3. tölublað 2013 - Norðurál

nordural.is

3. tölublað 2013 - Norðurál

NORÐURLJÓSFréttabréf Norðuráls3. tbl. 2013 • Ritstjórar: Sólveig Kr. Bergmann og Trausti Gylfason • Ábyrgð: Ágúst F. HafbergRitnefnd: Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Ása Birna Viðarsdóttir, Bjarni Ingi Björnsson, Sigurður Arnar Árnason, Sverrir Þór Guðmundsson og Steinunn Kr. Pétursdóttir. Myndir: Ása Birna Viðarsdóttir o.fl.Fyr ir gjöf und ir bú in.Norðurálsvöllurinn á AkranesiGengið hefur verið frá samstarfssamningiNorðuráls ogKnattspyrnudeildar ÍA. Samningurinnsem er til þriggja tryggir aðNorðurál verður áfram stærsti styrktaraðiliknattspyrnunnar á Akranesi.Hann felur jafnframt í sér að völlurinná Akranesi mun bera heitið Norðurálsvöllurinn.Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls:„Við höfum átt mikið og gott samstarf viðKnattspyrnudeild ÍA síðustu ár og nýtt nafnheimavallarins ber vott um það. Norðurálfagnar 15 ára starfsafmæli sínu í ár og nafngiftiner liður í því að halda þau tímamóthátíðleg. Við óskum ÍA áframhaldandi góðsgengis á Norðurálsvellinum. Ég hlakka svosérstaklega til að fylgjast með 7. flokknum áNorðurálsmótinu í sumar þar sem öll framkvæmder til fyrirmyndar og mikið fjör.“


Concorde kerfið kvattFólk sér alla jafna ekki ástæðu til aðkveðja tölvukerfi með viðhöfn. Þaðgerðist þó nýverið þegar Concorde,sem framleiðslan notaði frá því Norðurálhóf starfsemi, var lagt til hliðar. Framleiðsluhlutinnaf kerfinu var hluti af Concordekerfinu sem m.a. var notað fyrirbókhald, innkaup, sölu og lager fram til2006 þegar Century eignast Norðurál. Þávar SAP tekið í notkun sem ERP kerfi.„Þessi partur af Concorde var hannaðurog smíðaður af okkur sem vorum hér íupphafi. Það kerfi hefur svo þróast innanhúseftir því sem verksmiðjan stækkað ogbreyttist. Ástæðan fyrir útskiptum er íraun sú að Concorde kerfið styður ekki viðnýrri vélbúnað og öll þjónusta frá framleiðendaer löngu hætt. Við vorum því kominút í horn með vélbúnað sem kerfið keyrði áog gátum ekki uppfært. Með nýju kerfi semnýtir sér nýja tækni aukast möguleikar tilframþróunar og tenginga við önnur kerfi,“segir Emil Hilmarsson deildarstjóri upplýsingatækni.Útskrift iðnsveina – Til hamingju!Ágúst Þór BúasonÁgúst fékk viðurkenningufyrir bestasamanlagðan árangur.meistari: Pétur ÞórBrynjarssonHjálmar Þór Jónssonmeistari: Bjarni KarvelRagnarssonPétur, Ágúst, Hjálmar og Guðmundur Óskar Ragnarsson formaður.Úlfar Örn Gunnarssonmeistari: Jón GunnarMýrdal2


