Dýslexía og tungumálanám Yfirlit Hvað er dýslexía?

mennta.hi.is

Dýslexía og tungumálanám Yfirlit Hvað er dýslexía?

Yfirlit

Dýslexía og

tungumálanám

Michael Dal

Lektor við Kennaraháskóla Íslands

Veffang: http://danska.khi.is Netfang: michael@khi.is

• Almennar vangaveltur um dýslexíu og hvers

vegna ég byrjaði að hugsa um dýslexíu og

tungumálanám

• Að hverju þarf að huga að varðandi dýslexíu

og tungumálanám

• Dyslangue verkefnið og rannsókn gerð á

vorönn 2004

• Samantekt og niðurstöður

1

2

Hvað er dýslexía

• Menn eru í dag á eitt sáttir um að

aðalvandamálið sé

erfiðleikar við að vinna úr hljóðkerfinu


“Dyslexia is a specific languagebased

disorder of constitutional origin

characterized by difficulties in single

word decoding, usually reflecting

insufficient phonological processing.”

(Lyon 1994)

• Dýslexía er að hluta til arfgeng

Hvernig hafa rannsóknir um

dýslexíu farið fram

• “Case studies”

Einstökum tilfellum lýst og almennar ályktarnar

dregnar

• Samanburður milli lesenda með og án

dýslexíu

• Samanburður milli yngri og eldri lesenda sem

eru með dýslexíu.

• Langtímarannsóknir

3

4

Hversu margir eru með

dýslexíu

• Rannsóknir sýna að um það bil 8 – 10 %

nemenda eru í meiri eða minni mæli með

dýslexíu

Það samsvarar því að um það bil 2 nemendur í

venjulegum bekk eru með dýslexíu

• Aðrir 8 – 10 % nemenda eru seinlæsir eða

eiga í erfiðleikum með lestur

Þetta er að hluta til kynjabundið

Nemendur með dýslexíu –

Gummí Tarzan nútímans

• Í dönsku kvikmyndinni um Gummí Tarzan er

lýst nemanda sem verður fyrir einelti og m.a.

er með dýslexíu

• Boðskapur myndarinnar er: Maður er alltaf

góður í einhverju – fyrir Gummí Tarzan var

það að byggja og fljúga flugdreka

• En skólinn þarf að geta tekist á við vandamál

Gummi Tarzans – og gefa honum

nauðsynlega kunnáttu t.d. í erlendu tungumáli

5

6


Lesskilningur og skrift hefur

forgang í skólakerfinu

• Dæmi: PISA 2000

áhersla er lögð á að nemendur geti skilið og

ígrundað málefni texta með það fyrir augum að

efla kunnáttu nemans og gera honum kleift að

taka þátt í samfélaginu

hér er ekki bara talað um lesskilning heldur líka

kunnáttu nemenda til að notast við texta til að

framfylgja markmiði einstaklingsins

Rangur mælikvæði á kunnáttu

• Sagan um nemandann

sem náði tökum á

talmáli en vantaði færni í

skrift og lestri

• Hvað felst í tungumálakunnáttu

7

8

Hvaða tungumál er best að læra

fyrir nemendur með dýslexíu

Enska

• Orðaforðinn er stór

• Alþjóðlegt viðskiptamál

• Notuð í tónlist, kvikmyndum,

á vefnum og í tölvum

• “Lingua Franca” í stórum

hluta heimsins

• Óregluleg stafsetning

• Krefst góðs málskilnings

• Krefst mismunandi aðferða

(strategies) til að skilja og

lesa málið

Þýska (spænska og ítalska)

• Notuð meira og meira í

viðskiptum

• Einungis hægt að nota á

afmörkuðum svæðum í

heiminum

• Regluleg stafsetning

• Mjög kerfisbundin mál,

einfalt að nota málakunnáttu

sín til að mynda

hljóð og þar með tala málin.

Dýslexía og tungumálakennsla –

að hverju þarf að huga

• Úrvinnsla úr hljóðfræðakerfinu (Phonological

processing); erfiðleikar við að heyra einstök

hljóð

• Minnið (Memory); vinnsluminnið getur ver

takmarkað og langtíma minnið getur ver

ónákvæmt

• Heyrnaraðgreining (Auditory discrimination);

óöryggi um hvaða hljóð var sagt, erfiðleikar

við að greina milli hljóða, erfiðleikar við að

aðgreina orð í töluðu máli

9

10

Dýslexía og tungumálakennsla –

að hverju þarf að huga

• Uppröðun (Sequencing); setja bókstafi og orð

í rétta röð)

• Hraði þess að geta unnið úr upplýsingum

(Speed of processing information); tilhneiging

til að bregðast hægt við upplýsingarmiðlun

• Sjónræn aðgreining (Visual discrimination);

erfiðleikar við að bera kennsl á orð sem eru

lík en hafa þó mismunandi merkingu

Verkefnið Dyslangue

• Comenius 2.1

• Hans Brandstätter (Austurriki), Elisabeth

Arnbak (Danmörk) og Michael Dal (Island)

• Markmið

• gera skólarannsóknir og þarfagreiningu

• vinna við gerð leiðbeininga fyrir tungumálakennara

• halda námskeið fyrir tungumálakennara og kennara sem

kenna kennaranemum

11

12


Dyslangue rannsóknin

• 74 skólar; valið tilviljunarkennt í borgarhverfum;

nemendafjöldi ekki undir 150.

