólafur, f. 29. nóv. 1963.<br />
Fósturbörn: Unnur Breiðfjörð, f. 7. sept. 1941 <strong>og</strong> Erla, f. 4. okt. 1946.<br />
2a Edda Steingrímsdóttir, f. 21. apríl 1943 í Miðhlíð ytri, hjúkrunarfræðingur, búsett í Garðabæ.<br />
- M. 3. ágúst 1969, Ægir Einarsson, f. 23. nóv. 1938 á Patreksfirði (Vatneyri), rafvirki, búsettur<br />
í Garðabæ. For.: Einar Austmann Helgason, f. 3. ágúst 1914 á Patreksfirði, d. 25. apríl 1954,<br />
verkstjóri á Vatneyri við Patreksfjörð, <strong>og</strong> Helga Bergmundsdóttir, f. 17. júlí 1913 í<br />
Vestmannaeyjum, d. 26. apríl 1952 á Patreksfirði, húsmóðir í Ásgarði á Patreksfirði.<br />
Börn þeirra: a) Steingrímur, f. 31. des. 1970, b) Andri, f. 29. júní 1973, c) Alda, f. 24. sept. 1980,<br />
d) Bylgja, f. 14. jan. 1982.<br />
3a Steingrímur Ægisson, f. 31. des. 1970 í Reykjavík, viðskiptafræðingur.<br />
- K. 19. okt. 2002, Esther Ruth Guðmundsdóttir, f. 29. ágúst 1975 í Reykjavík,<br />
jarðfræðingur. For.: Guðmundur Ragnarsson, f. 7. júní 1955 í Reykjavík,<br />
verslunarmaður í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> Anna Ruth Antonsdóttir, f. 6. jan. 1956 á Akureyri,<br />
sjúkraliði í Hafnarfirði.<br />
Börn þeirra: a) Hekla Marey, f. 14. júlí 2002, b) Hrafnkell Ari, f. 8. ágúst 2005.<br />
4a Hekla Marey Steingrímsdóttir, f. 14. júlí 2002 í Reykjavík.<br />
4b Hrafnkell Ari Steingrímsson, f. 8. ágúst 2005 í Reykjavík.<br />
3b Andri Ægisson, f. 29. júní 1973 í Reykjavik, véltæknifræðingur.<br />
- K. 4. okt. 2004, Bryndís Guðlaugsdóttir, f. 5. júlí 1975 í Reykjavík, leikskólakennari.<br />
For.: Guðlaugur Kristinn Karlsson, f. 11. jan. 1947 í Reykjavík, múrari í Reykjavík, <strong>og</strong><br />
k.h. Elísabet Sigvaldadóttir, f. 22. febr. 1948 í Reykjavík, starfsmaður Landspítalans í<br />
Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Embla Rán, f. 20. júní 2002, b) Jökull, f. 1. júlí 2008.<br />
4a Embla Rán Andradóttir, f. 20. júní 2002 í Reykjavík.<br />
4b Jökull Andrason, f. 1. júlí 2008 í Reykjavík.<br />
3c Alda Ægisdóttir, f. 24. sept. 1980 í Reykjavík, BS í Rekstrarhagfræði, mastersnemi<br />
við Copenhagen Business School, búsett í Kaupmannahöfn.<br />
- M. 8.sept. 2007, Ingólfur Pálsson, f. 27. sept. 1973 í Reykjavík,<br />
heilbrigðisverkfræðingur, búsettur í Kaupmannahöfn. For: Páll Þórir Ásgeirsson, f. 22.<br />
apríl 1931 í Reykjavík, barnageðlæknir í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Lára Kristín Ingólfsdóttir, f.<br />
25. maí 1939 á Akureyri, sölumaður í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Brynja Lára, f. 21. sept. 2005, b) Arney Edda, f. 13. des. 2009.<br />
4a Brynja Lára Ingólfsdóttir, f. 21. sept. 2005 í Danmörku.<br />
4b Arney Edda Ingólfsdóttir, f. 13. des. 2009 í Danmörku.<br />
3d Bylgja Ægisdóttir, f. 14. jan. 1982, lyfjafræðingur.<br />
- M. (óg.) (slitu samvistir), Óskar Örn Birgisson, f. 8. okt. 1975 í Reykjavík. For.:<br />
Birgir Óskarsson, f. 19. júlí 1939 á Höfn í Hornafirði, d. 19. júní 1998 í Reykjavík,<br />
loftskeytamaður í Reykjavík, síðar í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Ragnheiður Margrét<br />
Ögmundsdóttir, f. 24. maí 1944, búsett í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Birgir Andri, f. 5. maí 2003.<br />
4a Birgir Andri Óskarsson, f. 5. maí 2003 í Reykjavík.<br />
2b Jón Þorgrímur Steingrímsson, f. 7. febr. 1947 í Miðhlíð ytri, stýrimaður <strong>og</strong> skipstjóri, búsettur<br />
á Ísafirði.<br />
- K. (skilin), Iðunn Angela Andrésdóttir, f. 5. okt. 1951 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.:<br />
Endre Kecskés Andrés Alexandersson, f. 8. okt. 1900, d. 6. okt. 1986 í Reykjavík, leikari <strong>og</strong><br />
19
gagnrýnandi, <strong>og</strong> k.h. Nanna Pétursdóttir Snæland, f. 15. júní 1912 í Reykjavík, d. 1. ágúst 1992,<br />
leikkona.<br />
Barn þeirra: a) Andrés, f. 22. des. 1977.<br />
- K. 31. des. 1982, Hugljúf Lín Ólafsdóttir, f. 1. apríl 1950 á Ísafirði, húsfreyja á Ísafirði. For.:<br />
Ólafur Halldórsson, f. 16. júlí 1929 á Ísafirði, d. 19. júní 1999 á Ísafirði, sjómaður á Ísafirði, <strong>og</strong><br />
k.h. Sesselja Ásgeirsdóttir, f. 28. júlí 1932 í Hnífsdal, d. 31. jan. 1993 á Ísafirði, húsfreyja á<br />
Ísafirði.<br />
Börn þeirra: b) Friðlaugur, f. 6. des. 1981, c) Steingrímur, f. 1. apríl 1985, d) Unnþór, f. 28. júlí<br />
1986.<br />
3a Andrés Jónsson, f. 22. des. 1977 í Reykjavík.<br />
3b Friðlaugur Jónsson, f. 6. des. 1981 á Ísafirði.<br />
- K. 10. nóv. 2012 Auður Alexandersdóttir, f. 4. des. 1986 í Reykjavík. For.:<br />
Alexander Kristinn Smárason, f. 18. júlí 1960 í Reykjavík, læknir á Akureyri, <strong>og</strong> k.h.<br />
Rósa Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1960 á Húsavík.<br />
Börn þeirra: a) Björgvin Ernir, f. 29. jan 2010, b) Eyþór Valur, f. 29. jan 2010<br />
4a Björgvin Ernir Friðlaugsson, f. 29 jan 2010.<br />
4b Eyþór Valur Friðlaugsson, f. 29. jan 2010.<br />
3c Steingrímur Jónsson, f. 1. apríl 1985 á Ísafirði.<br />
3d Unnþór Jónsson, f. 28. júlí 1986 á Ísafirði.<br />
Börn Hugljúfar L. <strong>Ólafsdóttur</strong>: a) Ásgeir Bjarni, f. 23. ágúst 1969, b) Ólafur Arnar, f. 3. okt. 1970.<br />
a Ásgeir Bjarni Ingólfsson, f. 23. ágúst 1969 á Akureyri, kokkur í Kristjánssand í<br />
Noregi.<br />
- K. 16. júlí 1994, María Dröfn Erlendsdóttir, f. 27. sept. 1971 í Reykjavík,<br />
leikskólaleiðbeinandi í Kristjánssand í Noregi. For.: Erlendur Þórðarson, f. 11. okt.<br />
1945 í Reykjavík, bifreiðarstjóri í Reykjavík <strong>og</strong> k.h. (skilin), Ólafía Guðnadóttir, f. 28.<br />
nóv. 1944 í Reykjavík, d. 6. ágúst 1996 í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Ingólfur Arnar, f. 7. febr. 1993, b) Aron Snær, f. 5. júlí 1997.<br />
Barn hennar: c) Alexandra Þöll, f. 4. okt. 1990.<br />
aa Ingólfur Arnar Ásgeirsson, f. 7. febr. 1993.<br />
ab Aron Snær Ásgeirsson, f. 5. júlí 1997.<br />
ac Alexandra Þöll Hjaltadóttir, f. 4. okt. 1990 á Ísafirði.<br />
b Ólafur Arnar Ingólfsson, f. 3. okt. 1970 á Akureyri, sjávarútvegsfræðingur.<br />
- K. 24. maí 2002, Elín Halldórs Friðriksdóttir, f. 22. okt. 1972 á Akureyri, kirkjuþjónn<br />
á Ísafirði. For.: Friðrik Fabricius Karlsson, f. 5. júlí 1950 í Danmörku, verkstjóri á<br />
Akureyri, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Kristjana Óttarsdóttir, f. 6. apríl 1951 á Neðri-Dálkstöðum í<br />
Svalbarðsstrandarhreppi.<br />
Barn þeirra: a) Hrólfur, f. 11. nóv. 1996.<br />
