12.08.2013 Views

Opin málföng — allra hagur - Háskóli Íslands

Opin málföng — allra hagur - Háskóli Íslands

Opin málföng — allra hagur - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Transform your PDFs into Flipbooks and boost your revenue!

Leverage SEO-optimized Flipbooks, powerful backlinks, and multimedia content to professionally showcase your products and significantly increase your reach.

Eiríkur Rögnvaldsson<br />

<strong>Opin</strong> <strong>málföng</strong> <strong>—</strong> <strong>allra</strong> <strong>hagur</strong><br />

Hugvísindaþing<br />

16. mars 2013<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 1/16


Hvað eru opin og frjáls <strong>málföng</strong>?<br />

• Málföng - e. language resources<br />

– sbr. aðföng, tilföng<br />

• Hvers kyns „auðlindir“ í máltækni og málvinnslu<br />

– gögn, gagnasöfn og hugbúnaður<br />

• <strong>Opin</strong> gögn - e. open data<br />

– Open data is data that can be freely used, reused<br />

and redistributed by anyone - subject only, at most,<br />

to the requirement to attribute and sharealike.<br />

• (http://opendatahandbook.org)<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 2/16


Af hverju opin gögn?<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 3/16


Stefna stjórnvalda, 2007<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 4/16


Drög að stefnu HÍ um opinn aðgang<br />

• <strong>Háskóli</strong> <strong>Íslands</strong> leggur áherslu á að sem flestir geti<br />

notið afurða þess vísindastarfs sem unnið er innan<br />

skólans. Skólinn ætlast því til þess af akademískum<br />

starfsmönnum sínum að þeir birti fræðigreinar sínar á<br />

vettvangi þar sem aðgangur er opinn og ókeypis, svo<br />

sem í tímaritum í opnum aðgangi, safnvistun,<br />

forprentagrunnum, eða á annan hátt.<br />

• Akademískir starfsmenn skulu veita vísindasviði án<br />

endurgjalds rafrænan aðgang að lokaútgáfu vísindagreina<br />

sinna ekki seinna en á útgáfudegi. [...] Skólanum<br />

er heimilt að vista greinarnar og gera þær aðgengilegar<br />

í opnum gagnagrunnum, s.s. Skemmunni.<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 5/16


Reglur RANNÍS um opinn aðgang<br />

• Niðurstöður rannsóknaverkefna, sem styrkt eru,<br />

að hluta til eða að öllu leyti úr sjóðum í umsýslu<br />

Rannís, skulu birtar í opnum aðgangi. Tilgangurinn<br />

er að sem flestir geti notið afurða vísindastarfa<br />

sem styrkt eru af opinberu fé á Íslandi. Krafa um<br />

opinn aðgang nær til ritrýndra greina en ekki til<br />

bóka, bókakafla eða lokaritgerða nemenda.<br />

• Verkefni sem hlotið hafa styrk úr sjóðum Rannís<br />

fyrir janúar 2013 falla ekki undir kröfu um birtingu<br />

niðurstaðna í opnum aðgangi. Rannís hvetur þó<br />

eindregið til þess að sem flestir vísindamenn birti<br />

niðurstöður rannsóknaverkefna í opnum aðgangi.<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 6/16


<strong>Opin</strong> gögn og íslensk málstefna<br />

• Íslensk málstefna<br />

– samþykkt á Alþingi 12.3. 2009<br />

• Tillögur um <strong>málföng</strong> og opin gögn:<br />

– Að stöðugt verði unnið að uppbyggingu og<br />

eflingu mállegra gagnasafna sem eru forsenda<br />

fyrir þróun og smíði margs kyns máltæknibúnaðar.<br />

– Að málleg gagnasöfn og hugbúnaður til að<br />

vinna með íslenskt mál verði gerð opin og frjáls<br />

eftir því sem kostur er.<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 7/16


