6. tölublað 2013 - Norðurál

nordural.is

6. tölublað 2013 - Norðurál

UMHVERFISSTEFNANorðurál framleiðir ál á umhverfisvænan hátt og leggur áhersluá að starfsemi fyrirtækisins sé í sátt við umhverfið. Stöðugter unnið að lágmörkun umhverfisáhrifa ásamt ábyrgri nýtinguorku og hráefna. Norðurál stuðlar að aukinni umhverfisvitund ogþátttöku starfsmanna í stöðugum umbótum. Norðurál uppfyllirþær kröfur sem settar eru fram í starfsleyfi, lögum og reglum umumhverfismál.Umhverfismarkmið Norðuráls eru:Lágmörkun losunar útí andrúmsloftAukin þekkingstarfsmannaá umhverfisáhrifumAukin endurnýtingog ábyrg förgun

More magazines by this user
Similar magazines