ba Hrólfur Ólafsson, f. 11. nóv. 1996.<br />
2c Friðlaugur Steingrímsson, f. 24. febr. 1949 í Miðhlíð ytri, d. 8. mars 1966 í Tálknafirði, af<br />
slysförum. Var búsettur í Miðhlíð, en á vertíð í Tálknafirði er hann féll af bílpalli <strong>og</strong> lést.<br />
2d Hörður Breiðfjörð Steingrímsson, f. 11. ágúst 1953 á Patreksfirði, vélstjóri á Ísafirði, síðar í<br />
Garðabæ.<br />
- K. 24. des. 1976, Halldóra Matthildur Jóhannesdóttir, f. 20. apríl 1951 á Ísafirði,<br />
skrifstofumaður á Ísafirði, síðar búsett í Garðabæ. For.: Jóhannes Guðni Jónsson, f. 16. nóv. 1928<br />
í Gloppu, Öxnadalshreppi, Eyjaf., framkvæmdastjóri á Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. Guðríður Jóhanna<br />
Matthíasdóttir, f. 12. febr. 1928 á Fremri-Húsum í Arnardal, Ís., d. 13. ágúst 2006 á Ísafirði,<br />
kaupfélagsstjóri <strong>og</strong> húsfreyja á Ísafirði.<br />
Börn þeirra: a) Guðný Hanna, f. 12. okt. 1969, b) Dagný, f. 7. júlí 1974, c) Sæþór Ingi, f. 2. júlí<br />
1976, d) Sindri Þór, f. 3. maí 1981.<br />
3a Guðný Hanna Harðardóttir, f. 12. okt. 1969 á Ísafirði, leikskólakennari, búsett í<br />
Noregi (kjördóttir Harðar).<br />
- M. 30. mars 2002, Albert Heiðarsson, f. 6. apríl 1970 í Reykjavík, trésmiður. For.:<br />
Valsteinn Heiðar Guðbrandsson, f. 12. apríl 1947 í Reykjavík, d. 20. febr. 2000 í<br />
Súðavík, af slysförum, bryti í Súðavík, <strong>og</strong> k.h. María Munda Kristófersdóttir, f. 13. nóv.<br />
1947 á Grafarbakka í Hrunamannahreppi, Árn., húsmóðir á Súðavík.<br />
Börn þeirra: a) María Kristín, f. 16. sept. 1999, b) Halldóra Margrét, f. 18. nóv. 2001.<br />
20
4a María Kristín Albertsdóttir, f. 16. sept. 1999 í Reykjavík.<br />
4b Halldóra Margrét Albertsdóttir, f. 18. nóv. 2001 á Ísafirði.<br />
3b Dagný Harðardóttir, f. 7. júlí 1974 á Ísafirði, sjúkraþjálfari, búsett í Noregi.<br />
- Barnsfaðir Óttar Hreinsson, f. 21. ágúst 1968 í Bolungarvík. For.: Hreinn<br />
Eggertsson, f. 27. jan. 1945 í Bolungarvík <strong>og</strong> k.h. Hildur Hávarðardóttir, f. 14. mars 1948<br />
í Bolungarvík.<br />
Barn þeirra: a) Thelma Rán, f. 12. mars 1996.<br />
- M. 13. maí 2011, Hilmar Hólm Elvarsson, f. 17. júlí 1972 á Akranesi. For: Elvar<br />
Hólm Ríkharðsson, f. 14. jan. 1954 á Akranesi, vélvirki í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Valgerður<br />
Hilmarsdóttir, f. 15. maí 1956 á Akranesi, húsmóðir í Reykjavík.<br />
4a Thelma Rán Óttarsdóttir, f. 12. mars 1996 í Reykjavík.<br />
3c Sæþór Ingi Harðarson, f. 2. júlí 1976 á Ísafirði, sölumaður, búsettur í Reykjavík.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Marta Slodkowska, f. 18. jan. 1976.<br />
Börn þeirra: a) Adriana Sandra, f. 13. nóv. 2000, b) Matthías Czeslaw, f. 14. maí 2002.<br />
4a Adriana Sandra Sæþórsdóttir, f. 13. nóv. 2000 í Reykjavík.<br />
4b Matthías Czeslaw Sæþórsson, f. 14. maí 2002 í Reykjavík.<br />
3d Sindri Þór Harðarson, f. 3. maí 1981 á Ísafirði, lagerstjóri, búsettur í Reykjavík.<br />
- K. 10. maí 2008 (skildu), Alice Wanjiku Kimani, f. 8. mars 1979 í Nairobi í Kenía.<br />
For.: David Kimani Michuki, f. 12. júlí 1954, listamaður, <strong>og</strong> k.h. (skilin), Joyce Wanjiru<br />
Mungai, f. 21. ágúst 1961, félagsráðgjafi.<br />
Barn þeirra: a) Klara Wanjiru, f. 14. nóv. 2006.<br />
- K. (óg.) Grace Achieng Odhiambo, f. 9. maí 1985.<br />
Barn þeirra: b) Tanya Katrín, f. 5. jan. 2012.<br />
4a Klara Wanjiru Sindradóttir, f. 14. nóv. 2006 í Reykjavík.<br />
4b Tanya Katrín Atieno Sindradóttir, f. 5. jan. 2012 í Reykjavík.<br />
2e Jóhann Ólafur Steingrímsson, f. 29. nóv. 1963 í Miðhlíð ytri, búsettur á Patreksfirði, síðar í<br />
Garði á Reykjanesi.<br />
- K. 18. maí 2002, Ásta Björg Jónsdóttir, f. 14. ágúst 1971 á Ólafsfirði, húsfreyja á Patreksfirði,<br />
síðar í Garði. For.: Jón Sverrir Garðarsson, f. 24. sept. 1945 á Patreksfirði, mjólkurfræðingur, <strong>og</strong><br />
k.h. Erna Marsibil Sveinbjarnardóttir, f. 5. júní 1944 á Vestur-Torfastöðum í Fljótshlíð, skólastjóri.<br />
Börn þeirra: a) Jón Árni, f. 23. mars 1990, b) Hannes Dagur, f. 12. okt. 1994, c) Björn Kristinn, f.<br />
25. júní 2000, d) Hildur Sigrún, f. 24. ágúst 2002, e) Dagný Dís, f. 1. mars 2006.<br />
3a Jón Árni Jóhannsson, f. 23. mars 1990 á Patreksfirði.<br />
- Unnusta Sigrún Gróa Jónsdóttir f. 23. jan. 1992 í Reykjavík. For.: Jón Sævar<br />
Þorbergsson, f. 13. febr. 1966 í Reykjavík, viðskiptafræðingur, <strong>og</strong> k.h. Rannveig<br />
Einarsdóttir, f. 15. nóv. 1967 í Reykjavík.<br />
3b Hannes Dagur Jóhannsson, f. 12. okt. 1994 í Reykjavík.<br />
- Unnusta Hildur Karen Jóhannsdóttir, f. 1. júní 1995 í Reykjavík. For.: Jóhann Þór<br />
Halldórsson, f. 16. apríl 1966 í Bolungarvík, lagerstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Hanna<br />
Magga Nilsen, f. 15. nóv. 1966 í Reykjavík.<br />
3c Björn Kristinn Jóhannsson, f. 25. júní 2000 á Patreksfirði.<br />
3d Hildur Sigrún Jóhannsdóttir, f. 24. ágúst 2002 í Keflavík.<br />
3e Dagný Dís Jóhannsdóttir, f. 1. mars 2006 í Keflavík.<br />
Fósturbörn: Dætur Jóhönnu <strong>Þorgríms</strong>dóttur, sjá einnig 1f - 2a <strong>og</strong> 2b.<br />
Unnur Breiðfjörð, f. 7. sept. 1941 í Miðhlíð á Barðaströnd.<br />
Erla Valtýsdóttir, f. 4. okt. 1946 í Reykjavík, d. 21. apríl 1969.<br />
21
1h Sigríður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 5. nóv. 1921 í Miðhlíð ytri, d. 8. mars 1985 á Patreksfirði, húsfreyja á<br />
Vaðli á Baraströnd.<br />
- M. 9. apríl 1944, Jón Elíasson, f. 16. okt. 1912 á Neðra-Vaðli, d. 9. febr. 1970 á Brjánslæk, bóndi á<br />
Vaðli á Barðaströnd. For.: Elías Ingjaldur Bjarnason, f. 16. ágúst 1888 á Siglunesi á Barðaströnd, d. 31.<br />
des. 1952 í Reykjavík, Elías ólst upp hjá foreldrum sínum sem voru vinnuhjú á Siglunesi, síðar Brjánslæk,<br />
aldamótaárið fluttist hann í Reykjarfjörð, en 1906 kom hann að Arnórsstöðum <strong>og</strong> var þar vinnumaður,<br />
bóndi í Efri-Rauðsdal 1909-1911, Neðra-Vaðli 1911-1944, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Elín Kristín Einarsdóttir, f. 12. júlí<br />
1883 á Görðum í Önundarfirði, d. 1. ágúst 1979 á Patreksfirði, húsmóðir á Neðra-Vaðli á Barðaströnd.<br />
Börn þeirra: a) Unnur, f. 14. des. 1940, b) Sigurbjörg, f. 24. júní 1943, c) Elín, f. 9. mars 1947, d) Hákon<br />
Þorgrímur, f. 16. júní 1950, e) Einar, f. 14. mars 1953, f) Þorsteinn, f. 28. febr. 1955, g) Eygló, f. 20. júlí<br />
1960.<br />
2a Unnur Jónsdóttir, f. 14. des. 1940 í Haga á Barðaströnd, húsfreyja í Bæ í Króksfirði, síðar<br />