Öryggi nýliðaÁnýliða- og endurkomunámskeiðumsem haldin voru fyrir nokkrumárum voru spurningar semtengdust öryggismálum lagðar fyrir hópana.Þátttakendur fengu í hendur blað meðsjö spurningum og áttu að svara frá eiginbrjósti. Spurningarnar voru af ýmsum togaog er öllum starfsmönnum hollt að rifjaþær upp og lesa sér til um hvaða væntingarsumarafleysingafólk hefur til okkar. Einnigþurfum við að líta í eigin barm hvort viðséum nógu góðar fyrirmyndir. Hér fara áeftir spurningarnar sem lagðar voru fyrirhópana og svör við þeim:Hvað er fyrirmynd?Fyrirmynd er einhver sem maður treystirog lítur upp til, manneskja sem sýnir gottfordæmi. Einhver sem maður vill líkjast ogbyggja hegðun sína og framkomu á.Hvað finnst þér einkenna góða fyrirmynd?Það sem einkennir góða fyrirmynd að matinámskeiðshópsins er sá sem fylgir settumreglum og sýnir gott fordæmi. Manneskjasem ber virðingu fyrir sjálfum sér og öðrumog hefur tamið sér góð vinnubrögð.Hvað er öryggi að þínu mati?Hópurinn var sammála um að öryggi væriað fara eftir settum reglum og gera sérgrein fyrir hættum. Einnig væri mikilvægtað vera meðvitaður um umhverfisitt og hugsa verkið til enda. Skipulagningog snyrtimennska er einnig mikilvæg tilað tryggja öryggi ásamt því að hugsa áðuren maður framkvæmir.Hvað er áhætta að þínu mati?Áhætta í starfi skapast þegar ekki er fariðeftir settum reglum. Vera t.d. þreyttur/ekki úthvíldur eða utan við sig að framkvæmahlutina í flýti. Skyndiákvarðanirog þekkingarleysi geta skapað miklahættu.Hvernig eykur maður öryggið?Það sem eykur öryggi í starfi að matihópsins var að fara eftir settum öryggisreglum,hjálpast að og taka aldreiáhættu. Góð umgengni og skipulag ereinnig mikilvægt ásamt því að koma velstemmdur til vinnu, þ.e. vel sofinn og velnærður.Hvernig minnkar maður áhættuna?Til að minnka áhættuna þarf að ætlanægan tíma í verkið og vanda sig. Mikilvægter að hafa hugann við verkið, verameðvitaður um hætturnar og taka ekkiskyndiákvarðanir.Hvernig verð þú þig fyrir mögulegumhættum?Með því að nota persónuhlífar og annanöryggisbúnað. Einnig þarf að fylgja settumreglum og að vera vakandi fyrir þeimhættum sem leynast í umhverfinu. Hafaathyglina í lagi og kunna að bregðast réttvið ef hætta steðjar að.Trausti Gylfason öryggisstjóriKæra samstarfsfólk!Nokkur orð frá framkvæmdastjóraEftir mildan vetur er vorið að gangaí garð, sól hækkar á lofti og veitirbirtu og yl. Vorinu fylgir að sumarafleysingamennsem voru í þjálfun hjáokkur yfir páskana koma til starfa. Í öllumdeildum gekk þjálfunin vel, þökk sé velgerðri þjálfunaráætlun og reyndum starfsmönnumsem veittu nýliðum góðar móttökur.Lengi býr að fyrstu gerð og því mikilvægtað temja sér góðar venjur við störfinfrá fyrsta degi. Síðar í vor er svo von á sumarafleysingafólkisem hefur verið hér áðurvið störf. Það er fengur í að fá það aftur tilstarfa því miklu munar að fá reynt fólk aðhluta til að leysa af fasta starfsmenn semfara í sumarleyfi.Framleiðslan hefur verið með ágætumog aðeins umfram áætlun á fyrsta ársfjórðungi.Starfsmenn hafa með öguðum vinnubrögðumunnið sig útúr erfiðleikum í kerrekstrisem orsökuðust af slaknandi gæðumforskauta. Með nánum samskiptumvið birgjann hefur gæðaþróuninni veriðsnúið við og gæði forskauta hafa batnað aðundanförnu.Í síðustu viku hófst tilraun með að notaforskaut með stærri tindum en áætlað erað þessi tindastærð, 180 mm í stað 150 mm,verði síðan innleidd í allri verksmiðjunnisíðar á þessu ári.Aprílmánuður var farsæll í öryggismálum.Ekkert skráningarskylt óhapp varð ogfá fyrstuhjálparslys voru tilkynnt. Þó urðuof mörg tjón á krönum og farartækjum. Tilað fækka slíkum tjónum er upplýsingamiðlunog umræður milli starfsmannaog stjórnenda mikilvægar. Margoft hefursannast að samræður eru besta leiðin tilárangurs.Framkvæmdir við stækkun aðveitustöðvarog viðbótar afriðil fyrir línu 2 hafagengið samkvæmt áætlun. Vonbráðar munuppsetning á búnaðinum hefjast. Í skautsmiðjuer verið að undirbúa endurnýjuná vélbúnaði í svokölluðum svarta hluta ogmun uppsetning á þeim búnaði hefjast síðará þessu ári. Bæði þessi verkefni eru liðurí að auka framleiðlugetu álversins og þarmeð styrkja samkeppnishæfni þess.Gunnar Guðlaugsson3


Opinber gjöld123456Ríkissjóður Kr. 9.672.767.366Seðlabanki Íslands Kr. 5.009.342.947Arion banki Kr. 3.518.600.037Reykjavíkurborg Kr. 2.941.261.286GLB Holding (Glitnir) Kr. 2.333.323.451Landsbankinn hf Kr. 2.143.874.1267 Norðurál Grundartanga Kr. 1.890.574.26189Samherji Kr. 1.736.704.153Íslandsbanki Kr. 1.556.868.47910 Rio Tinto Alcan á Íslandi Kr. 1.467.240.880Árið 2012 voru tvö álfyrirtæki meðal tíu hæstu skattgreiðendalandsins. Við erum stolt af framlagi okkar til íslensks samfélags.Hagsýni Liðsheild Heilindinordural.is4


