12.08.2013 Views

Niðjatal Þorgríms Ólafssonar og Jónínu Ólafsdóttur

Niðjatal Þorgríms Ólafssonar og Jónínu Ólafsdóttur

Niðjatal Þorgríms Ólafssonar og Jónínu Ólafsdóttur

SHOW MORE
SHOW LESS

Transform your PDFs into Flipbooks and boost your revenue!

Leverage SEO-optimized Flipbooks, powerful backlinks, and multimedia content to professionally showcase your products and significantly increase your reach.

<strong>Niðjatal</strong> <strong>Þorgríms</strong> <strong>Ólafssonar</strong> <strong>og</strong> <strong>Jónínu</strong> <strong>Ólafsdóttur</strong> í Miðhlíð<br />

Þorgrímur Ólafsson, f. 30. júní 1876 í Litluhlíð, d. 15. des. 1958 á Patreksfirði, bóndi í Miðhlíð ytri á<br />

Barðaströnd. Skírður 15. júlí 1876 í Brjánslækjarsókn.<br />

- K. 25. nóv. 1906, Jónína Ólafsdóttir, f. 17. apríl 1884 í Miðhlíð, d. 24. jan. 1978 á Patreksfirði,<br />

húsfreyja í Miðhlíð. For.: Ólafur Sveinsson, f. 16. maí 1848 í Hagasókn á Barðaströnd, d. 14. febr. 1938 í<br />

Litluhlíð, bóndi í Miðhlíð ytri á Barðaströnd (skírður 28. maí 1848 í Hagasókn) <strong>og</strong> k.h. (14. okt. 1881)<br />

Kristín Ólafsdóttir, f. 9. des. 1856 á Hrísnesi, d. 13. apríl 1937 í Litluhlíð, húsfreyja í Miðhlíð, var í<br />

Hrísnesi 1860, Litluhlíð 1930.<br />

Börn þeirra:<br />

a) Kristín, f. 11. júlí 1908,<br />

b) Ólafur, f. 21. ágúst 1910,<br />

c) Aðalheiður, f. 10. nóv. 1912,<br />

d) Ólafía, f. 6. febr. 1915,<br />

e) Jóhann, f. 29. okt. 1917,<br />

f) Jóhanna, f. 26. apríl 1919,<br />

g) Dagný, f. 29. sept. 1920,<br />

h) Sigríður, f. 5. nóv. 1921,<br />

i) Sæbjörg, f. 16. jan. 1924,<br />

j) Unnur, f. 11. júní 1926,<br />

k) Bjarndís, f. 28. maí 1930.<br />

Afkomendur <strong>Þorgríms</strong> <strong>og</strong> <strong>Jónínu</strong><br />

ættliðir 1 2 3 4 5<br />

Kristín 1 1<br />

Ólafur 1 2 10 27 1 41<br />

Aðalheiður 1 5 16 28 50<br />

Ólafía 1 4 16 10 31<br />

Jóhann 1 1<br />

Jóhanna 1 6 16 27 50<br />

Dagný 1 5 17 16 39<br />

Sigríður 1 7 25 48 6 87<br />

Sæbjörg 1 1 2 2 6<br />

Unnur 1 1<br />

Bjarndís 1 3 9 8 21<br />

11 33 111 166 7 328<br />

látnir afkomendur 9 7 5 1 22<br />

lifandi afkomendur 2 26 106 166 6 306<br />

1


1a Kristín <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 11. júlí 1908 í Miðhlíð ytri, d. 30. júlí 1998 á Patreksfirði, húsmóðir á<br />

Patreksfirði.<br />

- M. 5. júlí 1942, Sigurður Bachmann Jónsson, f. 19. júlí 1905 á Patreksfirði, d. 25. maí 1971 á<br />

Patreksfirði, bjó allan sinn aldur á Patreksfirði. Þegar Sigurður var skírður hélt gamall vinur afa hans<br />

barninu undir skírn, barnið átti að heita Sigurður. Gamli maðurinn vildi að ættarnafn vinar síns héldi áfram<br />

<strong>og</strong> svaraði því spurningu prestsins hátt <strong>og</strong> skírt: Sigurður Bachmann ! For.: Jón Markússon Snæbjörnsson,<br />

f. 23. febr. 1868 á Geirseyri, d. 1. des. 1941, símstöðvarstjóri á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h Sigríður Ásta<br />

Sigurðardóttir Bachmann, f. 18. nóv. 1876 á Vatneyri, d. 6. ágúst 1959, húsmóðir á Patreksfirði.<br />

Fósturdóttir þeirra, dóttir Jóhönnu <strong>Þorgríms</strong>dóttur, sjá 1f – 2d.<br />

Auður Valtýsdóttir Gallagher, f. 6. maí 1949 í Reykjavík.<br />

1b Ólafur <strong>Þorgríms</strong>son, f. 21. ágúst 1910 í Miðhlíð ytri, d. 13. mars 1998 í Reykjavík, leigubílstjóri í<br />

Kópav<strong>og</strong>i.<br />

- Barnsmóðir Unnur Guðmundsdóttir, f. 7. júlí 1914 á Haukabergi á Barðaströnd, d. 26. apríl 2005 í<br />

Reykjavík, síðar húsfreyja á Stað á Reykjanesi í Reykhólasveit. For.: Guðmundur Jónsson, f. 15. okt. 1852<br />

í Stóra-Laugardal í Tálknafirði, d. 31. des. 1944 á Skjaldvararfossi, bóndi á Hreggstöðum, Haukabergi,<br />

Haga, Múla á Skálmarnesi, Sauðeyjum <strong>og</strong> hreppstjóri á Skjaldvararfossi, <strong>og</strong> s.k.h. (óg.), Friðgerður<br />

Marteinsdóttir, f. 18. sept. 1891 á Grænhól á Barðaströnd, d. 17. nóv. 1969 í Reykjavík, húsfreyja á<br />

Skjaldvararfossi.<br />

Barn þeirra: a) Sigurvin, f. 27. sept. 1934.<br />

- K. 16. ágúst 1951, Árnína Sigríður Benediktsdóttir, f. 5. jan. 1928 á Barnafelli í Ljósavatnshreppi,<br />

húsfreyja í Kópav<strong>og</strong>i. For.: Benedikt Sigurðsson, f. 27. ágúst 1881 á Hálsi Köldukinn, S-Þing, d. 17. apríl<br />

1950 í Landamótsseli, bóndi á Barnafelli 1910-1934 <strong>og</strong> Landamótsseli, Ljósavatnshreppi, S-Þing.1934-<br />

1937, <strong>og</strong> k.h. Kristín Kristinsdóttir, f. 25. júlí 1888 á Fagranesi í Hörgárdal, d. 27. jan. 1979 í<br />

Landamótsseli, húsfreyja á Barnafelli <strong>og</strong> Landamótsseli.<br />

Börn þeirra: b) Jónína, f. 13. mars 1951, c) Jóhann Ólafur, f. 3. maí 1955, kjörsonur.<br />

2a Sigurvin Ólafsson, f. 27. sept. 1934 á Sævarlandi á Stokkseyri, umsjónarmaður á Stokkseyri.<br />

- K. 12. ágúst 1961 (skilin), Soffía Elsie Jónsdóttir, f. 13. febr. 1941 í Hafnarfirði, d. 9. nóv.<br />

1996, húsfreyja í Þýskalandi. For.: Jón Bergmann Gíslason, f. 31. des. 1906 í Hafnarfirði, d. 26.<br />

apríl 1985 í Hafnarfirði, verkamaður <strong>og</strong> rithöfundur í Hafnarfirði, <strong>og</strong> Karen Irene Jörgensen<br />

Gíslason, f. 29. júlí 1909 í Larvik við Oslófjörð, Noregi, d. 5. sept. 1981, húsfreyja í Hafnarfirði.<br />

Börn þeirra: a) Ólafur Vignir, f. 27. júlí 1964, b) Guðmundur Ingi, f. 25. okt. 1966, c) Jón Garðar,<br />

f. 5. maí 1968.<br />

- K. Tryggva Svandís Sigurðardóttir, f. 3. sept. 1935, húsmóðir á Stokkseyri. For.: Sigurður<br />

Jóhannsson, f. 2. apríl 1903 á Þönglabakka í Fjörðum, d. 18. júlí 1992 á Akureyri, bóndi í<br />

Svínárnesi, síðar á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Sólveig Hallgrímsdóttir, f. 12. ágúst 1905 á Hóli í<br />

Grýtubakkahreppi, S-Þing., d. 20. nóv. 1998 á Akureyri, húsfreyja á Botni í Fjörðum, Svínárnesi,<br />

síðar á Akureyri.<br />

Börn þeirra: d) Sævar Örn, f. 3. febr. 1971, e) Reynir Már, f. 23. apríl 1974.<br />

3a Ólafur Vignir Sigurvinsson, f. 27. júlí 1964 í Hafnarfirði, búsettur í Bandaríkjunum.<br />

- K. (skilin), Ragnhildur Gunnarsdóttir, f. 7. júlí 1965 í Reykjavík, húsfreyja í<br />

Reykjavík. For.: Gunnar Hjörtur Breiðfjörð Gunnlaugsson, f. 20. jan. 1943 í<br />

Mýrarhreppi, V-Ís., skipstjóri í Grindavík, <strong>og</strong> k.h. Hólmfríður Birna Hildisdóttir, f. 12.<br />

sept. 1946 á Þorbergsstöðum í Laxárdalshreppi, Dal., bréfberi í Grindavík.<br />

Börn þeirra: a) Sigurvin, f. 5. des. 1983, b) Birna Guðrún, f. 30. des. 1986.<br />

- K. (skilin), Kristín Jóhanna Mikaelsdóttir, f. 16. júlí 1964 á Ísafirði, búsett í<br />

Reykjavík. For.: Marteinn Mikael Ragnarsson, f. 28. mars 1945 á Akureyri,<br />

leigubílstjóri, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Auður Halldórsdóttir, f. 25. ágúst 1944 á Ísafirði, húsfreyja í<br />

Reykjavík.<br />

Börn þeirra: c) Egill Mikael, f. 28. okt. 1993, d) Auður Elísabet, f. 2002.<br />

4a Sigurvin Ólafsson, f. 5. des. 1983 í Keflavík.<br />

2


- K. (óg), Debora Buckie, f. 29. ágúst 1988.<br />

4b Birna Guðrún Ólafsdóttir, f. 30. des. 1986 í Keflavík.<br />

4c Egill Mikael Ólafsson, f. 28. okt. 1993 í Reykjavík.<br />

4d Auður Elísabet Ólína Ólafsdóttir, f. 2002 í Svíþjóð.<br />

3b Guðmundur Ingi Sigurvinsson, f. 25. okt. 1966 í Hafnarfirði, bifreiðarstjóri í<br />

Reykjavík.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Sigurey Valdís Eiríksdóttir, f. 5. júlí 1969 í Reykjavík.<br />

Húsfreyja á Ísafirði. For.: Eiríkur Guðberg Þorvaldsson, f. 20. sept. 1941 á Bíldudal, d. 1.<br />

des. 1996, lögreglumaður <strong>og</strong> vélvirki í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Margrét Eiríksdóttir, f. 27.<br />

okt. 1941 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Eiríkur Guðberg, f. 24. júlí 1987.<br />

- K. 6. júlí 1991 (skilin), Rakel Benediktsdóttir, f. 4. nóv. 1959 í Vestmanneyjum,<br />

skrifstofumaður, búsett í Njarðvík. For.: Benedikt Guðmundsson Frímannsson, f. 27. júlí<br />

1930 á Steinhóli í Fljótum í Haganeshreppi, Skag., húsasmíðameistari, búsettur í<br />

Vestmannaeyjum, <strong>og</strong> k.h. Ester Guðjónsdóttir, f. 4. apríl 1934 í Vestmannaeyjum,<br />

húsfreyja í Vestmannaeyjum.<br />

Barn þeirra: b) Rakel Inga, f. 17. nóv. 1991.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Guðrún Hafdís Guðmundsdóttir, f. 14. jan. 1964 í<br />

Reykjavík. For.: Guðmundur Óskar Bjarnason, f. 2. febr. 1942 í Reykjavík, sjómaður,<br />

<strong>og</strong> k.h. (skilin) Margrét Hafliðadóttir, f. 25. des. 1946 í Reykjavík, bankamaður.<br />

Börn þeirra: c) Sofía Elsie, f. 14. júlí 1999, d) Heba Guðrún, f. 8. nóv. 2000.<br />

K. (óg.) Agniezka Jozefa Kulykow, f. 13. febr. 1977.<br />

Barn þeirra: e) Viktoría Karen, f. 26. jan. 2008.<br />

4a Eiríkur Guðberg Guðmundsson, f. 24. júlí 1987 í Reykjavík.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Birna Guðrún Einarsdóttir, f. 10. mars 1989 í<br />

Reykjavík. For.: Einar Karl Kristjánsson, f. 26. júlí 1959 á Ísafirði,<br />

rannsóknarlögreglumaður í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Rannveig Einarsdóttir, f. 17.<br />

ágúst 1962 í Hafnarfirði, lögreglumaður, síðar skrifstofumaður í Hafnarfirði.<br />

Barn þeirra: a) Stefán Karl, f. 9. júní 2010.<br />

5a Stefán Karl Eiríksson, f. 9. júní 2010 í Reykjavík.<br />

4b Rakel Inga Guðmundsdóttir, f. 17. nóv. 1991 í Reykjavík.<br />

4c Sofía Elsie Guðmundsdóttir, f. 14. júlí 1999 í Reykjavík.<br />

4d Heba Guðrún Guðmundsdóttir, f. 8. nóv. 2000 í Reykjavík.<br />

4e Viktoría Karen Guðmundsdóttir, f. 26. jan. 2008 í Reykjavík.<br />

3c Jón Garðar Sigurvinsson, f. 5. maí 1968 í Hafnarfirði, vélstjóri, búsettur í<br />

Hafnarfirði.<br />

- K. Helena Rósa Róbertsdóttir, f. 31. okt. 1970 í Hafnarfirði, húsfreyja í Hafnarfirði.<br />

For.: Róbert Vigfús Þórðarson, f. 11. okt. 1950 í Reykjavík, vélstjóri, búsettur í<br />

Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Bertha María Sigurðardóttir, f. 2. jan. 1952 í Reykjavík, sjúkraliði,<br />

búsett í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

Börn þeirra: a) Sandra Dögg, f. 23. febr. 1987, b) Unnur, f. 27. okt. 1990, c) Berta, f. 5.<br />

ágúst 1993, d) Aníta Ósk, f. 2. okt. 2001.<br />

4a Sandra Dögg Jónsdóttir, f. 23. febr. 1987 í Keflavík.<br />

4b Unnur María Jónsdóttir, f. 27. okt. 1990 í Keflavík.<br />

4c Berta María Jónsdóttir, f. 5. ágúst 1993 í Keflavík.<br />

4d Aníta Ósk Jónsdóttir, f. 2. okt. 2001 í Reykjavík.<br />

3d Sævar Örn Sigurvinsson, f. 3. febr. 1971 í Reykjavík.<br />

- K. Louise Anne Aidken, f. 23. júní 1981.<br />

Börn þeirra: a) Svandís Aitken, f. 31. ágúst 2007, b) David Örn Aitken, f. 30. okt. 2008,<br />

c) Axel Örn Aitken, f. 31. jan. 2011.<br />

4a Svandís Aidken Sævarsdóttir, f. 31. ágúst 2007 í Árnessýslu.<br />

4b David Örn Aitken Sævarsson, f. 30. okt. 2008 í Árnessýslu.<br />

4c Axel Örn Aitken Sævarsson, f. 31. jan. 2011 í Árnessýslu.<br />

3e Reynir Már Sigurvinsson, f. 23. apríl 1974 á Selfossi, búsettur á Stokkseyri.<br />

3


- Barnsmóðir: Elín Guðlaug Hólmarsdóttir, f. 8. apríl 1980 á Blönduósi, búsett á<br />

Keflavíkurflugvelli. For.: Hólmar Tryggvason, f. 27. des. 1955 í Reykjavík, búsettur í<br />

Keflavík, <strong>og</strong> k.h. Signý Guðmundsdóttir, f. 2. júní 1957 í Reykjavík, búsett í Keflavík.<br />

Barn þeirra: a) Signý Sól, f. 8. des. 1998.<br />

- K. Svanfríður Louise Jones, f. 19. nóv. 1976 í Reykjavík, búsett á Stokkseyri. For.:<br />

Ólafur Einir Gunnarsson, f. 13. febr. 1941 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h.<br />

Ingibjörg Sigríður Jones, f. 15. jan. 1944 í Reykjavík, búsett í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: b) Victoría Ósk, f. 17. apríl 2001, c) Elísabet Dís, f. 6. okt. 2003, d) Daníela<br />

Mist, f. 6. okt. 2003.<br />

4a Signý Sól Reynisdóttir, f. 8. des. 1998 í Reykjanesbæ.<br />

4b Victoría Ósk Reynisdóttir, f. 17. apríl 2001 í Reykjavík.<br />

4c Elísabet Dís Reynisdóttir, f. 6. okt. 2003 í Reykjavík.<br />

4d Daníela Mist Reynisdóttir, f. 6. okt. 2003 í Reykjavík.<br />

Barn Svanfríðar Louise Jones: a) Ingibjörg Linda Jones, f. 9. des. 1993.<br />

a Ingibjörg Linda Jones, f. 9. des. 1993 í Reykjavík.<br />

Börn T. Svandísar Sigurðardóttur: a) Svanfríður, f. 24. sept. 1955, b) Sigurður Jóhann, f. 6. júní<br />

1957, c) Hafdís Berg, f. 17. júní 1960, d) Jóhann Berg, f. 12. nóv. 1962, e) Sigurbjörn Berg, f. 22.<br />

apríl 1967.<br />

a Svanfríður Ásgeirsdóttir, f. 24. sept. 1955 á Akureyri.<br />

- M. Vilhjálmur Örn Halldórsson, f. 8. ágúst 1951. For.: Halldór Viðar Pétursson, f.<br />

29. sept. 1928 á Sauðárkróki<strong>og</strong> Jónína Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 29. mars 1929.<br />

Börn þeirra: a) Halldóra Kristín, f. 31. jan. 1975, b) Haraldur Ásgeir, f. 21. nóv. 1979, c)<br />

Magnús, f. 19. ágúst 1991.<br />

aa Halldóra Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 31. jan. 1975, húsmóðir á Húsavík.<br />

- M. (óg.) (slitu samvistir), Hallur Baldursson, f. 27. sept. 1972 á Húsavík,<br />

verkamaður á Húsavðik. For.: Baldur Einarsson, f. 11. ágúst 1948, prentari á<br />

Húsavík <strong>og</strong> k.h. Kristjana Jónína Stefánsdóttir, f. 22. jan. 1950 á Akureyri,<br />

húsmóðir á Húsavík.<br />

Barn þeirra: a) Telma Dögg, f. 10. nóv. 1997.<br />

~ Salvar Ólafur Sveinsson, f. 13. febr. 1973 á Akureyri, búsettur á Akureyri.<br />

For.: Sveinn Jóhann Friðriksson, f. 25. júní 1952 í Bragholti í Arnarneshreppi,<br />

búsettur á Akureyri <strong>og</strong> Evlalía Sigríður Kristjánsdóttir, f. 1. júní 1951 á<br />

Helgafelli í Svarfaðardal, húsmóðir í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: b) Jóhann Bjarki, f. 14. okt. 2000.<br />

Barnsfaðir: Óðinn Snær Björnsson, f. 20. sept. 1978 í Óðinsvéum í Danmörku,<br />

búsettur á Akureyri. For.: Björn Jóhannsson, f. 8. des. 1952 á Akureyri,<br />

byggingatæknifræðingur á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Sigrún Harðardóttir, f. 31. maí<br />

1953 á Rifkelsstöðum í Öngulsstaðahreppi, sjúkraliði á Akureyri.<br />

Barn þeirra: c) Júlíus Viðar, f. 21. mars 2006.<br />

aaa Telma Dögg Hallsdóttir, f. 10. nóv. 1997.<br />

aab Jóhann Bjarki Salvarsson, f. 14. okt. 2000.<br />

aac Júlíus Viða Óðinssonr, f. 21. mars 2006.<br />

ab Haraldur Ásgeir Vilhjálmsson, f. 21. nóv. 1979.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Jóhanna Sigurbjörg Ingólfsdóttir, f. 4. nóv. 1979.<br />

For.: Ingólfur Arnar Helgason, f. 3. febr. 1953 <strong>og</strong> k.h. (skilin) Guðný<br />

Kristinsdóttir, f. 24. apríl 1954.<br />

Barn þeirra: a) Alexandra Guðný Berglind, f. 7. okt. 1998.<br />

aba Alexandra Guðný Berglind Haraldsdóttir, f. 7. okt. 1998.<br />

ac Magnús Vilhjálmsson, f. 19. ágúst 1991.<br />

b Sigurður Jóhann Pálmason, f. 6. júní 1957 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Sigríður Jónsdóttir, f. 22. okt. 1957 í Reykjavík. For.: Jón<br />

Friðrik Zophoníasson, f. 1. okt. 1933 á Þórshöfn á Langanesi, skipstjóri á Stokkseyri,<br />

síðar í Hafnarfirði, <strong>og</strong> f.k.h. (skilin), Ásta Erla Antonsdóttir, f. 24. júli 1937 í<br />

Vestamannaeyjum.<br />

Barn þeirra: a) Hrefna Björk, f. 6. ágúst 1975.<br />

4


- K. Auður Eysteinsdóttir, f. 25. sept. 1961 í Reykjavík, húsmóðir í Reykjavík. For.:<br />