bankastarfsmaður í Reykjavík.<br />
- M. 25. júlí 1959 (skilin), Hákon Magnús Magnússon, f. 11. sept. 1933 á Reykhólum í<br />
Reykhólahreppi, A-Barð., d. 25. des. 1999 í Reykjavík, bóndi á Bæ í Króksfirði, síðar<br />
húsasmíðameistari í Reykjavík. For.: Magnús Gunnlaugur Ingimundarson, f. 6. júní 1901 í<br />
Snartartungu í Óspakseyrarhreppi, d. 13. ágúst 1982, bóndi á Bæ í Króksfirði, <strong>og</strong> 1.k.h. Jóhanna<br />
Kristín Hákonardóttir, f. 16. ágúst 1901 á Reykhólum í Reykhólahreppi, A-Barð., d. 12. júlí 1937,<br />
húsfreyja í Bæ í Króksfirði.<br />
Börn þeirra: a) Þorgrímur, f. 6. mars 1959, b) Sigurjón, f. 8. apríl 1961, c) Þorgrímur, f. 26. sept.<br />
1962, d) Héðinn, f. 24. mars 1965, e) Jóhanna, f. 9. des. 1966, f) Kristín, f. 22. okt. 1968.<br />
- M. Skúli Hróbjartsson, f. 13.apríl 1946 í Reykjavík, vélamaður. For.: Hróbjartur Bjarnason, f.<br />
1. jan. 1913 á Stokkseyri, d. 5. júní 1975 í Reykjavík, stórkaupmaður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Evelyn<br />
Þóra Hobbs, f. 5. mars 1918 í Reykjavík, deildarstjóri.<br />
3a Þorgrímur Arnar Hákonarson, f. 6. mars 1959, d. 14. mars 1961 drukknaði í Bæjará<br />
í Króksfirði, Reykhólahreppi.<br />
3b Sigurjón Hákonarson, f. 8. apríl 1961 í Reykhólahreppi, A-Barð., húsasmiður,<br />
búsettur í Hafnarfirði.<br />
3c Þorgrímur Arnar Hákonarson, f. 26. sept. 1962 í Reykhólahreppi, A-Barð., vélvirki.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Daðey Steinunn Daðadóttir, f. 23. des. 1964 í Bolungarvík.<br />
For.: Daði Guðmundsson, f. 16. mars 1943 í Bolungarvík, sjómaður í Bolungarvík, <strong>og</strong><br />
k.h. Fríða Dagmar Snorradóttir, f. 22. mars 1944 í Bolungarvík, d. 19. okt. 2005 á<br />
Ísafirði, húsfreyja í Bolungarvík.<br />
Börn þeirra: a) Þorgeir Guðmundur, f. 20. maí 1981, b) Hildur Karen, f. 19. júlí 1999.<br />
- K. Josephine Bagtas Evangelista, f. 19. mars 1982.<br />
Börn þeirra: c) Hákon Edvard, f. 19. sept. 2005, b) Hanna Katrín, f. 30. apríl 2007.<br />
4a Þorgeir Guðmundur <strong>Þorgríms</strong>son, f. 20. maí 1981 í Reykjavík.<br />
4b Hildur Karen <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 19. júlí 1999 í Reykjavík.<br />
4c Hákon Edvard <strong>Þorgríms</strong>son, f. 19. sept. 2005 í Reykjavík.<br />
4d Hanna Katrín <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 30. apríl 2007 í Reykjavík.<br />
3d Héðinn Hákonarson, f. 24. mars 1965 í Reykjavík, byggingatæknifræðingur í<br />
Reykjavík.<br />
- Barnsmóðir Sesselja Guðríður Garðarsdóttir, f. 21. okt. 1961 á Ísafirði. For.: Garðar<br />
Jónsson, f. 21. maí 1931 á Ísafirði, d. 29. júlí 1986 á Flateyri, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður<br />
á Ísafirði, síðar Flateyri, <strong>og</strong> k.h. s.k.h. Unnur Brynjólfsdóttir, f. 3. nóv. 1933 í Reykjavík,<br />
d. 25. mars 2002 í Reykjavík, húsfreyja á Flateyri.<br />
Barn þeirra: a) Íris Dögg, f. 13. febr. 1987.<br />
- K. 29. ágúst 1996 (skilin), Guðný Elva Aradóttir, f. 12. febr. 1964 í Vestmannaeyjum,<br />
leikskólakennari. For.: Ari Birgir Pálsson, f. 8. mars 1934 á Sauðárkróki, d. 4. febr.<br />
2001 í Vestmannaeyjum, sjómaður <strong>og</strong> bílstjóri í Vestmannaeyjum, <strong>og</strong> k.h. Rebekka<br />
Óskarsdóttir, f. 23. okt. 1941 í Vestmannaeyjum, d. 26. okt. 1971, húsfreyja í<br />
Vestmannaeyjum.<br />
22
Börn þeirra: b) Rebekka, f. 9. mars 1989, c) Unnur, f. 11. febr. 1992, d) María, f. 25. nóv.<br />
2001.<br />
4a Íris Dögg Héðinsdóttir, f. 13. febr. 1987 í Reykjavík.<br />
4b Rebekka Héðinsdóttir, f. 9. mars 1989 í Reykjavík.<br />
4c Unnur Héðinsdóttir, f. 11. febr. 1992 í Reykjavík.<br />
4d María Héðinsdóttir, f. 25. nóv. 2001 í Reykjavík.<br />
3e Jóhanna Hákonardóttir, f. 9. des. 1966 í Reykjavík, flugfreyja.<br />
- M. (skilin), Halldór Halldórsson, f. 21. júní 1965 í Reykjavík, flugmaður. For.:<br />
Halldór Guðmundsson, f. 20. maí 1935 á Kleifum í Steingrímsfirði, Strand., d. 26. febr.<br />
2006 í Reykjavík, rafvélavirki í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Sóley Gunnvör Tómasdóttir, f. 6. mars<br />
1935 í Reykjavík, póstafgreiðslumaður.<br />
Börn þeirra: a) Aníta, f. 18. júlí 1998, b) Katrín, f. 4. mars 2001.<br />
4a Aníta Halldórsdóttir, f. 18. júlí 1998 í Reykjavík.<br />
4b Katrín Halldórsdóttir, f. 4. mars 2001 í Reykjavík.<br />
3f Kristín Ingibjörg Hákonardóttir, f. 22. okt. 1968 í Reykjavík, viðskiptafræðingur í<br />
Reykjavík.<br />
- Barnsfaðir Ingi Þór Guðmundsson, f. 1. mars 1971 í Reykjavík, sölu <strong>og</strong> markaðsstjóri<br />
í Reykjavík. For.: Guðmundur Arason, f. 25. júní 1938 í Reykjavík, búsettur í<br />
Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Þórunn Gestsdóttir, f. 29. ágúst 1941 á Bíldsfelli í<br />
Grafningshreppi, Árn., ferðamálafulltrúi.<br />
Barn þeirra: a) Þórunn Hekla, f. 2. júní 1996.<br />
4a Þórunn Hekla Ingadóttir, f. 2. júní 1996 í Noregi.<br />
Börn Skúla Hróbjartssonar: a) Kristján Þór, f. 4. febr. 1970, b) Jósef Anton, f. 1. apríl 1973.<br />
a Kristján Þór Skúlason, f. 4. febr. 1970 á Selfossi, búsettur í Noregi.<br />
- Barnsmóðir: Kolbrún Anna Rúnarsdóttir, f. 14. ágúst 1974 á Selfossi. For.: Rúnar<br />
Guðmundsson, f. 17. júlí 1951 á Egilsstöðum, bifreiðarstóri í Reykjavík, <strong>og</strong> f.k.h. (skilin)<br />
Sigurveig Margrét Andersen, f. 9. okt. 1951 á Siglufirði.<br />
Barn þeirra: a) Anton Ingi, f. 24. jan. 1992.<br />
aa Anton Ingi Kristjánsson, f. 24. jan. 1992 á Selfossi.<br />
b Jósef Anton Skúlason, f. 1. apríl 1973 á Selfossi.<br />
2b Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 24. júní 1943 í Haga á Barðaströnd, húsfreyja á Arnórsstöðum.<br />
- M. 17. sept. 1964, Ingvi Óskar Bjarnason, f. 6. des. 1935 á Arnórsstöðum, bóndi <strong>og</strong><br />
útgerðarmaður á Arnórsstöðum á Barðaströnd frá 1968. For.: Bjarni Gestsson, f. 28. des. 1894 í<br />
Sauðeyjum, d. 21. des. 1987, Bjarni stundaði nokkuð fiskveiðar ýmist á opnum bátum eða<br />
þilskipum, áður en hann hóf búskap, húsmaður í Dufansdal um 1918, bóndi á Laugabóli í<br />
Hrafnseyrarsókn 1920, Arnórsstöðum 1924-1968, Bjarni <strong>og</strong> Valgerður voru búlaus í Moshlíð<br />
1922-1924, <strong>og</strong> k.h. Valgerður Jóhannsdóttir, f. 21. maí 1897 á Bíldudal, d. 2. jan. 1961 á<br />
Patreksfirði, húsfreyja á Arnórsstöðum.<br />
Börn þeirra: a) Valgerður, f. 16. ágúst 1963, b) Elín, f. 8. maí 1965, c) Heimir, f. 13. apríl 1968, d)<br />
