1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

landogsaga.is

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

Suðurland1. tbl. 1. árg. Júní 2008


2 • Suðurland2. tbl 2. árg. Maí 2008Góðan dag!Suðurland – með sínumblómlegu byggðum,víðáttum og fjallasýn,er viðfangsefni okkarað þessu sinni. Þar eruhvað stórbrotnustugöngu-, reið-ogjeppaleiðir landsins,veiðiár og –vötn, einstökgallerí og söfn, ríkulegtmenningarlíf, fjölbreyttgistiaðstaða – ogendalausir möguleikará skemmtilegriafþreyingu. Við tökumhús á allmörgum aðilumí ferðaþjónustunni,auk þess að spjalla viðsveitarstjórnarmenn og –konur, sem öll virðast sammála um að áSuðurlandi sé mannlíf gott – enda nógu stutt og nógu langt í allt, einsog einn af okkar viðmælendum orðar það. Við hefjum yfirlitsferð okkarí Hveragerði og Þorlákshöfn og endum hana á Kirkjubæjarklaustri ogerum sannfærð um að hver sá sem heimsækir þennan landshluta ísumar eigi eftir að njóta þess í þaula.Einar ÞorsteinssonSuðurlandÚtgefandi:Land og Saga ehf.Hallur ÞorsteinssonNýlendugata 21, 101 Reykjavíkhth@hive.is 696 7326Sími 534 0700Gsm 822 0567Haukur HaraldssonLandogSaga@LandogSaga.ishaukur@LandogSaga.is 824 2450www.LandogSaga.isRitstjórn og framkvæmdastjóri:Einar ÞorsteinssonEinar@LandogSaga.is 822 0567Markaðsmál:Haukur Haraldssonhaukur@LandogSaga.is 824 2450Ester Sigurðardóttirester@LandogSaga.is 899 7600Erna SigmundsdóttirErna@LandogSaga.is 821 2755Blaðamenn:Súsanna Svavarsdóttirsusannasvava@simnet.is 861 5242Katrín Baldursdóttirkatrin@LandogSaga.is 891 9698Hilmar Karlssonhkarls@simnet.is 695 6681Vala Ósk Bergsveinsdóttirvalaosk@gmail.com 6983979Umbrot og ljósmyndun:Ingólfur Júlíussonnn@hive.is 690 3411Prentun:Ísafoldaprentsmiðjan. Prentað í 114.000eintökum.Dreifing: Pósthúsið, Íslandspóstur ogallir sölustaðir N1.Forsíða:Horft yfir Langasjó í ferðalagi Útivistar.Ljósmynd Gunnar S. GuðmudssonÞað er komið sumar!ARGUS 06-0306Fallegar, gróskumiklar plönturTré, sumarblóm, skrautrunnar, berjarunnar, limgerðisplöntur,rósir, fjölærar plöntur, grænmetisplöntur og kryddjurtir.Mikið úrval af hengiplöntum.Fagleg ráðgjöf um val á plöntum!Annað nauðsynlegt í garðinnHengikörfur, ker, pottar, mold, áburður, smáverkfæri o.fl.


4 • SuðurlandSæluhús á HellisheiðiSkíðaskálinn í Hveradölumhefur verið sannkallað sæluhúsá miðri Hellisheiði, þarsem hann stendur við þjóðveg1.Sérstaða Skíðaskálans íHveradölum endurspeglast ekkiaðeins á staðsetningunni, heldurmiklu fremur í yfirbragði hússinsog samspili við gamla tímann ognorræna stemmningu sem gefuröllu húsinu einkar hlýlegan ogheimilislegan blæ.Í Skíðaskálanum eru fjórir misstórir veislusalir sem taka frá50 - 170 manns. “Gamla stofan”,“Koníaksstofan” og “Arinstofan”ásamt “Betri stofunni” eru velbúnir veislusalir, en Skíðaskálinnbýður upp á alþjóðlega matreiðsluásamt því að leggja áhersluá íslenska og þjóðlega rétti.Lambakjöts- og fiskihlaðborðSkíðaskálans eru til dæmis velþekkt.Fundir og ráðstefnurÍ gegnum tíðina hefur þjónustaSkíðaskálans í Hveradölumsífellt verið að aukast ogaðlagast breyttum tímum.Skíðaskálinn býður fyrirtækjumog félagasamtökum fundar- eðakennsluaðstöðu í skálanum alladaga vikunar. Þá er hægt aðhafa Skíðaskálann út af fyrir sig,hálfan eða allan daginn, meðafnot af veitingasölunum fjórum.Mikið hefur verið um að fyrirtækinotfæri sér þessa aðstöðu og haldimargskonar gæðastjórnunarogvinnufundi. Mikil kyrrð er ástaðnum og skapast þar einstaktandrúmsloft sem gerir það aðverkum að fundirnir verða oftárangursríkari og ekki er hægtfyrir þáttakendur að “skreppa” frámeðan á fundi stendur.Nýlega var tekið í notkun fullkomiðhljóðkerfi ásamt þráðlausummikrafón og þráðlausri nettengingu.Fulkominn skjávarpimeð sýningartjaldi og flettitaflaer einnig á staðnum og fylgir allurbúnaður með í leiguverði.Sé þess óskað er hægt að fáleigð önnur tæki sem til þarf.Einnig standa til boða hagstæðarrútuferðir fram og til baka og hægter að útvega tónlistarmenn meðýmsar uppákomur. Fundargestirgeta nýtt sér heita potta semstaðsettir eru við Skíðaskálann ogí samvinnu við Ævintýraaferðir erboðið upp á margvíslegar ferðir, tildæmis hestaferðir, fjórhjólaferðir,gönguferðir og fleira í nágrenniSkíðaskálans í Hveradölum.Boðið er uppá kaffi, te og rúnstykkimeð osti og skinku viðkomu, en ef hópurinn borðarkvöldmat í Skíðaskálanum þarfekki að borga leigu.Veitingastjóri Skíðaskálansí Hveradölum er Vignir Guðmundsson.Nýr skáli á rústum þess gamlaSkíðaskálinn var reisturárið 1934 af SkíðafélagiReykjavíkur.Uppi í brekkunni fyrirofan skálann eru tveirminnisvarðar. Annarþeirra er til minningarum Ludvig H. Müllerkaupmann, sem varformaður SkíðafélagsReykjavíkur í 26 ár frástofnun þess árið1914,en hinn er til minningarum Kristján Ó. Skagfjörðkaupmann, semvar formaður félagsinsnæstu 11 árin.Í Hveradölum bjó áárunum milli 1930 og1940 danskur maðurað nafni A. C. Høyer oghafði hann þar greiðasölu.Þá hafði hanngufu- og leirböð og vísiað gróðurhúsarækt oger hann líklega meðþeim fyrstu hér á landisem stundaði þann atvinnuveg.Skíðaskálinn hefur umárabil verið í einkaeign.Gamli Skíðaskálinnbrann árið 1991 ennýr skáli var opnaðurtveimur árum seinna.Það er innflutt norsktbjálkahús sem sett varsaman á staðnum, oger það töluvert stærraen gamla húsið. Það erá þremur hæðum og íheild sinni er það um1.000 fermetrar.Ljósmyndir:Guðmundur Bjarki


6 • SuðurlandFjölvir ehf söluskálinn ÞorlákshöfnÍ blómabúðskreytingameistaransÍ Þorlákshöfn er blómabúðsem býður upp á sérlegafallegar blómaskreytingarfyrir hvers kyns tækifæri.Verslunin heitir BlómabúðBrynju og er í eigu GuðrúnarBrynju Bárðardóttursem nýlega tók við starfinámsbrautarstjórablómaskreytingabrautarLandbúnaðarháskólans aðReykjum í Ölfusi.Guðrún Brynja hóf reksturblómabúðarinnar á Unubakkaárið 2005 en fannst svona fallegbúð eiginleg ekki eiga heima íiðnaðarhverfi og flutti sig því umset í Ráðhúsið í Þorlákshöfn fyrireinu og hálfu ár. Í versluninni ermikið úrval af pottaplöntum ogafskornum blómum og eigandinntekur að sér allar hefðbundnarblómaskreytingar, eins ogbrúðarvendi og útfararkransa,skreytir sali fyrir veislur ogdansleiki og stíliserar skrifstofur.En í Blómabúð Brynju fæstfleira en blóm, því þar er fjölbreyttgjafavara og flest sem til þarf til aðrækta pottablóm. Þegar GuðrúnBrynja er spurð hvernig gangi aðreka blómaverslun í þessu miklablómahéraði, segir hún: „Hér varengin blómabúð þegar ég opnaði.Það höfðu tveir eða þrír reyntblómabúðarekstur hér áður enég fór af stað, en síðustu búðinnivar lokað í nóvember 2004.“ EnGuðrún Brynja hefur staðið af sérbyrjunarörðugleika og lætur vel afsínum rekstri.Hvað gjafavöru varðar, segistGuðrún Brynja bæði vera með ódýravöru en einnig klassagjafavörufrá Rosenthal og fleirum. “Ég ermeð glös og bolla, vöru sem hefursöfnunargildi og hún hefur reynstmjög vinsæl hjá mér. Ég hef líkaverið að selja veski úr roði og leðri,sem ég er að vísu ekki með á lager,heldur panta þegar fólk biðurmig um það. Þetta er of dýr varaog einstök til að vera með hana álager en það er óskaplega gamanað geta boðið upp á hana. Nú,svo er auðvitað hægt að fá fallegablómavasa, kertastjaka og ilmkertií Blómabúð Brynju.”Margir þeirra sem hingaðkoma verða yfirleitt dálítið hissaá því hvað mikla möguleikastaðurinn hefur uppá að bjóða.Við í söluskálanum í Þorlákshöfngerum okkur far um að leiðbeinaþeim sem hingað koma eftirmegni og höfum orðið okkur útium efni sem gagnast þeim velsem eru í leit að afþreyingu.Nánari upplýsingar er að finnaá slóðinni www.olfus.is/Default.aspx?ObjectId=6|7&id=77&idx=0, ef þú kemur við á bensínstöðinniþá leiðbeinum við þér meðánægju.Á undanförnum árum hefuröll aðstaða tekið stórstígumframförum og má þar nefna nokkuratriði sérstaklega:1. Gönguleiðir – eru fjölmargarog auðvelt að velja leið við hæfi2. Golf – 18 holu golfvöllur er ínæsta nágrenni (sjá nánar http://www.nat.is/golf/golf_sudurland_thotlakshofn.htm)3. Fugla- og fjöruskoðun eralltaf mjög vinsælt, en aðstaða tilfuglaskoðunar er með ágætum.4. Mannlíf við höfnina –Þorlákshöfn er eina góða höfnin áSuðurlandi frá Grindavík að Höfn íHornafirði. Laxdælasaga segir frákomu Auðar djúpúðgu til landsins,þegar skip hennar brotnaðiá Vikrarskeiði ogog mennbjörguðust. Þar er nú Hafnarskeiðog Hraunskeið vestan Ölfusárósa.Árið 1718 (5. nóv.) strandaðidanska herskipið Gautaborg áHafnarskeiði og bændur björguðu170 manns. Fyrsta hafnargerðhófst 1929 og má segja að margtáhugavert sé að gerast við höfninaá degi hverjum.5. Bókasafnið - miðstöð fyrirupplýsingar um golf, gönguleiðir,gistingu,veiðileyfi o.fl.Komdu við hjá okkur og viðkomum þér á óvart!Golfhermir af bestu gerðÁhersla á sjávarréttií Rauða húsinuRauða húsið er þekkturveitingastaður á Eyrarbakkasem flutti sig um set í nýrrahúsnæði á staðnum vorið2005. Rauða húsið var umtíma í gamla skólahúsinu,sem byggt var árið 1852 og oftnefnt Gunnarshús í daglegutali, en veitingastaðurinnflutti yfir í hús að Búðarstíg4 á Eyrarbakka, sem lengstaf hefur verið kallaðMikligarður.Elsti hlutiþess, þar semveitingasalurRauða hússins er,var reistur 1919af GuðmunduNielsen fyrirverslun hennar,Guðmundubúð,sem þótti einglæsilegasta verslun austanfjalls á sinni tíð.Í Rauða húsinu eru fjórirsalir og öll aðstaða til að takaá móti stórum sem smáumhópum eða gestum sem eigaleið um Eyrarbakka. Á matseðlistaðarins er lögð er áherslaá sjávarrétti, en annars ereldhúsið alhliða og og boðið uppá fjölbreyttan matseðil.Í Þorlákshöfn hefur BennaGolf opnað draumaaðstöðuallra kylfinga, þar sem hægt erað spila golf við bestu aðstæðurinnandyra í golfhermi.Kylfingar hafa löngum kvartaðundan því að geta ekki spilað golfhérlendis að vetri til. Ástæður getaverið ýmsar. Sumir hafa ekki tíma,aðrir hafa ekki áhuga á að fara út íkuldann eða hafa ekki heilsu í það.En nú er komin betri vetrar- ogveðratíð fyrir kylfinga sem vilja æfasig jafnvel þegar úti er myrkur ogbálviðri.„Við erum að tala um goflhermisem er, af þeim sem til þekkja,talinn vera einn sá besti sem völ erá,” segir Sófus Árni Þorsteinssonsem rekur Benna golf. Hann notastvið raunverulegar ljósmyndiraf brautum frægustu golfvallaheims og gefur þannig kylfingumgríðarlega innsýn í leik þeirrabestu.Golfhermirinn er af gerðinniDouble Eagle 2000 sem erframleiddur af Par T. Golf.Kylfingurinn stillir sér upp ásérstaka mottu, sem ýmist ereftirlíking af venjulegu grasi, háugrasi eða sandglompu, og slær í stórttjald sem er fyrir framan hann. Fyrirofan kylfinginn er svo kassi meðþremur innrauðum myndavélumsem nema kúluna og taka niðurupplýsingar. Við kassann er svotengd tölva sem reiknar út feril,kraft og spuna kúlunnar eftir þeimupplýsingum sem myndavélarnargáfu. Skjávarpi, sem varparljósmyndunum á tjaldið birtir síðantölvureiknaða kúlu sem fer í þá áttsem hún ætti að fara samkvæmtútreikningum tölvunnar.Sófus segir herminn leigðan útá klukkustundina en einnig séhægt að kaupa tímakort. “Flestirfastakúnnar gera það vegna þessað það felur í sér sparnað.” Enginnsérstakur opnunartími er í BennaGolfi, heldur er hægt að hringja tilSófusar og hann kemur og opnarstaðinn. “En svo er ég ekkert íhúsinu á meðan fólk er að spila,heldur hafa viðskiptavinir okkarsalinn alveg út af fyrir sig,” segirhann. Einhver vandkvæði hafaverið með heimasíðuna hjá BennaGolfi en hægt að nálgast allarupplýsingar um fyrirtækið á www.haflidi.is/bennagolf/index-3.jtml


Suðurrland • 7MetnaðarfulltsýningastarfGott er að fara í heita pottinn að loknum annasömum degi.Gistiheimilið FrumskógarVel staðsett við “skáldagötuna” í HveragerðiGistiheimilið Frumskógar ermiðsvæðis í Hveragerði. Það errekið af hjónunum KolbrúnuBjarnadóttur og Morten GeirOttesen. Gistiheimilið er 25ára og var til margra ára rekiðaf foreldrum Mortens eða alltþar til Kolbrún og Ragnar tókuvið rekstrinum fyrir sjö árum.Kolbrún segir gistiheimiliðákaflega vel staðsett og stutt í allaþjónustu og svo býður gistihúsiðeinnig upp á dagsferðir og sér um aðkoma gestum í lengri ferðir sé þessóskað: “Við bjóðum upp á fimm 40 fm.íbúðir, fjögur tveggja manna herbergiog eitt eins manns herbergi og teljumokkur vera með notalega aðstöðufyrir ferðamenn, hjón, einstaklingaeða fjölskyldur sem vilja njóta þesssem Hveragerði og Suðurland hafaupp á að bjóða. Íbúðirnar eru útbúnarmeð rúmgóðu svefnherbergi, góðubaði, eldhúsi vel útbúnu tækjumog stofu með tvíbreiðum svefnsófa.Sjónvarpi, DVD, CD, útvarpi oginternet tengingu. Þá fylgja íbúðumrúmföt fyrir 2 og morgunverður efóskað er. Herbergin sem við erummeð eru björt með vaski og sjónvarpi.Fjögur tveggja manna herbergi ogeitt eins manns herbergi með tveimursameiginlegum baðherbergjum.Gestir Gistiheimilisins Frumskógargeta notið þess að fara í heita pottaog fátt er betra eftir golfhring, en eittaf því sem Frumskógar býður er fríttgolf: ”Allir þeir sem gista hjá okkurfá ókeypis aðgang að golfvellinum íHveragerði, Gufudalsvelli. Og þessmá geta að við vorum í samstarfivið golfklúbbinn í Hveragerðium ókeypis gofnámskeið helginasem jarðskjálftinn var og létu 4%bæjarbúa sig ekki muna um að komaá námskeiðið sem var ákaflega velheppnað og skemmtilegt.”Á sumrin eru það mestmegnistúristar sem gista í Frumskógum:”Við erum að bjóða þeim upp á ýmsarferðir á áhugaverða staði sem nóg eraf hér á Suðurlandi og er það gert tilgera dvöl þeirra fjölbreyttari og aðsýna þeim hvað við teljum merkilegt.Á veturnar er það mestmegnisÍslendingar sem gista hjá okkur.”Að sögn Kolbrúnar hefurreksturinn gengið vel frá því húnog Morten tóku við gistiheimilinu:”Þegar við keyptum byrjuðum við áþví að taka húsið alveg í gegn og þaðer síðan 2003 sem við byggjum húsfyrir íbúðirnar svo segja má að allurstaðurinn sé nýr eða nýupptekinn.”Hvað varðar sumarið þá lítur þaðvel út fyrir Frumskóga: ”Við erummikið bókuð í sumar og lítum björtumaugum til framtíðar.”Að lokum segir Kolbrún að þauhafi tekið sig til á tuttugu ára afmæliFrumskóga og gefið út bæklingsem þau kölluðu ”Skáldagatan” ogvar dreift í öll hús í Hveragerði.Í bæklingnum var sagt frá öllumskáldum sem hafa búið við götunaFrumskóga í Hveragerði. Í upphafibæklingsins stendur: ”Á árunum l940og þar til um l965, var Hveragerðiþekktast fyrir listamennina semþar bjuggu, en þar voru skáld ogrithöfundar, tónskáld, listmálararog myndhöggvarar. Allt voru þettaþekktir menn og leiðandi í menningarogmenntamálum þjóðarinnar. Þarmá nefna skáldin og rithöfundanaJóhannes úr Kötlum, KristmannGuðmundsson, Kristján fráDjúpalæk, Gunnar Benediktsson ogeinnig hinn landskunna hagyrðing sr.Helga Sveinsson, tónskáldið IngunniBjarnadóttur og myndlistarmenninaHöskuld Bjarnsson, KristinnPétursson, Ríkarð Jónsson ogGunnlaug Scheving. Í kringum þettafólk var líf og fjör og þekkt vorugarðyrkju- og listamannaböllin þarsem skáldin leiddu saman hesta sína.Skáldin bjuggu flest við götu sem núheitir Frumskógar en var áður nefndSkáldagatan.”Kolbrún segir að bæklingurinnhafi fengið mjög góðar viðtökur ognú sé verið að endurprenta hann:”Skáldin voru okkur öllum kunn enþau bjuggu í götunni okkar og þvíþykir okkur vert að minnast þeirraog halda nöfnum þeirra á lofti.”Listasafn Árnesinga er íHveragerði. Sýningarsalireru fjórir og þar eru árlegasettar upp fjórar til fimmmetnaðarfullar sýningarog þeim fylgt úr hlaðimeð fræðsludagskrá ogsýningarskrá. Tilurðsafnsins má rekjatilrausnarlegrarlistaverkagjafar BjarnveigarBjarnadóttur og sona, semtelur verk helstu listamannafrá fyrri hluta síðustualdar. Þar á meðal átjánverk efir Ásgrím Jónssonfrumkvöðul í íslenskrimálaralist, en hann varfrændi Bjarnveigar.Listasafn Árnesingavarðveitir einnig tréskurðarsafnHalldórs Einarssonar.Safnið var opnað á Selfossi1975, en flutt í núverandihúsnæði 2003. Það er í eiguHéraðsnefndar Árnesinga,þ.e. allra sveitarfélaganna áttaí Árnessýslu. Safnstjóri er IngaJónsdóttir.Núverandi sýning, sem munstanda til 20. júlí, ber heitiðListamaðurinn í verkinu –Magnús Kjartansson. Að sögnIngu eru þar til sýnis stórpappírsverk sem Magnús vanná árunum 1982-88 og hafa fæstverið til sýnis áður. “Í þeim márekja tilraunir Magnúsar meðýmsar ljósprentsaðferðir semgerðu honum kleift að þrykkjahluti, myndir og jafnvel eiginlíkama beint á pappírinn. Ímörgum myndunum má síðansjá hvernig Magnús hefurunnið þær áfram, stundummeð kemískum aðferðum enstundum með málningu,” segirInga.Næsta sýning mun standafrá 27. júlí – 28. september,en hún verður á verkumHöskuldar Björnssonar sembjó í Hveragerði frá 1946 –dánardægurs 1963. Inga segirhann einkum vera þekktanfyrir fuglamyndir sínar og ásýningunni verður fjölbreyttúrval verka hans til sýnis ogeinnig einstök myndskreyttsendibréf til vina.Síðasta sýning ársinsverður Picasso á Íslandiþar sem sjónum er beint aðbeinum og óbeinum áhrifumPicasso á myndlist íslenskramyndlistarmanna allt frá1930 og fram til dagsins í dag.Sú sýning mun standa frá 4.október – 14. desember. Ísafninu er notaleg kaffistofaog setustofa þar sem skoða máýmis rit um myndlist. Safniðer opið alla daga yfir sumarið,frá maí til september, kl.12–18. Aðra mánuði er opiðfrá fimmtudegi til sunnudagskl. 12–18 en lokað í mánuðyfir jól og áramót. Aðgangurer ókeypis.Í Hveragerði hafa þau Grýla og Leppalúði hreiðrað um sigÍ Hveragerði er margt markvertað sjá og auðveldlega máeyða drjúgum tíma í að skoðaþað sem bærinn hefur upp á aðbjóða. Hveragerðiskirkja gnæfiryfir gestum en rétt handanhverasvæðisins eru skáldagöturnarFrumskógar og Bláskógar þar semmörg af stórskáldum þjóðarinnarbjuggu á árdögum byggðar íHveragerði. Rétt hjá kirkjunni erSandhólshverinn og ekki er langtí skógræktina undir Hamrinumen þar hafa verið lagðar fallegargönguleiðir um skógi vaxnarhlíðar. Í lystigarðinum ímiðbænum er notalegt að borðanestið sitt um leið og tærnar erubleyttar í ylvolgri ánni og dáðst aðReykjafossi. Sé gengið yfir brúnaí lystigarðinum og upp brekkunahandan árinnar er komið aðsundlauginni Laugaskarði þarsem einkar ánægjulegt er að ljúkadeginum í sjóðheitum pottunumeða heilsusamlegu gufubaðinuáður en einhver hinna fjölmörguveitingastaða bæjarins eruheimsóttir.Grýla, þekktasti goshverinn íHveragerði, er norðan Hamarsins ávinstri hönd rétt eftir að komið er inní Ölfusdal. Grýla gaus allt upp í 15m hæð á klukkustundar fresti þegarhún var upp á sitt besta. Leppalúðier óformlegt nafn á „goshver“ sem erinni í Ölfusdal, við veginn á hægrihönd, rétt áður en komið er að brúnniyfir Varmá á leið að golfvellinumí Gufudal. Í raun er þetta grunnborhola sem áhugavert er að skoðaþví þar er sígos, þriggja til fjögurrametra hátt.Fossflötin markast af Breiðumörk,Skólamörk og Varmá. Ræktunskrúðgarðs hófst þar árið 1986 og erþar nú fallegur gróður með leiksvæði,bekkjum og borðum sem ferðamenngeta nýtt sér til útivistar. Á bakkaVarmár neðan við Reykjafoss másjá leifar af gömlum húsgrunni.Grunnurinn markar upphafbyggðar í Hveragerði því þar varullarverksmiðja sem reist var árið1902 og nýtti fallorku fossins. Innarí Varmárgilinu eru uppistandandiveggir rafstöðvar sem gerð var árið1929. Þaðan má rekja undirstöðurfallstokksins að heillegri stíflunnineðan Hverahvamms. Í gilinu eruhinar fegurstu litasamsetningar oghveralandslag sem enginn ætti aðláta fram hjá sér fara.Í umhverfisskipulagi fyrirHveragerði og nágrenni er lögð áherslaá verndun sérstakra náttúrufyrirbæraog uppbyggingu á samfelldu kerfiaðgengilegra og innihaldsríkraútivistarsvæða. Hamarinn skiptirbæjarlandinu í tvo hluta. Sunnanhans er byggðin, en að norðan erÖlfusdalur, óbyggður að mestu.Lengra í norður er Hengilssvæðiðen þar hefur opnast samfelltútivistarland með skipulögðum ogmerktum gönguleiðum sem ná fráMosfellsheiði í vestri, Þingvallavatnií norðri og að Úlfljótsvatni í austri.Orkuveita Reykjavíkur hefur gefiðút gönguleiðakort af svæðinu semnálgast má á upplýsingamiðstöðvumfyrir ferðamenn.Dalirnir uppaf Ölfusdal heitaReykjadalur og Grænsdalur(Grændalur). Gufudalur er nafn ábýli austast í Ölfusdalnum en uppafþví eru dalverpi með skemmtilegumgönguleiðum. Volgar laugar og litríkhverasvæði gera landsvæðið aðeinstakri náttúruperlu sem enginnútivistarmaður ætti að láta fram hjásér fara. Um dalina má fara styttriog lengri vegalengdir sem byrja ogenda í Hveragerði. Gott aðgengi erað flatlendinu (Árhólmum) innst innií Ölfusdal og nægt pláss fyrir bíla.Þar er kort sem sýnir gönguleiðir umHengilssvæðið.Göngustígakerfi Hveragerðisgegnir mikilvægu hlutverki við aðtengja öll svæðin saman. Upp úrÖlfusdal liggur merkt gönguleiðum Reykjadal inn á gönguleiðakerfiHengilssvæðisins. Ölfusdalur er þvíhlekkur sem tengir saman byggð ogósnortna náttúru.Í bænum liggja göngustígarum miðbæjartorgið, skrúðgarðinná Fossflötinni, Sandskeiðið,sunnan undir Hamrinum,Fagrahvammstúnið, HeilsustofnunNLFÍ og meðfram Varmá inn íÖlfusdal. Þessi svæði tengjastjafnframt neti göngustíga í landiGarðyrkjuskóla ríkisins, undirReykjafjalli og í Ölfusborgum. Þáer tilvalið að ganga upp á Hamaren þaðan sést yfir Hveragerði,SuðurlandsundirlendiðogÖlfusdalinn í norðri. Vel má merkjajökulrákir frá síðasta jökulskeiðií Hamrinum. Velja má lengri ogskemmri gönguleiðir allt eftir þörfumhvers og eins. Allir ættu því að finnagönguleiðir við hæfi.


8 • SuðurlandUppstoppuð dýr, skotvopnin sem þauvoru veidd með og veiðimennirnirZebrahesturinn nýtur sín vel í Veiðisafninu.Í Veiðisafninu á Stokkseyri erhægt að sjá fjölbreytt úrvaluppstoppaðra veiðidýra,skotvopna og veiðitengdramuna, auk þess sem hægt er aðfræðast um veiðidýr, skotvopn,veiðar og náttúruvernd.Veiðisafnið er einstakt að þvíleytinu til að uppstoppuðudýrin eru frá mörgum löndumí heiminum. Þarna má sjá ljón,zebrahesta, gíraffa, hreindýr,apa, seli, bjarndýr og sauðnautauk fjölda annarra dýra.Jafnframt eru á Veiðisafninu tilsýnis munir frá NáttúrufræðistofnunÍslands sem Veiðisafnið hefur tilsýningar samkvæmt sérstökumvarðveislusamningi.Veiðisafniðer sjálfseignarstofnum og erustofnendur Páll Reynisson og FríðaMagnúsdóttir.Gestir og gangandi“Það áttu margir leið til okkar ogfólkið sagði að það væri eigingirni aðsýna ekki dýrin almenningi. Til aðgera langa sögu stutta þá komu yfir1000 manns í gegnum eldhúsið á sexmánaða tímabili og það var annaðhvort að flytja úr landi eða opnahúsið, sem við gerðum og búum viðí hluta af safninu.”Að sögn Páls hefur safnið vaxiðhraðar en nokkur átti von á .“Nú eru hjá okkur, ekki aðeinsuppstoppuð dýr og skotvopn ogfleira sem tilheyrir viðfangsefninu,heldur erum við með í láni munifrá Náttúrufræðistofnun Íslands.Þeir lána okkur og við lánum þeim.Við höfum til dæmis lánað þeimhvítabjörninn okkar, álft og tófu semNáttúrufræðistofnun setti á sýningusem þeir voru með á Hlemmi.”Of lítið frá byrjun“Það má segja að þegar viðstofnuðum Veiðisafnið þá var þaðstrax of smátt í sniðum. Allaráætlanir sem voru gerðar í upphafidugðu ekki til og ákvörðun var tekinum að stækka og fara í byggingu ánýju húsi og þar með bæta við einumsýningarsal þannig að nú er safniðí tveimur rúmgóðum sýningarsölumog við erum ánægð með þann árangursem við höfum náð og stefnum á aðgera betur.Gestir okkar eru flestir Íslendingarog orðspor safnsins hefur spurst útog hér koma áhugasamir veiðimennog aðrir sem eru eru forvitnir umsafnið og einnig skólanemendurí skipulagðar ferðir og eru þeireinstaklega áhugasamir. Við höfumsérstaka fyrirlestra fyrir börn, þauvilja líka heyra veiðisögur eins ogfullorðnir.”Safninu berast gjafir úr ýmsumáttum: “Fólk sem kemur hingaðtekur eftir því að hér er góðurgeymslustaður fyrir ýmislegt semtilheyrir safninu svo sem skotvopn,uppstoppuð dýr og veiðitengda munienda teljum við samsetningunaeinstaka og hvergi eins safn að finna.Hér eru dýrin sem hafa verið veidd,“Til að gera langa sögustutta þá komu yfir1000 manns í gegnumeldhúsið á sex mánaðatímabili og það varannað hvort að flytjaúr landi eða opnahúsið, sem við gerðumog búum við í hluta afsafninu.”skotvopnin sem þau voru veiddmeð og svo erum við hér veiðfólkiðsjálft.“Vísundar væntanlegirPáll og Fríða eru lengi búin aðstunda skotveiði og titla þau sigsem söfnunarveiðimenn: “Við erumalltaf að reyna að hafa þetta semfjölbreyttast og viljum vera með dýrfrá sem flestum heimsálfum og eruppistaðan dýr sem við höfum veittásamt Jónasi Geir veiðifélaga okkar,hér á Íslandi, Grænlandi, SuðurAfríku,Svíþjóð og Bandaríkjunum. Síðastaveiðiferðin var farin í janúar. “Viðfórum saman ég og Jónas Geir tilMinnesota í Bandaríkjunum þar semvið veiddum tvo stóra vísunda. Þeireru nú báðir í uppstoppun og komaeftir næstu áramót. Ég get lofað þvíað þeir eru flottir og eiga eftir aðvekja mikla athygli.”Þegar Páll er spurður hvað séhelsta aðdráttaraflið þá segir hannþað gíraffann og ljónin: “Við fáumspurningar daglega um fíl og viðmyndum ekki hafa á móti því að getasýnt fíl hér á safninu. Vonandi verðurþað að veruleika.”Fljótlega verða settir upp munir ogskotvopn í Veiðisafninu frá tveimurlandsþekktum refaskyttum: “Þessartvær skyttur voru Einar Guðlaugssonfrá Þverá og Sigurður Ásgeirsson fráGunnarsholti. Það er okkur heiðurað fá að sýna muni frá þeim en þeirlétust báðir með stuttu millibili áþessu ári.”DrífuvinafélagiðVeiðisafnið í samvinnu viðafkomendur Jóns Björnssonarbyssusmiðs frá Dalvík stóðu fyrirstofnun Drífuvinafélagsins árið2005: “Jón Björnsson er án efaafkastamesti byssusmiður er uppihefur verið á Íslandi. Hann nefndibyssur sínar Drífur og er einstaktí Íslandssögunni að einn og samimaðurinn hafi smíðað á annaðhundrað haglabyssur. “Við erumbúin að finna allar nema fimm afþessum 120 byssum og ég hef trúá því að við finnum þær allar áendanum.”Nánari upplýsingar um safnið máfinna á www.veidisafnid.isOpið alla daga frá 15. maí til 15. sept. milli kl 11 - 18. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.sími 483 1504 | husid@south.is | www.husid.comVandað er til uppstoppunar á dýrunum í Veiðisafninu eins og sjá má á þessari mynd.


Suðurrland • 9SundlaugStokkseyrar„Þetta er lítil og elskulegsundlaug og það eruallir velkomnir,“ segirRagnar Sigurjónssonforstöðumaður íþróttamannvirkjaá Stokkseyri,,Ég hvet alla sem eiga leiðum Stokkseyri að koma viðí lauginni hjá okkur endameinholt að fara í sund.“Sundlaug Stokkseyrar er yfirsumartímann opin frá klukkaneitt til níu á kvöldin virka dagaog frá klukkan tíu til fimm umhelgar. Laugin er 90 cm. djúp,16 m. á lengd og 8.5 m. á breidd.Á svæðinu eru tveir heitirpottar, vaðlaug fyrir börnin ogrennibraut. Sundlaugin hefurverið starfandi í um 20 ár ogað sögn Ragnars er ávallt lögðáhersla á að laugin sé í fínustandi.,,Til gamans má geta þess aðí sundlaugargarðinum höfumvið opnað málverkasýningu. Tilsýnis eru myndir sem börnin áStokkseyri hafa málað,“ segirRagnar.Ferðaþjónusta er vaxandiatvinnugrein í ÖlfusiFerðaþjónusta er vaxandiatvinnugrein í sveitarfélaginuÖlfus, og þá sérstaklega ídreifbýlinu. Þar eru ýmsirgistimöguleikar og hestaferðir ávegum Eldhesta. Veitingastaðirer á fallegum útivistarsvæðumvið ósa Ölfusár og við Hengilinn.Í Þorlákshöfn er hægt að fara ákaffihús, veitingastað og síðan erbókasafn og upplýsingamiðstöð íRáðhúsi Ölfuss. Við bæjarmörkiner 18 holu golfvöllur og víðaer veiði í vötnum og í ósumÖlfusár. Rútur ganga fráKvöldstjarnan:Reykjavík til Þorlákshafnar ogferja þaðan til Vestmannaeyja.Um verslunarmannahelginaverður Unglingalandsmót UMFÍhaldið í Þorlákshöfn og verðurþá lokið byggingu glæsilegraríþróttaaðstöðu með nýrrisundlaug, busllaug og spa- oglíkamsræktaraðstöðu.Sveitarfélagið Ölfus er víðfeðmtsveitarfélag sem flestir leggjaeinhvern tíma leið sína um.Heildarstærð þess er um 750ferkílómetrar og eru íbúarnir tæplega2000 talsins. Helstu atvinnugreinareru fiskveiðar og vinnsla, verslunog þjónusta, landbúnaður ogiðnaður. Í dreifbýlinu eru margargóðar reiðleiðir, enda er mikið umhrossarækt og hestamennsku íÖlfusinu. Heitar uppsprettur eruvið Hengilinn.Þéttbýlisstaður sveitarfélagsinser Þorlákshöfn með um 1500 íbúa.Kauptúnið dregur nafn sitt afÞorláki helga Skálholtsbiskupi(1133-1193). Útræði hófst snemmafrá Þorlákshöfn. Meðan gert varút á áraskipum var ekki óalgengað róið væri á 20-30 skipum fráÞorlákshöfn og hafa því íbúarnirþá verið um 3-400 yfir vertíðina.Núverandi þéttbýli myndaðistum og upp úr miðja síðustu öldí kjölfar uppbyggingar öflugrarútgerðar á vegum Meitilsins hf.Mikil fólksfjölgun varð einnigá 8. áratugnum eftir eldgosið íHeimaey.Stokkseyri hefur mikið aðdráttaraflHér á árum áður var Stokkseyrieitt stærsta þorp landsins meðverslanir, útgerð, fiskvinnslu,já jafnvel hótel, öll þessi atvinnustarfsemilagðist smáttog smátt af. Fyrir nokkrumárum tóku íbúarnir höndumsaman og á sér nú stað stórmerkileguppbygging. Frystihúsiðsem áður var miðpunkturatvinnulífsins hefur nú öðlastnýtt hlutverk sem menningarverstöðinHólmaröst, þarsem áður voru fiskvinnslusalireru nú tónleikasalir, sýningasalirlistamanna og söfn: álfa,trölla og norðurljósasafn,draugasetur, og draugabarinn,þar sem haldin eru böll ogframdir ýmsir tónlistargjörningar,ýmsir tónleikar og aðrirlistviðburðir, sem eru þá oftastkynntir á stokkseyri.isEins og margir eflaust vitavar tónskáldið Páll Ísólfsson, fráStokkseyri, og er því vel við hæfiað tónlistinni sé gert hátt undirhöfði á Sokkseyri.Gistiheimilið Kvöldstjarnan erí húsnæði sem var endurgert, hétáður Ásbyrgi og hafði mátt munasinn fífil fegri, efri hæðin varrifin og byggð ný, en útveggirnirniðri fengu að halda sér. Ég hittiað máli Margréti og sagði hún aðstaðurinn væri í mikilli sókn. Ýmisafþreying svo sem kajaka ferðir,strandskoðun, sjávarloftið o. s.frv.hafi laðað að sér ferðamenn ogekki síður ýmiskonar hópa semeru þá jafnvel með vinnufundisem blandað er saman við stuttaviðburði utanhúss.Kvöldstjarnan býður uppá gistirýmifyrir 10 manns, 6 á neðrihæð og 4 á efri hæð. Vaskar eru íherbergjum á neðri hæð, setustofameð sjónvarpi, eldhús, baðherbergiog wc. Á efri hæð er fullbúiníbúð með tveimur herbergjum.Stórar svalir með frábæru útsýni.Í göngufæri frá Kvöldstjörnunnier hið vinsæla veitingahúsVið Fjöruborðið með sinni margrómuðu“humarsúpu”.Einnig eru áhugaverðirveitingastaðir í næsta nágrennivið okkur eins og t.d. Rauða húsiðá Eyrarbakka og Hafið bláa viðÓseyrarbrúnna og er lítið mál aðtaka leigubíl á báða þessa staði.Nánari upplýsingar er að finnaá slóðinni www.kvoldstjarnan.com


10 • SuðurlandÁlfar, tröll og draugar á StokkseyriStokkseyri hefur upp á ýmsilegtað bjóða fyrir þá sem eiga leiðum þetta fallega sjávarþorp.Draugar, álfar og tröll hafakomið sér vel fyrir í bænum aukhins skemmtilega Töfragarðsog auðvitað eru sívinsælukajakferðirnar á sínum stað.Það er drungaleg stemmningá Draugasetrinu á Stokkseyri ogaldrei að vita nema gestir rekistá einhverja draugalega náunga.Setrið, sem staðsett er í Lista- ogmenningarverstöðinni á Stokkseyri,er 1000 m skemmtilegt2völundarhús þar sem að finna máfjölmargar skemmtilegar íslenskardraugasögur. Heimsókn á setrið erspennandi upplifun þar sem gestirmega eiga von á draugagangi úrhverju horni.Í sömu húsakynnum er að finnaÁlfa, trölla og norðurljósasafnið.Þar geta gestir m.a. heimsóttsannkallað vetrarríki meðísklumpum úr Vatnajökli og þá lýsanorðurljósin upp himininn allanársins hring. Gestir safnsins fátækifæri til að heimsækja tröllahelliog undraheim álfa og huldufólksþar sem hægt er að skyggnast inní líf þessara dularfullu vera.Kajakferðir ehf. bjóða uppánýstárlega og spennandimöguleika til að njóta náttúrunará Stokkseyri. Róið er á kajökumum lónin, vatnasvæðið ogfjöruna í fjölbreyttum ferðum.Kajakferðirnar eru í senn friðsælskemmtun og sýn inní heimíslenskrar náttúru- og fuglalífs.Töfragarðurinn er fjölskyldu- ogskemmtigarður í fallegu umhverfiá Stokkseyri. Í garðinum eru ýmisskemmtileg leiktæki og þrautir fyriralla aldurshópa. Fjölmörg íslenskhúsdýr eiga heima í Töfragarðinumog má þar helst nefna hreindýr,refi, geitur, gæsir, hænur og grísi.Það er tilvalið að skella sér íbíltúr á Stokkseyri og njóta þesssem bærinn hefur uppá að bjóða.www.draugasetrid.iswww.icelandicwonders.comwww.tofragardurinn.iswww.kajak.is Íslenskt ogindverskthandverkVið Eyraveginná Selfossi hefurAlda Sigurðardóttirmyndlistarmaðuropnað allsérstæða ogskemmtilegaverslun. Það erAlvörubúðin – eða Alvara.is,þar sem gefur að líta íslenskthandverk, indverskt handverk,skraut-muni og ýmislegt fleiraskemmtilegt og vægast sagt,óvænt.„Ég er alin upp í hannyrðum,“segir Alda Sigurðardóttir, eigandiAlvörubúðarinnar, „og byrjaðisnemma að framleiða handavinnufyrir verslun sem mamma rekur.Hún var með Hannyrðabúðina íHafnarfirði sem núna er í Garðabæog ég teikna fyrir hana vöggusettog aðra áteiknaða hannyrðavöru.Verkstæðið var ég með heima ogþegar fram liðu stundir flutti égþað alltaf með mér í hvert sinn semég flutti. En þegar ég kom hingað áSelfoss fór mig að langa til að komaverkstæðinu út af heimilinu. Þaðendaði með því að ég keypti húsnæðiðvið Eyraveg, beint á móti hótelinu,húsnæði sem á sér sögu..., var einusinni bakarí og þar áður Daddabúð– en var kælitækjaþjónusta þegar égkeypti það.“Ástæðan fyrir því að Alda vildiverkstæðið út af heimilinu – fyrirutan plássið sem það tekur – varsú að hana langaði til að víkka útstarfsemina, gera fleiri tegundiraf handavinnu og taka að sérfjölbreyttari og stærri verkefni. Húnkeypti húsnæðið árið 2001 og áriseinna byrjaði hún að hafa verkstæðiðopið til að selja handavinnuna semhún var að hanna auk þess sem húnfór að selja íslenskt handverk fyrirÞingborgarhópinn og fleiri.Alda teiknar meðal annars ávöggusett, dúka, puntuhandklæði íeldhús og barnamyndir. Hún hefureinnig hannað nýjar vörutegundirsem hún hefur unnið upp úrSjónabókinni frá Skaftafelli og gert úrþeim handavinnupakkningar, bæðiveggteppi og púða. Þessar vörur eruseldar á nokkrum stöðum. „Árið 2002fór ég til Indlands og keypti inn dálítiðaf vöru sem mig langaði að prófa aðhafa með því sem fyrir var. Þetta erindverskt handverk. Ég byrjaði meðtextílvörur en það hefur þróast yfir íþað að ég er með ýmislegt indverskt,Bollywoodmyndir, te, snyrtivörur,reykelsi og krydd, kjóla, pils, dúka ogsjöl, skartgripi, leðurvörur, leikföngo.s.frv. Þetta fer ótrúlega vel samanmeð íslensku vörunum.”Og það eru hæg heimatökin aðkynna sér það sem er á boðstólumí Alvörubúðinni, því heimasíðan erwww.alvara.is