Eysteinn Völundur Leifsson, f. 31. júlí 1933, vélvirki í Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Ína Sigurlaug<br />

Guðmundsdóttir, f. 15. febr. 1932.<br />

Börn þeirra: b) Sigurður Örn, f. 11. mars 1984, c) Leifur Daníel, f. 14. des. 1994, d)<br />

Þröstur, f. 7. júní 1996.<br />

ba Hrefna Björk Sigurðardóttir, f. 6. ágúst 1975 á Selfossi, búsett í Reykjavík.<br />

- Barnsfaðir Steingrímur Pétursson, f. 30. okt. 1972 á Selfossi. For.: Pétur<br />

Steingrímsson, f. 24. júlí 1943 á Akureyri, verktaki á Stokkseyri, <strong>og</strong> s.k.h. Sigrún<br />

Guðmundsdóttir, f. 9. maí 1941 á Stokkseyri.<br />

Barn þeirra: a) Pálmi Freyr, f. 3. mars 1993.<br />

- M. (skilin), Ásgeir Ingvi Jónsson, f. 12. sept. 1966 á Óslandi í Skagafirði.<br />

For.: Jón Guðmundsson, f. 6. apríl 1931 á Siglufirði, bóndi á Óslandi í<br />

Óslandshlíð, síðar á Hofsósi <strong>og</strong> k.h. Þóra Sigrún Kristjánsdóttir, f. 11. sept.<br />

1936 í Stóragerði, húsmóðir á Óslandi <strong>og</strong> Hofsósi.<br />

Barn þeirra: b) Nói Sær, f. 24. ágúst 1998, c) Svandís Þula, f. 22. febr. 2001.<br />

- M. Guðjón Sigurjónsson, f. 3. apríl 1971 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík.<br />

For.: Sigurjón Karlsson, f. 12. maí 1950, búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. V<br />

algerður Kristbjörg Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1950 í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: d) Fanney Þula, f. 19. sept. 2007.<br />

baa Pálmi Freyr Steingrímsson, f. 3. mars 1993 í Reykjavík.<br />

bab Nói Sær Ásgeirsson, f. 24. ágúst 1998.<br />

bac Svandís Þula Ásgeirsdóttir, f. 22. febr. 2001, d. 2. des. 2006 af<br />

slysförum.<br />

bad Fanney Þula Guðjónsdóttir, f. 19. sept. 2007.<br />

bb Sigurður Örn Sigurðsson, f. 11. mars 1984.<br />

bc Leifur Daníel Sigurðsson, f. 14. des. 1994.<br />

bd Þröstur Sigurðsson, f. 7. júní 1996.<br />

c Hafdís Berg Sigurðardóttir, f. 17. júní 1960 í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

- M. (óg.) (slitu samvistir), Sigurður Jóhann Ragnarsson, f. 22. nóv. 1958 í<br />

Hafnarfirði, verkamaður á Selfossi. Faðir: Sigurbjörn Ragnar Jóhannsson, f. 17. okt.<br />

1935 í Reykjavík, d. 6. mars 1979 í Hafnarfirði, lögreglumaður í Hafnarfirði.<br />

Barn þeirra: a) Sigurvin Ragnar, f. 13. ágúst 1977.<br />

- M. Óðinn Kalevi Andersen, f. 28. mars 1960. For: Sigurður Andersen, f. 29. ágúst<br />

1932, d. 4. apríl 2002, búsettur á Eyrarbakka, <strong>og</strong> k.h. Katrín Björg Vilhjálmsdóttir, f. 8.<br />

júlí 1941 í Finnlandi, d. 24. nóv. 2000.<br />

Börn þeirra: b) Elva Dís, f. 6. apríl 1982, c) Sigurður Gunnar, f. 12. mars 1986, d)<br />

Kolfinna Karen, f. 16. maí 1996.<br />

ca Sigurvin Ragnar Sigurðsson, f. 13. ágúst 1977 í Reykjavík.<br />

cb Elva Dís Óðinsdóttir Andersen, f. 6. apríl 1982.<br />

cc Sigurður Gunnar Óðinsson Andersen, f. 12. mars 1986.<br />

cd Kolfinna Karen Óðinsdóttir Andersen, f. 16. maí 1996.<br />

d Jóhann Berg Sigurðsson, f. 12. nóv. 1962.<br />

- K. (óg.) Svana Bára Gerber, f. 23. apríl 1967 í Reykjavík. For: Jerome A. Gerber, f.<br />

19. júní 1946 í Bretlandi, búsettur í Bretlandi, <strong>og</strong> Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 7. febr.<br />

1948 í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Tara Ósk, f. 9. sept. 1994.<br />

da Tara Ósk Jóhannsdóttir, f. 9. sept. 1994.<br />

e Sigurbjörn Berg Sigurðsson, f. 22. apríl 1967 í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

- K. (óg.) Sigrún Stefánsdóttir, f. 17. sept. 1961 í Reykjavík. For.: Stefán Þorvaldsson,<br />

f. 28. mars 1928 í Reykjavík, d. 31. jan. 1991, framreiðslumaður, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Jytte<br />

Eiberg, f. 3. ágúst 1935.<br />

2b Jónína Ólafsdóttir, f. 13. mars 1951 í Reykjavík, d. 23. sept. 2012 í Reykjavík, húsfreyja í<br />

Garðabæ.<br />

- M. 13. mars 1971, Hafþór Árnason, f. 26. nóv. 1950 í Reykjavík, pípulagningamaður. For.:<br />

Árni Sigursteinsson, f. 30. okt. 1921 á Brakanda í Hörgárdal, afgreiðslumaður hjá Skeljungi hf. í<br />

5


Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Ólöf Mína Elíasdóttir, f. 28. ágúst 1924 í Garðshorni á Ísafirði, húsfreyja í<br />

Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Sigríður Kristín, f. 28. okt. 1970, b) drengur, f. 9. sept. 1972, c) Hanna Björk, f. 3.<br />

okt. 1973, d) Ólafur Árni, f. 30. apríl 1981, e) Helga María, f. 17. jan. 1984.<br />

3a Sigríður Kristín Hafþórsdóttir, f. 28. okt. 1970 í Reykjavík, prentsmiður, búsett í<br />

Hafnarfirði.<br />

- M. (óg.), Magnús Már Magnússon, f. 18. júní 1967 í Reykjavík, prentsmiður, búsettur<br />

í Hafnarfirði. For.: Magnús Daníelsson, f. 3. nóv. 1923 á Tindstöðum í Kjósarsýslu,<br />

járnsmiður, vélstjóri <strong>og</strong> lögregluþjónn í Garðabæ, <strong>og</strong> k.h. Anna Elín Sigurðardóttir<br />

Ringsted, f. 20. júní 1924 á Sigtúni á Kljáströnd, húsmóðir í Garðabæ.<br />

Börn þeirra: a) Ríkey, f. 10. okt. 1998, b) Bergur, f. 15. ágúst 2000, c) Hafþór, f. 6. sept.<br />

2004.<br />

4a Ríkey Magnúsdóttir, f. 10. okt. 1998 í Reykjavík.<br />

4b Bergur Magnússon, f. 15. ágúst 2000.<br />

4c Hafþór Magnússon, f. 6. sept. 2004 í Reykjavík.<br />

Barn Magnúsar Magnússonar: a) Freyja, f. 30. nóv. 1988.<br />

a Freyja Magnúsdóttir Hakansson, f. 30. nóv. 1988 í Reykjavík. Búsett í<br />

Svíþjóð.<br />

3b drengur Hafþórsson, f. 9. sept. 1972, andvana.<br />

3c Hanna Björk Hafþórsdóttir, f. 3. okt. 1973 í Reykjavík, tækniteiknari í Hafnarfirði.<br />

- M. 31. maí 2003, Sveinbjörn Hólmgeirsson, f. 10. jan. 1971 í Hafnarfirði,<br />

verkfræðingur, búsettur í Hafnarfirði. For.: Hólmgeir Júlíusson, f. 15. nóv. 1926 á<br />

Kotströnd í Ölfusi, leigubifreiðarstjóri í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Kristjana Björg<br />

Þorsteinsdóttir, f. 28. mars 1932 Reykjavík, húsmóðir í Hafnarfirði.<br />

Börn þeirra: a) Ísak Ernir, f. 13. sept. 1998, b) Sara Dögg, f. 29. sept. 2000, c) Freyr Elí,<br />

f. 29. des 2004.<br />

4a Ísak Ernir Sveinbjörnsson, f. 13. sept. 1998 í Danmörku.<br />

4b Sara Dögg Sveinbjörnsdóttir, f. 29. sept. 2000 í Reykjavík.<br />

4c Freyr Elí Sveinbjörnsson, f. 29. des. 2004 í Reykjavík.<br />

3d Ólafur Árni Hafþórsson, f. 30. apríl 1981 í Reykjavík, iðnnemi.<br />

- Barnsmóðir: Eva Rós Sigurðardóttir, f. 7. jan. 1982 í Reykjavík. For.: Sigurður Árni<br />

Jónsson, f. 15. okt. 1934 á Eyri í Skötufirði, sjómaður <strong>og</strong> útgerðarmaður í Hanstholm í<br />

Danmörku, <strong>og</strong> 4.k.h. Sigurrós Elíasdóttir, f. 9. ágúst 1956 í Hafnarfirði, skrifstofumaður í<br />

Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Aníta Máney, f. 23. maí 2008.<br />

- Unnusta, Hanna Sigrún Steinarsdóttir, f. 17. okt. 1985. For.: Steinar Arnar<br />

Jóhannsson, f. 19. nóv. 1947 á Höfða, stýrimaður í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Ingibjörg<br />

Björgvinsdóttir, f. 8. mars 1951 á Akureyri.<br />

4a Aníta Máney Ólafsdóttir, f. 23. maí 2008 í Reykjavík.<br />

3e Helga María Hafþórsdóttir, f. 17. jan. 1984 í Reykjavík, nemi í búvísindum á<br />

Hvanneyri.<br />

2c Jóhann Ólafur Valtýsson Ólafsson, f. 3. maí 1955 í Reykjavík, d. 26. mars 1963 í Kópav<strong>og</strong>i,<br />

af slysförum. Búsettur í Kópav<strong>og</strong>i, kjörsonur Ólafs <strong>og</strong> Sigríðar. Sjá einnig 1f – 2f.<br />

6


1c Aðalheiður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 10. nóv. 1912 í Miðhlíð ytri, d. 12. okt. 1975 á Húsavík, húsfreyja <strong>og</strong><br />

bóndi í Skógahlíð.<br />

- M. í des. 1944, Sigurður Pálsson, f. 2. ágúst 1905 á Skógum í Reykjahverfi, S-Þing., d. 8. mars 1981,<br />

bóndi í Skógahlíð í Reykjahverfi, S-Þing. For.: Páll Sigurðsson, f. 14. okt. 1875 í Dýjakoti (nú Skógahlíð),<br />

d. 16. júlí 1960 í Skógahlíð í Reykjahverfi, S-Þing., bóndi á Skógum II, <strong>og</strong> k.h. Hólmfríður Jónsdóttir, f. 15.<br />

sept. 1869 í Svínadal, d. 7. nóv. 1918.<br />

Börn þeirra: a) Unnur, f. 8. okt. 1937, b) Björn Ófeigur, f. 22. apríl 1941, c) Hólmfríður, f. 3. nóv. 1945, d)<br />

Árdís, f. 8. júlí 1947, e) Þorgrímur Jón, f. 30. maí 1951, f) Kristín, f. 29. mars 1953.<br />

2a Unnur Sigurðardóttir, f. 8. okt. 1937 í Reykjavík, húsfreyja í Klifshaga í Öxarfirði, kjördóttir<br />

Sigurðar.<br />

- M. 9. júlí 1961, Pétur Sigvaldason, f. 20. nóv. 1929 í Ærlækjarseli í Öxarfirði, bóndi í<br />

Klifshaga í Öxarfirði. For.: Sigvaldi Jónsson, f. 2. des. 1886 í Hafrafellstungu í Öxarfirði, d. 5.<br />

nóv. 1968 á Akureyri, bóndi <strong>og</strong> söðlasmiður í Ærlækjarseli <strong>og</strong> í Klifshaga í Öxarfirði, <strong>og</strong> s.k.h.<br />

Sólveig Jónsdóttir, f. 29. júlí 1897 í Ærlækjarseli í Öxarfirði, d. 6. des. 1982 í Klifshaga í<br />

Öxarfirði, húsfreyja í Klifshaga í Öxarfirði.<br />

Börn þeirra: a) Aðalheiður, f. 25. ágúst 1961, b) Sigvaldi, f. 2. okt. 1962, c) Stefán, f. 1. okt. 1964,<br />

d) Ingimar, f. 3. nóv. 1966.<br />

3a Aðalheiður Pétursdóttir, f. 25. ágúst 1961 í Klifshaga í Öxarfirði, þjónustufulltrúi á<br />

Akureyri.<br />

- M. 6. ágúst 1994, Guðni Þórólfsson, f. 15. febr. 1960 á Akureyri, vinnuvélastjóri á<br />

Akureyri. For.: Þórólfur Guðnason, f. 15. júní 1919 í Lundi, bóndi á Lundi 1 í<br />

Hálsahreppi, S-Þing., <strong>og</strong> k.h. Herdís Jónsdóttir, f. 27. nóv. 1931 á Ljósavatni í<br />

Ljósavatnsskarði, húsfreyja á Lundi 1.<br />

Barn þeirra: a) Róbert, f. 30. maí 1998.<br />

4a Róbert Guðnason, f. 30. maí 1998 í Rúmeníu (kjörsonur).<br />

3b Sigvaldi Pétursson, f. 2. okt. 1962 í Klifshaga í Öxarfirði, húsasmiður á Akureyri.<br />

3c Stefán Pétursson, f. 1. okt. 1964 á Akureyri, bóndi í Klifshaga í Öxarfriði.<br />

- K. 3. apríl 1999, Guðlaug Anna Ívarsdóttir, f. 18. apríl 1969 á Akureyri, skólaliði <strong>og</strong><br />

húsmóðir í Klifshaga. For.: Ívar Baldvin Baldursson, f. 5. jan. 1942 í Reykjavík,<br />

skipstjóri <strong>og</strong> hafnarvörður á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Rannveig Erna Rögnvaldsdóttir, f.<br />

25. des. 1944 í Miðsitju í Blönduhlíð, Skag., d. 22. maí 2008, húsfreyja á Akureyri.<br />

Börn þeirra: a) Baldur, f. 20. júní 1992, b) Daníel Atli, f. 8. ágúst 1995, c) Bjartey Unnur,<br />

f. 2. febr. 2001.<br />

4a Baldur Stefánsson, f. 20. júní 1992 á Akureyri.<br />

4b Daníel Atli Stefánsson, f. 8. ágúst 1995 á Akureyri.<br />

4c Bjartey Unnur Stefánsdóttir, f. 2. febr. 2001 á Akureyri.<br />

3d Ingimar Pétursson, f. 3. nóv. 1966 á Akureyri, bifvélavélvirki, búsettur í Klifshaga.<br />

2b Björn Ófeigur Jónsson, f. 22. apríl 1941 á Húsavík. Fósturbarn Aðalheiðar <strong>og</strong> Sigurðar.<br />

Foreldrar hans voru Jón Þór Friðriksson Buch, f. 15. nóv. 1909 á Þúfu, d. 5. febr. 1997, bóndi á<br />

Einarsstöðum í Reykjahverfi <strong>og</strong> k.h. 24. júní 1933, Guðbjörg Pálsdóttir,f. 5. nóv. 1911, d. 23.<br />

okt.1989, húsmóðir á Einarsstöðum. Guðbjörg var systir Sigurðar í Skógahlíð.<br />

- K. 21. ágúst 1981, Þórunn Alice Gestsdóttir, f. 25. sept. 1934 í Reykjavík. For.: Gestur Óskar<br />

Friðbergsson, f. 7. okt. 1902 í Reykjavík, d. 30. apríl 1982, vélstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Anna<br />

María Friðbergsson, f. 12. febr. 1908 í Færeyjum, d. 19. des. 2004 í Reykjavík.<br />

Börn Þ. Alice Gestsdóttur: a) Ómar, f. 30. mars 1955, b) María Vala, f. 21. ágúst 1956.<br />

a Ómar Friðbergs Dabney, f. 30. mars 1955 í Reykjavík, meindýraeyðir í Reykjavík.<br />

- Barnsmóðir Björg Óladóttir, f. 5. nóv. 1962 í Reykjavík, er í Bandaríkjunum 2004.<br />

For.: Óli Páll Kristjánsson, f. 19. maí 1928 á Húsavík, d. 29. des. 1978, ljósmyndari í<br />

Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Ásta Halldórsdóttir, f. 3. febr. 1932 í Reykjavík, d. 30. okt. 1998, búsett<br />

í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Óli Páll, f. 19. okt. 1978.<br />

- K. 22. apríl 1989, Ingveldur Gísladóttir, f. 28. nóv. 1958 í Reykjavík, leikskólakennari<br />

í Reykjavík. For.: Gísli Guðmundsson, f. 27. des. 1925 í Reykjavík, bifreiðasmiður í<br />

7


Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Hulda Ragnarsdóttir, f. 13. nóv. 1925 í Stykkishólmi, húsfreyja í<br />

Reykjavík.<br />

Barn þeirra: b) Anna María, f. 16. júlí 1990.<br />

aa Óli Páll Ómarsson, f. 19. okt. 1978 í Reykjavík, er í Bandaríkjunum 2004.<br />

ab Anna María Ómarsdóttir, f. 16. júlí 1990 í Reykjavík.<br />

b María Vala Friðbergs, f. 21. ágúst 1956 í Reykjavík.<br />

- M. 21. ágúst 1976 (skilin), Jóhannes Jón Ívar Guðmundsson, f. 2. sept. 1954 á<br />

Flateyri. For.: Guðmundur Sveinn Haraldsson, f. 11. jan. 1935 í Súðavík, vélstjóri <strong>og</strong><br />

útgerðarmaður í Grindavík, <strong>og</strong> k.h. Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir f. 1. apríl 1932 á<br />

Flateyri, húsfreyja Í Grindavík.<br />

Börn þeirra: a) Bjarney Steinunn, f. 28. des. 1976, b) Anna Lísa, f. 14. des. 1978, c)<br />

Davíð Örn, f. 18. jan. 1986.<br />

~ Hjálmar Rúnar Jóhannsson, f. 19. nóv. 1959 á Sauðárkróki, trésmiður í Reykjavík.<br />

For.: Jóhann Hjálmarsson, f. 27. nóv. 1919 á Grímsstöðum í Svartárdal, d. 22. maí 1990<br />

í Reykjavík, bóndi í Brekkukoti o.v., <strong>og</strong> k.h. María Benediktsdóttir, f. 12. maí 1919 í<br />

Skálholtsvík á Ströndum, d. 14. jan. 2000.<br />

ba Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir, f. 28. des. 1976 í Reykjavík.<br />

Barn hennar: a) Viktoría Auður, f. 26. des. 1997.<br />

baa Viktoría Auður Bjarneyjardóttir, f. 26. des. 1997 í Reykjavík.<br />

bb Anna Lísa Jóhannesdóttir, f. 14. des. 1978 í Reykjavík, húsfreyja í Garði.<br />

- M. (óg.), Sigurjón Elíasson, f. 1. mars 1977 í Keflavík, búsettur í Garði.<br />

For.: Elías Nikolaisson, f. 28. júlí 1937 í Garðhúsum í Höfnum,<br />

pípulagningamaður í Keflavík <strong>og</strong> k.h. Þórunn Torfadóttir, f. 19. sept. 1938 á<br />

Kringlu í Grímsneshreppi., Árn., húsmóðir í Keflavík.<br />

Börn þeirra: a) Stefán Örn, f. 20. jan. 2004, b) Arnór Friðberg, f. 4. jan. 2007.<br />

bba Stefán Örn Sigurjónsson, f. 20. jan. 2004 í Keflavík.<br />

bbb Arnór Friðberg Sigurjónsson, f. 4. jan. 2007.<br />

bc Davíð Örn Jóhannesson, f. 18. jan. 1986 í Reykjavík.<br />

2c Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 3. nóv. 1945 í Skógahlíð, S-Þing., húsfreyja á Akranesi.<br />

- M. 21. ágúst 1971, Jakob Hendriksson, f. 10. okt. 1947 á Sandey í Færeyjum, sjómaður á<br />

Akranesi. For.: Jóhann Hendrik Poulsen, f. 13. jan. 1908 á Sandey í Færeyjum, d. 6. okt. 1999 <strong>og</strong><br />

k.h. Friðrikka María Poulsen, f. 7. okt. 1913 á Suðurey í Færeyjum, d. 22. júní 1978.<br />

Börn þeirra: a) Helgi, f. 19. jan. 1972, b) Friðrikka Jóhanna, f. 11. maí 1974.<br />

3a Helgi Ólafur Jakobsson, f. 19. jan. 1972 á Akranesi.<br />

- K. 14. ágúst 1997, Anna Sigfríður Reynisdóttir, f. 29. júlí 1972 í Reykjavík. For.:<br />

Pétur Reynir Björnsson, f. 17. maí 1948 í Njarðvík, Borgarfirði <strong>og</strong> f.k.h. (skilin) Maggý<br />

Stella Sigurðardóttir, f. 9. jan. 1951 Efri-Þverá í Vesturhópi.<br />

Börn þeirra: a) Anton L<strong>og</strong>i, f. 14. ágúst 1993, b) Sóldís Ninja, f. 6. jan. 2003.<br />

