29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FRÉTTIR<br />

Þyrping reisir stórhýsi á Bílanaustslóðinni við Borgartún:<br />

ÁTTA HÆÐA HÚS Á BÍLANAUSTSLÓÐINNI<br />

Í<br />

þessu v<strong>er</strong>kefni eins og<br />

öðrum <strong>er</strong> markmið okkar og<br />

metnaður að byggja vandað<br />

mannvirki á góðum stað og geta<br />

boðið viðskiptavinum okkar samkeppnishæft<br />

v<strong>er</strong>ð, hvort sem<br />

þeir leigja húsnæðið eða kaupa,“<br />

segir Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri<br />

Þyrpingar hf. Nú í<br />

septemb<strong>er</strong> hefjast framkvæmdir<br />

við smíði átta hæða v<strong>er</strong>slunarog<br />

skrifstofuhúss í svonefndum<br />

Bílanaustsreit í Borgartúni í<br />

Reykjavík. Þyrping stendur að<br />

þessu v<strong>er</strong>kefni, en til stendur að<br />

reisa alls tólf þúsund f<strong>er</strong>metra<br />

byggingu á átta hæðum með<br />

þriggja hæða bílakjallara sem<br />

rúma mun um 200 ökutæki.<br />

Þetta <strong>er</strong> enn einn áfanginn í<br />

þeirri endurreisn Borgartúnsins í<br />

Reykjavík sem átt hefur sér stað<br />

á undanförnum árum, en óhætt<br />

<strong>er</strong> að segja að starfsemi við götuna<br />

hafi gengið í endurnýjun lífdaganna.<br />

Gamlar byggingar hafa<br />

vikið fyrir nýjum, sem margar<br />

hv<strong>er</strong>jar hýsa framsæknustu fyrirtæki<br />

landsins og þá ekki síst í<br />

fjármálageiranum.<br />

Undirtektir <strong>er</strong>u góðar<br />

Þyrping keypti lóðina að<br />

Borgartúni 26 í Reykjavík fyrir<br />

nokkrum miss<strong>er</strong>um. Á hluta<br />

lóðarinnar mun ÍAV reisa um<br />

200 íbúðir, en á þeim hluta sem<br />

snýr út að Borgartúni mun áðurnefnt<br />

stórhýsi rísa. Á neðstu hæð<br />

hennar v<strong>er</strong>ður um 1.200m² v<strong>er</strong>slunarrými<br />

en á efri hæðum hússins<br />

<strong>er</strong> g<strong>er</strong>t ráð fyrir ýmiss konar<br />

skrifstofu- og þjónustustarfsemi.<br />

Oddur segir að framkvæmdir<br />

ættu að v<strong>er</strong>a komnar á fullt skrið<br />

undir lok ársins og fyrri hluta árs<br />

2007 eigi húsið að v<strong>er</strong>a tilbúið<br />

til innréttinga. Starfsemi í húsinu<br />

ætti því að v<strong>er</strong>a komin í fullan<br />

gang eftir um tvö ár.<br />

„Við <strong>er</strong>um að byrja markaðssetningu<br />

og kynningu á húsinu<br />

þessa daga og það litla sem við<br />

höfum þreifað fyrir okkur þá <strong>er</strong>u<br />

undirtektir góðar,“ segir Oddur.<br />

Hann telur stjórnendur leggja höfuðáh<strong>er</strong>slu<br />

á þrjá þætti þegar þeir<br />

velja húsnæði fyrir starfsemi fyrirtækja<br />

sinna. Í fyrsta lagi staðsetningu,<br />

í annan stað sýnileika<br />

og í þriðja lagi aðgengi viðskiptavina<br />

og starfsmanna. „Ef þú <strong>er</strong>t<br />

með vel þekkt vörum<strong>er</strong>ki skiptir<br />

miklu að velja starfseminni<br />

Skrifstofu- og<br />

v<strong>er</strong>slunarhúsið v<strong>er</strong>ður<br />

alls tólf þúsund f<strong>er</strong>metra<br />

bygging á átta hæðum<br />

með þriggja hæða<br />

bílakjallara sem rúma<br />

mun um 200 ökutæki.<br />

Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar hf.<br />

áb<strong>er</strong>andi stað. Að því leyti til <strong>er</strong><br />

Borgartún st<strong>er</strong>kur valkostur enda<br />

í alfaraleið og í nágrenninu <strong>er</strong>u<br />

einmitt mörg fyrirtæki með kunn<br />

vörum<strong>er</strong>ki sem eiga sér st<strong>er</strong>ka<br />

vitund í huga þjóðarinnar.“<br />

Mörg v<strong>er</strong>kefni framundan<br />

Þegar stórhýsið við Borgartún<br />

<strong>er</strong> risið <strong>er</strong> ætlun Þyrpingar<br />

að koma því í útleigu eða<br />

sölu og í framhaldinu v<strong>er</strong>ður<br />

Suðurhlið skrifsofu- og v<strong>er</strong>slunarhúsnæðis sem rísa mun á Bílanaustslóðinni á næstunni.<br />

það selt til fjárfesta. Þyrping,<br />

sem <strong>er</strong> í eigu Baugs Group<br />

og Fasteignafélagsins Stoða,<br />

stendur auk byggingarinnar við<br />

Borgartún, að fjölmörgum öðrum<br />

v<strong>er</strong>kefnum um þessa mundir.<br />

Þar má nefna v<strong>er</strong>slunarhús á<br />

Völlum í Hafnarfirði sem v<strong>er</strong>ður<br />

opnað í desemb<strong>er</strong> á þessu ári og<br />

framhald á uppbyggingu í 101<br />

Skuggahv<strong>er</strong>fi í Reykjavík. Nú <strong>er</strong><br />

á prjónunum að fara í uppbyggingu<br />

á 2. og 3. áfanga hv<strong>er</strong>fisins<br />

með 180 íbúðum sem koma á<br />

markaðinn á næstu miss<strong>er</strong>um.<br />

Jafnframt <strong>er</strong> sala hafin á einbýlishúsalóðum<br />

í landi Akralands<br />

ehf., það <strong>er</strong> sunnan megin við<br />

Arnarnesveg í Garðabæ. Sala<br />

þar á lóðum hefur gengið vonum<br />

framar og byrjað v<strong>er</strong>ður að selja<br />

lóðir í næsta áfanga hv<strong>er</strong>fisins<br />

um áramót.<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!