LAPPSETLEIKTÆKIHJÓLABRETTAGARÐARVATNSRENNIBRAUTIRGIRÐINGARGÚMMÍHELLURGÚMMÍMOTTUR Á GRASHESTAMOTTURRABO/BRIO LEIKSKÓLAVÖRURKÖRFUR OG MÖRKVÖRUR FYRIR GÖTUR OG TORGGLUGGAR OG HURÐIRJóhann Helgi & Co ehf -stofnað 1990-Sími 5651048 - 8208096jh@johannhelgi.is www.johannhelgi.is


12 • Suðurland10.maí 1985, stækkuðum við umheila 7 femetra á sama stað, ekkertklósett var í þessum vagni frekar enþeim fyrri, en við settum rennandivatn, sem var algjör lúxus, samtþurfti að spara heita vatnið. Það varbara rafmagnskútur, sem tæmdistmjög fljótt ef vatnið var látið renna.Á þessum tíma unnu 6 til 8 manns ívagninum.15,júlí 1988, byggðum við hús viðTryggvaskála og stækkuðum í 14fermetra, það var sko höll, miðað viðhina vagnana, nú komu klósettinn íPULLARANN, eins og unglingarnirkalla staðinn og ekki má gleymabílalúgu sem við settum í þetta hús,en það var nýmæli á Selfossi. Við þaðstórjukust viðskiptin.PULLARINNskemmtir sér um helgarPylsuvagninn á Selfossihefur heldur betur tekiðstakkaskiptum í gegnum árin.Þegar ég renni í hlaðið tekurá móti mér vertinn, IngunnGuðmundsdóttir.„Við tókum við Pylsuvagninum 9.júní 1984, en þá var hann hérna viðbrúnna á þessum stað. Hann var 3Gesthús eru þyrping ellefuhlýlegra parhúsa á falleguútivistarsvæði við Engjaveg áSelfossi. Ólafur Guðmundssonog Elísabet Jóhannsdóttir, semeiga og reka Gesthús, hafa langareynslu af ferðaþjónustu. Þauráku áður gistiheimilið Bitru íFlóa en keyptu þessa sérstæðuog skemmtilegu parhúsabyggðfyrir tveimur árum.Þegar Ólafur er spurður hvað hafifengið þau til að færa sig til, segirhann: „Þetta er svo skemmtilegtsvæði, eiginlega sveit í bæ. Þaðer dálítið skondið að þótt maðursé í miðjum bænum, þá er maðurfyrir utan skarkalann vegna þessað í kringum útivistarsvæðið ermikill gróður og hér á tjaldstæðinueru sérstakir hraunbollar semeru friðlýstir. Þessir hraunbollarkallast “Grýlupottar” og hefur“Grýlupottahlaup” verið hlaupið fráíþróttavellinum umhverfis þessapotta í áratugi.“Tjaldstæði og smáhýsiÍ Gesthúsum er boðið upp á mjög gotttjaldsvæði auk gistingar í uppbúnumfermetrar og ekkert klósett, það varbara stokkið yfir í gamla Selfossbíó,það var ekkert rennandi vatn ívagninum, allt vatn sem þurfti aðnota í var sett á plastbrúsa, síðanvoru ílátin tekin heim og þvegin þar.Ekki veit ég hvað Heilbrigðiseftirlitiðsegði um slíkt núna !”Kyrrðarstaður í miðbænumGesthús á Selfossi eru umlukin gróðri og því eins konar sveit í bæherbergjum í smáhýsunum, allstuttugu og tvö herbergi. Í hverjuherbergi geta gist tveir til fjórir. „Viðerum með tvenns konar útfærslu áherbergjunum. Annars vegar erumvið með tvíbreitt rúm og efri koju, hinsvegar rúm sem er ein og hálf breidd,efri koju og einbreitt rúm á móti. Þargeta fjórir gist. Þetta er mjög vinsællog hagkvæmur kostur hjá fólki semer að ferðast með börn. Á sumrinbjóðum við upp á morgunmat fyrirþá sem vilja, bæði þá sem gista íhúsunum og í tjöldum. Einnig erumvið með mat fyrir hópa.SumarárshátíðÞessa dagana erum við aðtaka í notkun nýja 130 fermetratjaldmiðstöð. Þar er salernis- ogsnyrtiaðstaða og einnig eldhús ogborðsalur þar sem gestir okkargeta eldað sér sjálfir og setið tilborðs. Einnig hafa gestir aðgang aðþvottavél og þurrkara. Hjá okkur erþráðlaust netsamband og sundlauginer í fimm mínútna göngufæri.“Ólafur segir nýtinguna til þessahafa verið mjög góða, einkum ífyrrasumar. Hann segir að meirihlutigestanna sé enn sem komið erÍ febrúar 1995 stækkuðum viðskálann í 22 fermetra og opnaði hann4, maí 1995 á þeim stað sem hanner núna, það má segja að hann sékominn heim. Það eru tvær bílalúgur,og þetta er sá vagn sem í dag þjónarSelfossbúum, gestum og gangandisem um bæinn fara. Í dag starfa 32stúlkur sem reyna að seðja tómamaga viðskiptavinanna.Í augum ferðamannsins semá hér leið er PULLARINN einsog hver annar viðkomustaður, enPULLARINN á sér annað líf umhelgar, þá skemmtir hann sér meðbæjarbúum.Verið velkomin við bíðum spenntarað sjá ykkur.Stelpurnar á PULLARANUMútlendingar, kannski vegna þessað Íslendingum finnist þetta ekkinógu langt úti í sveit. „En þó,“ bætirhann við, „Fornbílaklúbburinn hefurhaldið árshátíð sína hér á hverjusumri, og mun gera það í fjórðasinn núna í sumar. Þá mæta þeirmeð allan bílaflotann sinn – raðaupp bílunum þannig að úr verðurótrúlega skemmtileg sýning og gistaí tvær nætur, sumir í húsum og aðrirí tjaldhýsum. Það er mikið líf og fjör íkringum þessa árshátíð.“Vel varðveitt leyndarmálÞað má segja að Gesthús séunokkuð vel varðveitt leyndarmál áSelfossi. Þau liggja ekkert í augumuppi þegar komið er í plássið. Þó erauðvelt að finna þau. Íþróttasvæðibæjarins er næst þessari notalegusumarbyggð – en gróður er það mikillað hann skýlir Gesthúsunum bæðifyrir því og bænum. „Það er ótrúlegtað bænum hafi tekist að halda svonastóru grænu svæði hér inni í bæ“segir Ólafur. „Þetta er eins konarvin, eða kyrrðarstaður í miðjunni áerilsömu samfélagi. Ég vona bara aðyfirvöld hér beri gæfa til að halda íþessa perlu.“Sælkeraréttirvið fljótiðSkammt frá bökkumÖlfursár, við Eyraveg 8 áSelfossi, er veitinga- oggistihúsið Menam. Heitistaðarins, er nokkuðviðeigandi, því Menamþýðir „Við fljótið.“ Menamer tælenskur/alþjóðlegurveitingastaður sem varopnaður í desembe 1997en fyrir níu árum skiptihann um eigendur þegarKristín Árnadóttir tók viðrekstri hans. Þegar húner spurð hvers vegna húnsé með megináherslu átælenskan mat, segir hún aðupphaflega hafi staðurinnverið opnaður af íslenskummanni og tælenskri konu.„Þegar ég keypti svostaðinn, ákvað ég að haldatælensku línunni, auk þessað stækka matseðilinntöluvert. Ég bætti við hannkjöti og fiski, smáréttumog öllu mögulegu. Engu aðsíður er tælenski maturinn ífyrirrúmi hjá okkur.“Menam tekur fimmtíu og sexmanns í sæti en Kristín segirhann rúma vel sjötíu manns þegarhún tekur á móti hópum, en aukþess að vera veitingastaður, geturfólk keypt sér þar mat til að takameð sér heim. Ennfremur segirKristín að hún og hennar fólk takiað sér veislur, bæði á staðnum ogúti í bæ. Það er því nóg að gera áþeim bænum. Og nú fer að líða aðsumaropnunartíma, en frá 15. júnítil 15. ágúst er opið á Menam allandaginn og til ellefu á kvöldin umhelgar. Á öðrum tímum er lokaðmilli 14.00 og 17.00.Fyrsta flokks hráefniÞað er auðvelt að finna Menamþví það er staðsett beint á mótihótelinu á Selfossi, rétt sunnan viðhringtorgið þegar beygt er í átt aðEyrarbakka.“Hvað hráefni varðar“ segirKristín, „þá leggjum við metnaðokkar í að vera alltaf alltaf meðallt ferskt og nýtt hráefni og hjáokkur er ekkert eldað fyrirfram.Það er hver réttur eldaður fyrir sigþegar hann er pantaður. Við búumallar okkar sósur sjálf og erumalmennt ekki með neitt aðkeyptnema tómatsósuna. Ég get fullyrtað ég geti státað mig af fyrstaflokks hráefni og framreiðslu.“Kristín segir reksturinn hafagengið misjafnlega á milli ára.Árin 2001 til 2003 var dálítillægð, hér eins og annars staðar íþjóðfélaginu og það var vissuleganokkurt mál að koma þessu ákoppinn en í dag er staðurinnfarinn að ganga ágætlega. Þaðeru ekki eins miklar sveiflur ogáður, heldur hefur oðrðið heilmikilaukning á milli ára. Ég hef lítiðauglýst á milli áranna en mínauglýsing hefur verið ánægðirviðskiptavinir. Traffíkin er alltafað aukast, sem betur fer.“Litríkur staðurÞegar Kristín er spurð hverjirséu helstu viðskiptavinir hennar,segir hún, það vera bæjarbúaí Árborg, fólk sem dvelur ísumarbústöðum í kringum Selfossog íslenska sem erlenda ferðamenn.„Það er mjög algengt að fólk semdvelur í sumarbústöðunum hérí kring, komi við hjá mér og takimeð sér. Við seljum heilmikið út.Og það sama á við um útseldanmat og þann sem er borðaður ástaðnum. Hann er ekki eldaðurfyrirfram, heldur um leið og hanner pantaður.“ En eru Íslendingarhrifnir ar tælenskum mat?„Ég myndi segja það og það eralveg með ólíkindum hvað krakkareru hrifnir af honum. Þeim finnsthreint ævintýri að koma hingaðog borða á staðnum. Staðurinn erskrautlegur og litríkur og þeimfinnst mikið sport að koma hingað,fá sér djúpsteiktar rækjur og horfaá allt skrautið.“Kristín rekur einnig gistiheimiliá efri hæð veitingahússins. „Þettaer lítið gistiheimili þar sem leigðeru út fjögur herbergi. Þar ersameiginleg snyrting og setustofa,ekki eldunaraðstaða, heldurísskápur og kaffikanna, nettengingog fjölvarp. Það er auðvelt að látafara vel um sig þar. Þarna er umað ræða þrjú tveggja manna ogeitt þriggja manna herbergi ogreksturinn á þeim hefur gengiðmjög vel í gegnum árin, nýtinginverið ótrúlega góð. Einnig áverturna vegna þess hversu mikiðhér hefur verið af iðnaðarmönnumfrá útlöndun.“Svörum óskum viðskiptavinannaFrá því í mars hefur Kristínverið með Þjóðverja og Dani semeru að vinna við frístundabyggðinaá gistiheimilinu. Þeir hafa veriðí fæði, húsnæði og nestun ogsegjast alsælir. En hvenær opnargistiheimilið fyrir traffík afþjóðveginum? „Iðnaðarmennirnirfara eftir fyrstu viku í júní og þáer gistingin opin fyrir gesti oggangandi,“ segir Kristín og bætirvið: “Við eigum orðið dágóðan hópaf ánægðum viðskiptavinum, endareynum við að svara óskum allraokkar viðskiptavina og gera alltsem þeir biðja okkur um, sé það áokkar valdi. Það er okkar stefna.“Og fyrir þá sem eiga leið um Selfossog langar til að prófa staðinn, þá ernetfangið www.menam.is


Suðurrland • 13Allt innan seilingarGistiheimilið Fosstún er í miðbæ Selfoss og hefur ýmsa kosti semeru ekki endilega sjálfgefnirÍ miðbæ Selfoss, við Eyraveg, réttsunnan við hringtorgið, við veginní átt að Eyrarbakka er gistiheimliðFosstún. Gistiheimilið er rekið aftveimur fjölskyldum og í forsvarieru þær Erna Gunnarsdóttir ogErla Þorsteinsdóttir. Erla segirfjölskyldurnar hafa byrjað reksturgistiheimilisins árið 2005 en þaðsé aðeins rekið yfir sumartímann,frá 1. júní til 15. ágúst.„Okkur finnst þetta vera mjög hentugurkostur fyrir fólk sem til dæmis ferðastum á bílaleigubílum eða eigin bílum.Inni á hverri íbúð er eldunaraðstaðaog baðherbergi, þannig að gestir okkargeta haft með sér mat og eldað sjálfir.“Erla segir að enn sem komið er, séuútlendingar í meirihluta þeirra sem gistaí Fosstúni og skýringin sé líklega sú aðÍslendingar ferðist meira með hjólhýsiog fellihýsi. Hins vegar fjölgi íslenskumgestum jafnt og þétt, enda sé sanngjarntverð á íbúðunum og þeir sem gist hafaí Fosstúni séu almennt mjög ánægðir.Slíkt spyrjist út.ÞvottaaðstaðaHvað nýtingu varðar, segir Erla hanahafa verið vaxandi ár frá ári. „Við erumað fá sömu gestina aftur og aftur – semvið lítum á sem góð meðmæli. Fyrir utanað geta eldað sjálfir, geta gestir okkar settí þvottavél og þurrkara í sameiginleguþvottahúsi. Þetta þykir mikill kostur vegnaþess að fólki finnst gott að geta þvegið afsér á ferðalögum, ekki síst þegar börn erumeð í ferðinni. Það er líka alltaf önnurhvor okkar við, svo það er sólarhringsvaktUm leið og komið er yfirÖlfusárbrúna tökum viðhægribeygju út úr hringtorginuog höldum beina leið áfram aðnæsta hringtorgi. Þar blasirvið verslunin Penninn TRSþar við hliðina er port þar semvið hittum fyrir listakonunaGuðfinnu Elínu, en Elín einsoghún er kölluð er búin að komasér upp galleríi og vinnustofu.í húsinu. Við leggjum metnað okkar í aðhafa þetta allt snyrtilegt og höfum fengiðorð á okkur fyrir að hafa hreint og fínt.“En þótt gestir Fosstúns geti eldaðsjálfir, býður Fosstún upp á möguleika ámorgunverði fyrir þá sem þess óska. Þáútbúum við morgunmat í körfur sem viðsetjum inn í ísskáp og fólk getur síðanborðað hann inni á sínu herbergi þegarþví hentar.Erla segir gistiheimilið mjög vel staðsett.„Það er allt innan seilingar hér og stuttað ganga í sundlaugina. Hér er einniggolfvöllur rétt við bæjardyrnar. Við höfumlíka verið að senda fólk í hestaferðir hérrétt utan við bæinn. Síðan er hægt að faraniður á Eyrarbakka og fá sér veiðileyfi.Eins á Stokkseyri í kajakaferðir. Svo erstutt í Gullfoss og Geysi.“Forvitnilegt svæði„Síðan má segja að hér á Selfossi séýmislegt að sjá og mikið um skemmtilegarog sérstæðar búðir,Hér rétt hjá okkurer antíkverslun ogí bænum eru tværbútasaumsverslanirþað er dálítið trendhér á Selfossi að vera íbútasaum. Hér skammtfrá er líka Alvörubúðin,sem er með indversktog íslenskt handverk,hannyrðir og ýmsahandunna muni. Þettaer mjög skemmtileg ogsérstæð verslun. Og ekkimá gleyma Ullarsetrinu íÞingborg, hér rétt fyrir austan bæinn.Sjónvarp og sími eru á hverju herbergi,sem og tölvutengi, eldhúsaðstaða og alltsem þú þarft til að elda, auk ísskáps semog flísalagt baðherbergi.Við erum með tvær tegundir af íbúðum,annars vegar tveggja manna, hins vegarfjögurra manna fjölskylduíbúðir. Þáreiknað með að börnin geti sofið í svefnsófainni í stofu. Á hverju herbergi er flísalagtbaðherbergi með sturtu.Erla segir mismunandi hvað fólk dveljilengi hjá þeim. „Sumir koma og ferðast útfrá Selfossi, að Gullfossi og Geysi, niður áEyrarbakka og Stokkseyri, keyra jafnvelmeð ströndinni út í Krýsuvík, eða leggjaleið sína inn í Landmannalaugar. Þaðverður æ algengara að gestir okkar hafibækistöð hjá okkur í þrjár til fjórar nætur.Sumir byrja á því að bóka eina nótt enframlengja svo þegar þeir sjá að þeir getanýtt sér þetta sem bækistöð.“Heimasíða Fosstúns er www.fosstun.isVinnustofa Guðfinnu E.Erlenda ferðamannalínan varðvinsæl af ÍslendingumFimmtudagskvöld á Þingvöllum 2008Á fimmtudagskvöldum í júní og júlí býðurþjóðgarðurinn á Þingvöllum fræðimönnum og öðrumáhugamönnum um staðinn að fjalla um hugðarefnisín tengd Þingvöllum.Allar gönguferðirnar hefjast kl. 20:00 við fræðslumiðstöðinavið Hakið og taka um 2 klst.12.júní Rassgarnarendann merarinnarGuðni Ágústsson alþingismaður fjallar um Þingvelli semörlagastað í Njálu.19.júní Þingmannaleiðir og annarraÞór Vigfússon fyrrv. skólameistari ræðir um þingmannaleiðirog þjóðleiðir á göngu inn í Skógarkot.26.júní Matur er þingmanns megin!Hildur Hákonardóttir veltir fyrir sér skrínukosti áÞingvöllum frá fornöld til þingloka. Gestir eru beðnir umað koma með nesti sem snætt verður á fallegum stað áþingvellinum að lokinni göngu.3.júlí Sturlungar á ÞingvöllumÍ gönguferðinni mun Guðrún Nordal prófessor í íslenskufjalla um Sturlungu og Þingvelli en þingstaðurinn ersögusvið margra minnisstæðustu frásagna sögunnar.10.júlí Heimspeki Rolling Stones og ÞingvellirÓlafur Helgi Kjartansson sýslumaður fjallar um heimspekiRolling Stones og tengir við sögu og náttúru Þingvalla.17.júlí Stefna þjóðgarðsins á Þingvöllum.Björn Bjarnason formaður Þingvallanefndar kynnir störfÞingvallanefndar og stefnumörkun fyrir þjóðgarðinn.24.júlí Refsingar á ÞingvöllumÁrni Björnsson þjóðháttafræðingur fjallar um refsingar ogaftökur á Þingvöllum og farið verður á mismunandi staðisem tengjast framkvæmd refsinga.31. júlí Herstöðin á ÞingvöllumEinar Á.E.Sæmundsen fræðslufulltrúi þjóðgarðsinsHann rekur sögu bandaríska hermannsins Charlie Framesem dvaldi í herstöðinni Camp Cornell á Þingvöllum ísíðari heimsstyrjöldinni og fylgdi síðar eftir innrásbandamanna inn í Þýskaland.Elín opnar hurðina aðvinnustofunni og þegar inn er komiðtekur á móti okkur andrúmslofthandverksins. Ég spyr hvortviðskiptavinirnir vilji ekki komast íbeina snertinguvið frumefnin?Elín svarar þvítil að margir viljikoma á bakviðtil að sjá hvernigframleiðslangengur fyrir sig.Munirnir eru af ýmsum togaen Elín hefur framleitt nokkrarlínur sem hafa verið mjög vinsælart.d.: sveitalínan, leirmyndalínan,bjöllulínan o.s.frv., en munina erauðvelt að skoða á heimasíðunniwww.vinnustofagudfinnue.com – Þaðsem kom skemmtilega á óvart varað sveitalínan sem Elín framleiddiupphaflega fyrir erlenda ferðamennhefur verið mjög vinsæl hjáíslendingum. Aðspurð um framtíðinasagði Elín að hún sé að vinna í því aðkoma vörunum fyrir í vefverslun.Stundum kemur fyrir að Elínframleiði fyrir sérstök tilefni, semgetur verið mjög skemmtilegt t.d. varhún beðin um að framleiða leirkeiluhanda kennara sem var að hættastörfum, en allir nemendurnir komuí vinnustofuna og skrifuðu með eiginhendi í blautan leirinn, útkoman varðtilkomumikil og vakti mikla athygli.Guðnabakarí SelfossiBreytist í konditorium helgarVið aðalgötuna á Selfossistendur Guðnabakarí oghefur verið þar frá árinu1972. Starfsemin hefurbyggst upp jafnt og þétt.Við hittum að máli GuðnaAndreasen sjálfan en hannsegir að viðskiptavinirnirséu mjög fjölbreyttur hópurheimamanna, þeirra sem búaí nágreninu, hestamanna,ferðamanna og ekki hvaðsíst sumarbústaðafólks.Það er skemmtilegt mannlífí bakaríinu nánast allandaginn, sérstaklega eftir aðveitingaaðstaðan var sett upp, enþað eru sæti fyrir um 18 mannsog er það mjög vinsælt. Bakaríðier opið alla daga frá kl. 08-18:00og laugardaga kl. 08-16:00 ogsunnudaga kl. 09:30-16:00.“Við höfum gert okkur far umað mæta fjölbreyttum þörfumviðskiptavinanna og má segja aðbakaríið breytist í konditori umhelgar, en þá verðum við vör viðað fólk sem er að fara í heimsókn ísumarbústaði tekur með sér kökurog brauð. Það er greinilegt að fólker í sumarbústöðunum meiraog minna allt árið.” Segir Guðnibætir svo við að hestamennirnirkomi orðið allt árið um kring enþeir sækja í hestabrauðið, en þarsé erfitt að anna eftirspurn.“Það má segja að við sjáum hérþverskurð af því sem þjóðin tekursér fyrir hendur í frístundum og ermjög gaman að því hversu ólíkarþarfirnar eru.” Segir Guðni aðlokum, en við kveðjum og þökkumfyrir “trakteringarnar”.


14 • SuðurlandÖflugt menningar- og félagsstarfÍ Skeiða- og Gnúpverjahreppi er ferðaþjónusta ört vaxandi atvinnugreinSkeiða- og Gnúpverjahreppurtekur við af Flóahreppi og liggur aðHrunamannahreppi. Í sveitarfélaginubúa 530 manns og flestir stunda þarlandbúnað. Þar eru tveir þéttbýliskjarnar,í Brautarholti og í Árnesi.Sveitarstjóri er SigurðurJónsson og segir hann landbúnaðhelsta atvinnuveg í Skeiða- ogGnúpverjahreppi, auk þess semferðaþjónusta fari ört vaxandi. „Viðerum með tvö öflug atvinnuskapandifyrirtæki, dvalarheimili fyrir aldraðaog síðan heimili fyrir þroskahefta.Þetta eru sjálfseignastofnanir semskapa þó nokkur atvinnutækifæri,“segir hann og bætir við: „Síðan er hérlítils háttar iðnaður, en þó nokkuðstórt fyrirtæki í verktakabransa,jarðvinnslu og slíku.“SmábýlalóðirÞegar Sigurður er spurður hverjirséu helstu kostir sveitarfélagsins,segir hann: „Hér er gífurlegnáttúrufegurð, friðsælt og stutt í allaþjónustu. Sveitarfélagið veitir mjöggóða þjónustu, bæði hvað varðar skóla,félagslíf og menningarstarf, sem ermjög gott hér. Þetta er stórkostlegurstaður fyrir börn til að alast upp á,kórastarf er hér mikið og öflugt oghér eru starfandi ungmennafélög.Auk þess eru eldri borgarar með afaröflugt starf.“Sigurður segir sveitarfélagið eiganóg af lóðum fyrir þá sem þangaðvilja flytjast. „Við höfum bæði veriðað skipuleggja í þéttbýliskjörnunumog á dreifðari svæðum. Eitt afHáifossþví sem er mjög spennandi hér erskipulagsvinna sem farið hefur framfyrir smábýla- og sumarhúsalóðir,sem eru að fara í kynningu núnafljótlega. Smábýlalóðirnar eruþriggja til fjögurra hektara lóðir,fyrir fólk sem vill setjast hér að ogvill geta verið með hesta, hænur, eðasmávegis garðyrkju.“Merkilegir sögustaðir„Hér eru gífurlega merkilegirsögustaðir,“ segir Sigurður þegarhann er spurður hvað ferðamaðurinngeti dundað sér við í sveitarfélaginuhans. „Hér er Þjórsárdalurinn þar semeru Hjálparfoss og Háifoss og minjarfrá söguöld við Stöng. Nú, svo eruhérna kirkjur á báðum stöðum, bæðiá Skeiðunum og í Gnúpverjahreppiog það er alltaf gaman að mæta íréttirnar. Í þessum þéttbýliskjörnumeru góð tjaldstæði og sundlaugar.Síðan er gistiaðstaða í Árnesi.Það má segja að margir sem leggjaleið sína til okkar, komi til að skoðalandslagið. Hekla er hér mjög nálægtog hægt að fara í fjórhjólaferðir þangaðfrá Hólaskógi og inn á hálendið. ÍHólaskógi er líka gistiaðstaða. Héreru margar göngu- og reiðleiðir. Þaðfer mjög vaxandi að fólk komi hingaðtil að fara í hestaferðir – og það erunokkrir aðilar sem bjóða upp á slíkt.Einnig er að aukast að bændur bjóðiþeim sem eru á ferð um svæðið aðkoma til að fylgjast með fólki aðbústörfum. Um síðustu mánaðamótvorum við með „landnámsdag“ þarsem tvö býli buðu gestum og gangandiheim. Á öðrum staðnum er mjögfullkomið fjós, þar sem vélmenni sérum að mjólka kýrnar. Í Skaftholti,á heimili fyrir þroskahefta, er síðanostagerð og þangað gat fólk fariðtil að kynna sér allt í sambandi viðhana. Ég er alveg sannfærður um aðþað verður áframhald á þessu.“Hvet alla til að koma„Við erum nýbúin að opnamjög gott bókasafn í Brautarholtiog þar er einnig, samhliða því,félagsaðstaða fyrir eldri borgaraog önnu félagasamtök. Ég vil baraendilega hvetja alla til að koma íheimsókn til okkar og kynnast góðuog skemmtilegu sveitarfélagi.“GjáinGamla Borg íGrímsnesiÍ Gömlu Borg í Grímsnesier nú rekið kaffihús. ,,Þaðer vinsælt að halda hérveislur og fundi, einnigmálverkasýningar ogdansleiki. Fólki líður mjögvel í þessu húsi enda erþetta hús með sál. Þetta erkjörinn staður fyrir hópaí óvissuferðum, afmæli,veislur og fleira. Það eruallir velkomnir á GömluBorg,“ segir Lisa Thomsenframkvæmdastjóri.Árið 1929 byggðiUngmennafélagið Hvöt þettamyndarlega hús en ÞorleifurEyjólfsson aðstoðarmaðurhúsameistara ríksins teiknaðiþað. Hann hafði teiknað gamlaÞrastalund sem brann og var þáfenginn til að teikna þetta hús.Fljótlega réði Ungmennafélagiðekki við húsið og hreppurinnyfirtók það. Þá var rekinn skólií húsinu og einnig voru allarsamkomur sveitarinnar haldnarí húsinu, leiksýningar, tombólan,að ógleymdum dansleikjum enBorgarböllin voru fræg um alltsuðurland. Um 1960 var farið aðtala um að húsið væri of lítið ogannað hvort þurfti að byggja viðþað eða byggja nýtt hús sem varðraunin.. Þá var þessu fallega húsibreytt í bílaverkstæði og var sústarsemi þar í 30 ár. Þá stóð tilað rífa húsið en því var bjargað afnokkrum einstaklingum sem fóruþess á leit við sveitastjórnina að fáhúsið til að koma því til fyrri vegsog virðingar en það var mjög illafarið. Unnið var að viðgerðum ogárið 1999 var það vígt aftur og núer það rekið sem kaffihús.Helgina 28.-29.júní og 5.-6.júlíverður metnaðarfull dagskrá áBorgarsvæðinu sem nefnist Brútil Borgar. Dagskráin er helguðstarfseminni í sveitinni á árunum1945-1960. Boðið verður upp áhandverkasýningu,ljósmyndasýningu,b í l a s ý n i n g u ,traktorasýningu og margtfleira.Slakki25 stiga hiti og logn allt áriðAfþreyingarsetrið Slakki er íLaugarási í Biskupstungum (2km frá Skálholti) eða ca. 100km frá Reykjavík. Það er hægtað velja um tvær leiðir, annarsvegar gegnum Selfoss uppskeiðin eða fara Grímsnesið ogtaka stefnu á Skálholt.Á hlaðinu hitti ég HelgaSveinbjörnsson en hann segir:“Nú verður alltaf gott veður hjáokkur í sumar. Við erum með svæðiinnandyra sem er rúmlega 1.000fermetrar en það gerir okkur kleift aðhafa sumarblíðu í roki og rigningu.Við hönnun aðstöðunnar höfðumvið golfáhugamenn sérstaklegaí huga, Þar er að finna 350 fm 9holu púttvöll, ásamt 250 fm 9 holuminigolfvelli, þá er leiktækjaaðstaðaá staðnum (púlborð, pílukast ásamtfleiri tækjum). Einnig er hægt aðbjóða upp á skjávarpa sem er settur ígang þegar eitthvað sérstakt er um aðvera.” Helgi sagði það færast í vöxt aðfólk nýtti sér aðstöðuna við alls kynstilefni, enda er hægt að finna eitthvaðvið allra hæfi og veitingastaðurinnþjónar öllu svæðinu.Garðurinn í Slakka hefur veriðstarfræktur í 14 ár. í dýragarðinumer meðal annars að finna kanínur,hvolpa, kettlinga, kalkúna, ref, geit,gæsir, endur, hænur, gríslinga svoeitthvað sé nefnt, að ógleymdumpáfagaukunum og svo er alltafað bætast við eitthvað nýtt. Viðbreytingarnar opnum við líkainnidýragarð, sem margir kunna velað meta þegar rignir.Garðurinn verður opinn alla dagafrá klukkan 11-18 frá og með 1. júnítil 1. september.


Suðurrland • 15Síðasti bærinní DalnumKaffi KletturKaffi Klettur er notarlegurveitingastaður í Reykholtií Biskupstungum. Húsiðer bjálkahús sem stendur ískógarlundi í holtinu fyrirneðan Aratungu. Frá KaffiKlett tekur um tíu mínúturað aka að Geysi. GuðfinnaJóhannsdóttir, eigandi, segirað í boði sé fjölbreytturmatseðil við allra hæfi, alltfrá hefðbundnum íslenskumréttum í alþjóðlega rétti. Mikiláhersla sé lögð á notalegtumhverfi og geti gestir setiðbæði inni og úti ef veðurleyfir. Guðfinna segir að góðaðstaða sé fyrir hestafólk aðkoma og fá sér hressingu endahestagirðing á lóðinni.Mátulega stutt eðalangt frá ölluKaffi Klettur opnar klukkan tólf áhádegi alla daga á sumrin. Á veturnaer breytilegur opnunnartími en hægter að panta fyrir hópa. Guðfinnasegir að vel sé tekið á móti hópum ogað hægt sé að taka á móti allt að 50manns í mat.,,Hér á Reykholti er sundlaug ogþví upplagt að koma hingað og fara ísund og fá sér hressingu hjá okkur,“segir Guðfinna.Í Efsta-Dal er boðið uppá gistingu í rúmgóðumherbergjum, sólverönd ogheitan pott – og þar fástveiðileyfi í BrúaráEfsti-Dalur er austasti bærinní Laugardalnum, eða síðastibærinn í dalnum áður en ekið eryfir Brúará, upp í Biskupstungur.Í Efsta-Dal II reka hjónin BjörgIngvarsdóttir og SnæbjörnSigurðsson myndarlegtgistiheimili, þar sem er gistirýmifyrir tuttugu og átta manns írúmgóðum og skemmtilegumtveggja manna herbergjum.Tíu af herbergjunum eru ísérhúsi og eru þau öll með baði, enfjögur herbergi eru síðan á neðrihæðinni, á sveitabænum sjálfum,öll með vaski en sameiginlegubaðherbergi.Í Efst-Dal er áhersla lögð ápersónulega þjónustu, vinalegtog notalegt andrúmsloft ogumhverfi – og góðan mat enþar er matsalur fyrir þrjátíu ogsex manns. Þar er boðið upp ámorgunverðarhlaðborð og tveggjatil þriggja rétta kvöldmáltíðir.Auk þess er rúmgóð sólverönd ábænum, sem og heitur pottur.Efsti-Dalur II er einstaklegavel staðsettur sveitabær meðkúabúskap, en þar er ennfremurrekin hestaleiga – sem ekki eramalegt, því þaðan er stutt í allarhelstu náttúruperlur landsins.Frá bænum liggur líka fjöldimerktra gönguleiða. En það erfleira hægt að gera en að gangaog fara í útreiðatúr. Það er aðeinsátta mínútna akstur frá Efsta-Dal til Laugarvatns, þar sem ersundlaug, gufubað, kajakaróðurog ýmis önnur skemmtilegafþreying. Það tekur tíu mínúturað keyra að Geysi og þaðan fimmmínútur að Gullfossi. Einniger stutt í Skálholt og Slakkaþar sem vinsælt er að fara meðbörnin í íslenskan „dýragarð.“Ekki má heldur gleymaGróðurhúsabyggðinni í Reykholtihandan Torfastaðaheiðarinnarog þar er hinn vinsælisveitaveitingastaður, Kletturinn.Það má því segja að Efsti-Dalursé mjög miðsvæðis fyrir þá semætla sér að skoða þetta fallegasvæði – og vilja gjarnan eiga sérsamastað á meðan.Svo er nú ekki til að skemmafyrir að Efsti-Dalur stendurvið Brúará, sem skilur aðLaugardalinn og Biskupstungur.Í Efsta-Dal eru seld veiðileyfií ána en þar er mikill silungurog hægt að veiða á allmörgumstöðum í ánni. Heimasíða Efsta-Dals er www.efstadal.isÍ Grímsnes- og Grafningshreppier stærsta sumarhúsabyggðá landinu og þarer unnið að því að byggja uppþéttbýliskjarna á BorgGrímsnes- og Grafningshreppurmarkast landfræðilega af Hvítá íaustri og Hengilssvæðinu í vestri.Íbúar voru við síðustu skráningu379 og fer fjölgandi. Þéttbýliskjarnareru á Borg, þar sem verið er að búatil heilt þorp og fer vel af stað. „Þaðmá líka segja að Sólheimar séubýsna stór þéttbýliskjarni,“ segirsveitarstjórinn, Jón G. Valgeirsson.Það sem einkum setur svip sinná Grímsnes- og Grafningshrepper gríðarmikil sumarhúsabyggð.Jón segir rétt um 2.400 bústaðií sveitarfélaginu, sem sé stærstasumarhúsabyggð á landinu í einstökusveitarfélagi. „Við erum aðeins stærrien Bláskógabyggð hérna fyrir ofanokkur,“ bætir hann við.Helsti atvinnuvegur ísveitarfélaginu er landbúnaður.„Hann hefur verið grundvöllurinnhérna alla tíð og seinustu árinhefur þjónusta við hann og hinamiklu uppbyggingu hér á svæðinuverið að aukast. Þá er ég að talajafnt um jarðvinnu og smíðar. Síðanerum við með þetta hefðbundna,stjórnsýslu og þjónustu við skóla, þvívið erum bæði með grunnskóla ogleikskóla. Á Sólheimum er líka vísirað háskólasamfélagi í tengslum viðumhverfismál.“Ferðaiðnaðurinn er mikill ogvindur stöðugt upp á sig í GrímsnesogGrafningshreppi, eins og annarsstaðar á Suðurlandi. „Það er geysilegamikið rennsli hér í gegn,“ segir Jón.„Við erum í Gullna hringnum, þannigað það liggur mikil umferð í gegnumhjá okkur og við erum með þjónustuvið þá umferð og sumarhúsin. Húner stöðugt að aukast.Og nóg er af golfvöllunum ísveitarfélaginu. Átján holu golfvellireru á Kiðabergi og í Öndverðarnesi.Einnig er verið að byggja upp nýjanátján holu golfvöll við Borg og síðaner minni völlur niðri við Sogsvirkjanir– sem þó er aðallega nýttur af þeimsem þar búa og dvelja.„Við liggjum að Lyngdalsheiðinniog að Skjaldbreið, þannig að það ermikil fjallaumferð hér um og inn áafrétti hjá okkur, bæði að sumri ogvetri. Þá hafa menn reynt að hafavakandi auga fyrir hestamönnum.Það eru miklar þverleiðir hér og mennhafa verið að byggja upp reiðleiðirnartil að tengjast sveitarfélögunum íkringum okkur. Hér er líka splunkunýsundlaug og íþróttahús á Borg, þarsem kominn er nýr gervigrasvöllurog á síðasta ári var sundlaugin okkarmest sótta sundlaugin á landinu.“Í sveitarfélaginu eru engin hótelsem slík en Jón segir marga aðilareka gistiþjónustu, þeir stærstu áMinni-Borg og á Borgarsvæðinu.„Þar eru miklar þyrpingar afskálum og sumarhúsum meðþjónustumiðstöðvar. Veitingasalanhefur hingað til verið mest íÞrastarlundi, Golfskálanum og áGömlu-Borg og stöðugt verið aðbyggja þar upp til að auka við þáþjónustu sem þegar er til staðar.Við erum mjög vel staðsett, ogbúum vel að því að vera í alfaraleiðfyrir alla. Við erum mátulega langteða stutt frá öllu. Ætli það sé ekkibesta lýsingin á okkur.“Vígða laugin


16 • SuðurlandGeymum stærstunáttúruperlur landsinsÍ Bláskógabyggð eru Þingvellir, Laugarvatn, Gullfoss og Geysir – og framtíðaráætlanirbæði stórar og smárBláskógabyggð er sveitarfélagsem var formlega stofnað árið2002 við sameiningu þriggjasveitarfélaga, Laugarvatnshrepps,BiskupstungnaNeðarlega í Flóahreppi fyrirsunnan Selfoss er að finnaforvitnilega búð sem er eittbest geymda leyndarmálSuðurlands. Um er að ræðalitla sveitabúð sem selurfallega gjafavöru víða að úrheiminum. Búðin litla er aðbænum Tungu og þangaðtekur tæpa klukkustund aðkeyra frá Reykjavík. Til aðkomast á svæðið er upplagt aðtaka stuttan hring í Flóanumog fara meðfram ströndinnifrá Stokkseyri en SveitabúðinSóley er 7 km austur afStokkseyri.Sóley Andrésdóttir opnaðibúðina fyrir tæpum 4 árum síðan.- Í viðtali við fréttamann blaðsinsgreindi Sóley frá því að búðin væriað danskri fyrirmynd en Sóley bjó íDanmörku á sínum tíma og stundaðiþar nám ásamt manni sínum ogdóttur í fimm ár. Sveitabúðin Sóleysérhæfir sig í fallegri gjafavörum ogog Þingvallahrepps. ÍbúarBláskógaabyggðar eru rétttæplega þúsund en þarmeð er ekki öll sagan sögð,því á svæðinu má ætla aðSveitabúðin Sóleylögð er sérstök áhersla á afslappaðandrúmsloft enda búðin langt fráskarakala borga og bæja. Búðin erorðin æ vinsælli stoppistaður fólkssem er á ferð um Flóann og margirhópar gera sér sérstaka ferð í hanatil að versla og njóta sveitasælunnarog jafnvel kíkja á bústofninn ognjóta góðra veitinga.Sóley er með svokallaðgreiðasöluleyfi og tekur því hópa ímat sem er fryrirframpantaður ogtaka þau hjónin í Tungu á mótióvissuhópum sem vilja skemmtasér og njóta lífsins. OpnunartímiSveitabúðarinnar er nokkuðóvenjulegur en hún er opin þegareinhver er heima Sveitabúðiner staðsett í einu mesta víðsýnilandsins þar sem fjallasýn er falleg.Sveitabúðin Sóley er staður semer vel þess virði að heimsækja ogljóst er að það mun hverjum semþangað kemur koma á óvart hversufjölbreytt úrvalið er og hversumarga skemmtilega hluti þar erhægt að finna.sumarbústaða- og frístundahússéu að nálgast tvö þúsund.Í Bláskógabyggð eru þrírþéttbýlisstaði; Laugarvatn, Laugarásog Reykholt. „Það má kannski segjaað með tilliti til fjölda einstaklingameð fasta búsetu, þá sé Reykholtfjölmennasti byggðakjarninn, með um200 íbúa, síðan komi Laugarvatn meðum 180 til 190 íbúa og í Laugarási eruum 160 íbúar,“ segir sveitarstjórinn,Valtýr Valtýsson.„Þetta er að mjög stórum hlutalandbúnaðarsvæði og það má segja aðgarðyrkjan sé mjög sterk hjá okkur.Engu að síður er ferðaiðnaðurinnsú atvinnugrein sem hefur verið íhvað örustum vexti á þessu svæði.Við erum með einhverjar mestunáttúrperlur landsins og þær hafamikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn,til dæmis, Þingvellir, Laugarvatn,Gullfoss, Geysir og Skálholt. Það erþví mjög eðlilegt að ferðaiðnaðurinnsé sterkur hér.“Öll skólastigEn landbúnaðurinn er hinhefðbundna atvinnugrein íBláskógabyggð eins og í öðrumsveitarfélögum á Suðurlandi og segirValtýr hann vissulega setja mark sittá sveitarfélagið. „Einnig eru mörgverktakafyrirtæki starfandi hér,einkum jarðvinnuverktakar og aðrirsem eru í þjónustu við þá sem eru íframkvæmdum hér, hvort sem ervið íbúða- eða frístundabyggð. Þeirhafa haft í nógu að snúast vegnaþess að hjá okkur hefur verið mikilgróska á liðnum árum. Árið 2006 varalger sprengja hjá okkur í málumafgreiddum af byggingarnefnd. Álandsvísu voru flest mál afgreidd hjáokkur, eða 1.900, næst á eftir okkurkom Reykjavík með 1.400 mál. Þaðhefur því mikið verið í gangi hjáokkur.“Þegar Valtýr er spurður í hvaðfólk sé að sækja í Bláskógabyggð,segir hann: „Hér er afskaplegafallegt, mannlíf gott og þjónustanfjölskylduvæn. Við erum með skólasem er starfræktur bæði í Reykholtiog á Laugarvatni. Í báðum skólunumeru allir bekkir grunnskóla. Við erumeinnig með leikskóla í Reykholtiog á Laugarvatni, sem og alla aðraaðstöðu – til dæmis íþróttahús ogsundlaug – bæði fyrir skólastarfiðog almenna notkun íbúanna. Einnighöfum við notið góðs af starfsemiríkisins, til dæmis á Laugarvatni,þar sem er menntaskóli og háskóli,það er að segja ÍþróttakennarháskóliÍslands. Á Laugarvatni erum við þvímeð öll skólastig. Þetta gefur okkurákveðna sérstöðu.Á þessum þéttbýlisstöðum öllumnjótum við jarðvarma til upphitunarhúsa og nú er stefnt að rekstriheilsulindar á Laugarvatni og átakitil að efla ímynd staðarins semheilsubæjar. Gufa ehf. stendur aðuppbyggingu heilsulindarinnar.Þetta er sú ímynd sem við erum mjögánægð með og ég held að slíkur bærætti að geta höfðað til breiðs hóps.“Mikilvægi þvertengingaAðspurður hvernig staðan sé ílóðamálum í Bláskógabyggð, segirValtýr: „Á Laugarvatni erum við aðvinna að því að opna nýtt hverfi. Þaðer er búið að auglýsa þrjátíu og fjórarlóðir. Við erum að undirbúa okkurfyrir að hafa nógu margar lóðir tilreiðu – á öllum þéttbýlisstöðunum.Við erum með lóðir á Laugarvatni, íReykholti og Laugarási og erum aðefla þjónustuna á þessum stöðum.Heilbrigðisstofnun Suðurlands rekurheilsugæslu í Laugarási, þar semstarfa læknar og hjúkrunarfræðingar.Hún er einnig með útstöð áLaugarvatni þar sem læknar oghjúkrunarfólk hefur ákveðna viðveru.Það má því segja að þarna sé öllþjónusta sem nútíma samfélag kallareftir – og á mjög háum gæðastaðli.Atvinnuleysi er eitthvað sem viðþekkjum ekki hérna og hér hefur íbúmfjölgað, eitthvað nálægt fimm prósentárið 2007. Við lítum því björtumaugum á framtíðina. Reykjavík hefurhaft ákveðið aðdráttarafl, en radíushöfuðborgarsvæðisins er alltaf aðstækka. Það hefur orðið gífurlegfjölgun í Hveragerði og Árborgá seinustu árum – og það hefuráhrif á allt svæðið í kring. Þettaer allt eitt atvinnusvæði og þá erspurningin í hvernig samfélagi viltubúa í og hvernig umhverfi, þéttbýlieða dreifbýli. Þá verðum við líka aðhorfa til samgangna, því þær erugrundvallaratriði fyrir búsetu. Þessvegna höfum við í Bláskógabyggð lagtmikla áherslu á að þvertengingarvegakerfisins verði auknar, einkummilli svæða.Sem dæmi um slíka tengingu erGjábakkavegurinn sem nýbúið erað bjóða út og er afar mikilvægurfyrir Bláskógabyggðina. Við erumað tengja þarna Þingvallasveitbeint við Laugardalinn og sjáumvið fram á að brú yfir Hvítá verðitilbúin bráðlega. Hún mun tengjaBiskupstungur við Hreppana. Þaðeru þessar þvertengingar sem styttavegalengdir og auka gæði búsetu.Það er ekki nóg að hafa stofnbrautir ígegnum sveitarfélög, heldur eru vegirtil að tengja byggðirnar gífurlegamikils virði fyrir allan infrastrúktúrbyggðarlaganna.Með þeim framkvæmdum sem eruí gangi innan sveitarfélagsins er veriðað auka lífsgæði þeirra sem búa hér.Þær veita fólki aukna möguleika á aðvelja sér búsetu. “