4a Anton L<strong>og</strong>i Helgason, f. 14. ágúst 1993 í Reykjavík.<br />

4b Sóldís Ninja Helgadóttir, f. 6. jan. 2003 í Reykjavík.<br />

Barn Önnu S. Reynisdóttur: a) Elvar Már, f. 8. des. 1989.<br />

a Elvar Már Sigurðsson, f. 8. des. 1989 í Reykjavík.<br />

~ Arnþrúður Heiðrún Jóhannesdóttir, f. 23. mars 1993. For.: Guðrún birna<br />

Eggertsdóttir, f. 22. Nóv.1964.<br />

Barn þeirra: a) Víkingur Leó, f. 12. des. 2010.<br />

~ Harpa Dögg Sævarsdóttir, f. 19. apríl 1984 í Keflavík. For.: Sævar Már<br />

Ingimundarson, f. 21. jan. 1963 í Keflavík, búsettur í Þýskalandi, <strong>og</strong> f.k.h.<br />

(skildu) Elísabet Einarsdóttir, f. 31. maí 1964 í Reykjavík, sjúkranuddari.<br />

Barn þeirra: b) Freyja Dís Elvarsdóttir, f. 22. mars 2013<br />

aa Víkingur Leó Elvarsson, f. 12. des. 2010.<br />

ab Freyja Dís Elvarsdóttir, f. 22. mars 2013.<br />

3b Friðrikka Jóhanna Jakobsdóttir, f. 11. maí 1974 á Akranesi, búsett á Dalvík.<br />

- K. (óg.) Aðalsteinn Már Þorsteinsson, f. 22. apríl 1970 í Hafnarfirði, búsettur á<br />

Dalvík. For.: Þorsteinn Már Aðalsteinsson, f. 1. ágúst 1952 í Reykjavík,<br />

framkvæmdastjóri á Dalvík, <strong>og</strong> k.h. Sigríður Snædís Rögnvaldsdóttir, f. 3. febr. 1954 á<br />

Siglufirði, húsmóðir <strong>og</strong> fiskverkakona.<br />

8


Börn þeirra: a) Snædís Ósk, f. 18. febr. 2000, b) Lovísa Rut, f. 6. júní 2002, c)Rebekka<br />

Lind, f. 14. júlí 2004, d) Unnur Elsa, f. 1. jan. 2007.<br />

4a Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir, f. 18. febr. 2000 á Akureyri.<br />

4b Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir, f. 6. júní 2002 á Akureyri.<br />

4c Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir, f. 14. júlí 2004 á Akureyri.<br />

4d Unnur Elsa Aðalsteinsdóttir, f. 1. jan. 2007 á Dalvík.<br />

2d Árdís Sigurðardóttir, f. 8. júlí 1947 í Skógahlíð, S-Þing., húsfreyja á Þverá í Reykjahverfi.<br />

- M. 23. nóv. 1965, Tryggvi Óskarsson, f. 18. mars 1942 á Reykjahóli, S-Þing., bóndi <strong>og</strong><br />

trésmiður á Þverá í Reykjahverfi, S-Þing. For.: Óskar Sigtryggsson, f. 29. sept. 1914 að Stóru<br />

Reykjum, S-Þing, d. 13. febr. 1998 á Húsavík, bóndi á Reykjarhóli í Reykjahverfi, S-þing., <strong>og</strong> k.h.<br />

Steinunn Stefánsdóttir, f. 8. okt. 1914 að Smyrlabergi Húnavatnssýslu, húsfreyja á Reykjarhóli í<br />

Reykjahverfi, S-Þing.<br />

Börn þeirra: a) Óskar, f. 26. febr. 1967, b) Aðalheiður, f. 23. mars 1968, c) Sigurður, f. 3. nóv.<br />

1970, d) Unnsteinn, f. 24. okt. 1976.<br />

3a Óskar Tryggvason, f. 26. febr. 1967 á Húsavík, búsettu í Hafnarfirði.<br />

3b Aðalheiður Tryggvadóttir, f. 23. mars 1968 á Húsavík, húsmóðir á Húsavík.<br />

- M. 27. júní 1998, Þráinn Þráinsson, f. 8. sept. 1965 á Húsavík, búsettur á Húsavík.<br />

For.: Þráinn Kristjánsson, f. 10. ágúst 1912 á Húsavík, d. 31. okt. 1995 á Húsavík,<br />

verkamaður á Húsavík, <strong>og</strong> k.h. Sigrún Selma Sigfúsdóttir, f. 13. des. 1930 á Akureyri, d.<br />

28. mars 1986 á Húsavík.<br />

Börn þeirra: a) Selmdís, f. 9. febr. 1992, b) Elma Rún, f. 22. ágúst 1994, c) Árdís Rún, f.<br />

6. maí 2001.<br />

4a Selmdís Þráinsdóttir, f. 9. febr. 1992 á Húsavík.<br />

4b Elma Rún Þráinsdóttir, f. 22. ágúst 1994 á Húsavík.<br />

4c Árdís Rún Þráinsdóttir, f. 6. maí 2001 á Akureyri.<br />

3c Sigurður Páll Tryggvason, f. 3. nóv. 1970 á Húsavík, búsettur á Akureyri.<br />

- K. 24. jan. 1995 (skilin), Ólöf Ragna Sigurgeirsdóttir, f. 29. jan. 1969 á Blönduósi,<br />

húsmóðir <strong>og</strong> búfræðingur, búsett á Akureyri. For.: Sigurgeir Sverrisson, f. 14. okt. 1948<br />

í Blönduósi, d. 6. sept. 1995 <strong>og</strong> k.h. (skilin) Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, f. 22. des.<br />

1947 í Húnavatnssýslu, húsmóðir í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

Börn þeirra: a) Sindri Már, f. 26. apríl 1993, b) Adam Lárus, f. 14. apríl 1995.<br />

- Barnsmóðir María Rakel Pétursdóttir, f. 28. apríl 1981 á Akureyri, búsett á Húsavík.<br />

For.: Pétur Þorsteinn Stefánsson, f. 14. apríl 1951 á Akureyri, vélstjóri í Svíþjóð, <strong>og</strong> k.h.<br />

Elinóra Hjördís Harðardóttir, f. 7. sept. 1953 á Akureyri, húsmóðir í Svíþjóð.<br />

Barn þeirra: c) Mjalldís Ósk, f. 3. febr. 2001.<br />

- K. 12. júlí 2008, Sólveg Halla Kristjánsdóttir f.14. des.1977 á Akureyri,<br />

sóknarprestur við Akureyrarkirkju. For.: Kristján Ingi Hermannsson f.18.12.1939 á Ytri-<br />

Bægisá 2, Hörgárdal, búsettur á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Jórunn Sigtryggsdóttir f. 11. ágúst 1950<br />

á Jórunnarstöðum í Eyjafirði d. 25. júní 2002. Barn þeirra: d) Heiðdís Dalrós, f. 27. febr.<br />

2010.<br />

4a Sindri Már Sigurðarson, f. 26. apríl 1993 á Húsavík.<br />

4b Adam Lárus Sigurðarson, f. 14. apríl 1995 á Húsavík.<br />

4c Mjalldís Ósk Sigurðardóttir, f. 3. febr. 2001.<br />

4d Heiðdís Dalrós Sigurðardóttir, f. 27. febr. 2010 á Akureyri.<br />

3d Unnsteinn Tryggvason, f. 24. okt. 1976 á Húsavík, búsettur á Húsavík.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Steingerður Berglind Kristjánsdóttir, f. 15. apríl 1974 á<br />

Brúnum, Eyjafjarðarsveit, búsett á Húsavík. For.: Kristján Helgi Theódórsson, f. 13.<br />

sept. 1949 á Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit, bóndi á Tjarnarlandi o.v., <strong>og</strong> k.h. Brynja Hlíf<br />

Þorsteinsdóttir, f. 16. okt. 1947 á Brakanda í Hörgárdal.<br />

Börn þeirra: a) Berglind Una, f. 4. júlí 1998, b) Bergur Unnar, f. 20. mars 2000, c)<br />

Tryggvi Fannar, f. 13. ágúst 2005.<br />

4a Berglind Una Unnsteinsdóttir, f. 4. júlí 1998 á Akureyri.<br />

4b Bergur Unnar Unnsteinsson, f. 20. mars 2000 á Akureyri.<br />

4c Tryggvi Fannar Unnsteinsson, f. 13. ágúst 2005 á Akureyri.<br />

Barn Steingerðar B. Kristjánsdóttur: a) Fjóla Kristín, f. 8. júní 1993.<br />

a Fjóla Kristín Steingerðardóttir, f. 8. júní 1993 á Akureyri.<br />

9


2e Þorgrímur Jón Sigurðsson, f. 30. maí 1951 á Húsavík, búfræðingur, bóndi á Skógum II í<br />

Reykjahverfi, síðar veitingamaður í Heiðarbæ.<br />

- K. 30. sept. 1973, Sigríður Kristín Hjálmarsdóttir, f. 15. apríl 1952 á Húsavík, húsfreyja á<br />

Skógum II í Reykjahverfi, síðar veitingamaður í Heiðarbæ. For.: Hjálmar Jón Hjálmarsson, f. 28.<br />

mars 1925 í Reykjavík, lögreglumaður <strong>og</strong> bifreiðarstjóri á Húsavík, <strong>og</strong> k.h. Sólveig Kristín<br />

Pétursdóttir, f. 8. maí 1925 á Hrauni í Aðaldal, húsmóðir á Húsavík.<br />

Börn þeirra: a) Aðalheiður, f. 27. júlí 1973, b) Sigurður Arnar, f. 21. febr. 1976.<br />

3a Aðalheiður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 27. júlí 1973 á Húsavík, búsett á Húsavík.<br />

- M. 19. febr. 1999 (skilin), Karl Kristján Jónsson, f. 24. júlí 1968 í Reykjavík, búsettur<br />

á Skógum II 2003. For.: Jón Carlsson, f. 16. febr. 1953 í Reykjavík, sjómaður á<br />

Akureyri, <strong>og</strong> Erla Kristjánsdóttir, f. 21. mars 1950 í Reykjavík, bókari í Hafnarfirði.<br />

- M. (óg.) (slitu samvistir), Gísli Sigurjón Samúelsson, f. 21. okt. 1962 í Reykjavík,<br />

búsettur á Einarsstöðum. For: Samúel Þór Haraldsson, f. 12. apríl 1932, d. 3. apríl 1969 í<br />

Reykjavík, verkamaður, <strong>og</strong> k.h. Kristín Sigríður Guðjónsdóttir, f. 25. sept. 1930 í<br />

Fremrihúsum í Dýrafirði, húsmóðir.<br />

3b Sigurður Arnar <strong>Þorgríms</strong>son, f. 21. febr. 1976 á Húsavík, búsettur á Egilsstöðum.<br />

- Barnsmóðir Lára Inga Sigmundsdóttir, f. 23. apríl 1980 í Reykjavík. For.:<br />

Sigmundur Stefánsson, f. 16. febr. 1947 í Árbæ Gaulverjabæjarhreppi,<br />

viðskiptafræðingur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Hafdís Stefanía Sigurgeirsdóttir, f. 20. júní 1948<br />

Skeggjastöðum í Miðfirði,V-Hún., sérkennari í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Hlynur Blær, f. 15. okt. 1999.<br />

- K. (óg.), Sigríður Alda Ómarsdóttir, f. 28. apríl 1976 í Reykjavík,<br />

leikskólakennaranemi á Egilsstöðum. For.: Ómar Júlí Bergmann Gústafsson, f. 7. ágúst<br />

1936 á Akranesi, leigubílstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Ásdís Árnadóttir, f. 13. jan.<br />

1936 í Tóvegg í Kelduhverfi.<br />

Barn þeirra: b) Bjarki Snær, f. 21. júlí 2003, c) Eyþór Breki, f. 12. maí 2006, d) Brynjar<br />

Hrafn, f. 6. ágúst 2011.<br />

4a Hlynur Blær Sigurðsson, f. 15. okt. 1999 í Reykjavík.<br />

4b Bjarki Snær Sigurðsson, f. 21. júlí 2003 á Akureyri.<br />

4c Eyþór Breki Sigurðsson, f. 12. maí 2006 á Akureyri.<br />

4d Brynjar Hrafn Sigurðsson, f. 6. ágúst 2011 á Akureyri.<br />

Barn Sigríðar K. Hjálmarsdóttur: a) Sólveig, f. 26. apríl 1970.<br />

a Sólveig Guðmundsdóttir, f. 26. apríl 1970 á Húsavík, húsmóðir á Húsavík.<br />

- M. (óg.) Örn Sigurðsson, f. 11. nóv. 1966 á Akureyri, vélvirki á Húsavík. For.:<br />

Sigurður Sigurjónsson, f. 8. sept. 1913 í Heiðarbót í Reykjahverfi, bifreiðarstjóri á<br />

Húsavík <strong>og</strong> k.h. Guðný Jósepsdóttir, f. 12. júní 1929 á Breiðumýri í Reykjadal, húsmóðir<br />

á Húsavík.<br />

Börn þeirra: a) Signý, f. 1. júní 1987, b) Bergþór, f. 8. okt. 1993.<br />

aa Signý Arnardóttir, f. 1. júní 1987 á Húsavík, búsett í Danmörku.<br />

- M. (óg.) Stefan S. Dinesen, f.<br />

ab Bergþór Arnarson, f. 8. okt. 1993 á Húsavík.<br />

2f Kristín Sigurðardóttir, f. 29. mars 1953 á Húsavík, kennari <strong>og</strong> skrifstofumaður á Húsavík.<br />

- Barnsfaðir Hólmsteinn Pjetursson, f. 24. febr. 1951 í Reykjavík, d. 11. júlí 2011,<br />

múrarameistari í Reykjavík. For.: Pjetur Kristján Árnason, f. 4. febr. 1919 á Áslaugsstöðum,<br />

Vopnafjarðarhreppi, N-Múl, múrarameistari í Reykjavík, <strong>og</strong> Úlfhildur Þorsteinsdóttir, f. 25. nóv.<br />

1919 á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði, N-Múl., d. 7. okt. 2006, húsfreyja í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Sigríður Árdís, f. 26. des. 1972.<br />

- Barnsfaðir Ámundi Hjálmar Loftsson, f. 30. maí 1953 í Reykjavík, sjómaður. For.: Loftur<br />

Ámundason, f. 13. nóv. 1914 á Sandlæk í Gnúpverjahreppi, d. 10. des. 1995, járnsmiður í<br />

Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Ágústa Björnsdóttir, f. 17. febr. 1917 í Reykjavik, húsmóðir í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

Barn þeirra: b) Aðalheiður, f. 13. maí 1976.<br />

- M. 26. júlí 1986, Júlíus Jónasson, f. 11. nóv. 1947 á Húsavík, vélstjóri á Húsavík. For.: Jónas<br />

Sigurjónsson, f. 27. des. 1918 í Flatey á Skjálfanda, d. 29. jan. 1987 á Húsavík <strong>og</strong> k.h. Rannveig<br />

Júlíusdóttir, f. 30. apríl 1923 í Húsavík, d. 15. des. 1955 á Húsavík.<br />

Börn þeirra: c) Kristján, f. 16. febr. 1982, d) Rannveig, f. 19. ágúst 1983.<br />

3a Sigríður Árdís Kristínardóttir, f. 26. des. 1972 á Húsavík, leikskólakennari.<br />

10


- M. (skilin), Friðrik Grétarsson, f. 23. nóv. 1968 á Höfn í Hornafirði, búsettur á<br />

Húsavík. For: Grétar Sigurðsson, f. 30. júní 1945, búsettur á Húsavík, <strong>og</strong> Pálína<br />

Hjartardóttir, f. 5. apríl 1946 á Höfn í Hornafirði, búsett á Húsavík.<br />

3b Aðalheiður Ámundadóttir, f. 13. maí 1976 á Akranesi, laganemi við Háskólann á<br />

Akureyri.<br />

- Barnsfaðir Chad Steven Intorf, f. um 1970, búsettur í Bandaríkjunum.<br />

Barn þeirra: a) Elmar Freyr, f. 14. des. 1995.<br />

- Barnsfaðir Jón Ingi Teitsson, f. 17. mars 1972 á Akranesi, búsettur í Reykjavík. For.:<br />

Teitur Símonarson, f. 12. okt. 1937 á Grímsstöðum, Andakílshreppi, Borg., bifvélavirki<br />

<strong>og</strong> bifreiðasmiður í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Margrét Jónsdóttir, f. 7. nóv. 1937 í Reykjavík,<br />

húsfreyja í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

Barn þeirra: b) Davíð, f. 14. ágúst 2001.<br />

4a Elmar Freyr Aðalheiðarson, f. 14. des. 1995 á Húsavík.<br />

4b Davíð Jónsson, f. 14. ágúst 2001 á Akureyri.<br />

3c Kristján Júlíusson, f. 16. febr. 1982 á Húsavík, búsettur á Stokkseyri.<br />

- K. (óg.), Selma Hrönn Vilhjálmsdóttir, f. 13. sept. 1987 á Akureyri, búsett á<br />

Stokkseyri. For.: Vilhjálmur Arnar Ólafsson, f. 3. ágúst 1958 í Hafnarfirði <strong>og</strong> k.h. (óg.)<br />

(slitur samvistir), Birgitta Elínrós Antonsdóttir, f. 5. febr. 1962 í Keflavík, húsfreyja á<br />

Stokkseyri.<br />

Barn þeirra: a) Alexander Máni, f. 29. apríl 2006, b) Matthías Anton, f. 15. febr. 2009.<br />

4a Alexander Máni Kristjánsson, f. 29. apríl 2006.<br />

4b Matthías Anton Kristjánsson, f. 15. febr. 2009.<br />

3d Rannveig Júlíusdóttir, f. 19. ágúst 1983 á Húsavík, nemi við Háskólann á Akureyri.<br />

11


1d Ólafía <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 6. febr. 1915 í Miðhlið ytri, d. 10. júní 2003 á Patreksfirði, húsfreyja á<br />

Patreksfirði.<br />

- M. 23. des. 1943, Ólafur Gísli Ólafsson, f. 23. jan. 1907 á Hlaðseyri við Patreksfjörð, d. 10. des. 1978 í<br />

Reykjavík, búsettur á Patreksfirði, eftirsóttur verkstjóri við hafnargerð víða um land. For.: Ólafur Gísli<br />

Bjarnason, f. 18. nóv. 1865 á Kotnúpi, d. 3. júní 1906 á Hlaðseyri, bóndi á Hlaðseyri við Patreksfjörð 1902dd.,<br />

<strong>og</strong> k.h. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 19. apríl 1874 á Geitagili í Örlygshöfn, d. 20. nóv. 1954 í<br />

Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Kjartan, f. 27. apríl 1939, b) Hrafnhildur, f. 1. ágúst 1945, c) Bolli, f. 3. júlí 1947, d) Jóhann,<br />

f. 11. des. 1953.<br />

2a Kjartan Ólafsson, f. 27. apríl 1939 í Reykjavík, d. 24. sept. 2005 í Reykjavík, sjómaður <strong>og</strong><br />

handverksmaður, búsettur í Reykjavík.<br />

- K. (skilin), Elín Ólafsdóttir Thorarensen, f. 30. júní 1948 í Reykjavík, d. 6. apríl 1982 í<br />

Reykjavík, hárgreiðslukona í Reykjavík. For.: Ólafur Jónsson Thorarensen, f. 31. ágúst 1908 í<br />

Reykjavík, d. 27. jan. 1969 í Reykjavík, tannlæknir á Akranesi <strong>og</strong> í Vestmannaeyjum, <strong>og</strong> k.h.<br />

(skilin) Ingibjörg Guðlaugsdóttir, f. 14. apríl 1925 í Vestamannaeyjum, húsfreyja í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Ólafur, f. 14. des. 1966.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Dagmar Kristjánsdóttir 1 , f. 14. apríl 1954 í Reykjavík, búsett í<br />

Danmörku. For.: Hjálmar Kristján Halldórsson, f. 13. jan. 1930 í Reykjavík, verkstjóri í<br />

Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Agata Kristbjörg Kristjánsdóttir, f. 31. júlí 1935 í Reykjavík, húsfreyja í<br />

Kópav<strong>og</strong>i.<br />

Börn þeirra: b) drengur, f. 1. júlí 1975, c) Birta, f. 27. maí 1978.<br />

- K. 19. apríl 1983 (skilin), Eva Hafdís Vilhelmsdóttir, f. 24. sept. 1948 í Reykjavík,<br />

fatahönnuður, búsett í Reykjavík. For.: Vilhelm Sigurður Sigurðsson, f. 15. jan. 1918 í<br />

Reykjavík, stýrimaður í Reykjavik, <strong>og</strong> k.h. Klara Ingvarsdóttir, f. 28. okt. 1918 í Leirulækjarseli í<br />

Álftaneshreppi, Mýr., húsfreyja í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: d) Máni, f. 25. mars 1989.<br />

3a Ólafur Kjartansson, f. 14. des. 1966 í Reykjavík.<br />

- K. Unnur Edda Helgadóttir Hjörvar, f. 29. des. 1970. For.: Helgi Daðason Hjörvar,<br />

f. 28. Sept. 1952 í Reykjavík, búsettur á Florida í Bandaríkjunum, <strong>og</strong> Sigríður<br />

Thorsteinsen, f. 26. Sept. 1953 í Reykjavík, lyfjatæknir í Reykjavík.<br />

Barn Unnar: a) Viktor Sindri, f. 28. jan. 1988.<br />

a Viktor Sindri Hjörleifsson Hjörvar, f. 28. jan. 1988 í Reykjavík.<br />

3b drengur Kjartansson, f. 1. júlí 1975, d. 2. júlí 1975.<br />

3c Birta Kjartansdóttir, f. 27. maí 1978 í Reykjavík.<br />

- M. (óg.), Henrik Anderson, f. 25. maí 1973 í Danmörku, búsettur í Danmörku.<br />

