25.10.2012 Views

Skýrsla BaUN 2007-2008

Skýrsla BaUN 2007-2008

Skýrsla BaUN 2007-2008

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.3 Starf með börnum í 3.-4. bekk (Krakkaklúbbur)<br />

Krakkaklúbbur Neskirkju er virkasti og mest krefjandi hópur barnstarfsins en í<br />

honum sameinast tveir hópar sem byggðir voru upp í fyrra. Þessi aldurshópur er ólíkur<br />

þeim yngri að því leyti að starfið er alveg frjálst og við sækjum ekki börnin enda eru<br />

mörg þeirra hætt í frístundarheimili Melaskóla. Það er mjög misjafnt hversu mörg<br />

börn mæta á fundina, um 50 börn hafa tekið þátt í starfinu í vetur en meðalhópastærð<br />

er um 35 börn. Í hópnum eru mjög krefjandi einstaklingar og ekki hefur veitt af þeim<br />

fjölda leiðtoga sem starfað hafa í Krakkaklúbbnum í vetur. Leiðtogar eru auk<br />

umsjónarmanns, Sunna Dóra, Erla Björk og Andrea Ösp unglingaleiðtogi (Óli Björn<br />

Vilhjálmsson var unglingaleiðtogi á haustönn). Í Krakkaklúbbnum hef ég m.a. notað<br />

stuttmyndagerð sem leið til að miðla boðskap til barnanna og höfum við unnið í<br />

hópnum stuttmynd um píslarsöguna, Davíð og Golíat, dæmisögur Jesú auk<br />

tónlistarmyndbands við lag Hafdísar Huld um ,,Nóa og frú”. Líkt og í 2. bekkjar<br />

starfinu hef ég unnið með Narníu og Egypska Prinsinn í vetur en aldur þeirra gefur<br />

færi á mun dýpri fræðslu um þau stef sem rætt er um útfrá sögunum. Eldri hópurinn er<br />

fullur tilhlökkunar að byrja í TTT starfinu næsta haust, en ég hef sagt þeim að það sé<br />

mikið ,,fullorðinslegra” starf en Krakkaklúbburinn.<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!