Sigríður, f. 10. mars 1970, e) Helena Bjarney, f. 18. des. 1973, f) Sólrún, f. 12. apríl 1981.<br />
3a Valgerður Ingvadóttir, f. 16. ágúst 1963 á Patreksfirði, húsfreyja á Auðshaugi á<br />
Hjarðarnesi, Barðastrandarhreppi.<br />
- M. (óg.), Bjarni Svanur Kristjánsson, f. 10. okt. 1958 á Patreksfirði, bóndi á<br />
Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðastrandarhreppi. For.: Kristján Pétur Sigurðsson, f. 10.<br />
júlí 1909 á Auðshaugi, d. 11. ágúst 1971 á Patreksfirði, bóndi á Auðshaugi, <strong>og</strong> k.h.<br />
Annette Johnsen Lúthersdóttir, f. 20. maí 1916 í Fuglafirði í Færeyjum, d. 18. júní 2006,<br />
húsfreyja á Auðshaugi.<br />
Börn þeirra: a) Breki, f. 21. júlí 1984, b) Rán, f. 23. jan. 1988, c) Brimar, f. 19. jan. 1994,<br />
d) Vera Sól, f. 19. sept. 1995.<br />
4a Breki Bjarnason, f. 21. júlí 1984 í Reykjavík.<br />
4b Rán Bjarnadóttir, f. 23. jan. 1988 á Patreksfirði.<br />
4c Brimar Bjarnason, f. 19. jan. 1994 í Reykjavík.<br />
4d Vera Sól Bjarnadóttir, f. 19. sept. 1995 í Vesturbyggð.<br />
3b Elín Ingibjörg Ingvadóttir, f. 8. maí 1965 á Vaðli á Barðaströnd.<br />
- M. (óg.) (slitu samvistir), Jan Steen Jónsson, f. 27. ágúst 1963 í Reykjavík,<br />
húsasmiður. For.: Jón Magnús Steingrímsson, f. 10. júlí 1940 í Reykjavík,<br />
23
pípulagningameistari í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Ella Gudrun Ravnholt Nielsen, f. 1. maí<br />
1941 í Kaupmannahöfn.<br />
Börn þeirra: a) Ísak, f. 24. ágúst 1988, b) Eik, f. 3. nóv. 1991.<br />
4a Ísak Jansson, f. 24. ágúst 1988 á Patreksfirði.<br />
4b Eik Jansdóttir, f. 3. nóv. 1991 á Patreksfirði, búsett í Stykkishólmi.<br />
- M. (óg. slitu samvistir), Jón Magnús Jónsson, f. 5. ágúst 1984 á Akranesi,<br />
búsettur í Stykkishólmi. For.: Jón Helgi Jónsson, f. 6. nóv. 1961 í Neshreppi<br />
utan Ennis, símaverkstjóri í Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Ragna Sólveig Eyjólfsdóttir, f.<br />
28. apríl 1963 í Reykjavík.<br />
Dóttir þeirra: a) Valdís Hörn, f. 17. jan. 2009.<br />
Unnusti Pálmar Freyr Halldórsson, f. 10. ágúst 1987 á Akranesi. For.: Halldór<br />
Guðni Guðlaugsson, f. 4. júlí 1963 í Borgarnesi, mjólkurfræðingur í Borgarnesi,<br />
<strong>og</strong> k.h. Guðrún Birgisdóttir, f. 16. maí 1963 í Reykjavík, leikskólakennari í<br />
Borgarnesi.<br />
5a Valdís Hörn Jónsdóttir, f. 14. jan. 2009.<br />
3c Heimir Ingvason, f. 13. apríl 1968 á Arnórsstöðum, sjómaður, búsettur í Hafnarfirði.<br />
- Barnsmóðir Jóna Jóhanna Sveinsdóttir, f. 20. apríl 1968 á Patreksfirði, búsett í<br />
Reykjavík. For.: Sveinn Jóhann Þórðarson, f. 13. des. 1927 á Innri-Múla, bóndi <strong>og</strong><br />
kaupmaður á Innri Múla á Barðaströnd, <strong>og</strong> k.h. Guðjóna Kristín Hauksdóttir, f. 12. nóv.<br />
1944 í Múla í Gufudalshreppi, húsfreyja á Innri-Múla á Barðaströnd.<br />
Barn þeirra: a) Enok Ýrar, f. 3. ágúst 1992.<br />
- K. (óg.), Valdís María Ragnarsdóttir, f. 20. nóv. 1975 í Hafnarfirði, búsett í<br />
Hafnarfirði. For.: Ragnar Blöndal Birgisson, f. 16. júlí 1954 í Reykjavík,<br />
verslunarmaður í Reykjavík, <strong>og</strong> Guðfinna Hermannsdóttir, f. 26. sept. 1953 í Hafnarfirði.<br />
Börn þeirra: b) Andrea Dís, f. 2. ágúst 2004, c) Sunneva Sigurbjörg, f. 5. okt. 2007, d)<br />
Hilmar Ingvi, f. 3. okt. 2011.<br />
4a Enok Ýrar Jónuson, f. 3. ágúst 1992 á Selfossi.<br />
4b Andrea Dís Heimisdóttir, f. 2. ágúst 2004 í Reykjavík.<br />
4c Sunneva Sigurbjörg Heimisdóttir, f. 5. okt. 2007 í Reykjavík.<br />
4d Hilmar Ingvi Heimisson, f. 3. okt. 2011 í Reykjavík.<br />
3d Sigríður Jóna Ingvadóttir, f. 10. mars 1970 á Vaðli á Barðaströnd, búsett í Noregi.<br />
- M. Vidar Braaten, f. 16. okt. 1968, búsettur í Noregi.<br />
Börn þeirra: a) Daniel, f. 24. júlí 2000, b) Ísabella, f. 6. okt. 2002.<br />
4a Daniel Braaten, f. 24. júlí 2000 í Noregi.<br />
4b Ísabella Braaten, f. 6. okt. 2002 í Noregi.<br />
3e Helena Bjarney Ingvadóttir, f. 18. des. 1973 á Patreksfirði, búsett í Reykjavík.<br />
3f Sólrún Ingvadóttir, f. 12. apríl 1981 á Patreksfirði, búsett í Reykjavík.<br />
2c Elín Jónsdóttir, f. 9. mars 1947 á Vaðli á Barðaströnd, félagsliði, búsett í Hnífsdal.<br />
- M. Hinrik Pétur Vagnsson, f. 30. mars 1933 á Látrum í Aðalvík, sjómaður <strong>og</strong> útgerðarmaður í<br />
Hnífsdal. For.: Vagn Jónatan Jónsson, f. 26. júlí 1895 í Bolungarvík í Grunnavíkurhreppi, N-Ís.,<br />
d. 4. júlí 1965, útvegsbóndi á Látrum í Sléttuhreppi 1919-1952, síðar í Hnífsdal, <strong>og</strong> k.h. Anna<br />
Jakobína Hallvarðsdóttir, f. 19. des. 1896 í Skjaldarbjarnarvík, Strand., d. 2. des. 1990, húsfreyja á<br />
Látrum <strong>og</strong> Hnífsdal.<br />
Börn þeirra: a) Sigrún Jóna, f. 2. jan. 1965, b) Anna Jakobína, f. 22. mars 1966, c) Jón, f. 9. des.<br />
1967, d) Snorri, f. 3. júlí 1979.<br />
3a Sigrún Jóna Hinriksdóttir, f. 2. jan. 1965 á Ísafirði, sjúkraliði á Ísafirði.<br />
- M. 7.apríl 2007, Davíð Björn Kjartansson, f. 18. jan. 1964 á Ísafirði, útgerðarmaður á<br />
Ísafirði. For.: Kjartan Hólm Sigmundsson, f. 22. des. 1927, sjómaður, <strong>og</strong> k.h. María<br />
Hallgrímsdóttir, f. 2. júlí 1938 í Ísafjarðarsýslu, húsfreyja á Ísafirði.<br />
Börn þeirra: a) Kjartan, f. 27. mars 1984, b) María Bjargey, f. 8. okt. 1987, c) Ástrós, f.<br />
19. júlí 1996, d) Gabríel Hólm, f. 26. sept. 1998.<br />
4a Kjartan Davíðsson, f. 27. mars 1984 á Ísafirði, búsettur á Ísafirði.<br />
4b María Bjargey Davíðsdóttir, f. 8. okt. 1987 á Ísafirði, búsett á Ísafirði.<br />
- M. (óg.), Birkir Jónas Einarsson, f. 6. júlí 1977 í Reykjavík, búsettur á<br />
Ísafirði. For.: Einar Guðbjartsson, f. 28. nóv. 1949 á Kroppsstöðum í<br />
24
Önundarfirði, búsettur á Flateyri, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Guðmunda Pálsdóttir, f. 12.<br />
nóv. 1950 á Flateyri.<br />
Barn þeirra: a) Svala Katrín, f. 25. des. 2007 á Ísafirði, b) Ingimar Davíð, f. 29.<br />
mars 2012.<br />
5a Svala Katrín Birkisdóttir, f. 25. des. 2007 á Ísafirði.<br />
5b Ingimar Davíð Birkisson, f. 29. mars 2012 í Ísafjarðarbæ.<br />
4c Ástrós Davíðsdóttir, f. 19. júlí 1996 í Ísafjarðarbæ.<br />
4d Gabríel Hólm Davíðsson, f. 26. sept. 1998 í Ísafjarðarbæ.<br />
3b Anna Jakobína Hinriksdóttir, f. 22. mars 1966 á Ísafirði, klæðskeri <strong>og</strong> sjúkraliði á<br />
Ísafirði.<br />
- Barnsfaðir Eyþór Eiðsson Thoroddsen, f. 14. mars 1966 á Patreksfirði, búsettur í<br />