Barn þeirra: a) Emma, f. 3. sept. 2000.<br />

Barn hennar: b) Liva, f. 7. des. 2009.<br />

4a Emma Henriksdóttir Anderson, f. 3. sept. 2000 í Danmörku.<br />

4b Liva Christiansdóttir Bernhoff, f. 7. des. 2009 í Danmörku.<br />

3d Máni Kjartansson, f. 25. mars 1989 í Reykjavík.<br />

2b Hrafnhildur Ólafsdóttir, f. 1. ágúst 1945 á Patreksfirði, búsett á Laugarvatni.<br />

- M. 16. des. 1966 (skilin), Ólafur Örn Ingimundarson, f. 10. júlí 1946 í Reykjavík,<br />

byggingatæknifræðingur í Reykjavík. For.: Ingimundur Ólafsson, f. 25. febr. 1913 í Langholti í<br />

Meðallandi í Leiðvallarhreppi, V-Skaft., d. 24. des. 2006 í Reykjavík, kennari í Reykjavík, <strong>og</strong><br />

f.k.h. Karólína Ingibergsdóttir, f. 27. maí 1911 á Melhóli, d. 28. nóv. 1966 í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Lóa, f. 18. febr. 1966, b) Ingimundur, f. 13. mars 1972, c) Karólína, f. 28. maí<br />

1978.<br />

3a Lóa Ólafsdóttir, f. 18. febr. 1966 á Patreksfirði, viðskiptafræðingur, búsett í<br />

Reykjavík.<br />

- Barnsfaðir Harry Jóhannes Harrysson, f. 13. júlí 1966 í Reykjavík, búsettur í<br />

Hafnarfirði. For.: Harry Erik Jóhannesson, f. 14. ágúst 1947 í Reykjavík, búsettur í<br />

1 Corinn Kristjánsdóttir í Íslendingabók <strong>og</strong> þjóðskrá. HÞ<br />

12


Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Dagrún Erla Júlíusdóttir, f. 13. febr. 1947 í Hafnarfriði,<br />

húsfreyja í Hafnarfirði.<br />

Barn þeirra: a) Hlynur Freyr, f. 10. ágúst 1992.<br />

- M. (óg.), Sigurður Rúnar Magnússon, f. 27. júlí 1967, viðskiptafræðingur, búsettur í<br />

Reykjavík. For.: Magnús Þór Sigurðsson, f. 4. mars 1938 á Siglufirði, búsettur í<br />

Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Bjarnadóttir, f. 22. júlí 1941 í A-Skaft., búsett í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: b) Ingi Hrafn, f. 20. febr. 2004, c) Lovísa Guðrún, f. 25. febr. 2007.<br />

4a Hlynur Freyr Harrysson, f. 10. ágúst 1992 í Reykjavík.<br />

4b Ingi Hrafn Sigurðsson, f. 20. febr. 2004 í Reykjavík.<br />

4c Lovísa Guðrún Sigurðardóttir, f. 25. febr. 2007 í Reykjavík.<br />

3b Ingimundur Ólafsson, f. 13. mars 1972 í Gautaborg í Svíþjóð, d. 4. júlí 1977 í<br />

Þorlákshöfn, af slysförum.<br />

3c Karólína Ólafsdóttir, f. 28. maí 1978 í Reykjavík, búsett í Reykjavík.<br />

- M. (óg.), Guðbrandur Einarsson, f. 15. mars 1967 á Akranesi, búsettur í Reykjavík.<br />

For.: Einar Jón Pétursson, f. 6. júní 1920 í Stykkishólmi, d. 5. maí 1998 í Reykjavík,<br />

bóndi á Barðastöðum í Staðarsveit, síðar verkamaður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skildu), Helga<br />

Sigurborg Bjarnadóttir, f. 26. apríl 1930 á Bræðraá í Fellshreppi, Skag., d. 29. des. 1988 í<br />

Reykjavík, húsfreyja á Barðastöðum, síðar vélgæslumaður í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Hrafnhildur H., f. 8. nóv. 2011.<br />

4a Hrafnhildur Helga Guðbrandsdóttir, f. 8. nóv. 2011 í Reykjavík.<br />

2c Bolli Ólafsson, f. 3. júlí 1947 á Patreksfirði, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Patreksfjarðar,<br />

Sjúkrahúss Blönduóss, síðar búsettur á Akureyri.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Hulda Guðný Ásmundsdóttir, f. 19. júní 1953 í Kópav<strong>og</strong>i, húsfreyja í<br />

Hafnarfirði. For.: Ásmundur Jónsson, f. 20. jan. 1928 á Dæli í Fljótum, Skag., d. 9. sept. 1958,<br />

sjómaður <strong>og</strong> bifreiðarstjóri í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Inga Sigríður Kristmundsdóttir, f. 27. júní 1931 í<br />

Reykjavík, búsett í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

Barn þeirra: a) Þorsteinn, f. 22. júlí 1975.<br />

- K. Elín Magnea Héðinsdóttir, f. 11. mars 1952 á Patreksfirði, póstafgreiðslumaður, búsett á<br />

Patreksfirði, Blönduósi <strong>og</strong> síðar Akureyri. For.: Héðinn Jónsson, f. 29. okt. 1930 á Patreksfirði, d.<br />

22. ágúst 2005 á Patreksfirði, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Guðrún<br />

Jónsdóttir, f. 18. júní 1929 á Sæbóli í Aðalvík í Sléttuhreppi, húsfreyja á Patreksfirði.<br />

Börn þeirra: b) Rúnar Héðinn, f. 15. okt. 1973, c) Egill Andri, f. 15. febr. 1981, d) Ingunn Elfa, f.<br />

10. des. 1982, e) Auður Freyja, f. 7. mars 1986.<br />

3a Þorsteinn Bollason, f. 22. júlí 1975 á Egilsstöðum, búsettur í Reykjavík.<br />

3b Rúnar Héðinn Bollason, f. 15. okt. 1973 í Reykjavík, starfsmaður Vegagerðar<br />

Ríkisins á Patreksfirði, síðar búsett á Akureyri.<br />

- K. (óg.) Óla Margrét Sigvaldadóttir, f. 5. des. 1975 í Reykjavík, búsett á Patreksfirði,<br />

síðar á Akureyri. For.: Sigvaldi Jónsson, f. 8. sept. 1931 á Sægrund á Dalvík, d. 15. nóv.<br />

1985, vörubifreiðarstjóri í Keflavík, <strong>og</strong> Sigurlaug Rannveig Friðgeirsdóttir, f. 6. okt.<br />

1939 í Hún.<br />

Barn þeirra: a) Darri, f. 3. mars 2000, b) Nói, f. 17. apríl 2007, c) Ýma, f. 16. mars 2011,<br />

d) stúlka, f. 5. júní 2013.<br />

4a Darri Rúnarsson, f. 3. mars 2000 í Reykjavík.<br />

4b Nói Rúnarsson, f. 17. apríl 2007 á Akureyri.<br />

4c Ýma Rúnarsdóttir, f. 16. mars 2011 á Akureyri.<br />

4d stúlka Rúnarsdóttir, f. 5. Júní 2013.<br />

3c Egill Andri Bollason, f. 15. febr. 1981 á Patreksfirði.<br />

3d Iðunn Elfa Bolladóttir, f. 10. des. 1982 á Patreksfirði.<br />

3e Auður Freyja Bolladóttir, f. 7. mars 1986 á Patreksfirði.<br />

2d Jóhann Ólafsson, f. 11. des. 1953 á Patreksfirði, tölvufræðingur hjá Landsbankanum hf.,<br />

búsettur í Reykjavík.<br />

- Barnsmóðir Katrín Didriksen, f. 5. apríl 1954 í Osló í Noregi, búsett í Danmörku. For.: Odd<br />

Didriksen, f. 16. ágúst 1927 í Sandsnessjöen í Noregi, d. 7. ágúst 1995 í Reykjavík, löggiltur<br />

skjalaþýðandi <strong>og</strong> menntaskólakennari í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Þórunn Þórðardóttir, f. 15. maí 1925 í<br />

Reykjavík, d. 11. des. 2007 í Reykjavík, sjávarlíffræðingur.<br />

Barn þeirra: a) Elín Þórunn, f. 24. ágúst 1983.<br />

13


- K. (óg.), Sigrún Ragna Stefánsdóttir, f. 23. júlí 1952 í Reykjavík, húsmóðir í Reykjavík. For.:<br />

Stefán Sigurður Guðmundsson, f. 28. júní 1906 í Bolungarvík, d. 1. des. 1992 í Reykjavík,<br />

málarameistari á Siglufirði, síðar í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Guðný Oddný Helgadóttir Biering, f. 3.<br />

sept. 1918 á Borgum í Grímsey, d. 11. jan. 1978 í Reykjavík, húsfreyja í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: b) Kári, f. 26. nóv. 1986, c) Andri, f. 18. júlí 1988, d) Sindri, f. 16. júní 1993.<br />

3a Elín Þórunn Didriksen, f. 24. ágúst 1983 í Reykjavík.<br />

3b Kári Jóhannsson, f. 26. nóv. 1986 í Reykjavík.<br />

3c Andri Jóhannsson, f. 18. júlí 1988 í Reykjavík.<br />

3d Sindri Jóhannsson, f. 16. júní 1993 í Reykjavík.<br />

1e Jóhann <strong>Þorgríms</strong>son, f. 29. okt. 1917 í Miðhlíð ytri, d. 27. nóv. 1917 í Miðhlíð ytri.<br />

14


1f Jóhanna <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 26. apríl 1919 í Miðhlíð ytri, d. 30. apríl 1956 í Reykjavík, húsmóðir í<br />

Reykjavík.<br />

- Barnsfaðir Guðmundur Þorkell Magnússon, f. 26. okt. 1900 í Hjörtskoti á Hvaleyri í Hafnarfirði, d. 25.<br />

apríl 1979 í Hafnarfirði, leigubílstjóri o.fl. í Hafnarfirði. For.: Magnús Benjamínsson, f. 11. maí 1861 á<br />

Hofi í Ölfusi, d. 23. okt. 1935 í Hafnarfirði, bifreiðarstjóri í Hafnarfirði o.v., <strong>og</strong> k.h. Guðbjörg Þorkelsdóttir,<br />

f. 17. mars 1859 á Egilsstöðum í Ölfusi, d. 28. sept. 1927 í Hafnarfirði.<br />

Barn þeirra: a) Unnur Breiðfjörð, f. 7. sept. 1941.<br />

- M. (óg.) Valtýr Eysteinn Magnússon, f. 12. júlí 1924 í Reykjavík, sölumaður í Reykjavík. For.:<br />

Magnús Magnússon, f. 22. okt. 1876 á Hvanneyri í Andakílshreppi, Borg., d. 3. nóv. 1975 í Reykjavík,<br />

múrari <strong>og</strong> steinsmiður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Kristín Guðmundsdóttir, f. 29. júlí 1888 í Hvassahrauni í<br />

Vatnsleysustrandarhreppi, Gull., d. 1. okt. 1972 í Reykjavík, húsfreyja í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: b) Erla, f. 4. okt. 1946, c) Marín, f. 12. maí 1948, d) Auður, f. 6. maí 1949, e) Valur Magnús, f.<br />

2. ágúst 1952, f) Jóhann Ólafur, f. 3. maí 1955.<br />

2a Unnur Breiðfjörð Guðmundsdóttir, f. 7. sept. 1941 í Miðhlíð ytri, kennari, búsett í<br />

Stykkishólmi.<br />

- M. 7. sept. 1963, Vilberg Guðjónsson, f. 1. apríl 1940 á Skallabúðum í Eyrarsveit,<br />

húsasmíðameistari í Stykkishólmi. For.: Guðjón Elísson, f. 19. febr. 1897 í Vatnabúðum í<br />

Eyrarsveit, d. 9. júlí 1984 í Stykkishólmi, bóndi á Skallabúðum í Eyrarsveit, Snæf. 1926-1959, <strong>og</strong><br />

k.h. Sigríður Elísdóttir, f. 15. jan. 1905 á Berserkjaeyri í Eyrarsveit, d. 11. jan. 1973 í Grundarfirði.<br />

Börn þeirra: a) Þorgrímur, f. 20. jan. 1964, b) Jóhanna Sigurbjörg, f. 29. jan. 1969, c) Dagný Erla,<br />

f. 29. sept. 1971, d) Elísa Sigríður, f. 12. júní 1976.<br />

3a Þorgrímur Vilbergsson, f. 20. jan. 1964 í Stykkishólmi, húsasmiður, vélstjóri <strong>og</strong><br />

tölvufræðingur í Stykkishólmi.<br />

- K. 10. júní 1989 (skilin), Ingveldur Eyþórsdóttir, f. 30. ágúst 1967 í Stykkishólmi,<br />

snyrtifræðingur <strong>og</strong> húsmóðir í Stykkishólmi. For.: Eyþór Ágústsson, f. 9. nóv. 1943 í<br />

Flatey á Breiðafirði, d. 24. mars 2011, vélstjóri í Stykkishólmi, <strong>og</strong> f.k.h. Kristrún<br />

Óskarsdóttir, f. 20. sept. 1947 í Stykkishólmi, d. 30. okt. 1983 drukknaði við Bjarneyjar.<br />

Börn þeirra: a) Mattías Arnar, f. 2. jan. 1987, b) Hafþór Ingi, f. 27. sept. 1988, c) Dagný<br />

Rún, f. 6. júní 1995, d) Kristrún Sigríður, f. 15. apríl 2003.<br />

- K. (óg.) Þorbjörg Árnadóttir, f. 11. nóv. 1968 í Reykjavík, félagsráðgjafi í Reykjavík.<br />

For.: Árni Hrafn Árnason, f. 10. okt. 1943 á Kópaskeri, bifvélavirki í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h.<br />

Hlín Pálsdóttir Wíum, f. 14. okt. 1943 í Reykjavík, bókari í Reykjavík.<br />

4a Mattías Arnar <strong>Þorgríms</strong>son, f. 2. jan. 1987 í Reykjavík.<br />

- K. 14. júlí 2012, Ágústa Sigríður Jónsdóttir, f. 26. mars 1988 í Reykjavík.<br />

For.: Jón Valdimar Aðalsteinsson, f. 25. mars 1953 í Hvallátrum á Breiðafirði,<br />

bóndi <strong>og</strong> vélstjóri í Hvallátrum, síða Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Sigrún Davíðsdóttir, f.<br />

12. jan. 1958 í Reykjavík.<br />

4b Hafþór Ingi <strong>Þorgríms</strong>son, f. 27. sept. 1988 í Reykjavík.<br />

- Unnusta Arna Dögg Jónsdóttir Hjaltalín, f. 13. júní 1991 í Reykjavík. For.:<br />

Jón Ingi Pálsson Hjaltalín, f. 7. mars 1968 í Borgarnesi, stýrimaður í<br />

Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Edda Sóley Kristmannsdóttir, f. 19. maí 1972 í<br />

Stykkishólmi.<br />

4c Dagný Rún <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 6. júní 1995 í Reykjavík.<br />

4d Kristrún Sigríður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 15. apríl 2003 í Reykjavík.<br />

3b Jóhanna Sigurbjörg Vilbergsdóttir, f. 29. jan. 1969 í Stykkishólmi, skólastjóri.<br />

- M. (skilin), Ómar Diðriksson, f. 19. des. 1962 í Reykjavík, hárskerameistari <strong>og</strong><br />

tónlistarmaður. For.: Diðrik Óli Hjörleifsson, f. 28. júlí 1942 í Reykjavík, bifreiðarstjóri<br />

í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Lilja Guðný Halldórsdóttir, f. 6. júní 1943.<br />

- M. 12. júní 1999 (skilin), Ólafur Magnús Björgvinsson Schram, f. 25. maí 1950 í<br />

Reykjavík. For.: Björgvin Ellertsson Schram, f. 3. des. 1912 í Reykjavík, d. 24. mars<br />

2001, stórkaupmaður í Reykjavík, <strong>og</strong> Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir, f. 23. mars 1917 í<br />

Reykjavík, d. 5. maí 1991, húsfreyja í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Unnur Egla, f. 1. ágúst 2000, b) Magdalena, f. 26. nóv. 2001.<br />

15


- M. Hörður Gunnarsson, f. 27. ágúst 1967 í Kópav<strong>og</strong>i, sölu <strong>og</strong> markaðsstjóri. For.:<br />

Gunnar Björgvin Guðmundsson, f. 18. júlí 1925 í Breiðavík í Rauðasandshreppi, d. 4.<br />

jan. 2002, byggingaverkfræðingur <strong>og</strong> hafnarstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Jóna<br />

Þorsteinsdóttir, f. 26. júlí 1922 í Reykjavík, tónlistarkennari <strong>og</strong> píanóleikari í Reykjavík.<br />

4a Unnur Egla Ólafsdóttir Schram, f. 1. ágúst 2000 í Reykjavík.<br />

4b Magdalena Ólafsdóttir Schram, f. 26. nóv. 2001 í Reykjavík.<br />

Börn Harðar: a) Matthías, f. 8. júlí 1993, b) Guðbjörn, f. 7. okt. 1997.<br />

a Matthías Harðarson, f. 8. júlí 1993 í Reykjavík.<br />

b Guðbjörn Harðarson, f. 7. okt. 1997.<br />

3c Dagný Erla Vilbergsdóttir, f. 29. sept. 1971 í Stykkishólmi, hómópati, kennari <strong>og</strong><br />

náms- <strong>og</strong> starfsráðgjafi, búsett í Grindavík.<br />

- M. 13. sept. 2003, Dagbjartur Willardsson, f. 14. febr. 1964 í Grindavík,<br />

skrifstofumaður í Grindavík. For.: Willard Fiske Ólason, f. 1. mars 1936 á<br />

Sveinsstöðum í Grímsey, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður í Grindavík, <strong>og</strong> k.h. Valgerður<br />

Gísladóttir, f. 31. okt. 1937 í Reykjavík, húsfreyja í Grindavík.<br />

Börn þeirra: a) Nína Marín, f. 11. okt. 2000, b) Vilberg Elí, f. 16. júní 2002, c) Guðrún<br />

Lilja, f. 11. ágúst 2007, d) Rakel María, f. 25. apríl 2011, e) Hanna Katrín, f. 31. jan.<br />

2013.<br />

4a Nína Marín Dagbjartsdóttir, f. 11. okt. 2000 í Reykjanesbæ.<br />

4b Vilberg Elí Dagbjartsson, f. 16. júní 2002 í Reykjanesbæ.<br />

4c Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, f. 11. ágúst 2007 í Reykjanesbæ.<br />

4d Rakel María Dagbjartsdóttir, f. 25. apríl 2011 í Grindavík.<br />

4e Hanna Katrín Dagbjartsdóttir, f. 31. jan. 2013 í Reykjanesbæ.<br />

Börn Dagbjarts Willardssonar: a) Aðalheiður Ósk, f. 22. nóv. 1984, b) Magnús Snær, f.<br />

22. jan. 1999.<br />

a Aðalheiður Ósk Dagbjartsdóttir, f. 22. nóv. 1984 í Keflavík, búsett í<br />

Bandaríkjunum.<br />

Barn hennar: a)Aria Björk, f. 21. okt. 2012.<br />

aa Aria Björk Bennet, f. 21. okt. 2012 í USA<br />

b Magnús Snær Dagbjartsson, f. 22. jan. 1999 í Reykjavík.<br />

3d Elísa Sigríður Vilbergsdóttir, f. 12. júní 1976 í Stykkishólmi, óperusöngvari, búsett í<br />

Vínarborg í Austurríki.<br />

- M. 5. apríl 2007 í Þýskalandi (21. júlí 2007 í Stykkishólmi), Andreas Baumeister, f.<br />

12. apríl 1976, óperusöngvari, búsettur í Vínarborg í Austurríki. For.: Harald Baumeister,<br />

f. 3. okt. 1944, tölvufræðingur <strong>og</strong> bóndi í Stadthagen í Þýskalandi, <strong>og</strong> k.h. Ingelore<br />

Baumeister, f. 17. mars 1948, leikskólakennari.<br />

Barn þeirra: a) Júlíus, f. 27. apríl 2009.<br />

4a Júlíus Baumeister, f. 27. apríl 2009 í Vínarborg í Austurríki.<br />

2b Erla Valtýsdóttir, f. 4. okt. 1946 í Reykjavík, d. 21. apríl 1969, húsmóðir i Reykjavík.<br />

- M. (óg.) Guðmundur Páll Bergsson, f. 7. mars 1942 í Stafholti í Stafholtstungum, brunavörður<br />

í Reykjavík. For.: Bergur Björnsson, f. 9. maí 1905 í Miklabæ í Blönduhlíð, d. 16. okt. 1990 í<br />

Reykjavík, prestur í Stafholti, <strong>og</strong> k.h. Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir, f. 12. júlí 1907 í Reykjavík, d.<br />

4. des. 2006 í Reykjavík, húsfreyja í Stafholti.<br />

Barn þeirra: a) Berglind, f. 2. mars 1965.<br />

3a Berglind Guðmundsdóttir, f. 2. mars 1965 í Reykjavík, fyrirtækjafulltrúi hjá<br />

Sparisjóði vélstjóra.<br />

- Barnsfaðir Vilhjálmur Bjarnason, f. 10. ágúst 1963 á Kirkjubæjarklaustri. For.:<br />

Bjarni Bjarnason, f. 12. maí 1902 í Hörgsdal á Síðu, bóndi í Hörgsdal á Síðu, <strong>og</strong> k.h.<br />

Dóróthea Kissmann Theodórsdóttir, f. 24. maí 1926 í Þýskalandi, húsfreyja í Hörgsdal á<br />