Ef stóriðjunnar nyti ekki viðværi hægt að slökkva ljósinÞað er svosem ekki orðin nein nýlundaað umræðan um stóriðjurnar hér álandi eigi undir högg að sækja hvaðalmenningsálitið varðar. Það skal algjörlegaviðurkennast að formanni VLFA finnst þessiumræða oft á tíðum vera afar óvægin gagnvartþessum mikilvægu störfum sem unnineru í stóriðjunni. En nú er Norðurál á Grundartangasakað um það að reyna að koma sérhjá því að greiða skatta hér á landi með einhverjumbellibrögðum eins og fram kom íKastljósi í gær.Það er best að byrja á því að rifja upp starfsemiNorðuráls hér á landi. Norðurál hófstarfsemi hér árið 1998 og var framleiðslugetafyrirtækisins 60 þúsund tonn og um 160manns störfuðu hjá fyrirtækinu á upphafsárinu.Frá þeim tíma hefur verið botnlausuppbygging hjá fyrirtækinu sem hefur gertþað að verkum að fyrirtækið framleiðir núum 290 þúsund tonn af áli og hjá fyrirtækinustarfa um 600 manns auk 1000 afleiddrastarfa.Rétt er að geta þess að þessa dagana erugríðarlegar framkvæmdir hjá Norðuráli áGrundartanga sem munu standa í ein þrjúár og eru þessar framkvæmdir einar af fáumá landinu sem nú eru í gangi. En þessarfjárfestingarframkvæmdir hjá Norðuráli áGrundartanga nema um 4 milljörðum krónabara á þessu ári en áætlað er að heildarkostnaðurinnvið þær næstu 3 árin verði um11 milljarðar króna. Á þessu sésthversu gríðarlega atvinnuskapandiþetta fyrirtæki er fyrir okkurAkurnesinga og þjóðarbúið íheild sinni nýtur góðs af.Það er ýjað að því aðNorðurál sé ekki aðgreiða neinn tekjuskatthér á landi en það liggurfyrir að frá árinu 2009 hefurNorðurál greitt 3,4 milljarðaí tekjuskatt og bara á síðasta árigreiddi fyrirtækið 1,6 milljarð ítekjuskatt. Auk þess hefur fyrirtækiðgreitt 1,2 milljarð í fyrirframgreiddantekjuskatt en það var gert samkomulag viðstjórnvöld um þennan fyrirframgreidda skattvegna bágrar stöðu þjóðarbúsins. Þessu tilviðbótar er fyrirtækið að greiða 300 milljónirí fasteigna- og hafnargjöld á hverju einastaári svo ekki sé talað um skatttekjur sem ríkiog sveitarfélög fá vegna þeirra starfsmannasem starfa hjá fyrirtækinu en sá skattur erum 1 milljarður króna á ári.Það er þyngra en tárum taki að lesa ummælieftir Björn Val Gíslason, formann fjárlaganefndar,þar sem hann segir að það séekki rétt að Norðurál meðal annars hafigreitt tekjuskatt hér á landi. Eins og áðursagði þá greiddi Norðurál bara á síðasta ári1,6 milljarð auk 400 milljóna í fyrirframgreiddanskatt og því er það með ólíkindumað heyra formann fjárlaganefndar sakaNorðurál um að greiða ekki tekjuskatt hérá landi. Fáfræði formanns fjárlaganefndarríður ekki við einteyming.Það er óhætt að segja að VerkalýðsfélagAkraness hafi tekið margar syrpurnar viðforsvarsmenn Norðuráls þegar kemur aðþví að semja um kaup og kjör. Það þekkjaþeir sem hafa tekið þátt í þeimkjarasamningsviðræðum meðformanni félagsins enda hefurmikið gengið á við kjarasamningsgerðina,jafnvel hurðumskellt og hart tekist á.En alltaf hefur veriðkomist að niðurstöðuþar sem undirritaðirhafa verið kjarasamningar.Í því samhengi er rétt að getaþess að laun og önnur kjaraatriðií stóriðjunum eru umtalsvertbetri en gengur og geristá hinum almenna vinnumarkaði. Ástæðanfyrir því er sú að afkoma þessara fyrirtækjahefur verið mjög góð og þetta eru krefjandistörf sem unnin eru í stóriðjunum. Verkafólksem hefur starfað hjá Norðuráli í 3 árer með í heildarlaun með öllu í vaktavinnufyrir 184 klukkustundir 505 þúsund krónur.Iðnaðarmenn á vöktum eru með 650 þúsundkrónur í laun. Formaður félagsins fullyrðirað þeirri baráttu við að bæta kjör þessa fólksenn frekar sé hvergi nærri hætt því alltaf mágera betur. En formaður fullyrðir að þessistarfskjör bjóðast ekki á hinum almennavinnumarkaði. Einnig er rétt að geta þess að ísíðustu samningum var samið um svokallaðanstóriðjuskóla sem mun geta gefið starfsmönnumað loknu námi allt að 9% viðbótarlaunahækkun.Það er orðið dapurlegt fyrir starfsmennsem vinna í þessum stóriðjum að þurfa aðlesa og hlusta stanslaust á neikvæða umræðuí garð þessara fyrirtækja. Á þeirri forsendusá formaður sig knúinn til að skrifa þennanpistil, starfsmönnunum til varnar. Það ermikilvægt fyrir okkur Íslendinga að átta okkurá því að við byggjum okkar velferðarsamfélagupp á því að skapa hér gjaldeyristekjur.Það eru þrjár atvinnugreinar sem skapa um90% þessara gjaldeyristekna, það er að segjasjávarútvegur, ferðaþjónusta og síðast enekki síst stóriðjufyrirtækin. Þessum fyrirtækjumþarf að skapa þannig rekstrarskilyrðiað þau geti vaxið og dafnað sem leiðir svo afsér hærri laun þeirra starfsmanna sem starfahjá þeim og fjölgun starfa en ekki fækkun.Við Akurnesingar gerum okkur algjörlegagrein fyrir mikilvægi stóriðjunnar hérá Akranesi enda er nánast morgunljóst að efað stóriðjunnar nyti ekki við þá væri hægtað slökkva ljósin hér á Akranesi og pakkasaman. Svo mikilvæg er þessi starfsemi fyrirsamfélagið á Akranesi og það þekkja allirþeir sem búa þar og í nærsveitum. Því biðurformaður þá aðila sem tala niður þessastarfsemi að tala af ögn meiri virðingu fyrirþeim störfum sem þetta ágæta fólk sinnirdags daglega til að skapa hér gjaldeyristekjurfyrir íslenskt samfélag. Gjaldeyristekjur semhjálpa til við að halda úti löggæslu, menntaogheilbrigðiskerfi hér á landi.Vilhjálmur BirgissonFormaður VLFAPistill Vilhjálms birtist fyrst þann 21.mars á heimasíðuVerkalýðsfélags Akraness.5