Suðurrland • 17Hótel Hvítá í nafla ÁrnessýsluÞað má með sanni segja aðHótel Hvítá í Laugarási sénafli Árnessýslu. Þar mætastsjö sveitarfélög auk þess semfjölmargar náttúruperlur máfinna í nágrenni hótelsins.Hótel Hvítá, sem starfrækthefur verið síðan 1997, leggurríka áherslu á gæði og gestrisniauk þess sem að hótelið erleiðandi í lágu veitingaverði.Þar eru tólf herbergi, meðbæði uppábúnum rúmum ogsvefnpokaplássi, sem rúma alls 50manns. Níu herbergjanna hafa sérbaðherbergi og eru fyrir tvær til fjórarmanneskjur.Á staðnum er veitingastaður ogtveir salir, fyrir 60 manns annarsvegar og 120 manns hins vegar.Aðstaðan hentar vel fyrir alls konarsamkomur, hvort heldur sem er fundi,ráðstefnur, árshátíðir eða hestamót.Að Hótel Hvítá er einnig tjaldstæðisem rúmar 250 tjaldvagna.Hvítárskálinn, veitingastofaog grill, var opnaður fyrir þremurárum og nýtur gríðarlegra vinsælda.Skálinn er opinn yfir sumartímann ogþar er boðið uppá glæsilegan matseðilgrillrétta og annarra gómsætra rétta.Í sumar verða síðan tertuveislur allarhelgar þar sem boðið verður uppá áttategundir af heimatilbúnum tertummeð eftirmiðdagskaffinu.Í nágrenni Hótels Hvítár má finnamargar af náttúruperlum Íslands,þar á meðal má nefna Gullfoss ogGeysi, Kerið og Þingvelli. Auk þesser Dýragarðurinn í Slakka í næstanágrenni þar sem finna má ýmsaskemmtun fyrir bæði börn og fullorðna.Á hverju ári heimsækir fjöldi erlendraog innlendra ferðamanna Hótel Hvítáen einnig er mikið um að gestir úrnærliggjandi sumarbústöðum eigi leiðhjá bæði í kaffi og grill.Ýmislegt er á döfinni hjá HótelHvítá í sumar og ber þar hæstGeirmundarball sem haldiðverður fyrstu helgina í júlí. ÞáverðurHarmonikkuhátíðinað sjálfsögðu á sínum stað umVerslunarmannahelgina líkt ogsíðastliðin 10 ár.Matvöruverslun og þjónustustöð N1Verslunin Bjarnabúð erstaðsett við þjóðveginn ,íReykholti í Biskupstungum.Þar hafa margir komið viðí gegnum tíðina ,fengið sérhressingu og tekið bensínVið hittum að máli BjarnaKristinsson sem hefur rekið þarnaverslun ásamt eiginkonu sinniOddnýju Kristínu Jósefsdóttur í rúm20 ár. Bjarni nefnir að það sé hefðfyrir verslun á þessum stað, en faðirhans Kristinn Sigurjónsson byrjaðiað selja þarna bensín í litlum skúrfyrir 1950.Margt hefur breyttst á þeim tímasem liðinn er frá því um miðbiksíðustu aldar. Það eru ekki baraferðamenn sem eru viðskiptavinirnirheldur hefur fjöldi fólks sem dvelurað staðaldri í nánasta umhverfimargfaldast og þöfrin fyrir þjónustuhefur aukist jafnt og þétt.Tími þess að einhver var sendur úrheyskapnum til að afgreiða bensín,ef sást til bíls er liðinn. Það másegja að skúrinn sem faðir Bjarnabyggði hafi tekið stakkaskiptum úr3 fermetrum í rúmlega 100 fermetrahús sem í dag hýsir matvöruverslun,bensínafgreiðslu og banka.Nú er opið allan ársins hring ogáhersla lögð á að hafa sem mest úrvalaf matvöru og grænmeti af svæðinu,enda er mjög mikil ræktun allt íkring.Kanarí stemming á ÍslandiFélagsheimilið Árnes er staðursem þeir sem komnir eru til árasinna muna eftir í tengslumvið sveitaböll.Í dag eru þarna glæsileg tjaldstæði,með góðri hreinlætisaðstöðu, heitumpotti , leiktækjum, sundlaug ogheitum potti, íþróttavöllur, sturtur,hestaleigu, gistingu, verslun,veitingahús með glæsilegar veitingar,frábært morgunverðarborð og úrvalsmatseðil, bar og stóran samkomusal.Þá er góð aðstaða til veisluhalda alltárið (ættarmót, árshátíðir, þorrablóto.fl.).Ég hitti fyrir Bergleif Joensen semer í forsvari fyrir staðinn, hann segirað það færist sífellt í vöxt að félög ogýmiskonar hópar komi og nýti sérmöguleikana sem svæðið hefur uppáað bjóða og er þá sérstaklega vinsæltað halda veislur og dansleiki þar semhópurinn er alveg útaf fyrir sig.Margir hópar koma jafnvel áreftir ár. Til dæmis hefur hópur fólkssem kynntist á Kanaríeyjum komið íÁrnes á hverju sumri í 10 ár og haldið“grísaveislu”, en það er feikna “stuð”á þeim samkomum og má segja aðandi Kanaríeyja svífi yfir vötnunum.Það eru margir aðrir hópar sem komareglulega svo vandinn er aðallegafólginn í að finna tíma þar semaðstaðan er laus. Nánari upplýsingarer að fá í síma 486 6048 eða á slóðinnihttp://notendur.centrum.is/~bergleif/Möguleikar til afþreyingar erumiklir og fjölmargir áhugaverðirstaðir í nágrenninu svo sem margarfallegar gönguleiðir og vegurinn íÞjórsárdal liggur rétt hjá, en þarer að finna marga athyglisverðastaði, s.s. Gjána, Gjáarfoss, Háafoss,Hjálparfoss, Þjóðveldisbæinn aðStöng og síðast en ekki síst Heklu.Næstu farfuglaheimili: Laugarvatn57 km., Fljótsdalur 50 km.Þá sakar ekki að geta þess að ástaðnum er rekið farfuglaheimili ennánari upplýsingar um það er aðfinna á slóðinni http://www.hostel.is/extern.asp?cat_id=47Beintenging við hestaíþróttinaHrossaræktarbúið aðLækjarbotnum í Landssveithefur verið í hrossarækt fráárinu 1983, þegar hjóninGuðlaugur Kristmundsson ogJónína Þórðardóttir festu kaupá jörðinni.Við tókum Guðlaug tali, en hannsagði að stefna Ræktunarbúsins séað rækta viljug, gangrúm og fasmikilhross með góða fótalyftu og vera meðfá en góð hross. - Það má segja aðþað hafi tekist með miklum ágætumen frá árinu 1995 hafa 16 hross frábúinu fengið fyrstu verðlaun aukfjölda annarra minni verðlauna. –Einsog þeir vita sem hafa fengist viðhrossarækt er ekki endilega víst aðbestueiginleikar foreldranna skili sértil afkvæmanna það getur alveg einsfarið á hinn veginn. Guðlaugur taldiað þau hafi verið heppin með hross ogað flest áform þeirra hafi skilað sér íræktuninni.Þá sagði Guðlaugur að þátttaka íalmennum keppnum skili sér mjögvel þegar um kybótahross sé að ræða.Hafi merinni vegnað vel í keppnumþá þekkja hestamennirnir til hennarog eiga þar af leiðandi auðveldarameð að taka ákvörðun um kaup. Íupphafi keyptu þau hjónin merinaHeklu Mjöll sem afmælisgjöf handadótturinni á bænum og stóð húnsvo sannarlega undir væntingum.Vorið 1989 var ákveðið halda hennuundir Ljóra frá Kirkjubæ, síðan þáhefur hún verið meira og minna íræktun. Hekla Mjöll hefur gefið 5 1.verðlauna hryssur og úrval af góðumreiðhestum.Dæmi um þetta er þegar þaulánuðu henni Heklu Katrínustúlkunni á næsta bæ merina … oghún vann barnaflokkinn 2001 ogaftur 2002, eftir það var hryssan settí folaldseignir og er mjög vinsæl, ekkisíst vegna þess hve þekkt hún er.Þannig skilar þátttaka í almennummótum sér beint til baka.Þau hjónin hafa alltaf lagt mikiðuppúr því að taka á móti áhugafólki,sýna hrossin og ráðleggja varðanditamningu, þjálfun hrossanna ogkoma því í samband við réttu aðilana.Hvort sem það er styrkja sjálfa sig íhestamennskunni eða til að taka þáttí keppni. - Einhversstaðar verðuráhuginn að fá tækifæri til að kviknaog hvar er það betra en úti í hagahjá sjálfum hrossunum að ég tali núekki um á vorin þegar folöldin erukomin á kreik. – Guðlaugur hveturfólk til að hafa samband en það ernauðsynlegt að hringja á undan sértil að tryggja að einhver sé til staðar.Nánari upplýsingar er að finna áheimasíðunni www.laekjarbotnar.isen þar er einnig að finna myndir afhrossunum.


18 • SuðurlandÍslendingar sækja í flúðasiglingar á HvítáFyrirtækið Arctic Rafting hefursafnað mikilli reynslu í rekstriævintýraferða á Suðurlandiog eru flúðasiglingar á Hvítaþungamiðjan í rekstrinum.Eigendur Arctic Rafting eruþeir Jón Heiðar Andrésson ogTorfi Yngvason og hafa þeirbáðir mikla reynslu af starfivið ævintýraferðamennsku.Torfi starfaði áður hjá ArcticRafting, sem stofnað var 1997, og Jónstarfaði hjá Bátafólkinu, sem átti sérlanga sögu í ævintýraferðamennsku,en árið 2005 keyptu þeir bæðifyrirtækin og sameinuðu undirnafni Arctic Rafting. Torfi segir aðfyrirtækið byggi þannig á gömlummerg, en Bátafólkið hóf flúðasiglingará Hvítá frá Drumboddsstöðum fyrir23 árum og var frumkvöðullinn íævintýraferðamennsku hér á landi.“Það er mikil samkeppni í dag í allskyns ævintýraferðamennsku ogafþreyingu, en það eru einungis viðsem bjóðum upp á flúðasiglingar áSuðurlandi,” segir Torfi.Flúðasiglingar á þremurstórfljótumArctic Rafting sér um flúðasiglingará þremur stórfljótum á Suðurlandi,en það eru Hvítá, Markarfljótog Hólmsá. Flúðasigling á Hvítáhefur lengi verið ein vinsælastaævintýraferðin sem boðið hefur veriðupp á hér á landi, en siglingar umægifögur gljúfur Markarfljóts ogferðir niður Hólmsá njóta sívaxandivinsælda. Torfi segir að um þaðbil helmingur þeirra sem fari íflúðasiglingu á Hvítá séu Íslendingarsem alltaf hafi gaman af að komaog spreyta sig á ánni. Í apríl og maísé mikið um að starfsmannahóparkomi, og í maí koma um 40% af öllumþeim sem eru að útskrifast úr 10.bekk grunnskóla. Yfir sumartímanneru þátttakendur í flúðasiglingunumaðallega ferðamenn sem eru á eiginvegum, en á haustin koma svo stærrihópar á nýjan leik.Fjölbreyttir valkostirÞótt meginþunginn í starfsemiArctic Rafting sé flúðasiglingarnar þábýður fyrirtækið upp á margvíslegaaðra ævintýraferðamennsku. Þanniggeta ferðahópar, starfsmannahópar,fjölskyldufólk og erlendir seminnlendir ferðamenn af hvaða tagisem er fundið sér eitthvað semhöfðar til þeirra. Meðal þess semí boði er hjá Arctic Rafting aukflúðasiglinganna eru hellaferðirá Lyngdalsheiði, kanóferðir ogkajakferðir, klettaklifur í Hvalfirðir,ísklifur í Sólheimajökli, snorkelköfuní Silfru á Þingvöllum, gönguferðir ínágrenni Reykjavíkur og hjólaferðirí Reykjavík.Í hellaferðum eru undirheimarhraunbreiðurnnar milli Þingvallaog Laugarvatns kannaðir og erGjábakkahellir gott sýnishorn afíslenskum hraunhelli. Í ferðinniþurfa þátttakendur að klifra, skríðaog ganga um hellinn og því er þettatilvalin afþreying fyrir þá sem ekkieru myrkfælnir.Kanóferðir á Hvítá eru ný tegundafþreyingar á Íslandi, en kanóarnireru uppblásnir og losa sig sjálfiraf vatni og er því fyrri reynsla afslíkum siglingum ekki nauðsynleg.Tveir sitja í hverjum bát og stýra þeirsjálfir kanóinum niður Hvítá, en meðþim fylgist leiðsögumaður á kajak.Arctic Rafting er fyrst íslenskraævintýrafyrirtækja til að bjóða upp ásnorkelköfun og fer þessi afþreyingfram í gjánni Silfru á Þingvöllum, semer einn af fegurstu köfunarstöðumheims. Ferðamenn synda þar ísérstökum þurrgöllum í kristaltærubergvatni með öndunarpípu ímunni sér og geta þeir þannig notiðumhverfisins neðan vatnsborðsins.Allir eru með froskalappir og eiga þvíauðvelt með sund.Í klifurferðum sem boðið er upp á íEilífsdal í Hvalfirði eru þátttakendurí sérstöku öryggisbelti sem tengir þávið öryggislínu sem leiðsögumaðurstjórnar. Þannig fá allir að reyna aðklifra upp þverhníptan klettavegg ánþess að nokkur hætta sé á ferðum.Hvað erflúðasigling?Í flúðasiglingu sitja fjórirtil tólf saman í upp-blásnum báti ásamtleiðsögumanni og í sameininguþræðir hópurinnflúðir og gljúfur fljótaSuðurlands. Allir klæðastsérstökum blautgöllum,björgunarvestum og hjálmumog því til viðbótar fáþátttakendur blautskó oggott getur verið að taka meðsér ullarsokka eða góðagöngusokka, en það er þóekki nauðsynlegt. Hægt erað velja á milli mismunandierfiðra siglinga.Í ísklifri á Sólheimajökli klæðastþátttakendur einnig sérstökuöryggisbelti sem tengir þá viðöryggislínu sem leiðsögumaðurstjórnar. Reynt er að klífa uppþverníptan ísvegg með ísöxi í hendiá áhættulítinn hátt og allir eru meðmannbrodda svo hægt sé að fóta sigá hjarninu.LeiðsögumannaskóliHjá Arctic Rafting eru 19starfsmenn í föstu starfi og um 80manns í hlutastarfi. Torfi segir aðþetta sé allt vant fólk sem gjörþekkifjallamennsku og ævintýramennskuaf öllu tagi.“Við höfum líka rekið eiginleiðsögumannaskóla í mörg árþar sem við kennum og ölum uppleiðsögumenn framtíðarinnar, og aukþess höldum við margvísleg námskeiðsem eru mjög eftirsótt og þar hafafærri komist að en vilja,” segir TorfiYngvason.Koma jafnvel tvisvar í sama ferðalaginuVið rennum í hlaðið á DalbæIII sem er bændagistingnúmer 683 og hittum að málistaðarhaldara Rut Sigurðardóttur.Það má til sanns vegarfæra að staðsetningin geturvart verið betri með tillititil náttúruperla, gönguleiðireru fjölmargar enda er þettanánast miðjan á “gullnahringnum” og örskot er þaðaninn á hálendið (Kjalvegur). –Þegar ferðast er upp Hreppana(frá Selfossi) er staðurinn 4 kmsuður af Flúðum og er þá beygttil vinstri af þjóðveginum viðskiltið ... .alltaf í vöxt að Íslendinga komi viðog gisti eina til tvær nætur, en þaðsem kemur á óvart er að sama fólkiðkemur oft tvisvar í sama ferðalaginu.Þetta er góð hvíld í ferðalaginu oggott að komast í aðstöðuna, heitanpott, uppbúið rúm og aðstöðu til aðþurrka föt. – Hvenær er opnið þið ávorin? “Við höfum opið allt árið ená veturna hefur það verið vinsælt af“Jeppa-fólki” að koma við hjá okkureina nótt áður en lagt er á hálendið”.– Nánari upplýsingar er að finna áslóðinni http://www.farmholidays.is/disp.asp?num=683Hestasýningar íFriðheimumKnútur Rafn Ármann ogHelena Hermundardóttireiga og reka garðyrkjustöðinaFriðheima í Reykholti ogundanfarin ár hafa þau veriðað flétta hestamennskuæ meir inn í reksturinn.Þau rækta hross og annastreiðkennslu fyrir grunnskólaBláskógabyggðar þar semnemendum í 9. og 10. bekker boðinn áfangi í hestamennskusem valgrein.Síðastliðið sumar byrjuðuþau svo að bjóða upp áhestasýningar fyrir ferðamennsem njóta vaxandivinsælda.Knútur Rafn segir að markmiðiðsé að kynna íslenska hestinn fyrirferðamönnum. Þeim sé boðið upp áað sjá, upplifa og snerta hrossin og íleiðinni öðlast þó nokkra vitneskjuum hesta og hestamennsku.“Við erum með 12 mínútnasýningu sem skiptist í fjóra hlutasem hver rennur á eftir öðrumog undir sýningunni er leikintónlist og tal af geisladisk sem viðeigum til á mörgum tungumálum.Eftir sýninguna er fólki boðiðinn í hesthús og þar kemst það ísnertingu við hestinn. Undirtektirsíðastliðið sumar lofa mjög góðu ogeru margir hópar bókaðir í sumar.Einnig ætlum við að bjóða upp áfastar sýningar alla þriðjudaga ogfimmtudaga kl. 14:00 í júní, júlí ogágust,” segir Knútur Rafn.Þau hjónin eiga fimm börnog fluttu þau úr Reykjavík fyrir13 árum eftir að þau luku námiog keyptu garðyrkljustöðinaFriðheima. Í byrjun var þar aðeinsvinna fyrir annað þeirra en þauhafa byggt stöðina upp og erunú sex ársverk við ræktunina.Þau rækta tómata við raflýsinguog eru því að uppskera allt árið,en þau rækta venjulega tómata,plómutómata og konfekttómata ogí dag er þessi starfsemi grunnuriní rekstrinum.Fyrir þá sem ekki hafa dvalið áþessum slóðum skaðar ekki að getaþess að veðursæld er óvenju mikil.Þótt það rigni allt um kring er oftþurrt á þessu svæði og litadýrðnæturhiminsins á sumrin er mjögsérstök, enda erum við komin inn ímitt land. Rut segir að það komi fólkioft á óvart hvað þessi atriði hegða séröðruvísi en við ströndina.Við spyrjum um hvort Íslendingarséu meðal gestanna? – “Það færist


Viðhaldsfría pallaefniðog handriðin frá Correct DeckEngin pallaolíaEkkert viðhaldFúnar ekkiwww.correctdeck.com


20 • SuðurlandFrá vinstri Jón Elías Gunnlaugsson frá Ölvisholti eigandi, Ingveldur Birgissdóttir stafsmaður. Valgeir Valgerisson, bruggmeistari. Bjarni Einarsson frá Miklholtshelli, eigandi.Bjór sem leikur við bragðlaukanaSkjálfti er nýr íslenskursælkerabjór sem kominn er ámarkað hér – og í Danmörku.Hann er framleiddur í Flóanum,í Ölvisholti, sem hlýtur að teljastviðeigandiÍ Ölvisholti í Flóahreppi er risinbjórverksmiðjan Brugghús og óhætter að segja að fyrirtækið fari vel afstað með fyrstu afurð sína, sem ersækerabjórinn Skjálfti. Hann komtil prufu í verslanir ÁTVR 1. marssíðastliðinn en hefur þegar náð aðfesta sig í sessi meðal landsmanna.Eigendur Ölvisholts brugghúss hafaverið áhugamenn um bjór í áraraðir.Þá langaði til að eignast brugghúsog renna á sama tíma stoðum undiratvinnulíf í sveitinni. Uppsetning áverksmiðjunni hófst síðastliðið sumarþegar þeir tóku gamla flatgryfju,hlöðu og hesthús og breyttu því íbrugghús. Framleiðslan hófst síðan22. desember á síðasta ári.Framkvæmdastjóri fyrirtækisinser Bjarni Einarsson og þegar hanner spurður hvort ekki hafi verið tilnægur bjór hér fyrir segir hann:„Ekki sælkerabjór. Okkur fannstvanta sælkerabjór í íslenskabjórmenningu; bjór sem leikur viðbragðlaukana. Við notum bara bestahráefni.Ef við berum þetta saman viðmatreiðslu, þá getur þú alvegkeypt þér skyndirétt út í búð, enþú getur líka fengið þér að borðahjá matreiðslumeistara sem leggurallan sinn metnað í framreiðsluna,þannig að maturinn leikur við hvernbragðlauk. Þetta er svona svipaðhjá okkur. Það er engin sjálfvirknií ferlinu, við erum með sérstakanbruggmeistara sem stýrir ferlinuaf mikilli kostgæfni og getur gripiðinn í allt ferlið hvenær sem er, tilað útkoman verði alltaf sú bestamögulega.“Kátir með viðtökurSem fyrr segir fór Skjálfti tilreynslu inn í tvær verslanir ÁTVR1. mars síðastliðinn. Það tókfyrirtækið stuttan tíma að ná þvílágmarki í sölu sem til þarf til aðkomast inn í flestar verslanirnar.Það gerðist 1. apríl. „Við erum aðvonum mjög kátir. með að það skyldibara taka okkur fimm vikur að náþessu lágmarki og í skýjunum yfirþví hvað okkur hefur verið vel tekiðá hinum íslenska markaði,“ segirBjarni. Aðspurður hvað Skjalfti hafiumfram aðra íslenska bjóra, segirhann:„Við erum í sjálfu sér ekki aðkeppa við annan bjór, heldur sjáumokkur sem viðbót. Bjórinn okkar erþó að mörgu leyti ólíkur þeim bjórsem fyrir er. Við erum með fimmmismunandi tegundir af korni og þaðer þetta sérstaka bragð sem kemuraf bjórnum í öllu ferlinu. Við bætumengum efnum út í hann og þetta erfyrsti íslenski sælkerabjórinn.“Það má segja aðBrugghúsið hafifarið af stað ígríðarlegum meðbyrog virðist hannmeira að segja hafakomið eigendumBrugghússinsgleðilega á óvart.„Já, við erum ískýjunum yfir þvíhvað Íslendingarhafa tekið vel á mótiokkur og að Danirskyldu sjá möguleikaá því að setja bjórinnokkar á markað íDanmörku.Enn sem komið er framleiðirBrugghúsið aðeins Skjálfta en stefnter að því að koma með fleiri tegundirí náinni framtíð. „Við vildum byrjaá því að tryggja fótfestu Skjálftaá íslenskum markaði áður envið héldum áfram – og vonum aðÍslendingar séu sammála okkur umað bjórinn okkar sé alveg þess virði,“segir Bjarni.Gæðastimpill fyrir okkur –og íslenska vatniðHvað útflutning varðar, þá stefnaBjarni og félagar vissulega á hannog hafa byrjað hann í smáum stíl.„Við gerðum samning við GourmetBryggeriet í Danmörku. Þeirhjálpuðu okkur við uppsetninguá verksmiðjunni og munu kaupahundrað þúsund lítra á ári afokkur.“Það má segja að Brugghúsið hafifarið af stað í gríðarlegum meðbyrog virðist hann meira að segja hafakomið eigendum Brugghússinsgleðilega á óvart. „Já, við erum ískýjunum yfir því hvað Íslendingarhafa tekið vel á móti okkur og aðDanir skyldu sjá möguleika á þvíað setja bjórinn okkar á markað íDanmörku. Sumir hér vilja meinaað þetta sé eins og að flytja kaffitil Brasilíu – en við erum sammálaDönum. Viðtökur Dana eru mikillgæðastimpill fyrir brugghúsið ogframleiðslu okkar – sem og fyriríslenska vatnið.“Boðið upp á kynnisferðirHjá fyrirtækinu eru fjórirstarfsmenn í vinnu. Brugghúsiðframleiðir þrjú hundruð þúsundlítra á ári, enn sem komið er, og ermeð trygga sölu á því magni – „svolengi sem Íslendingar halda tryggðsinni við okkur,“ segir Bjarni.Brugghúsið er í Ölvisholti, einsog fyrr segir, aðeins tólf kílómetraaustan við Selfoss. Þegar Bjarni erspurður hvort gestir og gangandigeti fengið að skoða brugghúsið,jánkar hann því. „Við bjóðum uppá kynnisferðir fyrir hópa í húsið.Það kostar þúsund krónur á mannog inn í því felst kynning á þvíhvernig framleiðslan gengur fyrirsig. Síðan fær hver og einn aðsmakka almennilega á framleiðslustaðarins. Lágmarksfjöldi sem viðtökum á móti er tíu manns. Annarseru allar nánari upplýsingar á www.brugghus.is“


Suðurrland • 21Blómleg sveit með laxveiði ogskemmtilegum búðumFlóahreppur er vel staðsettur í túnfæti Selfoss og stutt frá ReykjavíkFlóahreppur liggur á milliÞjórsár og Hvítár og aðhreppamörkum Skeiða- ogGnúpverjahrepps og Árborgar.Íbúar eru 585 samkvæmtáætlun frá Hagstofu.Enginn þéttbýliskjarni er ísveitarfélaginu „en það másegja að þetta sé þéttbýltsveitarfélag, þótt svæðiðsé nokkuð víðfeðmt,“ segirsveitarstjórinn, MargrétSigurðardóttir.Margrét segir landbúnað ennþáhelstu atvinnugreinina en bætir við:„Hins vegar kýs fólk í auknum mæliað flytja úr þéttbýli og setjast að ísveitarfélagi eins og Flóahreppi ogferðast þaðan til vinnu. Ég sé miklaaukningu á því.“Víðáttan óendanlegÍ Flóahreppi eru bæði leikskóli oggrunnskóli og það er óhætt að segjaað fjölbreytnin sé sífellt að aukasthvað atvinnutækifæri varðar því fyrirrúmu ári var bruggversmiðju hleyptaf stokkunum í Ölvisholti og hefurbjórnum þaðan, Skjálfta, verið veltekið af landsmönnum. Margrét segirverksmiðjuna ánægjulega viðbót viðuppbygginguna sem hefur átt sérstað á síðustu misserum. „Hér er líkablikksmiðja, leikfangaverksmiðjaog allt mögulegt og síðan er þaðferðaiðnaðurinn sem er alltaf aðstækka. Þá er það Ullarvinnslaní Þingborg. Hún er mjög vinsællviðkomustaður enda vinna konurnarsem að henni standa sjálfar ullina fráupphafi til enda.“Helstu söfn eru Íslenski bærinní Meðalholti og Tré og list í Forsæti– en í Flóahreppi eru líka nokkuðsérstæðar verslanir. Þar má nefnalitlu sveitabúðina, Sóley, sem erekki með matvöru, heldur smávörufyrir sumarbústaði og heimili, semog íslenskt handverk og alls kynslistmuni. „Við erum með frábærttjaldstæði í Þjórsárveri, skemmtilegargönguleiðir og frábært útsýni.Myndin er fráleiksýningunni Gilitruttsem var í tengslum viðFjör í Flóa um síðustuhelgi.Víðáttan hjá okkur er óendanlegog fjallasýnin frábær. Það nýjastaí ferðaþjónustu hjá okkur er síðanfjárhús sem eru opin ferðamönnum íEgilsstaðakoti.“ segir Margrét.Góðar göngu- og reiðleiðirHvað gönguleiðir varðar má tildæmis nefna Ásaveg sem liggurmilli Orrustudals og Hnauss, um sexkílómetra löng forn þjóðleið. Einnig erugóðar reiðleiðir í Flóahreppi meðframÞjórsá og hestaleiga er á EgilsstöðumI, nærri skemmtilegum reiðleiðum.„Við erum líka með fjórar kirkjur ísveitarfélaginu, ákaflega fallegarlitlar sveitakirkjur í Hraungerði,Villingaholti, Gaulverjabæ ogLaugardælum.. Heilmikil veiði erbæði í Þjórsá og Hvítá, báðar árnareru laxveiðiárog bændur erubæði að seljaveiðileyfi ogselja lax. Hægter að keyraupp að ýmsumbæjum og kaupalax.Þá eru hérsögufrægir Margrétstaðir einsSigurðardóttirog Kambur,Orrustudalur,Þingdalur og Loftsstaðir.“Þegar Margrét er spurð hvaðeinkenni helst Flóahrepp, segir hún:„Það sem fyrst og fremst einkennirsveitina er hversu blómlegtlandbúnaðarhérað hún er í nánastanágrenni við þéttbýlið. Við erum ítúnfæti Árborgar og það er stutt tilReykjavíkur.“Reynum að verasanngjarnir í verðiVerslanir Kjarvals bjóða uppá allt fyrir ferðamanninn – ogeru ávallt með „vikutilboð“Tjaldað í útivistarparadísTjaldstæðið á Laugarvatnier eitt elsta og þekktastatjaldstæði landsins, hefurverið starfrækt í fjörutíu ár.Í tengslum við tjaldstæðiðer svo TjaldmiðstöðinLaugarvatni – VeitingahúsiðBláskógar. Staðarhaldari segirfyrirtækið hafa síaukið viðsig í veitingasölu og þjónustuá þessum áratugum, bæðifyrir tjaldbúa, sem og gesti oggangandi.Í Tjaldmiðstöðinni er heitur maturí hádegi,virka daga ásamt öðrumveitingum og stöku helgi er boðiðupp á útigrill og tjútt inn í nóttina.„Tjaldstæðið er paradís í hinumgullna þríhyrningi og býður uppá fjölbreytilega útivist,“ segirGuðmundur Óskar, sem ásamtkonu sinni Bryndísi, rekurstaðinn. „Tjaldsvæðið er kjarrivaxið með sínum sléttlendum ogstutt í íþróttaaðstöðu ríkisins áLaugarvatni; sundlaug, gufubað,golfvöll Golfklúbbs Dalbúa í Miðdal,gönguleiðir merktar og ómerktar.Má þar nefna Gullkistu ogLaugarvatnsfjall með undraheimumhellanna. Hestaleiga er ekki langtundan þessari paradís, að ógleymduLaugarvatninu sjálfu til að róa ákajökum og kanóum – þetta er í einuorði sagt útivistarparadís.Sá galli er þó á gjöf Njarðar aðtjaldstæðið er ekki hægt að taka ínotkun fyrr en 10. júní. Vegna legusinnar er það bara markaðssett íjúní, júlí og ágúst og opnar þetta árið10. júní. Þar er aðstaða fyrir allanferðamáta, frá tjaldinu góða í nýtískuhjólhýsi, vagna og bíla.Aldurstakmark er á tjaldstæðinuá Laugarvatni. Það er hátt fyrireinstaklinga í hópum, en fjölskyldurallt niður í ungabörn eru hjartanlega„Tjaldsvæðiðer kjarri vaxiðmeð sínumsléttlendum og stuttí íþróttaaðstöðuríkisins áLaugarvatni„velkomin; afi, amma, pabbi ogmamma, og börnin öll. Því miðurhefur æskufólk um tvítugt misstigiðsig í náttúru landsins og viðstaðarhaldarar í paradís gróðursinshöfum þurft að sporna við ásóknvegna óhóflegrar notkunar vímugjafahvers konar. Hjá okkur er þrjátíu áraaldurstakmark – en gildir aðeins fyrireinstaklinga í hópum. Fjölskyldan áað geta notið þess að koma til okkar íútilegu. Hún á að fá svefnfrið og getaverið óhrædd um eigur sínar á meðanhún nýtur alls þess sem svæðið hefurupp á að bjóða. Enda er það svo aðfjölskyldur koma ánægðar til okkarog fara enn ánægðari.“Aðstöðu fyrir útilegur segirGuðmundur Óskar góða. „Hjá okkurer salernisaðstaða, kalt vatn, sturtur,þvottavél og þurkari, sléttar gundirog kjarr, leiktæki sem mættu þóvera fjölbreyttari, ásamt sparkvelli.Við erum ekki með eldunaraðstöðuinnannhúss. Hjá okkur eldar hvervið sína tjaldskör, eða notfærirsér Veitingahúsið Bláskóga viðþröskuldinn. Fólk fer jú í útilegu tilað komast í snertingu við náttúrunaog fortíðina.Kjarval er verslunarkeðja semþjónar gestum og gangandi víða umsuðurland. Alls eru fimm verslanirstaðsettar þar, í Þorlákshöfn,á Hellu og Hvolsvelli, Vík íMýrdal og Kirkjubæjarklaustri.Rekstrarstjóri Kjarvalsverslananna,Guðmundur Hafsteinssonsegir þær matvöruverslanirfyrir þessi minni bæjarfélög enmeginuppistaðan yfir sumartímannsé þó þjónusta viðferðamenn, innlenda sem erlenda.„Við erum með matvöru,búsáhöld, verkfæri og ýmis konarferðavörur, hvort sem það erugaskútar, gasgrill, ferðastólar,eða dýnur sem við seljum yfirsumartímann. Við reynum aðvera sanngjarnir í verði. Höfumverið að veita tilboð í hverri vikuog samræmum þau tilboðumKrónunnar – erum, sem sagt, meðlágvörutilboð.Yfir sumartímann lengjum viðopnunartímann, einkum í Vík ogá Kirkjubæjarklaustri til að mætaþörfum ferðamanna. Það má líkasegja að framboð á matvælumbreytist yfir sumartímann, þvíþá aukum við bæði skyndimat ogbjóðum upp á grillkjöt og slíkt,erum með „allt á grillið“ eins oggerist í matvöruverslunum. Viðkeyrum mikið á þeim vöruliðum ávikutilboðum.Samhliða versluninni á Hellurekum við útibú fyrir ÁTVR semvið opnuðum fyrir ári. Svo vorumvið að opna pósthús á Klaustrií síðustu viku í samstarfi viðÍslandspóst.Opnunartíminn er frá tíu aðmorgni til átta á kvöldin, á meðanmesti ferðamannastraumurinner. Það er opið alla daga vikunnaryfir sumartímann og hann er svosannarlega kominn hjá okkur.“


22 • SuðurlandNáttúran blíð og mannlíf gottSveitarstjóri Hrunamannahrepps segir samfélagið á Flúðum bjóða upp á marga kosti fyrirferðamenn og þá sem hyggja á búsetuskipti“Þetta er lifandi ogskemmtilegt starf, kröftugtsamfélag og fjölbreytilegt. ÍHrunamannahreppi er áttahundruð manna samfélag enþað virkar stærra,” segir ÍsólfurGylfi Pálmason sem verið hefursveitarstjóri þar frá 1. desember2003. “Ástæðan er kannskisú að það er mikil samvinnamilli sveitarfélaganna íuppsveitum Árnessýslu ogFlóa. Þau hafa sameiginleganferðamálafulltrúa, skipulagsogbyggingafulltrúa, semog félagsmálastjóra. Þettaer mjög þróuð samvinna.Frístundabyggðin er einnigheilmikil hér og fólk sækir íbústaðina árið um kring”.Helstu kosti þess að búa íhreppnum segir Ísólfur Gylfináttúruauðlindir eins ogheita vatnið skipta samfélagiðhöfuðmáli, auk þeirrar mikluverðursældar sem þar ríkir, aðekki sé minnst á náttúrufegurðinaog þess góða mannlífs sem þar er.“Það sem gerir mannlífið gotter ýmis konar félagsskapursem skiptir miklu máli,” segirÍsólfur Gylfi. “Hér er öflugtungmennafélag, kvenfélag,kíwanisklúbbur og síðan erafar sterk sönghefð. Við höfumstarfandi mjög öflugan karlakór,Karlakór Hreppamanna – ogblandaðan kór, sem heitirVörðukórinn. Síðan erum við meðUppsveitasystur og óvenjulegavirkan kirkjukór – og eins og viðvitum er söngur eitthvert mestahópefli sem hægt er að hugsa sér.Fyrir því er afar löng og góð hefðhér í hreppnum.”Fjölbreyttir gistimöguleikarÞeir kostir sem Flúðir búayfir gera samfélagið að einkarskemmtilegum viðkomustaðfyrir þá sem eru á ferð umsuðurland. Og þar ættu allir aðgeta fundið eitthvað við sitt hæfihvað varðar mat og drykk. “ÁFlúðum er mjög myndarlegt hótelsem býður upp mat og þjónustueins og gerist best á Íslandi, þauMargrét og Guðmundur kunnasvo sannarlega til verka” segirÍsólfur. “Hér er líka gistiheimiliðGrund, sem er einnig með mjöggóða þjónustu.” Því má bæta viðað á Grund er veitingasla, boðiðupp á almennan heimilismatog eru eigendurnir, þau Dagnýog Kristinn, einstaklega góðirkokkar. Gistiheimilið er fallegt ogþjónustan skemmtileg. Rétt utanvið Flúðir er síðan bændagistingí Syðra-Langholti þar sem einniger hestaleiga, sem og á Dalbæ. ÍSyðra-Langholti er bæði hægt aðleigja hesta í dagstund og fara ískipulagðar ferðir.Hestaleiga og tveir golfvellir“Það verður líka að teljastmerkilegt að á svæðinu eru tveirgolfvellir,” segir Ísólfur, “annarsvegar átján holu golfvöllur íEfra-Seli og hins vegar níu holugolfvöllur í landi Ásatúns. Síðanerum við auðvitað með sundlaugog góða íþróttaaðstöðu, semog merktar gönguleiðir allt íkringum byggðina. Á sumrineru skipulagðar gönguferðir umþessar leiðir þar sem heimamenneru leiðsögumenn. Það erufjölbreytilegir staðir í hreppnumsem gengið er um. Þetta eru léttarferðir sem taka mismunandilangan tíma, kannski frá tveimurtímum upp í sex.” Fyrir þá semhyggja á dvöl á Flúðum til að njótaalls þess sem sveitarfélagið hefurupp á að bjóða, skal bent á aðskoða www.fludir.is þar sem finnamá gönguáætlun heimamanna.Það er virkilega þess virði.Ísólfur bendir líka á aðeinnig sé afréttur Hrunamannaákaflega fallegur. “Þar eru leiltarmannaskálarsem eru mjög mikiðnotaðir á sumrinu, sérstaklegaaf hestamönnnum, sem oggangandi og akandi vegfarendum.Svo eru Kerlingafjöllin íHrunamannahreppi og þarÍsólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri.er mikið um að vera á sumriní sambandi við göngur ognáttúruskoðun.”Listagarður í farvatninuHvað tjaldstæði varðarsegir Ísólfur nýtt tjaldsvæðií uppbyggingu sem verðivæntanlega tekið i notkun vorið2009 en gamla tjaldsvæðið verðiauðvitað nýtt áfram í sumar. “Ágamla tjaldsvæðinu sem er viðfélagsheimlið, er gert ráð fyrirlistagarði í framtíðinni. Þar verðursett upp verk eftir Helga Gíslason,auk þess sem komið hafa upphugmyndir um að tengja verkEinars Jónssonar frá Galtarfellifrekar við svæðið – en það er núþegar komið eitt fallegt listaverkeftir hann við Félagseimilið semheitir Alda aldanna. Garðurinnverður trjágarður, svokallaðtegundasafn, og er alvegsérhannaður af landslagsarkitekt,Finni Kristinssyni hjá Landslagi.Það var gömul kona, LaufeyIndriðadóttir sem gaf peningatil að þessi garður yrði aðveruleika til minningar umsystkinin frá Ásatúni og tengirtrjásafnið við gamalgróna garðasvokallaðan kvenfélagsgarð ogungmennafélagsgarð. Tjaldsvæðiðverður flutt niður með Litlu-Laxáog er stefnt að því að þar verðifimm stjörnu tjaldstæði. En þaðer ekki sveitarfélagið sem er aðbyggja upp tjaldstæðið nema aðlitlum hluta, heldur einstaklingarog þeir koma til með byggjaþað upp og reka. Þetta er fólkmeð mismunandi reynslu ogforsendur og hefur alla burði tilað gera þetta vel. Í gegnum tíðinahafa Flúðir verið mjög vinsællviðkomustæður, bæði fyrirferðamenn tjald- og hjólhýsi ogverður það vonandi áfram.Gestir og heimamenn koma saman“Á Flúðum geta gestir oggangandi gert sér glaðan dagmeð heimamönnum, því hér ersveitakrá sem heitir Útlaginnog hefur eigandinn lagt metnaðsinn í að bjóða sem oftast uppá lifandi tónlist. Sem dæmi,þá tóku Hjálmar upp síðustuplötu sína á Flúðum. Við fáummikið af þekktum og virtumtónlistarmönnum alls staðar að aflandinu í heimsókn.”Flúðir eru góður kosturfyrir þá sem eru að huga aðbúsetuskiptum. Veðursældinog lágur húshitunarkostnaðurverða að teljast miklir kostir, aukþess sem fasteignaverð er gott,svipað og á Selfossi. “Við erumnánast búin með þær lóðir semvið höfðum,” segir Ísólfur, “enþað er verið að skipuleggja nýíbúðasvæði í landi Sunnuhlíðarog Laxárhlíðar og hungsanlega áfleiri stöðum.” Aðspurður hvortáætlanir séu uppi um byggingufjölbýlishúss, segir Ísólfur engaráætlanir um slíkt eins og er.“Það eru deildar meiningar umbyggingu fjölbýlishúsa á Flúðumvegna þess að þar hefur ekkiverið fjölbýlishúsastíll frekaren öðrum þorpum á Íslandi enframtíðin verður að skera úr umbyggingarstílinn.”Barnvænt samfélagÞað þarf varla að taka framað það er ákaflega gott að alaupp börn á stað eins og Flúðum.“Við erum með fínan, nýjanog glæsilegan leikskóla, sem erhugsaður til framtíðar og þvínóg rými í honum,” segir Ísólfur.“Í grunnskólanum eru núna umtvö hundruð nemendur. Hannvar byggður um 1970 og eitt afframtíðarverkefnum okkar eru aðstækka hann og bæta. Við erummeð góða kennara og stjórnendurog skólinn hefur komið vel út ísamrædum prófum.Íþróttalíf er mjög blómlegtog tónlistarskólinn okkaröflugur. Börnin eru mjög virkirþátttakendur í mannlífinu. Viðerum árvisst með samkomurþar sem allar kynslóðir eruþátttakendur, bæði á aðventunnisem og Sönghátíðinni okkará vorin. Íþróttafélagið okkar,Ungmennafélag Hrunamanna,er sterkt og nú nýlega varkörfuknattleiksdeildin að vinnasig upp í fyrstu deild – semer frábær frammistaða í ekkistærra samfélagi. Þar fyrir utaner æfð knattspyrna, fimleikar,frjálsar íþróttir og eiginlega allaríþróttagreinar.”Fjölbreytt flóra í landbúnaðiHvað atvinnulíf varðarsegir Ísólfur að það þyrftiað vera enn fjölbreytilegra.“Í hreppnum er stundaðurhefðbundinn landbúnaður. Þareru mörg nútímafjós, garð- ogylrækt og iðnaður í gegnumLímtrésverksmiðjuna, verslunog þjónusta. Ferðaiðnaðurinner alltaf að aukast og eflast. Viðverðum mikið vör við aukninguferðamanna til okkar, bæðiinnlendra og erlendra. Svo eruheilmiklar frístundabyggðir mjögvíða í hreppnum.Inni í þorpinu nokkuð mikið afgarðyrkju og flóran mjög fjölbreytt.Framleiðsluvaran er mjög góð, svogóð að innflytjendur grænmetisstæla innlendar pakkningar til aðblekkja neytendur.”Íbúa-aukningin á Flúðum ogí hreppnum öllum hefur fylgtlandsmeðaltali og stundum veriðyfir því. Þegar Ísólfur er spurðureftir hverju fólk sé að sækjastþegar það flytur til Flúða, segirhann allan gang á því. “Á Íslandií dag er að verða nokkuð algengtað fólk hafi tvöfalda búsetu, eigiheimili í borg og sveit og ég ernokkuð viss um að það er ekkertlangt í að fólk geti fengið að skrálögheimili sín á fleiri en einumstað, þannig að tekjur jafnist á millisveitarfélaganna. En á Flúðummundi ég halda að fólk væri aðsækjast eftir fallegu umhverfi,veðursæld og vinsamlegu og góðumannlífi.”