Síðu.<br />

Barn þeirra: a) Bergur, f. 7. des. 1992.<br />

Barn hennar: b) Heiðar Páll, f. 3. des. 2003.<br />

4a Bergur Vilhjálmsson, f. 7. des. 1992 í Reykjavík.<br />

4b Heiðar Páll Berglindarson, f. 3. des. 2003 í Reykjavík.<br />

2c Marín Valtýsdóttir, f. 12. maí 1948 í Reykjavík, húsmóðir í Stykkishólmi, síðar í Reykjavík,<br />

nemi í nuddi í Reykjavík.<br />

16


- M. 14. sept. 1968 (skilin), Helgi Björgvinsson, f. 9. júlí 1946 í Stykkishólmi, lærður rafvirki.<br />

Bílstjóri o.fl. í Stykkishólmi, síðar í Reykjavík. For.: Björgvin Þorsteinsson, f. 12. ágúst 1919 í<br />

Neðri-Bár í Eyrarsveit, d. 17. júlí 1978 í Reykjavík, skipasmiður í Stykkishólmi <strong>og</strong> k.h. Alexía<br />

Pálsdóttir, f. 17. júlí 1923 á Gelti í Grímsnesi, d. 3. ágúst 2004 í Stykkishólmi, húsfreyja í<br />

Stykkishólmi.<br />

Börn þeirra: a) Jón Bjarni, f. 8. júlí 1968, b) Alexander, f. 5. sept. 1969, c) Valtýr Magnús, f. 27.<br />

júní 1973, d) Helgi Björgvin, f. 22. des. 1980.<br />

3a Jón Bjarni Helgason, f. 8. júlí 1968 í Stykkishólmi, stýrimaður í Hafnarfirði.<br />

- K. (skilin), Guðrún Björg Guðjónsdóttir, f. 16. jan. 1963 á Sauðárkróki. For.:<br />

Guðjón Sveinn Jónsson, f. 20. febr. 1918 á Heiði í Sléttuhlíð, Skag., d. 26. jan. 1986,<br />

bóndi á Reykjarhóli á Bökkum, seinna verkamaður í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Þuríður Sveina<br />

Jóhannesdóttir, f. 5. okt. 1926, d. 31. jan. 1969, húsfreyja á Reykjarhóli á Bökkum <strong>og</strong> í<br />

Hafnarfirði.<br />

Barn þeirra: a) Marín Helga, f. 28. júní 1995.<br />

4a Marín Helga Jónsdóttir, f. 28. júní 1995 í Reykjavík.<br />

3b Alexander Helgason, f. 5. sept. 1969 í Reykjavík, rafvirki.<br />

- K. (óg.) Hrefna Frímannsdóttir, f. 25. júní 1972 í Reykjavík, sjúkraþjálfi. For.:<br />

Frímann Jósef Gústafsson, f. 6. nóv. 1940 á Siglufirði, trésmiður á Siglufirði, síðar í<br />

Keflavík, <strong>og</strong> Guðrún Bjarnadóttir, f. 4. sept. 1946 í Asparvík, á Ströndum,<br />

deildarmeinatæknir í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Viktor Marinó, f. 10. mars 1997, b) Tinna Guðrún, f. 16. okt. 2003, c)<br />

Valdís Helga, f. 23. des. 2010.<br />

4a Viktor Marinó Alexandersson, f. 10. mars 1997 í Reykjavík.<br />

4b Tinna Guðrún Alexandersdóttir, f. 16. okt. 2003 í Reykjavík.<br />

4c Valdís Helga Alexandersdóttir, f. 23. des. 2010 í Reykjavík.<br />

3c Valtýr Magnús Helgason, f. 27. júní 1973 í Reykjavík, d. 6. nóv. 1999 í bílslysi á<br />

Snæfellsnesi, bílstjóri, búsettur í Reykjavík.<br />

- K. (óg.), Elín Karol Guðmundsdóttir, f. 6. jan. 1976 í Reykjavík, búsett í Reykjavík.<br />

For.: Guðmundur Gísli Gíslason, f. 26. okt. 1947 í Reykjavík, búsettur í Svíþjóð, <strong>og</strong> k.h.<br />

(skilin) Hólmfríður Elín Ebenesersdóttir, f. 31. mars 1948 í Reykjavík, húsfreyja í<br />

Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Alexander Aron, f. 23. maí 1996.<br />

4a Alexander Aron Valtýsson, f. 23. maí 1996 í Reykjavík.<br />

3d Helgi Björgvin Helgason, f. 22. des. 1980 í Stykkishólmi.<br />

2d Auður Valtýsdóttir Gallagher, f. 6. maí 1949 í Reykjavík, búsett í Bandaríkjunum.<br />

- M. 6. júlí 1968, Frank Gallagher, f. 18. febr. 1943 í Bandaríkjunum, d. 6. sept. 2006 í<br />

Bandaríkjunum, búsettur í Bandaríkjunum. For.: Frank Gallagher, f. 18. des. 1911 í<br />

Bandaríkjunum, d. 14. okt. 1978 í Bandaríkjunum <strong>og</strong> k.h. Helen Gallagher, f. 24. sept. 1911 í<br />

Bandaríkjunum, d. 24. nóv. 1992 í Bandaríkjunum. Fædd Farrel.<br />

Börn þeirra: a) Patrick, f. 8. apríl 1969, b) Frank, f. 28. sept. 1973, c) Linda, f. 2. jan. 1978, d)<br />

Neil, f. 18. ágúst 1979.<br />

3a Patrick Gallagher, f. 8. apríl 1969 í Bandaríkjunum, viðskiptafræðingur, búsettur í<br />

Bandaríkjunum.<br />

- K. 4. okt. 2000 (skilin), Robin Doniger, f. 28. apríl 1975 í Bandaríkjunum,<br />

tryggingafulltrúi, búsett í Bandaríkjunum.<br />

Börn þeirra: a) Bailey James, f. 9. des. 1995, b) Kenneth Mason, f. 2. sept. 1998, c) Kyle,<br />

f. 7. maí. 2002.<br />

Unnusta Amy Howard, f.<br />

4a Bailey James Gallagher, f. 9. des. 1995 í Bandaríkjunum.<br />

4b Kenneth Mason Gallagher, f. 2. sept. 1998 í Bandaríkjunum.<br />

4c Kyle Gallagher, f. 7. maí. 2002 í Bandaríkjunum.<br />

3b Frank Gallagher, f. 28. sept. 1973 í Bandaríkjunum, tölvufræðingur, búsettur í<br />

Bandaríkjunum.<br />

- K. 29. apríl 2000, Eileen Ruth, f. 22. nóv. 1975 í Bandaríkjunum, skrifstofumaður <strong>og</strong><br />

húsmóðir.<br />

Börn þeirra: a) Luke Thor, f. 1. okt. 2002, b) Harrison Magnus, f. 14. mars 2006.<br />

17


4a Luke Thor Gallagher, f. 1. okt. 2002 í Bandaríkjunum.<br />

4b Harrison Magnus Gallagher, f. 14. mars 2006 í Bandaríkjunum.<br />

3c Linda Gallagher, f. 2. jan. 1978 í Bandaríkjunum, myndlistarmaður, búsett í<br />

Bandaríkjunum.<br />

- Unnusti Ted Partin, f. 26. maí 1977 í Bandaríkjunum, búsettur í Bandaríkjunum.<br />

3d Neil Gallagher, f. 18. ágúst 1979 í Bandaríkjunum, fatahönnuður, búsettur í<br />

Bandaríkjunum.<br />

2e Valur Magnús Valtýsson, f. 2. ágúst 1952 í Reykjavík, verslunarmaður í Reykjavík.<br />

- K. 6. júlí 1974, Inga Dóra Jónsdóttir, f. 2. des. 1952 í Reykjavík, leikskólastjóri í Reykjavík.<br />

For.: Jón Guðjónsson, f. 10. júlí 1917 í Reykjavík, d. 4. des. 1993 í Reykjavík, bifvélavirki <strong>og</strong><br />

brunavörður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Helga Karlsdóttir, f. 24. júní 1917 í Reykjavík,<br />

saumakona <strong>og</strong> húsfreyja í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Hanna Björk, f. 22. júlí 1976, b) Jón Kristinn, f. 4. maí 1980, c) Kjartan Óli, f. 24.<br />

júlí 1986.<br />

3a Hanna Björk Valsdóttir, f. 22. júlí 1976 í Reykjavík, fjölmiðlafræðingur <strong>og</strong><br />

blaðamaður.<br />

- M. (óg.), Björn Viktorsson, f. 11. nóv. 1976 á Akranesi. For.: Viktor Björnsson, f.<br />

23. mars 1946 á Akranesi, vélstjóri á Akranesi, síðar í Búrfellsvirkjun <strong>og</strong> Hafnarfirði, <strong>og</strong><br />

k.h. Díana Bergmann Valtýsdóttir, f. 15. ágúst 1942 á Akranesi.<br />

Barn þeirra: a) Salka Björt, f. 24. maí 2011, b) drengur, f. 13. apríl 2013.<br />

4a Salka Björt Björnsdóttir, f. 24. maí 2011 í Reykjavík.<br />

4b drengur Björnsson, f. 13. apríl 2013 í Reykjavík.<br />

Barn Björns: a) Birkir, f. 11, mars 2011.<br />

a Birkir Björnsson, f. 11. mars 2011.<br />

3b Jón Kristinn Valsson, f. 4. maí 1980 í Reykjavík, bifvélavirki <strong>og</strong> brunavörður.<br />

- K. Vilborg Bjarnadóttir, f. 18. maí 1983 á Akranesi, hárskerameistari. For.: Bjarni<br />

Marinósson, f. 4. mars 1949 í Skáney í Reykholtsdal, bóndi í Skáney, <strong>og</strong> k.h. (óg.)<br />

Margrét Birna Hauksdóttir, f. 31. okt. 1948 í Reykjavík, húsfreyja á Skáney.<br />

Barn þeirra: a) Bjarni Valur, f. 10. febr. 2010.<br />

4a Bjarni Valur Jónsson, f. 10. febr. 2010 í Reykjavík.<br />

3c Kjartan Óli Valsson, f. 24. júlí 1986 í Reykjavík, vélvirki.<br />

2f Jóhann Ólafur Valtýsson Ólafsson, f. 3. maí 1955 í Reykjavík, d. 26. mars 1963 í Kópav<strong>og</strong>i,<br />

af slysförum, kjörsonur Ólafs <strong>Þorgríms</strong>sonar <strong>og</strong> Sigríðar Benediktsdóttur, sjá einnig þar (1b – 2c).<br />

18


1g Dagný <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 29. sept. 1920 í Miðhlíð ytri, d. 24. júní 2003 á Patreksfirði, húsfreyja í<br />

Miðhlíð.<br />

- M. 20. júlí 1941, Steingrímur Hannes Friðlaugsson, f. 22. nóv. 1912 á Koti í Patreksfirði (21.11. í<br />

kirkjub.), d. 15. sept. 1998 á Patreksfirði, bóndi í Miðhlíð ytri á Barðaströnd. For.: Friðlaugur Einarsson, f.<br />

12. júlí 1858 á Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd, d. 12. nóv. 1914 á Koti í Patreksfirði, bóndi á Koti, trésmiður<br />

á Eyrum (Patreksfirði), <strong>og</strong> Ólöf Dagbjartsdóttir, f. 3. ágúst 1894 á Mábergi, d. 4. maí 1986.<br />

Börn þeirra: a) Edda, f. 21. apríl 1943, b) Jón Þorgrímur, f. 7. febr. 1947, c) Friðlaugur, f. 24. febr. 1949, d)<br />

Hörður Breiðfjörð, f. 11. ágúst 1953, e) Jóhann Ólafur, f. 29. nóv. 1963.<br />

Fósturbörn: Unnur Breiðfjörð, f. 7. sept. 1941 <strong>og</strong> Erla, f. 4. okt. 1946.<br />

2a Edda Steingrímsdóttir, f. 21. apríl 1943 í Miðhlíð ytri, hjúkrunarfræðingur, búsett í Garðabæ.<br />

- M. 3. ágúst 1969, Ægir Einarsson, f. 23. nóv. 1938 á Patreksfirði (Vatneyri), rafvirki, búsettur<br />

í Garðabæ. For.: Einar Austmann Helgason, f. 3. ágúst 1914 á Patreksfirði, d. 25. apríl 1954,<br />

verkstjóri á Vatneyri við Patreksfjörð, <strong>og</strong> Helga Bergmundsdóttir, f. 17. júlí 1913 í<br />

Vestmannaeyjum, d. 26. apríl 1952 á Patreksfirði, húsmóðir í Ásgarði á Patreksfirði.<br />

Börn þeirra: a) Steingrímur, f. 31. des. 1970, b) Andri, f. 29. júní 1973, c) Alda, f. 24. sept. 1980,<br />

d) Bylgja, f. 14. jan. 1982.<br />

3a Steingrímur Ægisson, f. 31. des. 1970 í Reykjavík, viðskiptafræðingur.<br />

- K. 19. okt. 2002, Esther Ruth Guðmundsdóttir, f. 29. ágúst 1975 í Reykjavík,<br />

jarðfræðingur. For.: Guðmundur Ragnarsson, f. 7. júní 1955 í Reykjavík,<br />

verslunarmaður í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> Anna Ruth Antonsdóttir, f. 6. jan. 1956 á Akureyri,<br />

sjúkraliði í Hafnarfirði.<br />

Börn þeirra: a) Hekla Marey, f. 14. júlí 2002, b) Hrafnkell Ari, f. 8. ágúst 2005.<br />

4a Hekla Marey Steingrímsdóttir, f. 14. júlí 2002 í Reykjavík.<br />

4b Hrafnkell Ari Steingrímsson, f. 8. ágúst 2005 í Reykjavík.<br />

3b Andri Ægisson, f. 29. júní 1973 í Reykjavik, véltæknifræðingur.<br />

- K. 4. okt. 2004, Bryndís Guðlaugsdóttir, f. 5. júlí 1975 í Reykjavík, leikskólakennari.<br />

For.: Guðlaugur Kristinn Karlsson, f. 11. jan. 1947 í Reykjavík, múrari í Reykjavík, <strong>og</strong><br />

k.h. Elísabet Sigvaldadóttir, f. 22. febr. 1948 í Reykjavík, starfsmaður Landspítalans í<br />

Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Embla Rán, f. 20. júní 2002, b) Jökull, f. 1. júlí 2008.<br />

4a Embla Rán Andradóttir, f. 20. júní 2002 í Reykjavík.<br />

4b Jökull Andrason, f. 1. júlí 2008 í Reykjavík.<br />

3c Alda Ægisdóttir, f. 24. sept. 1980 í Reykjavík, BS í Rekstrarhagfræði, mastersnemi<br />

við Copenhagen Business School, búsett í Kaupmannahöfn.<br />

- M. 8.sept. 2007, Ingólfur Pálsson, f. 27. sept. 1973 í Reykjavík,<br />

heilbrigðisverkfræðingur, búsettur í Kaupmannahöfn. For: Páll Þórir Ásgeirsson, f. 22.<br />

apríl 1931 í Reykjavík, barnageðlæknir í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Lára Kristín Ingólfsdóttir, f.<br />

25. maí 1939 á Akureyri, sölumaður í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Brynja Lára, f. 21. sept. 2005, b) Arney Edda, f. 13. des. 2009.<br />

4a Brynja Lára Ingólfsdóttir, f. 21. sept. 2005 í Danmörku.<br />

4b Arney Edda Ingólfsdóttir, f. 13. des. 2009 í Danmörku.<br />

3d Bylgja Ægisdóttir, f. 14. jan. 1982, lyfjafræðingur.<br />

- M. (óg.) (slitu samvistir), Óskar Örn Birgisson, f. 8. okt. 1975 í Reykjavík. For.:<br />

Birgir Óskarsson, f. 19. júlí 1939 á Höfn í Hornafirði, d. 19. júní 1998 í Reykjavík,<br />

loftskeytamaður í Reykjavík, síðar í Kópav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Ragnheiður Margrét<br />

Ögmundsdóttir, f. 24. maí 1944, búsett í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Birgir Andri, f. 5. maí 2003.<br />

4a Birgir Andri Óskarsson, f. 5. maí 2003 í Reykjavík.<br />

2b Jón Þorgrímur Steingrímsson, f. 7. febr. 1947 í Miðhlíð ytri, stýrimaður <strong>og</strong> skipstjóri, búsettur<br />

á Ísafirði.<br />

- K. (skilin), Iðunn Angela Andrésdóttir, f. 5. okt. 1951 í Reykjavík, búsett í Reykjavík. For.:<br />

Endre Kecskés Andrés Alexandersson, f. 8. okt. 1900, d. 6. okt. 1986 í Reykjavík, leikari <strong>og</strong><br />

19


gagnrýnandi, <strong>og</strong> k.h. Nanna Pétursdóttir Snæland, f. 15. júní 1912 í Reykjavík, d. 1. ágúst 1992,<br />

leikkona.<br />

Barn þeirra: a) Andrés, f. 22. des. 1977.<br />

- K. 31. des. 1982, Hugljúf Lín Ólafsdóttir, f. 1. apríl 1950 á Ísafirði, húsfreyja á Ísafirði. For.:<br />

Ólafur Halldórsson, f. 16. júlí 1929 á Ísafirði, d. 19. júní 1999 á Ísafirði, sjómaður á Ísafirði, <strong>og</strong><br />

k.h. Sesselja Ásgeirsdóttir, f. 28. júlí 1932 í Hnífsdal, d. 31. jan. 1993 á Ísafirði, húsfreyja á<br />

Ísafirði.<br />

Börn þeirra: b) Friðlaugur, f. 6. des. 1981, c) Steingrímur, f. 1. apríl 1985, d) Unnþór, f. 28. júlí<br />

1986.<br />

3a Andrés Jónsson, f. 22. des. 1977 í Reykjavík.<br />

3b Friðlaugur Jónsson, f. 6. des. 1981 á Ísafirði.<br />

- K. 10. nóv. 2012 Auður Alexandersdóttir, f. 4. des. 1986 í Reykjavík. For.:<br />

Alexander Kristinn Smárason, f. 18. júlí 1960 í Reykjavík, læknir á Akureyri, <strong>og</strong> k.h.<br />

Rósa Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1960 á Húsavík.<br />

Börn þeirra: a) Björgvin Ernir, f. 29. jan 2010, b) Eyþór Valur, f. 29. jan 2010<br />

4a Björgvin Ernir Friðlaugsson, f. 29 jan 2010.<br />

4b Eyþór Valur Friðlaugsson, f. 29. jan 2010.<br />

3c Steingrímur Jónsson, f. 1. apríl 1985 á Ísafirði.<br />

3d Unnþór Jónsson, f. 28. júlí 1986 á Ísafirði.<br />

Börn Hugljúfar L. <strong>Ólafsdóttur</strong>: a) Ásgeir Bjarni, f. 23. ágúst 1969, b) Ólafur Arnar, f. 3. okt. 1970.<br />

a Ásgeir Bjarni Ingólfsson, f. 23. ágúst 1969 á Akureyri, kokkur í Kristjánssand í<br />

Noregi.<br />

- K. 16. júlí 1994, María Dröfn Erlendsdóttir, f. 27. sept. 1971 í Reykjavík,<br />

leikskólaleiðbeinandi í Kristjánssand í Noregi. For.: Erlendur Þórðarson, f. 11. okt.<br />

1945 í Reykjavík, bifreiðarstjóri í Reykjavík <strong>og</strong> k.h. (skilin), Ólafía Guðnadóttir, f. 28.<br />

nóv. 1944 í Reykjavík, d. 6. ágúst 1996 í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Ingólfur Arnar, f. 7. febr. 1993, b) Aron Snær, f. 5. júlí 1997.<br />

Barn hennar: c) Alexandra Þöll, f. 4. okt. 1990.<br />

aa Ingólfur Arnar Ásgeirsson, f. 7. febr. 1993.<br />

ab Aron Snær Ásgeirsson, f. 5. júlí 1997.<br />

ac Alexandra Þöll Hjaltadóttir, f. 4. okt. 1990 á Ísafirði.<br />

b Ólafur Arnar Ingólfsson, f. 3. okt. 1970 á Akureyri, sjávarútvegsfræðingur.<br />

- K. 24. maí 2002, Elín Halldórs Friðriksdóttir, f. 22. okt. 1972 á Akureyri, kirkjuþjónn<br />

á Ísafirði. For.: Friðrik Fabricius Karlsson, f. 5. júlí 1950 í Danmörku, verkstjóri á<br />

Akureyri, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Kristjana Óttarsdóttir, f. 6. apríl 1951 á Neðri-Dálkstöðum í<br />

Svalbarðsstrandarhreppi.<br />

Barn þeirra: a) Hrólfur, f. 11. nóv. 1996.<br />

ba Hrólfur Ólafsson, f. 11. nóv. 1996.<br />

2c Friðlaugur Steingrímsson, f. 24. febr. 1949 í Miðhlíð ytri, d. 8. mars 1966 í Tálknafirði, af<br />

slysförum. Var búsettur í Miðhlíð, en á vertíð í Tálknafirði er hann féll af bílpalli <strong>og</strong> lést.<br />

2d Hörður Breiðfjörð Steingrímsson, f. 11. ágúst 1953 á Patreksfirði, vélstjóri á Ísafirði, síðar í<br />

Garðabæ.<br />

- K. 24. des. 1976, Halldóra Matthildur Jóhannesdóttir, f. 20. apríl 1951 á Ísafirði,<br />

skrifstofumaður á Ísafirði, síðar búsett í Garðabæ. For.: Jóhannes Guðni Jónsson, f. 16. nóv. 1928<br />