• 148 kennarar þar af 66 % konur og 34 % karlar

50%

20%

30%

Austria

Denmark

Iceland

80%

70%

60%

50%

40%

30%

20%

10%

0%

40%

60%

28%

72%

68% 66%

32% 34%

Austria Denmark Iceland Total

Þátttakendur

• 64% voru milli 30 – 50 ára; meðalaldur 41 árs

• U.þ.b. 50% hafa kennt í minna en 10 ár

Ósamræmi milli lífaldurs og kennslureynslu

• 66 % kenna nemendum 10 – 12 ára

• 88 % kenna nemendum 13 – 15 ára

Male

Female

Mynd 1: Þátttakendur

Mynd 2: Kynjaskipting

13

14

Tungumál sem kjörsvið

• Samtals 68 % aðspurðra sögðust vera með

tungumál sem kjörsvið í sínu námi

Land

counts

%rows

Austurríki

Danmark

Ísland

Samtals

Kjörsvið


33

73%

26

90%

42

57%

101

68%

Nei

12

27%

3

10%

32

43%

47

32%

45

29

74

148

Rannsóknarspurningar

1. Hvaða stefnu hafa skólar varðandi

tungumálanám og dýslexíu

2. Hvað gera skólar til þess að hjálpa nemendum

með dýslexíu svo þeir geti tekið þátt í

tungumálanámi

3. Hvað gerir tungumálakennarinn til þess að hjálpa

nemendum með dýslexíu

4. Hvaða hjálpatæki eru notuð í tungumálanámi til

að hjálpa nemendum með dýslexíu

5. Hvað telur kennararnir vera aðalvandamálið í

tungumálanámi fyrir nemendur með dýslexíu

15

16

Skólastefna

• Í flestum skólum taka nemendur með

dýslexíu þátt í venjulegum bekk (inclusion =

skóli án aðgreiningar)

