Glærur

mennta.hi.is
  • No tags were found...

Glærur

Þuríður JóhannsdóttirSvarfdælski marsinn 15. mars 2008


Kveikja• Sagan um jóska strákinn og frænkuna sem kom heimfrá Kaupmannahöfn einu sinni á ári• Vefur sem samræðurnar þéttu smám saman uns kominvar mynd af því sem hafði gerst síðan hún kom heimsíðastStaðfært:• Hvernig hefur Kristín í Dæli það? Hvað segirðu erNonni á Melum farinn að framleiða snjó hér í fjallinu?


Hvernig nýtist Norðurslóð-• sem stuðningstæki í samræðum við fólk þegar ég kemheim?• Ég hitti margt fólk á ýmsum aldri og með ólíkáhugamál• Ef Norðuslóð á að nýtast mér vel þarf hún því að hafaflutt mér margradda fréttir einu sinni í mánuði alltárið• Um hvað er talað?• Hvernig er talað um það?• Málfarið – og líka afstaða til mála


Afi var á Dalbæ• Hann hefði sennilega viljað tala um úrkomumælingarnarsem hann Árni á Tjörn skrifar alltaf um íjanúar – en ég les aldrei• En sú blessuð blíðutíð – hljómar ein fyrirsögnin –fallegt!• Fréttir af búskap í sveitinni og aflabrögðum semNorðurslóð flytur mér gera mig viðræðuhæfari við afa• Ég get spurt hann nánar útí gömlu fréttirnar sem eruoft fyrirferðarmiklar í Norðurslóð: Dagbók Jóhanns fráHvarfi og frásagnir af Svarfdælingum sem fóru tilVesturheims


Útivist og náttúra• Gönguleiðir á fjöllum – Gangan langa nokkuð löng!• Ferðir og framtaksemi ferðafélagsins -Tungnahryggsskálinn• Og svo auðvitað hin árvissa fuglatalning• Haförn, himbrimi, hegri og hópur af gæsum árið 2000• Að mæla og telja og halda til haga fróðleik - í andaannálaritunar kannski – byggir ekki hinn landskunniVeðurklúbbur á Dalbæ einkum á svona heimildum?• Skidalvik - skíði og sund – við markaðssetjum gestrisnina –Fiskidagurinn mikli öflugur• Svona fréttir virka á brottflutta sem:• Heilla mig og heim til sín,huga minn úr fjarlægð draga


Raddir barna í Norðurslóð?• Myndir og frásagnir af krökkum• Bæjarpósturinn fyllir inn í myndina og styður enn betur við samræður við börn ogunglinga• Í skólastarfi• Hvað get ég gert fyrir skólann minn? Fyrirsögn 1985• Íþróttum• Árangur barna og unglinga í keppni tíundaður – og svo afreksmönnum hampað• Hjörleifur Einarsson fær verðlaun úr minningarsjóði Daníels Hilmarssonar• Tónlistarlífi• Eyþór Ingi syngur sig upp á tindinn (Stólinn). Bæjarpósturinn 2008• Mynd af honum og frumkvöðlinum Hafdísi Sverris á skóladagheimilinu meðbörnunum (oft fréttir af frumkvæði kvenna í atvinnulífinu reyndar enda konur hérduglegar og sjálfstæðar eins og rannsóknir hafa sýnt)• Leiklist• Unglingar setja upp leikrit fyrir yngri börnin 2008• Skemmtunum• Börnin halda þorrablót á leikskóla og myndir af karnivalstemmingu á öskudaginn


Fræga fólkið okkar á heimsmælikvarða• Okkar maður í fótboltanum - atvinnumaðurinn• Heiðar Helguson• Og skíðamennirnir: hverjir eru bestir?• Daníel Hilmarsson• Björgvin Björgvinsson• Og tónlistarmennirnir: flottir!• Gis• Friðrik Ómar• Eyþór Ingi• Tjarnarkvartettinn og ýmis tilbrigði; Kristjana, Hundur íóskilum• Við eigum meira að segja okkar Kidda Jó; hann syngur meðkór Íslendinga í Gautaborg segir Norðurslóð okkur


Víða fara Svarfdælingar• Íris Dögg Valsdóttir er í ferðamálafræðum á Hawaii ogskrifar Norðurslóð• Soffía frá Hóli sendir tíðindi frá Japan• Gunnþór sonur hennar Ásu frá Ghana minnir mig• Edda Björk frá Laugasteini skrifar af ferðum sínum umÁstralíu• Svavar í Ölduhrygg frá Vardö í Norður-Noregi• Við erum greinilega með í útrásinni• Sæplast á Indlandi• Fiskmiðlun Norðurlands í Rússlandi og Nígeríu


Gagnrýnin rödd eða grobbin?• Norðurslóð talsmaður sameiningar – tilgangur blaðsins íupphafi: Svarfdælsk byggð og bær - Ströndin síðan hluti afsviðinu eftir sameiningu• Framfarasinnuð rödd um menningar- og skólamál• Forsíðufrétt í fyrsta blaðinu um að Ólafur Proppé ætli að geraúttekt á skólanum á Dalvík• Norðurslóð er talsmaður menntunar barna og fullorðinna ívíðum skilningi – tengsl atvinnulífs og menntunar• Byggðapólitík í besta skilningi – aldrei barlómur svei mérþá, heldur lyft fram því jákvæða – sumum finnst það grobb!• Umræða um húsafriðun – en dapurleg niðurstaða: Upsir,Baldurshagi – Vonandi tekst að bjarga Ungó.


Niðurstaða:Norðurslóð er ótrúlega margradda• Hún virðist gegna vel því hlutverki sínu að flytja brottfluttumfréttir af fjölbreyttu mannlífi sem auðveldar að taka þátt íumræðum við allt það fólk sem maður hittir þegar heim er komiðí fríum• Hún er líka menntandi: Fræðari sem fyllir upp í mynd af sögu ognáttúru með greinum eftir svarfdælska fræðimenn í málfræði,sagnfræði, bókmenntafræði, náttúrufræði o.s.frv.• Brottfluttir eiga sína rödd sem tengir þá líka saman á síðumNorðurslóðar• Rödd Norðurslóðar er uppbyggjandi rödd sem styrkirsjálfsmyndina:• Þetta er minn bakgrunnur og mitt fólk og ef það getur svonaþá hlýt ég að geta!

More magazines by this user
Similar magazines