Borgarnesi. For.: Eiður Bragason Thoroddsen, f. 16. okt. 1946 á Patreksfirði,<br />
vegaverkstjóri á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Sigríður Sigurðardóttir, f. 8. febr. 1947 á<br />
Patreksfirði, húsfreyja á Patreksfirði.<br />
Barn þeirra: a) Guðrún Hafdís, f. 13. jan. 1985.<br />
- Barnsfaðir Ragnar Örn Jónsson, f. 5. okt. 1966 í Reykjavík, kennari. For.: Jón<br />
Ragnar Höskuldsson, f. 31. mars 1947 í Reykjavík, byggingatæknifræðingur í Reykjavík,<br />
<strong>og</strong> k.h. Jakobína Ólafsdóttir, f. 4. ágúst 1947 í Reykjavík, bókasafnsfræðingur í<br />
Reykjavík.<br />
Barn þeirra: b) Dagur Elí, f. 19. sept. 1996.<br />
- M. 1. jan. 2006, Sveinn Ingi Guðbjörnsson, f. 11. ágúst 1963 í Bolungarvík,<br />
húsasmiður á Ísafirði. For.: Guðbjörn Ingason, f. 17. ágúst 1937 á Ísafirði, barkari á<br />
Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. Elínborg Sigurðardóttir, f. 25. mars 1941, húsfreyja á Ísafirði.<br />
Barn þeirra: c) Brynjar Ari, f. 30. nóv. 2005.<br />
4a Guðrún Hafdís Eyþórsdóttir Thoroddsen, f. 13. jan. 1985 á Patreksfirði,<br />
búsett í Kópav<strong>og</strong>i.<br />
- Barnsfaðir Jón Haukur Ólafsson, f. 13. des. 1982 á Akranesi. For.: Ólafur<br />
Haukur Ólafsson, f. 5. júlí 1964 í Reykjavík, bóndi að Steinsholti í Leirársveit,<br />
<strong>og</strong> Guðlaug Jónsdóttir Vestmann, f. 7. des. 1966 á Akranesi, búsett í Keflavík.<br />
Barn þeirra: a) Guðlaug, f. 24. sept. 2003.<br />
- M. (óg.) (slitu samvistir), Þór Harðarson, f. 1. jan. 1976 í Reykjavík. For.:<br />
Hörður Ingólfsson, f. 6. júlí 1958 á Ísafirði, rafvirki <strong>og</strong> verkstjóri á Ísafirði, síðar<br />
í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Erna Jóhannsdóttir, f. 8. mars 1958 á Hvammstanga.<br />
Barn þeirra: b) Óðinn, f. 24. nóv. 2008.<br />
Barn hennar: c) María Teresa, f. 30. okt. 2012.<br />
5a Guðlaug Jónsdóttir, f. 24. sept. 2003 í Reykjanesbæ, d. 25. sept.<br />
2003 í Reykjavík.<br />
5b Óðinn Þórsson, f. 24. nóv. 2008 í Reykjavík.<br />
5c María Teresa Guðrúnardóttir, f. 30. okt. 2012 í Reykjavík.<br />
4b Dagur Elí Ragnarsson, f. 19. sept. 1996 í Reykjavík.<br />
4c Brynjar Ari Sveinsson, f. 30. nóv. 2005 á Ísafirði.<br />
Börn Sveins Inga Guðbjörnssonar af fyrra hjónabandi: a) Dagný, f. 14. maí 1988, b)<br />
Axel, f. 31. maí 1993, c) Elín Lóa, f. 6. jan. 1997.<br />
a Dagný Sveinsdóttir, f. 14. maí 1988 á Ísafirði.<br />
b Axel Sveinsson, f. 31. maí 1993 á Ísafirði.<br />
c Elín Lóa Sveinsdóttir, f. 6. jan. 1997.<br />
3c Jón Arnar Hinriksson, f. 9. des. 1967 á Ísafirði, stýrimaður á Ísafirði.<br />
- K. 22. ágúst 1992, Margrét Halldórsdóttir, f. 20. ágúst 1969 á Ísafirði,<br />
hárskerameistari, kennari á Ísafirði. For.: Halldór Benediktsson, f. 5. mars 1941 í<br />
Bolungarvík, vélstjóri <strong>og</strong> skrifstofustjóri í Bolungarvík, <strong>og</strong> k.h. Steinunn Sigríður Lovísa<br />
Annasdóttir, f. 4. mars 1941 á Ísafirði, bankafulltrúi í Bolungarvík.<br />
Börn þeirra: a) Elín, f. 11. maí 1992, b) Hinrik Elís, f. 2. ágúst 1994.<br />
4a Elín Jónsdóttir, f. 11. maí 1992 í Reykjavík.<br />
4b Hinrik Elís Jónsson, f. 2. ágúst 1994 í Reykjavík.<br />
3d Snorri Hinriksson, f. 3. júlí 1979 á Ísafirði.<br />
2d Hákon Þorgrímur Jónsson, f. 16. júní 1950 á Vaðli, bóndi á Vaðli á Barðaströnd.<br />
25
- 6. júní 1976, K. Þórunn Arndís Eggertsdóttir, f. 25. okt. 1952 í Reykjavík, húsfreyja á Vaðli á<br />
Barðaströnd. For.: Eggert Guðjónsson, f. 17. nóv. 1918 í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu, A-<br />
Landeyjum, d. 27. apríl 1997, vélvirki <strong>og</strong> verkstæðisformaður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Geirlaug<br />
Þórarinsdóttir, f. 13. ágúst 1916 í Nýjabæ á Eyrarbakka, d. 4. maí 2000, húsfreyja í Reykjavík.<br />
Börn þeirra: a) Eggert, f. 8. nóv. 1974, b) Jón, f. 6. nóv. 1976, c) Sonja Dögg, f. 25. maí 1982.<br />
3a Eggert Hákonarson, f. 8. nóv. 1974 í Reykjavík, framleiðslustarfsmaður í álveri<br />
Alcoa Fjarðaráls á Reyðarfirði.<br />
- Barnsmóðir Fanney Inga Halldórsdóttir, f. 10. des. 1977 í Reykjavík, búsett á<br />
Patreksfirði. For.: Halldór Gunnarsson, f. 11. des. 1946 á Patreksfirði, sjómaður <strong>og</strong><br />
bílstjóri, <strong>og</strong> k.h. Karólína Guðrún Jónsdóttir, f. 16. okt. 1955 í Tröllatungu.<br />
Barn þeirra: a) Halldór Örn, f. 3. des. 2000.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Eygló L<strong>og</strong>adóttir, f. 18. okt. 1974 á Akureyri, húsmóðir í<br />
Hafnarfirði. For.: L<strong>og</strong>i Sigurðsson, f. 2. nóv. 1942 á Akureyri, sjómaður á Húsavík, <strong>og</strong><br />
k.h. Guðrún Sigurðardóttir, f. 27. des. 1950 á Húsavík, sjúkraliði á Húsavík.<br />
Barn þeirra: b) Hákon L<strong>og</strong>i, f. 5. sept. 2007.<br />
- Barnsmóðir Ásgerður Pálsdóttir, f. 25. mars 1976 á Egilsstöðum. For.: Páll Hjörtur<br />
Sigfússon, f. 26. nóv. 1931 á Krossi í Fellahreppi, bóndi á Hreiðarsstöðum í Fellum 1963,<br />
<strong>og</strong> k.h. Þórey Guðný Eiríksdóttir, f. 17. apríl 1943 í Tóarseli í Breiðdal.<br />
Barn þeirra: c) Viktor Páll, f. 24. jan. 2012.<br />
- K. (óg.), Harpa Ósk Rafnsdóttir, f. 29. mars 1973 í Reykjavík. For.: Rafn Helgason,<br />
f. 19. nóv. 1935 á Eskifirði, vélstjóri á Eskifirði, <strong>og</strong> k.h. Hjálmveig María Jónsdóttir, f.<br />
27. maí 1945 á Eskifirði.<br />
4a Halldór Örn Eggertsson, f. 3. des. 2000 í Reykjavík.<br />
4b Hákon L<strong>og</strong>i Eggertsson, f. 5. sept. 2007 á Akureyri.<br />
4c Viktor Páll Eggertsson, f. 24. jan. 2012.<br />
Barn Hörpu Óskar Rafnsdóttur: a) Bjartey María, f. 10. nóv. 1996.<br />
aa Bjartey María Hörpudóttir, f. 10. nóv. 1996, nemi á hársnyrtibraut VA.<br />
3b Jón Hákonarson, f. 6. nóv. 1976 í Reykjavík, rafvirkjameistari, búsettur í Ásum,<br />
Gnúpverjahreppi.<br />
- Barnsmóðir Þórdís Arna Benediktsdóttir, f. 31. jan. 1978 í Reykjavík. For.: Benedikt<br />
Sigmundsson, f. 9. okt. 1950 í Reykjavík, múrari í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Erna Þórunn<br />
Árnadóttir, f. 15. des. 1954 í Reykjavík, bankamaður <strong>og</strong> húsfreyja í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Karen Sif, f. 12. nóv. 1997.<br />
- K. 15. júní 2002, Álfheiður Viðarsdóttir, f. 12. febr. 1978 í Reykjavík, þroskaþjálfi<br />
(BA 14. júní 2008), búsett í Ásum. For.: Viðar Gunngeirsson, f. 27. sept. 1949 í<br />
Reykjavík, guðfræðingur frá HÍ 1976, kennari <strong>og</strong> bóndi í Ásum, Gnúpverjahreppi, Árn.,<br />