í Gloppu, Öxnadalshreppi, Eyjaf., framkvæmdastjóri á Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. Guðríður Jóhanna<br />

Matthíasdóttir, f. 12. febr. 1928 á Fremri-Húsum í Arnardal, Ís., d. 13. ágúst 2006 á Ísafirði,<br />

kaupfélagsstjóri <strong>og</strong> húsfreyja á Ísafirði.<br />

Börn þeirra: a) Guðný Hanna, f. 12. okt. 1969, b) Dagný, f. 7. júlí 1974, c) Sæþór Ingi, f. 2. júlí<br />

1976, d) Sindri Þór, f. 3. maí 1981.<br />

3a Guðný Hanna Harðardóttir, f. 12. okt. 1969 á Ísafirði, leikskólakennari, búsett í<br />

Noregi (kjördóttir Harðar).<br />

- M. 30. mars 2002, Albert Heiðarsson, f. 6. apríl 1970 í Reykjavík, trésmiður. For.:<br />

Valsteinn Heiðar Guðbrandsson, f. 12. apríl 1947 í Reykjavík, d. 20. febr. 2000 í<br />

Súðavík, af slysförum, bryti í Súðavík, <strong>og</strong> k.h. María Munda Kristófersdóttir, f. 13. nóv.<br />

1947 á Grafarbakka í Hrunamannahreppi, Árn., húsmóðir á Súðavík.<br />

Börn þeirra: a) María Kristín, f. 16. sept. 1999, b) Halldóra Margrét, f. 18. nóv. 2001.<br />

20


4a María Kristín Albertsdóttir, f. 16. sept. 1999 í Reykjavík.<br />

4b Halldóra Margrét Albertsdóttir, f. 18. nóv. 2001 á Ísafirði.<br />

3b Dagný Harðardóttir, f. 7. júlí 1974 á Ísafirði, sjúkraþjálfari, búsett í Noregi.<br />

- Barnsfaðir Óttar Hreinsson, f. 21. ágúst 1968 í Bolungarvík. For.: Hreinn<br />

Eggertsson, f. 27. jan. 1945 í Bolungarvík <strong>og</strong> k.h. Hildur Hávarðardóttir, f. 14. mars 1948<br />

í Bolungarvík.<br />

Barn þeirra: a) Thelma Rán, f. 12. mars 1996.<br />

- M. 13. maí 2011, Hilmar Hólm Elvarsson, f. 17. júlí 1972 á Akranesi. For: Elvar<br />

Hólm Ríkharðsson, f. 14. jan. 1954 á Akranesi, vélvirki í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Valgerður<br />

Hilmarsdóttir, f. 15. maí 1956 á Akranesi, húsmóðir í Reykjavík.<br />

4a Thelma Rán Óttarsdóttir, f. 12. mars 1996 í Reykjavík.<br />

3c Sæþór Ingi Harðarson, f. 2. júlí 1976 á Ísafirði, sölumaður, búsettur í Reykjavík.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Marta Slodkowska, f. 18. jan. 1976.<br />

Börn þeirra: a) Adriana Sandra, f. 13. nóv. 2000, b) Matthías Czeslaw, f. 14. maí 2002.<br />

4a Adriana Sandra Sæþórsdóttir, f. 13. nóv. 2000 í Reykjavík.<br />

4b Matthías Czeslaw Sæþórsson, f. 14. maí 2002 í Reykjavík.<br />

3d Sindri Þór Harðarson, f. 3. maí 1981 á Ísafirði, lagerstjóri, búsettur í Reykjavík.<br />

- K. 10. maí 2008 (skildu), Alice Wanjiku Kimani, f. 8. mars 1979 í Nairobi í Kenía.<br />

For.: David Kimani Michuki, f. 12. júlí 1954, listamaður, <strong>og</strong> k.h. (skilin), Joyce Wanjiru<br />

Mungai, f. 21. ágúst 1961, félagsráðgjafi.<br />

Barn þeirra: a) Klara Wanjiru, f. 14. nóv. 2006.<br />

- K. (óg.) Grace Achieng Odhiambo, f. 9. maí 1985.<br />

Barn þeirra: b) Tanya Katrín, f. 5. jan. 2012.<br />

4a Klara Wanjiru Sindradóttir, f. 14. nóv. 2006 í Reykjavík.<br />

4b Tanya Katrín Atieno Sindradóttir, f. 5. jan. 2012 í Reykjavík.<br />

2e Jóhann Ólafur Steingrímsson, f. 29. nóv. 1963 í Miðhlíð ytri, búsettur á Patreksfirði, síðar í<br />

Garði á Reykjanesi.<br />

- K. 18. maí 2002, Ásta Björg Jónsdóttir, f. 14. ágúst 1971 á Ólafsfirði, húsfreyja á Patreksfirði,<br />

síðar í Garði. For.: Jón Sverrir Garðarsson, f. 24. sept. 1945 á Patreksfirði, mjólkurfræðingur, <strong>og</strong><br />

k.h. Erna Marsibil Sveinbjarnardóttir, f. 5. júní 1944 á Vestur-Torfastöðum í Fljótshlíð, skólastjóri.<br />

Börn þeirra: a) Jón Árni, f. 23. mars 1990, b) Hannes Dagur, f. 12. okt. 1994, c) Björn Kristinn, f.<br />

25. júní 2000, d) Hildur Sigrún, f. 24. ágúst 2002, e) Dagný Dís, f. 1. mars 2006.<br />

3a Jón Árni Jóhannsson, f. 23. mars 1990 á Patreksfirði.<br />

- Unnusta Sigrún Gróa Jónsdóttir f. 23. jan. 1992 í Reykjavík. For.: Jón Sævar<br />

Þorbergsson, f. 13. febr. 1966 í Reykjavík, viðskiptafræðingur, <strong>og</strong> k.h. Rannveig<br />

Einarsdóttir, f. 15. nóv. 1967 í Reykjavík.<br />

3b Hannes Dagur Jóhannsson, f. 12. okt. 1994 í Reykjavík.<br />

- Unnusta Hildur Karen Jóhannsdóttir, f. 1. júní 1995 í Reykjavík. For.: Jóhann Þór<br />

Halldórsson, f. 16. apríl 1966 í Bolungarvík, lagerstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Hanna<br />

Magga Nilsen, f. 15. nóv. 1966 í Reykjavík.<br />

3c Björn Kristinn Jóhannsson, f. 25. júní 2000 á Patreksfirði.<br />

3d Hildur Sigrún Jóhannsdóttir, f. 24. ágúst 2002 í Keflavík.<br />

3e Dagný Dís Jóhannsdóttir, f. 1. mars 2006 í Keflavík.<br />

Fósturbörn: Dætur Jóhönnu <strong>Þorgríms</strong>dóttur, sjá einnig 1f - 2a <strong>og</strong> 2b.<br />

Unnur Breiðfjörð, f. 7. sept. 1941 í Miðhlíð á Barðaströnd.<br />

Erla Valtýsdóttir, f. 4. okt. 1946 í Reykjavík, d. 21. apríl 1969.<br />

21


1h Sigríður <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 5. nóv. 1921 í Miðhlíð ytri, d. 8. mars 1985 á Patreksfirði, húsfreyja á<br />

Vaðli á Baraströnd.<br />

- M. 9. apríl 1944, Jón Elíasson, f. 16. okt. 1912 á Neðra-Vaðli, d. 9. febr. 1970 á Brjánslæk, bóndi á<br />

Vaðli á Barðaströnd. For.: Elías Ingjaldur Bjarnason, f. 16. ágúst 1888 á Siglunesi á Barðaströnd, d. 31.<br />

des. 1952 í Reykjavík, Elías ólst upp hjá foreldrum sínum sem voru vinnuhjú á Siglunesi, síðar Brjánslæk,<br />

aldamótaárið fluttist hann í Reykjarfjörð, en 1906 kom hann að Arnórsstöðum <strong>og</strong> var þar vinnumaður,<br />

bóndi í Efri-Rauðsdal 1909-1911, Neðra-Vaðli 1911-1944, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Elín Kristín Einarsdóttir, f. 12. júlí<br />

1883 á Görðum í Önundarfirði, d. 1. ágúst 1979 á Patreksfirði, húsmóðir á Neðra-Vaðli á Barðaströnd.<br />

Börn þeirra: a) Unnur, f. 14. des. 1940, b) Sigurbjörg, f. 24. júní 1943, c) Elín, f. 9. mars 1947, d) Hákon<br />

Þorgrímur, f. 16. júní 1950, e) Einar, f. 14. mars 1953, f) Þorsteinn, f. 28. febr. 1955, g) Eygló, f. 20. júlí<br />

1960.<br />

2a Unnur Jónsdóttir, f. 14. des. 1940 í Haga á Barðaströnd, húsfreyja í Bæ í Króksfirði, síðar<br />

bankastarfsmaður í Reykjavík.<br />

- M. 25. júlí 1959 (skilin), Hákon Magnús Magnússon, f. 11. sept. 1933 á Reykhólum í<br />

Reykhólahreppi, A-Barð., d. 25. des. 1999 í Reykjavík, bóndi á Bæ í Króksfirði, síðar<br />

húsasmíðameistari í Reykjavík. For.: Magnús Gunnlaugur Ingimundarson, f. 6. júní 1901 í<br />

Snartartungu í Óspakseyrarhreppi, d. 13. ágúst 1982, bóndi á Bæ í Króksfirði, <strong>og</strong> 1.k.h. Jóhanna<br />

Kristín Hákonardóttir, f. 16. ágúst 1901 á Reykhólum í Reykhólahreppi, A-Barð., d. 12. júlí 1937,<br />

húsfreyja í Bæ í Króksfirði.<br />

Börn þeirra: a) Þorgrímur, f. 6. mars 1959, b) Sigurjón, f. 8. apríl 1961, c) Þorgrímur, f. 26. sept.<br />

1962, d) Héðinn, f. 24. mars 1965, e) Jóhanna, f. 9. des. 1966, f) Kristín, f. 22. okt. 1968.<br />

- M. Skúli Hróbjartsson, f. 13.apríl 1946 í Reykjavík, vélamaður. For.: Hróbjartur Bjarnason, f.<br />

1. jan. 1913 á Stokkseyri, d. 5. júní 1975 í Reykjavík, stórkaupmaður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Evelyn<br />

Þóra Hobbs, f. 5. mars 1918 í Reykjavík, deildarstjóri.<br />

3a Þorgrímur Arnar Hákonarson, f. 6. mars 1959, d. 14. mars 1961 drukknaði í Bæjará<br />

í Króksfirði, Reykhólahreppi.<br />

3b Sigurjón Hákonarson, f. 8. apríl 1961 í Reykhólahreppi, A-Barð., húsasmiður,<br />

búsettur í Hafnarfirði.<br />

3c Þorgrímur Arnar Hákonarson, f. 26. sept. 1962 í Reykhólahreppi, A-Barð., vélvirki.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Daðey Steinunn Daðadóttir, f. 23. des. 1964 í Bolungarvík.<br />

For.: Daði Guðmundsson, f. 16. mars 1943 í Bolungarvík, sjómaður í Bolungarvík, <strong>og</strong><br />

k.h. Fríða Dagmar Snorradóttir, f. 22. mars 1944 í Bolungarvík, d. 19. okt. 2005 á<br />

Ísafirði, húsfreyja í Bolungarvík.<br />

Börn þeirra: a) Þorgeir Guðmundur, f. 20. maí 1981, b) Hildur Karen, f. 19. júlí 1999.<br />

- K. Josephine Bagtas Evangelista, f. 19. mars 1982.<br />

Börn þeirra: c) Hákon Edvard, f. 19. sept. 2005, b) Hanna Katrín, f. 30. apríl 2007.<br />

4a Þorgeir Guðmundur <strong>Þorgríms</strong>son, f. 20. maí 1981 í Reykjavík.<br />

4b Hildur Karen <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 19. júlí 1999 í Reykjavík.<br />

4c Hákon Edvard <strong>Þorgríms</strong>son, f. 19. sept. 2005 í Reykjavík.<br />

4d Hanna Katrín <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 30. apríl 2007 í Reykjavík.<br />

3d Héðinn Hákonarson, f. 24. mars 1965 í Reykjavík, byggingatæknifræðingur í<br />

Reykjavík.<br />

- Barnsmóðir Sesselja Guðríður Garðarsdóttir, f. 21. okt. 1961 á Ísafirði. For.: Garðar<br />

Jónsson, f. 21. maí 1931 á Ísafirði, d. 29. júlí 1986 á Flateyri, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður<br />

á Ísafirði, síðar Flateyri, <strong>og</strong> k.h. s.k.h. Unnur Brynjólfsdóttir, f. 3. nóv. 1933 í Reykjavík,<br />

d. 25. mars 2002 í Reykjavík, húsfreyja á Flateyri.<br />

Barn þeirra: a) Íris Dögg, f. 13. febr. 1987.<br />

- K. 29. ágúst 1996 (skilin), Guðný Elva Aradóttir, f. 12. febr. 1964 í Vestmannaeyjum,<br />

leikskólakennari. For.: Ari Birgir Pálsson, f. 8. mars 1934 á Sauðárkróki, d. 4. febr.<br />

2001 í Vestmannaeyjum, sjómaður <strong>og</strong> bílstjóri í Vestmannaeyjum, <strong>og</strong> k.h. Rebekka<br />

Óskarsdóttir, f. 23. okt. 1941 í Vestmannaeyjum, d. 26. okt. 1971, húsfreyja í<br />

Vestmannaeyjum.<br />

22


Börn þeirra: b) Rebekka, f. 9. mars 1989, c) Unnur, f. 11. febr. 1992, d) María, f. 25. nóv.<br />

2001.<br />

4a Íris Dögg Héðinsdóttir, f. 13. febr. 1987 í Reykjavík.<br />

4b Rebekka Héðinsdóttir, f. 9. mars 1989 í Reykjavík.<br />

4c Unnur Héðinsdóttir, f. 11. febr. 1992 í Reykjavík.<br />

4d María Héðinsdóttir, f. 25. nóv. 2001 í Reykjavík.<br />

3e Jóhanna Hákonardóttir, f. 9. des. 1966 í Reykjavík, flugfreyja.<br />

- M. (skilin), Halldór Halldórsson, f. 21. júní 1965 í Reykjavík, flugmaður. For.:<br />

Halldór Guðmundsson, f. 20. maí 1935 á Kleifum í Steingrímsfirði, Strand., d. 26. febr.<br />

2006 í Reykjavík, rafvélavirki í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Sóley Gunnvör Tómasdóttir, f. 6. mars<br />

1935 í Reykjavík, póstafgreiðslumaður.<br />

Börn þeirra: a) Aníta, f. 18. júlí 1998, b) Katrín, f. 4. mars 2001.<br />

4a Aníta Halldórsdóttir, f. 18. júlí 1998 í Reykjavík.<br />

4b Katrín Halldórsdóttir, f. 4. mars 2001 í Reykjavík.<br />

3f Kristín Ingibjörg Hákonardóttir, f. 22. okt. 1968 í Reykjavík, viðskiptafræðingur í<br />

Reykjavík.<br />

- Barnsfaðir Ingi Þór Guðmundsson, f. 1. mars 1971 í Reykjavík, sölu <strong>og</strong> markaðsstjóri<br />

í Reykjavík. For.: Guðmundur Arason, f. 25. júní 1938 í Reykjavík, búsettur í<br />

Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Þórunn Gestsdóttir, f. 29. ágúst 1941 á Bíldsfelli í<br />

Grafningshreppi, Árn., ferðamálafulltrúi.<br />

Barn þeirra: a) Þórunn Hekla, f. 2. júní 1996.<br />

4a Þórunn Hekla Ingadóttir, f. 2. júní 1996 í Noregi.<br />

Börn Skúla Hróbjartssonar: a) Kristján Þór, f. 4. febr. 1970, b) Jósef Anton, f. 1. apríl 1973.<br />

a Kristján Þór Skúlason, f. 4. febr. 1970 á Selfossi, búsettur í Noregi.<br />

- Barnsmóðir: Kolbrún Anna Rúnarsdóttir, f. 14. ágúst 1974 á Selfossi. For.: Rúnar<br />

Guðmundsson, f. 17. júlí 1951 á Egilsstöðum, bifreiðarstóri í Reykjavík, <strong>og</strong> f.k.h. (skilin)<br />

Sigurveig Margrét Andersen, f. 9. okt. 1951 á Siglufirði.<br />

Barn þeirra: a) Anton Ingi, f. 24. jan. 1992.<br />

aa Anton Ingi Kristjánsson, f. 24. jan. 1992 á Selfossi.<br />

b Jósef Anton Skúlason, f. 1. apríl 1973 á Selfossi.<br />

2b Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 24. júní 1943 í Haga á Barðaströnd, húsfreyja á Arnórsstöðum.<br />

- M. 17. sept. 1964, Ingvi Óskar Bjarnason, f. 6. des. 1935 á Arnórsstöðum, bóndi <strong>og</strong><br />

útgerðarmaður á Arnórsstöðum á Barðaströnd frá 1968. For.: Bjarni Gestsson, f. 28. des. 1894 í<br />

Sauðeyjum, d. 21. des. 1987, Bjarni stundaði nokkuð fiskveiðar ýmist á opnum bátum eða<br />

þilskipum, áður en hann hóf búskap, húsmaður í Dufansdal um 1918, bóndi á Laugabóli í<br />

Hrafnseyrarsókn 1920, Arnórsstöðum 1924-1968, Bjarni <strong>og</strong> Valgerður voru búlaus í Moshlíð<br />

1922-1924, <strong>og</strong> k.h. Valgerður Jóhannsdóttir, f. 21. maí 1897 á Bíldudal, d. 2. jan. 1961 á<br />

Patreksfirði, húsfreyja á Arnórsstöðum.<br />

Börn þeirra: a) Valgerður, f. 16. ágúst 1963, b) Elín, f. 8. maí 1965, c) Heimir, f. 13. apríl 1968, d)<br />

Sigríður, f. 10. mars 1970, e) Helena Bjarney, f. 18. des. 1973, f) Sólrún, f. 12. apríl 1981.<br />

3a Valgerður Ingvadóttir, f. 16. ágúst 1963 á Patreksfirði, húsfreyja á Auðshaugi á<br />

Hjarðarnesi, Barðastrandarhreppi.<br />

- M. (óg.), Bjarni Svanur Kristjánsson, f. 10. okt. 1958 á Patreksfirði, bóndi á<br />

Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðastrandarhreppi. For.: Kristján Pétur Sigurðsson, f. 10.<br />

júlí 1909 á Auðshaugi, d. 11. ágúst 1971 á Patreksfirði, bóndi á Auðshaugi, <strong>og</strong> k.h.<br />

Annette Johnsen Lúthersdóttir, f. 20. maí 1916 í Fuglafirði í Færeyjum, d. 18. júní 2006,<br />

húsfreyja á Auðshaugi.<br />

Börn þeirra: a) Breki, f. 21. júlí 1984, b) Rán, f. 23. jan. 1988, c) Brimar, f. 19. jan. 1994,<br />

d) Vera Sól, f. 19. sept. 1995.<br />

4a Breki Bjarnason, f. 21. júlí 1984 í Reykjavík.<br />

4b Rán Bjarnadóttir, f. 23. jan. 1988 á Patreksfirði.<br />

4c Brimar Bjarnason, f. 19. jan. 1994 í Reykjavík.<br />

4d Vera Sól Bjarnadóttir, f. 19. sept. 1995 í Vesturbyggð.<br />

3b Elín Ingibjörg Ingvadóttir, f. 8. maí 1965 á Vaðli á Barðaströnd.<br />

- M. (óg.) (slitu samvistir), Jan Steen Jónsson, f. 27. ágúst 1963 í Reykjavík,<br />

húsasmiður. For.: Jón Magnús Steingrímsson, f. 10. júlí 1940 í Reykjavík,<br />

23


pípulagningameistari í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Ella Gudrun Ravnholt Nielsen, f. 1. maí<br />

1941 í Kaupmannahöfn.<br />

Börn þeirra: a) Ísak, f. 24. ágúst 1988, b) Eik, f. 3. nóv. 1991.<br />

4a Ísak Jansson, f. 24. ágúst 1988 á Patreksfirði.<br />

4b Eik Jansdóttir, f. 3. nóv. 1991 á Patreksfirði, búsett í Stykkishólmi.<br />

- M. (óg. slitu samvistir), Jón Magnús Jónsson, f. 5. ágúst 1984 á Akranesi,<br />

búsettur í Stykkishólmi. For.: Jón Helgi Jónsson, f. 6. nóv. 1961 í Neshreppi<br />

utan Ennis, símaverkstjóri í Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Ragna Sólveig Eyjólfsdóttir, f.<br />

28. apríl 1963 í Reykjavík.<br />

Dóttir þeirra: a) Valdís Hörn, f. 17. jan. 2009.<br />

Unnusti Pálmar Freyr Halldórsson, f. 10. ágúst 1987 á Akranesi. For.: Halldór<br />

Guðni Guðlaugsson, f. 4. júlí 1963 í Borgarnesi, mjólkurfræðingur í Borgarnesi,<br />

<strong>og</strong> k.h. Guðrún Birgisdóttir, f. 16. maí 1963 í Reykjavík, leikskólakennari í<br />

Borgarnesi.<br />

5a Valdís Hörn Jónsdóttir, f. 14. jan. 2009.<br />

3c Heimir Ingvason, f. 13. apríl 1968 á Arnórsstöðum, sjómaður, búsettur í Hafnarfirði.<br />

- Barnsmóðir Jóna Jóhanna Sveinsdóttir, f. 20. apríl 1968 á Patreksfirði, búsett í<br />

