29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

afmagn, sem <strong>er</strong> ein tegund vöru og getur<br />

v<strong>er</strong>ið hættulegt, og <strong>er</strong> okkar starf að hafa<br />

eftirlit með öryggi rafmagnstækja sem notuð<br />

<strong>er</strong>u í landinu, jafnt nýjum sem notuðum. Þá<br />

höfum við eftirlit með því að raforkufyrirtækin<br />

fylgi settum reglum um rafmagnsöryggi<br />

og starfsemi löggiltra rafv<strong>er</strong>ktaka sé<br />

ávallt þannig að fyllsta öryggis sé gætt.<br />

Það þarf mannskap til að fylgjast með<br />

öryggismálum svo vel fari. Við viljum haga<br />

starfseminni á þann hátt að nota faggiltar<br />

skoðunarstofur til að framkvæma eftirlitið<br />

í eins ríkum mæli og unnt <strong>er</strong>. Faggildingu<br />

geta hlotið einkaaðilar sem vilja taka að<br />

sér eftirlitsstörf. Við ætlum okkur ekki að<br />

v<strong>er</strong>a með stóran hóp af „markaðslöggum“<br />

sem send v<strong>er</strong>ði á staðinn þegar <strong>er</strong>indi b<strong>er</strong>st,<br />

heldur felst hagræðing í að við semjum<br />

skoðunarreglur og njótum síðan þjónustu<br />

skoðunarstofa sem <strong>er</strong>u faggiltar til að framkvæma<br />

slík v<strong>er</strong>k þegar á þarf að halda.<br />

Ég get nefnt sem dæmi að ef við viljum<br />

fá úttekt á því hvort hættuleg raftæki eða<br />

leikföng <strong>er</strong>u á boðstólum í v<strong>er</strong>slunum þá<br />

pöntum við þjónustu frá faggiltri skoðunarstofu<br />

sem f<strong>er</strong> á vettvang og skoðar hvort<br />

slík tæki eða leikföng <strong>er</strong>u á markaði hér á<br />

landi. Það <strong>er</strong> síðan okkar að fylgjast með<br />

því að einkaaðilarnir vinni sína vinnu af fagmennsku<br />

og eftir þeim reglum sem neytandinn<br />

á að geta treyst og að enginn mismunun<br />

sé í aðf<strong>er</strong>ðarfræðinni. Á grundvelli skoðunarskýrslna<br />

metum við sem stjórnvald hvort<br />

ástæða <strong>er</strong> til aðg<strong>er</strong>ða, t.d. hvort innkalla<br />

eigi vöru, setja á sölubann eða beita öðrum<br />

stjórnvaldsúrræðum.“<br />

Markaðseftirlitssvið:<br />

• Óréttmætir viðskiptahættir<br />

• Gagnsæi markaðarins<br />

• Almennt vöruöryggi,<br />

þ.m.t. CE-m<strong>er</strong>kingar<br />

• Framkvæmd og eftirlit með<br />

sérlögum á sviði neytendav<strong>er</strong>ndar<br />

sem nauðsynlegir <strong>er</strong>u þegar taka á mælitæki<br />

til kvörðunar.<br />

Dæmi um iðnaðarfyrirtæki sem notað<br />

hafa kvörðunarþjónustu Neytendastofu <strong>er</strong><br />

fyrirtæki sem framleiða ál, lyf, g<strong>er</strong>vilimi,<br />

vogir og flæðilínur. Útflutningur þessara fyrirtækja<br />

skiptir miklu máli fyrir íslenskan<br />

efnahag og þeir fjármunir sem íslenska ríkið<br />

setur í mælifræði <strong>er</strong>u ekki miklir miðað<br />

við það sem slíkur hátækniiðnaður skilar<br />

ríkinu.<br />

Í alþjóðaviðskiptum aukast gæðakröfur<br />

sífellt. Í ljósi þessa hefur nú kvörðunarþjónustan<br />

aflað sér faggildingar af bresku faggildingarstofnuninni<br />

UKAS samkvæmt ÍST EN<br />

17025 staðlinum. Framangreind faggilding<br />

tekur ekki bara til kvarðana heldur einnig til<br />

yfirstjórnunar o.fl. Við <strong>er</strong>um opinb<strong>er</strong> stofnun<br />

og almenningur á kröfu á að hér sé starfað af<br />

miklum metnaði og gæðum og við sem hér<br />

störfum vinnum markvisst að því að Neytendastofa<br />

v<strong>er</strong>ði stofnun sem allir treysti.<br />

Þess vegna <strong>er</strong> brýnt að starfa áfram á grundvelli<br />

gæðastjórnunar í þessari stofnun.“<br />

Borgartúni 21 • Sími: 5101100<br />

Netfang: www.neytendastofa.is<br />

Mælifræðisvið Mikilvægt starfssvið Neytendastofu<br />

<strong>er</strong> mælifræðisvið: „Efnahagur<br />

heimsins byggir á áreiðanlegum mælingum<br />

og prófunum, sem hægt <strong>er</strong> að treysta á<br />

og <strong>er</strong>u alþjóðlega viðurkenndar. Mælifræði<br />

skiptir miklu máli við að tryggja gæði<br />

í margs konar iðnaðarstarfsemi. Á Íslandi<br />

v<strong>er</strong>ður framleiðsluiðnaður, eftirlitsiðnaður,<br />

rannsóknarstofur og aðrir að hafa aðgang<br />

að faggiltri kvörðunarþjónustu, s.s. til að<br />

kvarða nákvæmar vogir ofl. Þótt tekjur af<br />

kvörðunum hafi vaxið árlega um 20% síðustu<br />

árin <strong>er</strong> markaðurinn lítill. Á meðan svo<br />

<strong>er</strong> v<strong>er</strong>ða stjórnvöld að halda úti kvörðunarþjónustu<br />

og það kemur í hlut Neytendastofu<br />

að annast hana enda varðveitir hún og hefur<br />

umsjón með v<strong>er</strong>ðmætum mæligrunnum<br />

Hluti starfsmanna Neytendastofu<br />

og Tryggvi Axelsson forstjóri,<br />

sem <strong>er</strong> fremst til hægri.<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!