Endurvinnsla – Allra hagurÍneyslusamfélaginu er líftími varningsoft ekki ýkja langur. Þróun í vöruframleiðsluer hröð og varningur úreldistfljótt og snögglega. Kröfur neytendaeru miklar og um leið og ný vara kemur ámarkað þarf að farga þeim eldri. Skemmrilíftími neysluvarnings og aukið magn umbúðahefur valdið aukningu á úrgangi.Allur úrgangur sem við látum óflokkaðanfrá okkur endar með einum eða öðrumhætti í náttúrunni þar sem hann verður aðalvarlegri ógn sem getur mengað neysluvatn,lífríki og andrúmsloft. Það er því algjörtlykilatriði að úrgangur sé flokkaðurmeð það að markmiði að nýta hann aftureða að honum sé fargað á réttan hátt.Hægt er að endurvinna flest alla hlutasem falla til í okkar daglega lífi. Efni einsog timbur, plast, gler og pappír glata ekkieiginleikum sínum þótt þau fari í gegnumendurvinnslu og málma má endurvinnamargoft án þess að styrkleiki þeirraminnki. Sem dæmi um efni sem er hentugtí endurvinnslu má nefna að bylgjupappaer hægt að endurvinna sjö sinnum án þessað gæði hans tapist. Spilliefni þarf að meðhöndlasérstaklega þegar kemur að endurvinnsluog er afar mikilvægt að það sé gertaf viðurkenndum móttökuaðilum.Við hjá Norðuráli leggjum ríka áhersluá að allt sorp og úrgangur sem kemur fráfyrirtækinu sé flokkað, endurnýtt og fargaðá réttan hátt. Þess vegna sendum viðleifar rafskauta til Hollands þar sem þaueru endurnýtt í framleiðslu nýrra skauta.Við endurnýtum meira en 99% af flúorisem notað er í rafgreiningu framleiðsluferlisinsog sendum allar aukaafurðir, svosem álgjall, timbur og brotajárn í endurvinnslu.Markmið okkar á þessu ári er aðná enn betri árangri í flokkun og endurnýtinguúrgangs. Til að ná markmiðinuætlum við að merkja betur ílát fyrir sorp,fjölga ílátum fyrir flokkaðan úrgang ogfækka ílátum fyrir óflokkaðan. Flokkunúrgangs er málefni sem kemur öllum viðog því skiptir vitund hvers og eins mestumáli. Í því skyni ætlum við að kynnaverklag fyrir flokkun úrgangs fyrir öllumstarfsmönnum Norðuráls.Nú leggjumstvið öll á eitt!Steinunn Dögg Steinsen,sérfræðingur umhverfismálaKosning til stjórnar STNA -Starfsmannafélags NorðurálsStarfsmenn mun kjósa fimm manna stjórn STNA dagana frá 8. apríl til 26. apríl.Í hádeginu, alla virka daga, verður kjörkassinn aðgengilegur hjá Öryggisdeild og umhelgar verður hann Lagernum. Að sjálfsögðu verða kjörseðlar á stöðunum.Þessi gefa kosta á sér:Arna Björk ÁrnadóttirEldhús dagvinnaGuðmundur ValgeirssoninnkaupadeildValdimar MagnússonSteypuskáli dagvinnaÁsa Birna Viðarsdóttirumhverfis og verkfræðisviðÁsa Mýrdal EldhúsnæturvaktBjarki AðalsteinssonSkautsmiðjaGuðrún GuðjónsdóttirAðalskrifstofuFráfarandi stjórn, sem hefur setið frá því elstu menn muna, skipa þau:Pétur Svanbergsson formaður. Valdimar Magnússon ritari sem gefur kost á sér áfram. Jakob Sigurðssongjaldkeri. Ása Mýrdal meðstjórnandi gefur kost á sér áfram. Tómas Richardsson C vakt kerskála6