<strong>og</strong> k.h. Halla Guðmundsdóttir, f. 27. febr. 1951 í Reykjavík, leikkona <strong>og</strong> húsfreyja í<br />
Ásum.<br />
Börn þeirra: b) Iðunn Ósk, f. 31. maí 2003, c) Baldur Már, f. 31. júlí 2008, d) Óðinn Þór,<br />
f. 6. maí 2011.<br />
4a Karen Sif Jónsdóttir, f. 12. nóv. 1997 í Reykjavík.<br />
4b Iðunn Ósk Jónsdóttir, f. 31. maí 2003 Hausham í Þýskalandi.<br />
4c Baldur Már Jónsson, f. 31. júlí 2008 í Reykjavík.<br />
4d Óðinn Þór Jónsson, f. 6. maí 2011 í Reykjavík.<br />
3c Sonja Dögg Hákonardóttir, f. 25. maí 1982 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur, búsett í<br />
Reykjavík.<br />
- M. (óg.) Magnús Kristinn Sigurðsson, f. 24. ágúst 1980 í Danmörku,<br />
hugbúnaðarverkfræðingur. For.: Sigurður Kristinn Sigurðsson, f. 8. júlí 1940 í<br />
Sandgerði, d. 4. maí 1996 í Kópav<strong>og</strong>i, rafvirki, sjómaður í Sandgerði, <strong>og</strong> k.h. Birthe<br />
Sigurðsson, f. 3. maí 1951 í Danmörku, bókari í Esbjerg.<br />
2e Einar Jónsson, f. 14. mars 1953 á Vaðli á Barðaströnd, d. 30. júní 2012 á Lækjarheiði,<br />
vélstjóri, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður á Patreksfirði.<br />
- K. 9. júní 1974, Dröfn Árnadóttir, f. 10. nóv. 1954 á Patreksfirði, húsfreyja útgerðarmaður <strong>og</strong><br />
verkstjóri á Patreksfirði. For.: Árni Halldór Jónsson, f. 22. apríl 1929 á Litlabakka í Neskaupstað,<br />
sjómaður á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Alda Þórarinsdóttir, f. 18. mars 1931 á Patreksfirði.<br />
Börn þeirra: a) Árni Freyr, f. 5. okt. 1972, b) Elín, f. 15. febr. 1974, c) Atli Már, f. 7. febr. 1982.<br />
26
3a Árni Freyr Einarsson, f. 5. okt. 1972 á Patreksfirði, bílasali, búsettur í Mosfellsbæ,<br />
kjörsonur Einars.<br />
- K. (óg.) Hansína Þorbjörg Sólbjartsdóttir, f. 16. júlí 1976 í Færeyjum. For:<br />
Sólbjartur Thorbergsson Guðmundsson, f. 20. ágúst 1950 í Þórshöfn í Færeyjum,<br />
sjómaður á Akranesi, <strong>og</strong> k.h. Eygló Anna Sigurðardóttir, f. 11. júní 1953 í Reykjavík.<br />
Börn Þorbjargar: a) Sara Eygló, f. 16. maí 2001, b) Alexíus Bjartur, f. 9. jan. 2006.<br />
a Sara Eygló Sigvaldadóttir Kibler, f. 16. maí 2001<br />
b Alexíus Bjartur Sveinbjörnsson, f. 9. jan. 2006<br />
3b Elín Kristín Einarsdóttir, f. 15. febr. 1974 á Ísafirði, húsfreyja á Djúpav<strong>og</strong>i, síðar<br />
Patreksfirði.<br />
- M. (óg.) (slitu samvistir), Jón Ingvar Hilmarsson, f. 6. júlí 1973 í Reykjavík,<br />
útgerðarmaður á Djúpav<strong>og</strong>i. For.: Hilmar Jónsson, f. 25. nóv. 1948 í Núpshjáleigu á<br />
Berufjarðarströnd, S-Múl., sjómaður á Djúpav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Kolbrún Arnórsdóttir, f. 19.<br />
febr. 1950 á Djúpav<strong>og</strong>i húsfreyja á Djúpav<strong>og</strong>i.<br />
Börn þeirra: a) Perla Ösp, f. 19. jan. 1995, b) Einar, f. 30. maí 2000.<br />
- M. (óg.), Haraldur Árni Haraldsson, f. 20. febr. 1976 á Akureyri, skipstjóri,<br />
útgerðarmaður <strong>og</strong> fiskverkandi á Patrekfirði. For.: Jóhann Haraldur Haraldsson, f. 10.<br />
jan. 1929 á Akureyri, útgerðarmaður í Grímsey, síðar búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h.<br />
Bergþóra Kristbjörg Guðmundsdóttir, f. 4. maí 1936 í Breiðavík í Rauðasandshreppi,<br />
húsmóðir í Grímsey, síðar í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: c) Selma Dröfn, f. 21. júní 2004, d) Aldís Lind, f. 10. apríl 2009.<br />
4a Perla Ösp Jónsdóttir, f. 19. jan. 1995 í Vesturbyggð.<br />
4b Einar Jónsson, f. 30. maí 2000 í Reykjavík.<br />
4c Selma Dröfn Haraldsdóttir, f. 21. júní 2004 í Ísafjarðarbæ.<br />
4d Aldís Lind Haraldsdóttir, f. 10. apríl 2009 í Reykjavík.<br />
3c Atli Már Einarsson, f. 7. febr. 1982 í Reykjavík, búsettur á Patreksfirði.<br />
- Unnusta: Margrét Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 4. des. 1991 á Akranesi. For: Magnús<br />
Mörður Gunnbjörnsson, f. 4. febr. 1968 í Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Bjarney Valgerður<br />
Skúladóttir, f. 14. maí 1971 á Patreksfirði.<br />
2f Þorsteinn Jónsson, f. 28. febr. 1955 á Vaðli á Barðaströnd, d. 19. sept. 1997 í Reykjavík,<br />
skipstjóri, bjó á Patreksfirði.<br />
- K. 31. des. 1975, Hrönn Árnadóttir, f. 28. febr. 1952 á Patreksfirði, húsfreyja á Patreksfirði,<br />
síðar í Mosfellsbæ. For.: Árni Halldór Jónsson, f. 22. apríl 1929 á Litlabakka í Neskaupstað,<br />
sjómaður á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Alda Þórarinsdóttir, f. 18. mars 1931 á Patreksfirði.<br />
Barn þeirra: a) Rúnar Geir, f. 28. júlí 1974.<br />
3a Rúnar Geir Þorsteinsson, f. 28. júlí 1974 í Neskaupstað, rafvirki, búsettur á<br />
Akranesi.<br />
- K. 9. sept. 2000, Elsa Lára Arnardóttir, f. 30. des. 1975 í Reykjavík, búsett á<br />
Akranesi. For.: Örn Johansen, f. 11. ágúst 1957 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong><br />
Sigríður Lárusdóttir, f. 4. febr. 1960 á Djúpav<strong>og</strong>i, húsfreyja á Höfn í Hornafirði.<br />
Börn þeirra: a) Þorsteinn Atli, f. 28. des. 1998, b) Þórdís Eva, f. 3. jan. 2003.<br />
4a Þorsteinn Atli Rúnarsson, f. 28. des. 1998 á Akranesi.<br />
4b Þórdís Eva Rúnarsdóttir, f. 3. jan. 2003 á Akranesi.<br />
Barn Hrannar Árnadóttur: a) Alda, f. 4. ágúst 1971.<br />
a Alda Davíðsdóttir, f. 4. ágúst 1971 í Reykjavík, búsett á Patreksfirði.<br />
- Barnsfaðir Aðalsteinn Stefán Marteinsson, f. 23. mars 1967 á Patreksfirði, rafvirki <strong>og</strong><br />
flugmaður á Patreksfirði. For.: Marteinn Þórður Einarsson, f. 20. júlí 1947 í Reykjavík,<br />
d. 17. nóv. 1967 á Patreksfirði, sjómaður á Patreksfirði <strong>og</strong> k.h. Anna Stefanía<br />
Einarsdóttir, f. 8. nóv. 1948 í Reykjavík, húsfreyja á Patreksfirði.<br />
Barn þeirra: a) Saga Hrönn, f. 2. jan. 1992.<br />
- M. Davíð Rúnar Gunnarsson, f. 26. jan. 1973 í Reykjavík, rafeindavirki, búsettur á<br />
Patreksfirði. For: Gunnar Rúnar Magnússon, f. 20. ágúst 1947, rennismiður í<br />
Mosfellsbæ, <strong>og</strong> k.h. Kristín Davíðsdóttir, f. 12. ágúst 1949 í Miðdal í Kjós., kennari í<br />
Mosfellsbæ.<br />
Börn þeirra: b) Birkir, f. 14. nóv. 2000, c) Jökull, f. 25. júlí 2002.<br />
aa Saga Hrönn Aðalsteinsdóttir, f. 2. jan. 1992 í Reykjavík.<br />
27
~ Ómar Daði Sigurðsson, f. 2. apríl 1990í Reykjavík. For: Sigurður Óskar<br />
Waage Egilsson, f. 15. sept. 1945 á Eyrarbakka, þungavinnuvélstjóri <strong>og</strong><br />
bifreiðarstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Kristjana Líndal Jensdóttir, f. 11. júlí 1957 í<br />
Reykjavík, sjúkraliði. Barn þeirra: a) Þorsteinn Waage, f. 17. jan. 2011.<br />
aaa Þorsteinn Waage Ómarsson, f. 17. jan. 2011.<br />
ab Birkir Davíðsson, 14. nóv. 2000.<br />
ac Jökull Davíðsson, 25. júlí 2002.<br />
2g Eygló Jónsdóttir, f. 20. júlí 1960 á Patreksfirði, húsfreyja <strong>og</strong> skrifstofumaður á Ísafirði.<br />
- M. (óg.), Hólmgeir Páll Baldursson, f. 15. sept. 1959 á Ísafirði, búsettur á Ísafirði. For.:<br />
Baldur Björn Geirmundsson, f. 15. okt. 1937, tónlistarmaður á Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. Karitas Maggý<br />
Pálsdóttir, f. 21. jan. 1941 á Ísafirði.<br />
Börn þeirra: a) Baldur Páll, f. 3. febr. 1979, b) Axel Máni, f. 4. maí 1988.<br />
3a Baldur Páll Hólmgeirsson, f. 3. febr. 1979 á Ísafirði, búsettur í Reykjavík.<br />
- Barnsmóðir Ingibjörg Heba Halldórsdóttir, f. 19. júní 1982 á Ísafirði. For.: Halldór<br />
Magnússon, f. 25. mars 1964 á Ísafirði, vörubifreiðarstjóri á Ísafirði, síðar í Reykjavík, <strong>og</strong><br />
k.h. (skilin) Sigríður Inga Elíasdóttir, f. 27. okt. 1963 á Ísafirði, húsfreyja í Bolungarvík.<br />
Barn þeirra: a) Eygló Inga, f. 19. ágúst 1998.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Margrét Lára Guðmundsdóttir, f. 27. júlí 1984 í Reykjavík,<br />
kennari í Ólafsvík. For.: Guðmundur Þorkelsson, f. 17. des. 1962 í Reykjavík, kennari á<br />
Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Guðrún Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 19. jan. 1962 í Reykjavík,<br />
sagnfræðingur <strong>og</strong> húsfreyja í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: b) Guðmundur Emil, f. 18. febr. 2004.<br />
- K. 27. ágúst 2012, Roberta Soparaite, f. 20. mars 1987 í Litháen. For: Vytautas<br />
Soparas, f. 9. apríl 1959 <strong>og</strong> Aldona Soparienė, 2. ágúst 1962.<br />
Barn þeirra: c) Nína, f. 17. des. 2012.<br />
4a Eygló Inga Baldursdóttir, f. 19. ágúst 1998 í Ísafjarðarbæ.<br />
4b Guðmundur Emil Baldursson, f. 18. febr. 2004 í Ísafjarðarbæ.<br />
4c Nína Baldursdóttir, f. 17. des. 2012 í Reykjavík.<br />
3b Axel Máni Hólmgeirsson, f. 4. maí 1988 á Ísafirði.<br />
Barn Jóns Elíassonar: a) drengur, f. 23. desember 1938.<br />
a drengur, f. 23. desember 1938 í Vetleifsholti II, d. 13. maí 1939 úr „magaeitrun“<br />
[kirkjubókin]. Hjá móðurfjölskildu sinni var drengurinn nefndur Lilli Jónsson.<br />
28
1i Sæbjörg <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 16. jan. 1924 í Miðhlíð ytri, búsett á Patreksfirði.<br />
- M. 20. des. 1945, Þorsteinn Kristján Þorsteinsson, f. 29. maí 1903 á Kvígindisfelli í Tálknafirði, d. 28.<br />
des. 1954 á Kleifaheiði. Bátsformaður á Patreksfirði 1930. Póstur milli Patreksfjarðar <strong>og</strong> Brjánslækjar,<br />
varð úti á Kleifaheiði. Jarðsettur á Patreksfirði 7. janúar 1955. For.: Þorsteinn Árnason, f. 8. júlí 1867 á<br />
Kvígindisfelli í Tálknafirði, d. 16. ágúst 1929 á Vatneyri, bóndi á Kvígindisfelli (1901) <strong>og</strong> Lambeyri í<br />
Tálknafirði, <strong>og</strong> k.h. Guðbjörg Bárðardóttir, f. 13. nóv. 1867 á Suðureyri í Tálknafirði, d. 27. febr. 1939,<br />
húsfreyja á Kvígindisfelli <strong>og</strong> Lambeyri í Tálknafirði.<br />
Barn þeirra: a) Haraldur, f. 14. mars 1951.<br />
2a Haraldur Þorsteinsson, f. 14. mars 1951 á Patreksfirði, bílstjóri, búsettur í Reykjavík.<br />
- K. 29. des. 1977, Anna Guðmunds, f. 11. maí 1946 í Kaupmannahöfn, fulltrúi við<br />
Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands. For.: Keith Charles Lawrence, f. 10. júlí 1920, búsettur á<br />
suður Englandi, <strong>og</strong> Margrét Guðmundsdóttir, f. 25. okt. 1920 í Stykkishólmi, hjúkrunarkona.<br />
Börn þeirra: a) Þorgrímur, f. 2. des. 1979, b) Þorsteinn Kristján, f. 9. júlí 1984.<br />
3a Þorgrímur Haraldsson, f. 2. des. 1979 í Reykjavík, rekstrarstjóri í Reykjavík,<br />
tónlistarmaður (T<strong>og</strong>gi).<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Kristín Ámundadóttir, f. 28. júlí 1981 í Reykjavík,<br />
viðskiptastjóri í Reykjavík. For.: Ámundi Vignir Brynjólfsson, f. 10. ágúst 1959 í<br />
Reykjavík, verkfræðingur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Hlíf Sigurðardóttir, f. 3. júlí 1961 í<br />
Reykjavík, hjúkrunarfræðingur.<br />
Börn þeirra: a) Ámundi Rafn, f. 14. mars 2008, b) Þorsteinn Bjarki, f. 30. jan. 2010.<br />
4a Ámundi Rafn <strong>Þorgríms</strong>son, f. 14. mars 2008 í Reykjavík.<br />
4b Þorsteinn Bjarki <strong>Þorgríms</strong>son, f. 30. jan. 2010 í Reykjavík.<br />
3b Þorsteinn Kristján Haraldsson, f. 9. júlí 1984 í Reykjavík, framkvæmdastjóri í<br />
Reykjavík.<br />
K. (óg.) Guðrún Ásta Húnfjörð, f. 16. mars 1979, vörumerkjastjóri hjá Nathan &<br />
Olsen. For.: Óskar Ingi Þorsteinsson Húnfjörð, f. 7. febr. 1955 <strong>og</strong> k.h. Brynja Sif<br />
Ingibersdóttir, f. 13. jan. 1958.<br />
Barn Guðrúnar: a) Ísak Elí, f. 24. jan. 2011.<br />
a Ísak Elí Húnfjörð, f. 24. jan. 2011.<br />
Börn Önnu Guðmunds af fyrra hjónabandi: a) Steinn, f. 7. okt. 1966, b) Hinrik Jón, f. 27. sept.<br />
1971.<br />
a Steinn Stefánsson, f. 7. okt. 1966 á Sólvangi í Hafnarfirði, búsettur í Reykjavík 1994.<br />
- Barnsmóðir Ásta Hjördís Georgsdóttir, f. 12. júní 1957 á Skagaströnd, búsett í<br />
Kópav<strong>og</strong>i 1994, síðan í Svíþjóð. For.: Georg Rafn Hjartarson, f. 27. maí 1923 á<br />
Skagaströnd, múrari, <strong>og</strong> k.h. Helena Marta Ottósdóttir Heckel, f. 14. sept. 1923 í<br />
Þýskalandi, ljósmóðir <strong>og</strong> hjúkrunarfræðingur.<br />
Barn þeirra: a) Aron Kári, f. 20. febr. 1990.<br />
aa Aron Kári Steinsson, f. 20. febr. 1990 í Kópav<strong>og</strong>i, búsettur í Svíþjóð.<br />
b Hinrik Jón Stefánsson, f. 27. sept. 1971 á Sólvangi í Hafnarfirði, BA í Mannfræði <strong>og</strong><br />
Landfræði, tölvari hjá Reiknistofu bankanna.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Bryndís Ernstdóttir, f. 24. jan. 1971 í Bandaríkjunum,<br />
mannauðsstjóri í Reykjavík. For.: Ernst Pétur Daníelsson, f. 8. des. 1936 í Reykjavík,<br />
læknir, búsettur í Bandaríkjunum, <strong>og</strong> f.k.h. (skilin) Þorbjörg Matthildur Bjarnadóttir, f.<br />
28. des. 1936 á Hörgslandi á Síðu, tækniteiknari.<br />
Barn þeirra: a) Aníta, f. 13. jan. 1996.<br />
- K. (óg.) (slitu samvistir), Ína Sigrún Þórðardóttir, f. 31. ágúst 1978 á Blönduósi,<br />