Country

counts

%row s

Austria

Denmark

Iceland

Total

Schoolpolicyst

In line with

Not

school policy

answ ered 1

0

0%

2

7%

0

0%

2

1%

31

69%

19

66%

36

49%

86

58%

2

8

18%

1

3%

9

12%

18

12%

3

3

7%

3

10%

9

12%

15

10%

4

0

0%

1

3%

7

9%

8

5%

Not included in

school policy

5 6

2 1

4% 2%

1 2

3% 7%

6 7

8% 9%

9 10

6% 7%

Total

45

29

74

148

Skólastefna

• Kennarar virðast ekki taka endurmenntunarnámskeið

á sviði tungumálakennslu og

dýslexíu

Country

counts

%row s

Austria

Denmar k

Iceland

Total

Schoolpolicyst

In line with

Not school policy

answ ered 1

0

0%

2

7%

0

0%

2

1%

1

2%

0

0%

9

12%

10

7%

2

2

4%

0

0%

6

8%

8

5%

3

2

4%

1

3%

9

12%

12

8%

4

7

16%

2

7%

9

12%

18

12%

Not included in

school policy

5

5

11%

5

17%

16

22%

26

18%

6

28

62%

19

66%

25

34%

72

49%

Total

45

29

74

148

17

18


Skólastefna

Dýslexía séð frá sjónarhorni

kennara

• Aðstoð sérkennara

Country

counts

%row s

Austria

Denmark

Iceland

Total

Schoolpolicyst

In line with

Not

school policy

answ ered 1

0

0%

2

7%

0

0%

2

1%

3

7%

1

3%

9

12%

13

9%

2

2

4%

2

7%

15

20%

19

13%

3

1

2%

2

7%

10

14%

13

9%

4

2

4%

3

10%

16

22%

21

14%

Not included in

school policy

5

6

6

31

Total

45

13%

2

7%

7

9%

15

10%

69%

17

59%

17

23%

65

44%

29

74

148

• Kennarar voru spurðir hvað þeim fannst erfitt

fyrir nemendur með dýslexíu

Ritun, lestur og stafsetning – áhersla er lögð á að

réttritun sé erfiðust

Framburður virðist ekki vera vandamál

• Þegar spurt er um grundvallaatriði

tungumálanáms eins og myndunarfræði

(morphology), orðamyndun og orðaforða eru

kennarar óöruggari

19

20

Dýslexía séð frá sjónarhorni

kennara

Málfræði og setningarmyndun

Area to master

1 Easy

2

3

4

5

Difficult

6

Frequency

6

14

22

27

50

26

Percentage

4.1%

9.7%

15.2%

18.6%

34.5%

17.9%

Area to master

1

Easy

2

3

4

5

6 Difficult

Frequency

8

15

21

26

46

29

Orðaforði

Area to master

1

Easy

2

3

4

5

Difficult

6

Kunnátta í að tengja bókstaf og hljóð

Percentage

5.5%

10.3%

14.5%

17.9%

31.7%

20.0%

Frequency

10

32

27

25

34

15

Percentage

7.0%

22.4%

18.9%

17.5%

23.8%

10.5%

Hvað gera kennarar

• Kennarar eru frekar óákveðnir þegar þeir eru

spurðir hvort þeir taka sér sérstakan tíma til

að hjálpa nemendum í kennslustundum eða

gefa sér tíma til að undirbúa sérverkefni fyrir

nemendur með dýslexíu

30% segjast taka sérstakan tíma

42 % segjast gera það stundum

28% segjast gera það sjaldan eða ekki

21

22

Hvaða hjálpartæki eru notuð

• Bók og snælda

Stundum: 61 % Aldrei: 5%

• Tölva með tali (sjá einnig www.adgangforalle.dk)

Oft: 17 % Stundum: 49% Aldrei: 37%

• “Talandi penni”

Stundum: 13 % Aldrei: 88 %

• Stafsetningarforrit með möguleika á að

framkalla rétta stafsetningu orðsins

Oft: 5 % Stundum: 30 % Aldrei 61%

Viðhorf kennara til nemenda með

dýslexíu og tungumálakennslu

• Meirihluti kennara (95 %) er sammála um að

allir nemendur með dýslexíu eiga að fá

stuðningskennslu og hjálpartæki í

tungumálanámi

• Flestum eða 82 % finnst að nemendur með

dýslexíu þurfi að fá kennslu í færniþáttunum

fjórum (ritun, lestri, tali og hlustun). Ekki þarf

að einskorða námið t.d. við tal og hlustun.

23

24


Samantekt / niðurstöður

Samantekt / niðurstöður

• Gögnin sýna að skólar viðurkenna að

nemendur með dýslexíu eigi í erfiðleikum

með tungumálanám. Hins vegar virðast

skólarnir ekki vita hvernig þeir eiga að takast

á við þetta vandamál.

• Það virðist nauðsynlegt að gera vandamálið

sýnilegra í stefnu skólanna. Það er ekki

nægjanlegt að bjóða upp á einstaklingsmiðað

nám til þess að leysa vanda þeirra sem eru

með dýslexíu.

• Kennarar virðast taka tíma til að sinna

nemendur með dýslexíu en

rannsóknargögnin benda einnig til þess að

vinna tungumálakennara sé ekki kerfisbundin

og/eða byggi á aðferðafræðilegum grunni.

• Algengast er að láta nemendur með dýslexíu

vinna með bók og snældu. Fá dæmi eru um

að kennarar styðst við tæknileg og háþróuð

hjálpartæki.

25

26

Samatekt / niðurstöður

• Ef kennslan á að gagnast nemendum með

dýslexíu þá þarf að hafa þau atriði að

leiðarljósi sem áður nefnt voru í byrjun.

• Kennsluaðferðir þurfa að vera skipulagðar og

byggja á “multisensory” viðhorf eins og t.d.

Orton-Gillingham aðferðin stingur upp á.

• Kennsluaðferðir verða m.a. að vera

vitsmunalegar, sveigjanlegar, raðbundnar o.fl.

Dæmi um heimildir

Bækur

Crombie, M. and Schneider, E. - Dyslexia and Modern Foreign Languages - David Fulton

Publishers, 2004.

Peer, L., G. Reid, et al. (2000). Multilingualism, literacy and dyslexia : a challenge for

educators. London, David Fulton.

Schneider, E. & Crombie, M. (2003). Dyslexia and Foreign language Learning. David

Fulton Publishers.

Greinar

Downey, Doris M., Hill, B., Sheppard, M., and Williamson, V., Accommodating the Needs

of Students with Severe Language Learning Difficulties in Modified Foreign Language

Classes. Broadening the Frontiers of Foreign Language Education, 1995, 45-57.

Lundberg, I. (2002). Second Language learning and reading with the Additional Load of

Dyslexia. In Annals of Dyslexia, vol. 52 page 165-187

Schneider, E (1996). Teaching Foreign languages to At-risk Learners.

http://www.cal.org/ericcll/digest/schnei01.html

Orton-Gillingham: www.ortonacademy.org

27

28

More magazines by this user
Similar magazines