Umhverfismál í hvalfirðiNorðurál og Elkem Íslandi halda opinn kynningarfund umumhverfismál og framleiðslu fyrirtækjanna á Grundartanga.Fundurinn verður haldinn á Hótel Glymi, miðvikudaginn 17. apríl2013 og hefst klukkan 13:00.Á fundinum munu fyrirtækin kynna niðurstöður umhverfisvöktunará Grundartanga fyrir árið 2012. Einnig munu liggja frammieintök af ársskýrslu umhverfisvöktunarinnar á Hvalfjarðarsvæðinufyrir iðjuverin á Grundartanga, sem unnin var af verkfræðistofunniEflu.Við hvetjum allt áhugafólk um umhverfið í Hvalfirði til að komaá fundinn.nordural.is7


Mottumars 2013Glæsilegur árangur NorðurálsMottumars er árvekni- og fjáröflunarátakKrabbameinsfélagsinsvegna baráttunnargegn krabbameinum hjá körlum. Átakiðfelst í því að safna mottu og um leið áheitumsem renna til forvarna og rannsókna.Markmið átaksins er að auka vitund karlmannaum heilsu sína og þekkja einkennialvarlegra sjúkdóma.Frá því í byrjun mars hafa rúmlega 2000einstaklingar og rúmlega 200 lið tekiðhöndum saman og safnað áheitum inn ámottumars.is. Þegar keppninni lauk höfðusafnast 25.521.849 milljónir króna. Þráttfyrir að keppninni er nú lokið verðurenn hægt að heita á flottar mottur inn áheimasíðunni.Sigurvegari Mottumars 2013 var VilhjálmurÓli Valsson en hann safnaði1.257.000 milljónum króna. Í öðru sæti varPáll Sævar Guðjónsson en hann safnaði1.008.028 milljónum króna. Í þriðja sætiVilhjálmur Óli Valsson.var Kristján Björn Tryggvason. Kristjánsafnaði 663.439 krónum.Vilhjálmur Óli lést laugardaginn 6. Aprílsíðastliðinn aðeins 41 árs að aldri. Hannlætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn.Fulltúi mottumars ásamt Birni Gústafi Hilmarsyni, liðstjóra Mottuliðs Norðuráls, og GuðrúnuHjaltalín Guðjónsdóttur.Vilhjálmur Óli, sem starfaði sem sigmaðurhjá Landhelgisgæslunni, greindist meðkrabbamein í vélinda fyrir einu ári síðan.„Ég yrði mjög glaður ef fólk er aflögufærtí mínu nafni til að berjast við þennanfjanda, það veitir ekki af hverri krónu írannsóknir og forvarnir“ sagði VilhjálmurÓli í tengslum við þátttöku sína í Mottumars.Í liðakeppninni fór Valitor með sigur afhólmi og safnaði 1.593.500 kr. Í öðru sætivar Alcoa Fjarðarál með 901.000 kr. LiðNorðuráls náði svo þeim góða árangri aðsafna 781.000 kr. og hrepppa þriðja sætiðMeðal starfsmanna Norðuráls skapaðistmikil og skemmtileg stemmning og greinilegtað hugur var í mönnum sem skilaðiokkur vinningssæti. Útlit starfsmannagjörbreyttist og karlmennskan réð ríkjum.Lára Sigurðardóttir læknir hjá KrabbameinsfélagiÍslands kom tvisvar sinnumí mars og hélt fræðsluerindi um karla ogkrabbamein. Fræðsluerindið verður svoendurtekið í apríl.Í tilkynningu sem Krabbameinsfélagiðsendi þakkar félagið öllum þeim semlögðu hönd á plóg að þessu sinni og tóku ásama tíma þátt í að safna fjármunum semnotaðir verða til rannsókna og fræðslu ákrabbameinum karla. „Við erum geysilegaþakklát öllum þeim sem hafa lagt okkurlið með margvíslegum hætti og gleðjumstyfir þátttöku í þessu mikilvæga átaki,segir Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóriKrabbameinsfélagsins.Ólína Ingibjörg GunnarsdóttirHjúkrunarfræðingur Norðuráls8