ritari, búsett á Áltanesi. For.: Þórður Hannesson, f. 2. okt. 1949 á Galtanesi í Víðidal,<br />
bóndi, síðar smiður í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Valdís Valdimarsdóttir, f. 1. des. 1949 í<br />
Hafnarfirði, húsfreyja í Hafnarfirði.<br />
Barn þeirra: b) Sindri Þór, f. 21. okt. 2002.<br />
- Barnsmóðir Sigurbjörg Kristín Þorvarðardóttir, f. 11. apríl 1975, sérkennari búsett á<br />
Álftanesi. For.: Þorvarður Gunnar Haraldsson, f. 24. mars 1943 í Reykjavík,<br />
29
veggfóðrari í Garðabæ, <strong>og</strong> k.h. Svanhildur Árnadóttir, f. 22. Júní 1949 í Reykjavík,<br />
smurbrauðsdama í Garðabæ.<br />
Barn þeirra: c) Bjartey, f. 19. nóv. 2012.<br />
ba Aníta Hinriksdóttir, f. 13. jan. 1996 í Reykjavík.<br />
bb Sindri Þór Hinriksson, f. 21. okt. 2002 í Reykjavík.<br />
bc Bjartey Hinriksdóttir, f. 19. nóv. 2012 í Reykjavík.<br />
30
1j Unnur <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 11. júní 1926 í Miðhlíð ytri, d. 23. mars 1935 í Miðhlíð.<br />
1k Bjarndís <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 28. maí 1930 í Miðhlíð ytri, húsmóðir í Stykkishólmi.<br />
- M. 25. nóv. 1951, Jón Lárus Bæringsson, f. 25. febr. 1927 á Bjargi við Reykjavík, d. 17. júní 2010 í<br />
Stykkishólmi, vélvirki í Stykkishólmi. For.: Bæring Elíasson, f. 9. maí 1899 í Kolgröfum í Eyrarsveit,<br />
Snæf., d. 30. sept. 1991 í Stykkishólmi, bóndi í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snæf. 1931-1951, síðar í<br />
Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Árþóra Friðriksdóttir, f. 23. des. 1904 á Rauðhálsi í Mýrdal, d. 17. mars 1990 í<br />
Stykkishólmi, húsfreyja í Bjarnarhöfn, síðar í Stykkishólmi.<br />
Börn þeirra: a) Hrafnhildur, f. 20. júlí 1953, b) Hanna, f. 18. mars 1958, c) Bæring Bjarnar, f. 2. apríl 1964.<br />
2a Hrafnhildur Jónsdóttir, f. 20. júlí 1953 í Stykkishólmi, hjúkrunarfræðingur í Stykkishólmi.<br />
- M. 19. júlí 1975, Emil Þór Guðbjörnsson, f. 15. júlí 1952 á Þórshöfn, trésmíðameistari í<br />
Stykkishólmi. For.: Guðbjörn Jósíason, f. 12. mars 1921 á Hafursstöðum, N-Þing., búsettur á<br />
Þórshöfn, síðar á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 20. jan. 1925 á<br />
Hrolllaugsstöðum, N-Þing., búsett á Þórshöfn, síðar á Akureyri.<br />
Börn þeirra: a) Bjarndís, f. 30. mars 1975, b) Guðbjörn, f. 22. júní 1979, c) Dagur, f. 22. ágúst<br />
1981, d) Jón Sindri, f. 12. febr. 1989.<br />
3a Bjarndís Emilsdóttir, f. 30. mars 1975 í Reykjavík, hárgreiðslumeistari í<br />
Stykkishólmi.<br />
- M. (óg.), Magnús Ingi Bæringsson, f. 13. ágúst 1974 í Reykjavík,<br />
sjávarútvegsfræðingur í Stykkishólmi. For.: Bæring Jón Guðmundsson, f. 9. jan. 1945 í<br />
Stykkishólmi, vélstjóri, skipasmiður <strong>og</strong> verkstjóri Fiskmarkaðs Breiðafjarðar í<br />
Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Jóna Gréta Magnúsdóttir, f. 31. des. 1944 í Lambanesi í<br />
Saurbæjarhreppi, Dal., læknaritari í Stykkishólmi.<br />
Börn þeirra: a) Hrafnhildur, f. 20. sept. 2000, b) Dagný Inga, f. 30. mars 2004, c) Bæring<br />
Breiðfjörð, f. 9. nóv. 2009.<br />
4a Hrafnhildur Magnúsdóttir, f. 20. sept. 2000 á Akranesi.<br />
4b Dagný Inga Magnúsdóttir, f. 30. mars 2004 á Akranesi.<br />
4c Bæring Breiðfjörð Magnússon, f. 9. nóv. 2009 á Akranesi.<br />
3b Guðbjörn Emilsson, f. 22. júní 1979 í Stykkishólmi, búsettur í Reykjavík.<br />
- K. (óg.), Sabine Marlene Sennefelder, f. 4. ágúst 1979, búsett í Reykjavík.<br />
Barn þeirra: a) Emil Þór, f. 17. febr. 2005, Óðinn Pankraz, f. 22. apríl 2008.<br />
4a Emil Þór Sennefelder Guðbjörnsson, f. 17. febr. 2005 í Reykjavík.<br />
4b Óðinn Pankraz Sennefelder Guðbjörnsson, f. 22. apríl 2008.<br />
3c Dagur Emilsson, f. 22. ágúst 1981 í Stykkishólmi, búsettur í Stykkishólmi.<br />
- K. (óg.), Þóra Stefánsdóttir, f. 18. sept. 1986 á Akureyri. For.: Stefán Páll Einarsson,<br />
f. 20. nóv. 1947 í Berlín á Akureyri, húsasmíðameistari á Svalbarðseyri, <strong>og</strong> s.k.h. (óg.),<br />
Birna Gunnlaugsdóttir, f. 10. sept. 1947 í Jakobshúsi á Svalbarðseyri, framkvæmdastjóri<br />
<strong>og</strong> kjötiðnaðarmaður á Svalbarðseyri.<br />
Barn þeirra: a) Bæring Nói, f. 5. febr. 2009, b) Birna Maren, f. 20. júní 2012.<br />
4a Bæring Nói Dagsson, f. 5. febr. 2009 á Akureyri.<br />
4b Birna Maren Dagsdóttir, f. 20. júní 2012 í Reykjavík.<br />
3d Jón Sindri Emilsson, f. 12. febr. 1989 í Stykkishólmi, fjölmiðlafræðingur.<br />
- K. (óg.), Heiða María Elfarsdóttir, f. 8. maí 1990 í Stykkishólmi. For.: Elfar<br />
Gunnlaugsson, f. 10. febr. 1959 í Stykkishólmi, rafvirki í Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Birna<br />
Elínbjörg Sigurðardóttir, f. 9. okt. 1959 í Reykjavík, skrifstofumaður í Stykkishólmi.<br />
Barn þeirra: a) Hafdís Birna, f. 7. maí 2013.<br />
4a Hafdís Birna Jónsdóttir, f. 7. maí 2013.<br />
2b Hanna Jónsdóttir, f. 18. mars 1958 í Stykkishólmi, þroskaþjálfi í Stykkishólmi.<br />
- M. 9. júlí 1983(skilin), Hilmar Hallvarðsson, f. 10. júlí 1957 í Stykkishólmi, rafvirki í<br />
Stykkishólmi. For.: Hallvarður Guðni Kristjánsson, f. 18. sept. 1928 á Þingvöllum í<br />
Helgafellssveit, d. 14. okt. 1997 í Stykkishólmi, bóndi á Þingvöllum í Helgafellssveit, Snæf., <strong>og</strong><br />
31
k.h. Sigurlín Gunnarsdóttir, f. 17. maí 1936 á Eiði í Eyrarsveit, húsfreyja á Þingvöllum í<br />
Helgafellssveit, Snæf.<br />
Börn þeirra: a) Kári, f. 13. júní 1983, b) Ísak, f. 22. júní 1988.<br />
3a Kári Hilmarsson, f. 13. júní 1983 í Reykjavík.<br />
3b Ísak Hilmarsson, f. 22. júní 1988 í Reykjavík.<br />
2c Bæring Bjarnar Jónsson, f. 2. apríl 1964 í Stykkishólmi, arkitekt í Reykjavík.<br />
- K. 22. júní 1996, Birna Baldursdóttir, f. 30. apríl 1964 á Fáskrúðsfirði, lýðheilsufræðingur.<br />
For.: Baldur Björnsson, f. 14. júlí 1921 í Þórunnarseli í Kelduhverfi, S-Þing., d. 11. okt. 2007 á<br />
Fáskrúðsfirði, bankamaður á Fáskrúðsfirði, <strong>og</strong> k.h. Valborg Björgvinsdóttir, f. 16. mars 1925 á<br />
Fáskrúðsfirði, d. 1. febr. 1996 á Fáskrúðsfirði, verkakona á Fáskrúðsfirði.<br />
Börn þeirra: a) Birta, f. 5. febr. 1993, b) Valdís, f. 30. ágúst 1997, c) Katla, f. 17. jan. 2002.<br />
3a Birta Bæringsdóttir, f. 5. febr. 1993 í Reykjavík.<br />
3b Valdís Bæringsdóttir, f. 30. ágúst 1997 í Reykjavík.<br />
3c Katla Bæringsdóttir, f. 17. jan. 2002 í Reykjavík.<br />
Fósturdóttir Dísu <strong>og</strong> Jóns: Dóttir Jóhönnu <strong>Þorgríms</strong>dóttur, sjá 1f – 2c.<br />
Marín Valtýsdóttir, f. 12. maí 1948 í Reykjavík.<br />
32