Reykjavík. For.: Sveinn Jóhann Þórðarson, f. 13. des. 1927 á Innri-Múla, bóndi <strong>og</strong><br />

kaupmaður á Innri Múla á Barðaströnd, <strong>og</strong> k.h. Guðjóna Kristín Hauksdóttir, f. 12. nóv.<br />

1944 í Múla í Gufudalshreppi, húsfreyja á Innri-Múla á Barðaströnd.<br />

Barn þeirra: a) Enok Ýrar, f. 3. ágúst 1992.<br />

- K. (óg.), Valdís María Ragnarsdóttir, f. 20. nóv. 1975 í Hafnarfirði, búsett í<br />

Hafnarfirði. For.: Ragnar Blöndal Birgisson, f. 16. júlí 1954 í Reykjavík,<br />

verslunarmaður í Reykjavík, <strong>og</strong> Guðfinna Hermannsdóttir, f. 26. sept. 1953 í Hafnarfirði.<br />

Börn þeirra: b) Andrea Dís, f. 2. ágúst 2004, c) Sunneva Sigurbjörg, f. 5. okt. 2007, d)<br />

Hilmar Ingvi, f. 3. okt. 2011.<br />

4a Enok Ýrar Jónuson, f. 3. ágúst 1992 á Selfossi.<br />

4b Andrea Dís Heimisdóttir, f. 2. ágúst 2004 í Reykjavík.<br />

4c Sunneva Sigurbjörg Heimisdóttir, f. 5. okt. 2007 í Reykjavík.<br />

4d Hilmar Ingvi Heimisson, f. 3. okt. 2011 í Reykjavík.<br />

3d Sigríður Jóna Ingvadóttir, f. 10. mars 1970 á Vaðli á Barðaströnd, búsett í Noregi.<br />

- M. Vidar Braaten, f. 16. okt. 1968, búsettur í Noregi.<br />

Börn þeirra: a) Daniel, f. 24. júlí 2000, b) Ísabella, f. 6. okt. 2002.<br />

4a Daniel Braaten, f. 24. júlí 2000 í Noregi.<br />

4b Ísabella Braaten, f. 6. okt. 2002 í Noregi.<br />

3e Helena Bjarney Ingvadóttir, f. 18. des. 1973 á Patreksfirði, búsett í Reykjavík.<br />

3f Sólrún Ingvadóttir, f. 12. apríl 1981 á Patreksfirði, búsett í Reykjavík.<br />

2c Elín Jónsdóttir, f. 9. mars 1947 á Vaðli á Barðaströnd, félagsliði, búsett í Hnífsdal.<br />

- M. Hinrik Pétur Vagnsson, f. 30. mars 1933 á Látrum í Aðalvík, sjómaður <strong>og</strong> útgerðarmaður í<br />

Hnífsdal. For.: Vagn Jónatan Jónsson, f. 26. júlí 1895 í Bolungarvík í Grunnavíkurhreppi, N-Ís.,<br />

d. 4. júlí 1965, útvegsbóndi á Látrum í Sléttuhreppi 1919-1952, síðar í Hnífsdal, <strong>og</strong> k.h. Anna<br />

Jakobína Hallvarðsdóttir, f. 19. des. 1896 í Skjaldarbjarnarvík, Strand., d. 2. des. 1990, húsfreyja á<br />

Látrum <strong>og</strong> Hnífsdal.<br />

Börn þeirra: a) Sigrún Jóna, f. 2. jan. 1965, b) Anna Jakobína, f. 22. mars 1966, c) Jón, f. 9. des.<br />

1967, d) Snorri, f. 3. júlí 1979.<br />

3a Sigrún Jóna Hinriksdóttir, f. 2. jan. 1965 á Ísafirði, sjúkraliði á Ísafirði.<br />

- M. 7.apríl 2007, Davíð Björn Kjartansson, f. 18. jan. 1964 á Ísafirði, útgerðarmaður á<br />

Ísafirði. For.: Kjartan Hólm Sigmundsson, f. 22. des. 1927, sjómaður, <strong>og</strong> k.h. María<br />

Hallgrímsdóttir, f. 2. júlí 1938 í Ísafjarðarsýslu, húsfreyja á Ísafirði.<br />

Börn þeirra: a) Kjartan, f. 27. mars 1984, b) María Bjargey, f. 8. okt. 1987, c) Ástrós, f.<br />

19. júlí 1996, d) Gabríel Hólm, f. 26. sept. 1998.<br />

4a Kjartan Davíðsson, f. 27. mars 1984 á Ísafirði, búsettur á Ísafirði.<br />

4b María Bjargey Davíðsdóttir, f. 8. okt. 1987 á Ísafirði, búsett á Ísafirði.<br />

- M. (óg.), Birkir Jónas Einarsson, f. 6. júlí 1977 í Reykjavík, búsettur á<br />

Ísafirði. For.: Einar Guðbjartsson, f. 28. nóv. 1949 á Kroppsstöðum í<br />

24


Önundarfirði, búsettur á Flateyri, <strong>og</strong> k.h. Guðrún Guðmunda Pálsdóttir, f. 12.<br />

nóv. 1950 á Flateyri.<br />

Barn þeirra: a) Svala Katrín, f. 25. des. 2007 á Ísafirði, b) Ingimar Davíð, f. 29.<br />

mars 2012.<br />

5a Svala Katrín Birkisdóttir, f. 25. des. 2007 á Ísafirði.<br />

5b Ingimar Davíð Birkisson, f. 29. mars 2012 í Ísafjarðarbæ.<br />

4c Ástrós Davíðsdóttir, f. 19. júlí 1996 í Ísafjarðarbæ.<br />

4d Gabríel Hólm Davíðsson, f. 26. sept. 1998 í Ísafjarðarbæ.<br />

3b Anna Jakobína Hinriksdóttir, f. 22. mars 1966 á Ísafirði, klæðskeri <strong>og</strong> sjúkraliði á<br />

Ísafirði.<br />

- Barnsfaðir Eyþór Eiðsson Thoroddsen, f. 14. mars 1966 á Patreksfirði, búsettur í<br />

Borgarnesi. For.: Eiður Bragason Thoroddsen, f. 16. okt. 1946 á Patreksfirði,<br />

vegaverkstjóri á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Sigríður Sigurðardóttir, f. 8. febr. 1947 á<br />

Patreksfirði, húsfreyja á Patreksfirði.<br />

Barn þeirra: a) Guðrún Hafdís, f. 13. jan. 1985.<br />

- Barnsfaðir Ragnar Örn Jónsson, f. 5. okt. 1966 í Reykjavík, kennari. For.: Jón<br />

Ragnar Höskuldsson, f. 31. mars 1947 í Reykjavík, byggingatæknifræðingur í Reykjavík,<br />

<strong>og</strong> k.h. Jakobína Ólafsdóttir, f. 4. ágúst 1947 í Reykjavík, bókasafnsfræðingur í<br />

Reykjavík.<br />

Barn þeirra: b) Dagur Elí, f. 19. sept. 1996.<br />

- M. 1. jan. 2006, Sveinn Ingi Guðbjörnsson, f. 11. ágúst 1963 í Bolungarvík,<br />

húsasmiður á Ísafirði. For.: Guðbjörn Ingason, f. 17. ágúst 1937 á Ísafirði, barkari á<br />

Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. Elínborg Sigurðardóttir, f. 25. mars 1941, húsfreyja á Ísafirði.<br />

Barn þeirra: c) Brynjar Ari, f. 30. nóv. 2005.<br />

4a Guðrún Hafdís Eyþórsdóttir Thoroddsen, f. 13. jan. 1985 á Patreksfirði,<br />

búsett í Kópav<strong>og</strong>i.<br />

- Barnsfaðir Jón Haukur Ólafsson, f. 13. des. 1982 á Akranesi. For.: Ólafur<br />

Haukur Ólafsson, f. 5. júlí 1964 í Reykjavík, bóndi að Steinsholti í Leirársveit,<br />

<strong>og</strong> Guðlaug Jónsdóttir Vestmann, f. 7. des. 1966 á Akranesi, búsett í Keflavík.<br />

Barn þeirra: a) Guðlaug, f. 24. sept. 2003.<br />

- M. (óg.) (slitu samvistir), Þór Harðarson, f. 1. jan. 1976 í Reykjavík. For.:<br />

Hörður Ingólfsson, f. 6. júlí 1958 á Ísafirði, rafvirki <strong>og</strong> verkstjóri á Ísafirði, síðar<br />

í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. (óg.) Erna Jóhannsdóttir, f. 8. mars 1958 á Hvammstanga.<br />

Barn þeirra: b) Óðinn, f. 24. nóv. 2008.<br />

Barn hennar: c) María Teresa, f. 30. okt. 2012.<br />

5a Guðlaug Jónsdóttir, f. 24. sept. 2003 í Reykjanesbæ, d. 25. sept.<br />

2003 í Reykjavík.<br />

5b Óðinn Þórsson, f. 24. nóv. 2008 í Reykjavík.<br />

5c María Teresa Guðrúnardóttir, f. 30. okt. 2012 í Reykjavík.<br />

4b Dagur Elí Ragnarsson, f. 19. sept. 1996 í Reykjavík.<br />

4c Brynjar Ari Sveinsson, f. 30. nóv. 2005 á Ísafirði.<br />

Börn Sveins Inga Guðbjörnssonar af fyrra hjónabandi: a) Dagný, f. 14. maí 1988, b)<br />

Axel, f. 31. maí 1993, c) Elín Lóa, f. 6. jan. 1997.<br />

a Dagný Sveinsdóttir, f. 14. maí 1988 á Ísafirði.<br />

b Axel Sveinsson, f. 31. maí 1993 á Ísafirði.<br />

c Elín Lóa Sveinsdóttir, f. 6. jan. 1997.<br />

3c Jón Arnar Hinriksson, f. 9. des. 1967 á Ísafirði, stýrimaður á Ísafirði.<br />

- K. 22. ágúst 1992, Margrét Halldórsdóttir, f. 20. ágúst 1969 á Ísafirði,<br />

hárskerameistari, kennari á Ísafirði. For.: Halldór Benediktsson, f. 5. mars 1941 í<br />

Bolungarvík, vélstjóri <strong>og</strong> skrifstofustjóri í Bolungarvík, <strong>og</strong> k.h. Steinunn Sigríður Lovísa<br />

Annasdóttir, f. 4. mars 1941 á Ísafirði, bankafulltrúi í Bolungarvík.<br />

Börn þeirra: a) Elín, f. 11. maí 1992, b) Hinrik Elís, f. 2. ágúst 1994.<br />

4a Elín Jónsdóttir, f. 11. maí 1992 í Reykjavík.<br />

4b Hinrik Elís Jónsson, f. 2. ágúst 1994 í Reykjavík.<br />

3d Snorri Hinriksson, f. 3. júlí 1979 á Ísafirði.<br />

2d Hákon Þorgrímur Jónsson, f. 16. júní 1950 á Vaðli, bóndi á Vaðli á Barðaströnd.<br />

25


- 6. júní 1976, K. Þórunn Arndís Eggertsdóttir, f. 25. okt. 1952 í Reykjavík, húsfreyja á Vaðli á<br />

Barðaströnd. For.: Eggert Guðjónsson, f. 17. nóv. 1918 í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu, A-<br />

Landeyjum, d. 27. apríl 1997, vélvirki <strong>og</strong> verkstæðisformaður í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Geirlaug<br />

Þórarinsdóttir, f. 13. ágúst 1916 í Nýjabæ á Eyrarbakka, d. 4. maí 2000, húsfreyja í Reykjavík.<br />

Börn þeirra: a) Eggert, f. 8. nóv. 1974, b) Jón, f. 6. nóv. 1976, c) Sonja Dögg, f. 25. maí 1982.<br />

3a Eggert Hákonarson, f. 8. nóv. 1974 í Reykjavík, framleiðslustarfsmaður í álveri<br />

Alcoa Fjarðaráls á Reyðarfirði.<br />

- Barnsmóðir Fanney Inga Halldórsdóttir, f. 10. des. 1977 í Reykjavík, búsett á<br />

Patreksfirði. For.: Halldór Gunnarsson, f. 11. des. 1946 á Patreksfirði, sjómaður <strong>og</strong><br />

bílstjóri, <strong>og</strong> k.h. Karólína Guðrún Jónsdóttir, f. 16. okt. 1955 í Tröllatungu.<br />

Barn þeirra: a) Halldór Örn, f. 3. des. 2000.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Eygló L<strong>og</strong>adóttir, f. 18. okt. 1974 á Akureyri, húsmóðir í<br />

Hafnarfirði. For.: L<strong>og</strong>i Sigurðsson, f. 2. nóv. 1942 á Akureyri, sjómaður á Húsavík, <strong>og</strong><br />

k.h. Guðrún Sigurðardóttir, f. 27. des. 1950 á Húsavík, sjúkraliði á Húsavík.<br />

Barn þeirra: b) Hákon L<strong>og</strong>i, f. 5. sept. 2007.<br />

- Barnsmóðir Ásgerður Pálsdóttir, f. 25. mars 1976 á Egilsstöðum. For.: Páll Hjörtur<br />

Sigfússon, f. 26. nóv. 1931 á Krossi í Fellahreppi, bóndi á Hreiðarsstöðum í Fellum 1963,<br />

<strong>og</strong> k.h. Þórey Guðný Eiríksdóttir, f. 17. apríl 1943 í Tóarseli í Breiðdal.<br />

Barn þeirra: c) Viktor Páll, f. 24. jan. 2012.<br />

- K. (óg.), Harpa Ósk Rafnsdóttir, f. 29. mars 1973 í Reykjavík. For.: Rafn Helgason,<br />

f. 19. nóv. 1935 á Eskifirði, vélstjóri á Eskifirði, <strong>og</strong> k.h. Hjálmveig María Jónsdóttir, f.<br />

27. maí 1945 á Eskifirði.<br />

4a Halldór Örn Eggertsson, f. 3. des. 2000 í Reykjavík.<br />

4b Hákon L<strong>og</strong>i Eggertsson, f. 5. sept. 2007 á Akureyri.<br />

4c Viktor Páll Eggertsson, f. 24. jan. 2012.<br />

Barn Hörpu Óskar Rafnsdóttur: a) Bjartey María, f. 10. nóv. 1996.<br />

aa Bjartey María Hörpudóttir, f. 10. nóv. 1996, nemi á hársnyrtibraut VA.<br />

3b Jón Hákonarson, f. 6. nóv. 1976 í Reykjavík, rafvirkjameistari, búsettur í Ásum,<br />

Gnúpverjahreppi.<br />

- Barnsmóðir Þórdís Arna Benediktsdóttir, f. 31. jan. 1978 í Reykjavík. For.: Benedikt<br />

Sigmundsson, f. 9. okt. 1950 í Reykjavík, múrari í Reykjavík, <strong>og</strong> s.k.h. Erna Þórunn<br />

Árnadóttir, f. 15. des. 1954 í Reykjavík, bankamaður <strong>og</strong> húsfreyja í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Karen Sif, f. 12. nóv. 1997.<br />

- K. 15. júní 2002, Álfheiður Viðarsdóttir, f. 12. febr. 1978 í Reykjavík, þroskaþjálfi<br />

(BA 14. júní 2008), búsett í Ásum. For.: Viðar Gunngeirsson, f. 27. sept. 1949 í<br />

Reykjavík, guðfræðingur frá HÍ 1976, kennari <strong>og</strong> bóndi í Ásum, Gnúpverjahreppi, Árn.,<br />

<strong>og</strong> k.h. Halla Guðmundsdóttir, f. 27. febr. 1951 í Reykjavík, leikkona <strong>og</strong> húsfreyja í<br />

Ásum.<br />

Börn þeirra: b) Iðunn Ósk, f. 31. maí 2003, c) Baldur Már, f. 31. júlí 2008, d) Óðinn Þór,<br />

f. 6. maí 2011.<br />

4a Karen Sif Jónsdóttir, f. 12. nóv. 1997 í Reykjavík.<br />

4b Iðunn Ósk Jónsdóttir, f. 31. maí 2003 Hausham í Þýskalandi.<br />

4c Baldur Már Jónsson, f. 31. júlí 2008 í Reykjavík.<br />

4d Óðinn Þór Jónsson, f. 6. maí 2011 í Reykjavík.<br />

3c Sonja Dögg Hákonardóttir, f. 25. maí 1982 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur, búsett í<br />

Reykjavík.<br />

- M. (óg.) Magnús Kristinn Sigurðsson, f. 24. ágúst 1980 í Danmörku,<br />

hugbúnaðarverkfræðingur. For.: Sigurður Kristinn Sigurðsson, f. 8. júlí 1940 í<br />

Sandgerði, d. 4. maí 1996 í Kópav<strong>og</strong>i, rafvirki, sjómaður í Sandgerði, <strong>og</strong> k.h. Birthe<br />

Sigurðsson, f. 3. maí 1951 í Danmörku, bókari í Esbjerg.<br />

2e Einar Jónsson, f. 14. mars 1953 á Vaðli á Barðaströnd, d. 30. júní 2012 á Lækjarheiði,<br />

vélstjóri, skipstjóri <strong>og</strong> útgerðarmaður á Patreksfirði.<br />

- K. 9. júní 1974, Dröfn Árnadóttir, f. 10. nóv. 1954 á Patreksfirði, húsfreyja útgerðarmaður <strong>og</strong><br />

verkstjóri á Patreksfirði. For.: Árni Halldór Jónsson, f. 22. apríl 1929 á Litlabakka í Neskaupstað,<br />

sjómaður á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Alda Þórarinsdóttir, f. 18. mars 1931 á Patreksfirði.<br />

Börn þeirra: a) Árni Freyr, f. 5. okt. 1972, b) Elín, f. 15. febr. 1974, c) Atli Már, f. 7. febr. 1982.<br />

26


3a Árni Freyr Einarsson, f. 5. okt. 1972 á Patreksfirði, bílasali, búsettur í Mosfellsbæ,<br />

kjörsonur Einars.<br />

- K. (óg.) Hansína Þorbjörg Sólbjartsdóttir, f. 16. júlí 1976 í Færeyjum. For:<br />

Sólbjartur Thorbergsson Guðmundsson, f. 20. ágúst 1950 í Þórshöfn í Færeyjum,<br />

sjómaður á Akranesi, <strong>og</strong> k.h. Eygló Anna Sigurðardóttir, f. 11. júní 1953 í Reykjavík.<br />

Börn Þorbjargar: a) Sara Eygló, f. 16. maí 2001, b) Alexíus Bjartur, f. 9. jan. 2006.<br />

a Sara Eygló Sigvaldadóttir Kibler, f. 16. maí 2001<br />

b Alexíus Bjartur Sveinbjörnsson, f. 9. jan. 2006<br />

3b Elín Kristín Einarsdóttir, f. 15. febr. 1974 á Ísafirði, húsfreyja á Djúpav<strong>og</strong>i, síðar<br />

Patreksfirði.<br />

- M. (óg.) (slitu samvistir), Jón Ingvar Hilmarsson, f. 6. júlí 1973 í Reykjavík,<br />

útgerðarmaður á Djúpav<strong>og</strong>i. For.: Hilmar Jónsson, f. 25. nóv. 1948 í Núpshjáleigu á<br />

Berufjarðarströnd, S-Múl., sjómaður á Djúpav<strong>og</strong>i, <strong>og</strong> k.h. Kolbrún Arnórsdóttir, f. 19.<br />

febr. 1950 á Djúpav<strong>og</strong>i húsfreyja á Djúpav<strong>og</strong>i.<br />

Börn þeirra: a) Perla Ösp, f. 19. jan. 1995, b) Einar, f. 30. maí 2000.<br />

- M. (óg.), Haraldur Árni Haraldsson, f. 20. febr. 1976 á Akureyri, skipstjóri,<br />

útgerðarmaður <strong>og</strong> fiskverkandi á Patrekfirði. For.: Jóhann Haraldur Haraldsson, f. 10.<br />

jan. 1929 á Akureyri, útgerðarmaður í Grímsey, síðar búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h.<br />

Bergþóra Kristbjörg Guðmundsdóttir, f. 4. maí 1936 í Breiðavík í Rauðasandshreppi,<br />

húsmóðir í Grímsey, síðar í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: c) Selma Dröfn, f. 21. júní 2004, d) Aldís Lind, f. 10. apríl 2009.<br />

4a Perla Ösp Jónsdóttir, f. 19. jan. 1995 í Vesturbyggð.<br />

4b Einar Jónsson, f. 30. maí 2000 í Reykjavík.<br />

4c Selma Dröfn Haraldsdóttir, f. 21. júní 2004 í Ísafjarðarbæ.<br />

4d Aldís Lind Haraldsdóttir, f. 10. apríl 2009 í Reykjavík.<br />

3c Atli Már Einarsson, f. 7. febr. 1982 í Reykjavík, búsettur á Patreksfirði.<br />

- Unnusta: Margrét Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 4. des. 1991 á Akranesi. For: Magnús<br />

Mörður Gunnbjörnsson, f. 4. febr. 1968 í Reykjavík <strong>og</strong> k.h. Bjarney Valgerður<br />

Skúladóttir, f. 14. maí 1971 á Patreksfirði.<br />

2f Þorsteinn Jónsson, f. 28. febr. 1955 á Vaðli á Barðaströnd, d. 19. sept. 1997 í Reykjavík,<br />

skipstjóri, bjó á Patreksfirði.<br />

- K. 31. des. 1975, Hrönn Árnadóttir, f. 28. febr. 1952 á Patreksfirði, húsfreyja á Patreksfirði,<br />

síðar í Mosfellsbæ. For.: Árni Halldór Jónsson, f. 22. apríl 1929 á Litlabakka í Neskaupstað,<br />

sjómaður á Patreksfirði, <strong>og</strong> k.h. Alda Þórarinsdóttir, f. 18. mars 1931 á Patreksfirði.<br />