AF HVERJU?Árlega greinast á Íslandi að meðaltali725 karlar með krabbamein.Árlega deyja að meðaltali um 287karlar úr krabbameinum. Þetta eru synir,bræður, pabbar, afar, vinir og makar.Við getum haft áhrif, því rannsóknir sýnaað koma má í veg fyrir að minnsta kosti 1 af3 krabbameinum með t.a.m. fræðslu og forvörnum.ÞEKKTU EINKENNINÞÚ ÞARFT ENGAR ÁHYGGJUR AÐHAFA. SÝNDU ÞÓ SMÁVEGIS AÐGÆSLU.Í fyrsta lagi: Það eru ekki miklar líkur áþví að þú fáir krabbamein. Líkurnar aukastþó nokkuð þegar menn eru komnir yfir fertugt.Það þýðir að þú þarft að vera vakandifyrir þeim einkennum sem lýst er hér aðneðan. Ef einhver þeirra koma fram og eruekki horfin eftir svona þrjár til fjórar vikurer skynsamlegast að leita læknis.1. MAGI OG ÞARMARBreytingar á starfsemi þarmanna (t.d. þráláturniðurgangur, harðlífi eða vindgangur)Blóð eða slím í saurÓgleði og uppköstLystarleysiÞú léttist að ástæðulausuErfiðleikar með að kyngjaSársauki, t.d. að aflokinni máltíðÓeðlilegur þrýstingur í kvið2. HÚÐINFæðingarblettir sem eru óreglulegir að liteða lögunFæðingarblettir sem breyta um lit eðalögunFæðingarblettir sem þig klæjar í eðablæðir úrSár sem ekki gróaÞrálát útbrot sem minna á exem3. BLÖÐRUHÁLSKIRTILLBlóð í þvagiVaxandi erfiðleikar við þvaglátSársauki í baki eða mjaðmagrind4. BRJÓST OG LUNGUMjög þrálátur hóstiÞrálát hæsiMæðiÞrálátur sársauki fyrir brjóstiBólgur á eða við hálsBlóð í munnvatniSlappleiki og þreyta5. EISTUÞrálát eymsli eða bólgurStærðarbreytingar á eistaEista virðist harðnaAfmörkuð kúla á eistaBólgur í fótumÞyngslatilfinning í pungiLærðu að þreifa á pungnum6. ÖNNUR HÆTTUMERKIBlóð í þvagi, sæði eða saurAumar eða bólgnar geirvörturÞrálát bólga í eitlumNýir bakverkir sem ekki hverfaÓeðlileg þreyta eða slappleikiLystarleysiÞú léttist að ástæðulausuUndarlegar kúlur og bólgurEndurteknar sýkingarEF ÞÚ HEFUR EINHVER EINKENNI EÐAHEFUR GRUN UM AÐ EITTHVAÐ SÉAÐ SKALTU LEITA TIL EINHVERRA AFEFTIRTÖLDUM AÐILUM:HeimilislæknisNæstu heilsugæslustöðvar/læknavaktarSérfræðings eins og þvagfæraskurðlæknis,meltingarsérfræðings, húðlækniso.s.fv.Bráðamóttöku sjúkrahúsaÞARFT ÞÚ AÐ RÆÐA UM KRABBA-MEIN VIÐ EINHVERN?Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameins-10


einu sinni í mánuðifélagsins er hægt að leita svara við spurningumaf öllu tagi um krabbamein, bæðiókeypis og nafnlaust. Hringdu í síma 8004040 eða 540 1900.Gjaldlaus símaráðgjöf og símsvari er ísíma 800 4040.Heimasíða ráðgjafarinnar er www.krabb.isNetfangið er radgjof@krabb.is.ER ORÐIÐ LANGT SÍÐAN ÞÚ FÓRSTTIL LÆKNIS?Margir karlar fara sjaldan eða aldrei tillæknis. Það er ekkert við því að segja ámeðan þér líður vel en hvað gerist þegar aðþú þarft að fara í rannsókn hjá lækni?Þú getur reyndar pantað þér tíma hjá nærþví hvaða lækni sem er, til dæmis á læknastöð.En auðveldast og hagstæðast er þóað fara til heimilislæknis þíns. Ertu búinnað gleyma hver það er? Ertu kannski ekkiskráður með neinn heimilislækni? Viltuskipta um heimilislækni?Þú færð allar upplýsingar um þessi mál hjáheilsugæslustöðinni í þínu hverfi.RÁÐ VEGNA LÆKNISHEIMSÓKNARMikilvægast er að koma sér að kjarnamálsins og segja lækninum strax um hvaðmálið snýst.Vertu svo óhræddur við að spyrja um alltþað sem þér finnst vera óljóst eða flókið.eistueistueistupungurpungurpungureistnalyppaeistnalyppaeistnalyppaÞannig framkvæmirþú sjálfskoðun eistna:• Þreifaðu eistun einu sinni í mánuði.• Best er að þreifa eistun í eða straxeftir bað/sturtu því að þá er pungurinnslakur.• Stattu fyrir framan spegil og athugaðuhvort þú sérð bólgu eða eitthvaðannað óvenjulegt í pungnum.• Skoðaðu annað eistað í einu.• Taktu punginn í lófann og finndustærð og lögun eistnanna.• Taktu utan um annað eistað meðþumalfingri og vísifingri beggjahanda.• Rúllaðu eistanu millifingranna ogleitaðu að hnúti í eða utan á eistanu.• Endurtaktu skoðunina á hinu eistanu.Athugaðu:• Annað eistað er líklega stærra en hittog liggur lægra. Það er eðlilegt.• Hnútur í eista getur verið mjög smár,eins og baun eða hrísgrjón.• Ofan á bakhlið eistans liggur eistnalyppan(sjá teikningu). Eistað eralmennt slétt og mjúkt viðkomu.Eistnalyppan er hins vegar óreglulegog jafnvel aum viðkomu.EfEfEfþúþúþúhefurhefurhefureinkennieinkennieinkennisemsemsemgetagetagetabentbentbenttiltiltilkrabbameinskrabbameinskrabbameins íeistumeistumeistumskaltuskaltuskaltutafarlausttafarlausttafarlaustleitaleitaleitatiltiltileinhverseinhverseinhversafafafeftirtöldumeftirtöldumeftirtöldumaðilum:aðilum:aðilum:•HeimilislæknisHeimilislæknisHeimilislæknis•Heilsugæslustöðvar/læknavaktarHeilsugæslustöðvar/læknavaktarHeilsugæslustöðvar/læknavaktar•ÞvagfæraskurðlæknisÞvagfæraskurðlæknisÞvagfæraskurðlæknis•BráðamóttökuBráðamóttökuBráðamóttökusjúkrahúsasjúkrahúsasjúkrahúsa•SkólahjúkrunarfræðingsSkólahjúkrunarfræðingsSkólahjúkrunarfræðings11