Suðurrland • 23Þjóðveldisbærinn opnardyr að fortíðinniNeðan Sámsstaðamúla íÞjórsárdal er Þjóðveldisbærinnsem reistur var í tilefni af 1100ára afmæli Íslandsbyggðarog er hann opinn gestum oggangandi alla daga á tímabilinufrá 1. júní – 1. september kl.10:00 - 12:00 og 13:00 – 18:00.Við gerð Þjóðveldisbæjarinsvar það einkum haft í hugaað byggja eins nákvæmlegaog unnt var með hliðsjón afbæjarrústum sem fundisthöfðu við fornleifauppgröft áStöng sem er innar í dalnum.Tilgangurinn með smíðibæjarins var að gera hann aðeins konar safni sýnishorna afsmíði og verkmennt sem vitaðer með öruggri vissu að hefurverið iðkuð á þjóðveldisöld .Talið er að í vikurgosi úr Hekluárið 1104 hafi vart færri en 20 bæirí Þjórsárdal farið í eyði. Meðal þeirravar fornbýlið Stöng neðan við Gjánaí Þjórsárdal. Við uppgröft norrænnafornleifafræðinga á staðnum árið1939 fékkst mikill fróðleikur umhvernig skipan bæjarhúsa og útihúsahefur verið á seinni hluta 11. aldar.Fljótlega eftir að Þjóðhátíðarnefndhóf störf sín kom fram sú hugmynd aðfá Hörð Ágústsson „fornhúsafræðing“og listmálara til að sjá um smíði líkanssem byggðist á rannsóknum hansá fornum húsakosti. Jafnframt varstefnt að því að reistur yrði bær í fullristærð fyrir þjóðhátíðarárið 1974. Svofór að smíði Þjóðveldisbæjarins hófstþað ár en ekki var lokið við að reisahann fyrr en árið 1977. Kostnaðurvið gerð bæjarins var greiddur afforsætisráðuneytinu, Landsvirkjunog Gnúpverjahreppi.Þjóðveldisbænum var valinnstaður í grennd við rústir Skeljastaðaog skiptist hann í skála, stofu, búr,anddyri, klefa og kamar. Skálinn varaðalhúsið á bænum. Þar unnu mennýmis dagleg störf, en öðru fremur varskálinn svefnstaður heimilisfólksins.Hins vegar er talið að stofan hafiverið allt í senn, vinnustaður kvenna,Mynd: Rögnvaldur Guðmundsson - Þjóðveldisbærinndagstofa og veisluhús. Bærinn berþess vitni að húsakynni fornmannavoru ekki ómerkilegir moldarkofar,heldur vandaðar og glæsilegarbyggingar.Árið 2000 var vígð lítil torfklæddstafkirkja við Þjóðveldisbæinn íÞjórsárdal. Kirkjan var smíðuðmeð hliðsjón af kirkju sem fannstvið fornleifarannsóknir á Stöng1986 - 1998, en við smíði hennarvar einnig stuðst við ýmsar aðrarheimildir um kirkjur á fyrstu öldumStöngkristni á Íslandi. Kirkjan er útkirkjafrá Stóra - Núpsprestakalli. Sömuaðilar kostuðu smíði kirkjunnarog gerð Þjóðveldisbæjarins, þ.e.forsætisráðuneytið, Landsvirkjun ogGnúpverjahreppur.Þjóðveldisbærinn og kirkjaneru eign íslenska ríkisins og ferforsætisráðuneytið með yfirstjórn ogeigendaforræði yfir þeim. Lengst afbyggðist rekstur Þjóðveldisbæjarinsá innkomnum aðgangseyri ogaðstoð frá Landsvirkjun ogGnúpverjahreppi eftir atvikum. Meðmáldaga sem forsætisráðuneytið,Þjóðminjasafn Íslands, Skeiða- ogGnúpverjahreppur og Landsvirkjungerðu með sér árið 2002 um reksturog viðhald Þjóðveldisbæjarins varmeð formlegum hætti gengið frámálefnum bæjarins með því aðráðuneytið leggur árlega 2/3 tilrekstrar og viðhalds bæjarins aukendurbóta og Landsvirkjun leggurfram 1/3 árlega. Þar með lauk þvíóvissuástandi sem ríkt hafði umhann frá upphafi.Einnig kveður máldaginn á um aðLandsvirkjun leggi sem fyrr til ígilditveggja stöðugilda fyrir það tímabilsem Þjóðveldisbærinn er opinngestum í því skyni að veita þeimnauðsynlega fræðslu og þjónustueins og Landsvirkjun hefur gertfrá því starfsemi í bænum hófst.Þjóðminjasafnið leggur til ráðgjöf ogaðra faglega aðstoð vegna viðhaldsbæjarins og þeirrar starfsemisem þar fer fram án endurgjalds,og Skeiða og Gnúpverjahreppurleggur til alla nauðsynlega aðstoðvegna skipulagsmála sem tengjastÞjóðveldisbænum og annastallar merkingar og uppbyggingugönguleiða. Jafnframt leggurhreppurinn til fjármagn þegarsérstaklega stendur á.Varðveisla og dagleg stjórnÞjóðveldisbæjarins og kirkjunnarer í höndum hússtjórnar sem hefurumsjón með bænum og ber ábyrgðá allri starfsemi í honum, rekstri ogfjármálum. Í samræmi við máldagafyrir kirkju Þjóðveldisbæjarinsannast hússtjórnin umsjá kirkjunnar,rekstur og viðhald. Hússtjórnin erskipuð til fjögurra ára í senn.ÞjóðveldisbærinnÞéttbýlt í ÞjórsárdalÞjórsárdalurTímabilið 870-930 hefur verið kallaðlandnámstímabilið enda staðhæfir Ari fróðií Íslendingabók sinni að landið hafi á þvítímabili orðið albyggt. Blómlegar byggðir risuum allt land og var Þjórsárdalur þar enginundantekning en í dalnum var blómleg byggðfyrr á öldum. Til eru heimildir um landnámÞorbjarnar en Landnáma segir frá honum áeftirfarandi hátt:“Þorbjörn laxakarl nam Þjórsárdal allan ogofanverðan Gnúpverjahrepp og bjó hinnfyrsta vetur að Miðhúsum. Hann hafði þrjárvetursetur áður en hann flutti í Haga, þarbjó hann til dauðadags. Hans synir voru þeirOtkell í Þjórsárdal og Þorkell trandill, faðirGauks á Stöng, og Þorgils, faðir Otkötlu,móður Þorkötlu, móður Þorvalds, föðurDöllu, móður Gizurar biskups.”Afkomendur Þorbjarnar voru þannig bæðiauðugir, vel ættaðir og að líkindum mestirhöfðingjar í hinum blómlega Þjórsárdal.Þeirra frægastir eru Gissur Ísleifsson biskupog Gaukur á Stöng, sem var afkomandiÞorbjarnar laxakarls í þriðja lið og aðsögn kappi hinn mesti. Gaukur hefur aðlíkindum verið kvennaljómi en gömul vísa ervarðveitt um ástir Gauks og húsfreyjunnar áSteinastöðum í Þjórsárdal, svohljóðandi:Þá var öldin önnur,er Gaukur bjó á Stöng.Þá var ei til Steinastaðaleiðin löng.Þetta ástarævintýri hefur þó sennilega orðiðhonum að fjörtjóni en samkvæmt Njálssöguféll Gaukur fyrir hendi Ásgríms Elliða-Grímssonar fóstbróður síns, að líkindum fyrirað hafa fíflað húsfreyjuna á Steinastöðumsem var einmitt skyld Ásgrími.


24 • Suðurland“Þetta eru nú baranáttúruperlurnarsem allir verðaað skoða,” segirSigurður Ingi.“Sumir komahingað á hverjuári, eða nokkrumsinnum á ári tilað skoða þær.Fyrir utan þessarnáttúruperlurerum við meðsögustaði, Þingvöllog Skálholt, semog prestsetureins og Hruna ogÞjóðveldisbæinn íÞjórsárdalNáttúruperlur, sögustaðir ogfjölbreytt mannlífFimm sveitarfélög í uppsveitum Árnessýsslu hafa samstarf um ferðamál, skipulags- ogbyggingarmál, sem og félagsmálSigurður Ingi Jóhannsssondýralæknir og oddviti íHrunamannahreppi erí Árnessýslu kallaðuroddviti oddvitanna. Hanner gjarnan í forsvari fyrirþeim fimm sveitarfélögumí uppsveitunum sem hafasameiginleganrekstur. Sveitarfélögineru Bláskógabyggð,Grímsnes- og Grafningshreppur,Gnúpverja- ogSkeiðahreppur, Hrunamannahreppurog svo er Flóahreppurkominn í samstarfið sem snýstum ferðamál, skipulags- ogbyggingarmál og reyndarfélagsmál líka. Uppsveitirnarfjórar eru 6.300 ferkílómetrar,þannig að sveitarfélögin fimmná yfir um sex prósent landsins– með hálendinu.Það er óhætt að segja aðuppsveitirnar búi yfir sumum helstunáttúruperlum landsins, Þingvöll,Gullfoss, Geysi, Þjórsárdal og Kerið.“Þetta eru nú bara náttúruperlurnarsem allir verða að skoða,” segirSigurður Ingi. “Sumir koma hingaðá hverju ári, eða nokkrum sinnumá ári til að skoða þær. Fyrir utanþessar náttúruperlur erum við meðsögustaði, Þingvöll og Skálholt,sem og prestsetur eins og Hrunaog Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal.Svo geta menn haft áhuga á aðskoða hálendið og þá er hægt aðkeyra um allt, fara á Langjökulog Skálpanes, Kerlingarfjöll, ogauðvitað er líka hægt að fara ígangnamannaskálana og skoða eittog annað á hálendinu. Við erum meðþó nokkuð af merktum gönguleiðum,bæði á Þingvöllum, ýmsar leiðir áKili og í Kerlingarfjöllum eru alltað fimm daga leiðir en núna ereinmitt verið að gefa út göngukortfyrir Hrunamannahrepp. Síðaneru það Þjórsárdalurinn ogskógræktin og auðvitað er hægt aðfara inn Þjórsárdal og skoða allarvirkjanirnar. Það er mjög áhugavertog þeir eru margir sem leggja leiðsína þangað.”Fjölbreyttirafþreyingarmöguleikar“Byggðin sjálf er einnig afaráhugaverð. Við erum með hestaleigurá þó nokkuð mörgum stöðum,auk annars konar afþreyingar, tildæmis fjórhjólaferðir, flúðasiglingarog veiði. Hér er mikið heitt vatnog margar sundlaugar svo það erauðvelt að þrífa sig.”Í sveitarfélögunum fimm búaum þrjú þúsund manns. Það ervöxtur á svæðinu og í flestumsveitarfélögunum hefur hann veriðviðvarandi í nokkurn tíma, að sögnSigurðar. “Allir þéttbýliskjarnarnir,sem eru þó nokkuð margir, faraört vaxandi. Fólk er að velja sérbúsetu á þessum svæðum til að leitaað sveitakyrrð og rómantík, nándvið náttúruna. Hér er stutt í allaþjónustu og öflugt menningar- ogfélagslíf.”Sigurður segir fólk flytja íuppsveitirnar hvaðanæva aflandinu, bæði höfuðborgarsvæðinuog annars staðar af landinu og þettasé fólk á öllum aldri. “Sumir eru aðkoma sér upp tvöfaldri búsetu, aðrirhreinlega að koma sér upp heimilií vinsamlegu og góðu umhverfi.Atvinnulíf er ekki fjölbreytt einsog er, heldur byggir það á þessumgrunngreinum í landbúnaði og síðanskólunum. Í uppsveitinum er hægtað vera allt frá leikskóla og upp íháskóla og síðan vex ferðaþjónustanalveg gríðarlega. Það merkjum við ámilli ára.”Sterkar hefðir“Við réðum ferðamálafulltrúa 1996og fórum af stað með stefnumótun íferðamálum. Síðan tókum við hanaaftur upp 2000 þar sem við fórumyfir stöðuna og þá hafði orðið alveggríðarlegur vöxtur og eiginlegaallar forsendur og væntingar semmenn höfðu gefið sér voru orðnarað veruleika. Þá settum við markiðauðvitað enn hærra. Ein ástæðaþess hversu vel okkur hefur gengiðað marka stefnu í markaðssetninguog fylgja henni eftir er sú hvaðvið höfum notið þess að hafaferðamálafulltrúann, ÁsbjörguArnþórsdóttur, lengi í starfi. Hún ermjög öflug kona.Þeir sem vilja koma hingað aftur ogaftur, kaupa sér gjarnan sumarhúsog hér eru stærstu sumarhúsabyggðirlandsins, í Grímsnesi, Grafningi ogÞingvöllum svo eitthvað sé nefnt.Vöxtur sumarhúsabyggðanna hefurlíka færst hinum megin við Hvítá.”Aðspurður í hverju blómlegtmenningarlíf felist, segir Sigurðurgríðarlega sterka sönghefðog kórahefð í öllum þessumsveitarfélögum og að grunnur gamlabændasamfélagsins, ungmennafélög,kvenfélög, Lionsfélög, búnaðarfélög,og leiklistarfélög, hafi haldið áframað dafna og blómstra mjög vel.“Íþróttalíf er afar öflugt og það másegja að allir sem kæra sig um hafinóg við að vera. Atvinna er nokkuðstöðug og okkur hefur oft vantaðfólk. Það er mikið af nýbúum héreða farandverkamönnum erlendum,sem setja svip á byggðina. Hún er aðverða mjög fjölmenningarleg.”Ferðaþjónustan öflugust“Landbúnaður er auðvitaðsterkasta atvinnugreinin hjásveitarfélögunum austan Hvítár enég hugsa að ferðaþjónusta sé orðinöflugri í vesturhlutanum. En fyrirutan landbúnaðinn og ferðaþjónustu,er önnur þjónusta eins og skólakerfiðhelsti atvinnuvegur. Svo er iðnaðurmjög öflugur, sérstaklega á Flúðumog í Reykholti.Hvað landbúnaðinn varðar, gætiég trúað að um áttatíu prósent afgrænmetisræktuninni á landinu sé áþessu svæði – sem þýðir að landgæðiog veðurfar er mjög gott.”


KERTO LÍMTRÉFinnsk gæðavaraLétt og meðfærilegHátt brunaþolHæð eftir óskumLengd allt að 23 m.Alltaf til á lager16% meira eldþol20% meira brotþolSöluaðilar um allt landKERTO LÍMTRÉ býður upp á ýmsa möguleika.KERTO LÍMTRÉ er frá Finnlandi og hefur verið á markaði á Íslandi frá árinu 1981.KERTO LÍMTRÉ er það hagkvæmasta og besta sem notað er sem burðarbitar.KERTO LÍMTRÉ getur sparað verulega fjármuni í burðarvirki þar semþaksperrur fara yfir 5 metra í lengd, þá er notað KERTO LÍMTRÉ í staðhefðbundinna þaksperra og losnað við burðarbita og súlur.Einnig er KERTO notað í milliveggjastoðir.KERTO LÍMTRÉ, eitt það besta í tré, til nýbygginga og viðhalds.TM MOSFELL EHF • HOLTSBÚÐ 93 • SÍMI 566 6606 • FAX 566 6619 • MOSFELL@MOSFELL.IS • WWW.MOSFELL.IS


26 • SuðurlandFallegt hótel, vönduð þjónustaÁ Hótel Flúðum er einn besti veitingasalurinn á landinuÁ Hótel Flúðum ráða þauríkjum Margrét Runólfsdóttirog Guðmundur Sigurhansson.Hótelið, sem var tekið í notkunárið 2000, hefur upp á að bjóðafyrsta flokks aðstöðu fyrir fundiog ráðstefnur, herbergin eru flottog maturinn... frábær. Alls eruþrjátíu og tvö herbergi á hótelinu,öll með baðherbergi, sjónvarpiog síma og dyrum út í garð.Fundarsalurinn er byggður 2004og er hótelið flokkað sem þriggjastjörnu hótel.Margrét og Guðmundur hafarekið hótelið frá 2003 og segirMargrét herbergjaálmurnar veraSkjólborgin gamla. “En þegarmóttaka, veitingasalur og bar vorubyggð, voru allar herbergjaálmurnarteknar í gegn,” segir Margrét. “Þærvoru fyrir í Skjólborg sem HótelEdda rak á sumrin. Auk þess notaðiEddan skólann á sumrin, sem ogfélagsheimilið – en það er ekki tilstaðar lengur.”Mikil aukning á milli áraHótel Flúðir er heilsárshótelog leigir Icelandair nafnið. Inni íþessari leigu er bókunarmiðstöðog auglýsingar sem rekið er fráReykjavík, er svokallað “franchise”hótel. Engu að síður er HótelFlúðir sjálfstætt hótel fyrir gesti oggangandi.Margrét lætur vel af nýtinguhótelsins. “Hér hefur verið stöðugaukning í gegnum árin. Einástæðan er sú að ferðasumarið aðlengjast og aukningin hefur veriðum 20 prósent á milli ára. Hér erferðamannastraumur að aukast íuppsveitum Árnessýslu, auk þesssem Hótel Flúðir er að verða vinsællstaður fyrir fundahöld. Hingaðkemur mikill fjöldi af fyrirtækjum tilað halda fundi.Við erum með hótelstærð ásalnum, sem þýðir að við tökum allahótelgestina í sæti. Fundarsalurinner mjög rúmgóður og útbúinnfullkomnustu tækjum. Hér ermjög fallegt og útsýnið frábært úrfundasalnum. Við erum eitt af fáumhótelum á landsbyggðinni sem ermeð fagfólk í sal og eldhúsi. Það ermjög mikill kostur. Þar af leiðandi erþjónustan alveg hundrað prósent.Fyrsta flokksmatreiðslumeistariVeitingasalurinn hjá okkur tekurum 70 manns í sæti. Hann er opinnfyrir gesti og gangandi auk þess aðvera fyrir hótelgesti. Þar erum viðmeð a la carte matseðil, þar semer fjölbreytt úrval af réttum, þrírforréttir, fjórir aðalréttir og síðaneftirréttur. Þessum seðli er skipt útársfjórðungslega og hann er stærri ásumrin.Eins og gefur að skilja er alltgrænmetið ferskt. Það kemur alltgrænmetið og jarðarberin hérna frásvæðinu svo við notum aldrei frosiðgrænmeti. Það er önnur sérstaðaokkar. Matreiðslumeistari hjá okkurer Björn Ingi Björnsson sem hefurákaflega góðan orðstír og ég held aðég geti kinnroðalaust fullyrt að viðséum með betri veitingastöðum álandinu og klárlega þann besta miðaðvið sambærileg hótel.”Þegar Margrét er spurð hvaðferðamenn séu að sækja á Flúðir,segir hún afþreyingarmöguleikanaafar margbreytilega. “Við erum meðfrábærar gönguleiðir, bæði í byggðog utan, sem og einstakt fuglalíf ásumrin. Við erum með hestaleigur ogtvo golfvelli, annars vegar átján holu,hins vegar níu holu. Við erum meðkaffihús þar sem er líka matur, öðruvísi en við, léttari og heimilislegri.Svo erum við hinn margfræga Útlaga,pöbb þar sem eigandinn er ákaflegaduglegur að vera með lifandi tónlist.Við erum með byggðasafn, sundlaug,fína íþróttaaðstöðu – og síðan er hægtað heimsækja garðyrkjubændur ogversla hjá þeim grænmeti.Leyndar gersemarÞað má segja aðHrunamannahreppur sé ríkurbæði af menningu og sögu. Því ertil dæmis haldið fram að hér séað finna hverfingu, eða leynirými,sem er 5x5 metrar að stærð og talinvera í Skipholtskróki, á afréttiokkar skammt frá Kerlingafjöllum.Í þessari hvelfingu er sagt að ségymduri heilagur kaleikur, eða Gral,sem tengist síðustu kvöldmáltíðinni.Hér á Flúðum er oftar en ekkimargt um manninn, enda staðurinnvíðfrægur fyrir sína miklu veðurblíðuog þá góðu aðstöðu sem ferðamönnumstendur til boða. Virk þátttaka þeirragaerir okkur mögulegt að standa fyriröflugu menningar- og skemmtistarfiað sumrinu – sem tekur mið af allrifjölskyldunni.”Og fyrir þá sem vilja njóta þessafrábæra hótels, er bent á að vefurinner eilítið langsóttur. Það má finna áwww.Icehotels.isLíf og fjör á GeysiFjölbreyttir ferðamöguleikarRæktað alltárið á FlúðumÞað er ekki einungishverasvæðið sem heillaráGeysissvæðinu.Ferðamöguleikar þar eruóteljandi. Frá hverasvæðinueru margar gönguleiðir umHaukadalsskóg. Í skóginumer að finna grillhús ogfjórhjólaleigu þar sem hægter að fara í klukkustundareða tveggja tíma ferðir upp íhlíðar Haukadalsheiði. Allarupplýsingar um gönguleiðir ogfleira er að finna í móttökunniá Hótel Geysi. Þess má geta aðbúið er að leggja hjólastólastígaí Haukadalsskógi.Hverasvæðið stendur alltaf fyrirsínu. Þar gýs hverinn Strokkur á5 til 10 mínútna fresti en Geysirsjálfur gýs þrisvar til fimmsinnum á sólarhing en ekki ervitað hvenær.Á Geysi er margmiðlunarsýningí Geysisstofu byggðasafni. Þarer hægt að upplifa Ísland í heildsinni, sögu lands og þjóðar.Níu holu krefjandi golfvöllur ernokkra metra frá hverasvæðinuog hestaleiga er á Geysi þar semboðið er upp á klukktíma ferðirog einnig lengri ferðir.Í hestaferðunum ogfjóhjólaferðunum er hægt aðupplifa hina fögru Jarlhettur semeru ákaflega kraftmikill fjöll.Hótel Geysir er fyrstiíþróttaskóli landsins byggður1927 en er nú rekin sem hótel ogveitingaþjónusta sem er opin alltárið. Mábil Másdóttir hótelstjórisegir að mikil áhersla sé lögð áljúffengan mat og að upplagtsé að skreppa á Geysi nýta þaralla ferðamöguleikana og fá sérsíðan að borða á hótelinu eða ísöluskálanum.Tjaldstæði er inn á svæðinuog kostar 800 kr. fyrir fullorðnaað tjalda á svæðinu en ókeypiser fyrir börn. Innifalið í verðinuer ferð í sundlaugina og heitupottana.Sundlaugin er opin öllum og núer unnið að endurbótum á henni.Mábil segir að mikið líf og fjörsé í hótelgarðinum á sumrin.Gjarnan er boðið upp á tapasréttiog tónlist. Hún segir að vinsælt séað halda brúðkaup á Geysi.Ýmsar uppákomur er á Geysi.Til dæmis verður hin vinsæliKvennaljómi haldin þann 31.maí 2008. Konur á öllum aldrikoma saman og skemmta sér.Mábil segir að undanfarin árhafi um þrjú til fimm hundruðkonur alls staðar af landinu mættog að rútur séu frá Reykjavík áKvennaljómann. Boðið er uppá kampavín og smárétti um allthús, listakonur eru með sýningarog einnig er sýnt allt það nýjasta íhártísku og förðun.Mábil segir að Geysir sé íraun hurðin að hálendinu.Það er síðasta stoppið í leið áhálendið. I móttökunni er hægtað fá upplýsingar og bóka ferðiruppá hálendið. Hægt er að fáupplýsingar um gönguleiðir íKerlingafjöll og snjósleðaferðirupp á Langjökul og aðraferðamöguleika á hálendinu.Rétt fyrir utan Flúðir er starfræktgrænmetisræktun allt árið.Fyrirtækið heitir Gróður ehf.Og er staðsett á Hverarbakka 2 íHrunamannahreppi. Þorleif-urJóhannesson er þar í forsvari ogsegir hann að ræktunin fari fram í4 þúsund fermetra gróðurhúsumsem öll séu í lýsingu. Tómatareru lýstir allt árið en á sumriner ræktað auk tómata kínakál,blómkál, spergilkál, sellerí ogrófur.Þorleifur segir það vissulega erfittað rækta allt árið í rysjóttu veðri einsog á Íslandi. Sumarið í fyrra hafi aðvísu verið mjög gott en tvö sumurþar á undan hafi verið erfið. Hannsegir þó mjög gefandi að starfa viðþetta. ,,Við værum ekki að þessunema vegna þess að þetta er gamanog gefur eitthvað í aðra hönd,“ segirÞorleifur.Útiræktunin er að hluta til í heitumgörðum sem eru heitir af náttúrunnarhendi. Sölufélag garðyrkjumanna sérum alla dreifingu fyrir Gróður ehf ogtil að gefa einhverja vísbendingu umvíðfemi starfseminnar eru framleiddirum 20 tonn á mánuði af venjulegumtómötum. Einnig eru ræktarðirkirsuberjatómatar. Þorleifur segir aðútiræktunin sé mjjög mannfrek og aðá veturna starfi um 6 manns en alltupp í um 14 á sumrin.,, Það er yndislegt að vera út ínáttúrunni og rækta grænmeti. Ogvið erum ekki að bjóða upp á neitt slorþví íslenska grænmetið er mjög holltog gott. Fullt af vítamínum. Ástæðanfyrir því að íslenska grænmetiðer svona gott og kraftmikið er hiðgóða vatn og heilnæma loft. Einngverður það kraftmeira og betra vegnaþess að ræktunin er svo hæg,“ segirÞorleifur.


Suðurrland • 27Þjónandi forysta – Syngjandi kirkjaSumarstarfið í Skálholti einkennist af námskeiðum og ráðstefnum en þar er þó alltaf nóg pláss fyrir gesti oggangandi og kirkjan alltaf opin!Það er alltaf mikið um aðvera í Skálholti á sumrin ogvarla hægt að hafa tölu áöllum þeim ferðamönnumsem þangað sækja, bæðiinnlendum og erlendum. Ogsumarið er vissulega komiðþar eins og annarsstaðar íferðaþjónustunni en hófst þómeð öðrum hætti en gengurog gerist. Það má segja aðþað hafi gerst um síðustumánaðamót“ segir KristinnÓlason rektor Skálholtsskóla,„og afmarkast af því að hingaðkom hópur nemenda, fráMeredith College í NorthCarolina í Bandaríkjunum;fjórtán nemendur, auk tveggjakennara, sem dvelja hér íheilan mánuð.Þau fá sína kennslu í miðaldasöguÍslands og skrifa lokaritgerð sína umhana, en hún jafngildir BA-ritgerðhjá okkur. Þau fengu það verkefniað skrifa eitthvað um miðaldasöguEvrópu og völdu Ísland. Þetta fermjög vel af stað, en þeim er aðhluta til kennt í gegnum netið fráBandaríkjunum. Svo halda þessirtveir kennarar sem eru með þeimkennslustundir hér. Þar að aukihöfum við fengið nokkra íslenskakennara til að hitta þau.Samband yfirmanns viðstarfsmennNæsta stóra verkefni sem er ádöfinni í Skálholtsskóla er stórdagsráðstefna sem verður haldinþann 20. Júní, um þjónandi stjórnun(Servant Leadership). „Það eráhugahópur um þjónandi stjórnunsem stendur fyrir ráðstefnunni,segir Kristinn. „Í þeim hópi eruséra Auður Eir, Árni Sigfússonbæjarstjóri í Reykjanesbæ, SigrúnGunnarsdóttir á skrifstofu forstjóraLandspítalans og VilhjálmurEgilsson framkvæmdastjóri Samtakaatvinnulífsins, auk mín. Þetta erdagskrá sem byrjar í hádeginu þann20. júní og stendur fram yfir kvöldmat.Hingað koma þrír gestafyrirlesararfrá Bandaríkjunum sem munu fjallaum efnið en þessi dagskrá er einkumætluð stjórnendum á heilbrigðissviði,opinberra stofnana, sveitarfélaga ogkirkjunnar. Við búumst við um eitthundrað og fimmtíu manns á þessaráðstefnu.“ En hvað er þjónandistjórnun?„Þetta er ákveðin aðferðafræði viðað stjórna fyrirtæki og skilgreinirmeðal annars samband yfirmannsvið starfsmenn. Þjónandi forystaer meira en ný kenning í stjórnun,heldur má segja að hún verði lífsstíllog lífssýn stjórnenda og starfsfólks.Vöxtur og hagur fyrirtækjannahvílir á því að þjónandi stjórnun séveruleiki daglegs starfs þar semþörfum viðskiptavina og starfsfólkser mætt af skilningi og einlægumáhuga.“Sumartónleikar í Skálholtiog SkálholtshátíðSumartónleikarnir í Skálholtisetja svip sinn á sumarstarfið einsog endranær en í ár er tónleikaröðinhaldin í þrítugasta og fjórða sinn.Kristinn segir sumartónleikana íSkálholti sjálfseignarstofnun. Þeirhafa hér aðstöðu og aðgang og góðasamvinnu við staðinn. Tónleikahaldiðbyrjar fyrstu helgina í júlí og stendurKristinn Ólason rektor Skálholtsskóla.Mynd Ingófram til 10. ágúst. Dagskráin er mjögfjölbreytt í sumar, meðal annarsbarroktónlist og blásaratónlistfrá Bæheimi og Vínarborg, Öld úrsögu bassafiðlunnar, Náttsöngvarog tónlist úr Þorlákstíðum. Síðanverða hér tvennir tónleikar sembera yfirskriftina Öfganna á milliþar sem Kolbeinn Bjarnasonflautuleikari spilar meðal annarsásamt Guðrúnu Óskarsdóttursellóleikara. Fyrri tónleikarnirverða fimmtudagskvöldið 17. júlí ogframhaldstónleikarnir laugardaginn19. júlí.Á meðan á sumartónleikunumstendur er boðið upp á ferna tónleikaum hverja helgi, frá fimmtudegi framá sunnudag, auk guðsþjónustu ogfyrirlestra. Sjá nánar á vefsvæðinuwww.sumartonleikar.is.Skálholtshátíð er haldin áÞorláksmessu að sumri, helgina19. til 20. júlí. Þá verður tildæmis gengin pílagrímagangafrá Þingvöllum til Skálholts. Húnhefst á laugardagsmorgni , gist er áLaugarvatni og gengið til Skálholtsá sunnudagsmorgni, þar sem áætlaðer að fólkið komi í hátíðarmessunaklukkan 14.00. Á laugardag kl. 18.00verður fluttur Vesper úr Þorlákstíðumog það er Voces Thules sem flytur.Á sunnudeginum er, sem fyrrsegir, hátíðarguðsþjónusta klukkan14.00 og síðan flytur Már Jónssonsagnfræðingur erindi í tilefni afútkomu nýrrar bókar um dóma ÞórðarÞorlákssonar Skálholtsbiskups, semHáskólaútgáfan gefur út með styrkúr Þorlákssjóði.Námskeið í kórstjórnun ogorgelleikÍ ágúst verður síðan mikiðnámskeiðahald á staðnum frá 14. til21. ágúst. Námskeiðið ber yfirskriftinaSyngjandi kirkja á ári sálmsins 2008.Það er söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar,Hörður Áskelsson, sem stendur fyrirþremur námskeiðum í Skálholti aðþessu sinni. Í fyrsta lagi námskeiðfyrir barnakórstjóra sem JónStefánsson og Þórunn Björnsdóttirsjá um, organistnámskeið semHörður Áskelsson og Mattias Wager,organist dómkirkjunnar í Stokkhólmihafa umsjón með og í þriðja lagikórstjórnarkennsla sem Hörðurstjórnar sjálfur.Guðsþjónustan 17. ágúst erhugsuð sem afrakstur barnakórstjóranámskeiðsins og markar þá upphafhinna námskeiðanna. Þarnahittast því allir sem að taka þátt ínámskeiðunum “Syngjandi kirkja”í Skálholti og víst að þennandag verður heilmikil sönggleði íguðsþjónustunni.Veitingar og gistingEn þótt mikið verði um dýrðir í leikog starfi í Skálholtsskóla sjálfum erstaðurinn enn sem fyrr opinn gestumog gangandi. Hér er opin kaffi- ogmatsala. Við opnum yfirleitt klukkanníu á morgnana og það er opið til áttaá kvöldin. Við erum með fast hlaðborðí hádeginu, súpu og salat og síðan ermatseðill hjá okkur á kvöldin. Hanner þó yfirleitt tengdur hlaðborðum þvíhér eru oftast einhverjir gestir í fæðiog húsnæði. Kirkjan er opin allansólarhringinn allt sumarið og hérrétt fyrir sunnan kirkjuna er hægt aðskoða fornminjarnar.Í Skálholti er hægt að fá gistingu,annars vegar í skólanum sjálfum, íherbergjum með salerni og sturtu,hins vegar svefnpokagistingu ísvokölluðum sumarbúðum, bæði ískála og í þremur sumarhúsum, ení hverju sumarhúsi eru tvö tveggjamanna herbergi; skálinn tekur umtuttugu manns. Tjaldstæðum er hinsvegar ekki til að dreifa í Skálholti sem kemur ekki að sök vegna þessað inni í Laugarási er mjög gotttjaldstæði með afar góðri aðstöðu. Enhvernig sýnist Kristni sumarið líta útmeð tilliti til ferðamanna?„Það lítur mjög vel út. Hingað komafjölmargir hópar, bæði kirkjutengdirhópar og almennir ferðahópar semdvelja hér og fara dagsferðir héðan.Það er mjög mikið bókað hjá okkurí sumar og ljóst að miklar annir eruframundan.”


28 • SuðurlandMargbrotið landslag oggóðar reiðleiðirÍ Syðra Langholti hefur verið starfrækt hestaleiga oggistiheimili í um 20 ár.,,Ég hanna hestaferðir eftirþörfum hvers og eins,” segirSigmundur Jóhannesson semrekur hestaleiguna á SyðraLangholti. ,,Sumir vilja faraí klukkustundar ferð, aðrirvilja vera í heila viku. Auðvitaðleiðbeinum við fólki og bendumá ýmsa möguleika. Af nægu er aðtaka. Það eru ótal möguleikar ognokkrar leiðir um að velja,” segirhann.Reiðleiðir frá Syðra Langholti erumjög góðar og vinsælt er að fararíðandi inn í Hrunamannaafrétteða Þjóðsárdalinn og inn íLandmannahelli. Sigmundur segir aðraun geti fólk valið að fara hvert semer um Suðurland og einnig er algengtað fólki óski eftir að fara norður Kjöl.Hann segir að í þessum ferðumupplifi menn fjölbreytt landsslag ogmargbreytileika náttúrunnar.Þegar um klukkustundar ferðirer að ræða er algengt að riðið sémeðfram Stóru Laxá og upp áLangholtsfjall þar sem útsýnið er gott.Dagstúr er um 5 klukkustundir og þáer gjarnan farið Stóru Laxársbakka íSkálholt. Þá eru stundum riðið aðHreppshólahnjúkum þar sem geturað líta mjög fagurt stuðlaberg.Syðra Langholt er um 10 kmsuðvestur af Flúðum og stendur viðStóru Laxá. Þar hefur verið starfrækthestaleiga og gistiheimili og um þaðbil 20 ár. Sigmundur segir það í rauneinstaka heppni að í öll þessi ár hafistarfsemi gengið framar vonum ognánast stórslysalaust. Syðra Langholter opið á sumrin en ekki á veturna.Í Syðra Langholti er mikið úrvalhesta og eru þeir valdir eftir getuhvers reiðmanns. Einnig eru dæmium að fólki komi með sína eiginhesta í ferðirnar.Sigmundur bendir á að ekki séeinungis hægt að fara í hestaferðirfrá Syðra Langholti heldur sé einnigfjölda gönguleiða frá staðnum semgaman sé að fara. Þá sé golfvöllurskammt frá staðnum.Gistiheimilið að Syðra Langholtihefur getið sér gott orð fyrir þægindiog gott viðmót þeirra er þar starfa.Heiti potturinn sé mjög vinsæll oggott að skella sér í hann eftir góðanreiðtúr eða göngutúr um svæðið.Einnig er tjaldstæði á staðnum.Þegar farið er í lengri ferðir tildæmis í vikutúr þá kostar það um15 til 20 þúsund krónur á dag og þáer allt innifalið. Sigmundur segir aðþeir bjóði upp á veislumat á hverjumdegi í þessum túrum. Oft sé glatt áhjalla með kvöldvökum og söng.Ef fólk velur að fara einnklukkutíma í reiðtúr kostar það um 3þúsund krónur með leiðsögumanni.Ferðirnar eru bæði fyrir hópa ogeinstaklinga Sigmundur segir að bæðiinnlend og útlend fyrirtæki bjóðistarfsmönnum sínum hestaferðir aföllum stærðum og gerðum.Sigmundur segir að sér finnistalltaf jafn gaman að starfa við þettaog segir ánægjulegt hve mikill ogsívaxandi áhugi sé meðal Íslendingasé á hestaferðum.Golf í fallegu umhverfiGolfvöllur Ásatúns réttvið Flúðir er í dalverpi íLangholtsfjalli. Völlurinner 9 holu. ,,Völlurinner rómaður fyrir góðaumhirðu og hér er mikilveðursæld. Aðstaðan er einsog best verður á kosið“ segirGuðbjörg Jóhannsdóttirferðaþjónustubóndi ogumsjónarmaður vallarins.,,Frá vellinum er mjög gottútsýni inn á Kjöl, til Heklu ogEyjafjalla og niður á Skeið þannigað hér er svo sannarlega hægt aðnjóta þess að skoða sig um ásamtþví að stunda golfið.“Golfvöllurinn er opin fráklukkan 8 að morgni og til kl. 22að kvöldi.Veitingaskáli er á staðnummeð léttum veitingum. Mánudagatil fimmtudaga er hann opinnfrá kl. 16 til 20 en föstudaga tilsunnudaga frá 9 til 21.Fögur fjallasýnog mikilvíðáttaHlýlegt og fallegtgistiheimiliFögur fjallasýn og mikilvíðáttaÁ bænum Búðarhóli íaustur Landeyjum er rekinbændagisting allt árið. Þarer gisting fyrir 10 manns. Íboði eru uppábúin rúm eðasvefnpokapláss. Morgunmaturer einnig í boði ef óskað er.Uppábúin rúm með morgunmatkostar 4.400 kr. á mann ensvefnpokapláss 2.200 kr. en inní því verði er ekki morgunmatur.Elduraðstaða er fyrir hendi.Búðarhóll er 23 km. fráHvolsvelli í austur átt og um 4km. frá flugvellinum á Bakka.Á Búðarhóli er fögur fjallasýnog mikil víðátta. Vestmanneyjarsjást í suðri og Hekla í norðri.Einnig sjást Tindfjöllin ogEyjafjallajökul. Í góður skyggnisést austur í Dyrhólaey.Haraldur Konráðsson bóndi áBúðarhóli segir það kjörið fyrirferðmenn sem eru að ferðast tilog frá Vestmanneyjum að gistaá Búðarhóli. Hann segir einnigupplagt fyrir þá sem vilja skreppaí Þórsmörk, skoða Seljalandsfosseða fara að Skógum að nýta sérþjónustuna á bænum. Haraldursegir algengt að fólk sem sé áleið á hálendið t.d. í Emstrureða Landmannalaugar gisti áBúðarhóli.Golfvöllur er á Strönd áRangárvöllum og er hann í um30 km. frá Búðarhóli.Á Búðarhóli er hægt að kaupaveiðileyfi. Hægt er að fara ísilungsveiði eða í sjóbirtingá haustin. Veiðin er í læksem heitir Álar og er í landiBúðarhóls.Á Búðarhóli er kúabú og eruum 50 kýr á bænum. Haraldurbóndi hefur verið með búskapþarna frá árinu 1984 ásamtkonu sinni Helgu Bergsdóttur.Haraldur segir að búskapurinnhafi gengið vel enda séuLandeyjarnar eitt blómlegastalandbúnaðarsvæði á Íslandi.Gistiheimilið Grund á Flúðumvar formlega opnað í Júní 2007. Þareru fimm tveggja manna herbergisem öll eru með handlaug ogtveimur sloppum. Tvær sturtur ogsalerni eru sameiginleg fyrir gesti,auk setustofu. Í hádeginu alla virkadaga er boðið upp á heimilismat ogþar fyrir utan matseðil til klukkan22.00 alla daga. Einnig er þar boðiðupp á boltann í beinni, ásamt fleiriíþróttaviðburðum.Á Grund ráða ríkjum þau Kristinnog Dagný sem keyptu húsið 2002 ogfluttust á Flúðir það sama ár. Enhvað kom til að fullorðið fólk afhöfuðborgarsvæðinu fór að ráðast íað reka gistiheimili á Flúðum?“Þetta var þannig að þegardóttir okkar keypti jörði íHrunamannahreppi 2001 fórumvið að keyra hér í gegn,” segirDagný. “Við höfðum aldrei keyrt ígegnum Flúðir til að stoppa framað þessu en nú fórum við oft aðstoppa í versluninni Grund vegnaþess að það vantaði alltaf eitthvaðí sveitina. Þegar maður fór aðstoppa þar og fá sér kaffisopa meðköllunum úr sveitinni og spjallaum daginn og veginn, fundumvið allt í einu samfélag sem viðóskuðum eftir að verða hluti af – envar útdautt í Reykjavík, þar semþú heilsar varla nokkrum manninema þú búir í blokk.Við fórum að tala um að það gætiverið gaman að flytja upp í sveit.Þegar við sáum þetta nokkuð stórahús svo auglýst, vorum við sammálaum að hér gæti verið gaman aðsetja upp gistiheimili og kaffihús.Þar með fór boltinn að rúlla.Hér er yndislegt fólk upp tilhópa og hefur tekið okkur svo velað það er með eindæmum. Þettaer æðislegur staður. Eldra fólk hérer ekki eins afskipt og eldra fólk íReykjavík. Þetta er dásamlegurstaður fyrir börn. Við erum meðlæknisþjónustu í Laugarási ogþar eru bestu læknar landsins ogheilbrigðistþjónustan hvergi betri.Ekki er svo veðurfarið til aðskemma það. „Veðrið hér eralveg einstakt. Ég held að það séeitthvert meginlandsloftslag hérá Flúðum. Það getur verið rigningum allt land en þegar þú kemur aðFlúðum er sól. Við erum svo langtinni í landinu að veðrið nær ekki tilokkar.Svo er heilmikið menningarlífhér, heilmikið tónlistarlíf, ogfrábær karlakór. Svo er grunnskólifyrir um tvö hundruð börn. Ég getráðlagt hverjum sem er að flytjaihingað. Enda veit ég um fullt affólki sem er að velta því fyrir mér.Eitt af því sem gerir samfélagiðskemmtilegt er að blöðin eru ekkiborin út til okkar. Það fara allir íbúðina til að sækja blöðin sín. Éger alsæl hérna. Það var rífandimikið að gera í fyrrasumar, enrólegra yfir vetrartímann, en þáhöfum við verið með kostgangara,iðnaðarmenn og aðra.”Þegar Dagný er spurð hvernigútlitið sé fyrir sumarið, er hún fljótað svara:“Mjög gott.”


