13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

40 • SuðurlandFjölskylduvæn ferðaþjónustaBændur í Stóru-Mörk III erþátttakendur í átakinu „Opinnlandbúnaður“ <strong>og</strong> bjóða upp ágistingu þar sem er einstaktútsýni til fjallaÍ Stóru-Mörk III, síðasta bænumáður en haldið er inn í Þórsmörk rekaþau Ragna Aðalbjörnsdóttir <strong>og</strong> ÁsgeirÁrnason bændagistingu, en þaueru þátttakendur í átakinu „Opinnlandbúnaður,“ sem BændasamtökÍslands hleyptu nýlega af stokkunum.Í því felst að gestir <strong>og</strong> gangandi getaekið heim að bænum, skoðað húsdýrin,leikið við gæludýrin á bænum <strong>og</strong>fengið að fylgjast með heimamönnumvið störf sín, meðal annars skoðaðfjósið <strong>og</strong> fylgst með vélmenni sem þarsér um mjaltir. Í Stóru-Mörk er bæðifjárbúskapur <strong>og</strong> kúabúskapur þarsem eru sjötíu kýr. Það er því líf <strong>og</strong>fjör í fjósinu <strong>og</strong> örugglega hægt að fáað bragða á spenvolgri mjólkinni.Það getur verið býsna skemmtilegtað staldra við á býli eins <strong>og</strong> Stóru MörkIII en þar er boðið upp á gistingu fyrirallt að fjórtán manns í uppábúnumrúmum eða svefnpokagistingu í fimmrúmgóðum herbergjum, með eða ánbaðs.„Gistingin er á neðri hæð í húsinusem við fjölskyldan búum í,“ segirRagna, „en er séríbúð, með eldhúsi,stofu <strong>og</strong> sólstofu. Og víst er að hægt erað njóta útsýnisins, því fallegt útsýnier til fjalla <strong>og</strong> jökla en Eyjafjöllinumvefja þessa efstu jörð áður enhaldið er inn á hálendið.“Þrjú af herbergjunum sem boðið erupp á í Stóru-Mörk III eru með baðien tvö með sameiginlegri snyrtinguframmi. „Síðan á fólk val um það hvortþað vill útbúa sinn morgunverð sjálft,eða fá morgunverð hjá okkur, því viðbjóðum upp á morgunverðarhlaðborð,“segir Ragna. Þegar hún erspurð nánar út í aðstöðuna fyrirfjölskyldufólk, segir hún: „Við erummeð fjölskylduherbergi <strong>og</strong> getumskaffað aukarúm, sem <strong>og</strong> barnarúm.Okkar stefna er að bjóða upp áfjölskylduvæna ferðaþjónustu <strong>og</strong>erum því með leiktæki fyrir utanhúsið. Fólk getur komið með börnin<strong>og</strong> slakað vel á í sveitinni.“Sem fyrr segir er Stóra-Mörkseinasti bærinn áður en haldið er inn íÞórsmörk. „Í sumar munum við bjóðaupp á tveggja tíma ferðir um svæðiðmeð leiðsögn heimamanns,“ segirRagna <strong>og</strong> bætir við: „Áætlunarferðinfrá Reykjavík inn í Þórsmörk stopparlíka hjá okkur á yfir sumarið <strong>og</strong>kemur hingað aftur á kvöldin. ÞaðÁætlunarferðinfrá Reykjavík inn íÞórsmörk stopparlíka hjá okkur áhverjum degi yfirsumarið <strong>og</strong> kemurhingað aftur ákvöldin. Það er þvíhægt að bregða sér ídagsferð þangað.er því hægt að bregða sér í dagsferðþangað.Síðan höfum við merkt gönguleiðirhjá okkur, heiman frá bær <strong>og</strong> þvígeta gestir okkar fengið kort íhendur <strong>og</strong> gengið hringleiðina innað Nauthúsagili <strong>og</strong> Bæjargili, sem erí átt að Þórsmörk. Þá er ekki gengiðmeðfram veginum. Þessi hringleiðhefur notið mikilla vinsælda meðalokkar gesta.“Þegar Ragna er spurð hvað fleiragestir hennar geti dundað sér við,segir hún: „Við mælum alltaf meðþví að fólk fari austur að Skógum<strong>og</strong> að Seljalandsfossi. Erlendumgestum höfum við einnig bent áVestmannaeyjar, því héðan er mjögstutt niður á Bakka. Einnig liggurgamli vegurinn inn í Þórsmörk umhlaðið hjá okkur <strong>og</strong> hann er hægt aðhjóla <strong>og</strong> það er enn hægt að keyrahann.“Áning TjaldstæðiGróðursælt tjaldstæði beintengt við náttúrunaÞegar farið er upp í<strong>Land</strong>ssveit <strong>og</strong> framhjá Skarðier tjaldstæði Áningar, sembýður ágæta aðstöðu: salerni,heitt/kalt vatn, grillaðstaða,rafmang <strong>og</strong> gott rými fyrirhvert fellihýsi/tjald.Ég kem að máli við KristjánÁrnason sem hefur á veg <strong>og</strong> vandaað uppbyggingu svæðisins. Hannhefur lagt áherslu á að hvert svæðisé rúmgott <strong>og</strong> að það sé gróður semaðgreinir svæðin, fyrir vikið verðurheildar svipmótið gróðursælt <strong>og</strong>það býður uppá að vera útaf fyrirsig, enda mikið um rjóður.Tjaldstæðið er í mjög fallegu <strong>og</strong>sérstöku landslagi <strong>og</strong> nálægðinvið Heklu vekur upp tilfinningufyrir óbyggðum, enda stutt aðfara inn á svæði sem ekki eru íalfaraleið. Gróðurinn stuðlar svoað veðursæld <strong>og</strong> kyrrð.Hekluferðir bjóða upp á ferðirað Heklu <strong>og</strong> nágreni. Allar nánariupplýsingar <strong>og</strong> pantanir síma 4876611; GSM 659 0905; tölvupósturer hekluferdir@simnet.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!