Spurn ingdags insFékkst þú páskaeggog hver varmálshátturinn?Ágúst Búason Aðalverkstæðihópur ANr. 7 frá NóaSjaldan fellur eplið langt fráeikinniÖruggt atferliViðurkenning frá AubreyBelinda KristinsdóttirSkautsmiðja Time c.Hálft Nr. 3 frá Nóaman ekkert eftir málshætti (máskálda?)Ásgeir Sævarsson T&U sviðNei ekki sjálfur enn komst í eggNr. 4 frá Nóa sem konan skildieftir á glámbekk var of upptekinvið þjófnaðinn til að takaeftir málshættiÓlöf Guðjónsdóttir InnkaupadeildJá Rís egg Nr. 9mundi ekki málsháttinn /endameð egg Nr. 9 hallóGuðmundur MagnússonInnkaupadeildJá Egg Nr. 5 Svooo gottOft fellur fjallgöngumaður ígóðan jarðveg12Beth Howard með viðurkenningarskjaliðgóðaHver er?Hópurinn sem tók á móti viðurkenningunni. Aftari röð frá frá vinstri: NíelsEinar Reynisson, Gauti Höskuldsson, Einar F. Björnsson, Árni Stefánsson,Trausti Gylfason, Sandra M. Sigurjónsdóttir og Pétur Svanbergsson. Í forgrunnitekur Gunnar Guðlaugsson við viðurkenningarskjalinu úr hendi BethHoward.Daniels InternationalÍlok mars hlutu starfsmennNorðuráls á Grundartangaviðurkenningu frá bandarískafyrirtækinu Aubrey Daniels International(ADI) fyrir framúrskarandiárangur í öruggu atferli. ADI sérhæfirsig í slíkum ferlum fyrir fyrirtækium allan heim og hefur veriðráðgjafi Norðuráls. Frá því starfsmennokkar tóku upp öruggt atferlií lok árs 2011 hafa 258 öruggumvenjum verið náð. Þessi árangur erá heimsmælikvarða og að sögn BethHoward sem hefur verið leiðbeinandiokkar frábyrjun ná fáfyrirtæki slíkumárangri ásvo skömmumtíma.Eins og áðursagði var 258öruggumvenjum náð ílok mars ogvar meðaltalfjölda mældradaga 39. Tvö verkefni standa upp úrhvað lengd mælinganna varða enViðurkenningaskjalið fráAubrey Daniels International.Fullt nafn : Guðmundur ÁsgeirÓlafssonFæðingarstaður og –dagur: Hafnarfirði31 Ágúst 1970Hvenær hófstu störf hjá Norðuráli?Febrúar 2013Hvað er skemmtilegast að gerafyrir utan vinnu? JeppastússHvert er aðal áhugamálið? Ferðalögog jeppinnUppáhaldsmaturinn? Lambið er ímestu uppáhaldiUppáhaldsdrykkurinn? KaffiUppáhalds sjónvarpsefnið? FréttirErtu hjátrúarfull/ur? Nei, það erég ekkiHvaða persónu í mannkynssögunnimyndir þú helst vilja hitta?Fjalla Eyvindur. Langar að vitaþað eru annarsvegar verkefniaf B-vaktinni íkerskála sem tókum 10 mánuði oghins vegar verkefniúr eldhúsinusem tók um 11mánuði eða 221dag.Það er sannarlegaástæða til aðfagna þessum frábæraárangri. Tilhamingju starfsmenn Norðuráls!hvort það leynast fleiri perlur á hálendinusem við vitum ekki af.Hver er besta bókin sem þú hefurlesið? Ekki gott að segja en lasbókina Svar við bréfi Helgu um jólinog fannst hún góðHvaða hljómsveit eða söngvari erí mestu uppáhaldi? Jónas Sig. Svoer Maggi Eiríks í miklu uppáhaldiHver er uppáhalds hreyfingineða íþróttin? FjallgöngurHvaða þrjú orð lýsa þér best?Glaðlyndur og félagslyndur ljúflingur.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?KverkfjöllTil hvaða lands langar þig mestað ferðast? Surinam