Suðurrland • 29Rómantískt sveitahótelÁ Hótel Heklu er boðið upp á víðáttu og fjallasýn, kyrrð og dekurHótel Hekla, sem óhætt er aðsegja að sé lúxus sveitahótel,er staðsett á Skeiðunum, mittá milli Selfoss og Flúða, eðanákvæmlega tuttugu og fimmkílómetra frá hvorum staðog í 70 kílómetra fjarlægð fráReykjavík.„Þetta er hótel með mikinnmetnað,“ segir hótelstýran, SigrúnHauksdóttir. „Við leggjum mikiðupp úr þægindum, góðum mat ogrómantísku umhverfi og okkurfinnst mikilvægt að hlúa vel aðgestunum okkar.“ Þegar Sigrúner spurð hvernig Hótel Hekla erflokkuð samkvæmt alþjóðlegumstöðlum, segir hún: „Við höfum ekkifarið út í alþjóðlega stjörnuúttekt,sem mér finnst mikið aukaatriði,en við myndum flokkast einhversstaðar á milli þess að vera þriggjatil fjögurra stjörnu hótel. Við erumsveitahótel, aðili að Ferðaþjónustubænda; rómantískt sveitahótel meðþægindum og dekri enda erum viðí miðju landbúnaðarhéraði, meðöllum þeim dásamlegu ilmum semþví fylgir. Núna snemmsumarshefur ilmur af húsdýraáburði veriðríkjandi og þá er stutt í ilminn afnýslegnu heyi.“Fyrsta flokksfundaaðstaðaÞað er óhætt að segja aðnáttúrufegurðin blasi alls staðarvið á Hótel Heklu. Fjallahringurinnumvefur sveitina og skýlir henni fyrirveðrum og vindum. Þau eru nógunærri til að hægt sé að slaka á viðgluggana, virðandi fyrir sér litbrigðinog leikfléttur ljóss og skugga, enþó nógu langt í burtu til upplifavíðáttuna. Það er hátt til lofts og vítttil veggja í þessum fjallasal. „Já,“segir Sigrún. „Víðáttan hér hjá okkurer yndisleg og veðursæld mikil. Endaerum við að fá sama fólkið hingaðaftur og aftur. Við erum komin meðstóran og góðan hóp af traustumviðskiptavinum sem bæði sækja ífundaaðstöðuna hér, sem og matinnog kyrrðina.“Á Hótel Heklu er fyrsta flokksfunda- og ráðstefnuaðstaðaog mikið um að fyrirtækin afhöfuðborgarsvæðinu og víðarskreppi þangað og haldi vinnufundi,sérstaklega yfir vetrarmánuðina.„Það næst svo góð samheldni ogafköstin verða svo góð þegar ekkerter til að trufla,“ segir Sigrún.„Fundaaðstaðan er í sérbyggingusem er tengd við hótelið. Hún erbúin öllum þeim tækjum og tólumsem til þarf; skjávörpum, flettitöflumog þráðlausu neti og það er reyndarþráðlaus nettenging í öllu hótelinu.Svo eru hérna algerir listakokkar –sem eiga sinn þátt í að menn kjósa aðhalda hér vinnufundi aftur og aftur.“Villibráð úr túninuVeislusalurinn á Hótel Heklu rúmar120 manns og það er óhætt að segja aðkokkarnir á hótelinu hafi farið sínareigin leiðir í eldamennskunni endahæg heimatökin, þar sem nánast alltsem hægt er að rækta á Íslandi er viðhendina, hvort sem er í hefðbundnumlandbúnaði eða garðyrkju. „Við notummikið það sem sveitin býður upp áog höfum fundið nýjar og spennandileiðir til að vinna með hinar ýmsuafurðir,“ segir Sigrún. „Við höfum,til dæmis, verið að gera kökur úrbrodd í staðinn fyrir skyri og rjóma.Við notum skyrið í Creme Brulée oghöfum gert það í mörg ár.Síðan bjóðum við mikið upp ávillibráð allan ársins hring. Hún erveidd á túnunum í kringum okkur.Og talandi um villibráð, þá er orðinföst hefð hjá okkur á haustin, frámiðjum október fram í desember,aðkeyra í villibráð sem nýtur svo mikillavinsælda að þegar fólk stendur uppfrá borðunum, bókar það sig aftur ívillibráð að ári. Við erum ekki meðhlaðborð, heldur diskaþjónustu. Þúfærð hvern rétt fyrir sig á borðið enþarft ekki að standa í biðröð. Viðleggjum bara hvert listaverkið áfætur öðru fyrir framan þig.“Auk villibráðarinnar er boðið uppá ótal spennandi rétti úr fiski ogauðvitað er íslenska fjallalambiðalltaf á boðstólum. Eftir matinn ersíðan hægt að láta fara vel um sig viðarineld í koníaksstofunni.Hér blómstrar alltHvað gistingu varðar þá eru 36tveggja manna herbergi, með baðiog sjónvarpi hótelinu – „en þau eruekki með síma og verða aldrei meðsíma,“ segir Sigrún og bætir við: „Þaðer alveg klárt. Það er of mikið ónæðiaf þeim. Fólk á að koma í sveitinatil að slaka á og helst að slökkva áfarsímunum sínum.Hótelið er byggt á árunum 1997Auk villibráðarinnarer boðið upp áótal spennandirétti úr fiski ogauðvitað er íslenskafjallalambið alltafá boðstólum. Eftirmatinn er síðanhægt að láta fara velum sig við arineld íkoníaksstofunni.til 2000 og hét fyrst Brjánsstaðir.Sigrún keypti síðan hótelið, ásamteiginmanni sínum, Jóni ÞorsteiniHjartarsyni, árið 2003 og breyttuþau þá nafni þess í Hótel Heklu. Húnsegir nýtinguna er mjög góða. „Viðerum sem betur fer vel yfir meðallagiallan ársins hring en ég loka yfirjólin. Þá sinni ég börnunum mínum.Einhvern tímann þarf jú að geraþað, enda börnin alls fimm, það elstatuttugu og fimm ára og það yngstaeins og hálfs árs...Þegar blaðamaður hikstar áþessum eins og hálfs árs, segir þessikjarnorkukona: Já, ég réðist í þettaá gamalsaldri. Sveitin hefur þessiáhrif; hér blómstrar allt. Frekariupplýsingar um hótelið má nálgast áwww.hotelhekla.is.Mjög skjólgott tjaldsvæðiGott fjölskyldutjaldstæði er aðLaugalandi í Rangárvallasýslu.Laugaland er í um 6 kílómetrafrá þjóðvegi 1 og er beygt hjáVegamótum upp Landveg nr.26, sama afleggjara og aðGaltalækjarskógi.Á tjaldstæðinu er mjög góðaðstaða fyrir börn og unglinga. Tveirsparkvellir eru á staðnum, einngervigrasvöllur og einn malarvöllur.Á leiksvæðinu eru ný leiktæki.Sundlaug með heitum pottum,rennibraut og gufu er á staðnum.Á tjaldstæðinu eru útigrill,salerni, rotþró fyrir ferðaklósett ografmagn. Það er því kjörið að komaá staðinn með hjólhýsi eða fellihýsi.Rán Jósepsdóttir og EngilbertOlgeirsson , eru rekstraraðilartjaldsvæðisins, þau segja mjögalgengt að haldin séu ættarmótá tjaldstæðinu. Hægt sé að leigjaíþróttahúsið á staðnum ef mennvilji.Frá Laugalandi er stutt ágolfvöllinn á Strönd eða um 20km. Rán segir að vinsælt sé aðskoða hellana sem eru að Hellumí Landsveit en þar er stærstimanngerði hellir á Íslandi. Rúmlegatíu mínútna akstur er að hellunum.Kirkjujörðin Marteinstunga er ígöngufæri frá Laugalandi. Þá erstutt á Leirubakka í Landsveitþar sem Heklusetur er, en það erfallegt safn um Heklu. Hella er um14 km. frá Laugalandi og því stuttí alla þjónustu sem þar er veitt. ÁHellu er m.a. handverkshús þarsem hægt er að kaupa ýmis konarhannyrðir. Verslun og bensínsala erá Landvegamótum í 6 km fjarlægðfrá Laugalandi. Sími tjaldvarðarer 895-6543 og netfangið ran@laugaland.is


30 • SuðurlandVið góðar aðstæðurer hægt að komastá öllum bílum tilKerlingafjalla.Áætlunarbílar gangafrá Reykjavík ogAkureyri yfir Kjölum sumartímannog er lagt af stað aðmorgni frá báðumstöðum. Það tekurum þrjár til fjórarklukkustundir aðaka frá Reykjavíkeða Akureyri.Kerlingafjöll eru einstök náttúruperlaKerlingafjöll eru ein afnáttúruperlum landsins.Þar fara saman stórkostlegtlandslag og ótrúleg litadýrð.Fagrir dagar í Kerlingafjöllumgleymast seint.Í Kerlingafjöllum var um árabilrekinn skíðaskóli en frá árinu 2000hefur verið einblínt á almennaþjónustu við ferðamenn. FyrirtækiðFannborg rekur aðstöðuna íKerlingafjöllum og er Páll Gíslasonframkvæmdastjóri Fannborgar.Í Kerlingafjöllum er opið frá10. júni til 10. september. Einniger opið á veturna í tengslum viðvélsleðamót og aðra viðburði. Pállsegir að undanfarin ár hafi veriðunnið að því að bæta aðstöðuna ásvæðinu meðal annars með því aðfjölga tveggja manna herbergjumí húsunum sem þarna eru og getaþannig þjónað þeim sem vilja vera útaf fyrir sig. Tveggja manna herbergimeð uppábúnum rúmum kostar4.800 kr. á mann en svefnpokaplásskostar 2.800 krónur á mann. Ísumum húsanna er eldunaraðstaða.Auk þess er þarna ágætt tjaldstæðiog eru hjólhýsaeigendur velkomnir.Á staðnum er eldsneytissala.Heitir pottar eru á staðnum og hægter að kaupa veitingar í aðalskála.Lögð er áhersla á einfaldan ogkjarngóðan matseðil þar sem meðalannars er boðið upp brauð bakað ájarðhitasvæðinu.Fyrir yngri kynslóðina erutrampólin og rólur. Á svæðinu erhestagirðing fyrir þá sem koma áhestum.Við góðar aðstæður er hægtað komast á öllum bílum tilKerlingafjalla. Áætlunarbílar gangafrá Reykjavík og Akureyri yfir Kjölum sumartímann og er lagt af stað aðmorgni frá báðum stöðum. Það tekurum þrjár til fjórar klukkustundir aðaka frá Reykjavík eða Akureyri.Í Kerlingafjöllum eru bæði merktarog ómerktar gönguleiðir. Hægt er aðfá gönguleiðakort á svæðinu. Pállsegir að í Kerlingafjöllum sé hægtað ganga heilu og hálfu dagana ogað fólk geti ávallt séð eitthvað nýttog fagurt. Mjög fallegt sé að gangaupp á fjallið Snækoll því þaðan sémjög mikið útsýni. Þaðan sé hægt aðsjá stóran hluta landsins og allt tilsjávar bæði sunnan- og norðanlands.Gangan upp á Snækoll tekur um einntil einn og hálfan tíma.Kerlingin í Kerlingafjöllumvar samkvæmt gamalli þjóðtrútröllkonuættar. Fjöllin draga nafnsitt af um 25 metra háum drang úrmóbergi sem stendur upp af ljósrilíparítskriðu sunnan í Kerlingartindi ívestanverðum fjöllunum. Samkvæmtgamalli þjóðtrú er talið að þar sékomin tröllkerling sem dagaði uppiog varð að steini. Þjóðsögur bendatil þess að Kerlingafjöll hafi fyrrumverið griðarstaður útilegumanna ogtrölla.


HættulegtP IPAR • SÍA • 81224Ónýtar rafhlöður skaða náttúrunaKomdu ónýtum rafhlöðum í réttar hendur og leggðu þitt afmörkum til náttúruverndar. Í rafhlöðum eru spilliefni sem getalíka verið hættuleg heilsu okkar. Þú getur farið með ónýtarrafhlöður á bensínstöðvar og gámastöðvar sveitarfélaga.Safnaðu ónýtum rafhlöðum í sérstakakassa sem þú getur fengið á gámastöðvum.Spillum ekki framtíðinniVið sækjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is


32 • SuðurlandÆvintýraferðir fyrir fjölskyldunaKálfholt er vel í sveit sett íÁsahreppi, á bökkum Þjórsár.Þar búa þrjár kynslóðir. – Þauleggja mikið uppúr því að aðfjölskyldan öll geti tekið þátt íþví sem fram fer.Á móti mér tekur Eyrún Jónasdóttirsem ætlar að leiða mig í sannleikanum starfsemina. Hún segir ásóknfjölskyldufólks í hestaferðir sé alltafað aukast. Eftir því sem umferðinog skarkalinn í þéttbýlinu vex hefurásóknin vaxið en fjölskyldurnar leitaeftir því að komast í ferðir þar sembörn eru líka velkomin.Frá Kálfholti eru skipulagðarfjölmargar ferðir fyrir ýmsa hópa enyfirleitt er það haft að leiðarljósi aðöll fjölskyldan geti notið ferðarinnarsaman.Eftirtaldar ferðir verða farnarsumarið 2008, nánari upplýsingar erað finna á slóðinni www.kalfholt.is :FjölskylduferðJúní: 18.-19. / 24 - 25. Ágúst: 13.- 14.Tveggja daga ferð í byggð fyrir börn6-12 ára og foreldra. Traustir hestarog frábærar reiðleiðir utan umferðar.ÆvintýraferðJúlí: 15.-16. / 22.- 23.Tveggja daga hálendisferð fyrirbörn og unglinga á aldrinum 10 -14 ára sem hafa nokkra reynslu afhestamennsku.ValkyrjuferðJúlí: 18.- 20. / 25. - 27.Fyrir konur er vilja upplifaskemmtilega helgi á fjöllum.Landsmót 2008Einnig munum við skipuleggjasérstaka útreiðartúra í tengslum viðLandsmót hestamanna 2008, bæðistutta útreiðartúra fyrir börn semog fullorðna. Einnig verður farinsérstök þriggja daga Landsmótsferðdagana 7. - 9. júlí.TöltferðJúlí: 10. - 12.Þriggja daga helgarferð umHoltamannaafrétt. Þægileg tveggjahesta reið í frábæru umhverfi.VekringaferðÁgúst: 6. - 10.Fimm daga hálendisferð fyrir vanaknapa.Fyrir utan hestaferðirnar er stunduðhrossarækt í Kálfholti, en hún hófstmarkvisst kringum 1985, þegar þaufengu til sín stóðhestinn Byr frá Jónií Skollagróf. Nánari upplýsingarvarðandi hrossaræktina er að finnaá slóðinni http://www.kalfholt.is/Default.asp?Page=255ÓbyggðaferðirGisti og ferðaþjónustaÓbyggðaferðir bjóða upp áfjölbreyttar skoðunarferðir ágötuskráðum fjórhjólum.Að sögn þeirra Óbyggðaferðamannaþakka þeir ekki síst staðsetningufyrirtækisins í Hólaskógi réttofan Þjórsárdals í Skeiðaog Gnúpverjahreppi hversuferðamöguleikar eru margir ogfjölbreyttir enda Hekla, Háifoss,Gjáin, Stöng, Laxárgljúfur,Landmannalaugar og margiraðrir áhugaverðir áfangastaðirí næsta nágrenni. Hólaskógurhefur til margra ára verið vinsælláfangastaður hestamanna á ferðumþeirra um hálendið enda aðstaðafyrir þá hin besta á svæðinu. Skálinner stórglæsilegur. Hann er tværhæðir, vel búinn þægindum svo semsturtum og tveimur góðum eldhúsum.Gistirými er fyrir 85 manns.Síðastliðinn vetur var bætt viðglæsilegu sánahúsi rétt við skálann.Ættu allir að geta látið ferðaþreytunalíða úr sér þar við lok dags. Rétt erað geta þess að Óbyggðaferðir hafaeinnig rekstur Þjórsárdalslaugar ásinn könnu í sumar.Nánari upplýsingar á heimasíðuokkar www.obyggdaferdir.iseða í síma 661-2503 / 661-2504.Unnar Garðarsson Elínborg, Evelyn og Helgi Sigurðsson eigendur óbyggðaferða.


Suðurrland • 33Notalegt andrúmsloft þar semhver gestur er einstakurHestheimar er rótgróið fyrirtækií ferðaþjónustu með áherslu áhestasýningar og hestaferðir. ÍHestheimum finnur þú einnighestasölu, hestakaup, hestaræktun,hestaleigu, gistingu, veitingar ogmargt fleira. Verið velkomin!Á Hestheimum búa Lea HelgaÓlafsdóttir og Marteinn Hjaltested,ásamt börnunum þremur: Ísak Frey,Sunnevu Eik og Hákoni Snæ. Einniger fjöldi hrossa, kindur, lömb, kisa,kanína og 2 hundar.Boðið er upp á :- Hestaleigu frá einni klukkustundupp í dagsferðir; skemmtilegar leiðirþar sem náttúrufegurðin nýtur sín- Lengri og styttri hestaferðirþar sem allur nauðsynlegur búnaðurer innifalinn- Gistingu í notalegu Gestahúsimeð heitum potti, svo og á vinalegusvefnlofti yfir hlöðunni- Veitingar fyrir smærri og stærrihópa, heimilislegur sveitamaturþar sem allt brauð og kökur erheimabakað og gómsætt- Hestasýningar, þar sem fariðer yfir sögu og kosti íslenska hestins.Hægt er að fá mat eða kaffiveitingarum leið, ef óskað er.- Hestasölu, þar sem boðið erupp á úrval söluhrossa við allra hæfi- Helgarreiðnámskeið fyrirfullorðna, erum með 10 af bestureiðkennurum landsins á skrá.Alls konar dekur í boði, s.s. nudd,jógakennsla, lifandi tónlist o.fl.- Reiðnámskeið fyrir 8-12ára börn, 11-15. ágúst og 18.-22.ágúst 2008. Aðeins 20 börn komastað. Gisting, fæði, reiðkennsla,útreiðartúrar og afþreying innifaliðí verði.- Hvata- og óvissuferðir fyrirfyrirtæki. Hægt er að snæða íveitingaaðstöðunni sem tengd erreiðhöllinni, fá lifandi tónlist, ogtaka svo sporið eftir matinn !Línudanskennsla einnig í boði.- Notalegt andrúmsloft þar semhver gestur er einstakurHestheimar, 851 Hellu, sími:487-6666, netfang: hestheimar@hestheimar.is, www. hestheimar.isHestheimar eru við þjóðveg 1,vegur nr. 281, aðeins klukkutímaakstur frá Reykjavík.Galtalækur 2Útivera með fjölskyldunni ínámunda við HekluFyrir þá sem vilja komast í friðog ró út á landsbyggðina ogvilja vera laus við ysið og lætin ífjölmenninu er upplagt að gerasér ferð í Galtalæk 2 sem er íLandsveit í Rangárvallasýslu.Þar eru hjónin SigurbjörgElimarsdóttir og SveinnSigurjónsson að byggja uppferðamannastarfsemi meðgistrými í smáhýsum ogtjaldsvæði og ekki er verraað vera með veiðistönginaí skottinu þar sem er hægtað veiða í nokkurra metrafjarlægð. Auk þess að bjóðaupp á veiði bjóða Sigurbjörn ogSveinn upp á skoðunarferðirí ósnortna náttúruna þar semmargt fallegt og merkilegt erað sjá.Veiðin er sótt í fallegt lítið vatn semheitir Tangavatn og er fiski sleppt ívatnið, en fiskeldisstöð er í Galtalæk2, en vatnið er auk þess sjálfbært. Þaðer því tilvalið að fara með smáfólkiðog freista þess að veiða á grillið eðabara njóta náttúrufegurðarinnar.Kærleikur, kraftur og kyrrðAð sögn Sigurbjargar er kjörorð þeirraKærleikur, kraftur, kyrrð: “Það eruekki nema tvö ár síðan við byrjuðumað byggja upp starfsemina hér íGaltalækur 2 í Landssveit.Galtalæk 2 og erum við smám samanað auka við starfsemina. Við erummeð þrjú smáhýsi sem við leigjumút, smáhýsi sem hafa notið vinsældaog svo eru við með gott tjaldsvæði. Ísumar erum við að koma upp skálasem er að verða tilbúinn og verðurkominn í gagnið í júní. Þar verðurgóð aðstaða fyrir ýmislegt, meðalannars hópa sem vilja halda samanog snyrtiaðstaða fyrir þá sem tjalda.Við erum langt komin með skálannog bindum miklar vonir við að hanneigi eftir að þétta starfsemi okkar ogvonandi mun hann hafa áhrifi á þaðað hópar komi til okkar og dvelji hjáokkur en í skálanum geta setið 50 til60 manns með góðu móti.”Erum alltaf að læraSigurbjörg og Sveinn eru bjartsýná framhaldið: “Hér er margt hægtað gera, skoðanaferðir eru vinsælarog ekki er verra að fara í slíka ferðþegar Hekla skartar sínu fegursta.Við tökum á móti öllum og það hefursýnt sig að nokkuð jöfn skipting erhjá okkur á milli útlendinga ogÍslendinga.”Talið berst að Tangavatni semhefur mikið aðdráttarafl. Vatniðliggur í lítilli kvos með Heklusjálfa í bakgrunni til austurs, entil norðurs blasir Búrfell við ogþetta er sannarlega ekki amalegtumhverfi til að slappa af smá stundog leyfa ungum veiðimönnum aðnjóta sín: “Vatnið nýtur mikillavinsælda sérstaklega hjá unguÁnægðir ungir veiðimenn með beiði úr Tangavatni.kynslóðinni. Þurrt er í kringumtjörnina og liggur við að hægt sé aðfara á inniskónum til að veiða.Þrátt fyrir að við séum aðbyggja upp svæðið og eigumýmislegt eftir til að gera staðinnað þeirri framtíðarsýn sem viðsjáum fyrir okkur þá fengumvið samt viðurkenningu fráumhverfisnefnd sveitarfélagsinsfyrir snyrtimennsku síðastliðiðsumar og erum ákaflega ánægðmeð að fá slíka viðurkenningusem segir okkur að við erum áréttri leið. Við erum alltaf að læraeitthvað nýtt en reksturinn hefurgengið framar vonum hingað tilog við lítum björtum augum tilframtíðarinnar.”Ilmandi brauð ogljúffengar kökur„Það er tilvalið fyrir þá semeru að ferðast um suðurlandað koma við í bakarínu hjáokkur og byrgja sig upp afnýju brauði eða kökum ogöðru því sem við höfumupp á að bjóða,“ segir ÓmarÁsgeirsson bakari og eigandiað bakaríinu Kökuvali semer til húsa að Þingskálum 4,Hellu.Í bakarínu getur fólk líkastoppað og fengið sér kaffi ogmeðlæti. Bakaríið er opið frá kl.8 til klukkan 17:30 virka daga ogum helgar á sumrin.,,Við erum með mikið úrval ogallt er nýtt og ferskt. Við fylgjumstmeð öllum nýjungum og erum aðprófa eitthvað nýtt í hverri viku.Við bökum um 20 til 30 gerðiraf brauðum á hverjum degi, 8tegundir af rúnstykkjum bæðigrófum og fínum og um 20 til 30tegundir af kökum. Alls erum viðmeð um 300 vöruflokka.PrentsmiðjanAllirViðeygetafundið eitthvað við sitt hæfi hjáokkur,“ segir Ómar.Bakaríið Kökuval selur einnigmjólk og aðrar mjólkurvörur,gosdrykki, djús, salöt á brauð ogannað álegg. „Við seljum einnigkjúklinga tilbúna á grillið,“ segirÓmar.Ómar segir að grófu brauðinog heilsusamlegri séu alltaf aðverða vinsælli á kostnað hvítabrauðsins. Speltbrauð sé mjögvinsælt um þessar mundir. ,,Enhið hefðbundna bakkelsi er þóalltaf jafnvinsælt eins og snúðarog vínarbrauð.“Bakaríið Kökuval tekur einnigað sér að baka tertur fyrir hverskonar veislur.


34 • SuðurlandHestamannamót og stórlandbúnaðarsýningÍ Rangárþingi ytra verðurmikið um dýrðir í sumarog svæðið einstaklega vel ístakk búið til að taka á mótiferðamönnumÞað er óhætt að segja að líflegt verðií Rangárþingi ytra í sumar. Þar berfyrst að nefna stærsta íþróttaviðburðsumarsins, Hestamannamótið áHellu, sem sveitarstjórinn, ÖrnÞórðarson, reiknar með að dragiað sér fimmtán þúsund gesti, enstór hluti verði erlendir ferðamenn.„Hestamannamótið verður mjögfjölbreytt og skemmtilegt og þar ættuallir að geta fundið eitthvað við sitthæfi, hvort sem menn hafa áhuga áhestamennsku eða mannlífi, segirhann.Seinni hluta ágústmánaðar verðursíðan stór landbúnaðarsýning á Hellu,sem Örn segir að eigi eftir að draga aðsér ennþá fleiri gesti og ætti að höfðatil allra, því landbúnaður sé bæðiáhugaverður og mikilvægur. „Þarnaer verið að sýna það sem er að gerast ílandbúnaði. Kynnt verða tæki og tól,dýrategundir, framleiðsla og afurðir;allt sem tengist landbúnaði. Einnigverður keppt í ýmsum skemmtilegumog sérstæðum íþróttagreinum –þannig að hægt verður að gera góðafjölskylduferð á sýninguna. Það eigaallir erindi á hana; mamma, pabbi,afi og amma og bæði stóru og litlubörnin.“Besti golfvöllurinn ogmerkar laxveiðiárÍ sveitarfélaginu búa 1550 manns,þar af helmingur á Hellu. Fyrir utanlandbúnað, þjónustu og úrvinnslu,sláturhús og kjötvinnslu er einstærsta glerverksmiðja á landinu,Samverk á Hellu, staðsett þar. EinnigKartöfluverksmiðjan í Þykkvabæ,auk þess sem sveitarfélagið er öflugtí ferðaþjónustu.Rangárþing ytra samanstenduraf um það bil sex þúsundferkílómetrum og nær frá Þykkvabæog inn á miðhálendið. „Þarna eruLandmannalaugar, Veiðivötnog Hekla, og reiðinnar býsn afgönguleiðum, til dæmis vinsælastagönguleið landsins, Laugavegurinn.Að sama skapi búum við yfir æðimörgum reiðleiðum. Það eru til ágætgöngukort yfir leiðir í okkar héraði ogég efast um að gönguleiðir séu einsvel merktar innan sveitarfélags oghjá okkur. Um þessar mundir erumvið líka að búa til kort yfir reiðleiðirí Rangárvallasýslu, bæði gamlar ognýjar leiðir.“Um sveitarfélagið renna tværbestu laxveiðiár á landinu, EystriogYtri-Rangá og þar er einnigStrandvöllur, besti golfvöllur álandinu. Hann er mitt á milli Helluog Hvolsvallar og ástæðuna fyrir þvíað hann er talinn besti golfvöllur álandinu segir Örn vera þá að hannþorni miklu fyrr en aðrir vellir ávorin og að nú þegar sé búið aðhalda fyrsta mót sumarsins þar ogbætir við: „Hann er fyrr í gang áUm sveitarfélagiðrenna tvær bestulaxveiðiár á landinu,Eystri- og Ytri-Rangáog þar er einnigStrandvöllur, bestigolfvöllur á landinuvorin og þar er hægt að spila lengurfram á haustið.“Vísindasamfélag ogskemmtileg söfn„Við erum með öflugtvísindasamfélag í Gunnarsholti, þarsem lögð er áhersla á landrækt ogskógrækt. Við erum með Heklusetrið,sem er afar áhugavert safn áLeirubakka. Hér eru líka framsækinhótel, til dæmis Hótel Rangá, semer eitt besta hótel á landinu ogsem erlend fyrirmenni vilja sækja.Umgjörð hótelsins er ákaflega vönduðog metnaður er mikill. Þetta ersveitahótel í fremsta flokki og jafnastá við það sem best gerist erlendis.“Örn segir mannlíf vera með öðrumhætti úti á landi en í þéttbýlinu.„Það er annað yfirbragð á mannlífinuhér, mun rólegra. Það er stutt ínærþjónustu sem er öflug, skólar ogheilbrigðisþjónusta er til fyrirmyndar– en svo njótum við þess að vera mjögnærri höfuðborgarsvæðinu með allriþeirri þjónustu sem þar er í boði.Menn eru því ekki að fara á mis viðneitt hér, tapa engum gæðum.“Stórkostlegt útsýniyfir Ytri-RangáÁrhús er fjölskyldufyrirtækisem rekur veitingastað, smáhúsagistinguog stórt og gróiðtjaldsvæði í kyrrlátu og notaleguumhverfi á bökkum Ytri-Rangár á Hellu. Tjaldsvæðiðþykir eitt það fullkomnasta álandinu. Það er mjög gróið ogskjólsælt með háum trjám, meðsturtu/salernishúsi, rafmagnifyrir húsbíla, þvottavél/þurrkaraog leiktækjum. Í tenginguvið tjaldsvæðið er salur oggrilltjald þar sem gestir getaeldað sér og tekur salurinn alltað 100 manns í sæti.Húsin eru 21 eða 28 leigueiningarog taka þau allt að 90 manns í gistingu.Flest þeirra eru með sturtu/wc og eldunaraðstöðu og hægt er aðleigja þau með eða án rúmfata.Veitingastaðurinn er meðfjölbreyttan matseðil og erstaðsettur við bakka Ytri-Rangármeð stórkostlegu útsýni yfir ánna.Þar getur fólk komið við hvenærsem er og gætt sér á ljúffengu kaffiog kökusneið, fengið sér pizzu meðbörnunum eða dýrindis steik ínotalegu og heimilislegu umhverfi.Einnig taka eigendur Árhúsa að séralls kyns veislur og hópa, allt frábarnaafmælum, ættarmótum og uppí 150 manna brúðkaupsveislur.


Suðurrland • 35Rómantík undir EyjafjöllumCountry Hótel Anna erstaðsett að bænum Moldnúpiundir Eyjafjöllum viðÁsólfsskálaveg nr. 246 mittá milli Seljalandsfoss ogSkógarfoss. Hótelið er minnsta3ja stjörnu hótel á Íslandi. Ísumar verða 7 herbergi í boði.,,Stærð hótelsins gerir okkurkleift að veita persónulegaþjónustu í rólegu, fallegu ogrómantísku umhverfi. Öllhúsgögnin hjá okkur eru antik.Við höfum náð þeim áfangaað fá umhverfisvottun frákerfi sem heitir Green Globe.Þetta er góður gæðastimil,”segir Eyja Þóra Einarsdóttirhóteleigandi.Tveggja mann herbergi meðmorgunmat kostar 15.600 yfirsumartímann. Hægt er að fákvöldmat á kvöldin. ,,Við erum meðmat úr íslenskri náttúru og leggjumáherslu á gott hráefni. Einnig rekumvið kaffihús á sumrin með léttumveitingum.”Gamla fjósinu á bænum hefurverið breytt í 50 manna veitingasalsem hlotið hefur nafnið Önnuhús.Moldnúpur er bernskuheimililistvefarans og rithöfundarins Önnufrá Moldnúpi og er nafngiftin þaðankomin. Önnuhús er innréttað írómantískum stíl þar sem andi liðinnatíma ræður ríkjum. Veitingastaðurinnhefur verið starfræktur frá árinu2001 og hefur getið sér gott orð fyrirskemmtilegt andrúmsloft og góðarveitingar. Á sumrin er kvöldmaturí boði fyrir gesti og gangandi frá kl.19.00 til 20.30. Betra er að pantafyrirfram ef hægt er.,,Ferðamenn geta notiðkyrrðarinnar sem hér er, farið ígönguferðir eða slappað af í heitapottinum. Við erum einnig meðsauna. Síðan er upplagt að fara ídagsferðir héðan t.d. í Þórsmörk,skoða Seljalandsfoss, heimsækjabyggðasafnið á Skógum og skoðaSkógarfoss í leiðinni. Þá er hægtað skreppa til Vestmanneyja fráBakkaflugvelli, skoða Njálusetureða Heklu. Einnig er hægt að fara ívélsleðaferðir eða fljótasiglingu.”Eyja Þóra segir að til standi aðopna sýningu á staðnum um ævi ogstörf Önnu frá Moldnúpi en sú konavar um margt mjög merkileg. Húntók sig upp rétt eftir seinni heimstyrjöldinaog ferðaðist um heiminnog skrifað fjölda ferðabóka um þaðferðalag. Sýningin verður í fjósinu.Á bænum Moldnúpi eru kindur,hross, nokkrar hænur, hundar ogkettir.Á hestum um hálendiðAð Ási I í Ásahreppi er starfræktferðaþjónustufyrirtækiðÁs/hestaferðir en einnig erþar rekin þjónustumiðstöðfyrir hestamenn, þar semstundaðar eru tamningarásamt kaupum og sölu áhrossum. Hjá Ás/hestaferðumer aðallega boðið uppá lengrihestaferðir um hálendið.Farið er í 6 til 9 daga ferðirum Landmannalaugasvæðið,Rangárvallaafrétt, Holtamannaafréttog í Þjórsárdalinn.Þá er í sumar boðið upp áferð í Arnarfell hið mikla ogKerlingafjöll við jaðar Hofsjökulsog riðið um Gnúpverja-ogHrunamannaafrétt. Landslagá þessum slóðum er víða afarfagurt og stórbrotið og er velskipulögð hestaferð í góðumselskap, einhver besta leiðin tilað upplifa það.Hestaferðirnar eru hugsaðarfyrir fólk sem hefur a.m.k. einhverjareynslu af hestamennsku. Íverði ferðanna er innifalið; hestar,reiðtygi, reiðhjálmar, regnföt,gisting, og sérstök áhersla erlögð á að bjóða upp á gott fæði úrgóðu hráefni. Matseðill dagsinshljóðar upp á; kjarngóðanmorgunverð, hver og einn velursér síðan brauð, álegg og ávextií nesti fyrir daginn, og þegar ínáttstað kemur bíður kokkurinnmeð ljúffengan kvöldverð. Efþess er óskað, býðst akstur áflugrútuna á BSÍ í upphafi og lokferðar. Guðmundur Hauksson,tamningamaður, reiðkennari, ogferðaþjónustubóndi í Ási, segirNorðulandabúa og Hollendingahafa verið fjölmennasta hópinnsem sótt hafi í þessar ferðir hingaðtil, en hann vill gjarnan sjá fleiriÍslendinga. Þátttaka þeirra hefurþó farið vaxandi og þá gjarnanmeð eigin reiðhesta sem er aðsjálfsögðu velkomið. Verð pr.mann, á ferðum eins og þessum erum tuttugu þúsund krónur fyrirhvern dag.,,Við leggjum áherslu á að veraaðeins með litla, ca. 10 manna hópahverju sinni, og gott og glaðværtstarfsfólk með mikla þjónustulund.Þannig getum við boðið upp á góðaog persónulega þjónustu. Til þessað vera viss um að þátttakendurnjóti ferðanna leggjum við metnað ívera með góða, vel töltgenga hesta.Þá stillum við dagleiðunum í hófeins og kostur er, 15 til 30 km ádag. Það eru forsendurnar fyrir þvíað hross haldist fersk og góðgengog þátttakendur njóti hvers dags;”segir Guðmundur.Íþróttahúsið ÞykkvabæEinkaveröld íÞykkvabænumÞykkvibær er staðursem margir tengja Við ræðum um hvað a fólkvið kartöfluræktþað sé sem aðallega nýti séraðstöðuna, en þá segir Lilja aðenda ekki að ósekju,það sé mikið um hópa af öllumstaðurinn er miðpunkturstærðum og gerðum, en oft komikartöfluræktar á landinu,sama fólkið ár eftir ár. Einnhitt vita færri að Þykkvibær aðal kosturinn við staðinn fyrirer elsta sveitaþorp á Íslandi hópa er að hópurinn er útafeinsog Árni Óla getur um fyrir sig í rólegu og barnvænu. –í bók sinni “Þúsund ára Staðurinn er sérstaklega vinsællsveitaþorp”.fyrir ættarmót, fyrirtækjaferðirRétt áður en ég kem að Hellu og samkomustaður fyrirbeygi ég niður til hægri og heldáfram þennan 16 km spottafélagssamtök.Staðurinn býður uppániður að Þykkvabænum. Þaðfyrsta sem ég sé er íþróttahúsog tjaldstæði, en í hlaðinu tekurLilja Þrúðmarsdóttir á móti mér.Hún segir mér strax að það sébúið að leggja töluvert í það aðgera aðstöðuna sem besta fyrirgesti á tjaldstæðinu, þannighafa þeir fullan aðgang aðsnyrtiaðstöðunni í íþróttahúsinuog sundlaugin er í örskotsfjarlægð (á Hellu).óvenjulega upplifun, ströndin ermjög tilkomumikil á þessum staðog ýmislegt hægt að gera þar, þáer þarna miðstöð kartöfluræktareins og áður sagði og ýmislegtum að vera í sambandi við það.Að lokum benti Lilja okkur áað nánari upplýsingar sé að finnaá slóðinni www.rangarthing.is eða hafa samban í síma 8983056, en það sé vissara að pantameð fyrirvara fyrir hópa.