Stöðluð nýtingarleyfi<br />

• Opnum og frjálsum gögnum og hugbúnaði er<br />

yfirleitt dreift með stöðluðum nýtingarleyfum<br />

• GNU leyfi<br />

– (Lesser) General Public License<br />

– aðallega notuð fyrir hugbúnað<br />

• Creative Commons leyfi<br />

– CC BY, CC BY-SA, CC BY-ND<br />

– CC BY-NC, CC BY-NC-SA, CC BY-NC-ND<br />

– aðallega notuð fyrir texta<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 8/16


CC BY<br />

• Attribution<br />

– This license lets others distribute, remix,<br />

tweak, and build upon your work, even<br />

commercially, as long as they credit you for the<br />

original creation. This is the most accommodating<br />

of licenses offered. Recommended for<br />

maximum dissemination and use of licensed<br />

materials.<br />

• LGPL (Lesser General Public License)<br />

– er með u.þ.b. sömu skilmálum<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 9/16


CC-BY-SA<br />

• Attribution-ShareAlike<br />

– This license lets others remix, tweak, and build<br />

upon your work even for commercial purposes,<br />

as long as they credit you and license their new<br />

creations under the identical terms. [...] All new<br />

works based on yours will carry the same<br />

license, so any derivatives will also allow<br />

commercial use. This is the license used by<br />

Wikipedia, and is recommended for materials<br />

that would benefit from incorporating content<br />

from Wikipedia and similarly licensed projects.<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 10/16


CC BY-NC-ND<br />

• Attribution-NonCommercial-NoDerivs<br />

– This license is the most restrictive of our six<br />

main licenses, only allowing others to<br />

download your works and share them with<br />

others as long as they credit you, but they<br />

can’t change them in any way or use them<br />

commercially.<br />

• ÍSLEX er dreift með þessu leyfi<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 11/16


META-NORD og META-NET<br />

• META-NORD er verkefni sem Norðurlönd og<br />

Eystrasaltslönd stóðu að. Það er eitt þriggja<br />

systurverkefna innan META-NET sem hafa að<br />

markmiði að efla og staðla <strong>málföng</strong> sem nýst<br />

geti í margvíslegum máltækniverkefnum<br />

• Megintilgangur verkefnanna var að skapa<br />

tæknilegar forsendur fyrir margmála<br />

upplýsingasamfélagi í Evrópu þar sem allir<br />

geti notað móðurmál sitt við öflun og<br />

úrvinnslu upplýsinga<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 12/16


Verkefni META-NORD á Íslandi<br />

• Vefsíða – vefir.hi.is/metanord<br />

– fésbókarsíða - META-NORD Ísland<br />

• Efling máltækni á Íslandi<br />

– samning málskýrslu á íslensku og ensku<br />

– vitundarvakning, kynning, útbreiðsla, áframhald<br />

• Söfnun og uppbygging íslenskra málfanga<br />

– athugun og frágangur á réttindamálum og leyfum<br />

– val og söfnun málfanga og viðræður við rétthafa<br />

– lýsing, uppfærsla, stöðlun og frágangur málfanga<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 13/16


Stöðluð skráning málfanga<br />

• Málföng eru skráð í META-SHARE<br />

– dreifða gagnahirslu með mörgum útstöðvum<br />

• Staðlaðar upplýsingar eru skráðar<br />

– tungumál, tegund, stærð, snið, nýting,<br />

höfundur, umráðamaður, leyfi o.fl.<br />

• Einnig hvernig eigi að nálgast <strong>málföng</strong>in<br />

– sumum er hægt að hlaða niður af META-SHARE<br />

– öðrum af eigin vefsíðum<br />

– stundum þarf að hafa samband við rétthafa<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 14/16


META-SHARE<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 15/16


Þökk fyrir áheyrnina!<br />

Íslensk og evrópsk <strong>málföng</strong>, opin og frjáls - 16/16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!