6. tölublað 2013 - Norðurál

nordural.is

6. tölublað 2013 - Norðurál

Starfshættir til fyrirmyndarAllt of sjaldan hrósum við fólki semhefur staðið vel að verki. Mannskepnunnier einhvern veginn eðlislægraað einblína á það sem miður fer í staðþess að hrósa því sem vel er gert. Fyrirskemmstu voru tveir ungir rafvirkjarhjá Norðuráli, þeir Birkir Sigurðarsonog Adam Finnsson, að laga strengi áþéttflæðibrúnni. Þar sýndu þeir fyrirmyndarvinnubrögð.Verkið var áhættuskimaðog í samræmu við niðurstöðurskimunarinnar út frá því gerðar tilheyrandiog nauðsynlegar öryggisráðstafanir.Nota þurfti spjótlyftu til verksinsog var vinnusvæðið kirfilega merktsvo að enginn óviðkomandi færi inn ávinnusvæðið. Fréttamaður Norðurljósasmellti meðfylgjandi myndum af þeimfélögum og af merkingunum sem þeirhöfðu komið fyrir. Þessi vinnubrögð eruöllum til eftirbreytni.Félagarnir í spjótlyftu og búnir að merkja vinnusvæðið með borðum, keilumog útdraganlegum grindumRafvirkjarnir knáu, Birkir Sigurðarson til vinstri og Adam FinnssonSudoku4

More magazines by this user
Similar magazines