36 • SuðurlandÆvintýraferðmeð hertrukkTjald- og útivistarsvæðiðGrandavör er staðsett áLandnámsjörðinni Hallgeirseyí Austur-Landeyjum íRangárþingi eystra. Sigursællehf. Rekur Grandavör sem erfyrst og fremst tjaldsvæði semer opið á tímabilinu júní tilseptember.Svæðið býður upp á ýmiskonarafþreyingu meðal annars ævintýralegarfjöruferðir á sérstökum hertrukk.,,Það má segja að Grandavör séfjölskylduparadís á suðurstöndinni.Héðan er stórkostleg fjallasýn ínorðri og Vestmannaeyjar í suðri.Þetta er tjald-og útivistarsvæði meðafþreyingu fyrir börn á öllum aldri.Það er upplagt fyrir einstaklinga,fjölskyldur og litla hópa að komahingað og dvelja hér. Hér er hægtað halda ættarmót, afmæli, koma íóvissuferðir og fleira,” segir SiguðurJónsson umsjónarmaður svæðisins.Grandavör var vígð við hátíðlegaathöfn þann 24.júlí árið 2004 að viðstöddumargmenni. Fornar heimildirgreina frá því að í Hallgeirseyhafi verið stunduð sjósókn af miklumkrafti. Aldrei hvarflaði það aðmönnum að hægt væri að koma uppbryggju á þessum slóðum. Nú er hinsvegar komin bryggja í Hallgeirseyog heitir hún Grandavör. Hún er áþurru landi og stendur við Púkapyttí gamla kartöflugarðinum. Nokkrirbátar standa þarna í bryggunni og ergaman fyrir gesti að skoða þá.Heimsíða tjaldsvæðisins er grandavor.net.NjálunautNjálunaut er nýtt fyrirkomulagvið sölu nautakjöts á Íslandi þarsem neytendum er gefinn kosturá að kaupa úrvals nautakjötbeint frá bónda milliliðalaust.Vörunni er ekið heim að dyrumsé þess óskað. FramleiðslaNjálunauts fer fram á býlinuVestra-Fíflholti í Landeyjumsem er um 12 km frá Hvolsvelli.Á býlinu eru jafnan í eldi um 200gripir sem eru að mestu af íslenskumstofni. Slátrun fer fram í löggiltusláturhúsi á Suðurlandi. ViðskiptavinirNjálunauts fá aðeins keyptkjöt úr gæðaflokkunum UN1 ogUN1A úrval nema annars sé óskað.Kjötið er heilbrigðisskoðað af dýralæknum.,,Njálukjöt er góður valkosturfyrir þann ört stækkandi hóp viðskiptavinasem vill vita hvað er ámatardisknum, hvaðan kjötið kemur,hvernig það hefur verið meðhöndlaðog hvers sé að vænta,“ segirÁgúst Rúnarsson en fyrirtækið er íeigu hans og konu hans RagnheiðarJónsdóttur. Ágúst og Ragnheiðurhafa stundað eldi á nautgripum ummargra ára skeið.Ágúst segir að nú sé hægt aðpanta kjötið beint af vefnum www.njalunaut.is.Gistiheimilið áVestri-GarðsaukaReiðtúrar meðfararstjóraÁ bænum Ytri-Skógum, undirEyjafjöllum, er rekin hestaleigasem býður upp á reiðtúra undirleiðsögn fararstjóra. Boðið erupp á klukkutíma eða lengridagsferðir um nágrenni Skógaþar sem hægt er að ríða niður aðsjó, með hlíðum Skóga eða austurundir Sólheimajökul. Hestarnireru traustir og góðir og hentajafnt byrjendum sem og vönumknöpum. Reiðtúrarnir eru frábærskemmtun fyrir alla og góð leiðtil að njóta náttúrunnar í fögruumhverfi og góðum félagsskap.Upplýsingar fást í eftirfarandisímanúmerum: 4878832 -8447132 - 8481580.Á Vestri-Garðsauka, réttaustan megin við Hvolsvöll,er rekin bændagisting.Gistiaðstaðan er á neðri hæðíbúðarhússins á staðnum. ,,Héreru fjögur björt og skemmtilegainnréttuð herbergi, þrjútveggja manna herbergi ogeitt þriggja manna með koju.Það eru tvö baðherbergi, eitteldhús og einnig eldhúskrókur.Við bjóðum einnig uppámorgunmat. Það kostarsjö þúsund krónur að leigjatveggja manna herbergi enmorgunmaturinn kostar fimmhundruð krónur á mann,” segirChristiane L. Bahner sem býrá Vestri-Garðsauka ásamteiginmanni sínum Jóni LogaÞorsteinssyni. Gistiheimilið eropið frá 1.maí til 1.október árhvert.,,Kosturinn við að gista hjáokkur er hversu stutt við erumfrá Hvolsvelli þar sem hægt erað fá alla þjónustu. Frá okkur erhentugt að fara í dagsferðir t.d.til Vestmanneyja, í Þórsmörk,til Landmannalauga eða íÞjórsárdalinn svo dæmi séu tekin.Einnig eru margar skemmtilegargönguleiðir í nágrenningu ogveiðiár,” segir Christiane.Vestri-Garðsauki er landnámsjörð,rúmlega 500 hektararað stærð. Mestallt landið nýtistsem hagi fyrir rúmlega 100 hross.Á bænum eru kýr, hestar, hundarog kettir. Fyrirhugað er að fjölgadýrategundum og vera meðhænsni og jafnvel svín. Skepnuhalder ekki lengur aðal atvinnugreininá bænum heldur framleiðsla átúnþökum og fóðri.Jón Logi tók við búinu á Vestri-Garðsauka fyrir 20 árum af afasínum og ömmu. Hann talar góðaþýsku, ensku og dönsku. Christianeer þýsk og sér hún um reksturinná gistiheimilinu. Christiane erlögmaður og hefur nýlega opnaðlögmannsstofu á Selfossi. Húner einnig leiðsögumaður fráLeiðsöguskóla Íslands og hefurunnið nokkur sumur sem slíkur.Christiane talar íslensku, frönskuog ensku.Heimasíða Vestri-Garðsauka erwww.gardsauki.is og síminn hjáþeim er 4878078


Suðurrland • 37Rangárþing eystraÖflugt landbúnaðarsvæði ogvinsælar náttúruperlurSveitarfélagið Rangárþingeystra varð til þann 9. júní árið2002, en þá sameinuðust sexhreppar í austanverðriRangárvallarsýslu í eittsveitarfélag; Hvolhreppur,Fljótshlíðarhreppur, AusturLandeyjahreppur, VesturLandeyjahreppur, AusturEyjafjallahreppur og VesturEyjafjallahreppur.Rangárþing eystra nær frá Eystri-Rangá í vestri til Jökulsár á Sólheimasandií austri. Sveitarfélagið ermikið landbúnaðarhérað en jafnframter ferðaþjónusta vaxandi atvinnugreinog þar er að finna einstakarnáttúruperlur og þekkta sögustaði.Ferðaþjónusta í Rangárþingi eystraer í miklum blóma og fyrir gestisvæðisins er margt að sjá og gera.“Það selst alltsem í boði er,bæði nýjar lóðirog húsnæði,og skortur áhúsnæði hefurkannski aðeinhverju leytistaðið í vegifyrir því að þeirsem vilja komahingað afturgeti það,” segirÞuríður.Elvar Eyvindsson, settursveitarstjóri Rangárþings eystra,segir að ágætis uppgangur hafiverið í sveitarfélaginu undanfariðog fjölgunin í fyrra verið umframlandsmeðaltal.“Við erum með mjög öflugt landbúnaðarsvæðihérna og eitt auðræktanlegastasvæðið á landinu.Mjólkurframleiðsla stendur hér mjögtraustum fótum og ætli það sé ekkiverið að framleiða tíunda hvern lítraá landinu hér í Rangárþingi eystra,”segir Elvar.“Stóriðjan okkar í augnablikinuverður höfnin í Bakkafjöru, eðaLandeyjahöfn, sem komin er á kortið.Hins vegar vil ég meina að stóriðjanokkar til framtíðar sé ræktunarlandið,en það kann að vera að ekki séuallir sammála því. En ef fram fer semhorfir og mikil aukning verður á matvælaþörfí heiminum þá verðum viðmeð mikla möguleika hér. En við höfumverið hafnlaus hingað til og þaðer ekki fyrr en það kemur alvöruhöfnsem stóriðjan kemur.Við erum með portið fyrir ljósleiðaraút í heim og núna er að koma einlögn til viðbótar sem gefur kannskimöguleika á því að koma upp tildæmis netþjónabúi eins og allir eruað tala um í dag. Hver veit hvað verðuren möguleikarnir eru miklir.”Margar þekktarnáttúruperlurÍ sveitarfélaginu eru margarþekktari náttúruperlur eins og t.d.“Stóriðjan okkarí augnablikinuverður höfnin íBakkafjöru, eðaLandeyjahöfn,sem komin er ákortið. Hins vegarvil ég meina aðstóriðjan okkartil framtíðar séræktunarlandið,en það kann aðvera að ekki séuallir sammála því.Þórsmörk, Tindfjöll, Eyjafjallajökull,Skógarfoss, Seljalandsfoss ogParadísarhellir en auk þess erað finna einstakar náttúru- ogjarðfræðiminjar sem eru minnaþekkt eins og Mögugilshelli semtalin er vera stærsti náttúrugerðimóbergshellir í norður Evrópuog Drumbabót, þar sem finna máminjar um aldagamlan skóg.Auk þessara minja teygirsögusvið Brennu-Njáls sögu sigum allt svæðið og er gestum gefinnkostur á að upplifa söguna á lifandiog eftirminnilegan hátt. Þá eruaðstæður í sveitarfélaginu nokkuðeinstakar að því leiti að þaðan erhægt að komast upp á hálendiðaf stuttu færi. Þannig eru menná láglendi í Fljósthlíðinni en getaverið komnir upp á heiðar eftiraugnablik, eða upp á Eyjafjallajökulá innan við klukkustund.Í sveitafélaginu eru margir ogfjölbreyttir gistimöguleikar. Um erað ræða 22 ferðaþjónustufyrirtæki;tjaldsvæði, gistiheimili, gistiskála,hótel, sumarhús og félagsheimili.Afþreying er af ýmsu tagi íRangárþingi eystra og hentaröllum aldurshópum, s.s. söfn,sýningar, sundlaugar, hestaleigur,áhugaverðar gönguleiðir,íþróttamiðsstöð, golf, gallerí, veiðiog margt fleira. Sex félagsheimili eruí sveitarfélaginu með aðstöðu fyrirættarmót og aðra viðburði.Mikil uppbygging íferðaþjónustuÞuríður Halldóra Aradóttir,markaðs- og kynningarfulltrúiRangárþings eystra, tekur undir meðElvari hvað varðar uppbyggingu ísveitarfélagin og segir hana stafabæði af auknum atvinnumöguleikumog því að ungt fólk hafi skilað sérheim að loknu námi. Segir hún að íþessu sambandi skipti ekki minnstumáli að góð nettenging sé komin ísveitarfélagið.“Það selst allt sem í boði er, bæðinýjar lóðir og húsnæði, og skortur áhúsnæði hefur kannski að einhverjuleyti staðið í vegi fyrir því að þeir semvilja koma hingað aftur geti það,” segirÞuríður.Hún segir mikla uppbyggingu hafaverið í ferðaþjónustu í Rangárþingieystra og í nágrenninu. Þetta sé orðiðeinn stærsti atvinnuvegurinn á svæðinuauk þess sem landbúnaðurinn séað sjálfsögðu mjög öflugur.“Það eru bæði Íslendingar og erlendirferðamenn sem hingað komaog það helsta sem dregur fólk að erSeljalandsfoss, Skógarfoss, Þórsmörkog Fljótshlíðin, að ógleymduminjasafninu á Skógum. Svo gerumvið líka mikið út á söguna, en Njálssaga er nokkuð stór þáttur í ferðaþjónustunniog hefur verið það mörgundanfarin ár.Sögusetrið á Hvolsvelli var settupp fyrir 10 árum síðan og má segjaað það hafi verið frumkvöðull í menningartengdriferðaþjónustu á sínumtíma. Aðsóknin að því hefur veriðmjög góð og í fyrra var 20% aukningá gestafjölda frá árinu þar áður og viðsjáum fram á enn meiri aukningu íár. Sögusetrið hefur byggst upp semeinskonar menningarmiðstöð og þarer alltaf eitthvað um að vera, nýjarsýningar, tónleikar, uppákomur ogNjáluerindi,” segir Þuríður.Sex félagsheimiliSem fyrr segir er Rangárþingeystra sameinað sveitarfélag sex eldrisveitarfélaga á þessu svæði og fylgdifélagsheimili hverju þeirra. Þuríðursegir að félagsheimilin sex séu leigðút fyrir ýmsan rekstur, auk þess semþau séu að sjálfsögðu nýtt fyrir íbúasveitarfélagsins.“Sveitarfélagið hefur tekið þástefnu að félagsheimilin fái að haldasínu upprunalega þjónustuhlutverkivið íbúana, en jafnframt að hvertþeirra hafi sína sérstöðu. Til dæmishefur verið komið upp aðstöðu íGoðalandi fyrir fjarnám og þar erunemar allt árið í skóla. Fossbúð áSkógum hefur verið leigð út fyrirrekstur ferðaþjónustu og önnur hafamikið verið leigð út fyrir ættarmót,”segir Þuríður.Stjórnsýslan á HvolsvelliHvolsvöllur er þéttbýliskjarnisveitafélagsins og þar er stjórnsýslan.Helstu atvinnuvegir eru iðnaður,verslun og þjónusta.


38 • SuðurlandGlæsileg ferðaþjónusta meðfjölbreyttri afþreyinguHellishólar í Fljótshlíð erglæsileg ferðaþjónusta sembýður upp á fjölbreyttaafþreyingu fyrir gesti, gistinguí sumarhúsi og fullkomnatjaldaðstöðu. Hellishólar erustaðsettir mitt í sögusviðiBrennu-Njálssögu og eruí um klukkutíma fjarlægðfrá Reykjavík. Staðurinner tilvalinn fyrir stóra semsmáa hópa t.d. ættarmót,starfsmannaferðir, afmæli, árshátíðir,brúðkaup, fundarhöld,fermingar ofl.Ýmsa afþreyingu er hægt aðstunda á svæðinu og má þar helstnefna glæsilegan níu holu golfvöll,Hellishólavatn til að veiða í, heitapotta, leiksvæði, hestaleigu og margtfleira.Þrjár stærðir afsumarhúsumAð sögn Lailu Ingvarsdóttur,framkvæmdastjóra Hellishóla, erboðið upp á þrjár stærðir af notalegumog snyrtilegum sumarhúsum áHellishólum, en húsin eru 24 talsinsaf mismunandi stærð. Stærstuhúsin eru 40 m², rúmgóð og mjögvel útbúin og geta tekið allt að sexmanns í gistingu. 40 m² húsin eru 5talsins. Verðið er 16.500 krónur yfirsumarmánuðina en 12.000 krónurfrá 1. október. Miðstærð af húsumeru 20 m² og geta þau tekið allt aðsex manns í gistingu. 20 m² húsin eru10 talsins. Verðið er 12.500 krónuryfir sumarmánuðina en 8.000 krónurfrá 1. október. Minnstu húsin eru 15m² og geta tekið allt að fimm mannsí gistingu. 15 m² húsin eru 9 talsinsog er verð þeirra 11.000 krónur yfirsumarmánuðina en 7.000 krónur frá1. október.Laila segir að mikið sé lagt upp úrþví að hafa tjaldaðstöðuna á Hellishólumfyrsta flokks. Ný og glæsilegsnyrtiaðstaða fyrir gesti hefur veriðtekin í notkun og er hún er meðsturtum, heitum pottum, þvottavélog þurrkara. Á tjaldsvæðinu er stórtleiksvæði fyrir börnin með trampolíni,rólum og köstulum með rennibrautum.Einnig er hægt að spila fótboltaá grasinu við hliðina á leikvellinum,eitt mark er á staðnum. Rafmagnstengier fyrir fellishýsi, hjólhýsi oghúsbýla. Til að tengja í rafmagn þarftengi skv. evrópskum stöðlum.Veitingaskáli fyrir 180mannsÁ Hellishólum er glæsilegurveitingasalur sem nýlega hefur veriðstækkaður og tekur hann nú allt að180 manns í sæti. Salurinn hentarvel fyrir allskyns samkomureins og fermingar-, afmælis- ogbrúðkaupsveislur sem og vinnuferðir,fundarhöld, óvissuferðir, ættarmótofl. Hópar geta pantað veitingar hjáVeisluþjónustunni á Hellishólum ogfengið afnot af salnum, en ekki er hægtað leigja salinn án veitinga. Einniger hægt að panta veitingar og komakokkarnir frá Hellishólum á staðinnmeð allt sem þarfnast í veisluna, alltfrá litlum fundarbökkum upp í stórarog glæsilegar veislur. YfirkokkurHellishóla er Birgir Þór Júlíussonmatreiðslumaður. Birgir hefuráratuga reynslu af matreiðslugerðog bakstri. Hann hefur starfað víðahérlendis og erlendis. Birgir varyfirkokkur á Hótel Kea í nokkurár, hefur rekið veisluþjónustu íReykjavík og séð um veitingar fyrirfjölmiðlafyrirtækið 365.Breskur golfkennariÁ Hellishólum er glæsilegur 9holu golfvöllur sem árnar Þverá ogGrjótá renna í gegnum. Þverárvöllurer krefjandi og skemmtilegur,umkringdur glæsilegri náttúru.Golfklúbburinn Þverá er meðstarfsemi sína á Þverárvelli.Klúbburinn er aðili að GolfsambandiÍslands.Golfskólinn á Hellishólum hefurverið starfsræktur frá árinu 2005.Skólinn býður uppá sérstök kvenna-,hjóna- og almenningsnámskeið.Námskeiðin eru haldin í nokkradaga í senn, innifalið er golfkennsla,golfhringir, fullt fæði, gisting ogkvöldvökur á meðan á dvölinnistendur. Golfkennslan er fyrsta flokkskennd af afbragðs golfkennurum,erlendum og innlendum. Skólinner bæði fyrir byrjendur og lengrakomna.Sumarið 2008 verða í boði tvönámskeið og er hvert þeirra í þrjádaga í senn. Breski PGA golfkennarinnDenise Hastings mun kenna ígolfskólanum á Hellishólum í sumaren hann er heimsklassakennari ogtekur vel á byrjendum sem lengrakomnum.Saga HellishólaHellishólar voru byggðir árið1952 og var hefðibundinn búskapurá jörðinni til ársins 2000. Á árinu2000 ákváðu hjónin sem búið höfðuog starfað á bænum frá árinu1990, að hverfa frá hefðbundnumrekstri búskapar og fara í reksturferðaþjónustu. Ákveðið var að gerajörðina að ferðaþjónustubýli meðfjölbreytta aðstöðu og þjónustu og varallur bústofn og framleiðslurétturjarðarinnar seldur. Á fyrri hlutaársins 2001 hófst uppbygging áaðstöðu fyrir ferðaþjónustu.Í lok árs 2004 keyptu hjónin LailaIngvarsdóttir og Víðir Jóhannssonjörðina af Byggðastofnun sem þáhafði nýlega eignast hana. Ýmsarendurbætur hafa verið gerðar eftir aðþau tóku við rekstri Hellishóla. Lailasegir að starfsfólk Hellishóla hafi þaðað aðalmarkmiði að öllum líði vel ámeðan að dvölinni stendur og þauhafi því ávallt augun opin hvernighægt sé að gera staðinn að einnimestu paradís á Íslandi.Hægt er að ná í eftirfarandi starfsmenní síma: 487-8360 eða sendaemail: hellisholar@hellisholar.isLaila Ingvarsdóttir: FramkvæmdastjóriErla Víðisdóttir: Fjármála-og markaðsstjóri Birgir ÞórJúlíusson: Matreiðslumaður


Heimagerðar veitingarog handgert leirtauEldstó Café & Hús leirkerasmiðsinser heimilislegtkaffihús á Hvolsvelli þar semallt er fullt af fallegum munumsem unnir eru á staðnum ogþar er hægt að upplifa íslenskafegurð í umhverfinu eins oghún gerist best. Eldstó er rekinaf hjónunum Þór Sveinssynileirkerasmið, sem var tilmargra ára hönnuður hjáGlit, og G.Helgu Ingadóttur,söngkonu og leirlistarkonu.Þau hafa starfrækt Eldstó fráþví árið 1999 og vakið athyglifyrir vandaða og sérstakaframleiðslu á nytjalist.Þór handrennir hlutina og hannarformið á þeim, ásamt því að setjaglerunginn á, en G.Helga kemur aðhönnun með endanlegt útlit hlutaframleiðslunnar þar sem hún handmálarmunina og eða blandar og býrtil glerungana sem fara á þá, en þeireru unnir úr íslenskum jarðefnum.Eldfjallaglerungar er verkefni semþau Þór og G. Helga hafa unnið aðí samstarfi við Bjarnheiði Jóhannsdótturatvinnuráðgjafa, en hún ermeð MA gráðu frá Ungverska listiðnaðarháskólanummeð sérhæfinguí efnafræði glerunga. Notaður erHekluvikur og Búðardalsleir í glerungana.G.Helga hefur einnig veriðað þróa hjá sér nýja hönnun, sem erumódelsmíðaðir skartgripir og notasthún þá við gler, postulín, silfur, leðurog fleira.Allar veitingar á Eldtó Café erubornar fram í handgerðu leirtauiþeirra hjónanna Þórs og G.Helgu.Boðið er upp á Íslenska kjötsúpu ogbrauð, heimagerðar og ljúffengarFarfuglaheimili í torfbæFarfuglaheimilið Fljótsdalur íFljótshlíð er sérstætt fyrir þærsakir að húsið er byggt úr torfií hefðbundnum íslenskum stílog þannig komast gestir í náintengsl við íslenska fortíð. Samtalseru 15 rúm á heimilinu oger verðið frá 1.400 krónum fyrirhvert rúm. Á nútímamælikvarðamá ef til vill segja aðheimilið sé lítið og frumstætt,en náttúrufegurðin vegur þaðupp því þaðan má njóta einstaksútsýnis til Eyjafjallajökulsog Mýrdalsjökuls.Farfuglaheimilið er 27 kílómetrafrá Hvolsvelli og eru gestir minntir áað taka með sér mat því á Hvolsvellier næsta verslun. Á farfuglaheimilinuer eldhús fyrir gesti og hægt er að fáleigð sængurföt. Þá er gott safn bókaá heimilinu á ensku um Ísland. Þeirsem ætla yfir Markarfljót eru minntirá að þar er aðeins fært um brýr.Í nágrenni við heimilið eru mjögfjölbreyttar gönguleiðir: Fljótsdalurá Tindafjallajökul, sem er um þaðbil. níu stunda gangur upp í móti,Fljótsdalur á Þórólfsfell, sem er um.þriggja stunda gangur og Fljótsdalurá Einhyrningsflatir, sem er um þaðbil átta stunda gangur og er farið yfirGilsá á vaði. Gönguleiðin frá Fljótsdalað Markarfljótsgljúfri er tveggjadaga ferð. Frekari upplýsingar umgönguleiðirnar má fá á farfuglaheimilinu.kökur ásamt kaffi te og súkkulaði fráTe&Kaffi.Eldstó heldur úti heimasíðu, slóðiner www.eldsto.is og síminn er 4821011.UppstoppaðirhanarUppstoppaðir hanar ogaðrar stífar skepnur verðahelsta söluvara verslunar,Uppstoppuðu búðarinnar,sem opnar í Ásgarði áHvolsvelli í sumar.Bjarni Sigurðsson hefurum nokkurra ára skeið rekiðHanasetrið að Torfastöðumí Fljótshlíð ásamt BjarnaBjarnasyni, Þuríði Aradótturog Sigríði Þorsteinsdóttur ená Hanasetrinu hafa lifandi oguppstoppaðir hanar af íslenskulandsnámshænsnakyni veriðtil sýnis. “Nýlega tókum viðsvo yfir gamla gistihúsið ogskólastjórabústaðinn Ásgarðá Hvolsvelli auk níu smáhýsasem eru þar í kring. Þauleigjum við út en erum einnigmeð gistingu í svefnpokaplássiog uppábúnum rúmum,” segirBjarni Sigurðsson.Í sumar bætist svo Uppstoppaðabúðin við reksturinn á Hvolsvelli.“Þar munum við selja allt semmá selja af uppstoppuðumskepnum en auðvitað eru ekkifriðaðir fuglar eða önnur friðuðdýr þar á meðal.” Bjarni hefuráður selt uppstoppaða hana áHanasetrinu og segir fáa hafahaft trú á uppátækinu þegarsá rekstur hófst fyrir nokkrumárum.Á Torfastöðum eru einnig seldlífrænt ræktuð landnámshænueggog andaregg auk þess semþar er rekin hestaleiga.Fjölbreytt þjónusta hjá Kaffi LangbrókKaffi Langbrók er í Fljótshlíðinni,um það bil 10 km. fráHvolsvelli, við þjóðveg nr. 261.Þar er boðið upp á kaffi ogheimabakað bakkelsi auk þessstaðurinn er með fullt vínveitingaleyfi.Einnig er boðið upp ákvöldmat fyrir hópa sem pantameð fyrirvara og oft skapastskemmtileg pöbbastemmingá kvöldin, en hljóðfæri eru ástaðnum sem fólk getur gripiðí. Sjónvarp er á Kaffi Langbróksvo og nettengd tölva sem fólkgetur leigt sér aðgang að.Ágætt tjaldsvæði er umhverfis húsiðmeð salernisaðstöðu, heitu og kölduvatni, útivöskum og sturtu. Rafmagnfyrir húsbíla er einnig til staðar. FráKaffi Langbrók er hægt að keyra í allaráttir stuttar dagsferðir, t.d. Fjallabak,Emstrur, undir Eyjafjöll eðahoppa yfir til Vestmannaeyja. Einniger bara hægt að slappa af á staðnumog njóta náttúrufegurðarinnar íFljótshlíðinni.Á sumrin er boðið upp á léttarævintýragönguferðir fyrir hópa.Allar nánari upplýsingar fást meðfyrirspurn á tölvupóstfanginu langbrok@isl.is.Í nágrenninu er góðbændagisting, hestaleiga, lax-ogsilungsveiði, gönguleiðir og nýr níuholu golfvöllur er í göngufæri. Allaþjónustu er hægt að fá á Hvolsvelli,sem er í 10 kílómetra fjarlægð, svosem verslun, banka, snyrtistofu,pizzastað, söfn, verkstæði, sundlaugog bókasafn svo eitthvað sé nefnt.


40 • SuðurlandFjölskylduvæn ferðaþjónustaBændur í Stóru-Mörk III erþátttakendur í átakinu „Opinnlandbúnaður“ og bjóða upp ágistingu þar sem er einstaktútsýni til fjallaÍ Stóru-Mörk III, síðasta bænumáður en haldið er inn í Þórsmörk rekaþau Ragna Aðalbjörnsdóttir og ÁsgeirÁrnason bændagistingu, en þaueru þátttakendur í átakinu „Opinnlandbúnaður,“ sem BændasamtökÍslands hleyptu nýlega af stokkunum.Í því felst að gestir og gangandi getaekið heim að bænum, skoðað húsdýrin,leikið við gæludýrin á bænum ogfengið að fylgjast með heimamönnumvið störf sín, meðal annars skoðaðfjósið og fylgst með vélmenni sem þarsér um mjaltir. Í Stóru-Mörk er bæðifjárbúskapur og kúabúskapur þarsem eru sjötíu kýr. Það er því líf ogfjör í fjósinu og örugglega hægt að fáað bragða á spenvolgri mjólkinni.Það getur verið býsna skemmtilegtað staldra við á býli eins og Stóru MörkIII en þar er boðið upp á gistingu fyrirallt að fjórtán manns í uppábúnumrúmum eða svefnpokagistingu í fimmrúmgóðum herbergjum, með eða ánbaðs.„Gistingin er á neðri hæð í húsinusem við fjölskyldan búum í,“ segirRagna, „en er séríbúð, með eldhúsi,stofu og sólstofu. Og víst er að hægt erað njóta útsýnisins, því fallegt útsýnier til fjalla og jökla en Eyjafjöllinumvefja þessa efstu jörð áður enhaldið er inn á hálendið.“Þrjú af herbergjunum sem boðið erupp á í Stóru-Mörk III eru með baðien tvö með sameiginlegri snyrtinguframmi. „Síðan á fólk val um það hvortþað vill útbúa sinn morgunverð sjálft,eða fá morgunverð hjá okkur, því viðbjóðum upp á morgunverðarhlaðborð,“segir Ragna. Þegar hún erspurð nánar út í aðstöðuna fyrirfjölskyldufólk, segir hún: „Við erummeð fjölskylduherbergi og getumskaffað aukarúm, sem og barnarúm.Okkar stefna er að bjóða upp áfjölskylduvæna ferðaþjónustu ogerum því með leiktæki fyrir utanhúsið. Fólk getur komið með börninog slakað vel á í sveitinni.“Sem fyrr segir er Stóra-Mörkseinasti bærinn áður en haldið er inn íÞórsmörk. „Í sumar munum við bjóðaupp á tveggja tíma ferðir um svæðiðmeð leiðsögn heimamanns,“ segirRagna og bætir við: „Áætlunarferðinfrá Reykjavík inn í Þórsmörk stopparlíka hjá okkur á yfir sumarið ogkemur hingað aftur á kvöldin. ÞaðÁætlunarferðinfrá Reykjavík inn íÞórsmörk stopparlíka hjá okkur áhverjum degi yfirsumarið og kemurhingað aftur ákvöldin. Það er þvíhægt að bregða sér ídagsferð þangað.er því hægt að bregða sér í dagsferðþangað.Síðan höfum við merkt gönguleiðirhjá okkur, heiman frá bær og þvígeta gestir okkar fengið kort íhendur og gengið hringleiðina innað Nauthúsagili og Bæjargili, sem erí átt að Þórsmörk. Þá er ekki gengiðmeðfram veginum. Þessi hringleiðhefur notið mikilla vinsælda meðalokkar gesta.“Þegar Ragna er spurð hvað fleiragestir hennar geti dundað sér við,segir hún: „Við mælum alltaf meðþví að fólk fari austur að Skógumog að Seljalandsfossi. Erlendumgestum höfum við einnig bent áVestmannaeyjar, því héðan er mjögstutt niður á Bakka. Einnig liggurgamli vegurinn inn í Þórsmörk umhlaðið hjá okkur og hann er hægt aðhjóla og það er enn hægt að keyrahann.“Áning TjaldstæðiGróðursælt tjaldstæði beintengt við náttúrunaÞegar farið er upp íLandssveit og framhjá Skarðier tjaldstæði Áningar, sembýður ágæta aðstöðu: salerni,heitt/kalt vatn, grillaðstaða,rafmang og gott rými fyrirhvert fellihýsi/tjald.Ég kem að máli við KristjánÁrnason sem hefur á veg og vandaað uppbyggingu svæðisins. Hannhefur lagt áherslu á að hvert svæðisé rúmgott og að það sé gróður semaðgreinir svæðin, fyrir vikið verðurheildar svipmótið gróðursælt ogþað býður uppá að vera útaf fyrirsig, enda mikið um rjóður.Tjaldstæðið er í mjög fallegu ogsérstöku landslagi og nálægðinvið Heklu vekur upp tilfinningufyrir óbyggðum, enda stutt aðfara inn á svæði sem ekki eru íalfaraleið. Gróðurinn stuðlar svoað veðursæld og kyrrð.Hekluferðir bjóða upp á ferðirað Heklu og nágreni. Allar nánariupplýsingar og pantanir síma 4876611; GSM 659 0905; tölvupósturer hekluferdir@simnet.is


42 • SuðurlandNóg pláss í ÞórsmörkinniKynnisferðir standa fyrir átakinu „skildu bílinn eftir heima“ og bjóða upp á margtskemmtilegt í Húsadal í sumar„Kynnisferðir er alhliðaferðaþjónustufyrirtæki meðáherslur á dagsferðir út fráReykjavík, með gistiaðstöðu íÞórsmörk. Við leigjum einnigrútur í sérverkefni og síðanerum við með skoðunarferðirum Reykjavík í tveggja hæðastrætisvögnum í sumar,“ segjaþau Þórarinn Þór sölu- ogmarkaðsstjóri og HjördísErlingsdóttir sölufulltrúi hjáKynnisferðum.Einn möguleikinn sem Kynnisferðirbjóða upp á er „Hop on – hop offCity Sightseeing,“ þekkt fyrirbæri íferðaþjónustu um alla Evrópu, er tilí áttatíu og fimm borgum. „Þetta erstrætóferð um borgina með hljóðritaðrileiðsögn,“ segir Hjördís, „og hjá okkurer leiðsögnin á átta tungumálum ogeitt af þeim er íslenska. Þessi vagngengur á klukkustundar fresti frá10.00 að morgni til klukkan 17.00 alladaga, allt sumarið. Í túrnum eru tíustoppistöðvar og hægt er að stökkvaaf hvar sem er og koma inn afturhvenær sem þú vilt. Miðinn gildir íeinn sólarhring. Það er, meðal annars,stoppað við sundlaugar, kirkjur,Perluna, og söfn. Miðanum fylgirsvo afsláttur í ýmis söfn og veitingartengdar stoppum vagnsins.”Frábær aðstaðaÞórsmörk er sá staður semKynnisferðir leggja mesta áherslu áfyrir Íslendinga. „Við erum með mjöggóða gistiaðstöðu í Þórsmörk semtekur allt að 120 manns í gistingu,8 smáhýsi sem eru gistirými fyrir4-5 manna fjölskyldur og síðan erugistirými í 3 skálum þar sem tveireru alrými en í einum skálanum ertveggja manna herbergi þar semhægt er að fá gistingu í uppbúnumrúmum. Síðan erum við meðheita laug, sturtur,og gufu semhægt er að njóta gegn vægu gjaldiog veitingaskála sem tekur 120manns í sæti,“ segja þau Hjördís ogÞórarinn.Það er mikið bókað í gistingu íÞórsmörk hjá Kynnisferðum í sumar,bæði af einstaklingum og hópum.„Það er einnig töluvert um það aðferðaskrifstofur, sem eru að fara íjeppaferðir og aðrar ferðir með stórahópa inn á hálendið endi í Húsadal,fái þar grillmat í hádeginu, nýtisér þá snyrtiaðstöðu sem við höfumupp á að bjóða – gufubað, sturtur,heita laug – og dvelji hluta úr degi íÞórsmörkinni.“Fjölskylduparadís„Við erum um þessar mundir aðhefja átak sem við köllum “skildubílinn eftir og komdu með okkur íÞórsmörk.” Þú getur komið með okkurfrá Reykjavík ef þú vilt, eða hoppaðupp í á Hvolsvelli, við Seljalandsfosseða inni við Krossá – gegn vægugjaldi. Þú getur síðan dvalið í nokkraklukkutíma í Þórsmörkinni og fariðtil baka með seinni parts rútunni –eða dvalið þar í nokkra daga i skála,eða í tjaldi og átt aðgang að allriaðstöðu. Við erum með sérskála fyrirtjaldsvæðið þar sem er rennandi vatnog eldunaraðstaða, þar er allt til allsfyrir um 40 manns bæði leirtau ogpottar/pönnur og sæti fyrir alla.Þórsmörk er mikilfjölskylduparadís. Þar eru margargönguleiðir, langar, stuttar og miserfiðar. Það er yndislegt að eyðaþarna þremur til fjórum dögum ogskoða mismunandi gönguleiðir.Í sumar verða heilmiklaruppákomur í Þórsmörk. Viðverðum með Jónsmessuþema fyrirfjölsklylduna. Þar bjóðum við uppá meðalléttar göngur sem miða viðað sem flestir fjölskyldumeðlimirkomist með. Við verðum meðmiðnæturbál og það verður möguleikiá að fara á hestbak. Til okkar mætirharmónikkuleikari og við bjóðum uppá grillaðstöðu þar sem fjölskyldursjá um að grilla sjálfar. Það er alltmiðað við að þetta sé fjölskylduferðog allt gert til að börnin njótiþess að vera í Þórsmörkinni.Fjölskylduþema á Jónsmessunóttverður dagana 20. til 22. júní meðáherslu á 21 júní með sameiginlegrigrillaðstöðu,miðnæturbáli söng ogleik. Við viljum benda á að hægter að bóka gistingu og eða far meðáætlunarbílnum hvort heldurfrá Reykjavík/Selfossi/Hvolsvelli/Seljalandsfossi eða hafa sambandsímleiðis til að fá aðstoð yfir Krossá.Landsmóti hestamanna á Hellustendur. „Þá ætlum við að vera meðmiðnæturreið inn í Þórsmörk oginnifalið í ferðinni er kvöldverður,rútuferðir til og frá Hellu, ásamtútreið með leiðsögn. Þann 12. júlíverður Laugavegsmaraþonið og þaðer búist við að 200 til 250 manns takiþátt í hlaupinu. Það verður því mjögmikið um að vera í Húsadal 12. júlíþegar við tökum á móti hlaupurunumenda er uppselt í gistingu hjá okkurþá – en hægt að fá tjaldstæði.“Kynnisferðir keyra gífurlegan fjöldadagsferða út frá Reykjavík allan ársinshring. „Hingað til hafa þær aðallegaverið fyrir erlenda ferðamenn, þarsem við einblínum á sögu landsinsog náttúru,“ segja þau Þórarinn ogHjördís. „Íslendingar geta auðvitaðfarið í þessar ferðir en leiðsögnin erá ensku, norðurlandamálum, frönskuog þýsku. Það er hægt að fara meðokkur í Gullfoss/Geysisferð, annarsvegar í ferð sem tekur allan daginn,farið að morgni og hins vegar, íeftirmiðdagsferð. Við förum einnig áSnæfellsnes, í söguferð um Borgarfjörðþar sem meðal annars Sögusafnið erheimsótt, farið í Landnámssetriðog snædd kjötsúpa þar. Við erummeð ferð um Reykjanesið þar semmeðal annars er farið í Saltfisksetriðí Grindavík, Orkuverið Jörð ogDuushús í Keflavík. Í nálægumhúsum er kertagerð og glerblástur.Í Reykjanesbæ er líka hið frægavíkingaskip Íslendingur.“Þetta er bara lítill hluti af þeimDagsferðum sem við bjóðum uppá.Þegar Þórarinn og Hjördís eruspurð hvers vegna í ósköpunumKynnisferðir bjóði ekki líka upp áþessar ferðir fyrir Íslendinga, segjaþau: „Það er því miður ekki hefð fyrirþví að Íslendingar fari í svona ferðirmeð leiðsögn – en okkur langar til aðsetja slíkar ferðir upp og ætlum okkurað vinna að því.“ Við erum að sjá umsérferðir fyrir Íslendinga og þá oftvinnustaðahópa eða álíka og oft meðíslenskri leiðsögn, en það mætti verameiri hugsjón hjá landanum að nýtasér þessa möguleika.FlugrútanFlugrútan er starfrækt allansólarhringinn, alla daga ársins.Flugrútan er til staðar þegaráætlunar- og leiguflugvélar lenda áKeflavíkurflugvelli og flytur farþegatil og frá Umferðarmiðstöðinni áBSÍ. Frá umferðamiðstöðinni erfarþegum ekið að flestum stærrigististöðum höfuðborgarinnar. Áumferðarmiðstöðinni eru leigubílartil taks fyrir þá sem þess óska. Viðbrottför frá Flugstöð Leifs Eiríkssonarer hægt að biðja um að Flugrútanstoppi við Fjörukrána í Hafnarfirðiog við Aktu Taktu Garðabæ á leiðinnitil Reykjavíkur.Miðnæturreið ogLaugavegsmaraþon„Þósmörkin spilar líka stórthlutverk hjá okkur á meðan á


44 • SuðurlandÆvintýraheimur fjallannaHjá Útivist geta allir sem á annað borð geta gengið fundið þjálfun og ferðir við sitt hæfiFélagið Útivist var stofnað ímars 1975 og hefur frá þeimtíma boðið félögum sínum ogöðrum upp á fjölbreyttar ogskemmtilegar gönguferðir, alltfrá léttum gönguferðum uppí erfiðar fjallgöngur. Og alltafer möguleikunum að fjölga,því nú eru starfandi bæðihjólaklúbbur og jeppaklúbburinnan félagsins.Framkvæmdastjóri Útivistar erSkúli H. Skúlason og segir hannáhugann á gönguferðum stöðugtaukast, einkum hafi aukningin veriðáberandi síðastliðin fimm til tíu ár ogbætir við: „Kannski er aukin umræðaum umhverfismál einn af þeimþáttum sem mest áhrif hafa.“ En þaðer ekki bara áhugi á gönguferðumog hálendi Íslands sem hefur aukist,heldur hefur framboð á ferðum líkaaukist til muna. Á þeim þrjátíu ogfimm árum sem félagið hefur starfaðhefur einnig verið mikil uppbyggingá aðstöðu, til dæmis byggingu skálaog slíku.Fjölbreytt framboð og kostirfélagaðildarÞað er óhætt að segja að framboðferða hjá Útivist í sumar sé aðvanda bæði fjölbreytt og spennandi.„Inn að fjallabaki erum við meðFimmvörðuháls, Laugavegsferðir,Sveinstinda og Skælinga ogStrútsstíg,“ segir Skúli. „Það má segjaað við séum með ferðir á þessar leiðirí allar helgar í allt sumar. Þetta erutrúss- og gistiskálaferðir sem takaýmist fjóra eða fimm daga. Síðanerum við með nokkrar bakpokaferðir,þar sem menn axla bakpokann ogtjaldið og upplifa hið fullkomna frelsi.Það er ekki stór hópur sem sækir þærferðir – en þeir sem sækja þær erumjög traustir.Það er nú einu sinni þannig að viðerum ákaflega góðu vön og þegar viðförum í nokkurra daga ferðir, viljumvið fá dálitla þjónustu. Kannski geristþað samhliða því að hópurinn semsækir í svona ferðir hefur stækkað.Þá koma annars konar kröfur semer hið besta mál. Trússferðir – þarsem er þjónusta, skálar, vatnssalerniog slíkt er fyrir hendi, gerir það aðverkum að fleiri njóta náttúrunnar.Það er mjög gott mál.“Í Útivist eru greiðandi félagar velá annað þúsund en þeir eru nokkuðfleiri sem teljast til félagsins. Á bakvið hvern greiðandi félaga segir Skúligeta verið nokkrir einstaklingar oglíklega annar eins fjöldi tengdurskráðum félögum, vegna þess aðaðeins eitt gjald sé fyrir hvert heimili.Þar fyrir utan segir hann töluvert affólki sem ferðist með Útivist án þessað vera í félaginu. Og það borgar sigvissulega að vera félagi í Útivist, þvíýmis hlunnindi eru í boði. Félagsmennfá góðan afslátt á gistingu í skálumfélagsins og í allar ferðir. Auk þessbjóða ýmis fyrirtæki góðan afslátt afvörum og þjónustu fyrir félagsmennÚtivistar. Maki félagsmanns og börn,18 ára og yngri, njóta sömu kjara ogfélagsmaðurinn.Hjólað með hjólastjóraSem fyrr segir eru starfseminsöðugt að aukast og skiptist þvíorðið í hinar ýmsu deildir. „Nýjastaafkvæmið okkar er hjólaræktin,“segir Skúli. „Hún hefur starfað ínokkur ár og þriðja laugardag hversmánaðar fer hjólaræktin í ferð, alltárið um kring. Yfirleitt er hjólaðeitthvað í nágrenni bæjarins, eðainnanbæjar. Síðan eru teknar lengriGengið úr Jökulgilinu í Strút. Ljósmynd Gunnar S. Guðmundssonferðir, Hvalfjörðurinn til dæmishjólaður, eða hjólað í Grímsnesið ogendað í heitum potti. Svo er hjólaferðinn í Bása árlegur viðburður. Þá erkeyrt að Stóru-Mörk, hjólin tekinþar og hjólað inneftir. Þetta eru umþrjátíu kílómetrar – og yfirleitt ekkinema einn til tveir sem detta í árnar íþessum ferðum sem taka þrjá til fjóraklukkutíma,“ bætir hann glettnislegavið.Á leiðinni um Sveinstind og Skælinga blasir Eldgjá við sjónum.Ljósmynd Jósef HólmjárnHjólaferðir eru yfirleitt ákveðnarmeð skömmum fyrirvara – eiginlegaeftir veðurspá. „Við erum meðhjólastjóra, Marrit Meintema,sem tekur allar ákvarðanir meðeinræðisvaldi. Hún er frá Hollandien hefur búið hér í allnokkur ár oger mikill hjólaforingi. Hjólahópurinnhefur verið svipað stór frá ári til árs –en nú er lag fyrir hjólaræktina til aðvaxa og dafna þar sem bensínverð erorðið mjög hátt og greinilegt að fólker farið að taka reiðhjólið fram yfirbílinn.“Öflug jeppadeild„Innan félagsins hefur veriðstarfandi jeppadeild í allnokkurár. Hún var upphaflega stofnuð affólki sem hafði verið í gönguferðumum hálendið um árabil, var farið aðferðast á eigin jeppum og vildi skapasér vettvang til þess; fara á jeppunumupp á hálendið og ganga í samhengivið jeppaferðina. Í sambandi viðþetta hefur bæst við nokuð mikið afjeppaferðum um vetur þar sem keyrter um hálendi og jökla. Það hefurverið mikill vöxtur í þessari starfsemiseinustu árin – en svo veit maður ekkihvaða áhrif olíuverð hefur á þennanhluta starfseminnar. Við gerum þóráð fyrir að þörfin fyrir fjallaloftiðverði til þess að áfram verði þörf fyrirþessar ferðir líkt og aðrar.Við erum með þrjá flokka afjeppaferðum og erum með töflu semsýnir hversu mikið bíllinn þarf aðvera breyttur fyrir hvern flokk.Fyrir minnstu jeppana eru fyrstog fremst vor- og haustferðir. Tildæmis höfum við verið með ferðirum fjallabak síðla sumars sem hentafyrr þann flokk. Í þá ferð eru allirvenjulegir jeppar gjaldgengir, en ekkijepplingar. Síðan erum við með ferðirsem geta náð nokkuð fram á haustiðog eitthvað erfiðari leiðir að sumri ogþarf eitthvað hærri bíla, yfirliett 33til 35 tommur, t.d. ef þarf að krossaerfiðar ár eða fara um torfærarislóðir. Þriðji flokkurinn er yfirleittfyrir 38 tommu bílar og stærri. Þá erverið að aka í snjó á hálendinu, eðajöklum.“Skúli segir að í stærstu ferðirnarfari yfirleitt 20 bílar, ekki fleiri. Ofttakmarka skálastærðir hópstærðina,en þar fyrir utan sé ekki æskilegtað fleiri bílar séu í ferðinni, eigifararstjórar að geta haldið utan umhópinn.Útivistarrækt og styttri ferðirÞað geta langflestir fundið sérsamastað innan Útivistar. Líka þeirsem eru að taka fyrstu skrefin í aðkoma sér í form eftir að hafa ekkihreyft sig lengi. Meðal þess sem boðiðer upp á er Útivistarræktin. „Þar ergengið mánudaga og fimmtudagaallt árið um kring,“ segir Skúli.„Þá er gengið um Elliðarárdalinná mánudögum klukkan 18.00. Áfimmtudögum á sama tíma er mættvið brúnna yfir Kringlumýrarbrautog gengið um Öskjuhlíðina ogSkerjafjörðinn. Þetta er hugsað semtækifæri til að halda sér í formi og þaðer gengið nokkuð greitt og rösklega.Yfir sumartímann bætastmiðvikudagar við og þá er hist viðToppstöðina í Elliðarárdalnum ogfarið á eitthvert fjall í nágrennibæjarins, eða styttri leið. Þá er fariðá eign bílum að göngustað.Í vetur heyrðum við á mörgumsem voru að byrja í mánudags- ogfimmtudagsgöngunum að það værierfitt að koma inn í þessar göngur,vegna þess að það væri gengið ofgreitt, þeir áttu í erfiðleikum með aðhalda í við hópinn. Við bættum þvívið öðrum hópi á miðvikudögum, semfer öfugan hring í Elliðarárdalnumog gengið rólegar heldur en ámánudögum og fimmtudögum. Yfir