Barn þeirra: a) Rúnar Geir, f. 28. júlí 1974.<br />

3a Rúnar Geir Þorsteinsson, f. 28. júlí 1974 í Neskaupstað, rafvirki, búsettur á<br />

Akranesi.<br />

- K. 9. sept. 2000, Elsa Lára Arnardóttir, f. 30. des. 1975 í Reykjavík, búsett á<br />

Akranesi. For.: Örn Johansen, f. 11. ágúst 1957 í Reykjavík, búsettur í Reykjavík, <strong>og</strong><br />

Sigríður Lárusdóttir, f. 4. febr. 1960 á Djúpav<strong>og</strong>i, húsfreyja á Höfn í Hornafirði.<br />

Börn þeirra: a) Þorsteinn Atli, f. 28. des. 1998, b) Þórdís Eva, f. 3. jan. 2003.<br />

4a Þorsteinn Atli Rúnarsson, f. 28. des. 1998 á Akranesi.<br />

4b Þórdís Eva Rúnarsdóttir, f. 3. jan. 2003 á Akranesi.<br />

Barn Hrannar Árnadóttur: a) Alda, f. 4. ágúst 1971.<br />

a Alda Davíðsdóttir, f. 4. ágúst 1971 í Reykjavík, búsett á Patreksfirði.<br />

- Barnsfaðir Aðalsteinn Stefán Marteinsson, f. 23. mars 1967 á Patreksfirði, rafvirki <strong>og</strong><br />

flugmaður á Patreksfirði. For.: Marteinn Þórður Einarsson, f. 20. júlí 1947 í Reykjavík,<br />

d. 17. nóv. 1967 á Patreksfirði, sjómaður á Patreksfirði <strong>og</strong> k.h. Anna Stefanía<br />

Einarsdóttir, f. 8. nóv. 1948 í Reykjavík, húsfreyja á Patreksfirði.<br />

Barn þeirra: a) Saga Hrönn, f. 2. jan. 1992.<br />

- M. Davíð Rúnar Gunnarsson, f. 26. jan. 1973 í Reykjavík, rafeindavirki, búsettur á<br />

Patreksfirði. For: Gunnar Rúnar Magnússon, f. 20. ágúst 1947, rennismiður í<br />

Mosfellsbæ, <strong>og</strong> k.h. Kristín Davíðsdóttir, f. 12. ágúst 1949 í Miðdal í Kjós., kennari í<br />

Mosfellsbæ.<br />

Börn þeirra: b) Birkir, f. 14. nóv. 2000, c) Jökull, f. 25. júlí 2002.<br />

aa Saga Hrönn Aðalsteinsdóttir, f. 2. jan. 1992 í Reykjavík.<br />

27


~ Ómar Daði Sigurðsson, f. 2. apríl 1990í Reykjavík. For: Sigurður Óskar<br />

Waage Egilsson, f. 15. sept. 1945 á Eyrarbakka, þungavinnuvélstjóri <strong>og</strong><br />

bifreiðarstjóri í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Kristjana Líndal Jensdóttir, f. 11. júlí 1957 í<br />

Reykjavík, sjúkraliði. Barn þeirra: a) Þorsteinn Waage, f. 17. jan. 2011.<br />

aaa Þorsteinn Waage Ómarsson, f. 17. jan. 2011.<br />

ab Birkir Davíðsson, 14. nóv. 2000.<br />

ac Jökull Davíðsson, 25. júlí 2002.<br />

2g Eygló Jónsdóttir, f. 20. júlí 1960 á Patreksfirði, húsfreyja <strong>og</strong> skrifstofumaður á Ísafirði.<br />

- M. (óg.), Hólmgeir Páll Baldursson, f. 15. sept. 1959 á Ísafirði, búsettur á Ísafirði. For.:<br />

Baldur Björn Geirmundsson, f. 15. okt. 1937, tónlistarmaður á Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. Karitas Maggý<br />

Pálsdóttir, f. 21. jan. 1941 á Ísafirði.<br />

Börn þeirra: a) Baldur Páll, f. 3. febr. 1979, b) Axel Máni, f. 4. maí 1988.<br />

3a Baldur Páll Hólmgeirsson, f. 3. febr. 1979 á Ísafirði, búsettur í Reykjavík.<br />

- Barnsmóðir Ingibjörg Heba Halldórsdóttir, f. 19. júní 1982 á Ísafirði. For.: Halldór<br />

Magnússon, f. 25. mars 1964 á Ísafirði, vörubifreiðarstjóri á Ísafirði, síðar í Reykjavík, <strong>og</strong><br />

k.h. (skilin) Sigríður Inga Elíasdóttir, f. 27. okt. 1963 á Ísafirði, húsfreyja í Bolungarvík.<br />

Barn þeirra: a) Eygló Inga, f. 19. ágúst 1998.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Margrét Lára Guðmundsdóttir, f. 27. júlí 1984 í Reykjavík,<br />

kennari í Ólafsvík. For.: Guðmundur Þorkelsson, f. 17. des. 1962 í Reykjavík, kennari á<br />

Ísafirði, <strong>og</strong> k.h. (skilin) Guðrún Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 19. jan. 1962 í Reykjavík,<br />

sagnfræðingur <strong>og</strong> húsfreyja í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: b) Guðmundur Emil, f. 18. febr. 2004.<br />

- K. 27. ágúst 2012, Roberta Soparaite, f. 20. mars 1987 í Litháen. For: Vytautas<br />

Soparas, f. 9. apríl 1959 <strong>og</strong> Aldona Soparienė, 2. ágúst 1962.<br />

Barn þeirra: c) Nína, f. 17. des. 2012.<br />

4a Eygló Inga Baldursdóttir, f. 19. ágúst 1998 í Ísafjarðarbæ.<br />

4b Guðmundur Emil Baldursson, f. 18. febr. 2004 í Ísafjarðarbæ.<br />

4c Nína Baldursdóttir, f. 17. des. 2012 í Reykjavík.<br />

3b Axel Máni Hólmgeirsson, f. 4. maí 1988 á Ísafirði.<br />

Barn Jóns Elíassonar: a) drengur, f. 23. desember 1938.<br />

a drengur, f. 23. desember 1938 í Vetleifsholti II, d. 13. maí 1939 úr „magaeitrun“<br />

[kirkjubókin]. Hjá móðurfjölskildu sinni var drengurinn nefndur Lilli Jónsson.<br />

28


1i Sæbjörg <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 16. jan. 1924 í Miðhlíð ytri, búsett á Patreksfirði.<br />

- M. 20. des. 1945, Þorsteinn Kristján Þorsteinsson, f. 29. maí 1903 á Kvígindisfelli í Tálknafirði, d. 28.<br />

des. 1954 á Kleifaheiði. Bátsformaður á Patreksfirði 1930. Póstur milli Patreksfjarðar <strong>og</strong> Brjánslækjar,<br />

varð úti á Kleifaheiði. Jarðsettur á Patreksfirði 7. janúar 1955. For.: Þorsteinn Árnason, f. 8. júlí 1867 á<br />

Kvígindisfelli í Tálknafirði, d. 16. ágúst 1929 á Vatneyri, bóndi á Kvígindisfelli (1901) <strong>og</strong> Lambeyri í<br />

Tálknafirði, <strong>og</strong> k.h. Guðbjörg Bárðardóttir, f. 13. nóv. 1867 á Suðureyri í Tálknafirði, d. 27. febr. 1939,<br />

húsfreyja á Kvígindisfelli <strong>og</strong> Lambeyri í Tálknafirði.<br />

Barn þeirra: a) Haraldur, f. 14. mars 1951.<br />

2a Haraldur Þorsteinsson, f. 14. mars 1951 á Patreksfirði, bílstjóri, búsettur í Reykjavík.<br />

- K. 29. des. 1977, Anna Guðmunds, f. 11. maí 1946 í Kaupmannahöfn, fulltrúi við<br />

Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands. For.: Keith Charles Lawrence, f. 10. júlí 1920, búsettur á<br />

suður Englandi, <strong>og</strong> Margrét Guðmundsdóttir, f. 25. okt. 1920 í Stykkishólmi, hjúkrunarkona.<br />

Börn þeirra: a) Þorgrímur, f. 2. des. 1979, b) Þorsteinn Kristján, f. 9. júlí 1984.<br />

3a Þorgrímur Haraldsson, f. 2. des. 1979 í Reykjavík, rekstrarstjóri í Reykjavík,<br />

tónlistarmaður (T<strong>og</strong>gi).<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Kristín Ámundadóttir, f. 28. júlí 1981 í Reykjavík,<br />

viðskiptastjóri í Reykjavík. For.: Ámundi Vignir Brynjólfsson, f. 10. ágúst 1959 í<br />

Reykjavík, verkfræðingur í Reykjavík, <strong>og</strong> k.h. Hlíf Sigurðardóttir, f. 3. júlí 1961 í<br />

Reykjavík, hjúkrunarfræðingur.<br />

Börn þeirra: a) Ámundi Rafn, f. 14. mars 2008, b) Þorsteinn Bjarki, f. 30. jan. 2010.<br />

4a Ámundi Rafn <strong>Þorgríms</strong>son, f. 14. mars 2008 í Reykjavík.<br />

4b Þorsteinn Bjarki <strong>Þorgríms</strong>son, f. 30. jan. 2010 í Reykjavík.<br />

3b Þorsteinn Kristján Haraldsson, f. 9. júlí 1984 í Reykjavík, framkvæmdastjóri í<br />

Reykjavík.<br />

K. (óg.) Guðrún Ásta Húnfjörð, f. 16. mars 1979, vörumerkjastjóri hjá Nathan &<br />

Olsen. For.: Óskar Ingi Þorsteinsson Húnfjörð, f. 7. febr. 1955 <strong>og</strong> k.h. Brynja Sif<br />

Ingibersdóttir, f. 13. jan. 1958.<br />

Barn Guðrúnar: a) Ísak Elí, f. 24. jan. 2011.<br />

a Ísak Elí Húnfjörð, f. 24. jan. 2011.<br />

Börn Önnu Guðmunds af fyrra hjónabandi: a) Steinn, f. 7. okt. 1966, b) Hinrik Jón, f. 27. sept.<br />

1971.<br />

a Steinn Stefánsson, f. 7. okt. 1966 á Sólvangi í Hafnarfirði, búsettur í Reykjavík 1994.<br />

- Barnsmóðir Ásta Hjördís Georgsdóttir, f. 12. júní 1957 á Skagaströnd, búsett í<br />

Kópav<strong>og</strong>i 1994, síðan í Svíþjóð. For.: Georg Rafn Hjartarson, f. 27. maí 1923 á<br />

Skagaströnd, múrari, <strong>og</strong> k.h. Helena Marta Ottósdóttir Heckel, f. 14. sept. 1923 í<br />

Þýskalandi, ljósmóðir <strong>og</strong> hjúkrunarfræðingur.<br />

Barn þeirra: a) Aron Kári, f. 20. febr. 1990.<br />

aa Aron Kári Steinsson, f. 20. febr. 1990 í Kópav<strong>og</strong>i, búsettur í Svíþjóð.<br />

b Hinrik Jón Stefánsson, f. 27. sept. 1971 á Sólvangi í Hafnarfirði, BA í Mannfræði <strong>og</strong><br />

Landfræði, tölvari hjá Reiknistofu bankanna.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Bryndís Ernstdóttir, f. 24. jan. 1971 í Bandaríkjunum,<br />

mannauðsstjóri í Reykjavík. For.: Ernst Pétur Daníelsson, f. 8. des. 1936 í Reykjavík,<br />

læknir, búsettur í Bandaríkjunum, <strong>og</strong> f.k.h. (skilin) Þorbjörg Matthildur Bjarnadóttir, f.<br />

28. des. 1936 á Hörgslandi á Síðu, tækniteiknari.<br />

Barn þeirra: a) Aníta, f. 13. jan. 1996.<br />

- K. (óg.) (slitu samvistir), Ína Sigrún Þórðardóttir, f. 31. ágúst 1978 á Blönduósi,<br />

ritari, búsett á Áltanesi. For.: Þórður Hannesson, f. 2. okt. 1949 á Galtanesi í Víðidal,<br />

bóndi, síðar smiður í Hafnarfirði, <strong>og</strong> k.h. Valdís Valdimarsdóttir, f. 1. des. 1949 í<br />

Hafnarfirði, húsfreyja í Hafnarfirði.<br />

Barn þeirra: b) Sindri Þór, f. 21. okt. 2002.<br />

- Barnsmóðir Sigurbjörg Kristín Þorvarðardóttir, f. 11. apríl 1975, sérkennari búsett á<br />

Álftanesi. For.: Þorvarður Gunnar Haraldsson, f. 24. mars 1943 í Reykjavík,<br />

29


veggfóðrari í Garðabæ, <strong>og</strong> k.h. Svanhildur Árnadóttir, f. 22. Júní 1949 í Reykjavík,<br />

smurbrauðsdama í Garðabæ.<br />

Barn þeirra: c) Bjartey, f. 19. nóv. 2012.<br />

ba Aníta Hinriksdóttir, f. 13. jan. 1996 í Reykjavík.<br />

bb Sindri Þór Hinriksson, f. 21. okt. 2002 í Reykjavík.<br />

bc Bjartey Hinriksdóttir, f. 19. nóv. 2012 í Reykjavík.<br />

30


1j Unnur <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 11. júní 1926 í Miðhlíð ytri, d. 23. mars 1935 í Miðhlíð.<br />

1k Bjarndís <strong>Þorgríms</strong>dóttir, f. 28. maí 1930 í Miðhlíð ytri, húsmóðir í Stykkishólmi.<br />

- M. 25. nóv. 1951, Jón Lárus Bæringsson, f. 25. febr. 1927 á Bjargi við Reykjavík, d. 17. júní 2010 í<br />

Stykkishólmi, vélvirki í Stykkishólmi. For.: Bæring Elíasson, f. 9. maí 1899 í Kolgröfum í Eyrarsveit,<br />

Snæf., d. 30. sept. 1991 í Stykkishólmi, bóndi í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snæf. 1931-1951, síðar í<br />

Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Árþóra Friðriksdóttir, f. 23. des. 1904 á Rauðhálsi í Mýrdal, d. 17. mars 1990 í<br />

Stykkishólmi, húsfreyja í Bjarnarhöfn, síðar í Stykkishólmi.<br />

Börn þeirra: a) Hrafnhildur, f. 20. júlí 1953, b) Hanna, f. 18. mars 1958, c) Bæring Bjarnar, f. 2. apríl 1964.<br />

2a Hrafnhildur Jónsdóttir, f. 20. júlí 1953 í Stykkishólmi, hjúkrunarfræðingur í Stykkishólmi.<br />

- M. 19. júlí 1975, Emil Þór Guðbjörnsson, f. 15. júlí 1952 á Þórshöfn, trésmíðameistari í<br />

Stykkishólmi. For.: Guðbjörn Jósíason, f. 12. mars 1921 á Hafursstöðum, N-Þing., búsettur á<br />

Þórshöfn, síðar á Akureyri, <strong>og</strong> k.h. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 20. jan. 1925 á<br />

Hrolllaugsstöðum, N-Þing., búsett á Þórshöfn, síðar á Akureyri.<br />

Börn þeirra: a) Bjarndís, f. 30. mars 1975, b) Guðbjörn, f. 22. júní 1979, c) Dagur, f. 22. ágúst<br />

1981, d) Jón Sindri, f. 12. febr. 1989.<br />

3a Bjarndís Emilsdóttir, f. 30. mars 1975 í Reykjavík, hárgreiðslumeistari í<br />

Stykkishólmi.<br />

- M. (óg.), Magnús Ingi Bæringsson, f. 13. ágúst 1974 í Reykjavík,<br />

sjávarútvegsfræðingur í Stykkishólmi. For.: Bæring Jón Guðmundsson, f. 9. jan. 1945 í<br />

Stykkishólmi, vélstjóri, skipasmiður <strong>og</strong> verkstjóri Fiskmarkaðs Breiðafjarðar í<br />

Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Jóna Gréta Magnúsdóttir, f. 31. des. 1944 í Lambanesi í<br />

Saurbæjarhreppi, Dal., læknaritari í Stykkishólmi.<br />

Börn þeirra: a) Hrafnhildur, f. 20. sept. 2000, b) Dagný Inga, f. 30. mars 2004, c) Bæring<br />

Breiðfjörð, f. 9. nóv. 2009.<br />

4a Hrafnhildur Magnúsdóttir, f. 20. sept. 2000 á Akranesi.<br />

4b Dagný Inga Magnúsdóttir, f. 30. mars 2004 á Akranesi.<br />

4c Bæring Breiðfjörð Magnússon, f. 9. nóv. 2009 á Akranesi.<br />

3b Guðbjörn Emilsson, f. 22. júní 1979 í Stykkishólmi, búsettur í Reykjavík.<br />

- K. (óg.), Sabine Marlene Sennefelder, f. 4. ágúst 1979, búsett í Reykjavík.<br />

Barn þeirra: a) Emil Þór, f. 17. febr. 2005, Óðinn Pankraz, f. 22. apríl 2008.<br />

4a Emil Þór Sennefelder Guðbjörnsson, f. 17. febr. 2005 í Reykjavík.<br />

4b Óðinn Pankraz Sennefelder Guðbjörnsson, f. 22. apríl 2008.<br />

3c Dagur Emilsson, f. 22. ágúst 1981 í Stykkishólmi, búsettur í Stykkishólmi.<br />

- K. (óg.), Þóra Stefánsdóttir, f. 18. sept. 1986 á Akureyri. For.: Stefán Páll Einarsson,<br />

f. 20. nóv. 1947 í Berlín á Akureyri, húsasmíðameistari á Svalbarðseyri, <strong>og</strong> s.k.h. (óg.),<br />

Birna Gunnlaugsdóttir, f. 10. sept. 1947 í Jakobshúsi á Svalbarðseyri, framkvæmdastjóri<br />

<strong>og</strong> kjötiðnaðarmaður á Svalbarðseyri.<br />

Barn þeirra: a) Bæring Nói, f. 5. febr. 2009, b) Birna Maren, f. 20. júní 2012.<br />

4a Bæring Nói Dagsson, f. 5. febr. 2009 á Akureyri.<br />

4b Birna Maren Dagsdóttir, f. 20. júní 2012 í Reykjavík.<br />

3d Jón Sindri Emilsson, f. 12. febr. 1989 í Stykkishólmi, fjölmiðlafræðingur.<br />

- K. (óg.), Heiða María Elfarsdóttir, f. 8. maí 1990 í Stykkishólmi. For.: Elfar<br />

Gunnlaugsson, f. 10. febr. 1959 í Stykkishólmi, rafvirki í Stykkishólmi, <strong>og</strong> k.h. Birna<br />

Elínbjörg Sigurðardóttir, f. 9. okt. 1959 í Reykjavík, skrifstofumaður í Stykkishólmi.<br />

Barn þeirra: a) Hafdís Birna, f. 7. maí 2013.<br />

4a Hafdís Birna Jónsdóttir, f. 7. maí 2013.<br />

2b Hanna Jónsdóttir, f. 18. mars 1958 í Stykkishólmi, þroskaþjálfi í Stykkishólmi.<br />

- M. 9. júlí 1983(skilin), Hilmar Hallvarðsson, f. 10. júlí 1957 í Stykkishólmi, rafvirki í<br />

Stykkishólmi. For.: Hallvarður Guðni Kristjánsson, f. 18. sept. 1928 á Þingvöllum í<br />

Helgafellssveit, d. 14. okt. 1997 í Stykkishólmi, bóndi á Þingvöllum í Helgafellssveit, Snæf., <strong>og</strong><br />

31


k.h. Sigurlín Gunnarsdóttir, f. 17. maí 1936 á Eiði í Eyrarsveit, húsfreyja á Þingvöllum í<br />

Helgafellssveit, Snæf.<br />

Börn þeirra: a) Kári, f. 13. júní 1983, b) Ísak, f. 22. júní 1988.<br />

3a Kári Hilmarsson, f. 13. júní 1983 í Reykjavík.<br />

3b Ísak Hilmarsson, f. 22. júní 1988 í Reykjavík.<br />

2c Bæring Bjarnar Jónsson, f. 2. apríl 1964 í Stykkishólmi, arkitekt í Reykjavík.<br />

- K. 22. júní 1996, Birna Baldursdóttir, f. 30. apríl 1964 á Fáskrúðsfirði, lýðheilsufræðingur.<br />

For.: Baldur Björnsson, f. 14. júlí 1921 í Þórunnarseli í Kelduhverfi, S-Þing., d. 11. okt. 2007 á<br />

Fáskrúðsfirði, bankamaður á Fáskrúðsfirði, <strong>og</strong> k.h. Valborg Björgvinsdóttir, f. 16. mars 1925 á<br />

Fáskrúðsfirði, d. 1. febr. 1996 á Fáskrúðsfirði, verkakona á Fáskrúðsfirði.<br />

Börn þeirra: a) Birta, f. 5. febr. 1993, b) Valdís, f. 30. ágúst 1997, c) Katla, f. 17. jan. 2002.<br />

3a Birta Bæringsdóttir, f. 5. febr. 1993 í Reykjavík.<br />

3b Valdís Bæringsdóttir, f. 30. ágúst 1997 í Reykjavík.<br />

3c Katla Bæringsdóttir, f. 17. jan. 2002 í Reykjavík.<br />

Fósturdóttir Dísu <strong>og</strong> Jóns: Dóttir Jóhönnu <strong>Þorgríms</strong>dóttur, sjá 1f – 2c.<br />

Marín Valtýsdóttir, f. 12. maí 1948 í Reykjavík.<br />

32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!