Suðurrland • 45sumartíman taka fjallaferðirnarvið af þessum ferðum en við gerumráð fyrir að byrja aftur á þessumrólegu göngum í Elliðarárdalnumum miðjan september. Þetta hefurgefist mjög vel. Þegar við vorum aðbyrja á Útivistarræktinni óttuðustmargir að þetta myndi grafa undandagsferðunum sem eru á sunnudögum– vegna þess að þarna væri verðað bjóða upp á ókeypis göngur, enreyndin hefur verð þveröfug; þátttakaí sunnudagsgöngum hefur stóraukistog það er ljóst að við erum að stækkahópinn með þessu.“Vel þjálfaðir leiðsögumennÞegar Skúli er spurður hversvegna fólk fari í skipulagðar göngureins og þær sem Útivist býður uppá í stað þess að rölta bara á eiginvegum eftir öllum þeim gönguleiðumsem hlykkjast um fjöll og firnindi hérá landi, segir hann margar ástæðurfyrir því.„Í fyrsta lagi held ég að það vegiþungt að vera með leiðsögn. Oft eruleiðsögumenn með ýmsan fróðleikum svæðið sem gengið er um, aukþess að sjá um rötunina; þeir vitahvert á að fara. Við höfum verið svolánsöm að leiðsögumenn hjá okkureru búnir þeim hæfileika að geragönguna skemmtilega. Síðan erskipulagsþátturinn mikilvægur; aðþað sé einhver sem sér um aksturá staðinn og að panta skálaplássef því er til að dreifa. Þetta erlíka öryggisþáttur vegna þess aðleiðsögumaður veitir þeim hjálp semaðstoð þurfa. Það getur ýmislegtkomið upp á í svona ferðum, fólkgetur misstigið sig og snúið eða þurftaðstoðar við varðandi búnað o.þ.h.Við erum með heilmikla fræðslufyrir fararstjóra okkar, námskeiðí rötun, skyndihjálp og slíku til aðtryggja öryggi hópanna.“ Skúlisegir ekki mikið um að fólk sé aðörmagnast – en í Jónsmessuferðinniyfir Fimmvörðuháls sé félagið meðÍ dagsferð með Útivist. Ljósmynd Kristján E. Þórðarsonþarf þó ekki oft að grípa til ráðstafanaog þá helst ef eitthvað er að veðri.“Einir, tvennir, þrennir eða fernirskórÞað er einfalt að reikna út hvortmaður á erindi í þær ferðir sem Útivisthefur upp á að bjóða. Erfiðleikastigferðanna er merkt með allt frá einumskó og upp í fjóra.Einir skór þýða létta og þægilegagöngu sem henta öllum sem á annaðborð geta gengið. Yfirleitt er um aðræða styttri dagsferðir.Tvennir skór þýða að gönguleiðinsé farin að lengjast eitthvað. Undirþetta falla lengri gönguferðir þarsem er trússað, það er að segja, fólker ekki að bera allan farangur á millináttstaða. Undir þriggja skóa ferðirfalla allar almennar bakpokaferðir ogþegar kemur að fjögurra skóa ferðum,er yfirleitt um að ræða jöklaferðir eðaverulega erfiðar ferðir sem krefjastþess að fólk sé í góðu formi.Þórsmerkursvæðinu og við vorum svolánsöm að fá þennan frábæra stað íGoðalandi,“ segir Skúli. „Þar erutveir skálar. Sá stærri tekur sextíumanns og sá minni tuttugu og þrjá.Síðan er þar tjaldsvæði og á góðrihelgi geta verið 800 til 1000 manns átjaldsvæðinu, án þess að manni finnistneitt sérlega margt þar. Þar er góðsalernisaðstaða og fín sturtuaðstaða– en hvað varðar afþreyingu þá er þaðauðvitað náttúran sjálf, því þarna erufjölmargar stórbrotnar gönguleiðir,bæði lengri og skemmri.Næsti skáli sem félagið byggði vará Fimmvörðuhálsi. Þar var raunarendurgerður skáli sem Fjallamennhöfðu byggt og var kominn í veruleganiðurníðslu. Síðan hefur félagiðbyggt upp skála í tengslum viðgönguleiðirnar Sveinstind-Skælingaog Strútsstíg. Skálinn i Sveinstindi,Skælingum og Álftavötnum, erugamlir gangnamannakofar sem voruendurbyggðir – en 2002 var byggðurnýr skáli við Strút sem svarar öllumnútímakröfum. Sá sjöundi, sem er ífæðingu, er svokallaður Dalakofi. Þaðer skáli sem við erum að endurbyggjaog var upphaflega byggður af RudolfStolzenwald, sem var formaðurflugbjörgunarsveitarinnar á Hellu ogmikill frumkvöðull í hálendisferðum.Þessi skáli er í Reykjadölum, réttnorðan við Laugafell. Auk þessa erumvið að bæta við starfsmannaskála íBásum til að bæta aðstöðuna þar.“Svo er bara að drífa sig afstaðÞað er ekki margt sem jafnast ávið þá upplifun að ganga um fjöllinog þarf ekki að fara í margar ferðisttil að ánetjast þessari einstöku íþrótt.Það bíður sjónrænt ævintýri handanvið hvert leiti og sú þreyta semmaður upplifir í náttstað að kvöldier heilbrigð og góð þreyta. Fyrir þásem áhuga hafa á að byrja að takastá við sjálfa sig og fjöllin skal bent áheimasíðu útivistar www.utivist.isþar sem finna má allar upplýsingarum ferðir sumarsins og starfsemihinna ýmsu deilda, auk upplýsingaum útbúnað, fjölda mynda, frásagnaog frétta.Framkvæmdastjóri Útivistar, Skúli H.Skúlasonviðbúnað. „Jónsmessuferðin okkaryfir Fimmvörðuháls er einn stærstiviðburðurinn í dagskránni hvert ár.Það er oftast mikill földi sem tekurþátt í þessari göngu. Þá er gengiðalla nóttina og þá viljum við veravið öllu búin. Þess vegna gerum viðráðstafanir til aðstoða fólk sem ekkitreystir sér til að klára gönguna. ÞaðAðspurður segir Skúli ekki mikiðum að fólk ætli sér um of og trelji sigí betra formi en raun ber vitni – en þókomi það fyrir. „Það má kannski segjaað þegar fólk ætli sér í nokkurra dagagönguferð án þess að hafa hreyft sigí langan tíma, þá sé það að ætla sérum of og það kemur fyrir. Hins vegarer eðlilegt í svona ferðum að komaþreyttur í náttstað. Það þýðir ekki aðferðin sé of erfið fyrir þig, heldur aðþú sért að vinna á í þjálfun.“Vel búnir skálarÚtivist er með skála á sex stöðumog sá sjöundi er að bætast við.Flaggskipið er auðvitað í Básum.Þar slær hjarta Útivistar. „Fljótlegaeftir stofnun félagsins fóru mennað huga að byggingu skála áSlakað á í Strútslaug. Ljósmynd Kristinn AtlasonHorft yfir Langasjó. Ljósmynd Gunnar S. Guðmundsson


46 • SuðurlandÚtilega með rómantísku ívafiÞær eru víða náttúruperlurnarsem ekki liggja í augumuppi við þjóðveginn. Einþeirra er í Þakgili, staðsettá Höfðabrekkuafréttimilli Mýrdalsjökuls og Mýrdalssands.Til að komastþangað er ekið fimm kílómetrasutur fyrir Vík í Mýrdal, beygt ínorður hjá Hótel Höfðabrekkuog keyrt um fimmtán kílómetrainn í landið.Í Þakgili reka þau Bjarni JónFinnsson og Helga Ólafsdóttirferðaþjónustu, þar sem boðið er upp átjalsvæði og gistingu í smáhýsum enþað er bara byrjunin.Það var árið 2001 sem þau Bjarniog Helga hófu undirbúning að því aðgera svæðið byggilegt fyrir tjaldbúa.Þá þegar höfðu þau farið í ótalsunnudagsbíltúra inn á afréttina tilað fullvissa sig um að það væri góðhugmynd að gera svæðið aðgengilegtfyrir ferðamenn. Í Þakgili var ágættpláss fyrir tjaldstæði, gott skjól fyrirflestum áttum, lækur sem hægt varað virkja og hellir sem hægt var aðbreyta í matsal. Það var ekki umannað að ræða en að slétta tjaldstæði,byggja snyrtiaðstöðu og laga hellinn.Tjaldsvæðið var opnað á miðju sumri2002. Í fyrravor reistu þau Bjarni ogHelga síðan níu smáhýsi á svæðinu.En hvers vegna í Þakgili?Tröllavegir„Það er auðvitað umhverfiðþarna í kring sem er stórbrotið ogfallegt,“ segir Helga. „Þetta er inniá Höfðabraekkuafrétti þar sem ermikið af skemmtilegum gönguleiðumog einnig hægt að keyra um á jeppum.Það er hægt að fara hringinn inn aðHeiðarvatni og síðan er smalastígursem liggur inn að jöklinum. Þetta erualgerir tröllavegir – og sjálf mæli égfastlega með því að fólk gangi þessaleið til að vera ekki svo upptekiðaf veginum að það gleymi að njótanáttúrunnar.“Þegar Helga er spurð hversulangan tíma taki að ganga þessa leið,svarar hún: „Ef ég myndi ganga innað jölklinum og til baka að Þakgili,tæki ég daginn í það. Það eru svomargir staðir á þessari leið sem ervel þess virði að staldra við, njóta ogtaka myndir. Síðan er hægt að faraFerðaþjónustan VöllumHestamaður í viku ánþess að eiga hest!Að Völlum undir Mýrdalsjökliupp við Pétursey hafaSigurbjörg Gyða Traceyog Einar Einarsson komiðupp ferðaþjónustu meðmegináherslu á hestamennsku.– “Ég fékk hugmyndinaþegar fjölskylda,hjón með unglingsstúlkuhafði verið hjá okkur í þriggjadaga hestaferð, en þetta varfermingargjöf fjölskyldunnartil stúlkunnar. Þau voru svoánægð eftir þessa þrjá daga aðnæsta sumar voru þau öll búinað eignast hest og fullgildirhestamenn og eru það enn.Þetta var árið 1998”.Í dag hefur starfsemin þróastþannig að í sumar verður fjölgaðum 20 gistirúm í nýjum gisti- ogveitingaskála, en þegar það bætistvið tvö sumarhús sem eru fyrir,verður mögulegt að taka á mótihópum í hestaferðir, sem alltaf vardraumurinn.Fyrirkomulagið er þannig að þúgetur pantað hestaferð sem geturverið 1-5 dagar og er þá allt innifalið.Þetta er upplagt fyrir vinahópa,vinnustaði, félög, stjórnir o.s.frv..Algeng hópstærð er á bilinu 5-10manns. Allar nánari upplýsingarer að finna á slóðinni http://www.islandia.is/f-vellir/default.htmlÞegar rætt var um fyrirkomulagiðvildi Sigurbjörg endilega bæta við aðþað sé opið allt árið og þá er einnigboðið uppá hestaferðir, sem erumjög spennandi og heillandi á þeimárstíma.Umhverfið þarna undirMýrdalsjökli er hreint óborganlegt,göngu- og reiðleiðirnar eru til allraátta. Þú getur farið eftir svartriströndinni og verið í eigin heimi,eða farið upp í gilin sem eru alltum kring, en þar er nálægðin viðjökulinn kynngimögnuð. Norðurljósog litabrigði jökulsins eru endalausí fjölbreytni sinni. Það sakar ekki aðgeta þess að álfabyggðir eru þarnavíða, en ein tilkomumesta kirkjaþeirra stendur við hlið Péturseyjarog eru margar sögur til um þannstað.í styttri gönguferðir í Remundargil. Það er gilið austan við Þakgil oggangan þangað er létt, í henni enginnbratti sem talandi er um.“Matsalur í helliTjaldstæðið í Þakgili er nokkuðstórt og segir Helga svæðið alvegbera fimm til sex hundruð manns ítjöldum, fellihýsum og húsbílum, ensjaldnast séu svo margir á svæðinu.Þar er hreinlætisaðstaða ágæt,fimm salerni og ein sturta, auk þesssem húsbílar geta tæmt tankana.„Svo er hellir á svæðinu þar sem ergrill og borð og bekkir,“ segir Helga.„Þar er líka kamína inni sem hægter að kveikja upp í og við lýsumhellinn upp með sprittkertumsem hengd eru á hellisveggina ákvöldin.Þetta er mjög kósí og það myndastoft mjög skemmtileg stemmningí hellinum á kvöldin. Oft er líkamikið fjör þar á daginn, því þaðer mikið um að hópar komi hér aðdeginum til og borði nestið sitt íhellinum.Í smáhýsunum er boðið upp ásvefnpokagistingu. Í hverju húsi ersalerni og smá eldunaraðstaða. Þareru ekki sturtur. „Reynsla okkarer sú að þeir gestir sem gista hér íÍ Vík í Mýrdal rekur fyrirtækiðE. Guðmundsson Víkurskál og áKirkjubæjarklaustri Skaftárskála.Báðir skálarnir eru eru N1 stöðvar,en E. Guðmundsson sér einnig umrekstur á Hótel Vík í Mýrdal, semhefur tuttugu og eitt herbergi, aukfimm sumarhúsa. Hótelið er rekiðundir merkjum Eddu og er Edduplús hótel.Forsvarsmaður fyrirtækisins erSigurður Elíasson sem segir að ískálunum sé boðið upp á alla almennaþjónustu. „Fyrir þá sem eru á hraðferðeru hér ís og pylsur og hraðbúðmeð hreinlætis- og snyrtivörum,grillkolum, gosdrykkjum, súkkulaðiog slíku. Hér fyrir innan erum viðsvo með grill, eða hamborgarastað,þar sem boðið er upp á hamborgaraog djúpsteiktan fisk. Svo er þaðeiginlega gullmolinn okkar, Ströndin,syðsti hlutinn í skálanum hér í Vík.Þetta er bistrobar/veitingastaðurþar sem hægt er að setjast niðurí rólegheitum og fá sér virkilegagott kaffi og tertusneiðar, eðavalið af matseðli alls kyns rétti. Íþessum sal er stórfenglegt útsýnieina til tvær nætur, eða lengur, gerimikið af því að skreppa niður tilVíkur til að fara í sund. Þetta eruekki nema tuttugu kílómetrar ogfólk fer gjarnan þangað til að verslamat og aðrar nauðsynjar og bregðasér þá í sund í leiðinni. Í hverjuhúsi eru tvær tvíbreiðar kojur,þannig að þar er gistiaðstaða fyrirfjóra. Auk þess er í þeim ísskápursem fær rafmagn frá dísilstöð semhefur verið reist á staðnum.Góð bækistöð fyrirgöngufólkÞegar Helga er spurð hvernigreksturinn hafi gengið ár frá ári,segir hún hann hafa gengið ágætlega.„ Ferðamannatíminn er stuttur héren að traffíkin hefur verið alvegprýðileg. Aukningin var mest fyrstuþrjú árin á meðan staðurinn var aðspyrjast út og síðustu þrjú árin hefurtraffíkin verið mjög stöðug.· En hverskonar fólk gistir í Þakgili?„Það er langmest göngufólk ogfólk sem vill fara í góða, gamaldagsútilegu með rómantísku ívafi. Síðaner nokkuð mikið um jeppamenn enlítið um hestamenn.“Heimasíðan hjá Þakgili er www.thakgil.isAllt frá pylsum upp ínautasteikurÍ Víkurskála eru fjölbreyttar veitingar og óviðjafnanlegt útsýniyfir ströndina okkar, Reynisdrangaog þorpið. Útsýni er til suðurs ogvesturs og hefur ákaflega fallegansjóndeildarhring. Það er virkilegatilkomumikið að sitja þar þegar brimer mikið.Hótelið er Edduhótel, eins og égsagði. Edda plús sem þýðir hæstastaðal í Eddunni. Öll herbergi erumeð baði og sturtu, sjónvarpi og símaog þarna er morgunverðarsalur, enallar aðrar veitingar tengdar hótelinueru bornar fram á Ströndinni. Áhótelinu er ekki bar, en léttvínsleyfi.Á kvöldin geta gestir okkar sest niðurí morgunverðarsalnum og fengiðsér kaffi og það nýta erlendir gestirsér mikið. Sitja heilu kvöldin yfirkaffibolla og skrifa póstkort.“Sigurður segir að mun fleiriútlendingar en Íslendingar gistií Hótel Vík. „Hins vegar notaÍslendingar dálítið sumarhúsin. Íþeim eru tvö tveggja manna herbergi.Þar er sérbað og sturta fyrir hvortherbergi og sjónvarp. Þar er ekkieldhús, heldur er þetta hugsað semhús til dvalar eina nótt, rétt eins oghótelherbergin.“


Suðurrland • 47Mögnuð náttúra í MýrdalnumMögnuð náttúra einkennirMýrdalinn. Náttúrufariðer mjög fjölbreytt þarsem beljandi jökulfljót ogvíðáttumiklir sandar myndamótvægi við grasi grónar heiðarog láglendi. Í norðri gnæfirMýrdalsjökull í öllu sínu veldi.Það má segja að í Mýrdalnumsé öll flóran í náttúru landsinsnema jarðhiti.Mýrdalshreppur nær frá Jökulsá áSólheimasandi í vestri að Blautukvíslá Mýrdalssandi í austri og upp ámiðjan Mýrdalsjökul í norðurátt.Í suðurátt blasir við Atlandshafiðvið. Í sjónum standa Dyrhólaey ogReynisfjall sem ramma inn hinneiginlega Mýrdal. Ströndin við Víkog Reynisfjara vestan Reynisfjallseru taldar með fegurstu ströndumí Evrópu með Reynisdröngum íaustri og Dyrhólaey í vestri og eruþví vinsæll staður kvikmynda- ogauglýsingargerðarmanna, bæðiinnlendra og erlendra.Af öðrum náttúruperlum mánefna Hjörleifshöfða, Kötlu,Heiðardalinn, Höfðabrekkuheiði ogHöfðabrekkuafrétt.Aðalatvinugreinin í Mýrdalnumhefur í gegnum árin veriðlandbúnaður og þjónusta við hann envaxtarbroddurinn á undanförnumárum hefur verið í ferðaþjónustu.Um tvö hundruð þúsund ferðamennheimsækja Mýdalinn á ári hverju,aðallega erlendir ferðamenn.“Erlendum ferðamönnum virðistþað ljóst hversu mögnuð náttúran erþarna. Innlendir ferðamenn mættunýta sér betur þá ferðamöguleikasem hér eru,” segir Sveinn Pálssonsveitarstjóri í Mýrdalshreppi.Vélsleðaferðir á Mýrdalsjökulhafa notið vinsælda en færri vitaaf því að einnig er boðið upp áhundasleðaferðir á jökulinn. Þáer hægt að fara í hjólabátaferðir íkringum Dyrhólaey. Víða eru góðargönguleiðir og að sögn Sveins er núverið að skipuleggja og kortleggjagönguleiðir um afrétti og heiðarlöndog vonast hann til að gönguleiðakortverið komið út í sumar. Fuglalífið erfjölskrúðugt í sveitinni og er kjörið aðfara þar í fuglaskoðun. Sveinn segirað fínar aðstæður séu til að fylgjastmeð sjófuglum svo sem lundanum,fýlnum og kríunni.Nýleg sundlaug er í Vík oggolfvöllur er í göngufæri frá bænum.Þakgil er á Höfðabrekkuafrétti og másegja að það sé Þórsmörk Mýrdalsins.Þar eru tjaldstæði.Sveinn segir að hótel- oggistiaðstaða sé góð í Mýrdalshreppi.“Hér er hótel Höfðabrekka, sem ermeð stærri landsbyggðarhótelum áÍslandi, hótel Dyrhólaey og í Vík erutvö hótel, gistiheimili og tjaldstæði.Þá er líka ferðaþjónusta á nokkrumbæjum í sveitinni.”Að sögn Sveins er mannlífið mjögblómlegt og félagslífið öflugt. Þráttfyrir að í sveitafélaginu búi aðeinsum fimm hundruð manns eru þarstarfandi kvenfélög, búnaðarfélög,lionsklúbbur, kirkjukór oggólfklúbbur svo dæmi séu tekin.Öflungur tónlistarskóli setur svipsinn á menningarlífið.Sveinn segir að ungt fólk hafi veriðað flytjast á svæðið enda séu þarnagóðar aðstæður fyrir fjölskyldufólk.Áhersla hafi verið lögð á barna- ogunglingastarf af ýmsu tagi.Sveinn segir að ungtfólk hafi verið aðflytjast á svæðiðenda séu þarnagóðar aðstæðurfyrir fjölskyldufólk.Áhersla hafi veriðlögð á barna- ogunglingastarf afýmsu tagi.Í Vík er verið að endurbyggjamörg gömul hús og í einu slíku semkallast Brydebúð er sýning semnefnist Mýrdalur mannlíf og náttúra.Á sýningunni er stiklað á því helstaí mannlífinu og náttúrufarinu og erKatla þar í forgrunni enda eru 90ár frá síðasta Kötlugosi. Í húsinuer einnig sýningin “Gott strand eðavont.” Á þeirri sýningu er gerð greinfyrir skipsströndum, björgunum oghrakförum á strandlengjunni fráSólheimastandi og austur í Öræfi.Heimasíða Mýrdalshrepps er www.vik.is.


48 • SuðurlandOpinbera leyndardómaöræfannaArcanum hefur það aðmarkmiði að opinberaleyndardóma öræfanna fyrirgestum sínum, segir BenediktBragason , sem á og rekurfyrirtækið ásamt sambýliskonusinni, Andrínu GuðrúnuErlingsdóttur og hann bætirvið: „Enda merkir Arcanumleyndardómur og á því vel viðstarsemina.“Benedikt byrjaði að vinna viðfyrirtækið árið 1992 og segist aðeinshafa ætlað að vera í tvær vikurí upphafi. „Svo lengdi ég það umviku, síðan mánuð– og er hér enn.Þetta er eins og flensa sem ekki erhægt að losna við, nema hvað þettaer skemmtilegt. Við höfum fariðmeð mikið af þakklátum gestum ísnjósleðaferðir inn á Mýrdalsjökul,kynnst aragrúa af skemmtilegu fólkiog þetta er bara ævintýri.“Þau Benedikt og Andrína Guðrúnhöfðu unnið hjá hinum ýmsufyrirtækum á Mýrdalsjökli framtil 2001 „Maður var orðinn eins ognátttröll hér innfrá,“ segir hann, „puðandi endalaust, sama hver áttifyrirtækið. En árið 2001 ákváðumvið bara að kaupa það sjálf og reka ogsjáum ekki eftir því.“Með allan útbúnaðArcanum á í dag um fjörutíuvélsleða, auk þess að reka stóransnjótroðara. „Í honum keyrumvið fólk sem vill ekki fara á sleða.Við erum með samning við breskaferðaskrifstofu sem kemur meðmörg þúsund börn á hverju voriog hausti til okkar. Við förum meðþau upp á jökulinn í jökulfræðsluog skemmtilegheit. Þessar ferðirskólabarna frá Bretlandi hafa veriðað aukast ár frá ári, enda fundu núBretarnir upp jöklafræðina í seinniheimsstyrjöldinni. Við fórum í fyrstasinn með breska skólakrakka ájökulinn árið 2001 og núna eru þaufarin að koma aftur sem fullorðiðfólk í heimsókn. Þau tala mikið umferðina sem þau komu hingað þegarþau voru skólakrakkar og það finnstokkur ákaflega skemmtilegt.“Arcanum er eingöngu ísnjósleðaferðum á Mýrdalsjökul ogbjóða upp á áætlunarferðir á jökulinnfjórum sinnum á dag, klukkan 10.00,12.00, 14.00 og 16.00. Hver ferð tekurum klukkustund. Og ekki þarf aðhafa áhyggjur af útbúnaði því þauBenedikt og Andrína eru með alltsem þarf til að fara í ferð á jökulinn.„Við erum með alla galla, bomsur,vettlinga og hjálma, lambúshetturog flíspeysur. Allt sem til þarf. Fólkgetur þess vegna komið á stuttbuxumog sandölum. Það er eins gott fyrirokkur að vera með góðan útbúnaðfyrir alla, því það er algengt aðhingað komi útlendingar sem eruí óvissuferðum og engan veginnútbúnir til að fara á jökla.“Einbeitum okkur aðjöklinumBenedikt segir fyrirtækiðeinnig eiga dálítið af jeppum ogtrukkum vegna þess að það geristað til þeirra komi fólk sem langarí smá jeppaferð á jökulinn. „Þágræjum við það, förum í stuttarferðir bara til að leyfa fólki aðupplifa tilfinninguna en við erumekki í þessum jeppaferðum semmargir eru í. Við skiljum alveg ámilli. Menn eru að reyna að sinnaþessum jöklaferðum frá A til Ö meðrútuferðum frá Reykjavík en viðerum ekkert í því. Hins vegar erumvið í samstarfi við Kynnisferðirsem koma til okkar fimm sinnumí viku. Við einbeitum okkur baraað jöklinum og dettur ekki í hug aðvera í samkeppni við þá sem eru aðkoma með farþega til okkar.“Og fyrirtækið er rekið allanársins hring vegna þess að hægter að fara á jökulinn allt árið.„Þessi jökull hefur góðar aðstæðursíðsumars og snemma á haustin,“segir Benedikt. „Hins vegar ervon á öllum veðrum í desember ogjanúar, auk þess sem dagar eru þástuttir. Þá lokum við, til að geravið tækin og stússa í viðhaldi ogeinhvern tímann verðum við aðtaka okkur frí. Við tókum þá stefnuað loka á þessum tíma vegna þessað það gerðist of oft að ekki varhægt að fara á jökulinn vegnaveðurs. Það veldur svo miklumvonbrigðum þegar fólk er mætt ástaðinn, svo við hættum ferðum yfirþessa tvo erfiðustu mánuði.“Bækistöð Arcanum er á heimiliBenedikts og Andrínu í Sólheimakoti,sem er síðasti bærinn áður en komiðá jökulinn, tuttugu og þremurkílómetrum vestan við Vík í Mýrdal.En þangað er auðvelt að rata þvíþetta er fyrsti bærinn sem komiðer að þegar ekið er yfir Jökulsá áSólheimasandi. Frekari upplýsingarmá finna á www.snow.isHótel Höfðabrekka nýtur sín vel í stórbrotnu landslaginu, rétt austan við Vík í Mýrdal.Hótel Höfðabrekka- vinalegt sveitahótel nærri VíkHótel Höfðabrekka erskemmtilegt og vinalegtsveitahótel sem stendur viðþjóðveginn, um 5 km austanvið Vík í Mýrdal. Hótelið,sem nýtur sín vel í ægifögruumhverfi Víkur, býður uppá 62 vel útbúin tveggjamanna herbergi með baði ogsjónvarpi.Á Hótel Höfðabrekku er 120manna veitingastaður þar semboðið er uppá morgunverð fyrirDyrhólaeyjarferðirDyrhólaeyjarferðir eru eins ognafnið bendir til með hjólabátaoglandferðir út í Dyrhólaey.Dyrhólaey er syðsti hluti landsinsog er um 120 metra há.Úti fyrir eru klettadrangar semeru sérstæð náttúrusmíð. Þar gefurað líta mjög fjölskrúðugt fuglalíf,má þar nefna, fýl, langvíu, álku,súlu, lunda og ýmsar mávategundir.Talið er að Dyrhólaey hafi myndastá hlýskeiði seint á ísöld við gos í sjó.Vesturhluti hennar nefnist Háeyog er úr móbergi en austurhlutihennar er oft nefndur Lágey semað meginstofni er úr grágrýti. Áðurfyrr var útræði frá Dyrhóley ogréru flestir bændur úr sveitinni tilfiskjar að sækja sér björg í bú. Ásíðari árum hafa bændur byggt uppmyndarlegt æðarvarp í eynni semnytjað er til dúntekju.Í sjóferðunum er farið fráDyrhólum, ekið niður sandinn ogaustur eftir brimströndinni þar semDyrhólaeyjargatið og drangarnir útigesti og kvöldverðarhlaðborð yfirsumartímann. Við hótelið eru svoheitir pottar þar sem notalegt erað slaka á eftir góðan dag og njótasveitakyrrðarinnar.Ýmsa afþreyingu er að finnaí næsta nágrenni við HótelHöfðabrekku. Þar á meðal eru snjóoghundasleðaferðir á Mýrdalsjökli,siglingar við Dyrhólaey og golfvöllur íVík. Hægt er að njóta landslagsins ogsveitasælunnar með göngutúrum umfyrir blasa við suður undan eynni.Þaðan er sjósett, síðan siglt í gegnumgatið á Dyrhólaey og meðframnokkrum stærstu dröngunumúti fyrir eynni, þar á meðalKambi, Háadrang, Lundardrangog Mávadrang. Í klettadröngumþessum er mikið og iðandi fuglalífog stundum sést einnig selur á sundieða uppi á skerjum. Mikið er lagtupp úr öryggi farþega um borð ogeru öryggiskröfur eftir ströngustureglum.Fyrir þá sem vilja frekar faralandleiðina en siglingu eða ef ekkier hægt að sigla vegna öldu ersvæðið og er t.d. afar skemmtilegurhellir, Skipahellir, í hömrunumaustur af bænum. Þá er fuglalíf afarfjölskrúðugt á svæðinu, í hömrum ogá söndum við sjóinn.Hótel Höfðabrekka871 VíkSími: 487-1208www.hofdabrekka.ishotel@hofdabrekka.isboðið upp á skemmtilega landferð.Þá er einnig ekið frá Dyrhólumniður sandanna milli melhólannaog ekið eftir flæðarmálinu austurbrimströndina að Dyrhólaeyþar sem gatið fræga og stærstudrangarnir blasa vel við augum. Þarer áð um stund og gefst farþegumþá gott tækifæri til að njóta frábærsútsýnis, skoða bergmyndanir vestaní Dyrhólaey, taka myndir og gangaum hina fornu Dyrhólahöfn. Einniger farið á bátnum að Hildardrangþar sem er gömul fjárrétt og lítilhellisskúti þar sem boðið er upp áhressingu.


Suðurrland • 49Eins og Páll segir þá eruHornstrandir stór þáttur íferðaáætlun Ferðafélagsins.„Við erum með tíu ferðir í boði áHornstrandir á hverju ári og erumað fara með tvö til þrjú hundruðmanns á ári þangað. Þar göngum viðum eyðibyggðir og ákaflega fallegog heillandi svæði. Í þessari ferðgistum við í skálum og þeim húsumsem eru fyrir á svæðinu.“Skálar og deildirSkálar Ferðafélags Íslands ogdeildanna úti um land eru þægilegiráningarstaðir á ferðalagi umóbyggðir Íslands. Þeir eru á þrjátíuog átta stöðum víðsvegar um landog allur almenningur getur nýtt þáóháð aðild að Ferðafélaginu. „Á Kilierum við starfandi með fimm skálaog gönguleið sem heitir Kjalvegurhinn forni,“ segir Páll. „Þetta ergömul þjóðleið sem naut mikillavinsælda til langs tíma. Vonandiá hún eftir að koma inn vinsælaftur, því þetta er ákaflega fallegleið um hrjúft og eyðilegt landslagog miklum söguslóðum þar semýmsar hörmungar í Íslandssögunnigerðust.“Félag allra landsmannaÁ þeim áttatíu árum sem Ferðafélag Íslands hefur starfað, hefur það staðið fyrir um tvö þúsundgönguferðum með um tvö hundruð þúsund þátttakendumFerðafélag Íslands var stofnaðí nóvember 1927 og hefurstarfað óslitið í áttatíu ár.Félagið er áhugamannafélagog tilgangur þess að stuðlaað ferðalögum um Íslandog greiða fyrir þeim. Strax íupphafi voru kjörsvið félagsinsskálarekstur, ferðir og útgáfaog er svo enn í dag.„Félagið byggir á traustum grunnisem mjög margir, bæði sjálfboðaliðarog aðrir, leggja lið með vinnueða ýmsum stuðningi,“ segir PállGuðmundsson framkvæmdastjóriFerðafélags Íslands. „Starf félagsins ídag er mjög fjölbreytt og blómlegt. Þaðer mikill meðbyr með félaginu í dag,enda nýtur útivist, fjallamennskaog ferðir um hálendið sífellt meirivinsælda.“Glæsileg útgáfaÁ hverju ári gefur FerðafélagÍslands út árbók og nýlega kom útárbókin 2008. Hún er eftir HjörleifGuttormsson og fjallar um Úthérað,ásamt Borgarfirði eystra, Víkum ogLoðmundarfirði. Bókin í ár er sú þriðjasem Hjörleifur ritar um Austfirði, enárið 2005 kom út árbókin Austfirðirfrá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar og2002, Austfirðir frá Álftafirði tilFáskrúðsfjarðar. Bókin í ár er númer81 í röðinni, því árbækurnar hafakomið út óslitið í áttatíu og eitt ár oger einstök ritröð um land og náttúru.Nú þegar er verið að vinna að næstufjórum til fimm árbókum.Það er óhætt að segja að árbækurFerðafélags Íslands séu einstakar.Í þeim eru ítarlegar upplýsingarum svæðið sem þær fjalla um;jarðfræði, gróður, fugla- og dýralíf,sögur og sagnir, mannlíf, menningu,atvinnuhætti, göngu-, reið- ogakstursleiðir, svo eitthvað sé nefnt.Þær eru skemmtilega skrifaðar afhöfundum sem gerþekkja til aðstæðna,ríkulega myndskreyttar og frágangurá þeim allur til fyrirmyndar. Reyndarættu þær að vera til á hverju heimili.Í útgáfunni er einnig fjöldi smárita,handhægir litlir bæklingar sem fjallaum afmörkuð svæði og gott að hafameð sér í bakpokanum, til dæmis,gönguleiðir í Hvalfjarðarbotni,á Hellisheiði, Laugavegurinn,Gönguleiðir á Kili, gönguleiðir íÞórisdal. Auk þess gefur félagið útgöngukort.Flaggskipið – vinsælastagönguleið landsinsFerðaáætlun ársins kemur alltafút í byrjun árs. Í henni er að finnafjölbreytt úrval ferða þar sem allirættu að finna eitthvað við sitt hæfi,allt frá léttum kvöldferðum, uppí jöklaferðir. „Frá upphafi hefurfélagið staðið fyrir yfir tvö þúsundferðum, með yfir tvö hundruð þúsundþátttakendum,“ segir Páll, „og starfarí dag á fjölmörgum svæðum ogleiðum. Þar má nefna Laugaveginn,vinsælustu gönguleið landsins, semliggur frá Landmannalaugum ogniður í Þórsmörk.Á þessari leið hefur félagið byggtupp sex skála, í Hrafntinnuskeri, viðÁlftavatni, í Hvanngili, Emstrum ogÞórsmörk. Laugavegurinn er einstökgönguleið og má segja að sé gengiðí mjög fjölbreyttu landslagi, allt frálíparítsvæði, yfir jökulsvæði, umeyðimerkursanda og niður í skógivaxna Þórsmörk. Á leiðinni þarf aukþess að vaða yfir nokkrar ár.Á hverju sumri ganga á milli sexog átta þúsund manns Laugaveginnog nýta sér aðstöðu í skálumfélagsins. Í öllum skálunum eruskálaverðir sem sinna þjónustu ogviðhaldi. Einnig eru tjaldstæði ogsalernisaðstaða við alla skálana,sem og aðgangur að eldhúsi ogeldhúsáhöldum. Þetta eru stórirskálar með svefnpokaplássi, en þóekki með rafmagni og á stórum hlutaleiðarinnar er ekkert símasamband.Laugavegurinn er okkar flaggskip,ásamt Hornströndum – sem er stórþáttur í ferðaáætlun okkar.“Félagsaðild borgar sigÞað eru allir velkomnir íFerðafélagið, ungir sem aldnir ogfjölskyldan öll. Það er fátt betra en aðvera úti með fjölskyldunni í gönguferðog upplifa íslenska náttúru. Maðurhvílist hvergi betur en í hreinufjallaloftinu með alla þessa stórbrotnunáttúru í kringum sig. Félagsmennnjóta umtalsverðra fríðinda í formiveglegrar árbókar ár hvert og verulegsafsláttar af gistingu í skálum ogfargjaldi í ferðum félagsins og deildaþess. Þar að auki veita fjölmörgfyrirtæki félagsmönnum afslátt afþjónustu sinni. Árgjaldið er því fljóttað skila sér, því það er aðeins 4.900krónur í ár.Innan Ferðafélags Íslands erustarfandi 9 sjálfstæðar deildir víðsvegar um landið, sem starfa í andaFÍ. Deildirnar standa fyrir eiginferðaáætlun, eiga og reka ferðaskálaog standa fyrir útgáfustarfi af ýmsutagi. Þeir sem eru í Ferðafélaginu getanýtt sér allt sem þessar deildir hafaupp á að bjóða. Einnig njóta félagarbetri kjara meðal ferðafélaganna íNoregi, Svíþjóð og Finnlandi. Pállsegir félagsmenn hafa gert heilmikiðaf því að taka sig saman um að fara íferðir til Norðurlandanna án þess aðFerðafélagið sem slíkt væri aðili aðþeim ferðum. „Hins vegar erum viðnúna að endurvekja okkar samböndvið ferðafélögin á Norðurlöndum,“segir hann, „og verðum þá væntanlegameð skipulagðar ferðir þangað ánæstu árum.“Innan Ferðafélags Íslands erjeppadeild sem starfar allt árið umkring, fer í dagsferðir, helgarferðir oglengri ferðir. Páll segir að sá hópur séalltaf að stækka, „enda sífellt fleirisem eiga jeppa og ferðast á eiginvegum. Síðan má segja að við séummeð starfandi skíðaferðadeild. Þegargott er veður og færi gott, þá bjóðumvið upp á gönguskíðaferðir.“Matur og draugarÞegar Páll er spurður hvað berihæst í áætlun Ferðafélags Íslands áþessu sumri, segir hann félagið verameð nokkrar ferðir sem vakið hafaathygli. „Þar má til dæmis nefnaferð sem við köllum „MatarkistuBreiðafjarðar,“ þar sem heimamennbjóða upp á sjávarréttarhlaðborðtengdar gönguferðum.Síðan er draugaferð í Hvitárnes –en þar hefur verið reimt og við ætlumað fara á fund draugsins.Við erummeð styttri helgarferðir sem njótamikilla vinsælda. Þar má nefna „Ávit fossanna í Djúpárdal“. Síðan erFimmvörðuhálsinn sífellt vinsæll,auk þess sem Laugavegurinn erokkar vinsælasta ferð.Ég vil líka nefna nýja leið hjáokkur sem fær mjög góðar viðtökur.Hún er frá Bláfjallahálsi og niður aðLaugarvatni, fjögurra daga gönguferðum Jarðhettudal, suður fyrir Hlöðufellog Skjaldbreið, yfir Klukkudal niðurað Laugarvatni. Í sumar verða tværslíkar ferðir hjá okkur – sem erufullbókaðar, auk sérferða sem fólk erað fara sjálft.“Heimasíða Ferðafélags Íslands erwww.fi.isPáll Guðmundsson framkvæmdastjóriFerðafélags Íslands


50 • SuðurlandÞar sem þögnin hefur hljómSkaftárhreppur er land andstæðna, þar mætast ís og eldur, skóglendi og sandur, hraun og blómleg byggð,stórbrotin saga og kyrrlátt mannlífSkaftárhreppur varð til meðsameiningu fimm hreppaárið 1990 og nær frá miðjumMýrdalssandi, út á miðjanSkeiðarársand og upp ámiðhálendi. Sveitarstjórinn,Bjarni Daníelsson, segirvissulega komna langa reynsluá samstarfið – en bætir glettinnvið: „Á sjómannadaginnvorum við með róðrarkeppniá Hæðagarðsvatni þar semgömlu hrepparnir kepptuog það var greinilegt að þeirhöfðu ekki gleymt neinu hvaðvarðar hrepparíginn.“Skaftárhreppur er næst stærstasveitarfélag á Íslandi að flatarmáli,eitthvað yfir 7000 ferkílómetrar ogvíst er að innan sveitarfélagsins erueinhverjar stórbrotnustu náttúruperlur landsins. Þekktastir eru líklegaLakagígar, 25 kílómetra löng gígaröðá Síðumannaafrétti. Lakagígarurðu til í einhverju mesta hraungosiá jörðinni á sögulegum tímum – ogeinu frægasta gosi á Íslandi fyrr ogsíðar, Skáftáreldunum árið 1783.Ennfremur má nefna Langasjó,stöðuvatn suðvestan Vatnajökulssem er 27 ferkílómetrar að flatarmálien svo gott sem allt umhverfivatnsins er gróðurlaus auðn. Margareyjar eru í vatninu og landslag er,vægast sagt, stórbrotið. EnnfremurEldgjáin, um 40 kílómetra lönggossprunga á Skaftártunguafrétti,einstakt náttúrufyrirbæri semtalið er hafa myndast í stórgosi íkringum árið 900. Það myndi líklegaæra óstöðugan að ætla að geragrein fyrir þeim ótal náttúrperlursem liggja í Skaftárhreppi – en þóverður að minnast á Kirkjugólfið,Sönghelli, Systrafoss, Systrastapa– en fjölmörg örnefni í hreppnumeru frá tíma klausturhalds áKirkjubæ og í Álftaveri. Einnigeru þar Dverghamrar, Fagrifoss,Fjaðrárgljúfur, Núpsstaðaskógurog Meðallandsfjara, svo eitthvað sénefnt.Vaxtarbroddurinn er íferðamennskuÞað má því segja að í sveitarfélaginuséu í boði allar tegundir af landslagisem finnast á Íslandi, fjöll og sandar,blómleg byggð, beljandi jökulfljót,gróðurlausar auðnir, eldgígar ogjöklar – og hraunið með öllumsínum litbrigðum. „Þetta svæðieinkennist allt af mjög sérstökumnáttúrufyrirbærum, “segir Bjarni.„Hér er sjálft eldhraunið, gífurlegastórt svæði af gervigígum íBjarni Daníelsson sveitarstjóriSkaftárhreppsLandbrotinu og svo auðvitaðSkaftáin, það mikla vatnsfall semsetur svip sinn á sveitina og gerirstundum usla.“Skaftárhreppur er svo ægifagurað þegar ekið er um svæðið ámaður til að gleyma að hér eraðalatvinnugreinin hefðbundinnlandbúnaður og eini þéttbýliskjarninner á Kirkjubæjarklaustri. „Enn í dagbýr aðeins einn þriðji af íbúunum íþéttbýli og tveir þriðju í sveitum – semer líklega nokkuð óvenjulegt hlutfall,“segir Bjarni. „Það sem hefur veriðvaxtarbroddurinn í uppbygginguhér er ferðamennskan. Hér hafarisið mörg hótel og gististaðir áundanförnum árum og hér eru margirvinsælir viðkomustaðir ferðamanna.Hér eru mörg náttúruvætti semferðamenn koma til að skoða. Viðerum að vinna að því hægt og sígandiað gera þetta að aðgengilegra svæðifyrir ferðamenn og vekja athygli á því.Það má segja að við séum að reynaað fá fólk til að stoppa lengur hér enþað hefur gert.“ Og víst er að enginnverður svikinn af því að staldra viðog virða fyrir sér öll þau undur sem ísveitarfélaginu er að sjá.Margar ágætar veiðiár„Lakagígasvæðið tilheyrirSkaftafellsþjóðgarði en varð nýveriðhluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Þaðstendur til að innan árs verði Langisjórog töluvert landsvæði í kringum hanneinnig hluti af Vatnajökulsþjóðgarði.Ein af gestastofum þjóðgarðsinsmun rísa á Kirkjubæjarklaustri ogverður sennilega risin hér 2010 ogmenn binda auðvitað miklar vonirvið stofnun þjóðgarðsins í sambandivið uppbyggingu ferðaþjónustu áþessu svæði. Menn eru reyndar líkasvolítið kvíðnir fyrir vaxandi umferðvegna þess að stórir hlutar af þessulandi, sérstaklega inni á hálendinu,eru mjög viðkvæmir fyrir umferð.Það verður reynt að vinna að þvíá næstu misserurm að umferð umþetta viðkvæma land verði ekki til aðspilla náttúrunni.Hér er ekki bara Skaftá, heldureru margar ár á þessu svæði ogmargar hverjar ágætar veiðiár og þvíhefur þetta verið vinsæll staður tilað veiða sjóbirting og bleikju. Núnaer verið að endurskoða aðalskipulagSkaftárhrepps. Í því sambandi ferfram umræða um þá framtíðarsýnsem menn vilja velja sér fyrir þettasveitarfélag og takast óneitanlega ánokkuð ólík sjónarmið. Það má segjaað á öðrum endanum séu sjónarmiðfullkominnar náttúruverndar og áhinum endanum þau sjónarmið aðvið þurfum að lifa af þessu landiog nýta þau landsgæði sem héreru, meðal annars orkuna sem er íþessum mörgu fallvötnum hér – ogsíðan eru auðvitað margir á því aðgera eigi eitthvað þarna mitt á milli.Þetta er mjög áhugaverð umræða ogskilar vonandi einhverri sýn á þaðhvað best sé að gera hér áður en yfirlýkur.“Góðviðrissvæði meðgríðarlega möguleikaÞegar Bjarni er spurður um aðraratvinnugreinar en landbúnað ogferðamennsku, segir hann: „Það erhér fiskeldi, m.a. stöð sem framleiðirhina víðfrægu Klausturbleikju.Síðan eru hér byggingafyrirtækiog allmörg þjónustufyrirtæki – enþað hefur lítill vöxtur verið í öðrumgreinum en ferðaiðnaði. Það fækkaðií sveitarfélaginu á síðustu tveimuráratugum eða svo um 250 mannsog nú er íbúafjöldinn rétt innan viðfimm hundruð. Einhvers staðar þarliggja sársaukamörk fjölbreyttrarþjónustu og þess vegna er mikillhugur í mönnum núna að snúa vörní sókn.“Hvað veðráttu varðar, segir BjarniSkaftárhrepp vera góðviðrissvæði.„Auðvitað er hér allra veðra voneins og annars staðar á Íslandi –en hér eru sumur mild og veturyfirleitt líka, þannig að við erummeð mjög ákjósanlegt svæði til aðbyggja upp. Hér er alveg gríðarlegagóðir möguleikar til uppbyggingar ámörgum sviðum. Það sem við þurfumá að halda er atorkusamt fólk semvill fylgja eftir góðum hugmyndum“.Ríkulegt menningarlíf oggóð þjónustaOg víst er að hvorki heimamennné gestir þurfa að láta sér leiðast.Í Skaftárhreppi eru einhverjarflottustu göngu- og reiðleiðirlandsins, sem og akstursleiðir inná hálendið. „Hér eru ótæmandiútivistarmöguleikar. Við erum líkameð nýja sundlaug, ágæta laug meðheitum pottum. Hér er félagsheimiliþar sem haldnir eru tónleikar.Við erum með Kammertónleika áKirkjubæjarklaustir aðra helgina íágúst, fastur liður sem hefur verið íátján ár og í sumar verðum við þarað auki með tónleika allar helgarí júlí og jafnvel oftar, ásamt fleirimenningarviðburðum. Síðan erfastur liður hjá ferðaleikhópumog tónlistarmönnum að koma hérvið, þannig að það er heilmikið afmenningarlífi hér á staðnum. Fyrirþá sem hér vilja setjast að þá er hérafbragðs góður skóli, heilsugæsla,leikskóli, hjúkrunar- og dvalarheimili– þannig að hér er hægt að njótagóðrar þjónustu frá æsku til efriára.”“Það sem margir upplifa hér er aðþað er eins og hér ríki einhver friðurí náttúrunni og himininn hér er stór.Það var það fyrsta sem ég veittiathygli þegar ég kom hingað – ogþögnin hefur hljóm.”


Suðurrland • 51Óþrjótandi möguleikar fyrirnáttúruunnendurÁ Hunkubökkum á Síðu hefur veriðrekin ferðaþjónusta óslitið síðan1974. Núverandi eigendur eru PálmiHreinn Harðarson og Jóhanna Jónsdóttir.Á jörðinni er stunduð ferðaþjónustaog sauðfjárbúskapur.Ferðaþjónustan býður upp á gistinguí smáhýsum sem eru tveggjaeininga hús með eldunaraðstöðu íflestum herbergjum. Einnig eru 3herbergi án baðs í þjónustuhúsinu.Þar er einnig boðið upp á morgunverðarhlaðborðog hægt að fá þarkvöldverð eftir pöntun. Í þjónustuhúsier tveir matsalir sem rúma 40–50 manns í mat.Veitingaaðstaða með bar er tilstaðar á bænum í þjónustuhúsi semtekur 40 til 50 manns í sæti. Þarer borinn fram morgunverður ogkvöldverður fyrir gesti eftir pöntun.Óþrjótandi möguleikar eru fyrirnáttúruunnendur að sjá eitthvaðnýtt í nágrenni Hunkubakka, endaandstæður miklar í náttúrunni. Mikiðer um athyglisverðar gönguleiðirí grenndinni og fallegt útsýni, aukþess sem mikið fuglalíf er á svæðinu.Hunkubakkar eru einn kílómetrafrá þjóðvegi 1 á leiðinni að Lakagígum.Af áhugaverðum stöðum ínágrenninu má nefna Systrastapa,Systravatn, Kirkjugólf, Núpstað,Jökulsárlón, Landsbrotshóla, Fjarðarárgljúfur,Dverghamra og Núpsstaðaskóg.Systrastapi og Systravatneru þekktar söguslóðir og nú hefurbæst við nýr áfangastaður því nýlegafannst stór og áður óþekktur hraunhellirskammt frá Klaustri sem fróðlegter að kanna. Í Fjaðrárgljúfur eru2 km, að Fagrafossi 20 km, í Lakagíga44 km, í þjóðgarðinn í Skaftafellieru 78 km, að Skálafellsjökli 150 kmog í Eldgjá eru 67 km. Daglegar rútuferðirmeð Kynnisferðum eru á þessastaði á sumrin.Skaftáreldar og móðuharðindinÁrið 1783 rann mikið hraunflóð úrLakagígum á Síðumannaafrétti, þekkt sem“Skaftáreldar”. Er það talið eitt hið mestahraunflóð sem runnið hefur á Jörðinni í einugosi. Hraunstraumarnir fylltu gljúfur Skaftárog Hverfisfljóts og runnu þar til byggða ítveimur hraunfljótum og breiddust svo útyfir láglendið. Hraunið tók af marga bæiog eyddi stórum landsvæðum í byggðinni.Öskufall varð mikið og afleiðingar eldgossinsurðu skelfilegar fyrir íbúa héraðsins oglandsmenn alla. Þetta tímabil hefur veriðnefnt „Móðuharðindin”.Askan barst um mikinn hluta landsins, enöskulag varð hvergi þykkt, jafnvel ekki í nærsveitum.Öskuryk barst yfir til meginlandsEvrópu og mistur sást í lofti austur til Altaifjallaí Kína. Ofursmáar gasagnirnar ásamtörfínu öskudufti bárust upp í heiðhvolfið.Það kemur ekki á óvart þegar horft er til þessað í öflugustu hrinunum hafi kvikustrókarnir,yfir gígunum, náð 800 - 1400 metrahæð, verið á hæð við Esjuna eða jafnvel Snæfellsjökul.Magnið öskunnar er samt óverulegtmiðað við hraunið, eða aðeins tæpt eittprósent af því heildarefnismagni sem uppkom í gosinu. Samt sem áður er um verulegtgjóskulag að ræða, til dæmis er það fjórumsinnum efnismeira en gjóskulagið úr Heklugosinu1980.Áhrifum Skaftárelda má skipta í tvennt.Annars vegar hraunrennslið sem hafði aðeinsstaðbundin áhrif í nágrenni eldstöðvanna,en alls fóru 18 jarðir og ein hjáleigaí Skaftafellssýslu undir hraun og hins vegaráhrif ösku og eiturefna, sem voru munvíðtækari en áhrif hraunrennslisins, því aðþeirra gætti um allt land. Meðal annars varflúor í öskunni, en það er mjög eitrað í miklumagni.Í Móðuharðindunum fækkaði íbúum landsinsúr 48.884 fyrir gos niður í 38.368 árið1786 eða um tæpan fjórðung. Í Fljótshverfi,Meðallandi og á Síðu dóu tæp 40% íbúanna.Sumarið 1785 lauk Móðuharðindunum eftirtveggja ára hörmungar. Fólki tók samt semáður ekki að fjölga fyrr en 1787, og tóku þájarðir í Vestur-Skaftafellssyslu og víðar aðbyggjast upp aftur.Hægt að baða sig í fossiTjaldsvæðið Kleifar stendurvið Geirlandsveg um 2.5 km.frá Kirkjubæjarklaustri. Viðtjaldssvæðið er fallegur fosssem heitir Stjórnarfoss ogá góðvirðisdögum verðurvatnið í Stjórninni svo heittað hægt er að baða sig og fásér sundsprett. Á tjaldsvæðinueru tvö vatnssalerni og kaltrennandi vatn, bekkir og borðog beint á móti tjaldsvæðinu erfótboltavöllur. Það kostar 500kr. nóttin pr. mann en ekkertfyrir börn yngri en 13 ára.Stutt er á Kirkjubæjarklausturþar sem hægt er að komast ímatvöruverslun, á veitingastaði,og í sund svo eitthvað sér nefnt.Mikið er af skemmtilegum merktumgönguleiðum í nágrenni tjaldsvæðisinsog fallegum stöðum tilað skoða. Þar má til dæmis nefnaKirkjugólfið sem er í túninu réttaustan Kirkjubæjarklausturs ogskammt frá Hildishaug. Þarnahefur aldrei staðið kirkja en þaðer engu líkara en að flöturinnhafi verið lagður af manna völdum.Þekktasta gönguleiðin er hinsvokallaða Ástarbraut sem liggurfrá Systrafossi yfir Klaustuheiði,þar sem vel sést yfir Kirkjubæjarklaustur,og að Kirkjugólfinu.Þetta er um það bil klukkutímaganga.Fyrir þá sem gista átjaldsvæðinu er einniggaman að skoða Kapelluna áKirkjubæjarklaustri sem var vígðárið 1974 og byggð í minningu sr.Jóns Steingrímssonar en hannsöng hina frægu Eldmessu þann20.júlí 1783 í kirkjunni á Klaustri.Sögur herma að Eldmessan hafistöðvað hraunstrauminn sem þáógnaði byggðinni. Systrastapi erklettastapi vestan við Klaustur.Þjóðsagan segir að uppi ástapanum sé legstaður tveggjaMikið er afskemmtilegummerktumgönguleiðumí nágrennitjaldsvæðisins ogfallegum stöðumtil að skoða. Þarmá til dæmis nefnaKirkjugólfið sem erí túninu rétt austanKirkjubæjarklaustursog skammt fráHildishaug.klaustursystra sem áttu að hafaverið brenndar á báli fyrir brot ásiðareglum. Klifurfært fólk kemstupp á stapann en þaðan er mikiðútsýni með jöklasýn.


52 • SuðurlandFræðslu- og menningarsetur áKirkjubæjarklaustriKirkjubæjarstofa varstofnuð árið 1997 semrannsókna- og menningarseturá Kirkjubæjarklaustri aðfrumkvæði heimamanna meðdyggum stuðningi nokkurraáhugasamra vísindamanna,sem hafa stundað hlutaaf rannóknum sínum ávettvangi í héraðinu. Markmiðstarfseminnar er að efla ogstyðja rannsóknir og lifandifræðslu um náttúrufar, sögu ogmenningu héraðsins.Samkvæmt upplýsingum ÓlafíuJakobsdóttur, verkefnisstjóra áskrifstofu Kirkjubæjarstofu, hefurKirkjubæjarstofa allt frá stofnunmeðal annars sinnt hlutverki sínumeð því að halda árlegar ráðstefnurog fræðslufundi og stuðla að eðataka þátt í rannsóknarverkefnumsem tengjast áherslumstarfseminnar.Kirkjubæjarstofa er staðsett íelsta hluta þéttbýlisins á Klaustri ífögru umhverfi rétt við Systrafoss.Húsið var áður gistihús en hýsir núskrifstofur nokkurra stofnana ogsýningarsal Kirkjubæjarstofu.Mikill ferðamannastaðurKirkjubæjarklaustur er mikillferðamannastaður og flestirferðamenn sem dveljast á svæðinuleggja leið sína að Systrafossieða ganga upp í skógi vaxnahlíðina upp að Systravatni semer upp á Klausturfjalli skammtfrá brún þess. Ólafía segir aðþað sé því tilvalið að koma viðBreyting á lífsstíl“Við leggjum áherslu álífsstílsbreytingar hjá fólki meðáherslu á útivist, hreyfingu ogbreytt mataræði,” segir EvaBjörk Harðardóttir hótelstýraHótels Laka.Hótel Laki, sem er staðsett um 5km. suður af Kirkjubæjarklaustri,er nú í mikilli uppbyggingu. Veriðer að leggja lokahönd á splunkuný24 herbergi en nýlega voru tekin ínotkun 16 ný herbergi, matsalur ogbar. Jafnframt er verið að hanna ogfjármagna heilsulind sem verður í400 fm. rými. Í heilsulindinni verðameðferðarherbergi, heilsuböð, sauna,gufa, heitir pottar og aðstaða fyrirnuddara og snyrtifræðinga.,,Við reynum að dekra við fólk áalla lund og veita því ógleymanlegaupplifun í faðmi sunnlenskra jökla.Í bland við staðarmenningu okkargetur fólk fengið fræðslu og tekiðþátt í margvíðslegum mannbætandinámsskeiðum sem styrkja bæðilíkama og sál, fengið aðstoð við aðbreyta um lífsstíl og vinna bug áhinum ýmsu kvillum. Þá er hægtað komast í veiði, fara í golf, blakog stafgöngu svo dæmi séu tekin.Síðan er upplagt að slappa af í heitapottinum.Frá Hótel Laka er gott útsýnitil jökla. Við blasa Öræfajökull ogMýrdalsjökull. ,,Þeir teygja sig stoltirtil himins og til suðurs hvílir augaðá óendanleika himins og hafs, segirEva Björk.Hótel Laki er heilsárshótel. Núeru 40 herbergi og 15 smáhýsií notkun á hótelinu. Nánast erfullbókað í sumar. Tveggja mannaherbergi með morgunmat kostar14.500 kr en smáhýsin eru á 11.500með morgunmat. ,,Hjá okkur geturfólk valið um það hvort það gistir áhótelinu eða í smáhýsunum. Ráðgjöfer í boði hjá helstu sérfræðingum ásviði andlegrar og líkamlegrar heilsu.Á skrá hjá okkur eru 20 sérfræðingarsem hafa sérhæft sig í óhefðbundnumá Kirkjubæjarstofu og fræðastum stórbrotna náttúru, sögu ogmenningu svæðisins á sýningusem opin er yfir sumartímann íjúní, júlí og ágúst, en utan þesstíma samkvæmt samkomulagi.Sýningin “Sagan í sandinum-Klaustrið í Kirkjubæ” kynnirniðurstöður fornleifarannsóknaá rústum nunnuklaustursins áKirkjubæ sem fram fóru árin 2002-2006. Nunnuklaustrið á Kirkjubævar stofnað 1186 og stóð þar alltfram til siðaskipta um 1554. Margtforvitnilegt hefur komið í ljósvið rannsóknirnar og munir semfundist hafa eru á sýningunni.Sýningin “Á slóðum Skaftáreldaeldfjall,maður, náttúra” segir fráLakagígagosinu eða Skaftáreldumlækningum. Hjá okkur er upplagt aðupplifa kyrrð sveitarinnar, náttlausarsumarnætur eða vetrarmyrkur ognorðurljós.Hótel Laki er í útjaðriVatnajökulsþjóðgarðs sem er orðinnað veruleika og er alltaf að stækka.Við teljum að þetta svæði sé vaxandií ferðaþjónustu, segir Eva Björk semrekur hótelið ásamt fjölskyldu sinni.,,Þetta er fjölskyldufyrirtæki. Við þaðstarfa auk mín, maðurinn minn ogforeldrar mínir. Systir mín sem ermeistari í nuddi mun einnig starfavið hótelið og maðurinn hennar.1783 – 1784 og séra JóniSteingrímssyni á Prestsbakka semkallaður hefur verið „eldpresturinn“.Sr. Jón var sóknarpresturá tíma Skaftáreldanna og fluttihann hina frægu „Eldmessu“ þann20 júlí 1783 sem talin var hafastöðvað rennsli hraunsins yfir bæog kirkju á Kirkjubæjarklaustri.Staðurinn þar sem hrauniðGamla gistihúsiðá Klaustristöðvaðist heitir Eldmessutangiog er hann skammt vestan viðSystrastapa, leiðin þangað liggurum Klausturhlaðið þar sem húsKirkjubæjarstofu stendur. Umþessar mestu nátttúruhamfarirÍslandssögunar og afleiðingarþeirra er hægt að fræðast um ásýningu Kirkjubæjarstofu.Landnámsjörðin Kirkjubær á Síðu hefur frá upphafi veriðstórbýli í þjóðbraut og þar hafa húsakynni löngum verið reistaf meiri stórhug en annarsstaðar í Skaftárhreppi. Eftir aðbærinn í Holti var tekinn niður og fluttur á byggðasafnið íSkógum er gamli bærinn á Klaustri elsta bæjarhús hreppsins,en hann var byggður árið 1885 og þá sem sýslumannssetur;sýslumenn Skaftfellinga sátu á Klaustri til 1904 er embættiðvar flutt til Víkur. Lárus Helgason keypti Kirkjubæjarklausturárið 1905 og bjó þar til dauðadags 1941, hin síðari ár í félagivið syni sína, einkum þá Siggeir og Valdimar, en eftir fráfallLárusar var stofnað hlutafélag um búreksturinn.Jafnan var mikið um gestakomur á Klaustri því þar fóruflestir um sem áttu leið um sýsluna hvora leiðina sem var.Kom þar að Klausturbærinn var of lítill til að taka við öllumsem beiddust gistingar.Því réðst Lárus heitinn í að byggja gistihús gegnt bæ sínumárið 1939, reisulegt hús að þeirra tíma mælikvarða og varþað vígt á verslunarmannahelgi sama ár. Af því tilefni varslátrað nauti og af því snæddu liðlega hundrað gestir en aukþess voru að jafnaði milli 20 og 30 manns heimilisfastir áKlaustri. Fyrstu árin var einungis gisting í húsinu en matseldog borðhald fóru fram inni í bæ.Árið 1942 voru innréttuð eldhús og matsalur á neðri hæðhússins. Gistiherbergi voru ellefu. Gistihúsið var alla tíðstarfsrækt allt árið en starfsemin breyttist eftir árstímum.En þar kom að stærri og nýtískulegri hús risu á Klaustri.Unglingaskóli tók til starfa í nýbyggingu 1970-71, raunarmeð tilstuðlan Ferðaskrifstofu ríkisins sem hóf reksturEdduhótels í húsinu 1971. Ekkert mötuneyti var í skólanumfyrstu árin en notast var við aðstöðuna í gamla gistihúsinusem síðar varð um árabil einskonar útibú frá Edduhótelinuog síðan Hótel Kirkjubæjarklaustri.Árið 1996 samdist svo um að hið nýstofnaða menningar-ogfræðasetur, Kirkjubæjarstofa, yrði til húsa í gistihúsinu og másegja að þetta merka hús hafi þar með fengið nýtt hlutverk,þegar hún opnaði árið 1997. Á efri hæð hússins, þar semáður voru gistiherbergi, eru nú skrifstofur. Þar er skrifstofaKirkjubæjarstofu, þar sem landupplýsingakerfið ARFUR ervistað, Þar eru einnig með skrifstofuaðstöðu; BúnaðarsambandSuðurlands, Héraðssetur Landgræðslunnar, Suðurlandskógarog Þjóðgarðurinn Skaftafell. Á neðri hæð hússins erusýningarsalir Kirkjubæjarstofu og gestamóttaka meðvinnuaðstöðu fyrir gæslumann.Notalegtkaffihús áKlaustriSystrakaffi er notalegtfjölskyldurekið kaffihús áKirkjubæjarklaustri sem varstofnað árið 2001. Eigendurþess eru Guðmundur VignirSteinsson og Sigurður ElíasGuðmundsson. Systrakaffi erkaffihús, veitingastaður og bar.Þar er fjölbreyttur matseðilll,vínseðill og kaffiseðill.Meðal annars er boðið uppá pizzur, hamborgara, lamb,Klaustursbleikju, ýmsa smárétti,salöt, súpur og fleira.Einnig er boðið upp á ýmiskonar kaffi og kökur.Staðurinn tekur um 55 mannsí sæti. Systrakaffi er opið yfirsumartímann, þ.e. frá maí og framí september, frá 11-23 virka daga og11-02 um helgar. Yfir vetrartímanner opið eina helgi í mánuði. Yfirsumarið er af og til lifandi tónlist umhelgar.Frá Systrakaffi er stutt að gangaupp á Systrastapa og upp meðSystrafossi. Á fjallinu fyrir ofan bæinner mikið og fallegt vatn, Systravatn,sem hefur að geyma merkilega sögu.Hressandi göngu má svo ljúka meðkaffi og tertusneið á Systrakaffi.


Suðurrland • 53Áning í faðmi fjallannaFélagsheimilið í Tunguseli hentar vel til ættarmóta og fyrir hópa af öllum stærðumÍ Tunguseli í Skaftártungu eráhugavert félagsheimili fyrirættarmót og aðra hópa semvilja æja áður en þeir halda áhálendið – eða eru að komaniður af hálendinu. Þar erhúsráðandi Jón Geir Ólafssonsem segir félagsheimiliðhafa verið leigt út semsvefnpokapláss og fyrir hópaá sumrin. „Þetta er einn salur,þar sem eru fjörutíu dýnur,eldhús og sturtur. Síðan höfumvið leigt þetta út um helgarfyrir ættarmót og slíkt. Ágætistjaldaðstaða er hérna fyrir utanog þeir sem eru á tjaldstæðinuhafa aðgang að öllu í húsinu.En þetta er ekki tjaldstæði íþeim skilningi að það eru ekkisnyrtingar úti, heldur leigðmeð húsinu.“Félagsheimilið er um það bil fjórakílómetra frá þjóðveginum á milliVíkur og Kirkjubæjarklausturs, þónær Klaustri. „Fjallabaksleiðirnarkoma báðar hér niður, þannig að þaðmá segja að við séum við austurendannbæði á syðri og nyrðri Fjallabaksleið,“segir Jón Geir og bætir því við aðsvona hafi félagsheimilið í Tunguseliverið rekið frá upphafi, eða í tuttuguár, „þótt í rauninni hafi aldrei veriðgert út á þetta.“Í Geirlandi, um þrjá kílómetrafrá Kirkjubæjarklaustri,er notalegt og vel búiðsveitahótel sem samanstenduraf tveggja manna herbergjummeð baði, góðu veitingahúsi,persónulegri þjónustu og„fögru umhverfi, rólegheitum,ótakmarkaðri náttúrufegurðog veðursæld, gönguleiðumhvert sem þú vilt, skoðunarferðumupp um fjöll ogfirnindi, þjóðgarðinum okkar,Jökulsárlóni, traktorsferðumá Ingólfshöfða og jöklaferðumá Mýrdalsjökul.,“ eins og ErlaÍvarsdóttir segir en hún rekurHótel Geirland ásamt mannisínum, Gísla Kjartanssyni.Hótel Geirland rúmar 65 manns íþrjátíu og tveimur herbergjum og eropið allt árið. Sum herbergjanna erumeð sjónvarpi, 28 með sérbaðherbergiog öll með kaffibakka, þannig aðfólk getur hitað sér kaffisopa áherberginu.Á öllum tímum innanlöglegs ramma„Þetta er samt sveitabýli,“ segirErla. „Við erum sauðfjárbændurog ræktum hross og gestir okkargeta fylgst með okkur við búverkin.En það er fleira áhugavert hér.Tungusel er um þrjátíu kílómetrarfrá Kirkjubæjarklaustri þar sem erný sundlaug, verslun og öll þjónusta– en slíku er ekki til að dreifa ástaðnum. Tungusel er einkumætlað þeim sem vilja dvelja meðsínum hópi í algerri kyrrð – í faðmifjallanna í orðsins fyllstu merkingu.En allt í kring eru náttúruperlur,til dæmis í Hólaskjóli og Eldgjá ogHólsárlóni og Rauðabotni inni áFjallabaksleið, sem og Axlarfoss.„Þetta eru náttúruperlur sem eruekki í alfaraleið en mjög auðvelter að komast að þeim,“ segir JónGeir. „Útfallið úr Hólsárlóni er mjögsérstakt. Það fellur út í þrengslum ogfossum og er ákaflega fallegt. Það eralveg tvímælalaust uppáhaldsstaðurminn á afréttinum.“Jón Geir segir Félagsheimilið íTunguseli kjörinn stað fyrir þá semeru að halda ættarmót og mjög vinsæltsem slíkt – „enda geta leikandi veriðtvö hundruð manns á tjaldstæðinu ogí húsinu – við tökum á móti um 170manns á Þorrablótum.“Þægilegt sveitahótel meðþjóðlegu eldhúsiHótel Geirland er vel staðsett og hótelhaldarar leitast við að að þjónagestum sínum vel og fræða þá um söguna og markverða staðiVið fætur okkar liggur sagaSkaftárelda, nunnuklaustursinsá Kirkjubæjarklaustri og fleirisögufrægra staða og við veitumupplýsingar um þetta allt eftir bestugetu.“Á hótelinu er veitingahús meðmatseðli og bar. Þar er að sjálfsögðuframreiddur morgunmatur og síðaner matseðillinn nokkuð fjölbreyttur.„Við reynum að hafa þjóðlegan oggóðan mat og reynum að koma tilmóts við þarfir allra í því sambandi,við bjóðum upp á lambakjöt ogauðvitað Klausturbleikjuna sem erþjóðarréttur hér á svæðinu. Einnigerum við með grænmetisrétti fyrirþá sem ekki borða kjöt og fisk. Viðleitumst við að koma til móts viðþarfir sem flestra.Veitingastaðurinn tekur áttatíumanns í sæti með góðu móti, semfer þó eftir því hvernig er raðað uppí hann eins og Erla segir. „Síðanerum við með litla koníaksstofu íframhaldi af veitingasalnum. Hvaðopnunartíma varðar, þá er hann ekkiákveðinn, við sinnum okkar gestumá öllum mögulegum og ómögulegumtímum – innan löglegs ramma.“Við eigum að hlusta áferðamanninnErla er orðin nokkuð reynd í rekstrisíns fyrirtækis vegna þess að tuttuguár eru liðin frá því að hún opnaðifyrst ferðaþjónustu í Geirlandi. „Þaðvar í smáum stíl,“ segir hún. „Þettahefur verið að byggjast upp hjá okkursmám saman og traffíkin alltaf aðaukast. Ferðatíminn er alltaf aðlengjast og við erum með opið alltárið.“ En þótt reksturinn í Geirlanditelji aðeins tvo tugi, hefur Erla starfaðvið ferðaþjónustu í yfir fjörutíu ár ogsegist lítið annað kunna. „Reynslaner orðin dálítið löng. Það hefur veriðgaman að fylgjast með þróuninni ígegnum tíðina og breytingum semhafa orðið á móttöku ferðamanna ogmynstri ferðamanna sjálfra, það er aðsegja, hvernig þeir ferðast.“ En finnsthenni við Íslendingar vera á leiðinnií rétta átt?„Það mundi ég segja. Maður geturkannski haft áhyggjur af einstakastöðum á landinu. Sumir staðirþarfnast meira eftirlits en aðrirvegna gífurlegs fjölda ferðamannasem koma þangað – en ég myndisegja að við stefnum í rétta átt. Viðeigum afskaplega fallegt land – enþurfum að átta okkur á því hvaðferðamaðurinn vill sjá. Við þurfumað reyna að horfa á ferðamennskunameð augum ferðamanna. Þetta rannupp fyrir mér fyrir nokkrum árumþegar ég var að spjalla við þýskastúlku sem dvaldi hér á hótelinu hjámér. Ég spurði hana hvaða staður áÍslandi henni hefði þótt fallegastur.Það fallegasta sem hún hafði séðhér á landi voru Möðrudalsöræfin ogsvörtu sandarnir.“Koma til að hvílast„Þá hrökk ég í kút vegna þessað þetta var eitthvað sem okkur áÍslandi fannst ekki fallegt. Svo eigumvið kannski að notfæra okkur þaðað fólki finnst svo gott að upplifakyrrðina. Fólk sem kemur fyrir utanháannatímann segist hvílast svo velvið að geta verið eitt út af fyrir sig,upplifa norðurljósin og stjörnurnar.Það eru ekki allir ferðamenn að leitaað djammi og góðu veðri.“Friður, fegurð ogfrábær náttúraHótel Klaustur áKirkjubæjarklaustri hefur fyrir margtlöngu getið sér góðan orstír, enda áþað sér orðið nokkuð drjúga sögu.Í núverandi mynd hefur það veriðrekið frá 1993 en á Klaustri hefurverið hótelresktur á ársgrundvelli frá1974. Hótelstjóri er Karl Rafnsson,sem segir öll herbergin með helstuþægindum; síma, sjónvarpi, fjölvarpiog sturtu, auk þess sem þráðlaustnet sé í öllu hótelinu.Á Hótel Klaustri eru 47 tveggjamanna herbergi, þar af 21 svokallaði„superior-herbergi,“ ein svíta ogníu eins manns herbergi, svo þaðer úr nógu að velja. – og ekki erveitingasala hótelsins til að skemmafyrir.„Við erum með veitingasölu semer opin alla daga og tekur hundraðog þrjátíu manns í sæti,“ segir Karl.„Þetta er „a la carte“ staður og viðleggjum mikla áherslu á það semvið fáum hér í heimabyggð, eins ogtil dæmis Klausturbleikjuna sem ermjög vinsæl hjá okkur. Á haustinerum við síðan með villibráðarveislurallar helgar í nóvember og þær erumjög vinsælar. Þá flykkist fólkhingað víða að úr heiminum.“Veitingasalan er opin í hádeginufrá 12. 13.30 og síðan frá 19.00til 21.30 á kvöldin. Síðan er bar áhótelinu sem er opinn alla daga, lítillVinsælt tjaldsvæði áKirkjubæ IIfundarsalur og setustofa. Í nágrennivið hótelið, í aðeins tvö hundruðmetra fjarlægð er svo splunkunýsundlaug með heitum pottum.Þegar Karl er spurður hvað þaðsé á Kirkjubæjarklaustri sem helsthefur aðdráttarafl fyrir ferðamenn,segir hann: „Það sem er kannskiokkar aðall er sú friðsæld semhér ríkir. Það má segja að „friður,fegurð og frábær náttúra“ séu okkareinkunnarorð.Við erum dálítið lykillinn aðnýjum Vatnajökulsþjóðgarði. Hjáokkur er hliðið að þeim perlum semeru hér rétt fyrir austan okkur, og ínæsta nágrenni. Þá er ég að tala umSkaftafellsþjóðgarð, Jökulsárlóniðog allt Lakasvæðið með allri sinnifegurð. Við erum dálítil vin íeyðimörkinni á milli sandanna.Það er líka mjög mikiðaf skemmtilegum, stuttumgönguleiðum frá Klaustri. Síðan erukammertónleikarnir fastur liður hérí ágústmánuði. Svo höfum við veriðað leggja áherslu á uppákomur íkringum mat fram undir jól. Einniggefum við okkur úr fyrir þorrablóteftir áramótin. Þetta er mjögþægilegur staður fyrir minni hópatil að koma saman og ef þú kemstupp Ártúnsbrekkuna, þá kemstu allaleið.“Á Kirkjubæjarklaustri er að finna sérstaklega snyrtilegttjaldsvæði með góðri hrenilætisaðstöðu. Þar er um að ræðatjaldsvæðið Kirkjubæ II og er boðið upp á tvö þjónustuhús ásvæðinu, við hlið hvors annars. Í þeim er góð hreinlætisaðstaða,10 salerni, fimm sturtur auk wc og sturtu fyrir hreyfihamlaðfólk. Úti og innivaskar með heitu og köldu vatni, þvottavélog þurrkara Auk þess eru útisnúrur/þurrkhús, nokkurkolagrill, þá er einnig húsbílatæming, aðstaða til að tæmaferðasalerni og aðgangur að rafmagni fyrir nokkra bíla. Vatner eingöngu í og við þjónustuhúsið. Tvær rólur og sandkassiásamt einu gormatæki eru á svæðinu. Svæðið er vaktað allansólarhringinn, og leggja eigendur metnað sinn í að láta gestumsínum líða sem best á allan hátt.


54 • SuðurlandMilljónir fugla og stórbrotiðViking Tours í Vestmannaeyjum bjóða upp á ógleymanlegar siglingar um eyjarnar og leiðsögn um HVestmannaeyjar eru án efa einnaf fallegustu og stórbrotnustustöðum á Íslandi og víst er aðþað er ógleymanleg reynslaað eyða nokkrum dögumaf sumarfríinu í heimsóknþangað. Fyrir utan það líf ogfjör sem einkennir heimamenn,er þar ótrúlega margtað sjá og skoða og til að fá semmest út úr heimsóknni liggurbeinast við að hafa samband viðViking Tours sem býður upp ásiglingar um eyjarnar, sem ogrútuferðir um Heimaey.Eigandi Viking Tours erSigurmundur Einarsson, alltafkallaður Simmi, og þegar hanner spurður hvenær sumarvertíðinhefjist hjá Eyjamönnum, segir hannhana löngu byrjaða. „Hún byrjaði írauninni í mars, þegar við fengumbreska skólahópa í heimsókn. Þettaer orðinn árviss viðburður sem hefurlengt tímabilið hjá okkur. Núna ímaí höfum við svo verið með íslenskaskólahópa. Þetta eru krakkarúr 10. bekk, útskriftarnemar úrgrunnskólum, sem koma alls staðarað af landinu.“Sumarvertíðin alltaf aðlengjastSumarvertíðin sem hefst í mars hjáViking Tours stendur fram í október.Upphaflega bauð fyrirtækið aðeinsupp á bátsferðir, en árið 2002 varbætt við sex rútum, ári seinna opnaðifyrirtækið kaffihús, Kaffi Kró sem erað auki upplýsingamiðstöð og 2006var svo bætt við veitingahúsi. Það máþví segja að starfsemin sé stöðugt aðbólgna.Þegar Simmi er spurður hversvegna Viking Tours hafi bætt öllumþessum rútum við fyrirtækið,segir hann ástæðuna vera þá aðtil Vestmannaeyja komi mikið affarþegaskipum á hverju sumri. Ísumar eigum við von á nítján skipumog það er nú einu sinni þannig aðþegar ferðamenn eru komnir hingað,þá vilja þeir fá eins mikið út úrheimsókninni og hægt er. Við bjóðumupp á um 220 sæti í rútum og förummeð fólk í þriggja tíma ferðir um nýjahraunið og eldfjallið, Stórhöfða, ogHerjólfsdal og auðvitað sýnum viðalltaf sprang í lok ferðarinnar. Viðerum vel í stakk búin til að taka á mótiferðamönnum sem koma með skipumþví við getum boðið upp á leiðsögná ensku, norðurlandamálunum ogþýsku þegar á þarf að halda. Allirokkar leiðsögumenn eru fólk semþekkir söguna og staðhætti vel.“Bátsferð og tónleikar íhelliBátsferð með Viking Tours hlýturþó að teljast toppurinn á heimsókntil Vestmannaeyja. Þar er Simmisjálfur skipstjóri og leiðsögumaðurog ferð með honum gleymist seint.Blanda farþega sem taka sér ferðá hendur með honum er líka ofteinkar skemmtileg. Þar er ekki


Suðurrland • 55land í stöðugri mótuneimaey sem er stöðugt í mótunSigurmundur Gísli Einarsson forstjóriVið erum meðþrjátíu prósentaf lundastofniheimsins íVestmannaeyjum.Það eru um tíumilljónir sjófuglahér í Eyjum og hægtað dunda sér lengivið að fylgjast meðþeim.mjög áhugasamir. Hingað kemurmikið af Bretum og við fáum mikiðaf gestum frá háskólum víða umheim. Jarðfræðin er mjög sérstökhér og við höfum farið í sérstakarjarðfræðiferðir líka. Heimaey erenn í mótun eftir gosið og Surtseyer stöðugt að breytast. Hrauniðþar hefur minnkað um 200 metra áseinustu árum, var 2.8 ferkílómetrarí lok gossins, 1967 en er í dag 1.2ferkílómetri. Það er rosalegt landbrot.Það er þó ekki talið að hún fari niðurfyrir 0.7 ferkílómetra. Þetta er svipuðþróun og á hinum eyjunum hér íkring. Surtseyjargosið var týpísktVestmannaeyjagos. Það er talið aðallar eyjarnar hér hafi orðið til einsog Surtsey.“Hvað veitingahúsið varðar, segirSimmi þar boðið upp á dæmigerðaskyndibitarétti, ásamt kínaréttumen auk þess sé allur almennur maturí boði, til dæmis „þjóðarréttir okkarhér í Eyjum; humar og lundi og súlaog svartfugl. Þegar við erum meðopið bjóðum við upp á þessa rétti.Veitingahúsið er að sjálfsögðu opiðallt sumarið en á veturna er lokaðnema fyrir hópa. Og að sjálfsögðuhefur Kaffi Kró nú þegar verið opnaðfyrir sumartraffíkina. En þar eru ekkibara hádegis- og kvöldverðarréttitil sölu, heldur er alltaf hægt að fáeitthvað gott með kaffinu. Í boði erualltaf býbakaðar mömmutertur ogkökur, kleinur og vöfflur.Goslokahátíðin flottastahátíðinEyjamenn kunna öðrumÍslendingum betur að gera sér glaðandag, eins og sannast hefur en þegartalið berst að hinni annáluðu Þjóðhátíðum verslunarmannahelgina, segirSigurmundur það alls ekki bestuhátíðina í bænum. “Flottasta hátíðinhér í Eyjum er goslokahátíðin semhaldin er á fimm ára fresti og égget fullyrt að í ár verði hún ennþábetri og skemmtilegri en nokkrusinni fyrr, vegna þess að nú eru35 ár liðin frá goslokum. Það erufáir aðrir en Vestmannaeyingarbúnir að uppgötva þessa hátíð ená hana mæta fjölmargir brottfluttirVestmannaeyingar, eiginlega munfleiri en mæta á Þjóðhátíð í Eyjum.Þá er mikið stuð hér um allan bæ.Við störtum hátíðinni á Kaffi Kró áfimmtudagskvöldið fyrir goslok. Þáverða hérna hjá okkur Eyjamennað spila skemmtileg Eyjalög. Viðhöfðum opið í fyrra og buðum þeimsem gengu framhjá að koma inn aðspila. Það voru um hundrað inni íhúsi og þrjú hundruð fyrir utan ogallir sungu með sínu nefi.“Simmi segir traffíkina í Eyjummjög mikla á sumrin og hún sésífellt að aukast. “Íslendingum finnstrosalega gaman að koma á KaffiKró,“ segir hann, „því hér er mikiðaf útlendingum á öllum tímum. Hérer alltaf verið að tala býsna mörgtungumál og það skapast mjögalþjóðlegt umhverfi.“Undir þetta er hægt aðtaka heilshugar. Heimsókn tilVestmannaeyja og Viking Tours er,eins og fyrr segir, nokkuð ógleymanlegog hægt að kynna sér allt sem í boðier hjá fyrirtækinu á heimasíðunniwww.vikingtours.isaðeins að finna ólík þjóðerni, heldurer alltaf vænn hópur fuglaskoðara,jarðfræðiáhugafólks og náttúruunnendasem sjá hlutina ferskariaugum en við sem höfum þettastórbrotna land fyrir augum allaævi. Það er ekki laust við að maðuröðlist nýja sýn á þau undur semmaður fram að þessu taldi sjálfsögð,jafnvel hversdagsleg. En hvað telurSigurmundur að geri sjóferðir hanseins merkilegar og raun ber vitni?Við erum með þrjátíu prósentaf lundastofni heimsins íVestmannaeyjum. Það eru um tíumilljónir sjófugla hér í Eyjum og hægtað dunda sér lengi við að fylgjast meðþeim. Svo förum við í Hellana þarsem undirritaður tekur upp lúðurinnog spilar fyrir farþegana.Við höfum bætt einni ferð í vikuút í Surtsey. Í þá ferð förum viðeftir klukkan 17.00 á föstudögumog skoðum fjórtán eyjar. Surtseyjarferðirnartaka fjóra tíma og eru straxorðnar mjög vinsælar. Við siglum íkringum eyjuna og segjum frá henni en það er alveg bannað að fara þarí land. Ef veðrið er fallegt siglumvið síðan inn að Súlnaskeri þar semer næststærsta súlnabyggð í heimi,næst á eftir Eldey.“Surtseyjarferðir ogveitingahús fyrir sælkeraSimmi segir Íslendinga sem komi íSurtseyjarferðirnar jafn áhugasamirum fuglalíf og útlendingar sem eru


Fáðu Sælureitinn sendanheim þér að kostnaðarlausuSjá www.husa.iseða hringdu í 525 3000Sælureitinn færðueinnig í verslunumHúsamiðjunnar og BlómavalsNýr og glæsilegurSælureiturLestu allt umsumarblóminbls. 122- 125Þú getur fundið verð á vörumsælureitsins á www.husa.isLestu allt umtrjáklippingarbls. 140-146

More magazines by this user
Similar magazines