„Stærðfræðisjení“ Vesturlands 2013Eitt af samfélags-verkefnum NorðurálsSudokuLíkt og mörg undanfarin ár styrkirNorðurál stærðfræðikeppni fyrirefstu bekki grunnskólanna á Vesturlandi.Í ár voru þátttakendur 128 og koma úrníu skólum. Keppnisgögn komu frá Borgarholtsskólaen stærðfræðikennarar FjölbrautaskólaVesturlands yfirfóru úrlausnirog önnuðust framkvæmd keppninnar meðaðstoð nokkurra nemenda úr efri áföngum ístærðfræði við skólann.Það er eðli svona keppna að þrautirnar erumeð svolítið öðru sniði heldur en hefðbundinverkefni í kennslubókum og sum mikluerfiðari. Niðurstaðan er líka þannig að sigurvegararfá oft ekki meira en 60-80%, þeirlægstu fá oft mínus stig og algengt meðaltaler um 20%.Aðeins hefur náðst 100% árangur í keppninnií þrjú skipti frá upphafi. Það gerðistfyrst á fyrsta ári keppninnar þegar Máni Atlasonsvaraði öllum þrautunum rétt. Í fyrrafékk Kristinn Bragi (þá nemandi í 9.bekk)fullt hús stiga, en þeim einstaka árangri náðihann aftur í ár.Á meðfylgjandi mynd er sýnishorn afverkefni úr keppninni (fengin af vef FVA.IS)13


RÚV íheimsóknRÚV kom á Grundartanga nýveriðog tók viðtöl við starfsmennNorðuráls um hvað áþeim brynni fyrir alþingiskosningarnar27.apríl. Langflestirnefndu skuldamálheimilanna en viðtölin hafaundanfarið birst í kosningaþáttumRíkissjónvarpsins.Ása Birna Viðarsdóttirí viðtali.Smá-sjáinÍ apríl hefst spennandi innanhússverkefnisem hlotið hefur nafnið „Smá-sjáin“.Verkefnið felst í því að hver deild eðasvið býður starfsmönnum annarra deilda íheimsókn á fyrirfram ákveðnum tímum.Með Smá-sjánni fær fólk tækifæri til aðkíkja á, sjá, skoða og kynnast hvernig aðrarstarfsstöðvar líta út og eru skipulagðar.Síðast en ekki síst gefst fólki kostur á aðkynnast betur samstarfsmönnum sínum;bæði persónulega sem og starfinu semþeir gegna.Aðalskrifstofa ríður á vaðið og tekur ámóti gestum 2. mánudag hvers mánaðar,þótt apríl sé undantekning frá því.Boð verða send út til yfirmanna þeirradeilda sem boðið er í heimsókn í hvertskipti, og munu þeir hvetja sitt starfsfólktil að þekkjast boðið. Gestgjafarnir taka ámóti gestunum sem munu ganga á millistarfsstöðva og spjalla við starfsmenn,fá í hendur skemmtilegan bækling meðupplýsingum um fólkið sem starfará svæðinu og verkefni deildanna, aukþess sem fjöldi nytsamlegra (og óþarfa)upplýsinga hanga á veggjum, gestum tilskemmtunar. Að sjálfsögðu verðurboðið uppá léttar veitingar eins og íöðrum almennilegum samkvæmum.Steinunn Kr. PétursdóttirNorðurálá flakkiHverjar eru líkurnar á því aðtveir Norðuráls starfsmennhittist í ferð um tyrkneskurivíeruna... og báðir í Norðurálsjakka?„Ef við hefðum ekki bæðiverið í jökkunum, hefði égseint fattað að samstarfsmaðurværi með í för,“ segirMagnea Rán Guðlaugsdóttir,fulltrúi á starfsmannasviði,sem rambaði fram á BjarkaSigurbjörnsson rafvirkjainnan um tyrkneskar fornminjar.Magnea og Bjarki í Tyrklandi.Takið eftir lógó-inu ájökkunum.14


LOKUNARTÍMI:LOKAÐ FÖSTUDAGOPNAÐ LAUGARDAÖLL UMFERÐ SKALKATANESVEG OG LOG MEÐFYLGJANDTímabundin lokunGrundartangavegarLOKUNLOKUN Á GRUNDVEGNA FRAMKVÆMFYRIRHUGAÐ AÐ LOGATNAMÓT GRUNDTANGAVEGAR.LEYNISVEGURGRUNDARTANGAVEGURLOKUNHEFÐBUNDIN AKSTURSLEIÐ AÐ:LANDSNETI (NÝBYGGINGU)NORÐURÁL (ÍAV NÝBYGGINGU)NORÐURÁLGTTKLAFATANGAVEGUROPIN AKSTURSLEIÐ AÐ:LANDSNETI (NÝBYGGINGU)NORÐURÁL (ÍAV NÝBYGGINGU)NORÐURÁLGTTKLAFATANGAVEGURKATANESVEGURSKÝRINGARI:HEFÐBUNDIN AKSTOPIN AKSTURSLEIÐLOKUN Á VEGIYFIRLITSMYND - AKSTURSLEIÐIRYfirlitsmynd - akstursleiðirVegna framkvæmdaviðvatnsveituá Grundartanga verðurGrundartangavegur lokaðurtil 20. apríl kl. 20:00.Á meðan verður umferðað Grundartanga beint umTangaveg, Katanesveg ogLeynisveg, þ.e sjávarmeginvið lóð verksmiðju Elkem.Þessi lokun hefur helst áhrifá starfsemi á lóðum NorðurálsGTT og Landsnets.Þar sem lokunin velduraukinni umferð á áðurnefndumgötum fram hjáELKEM og Líflandi eruhlutaðeigandi beðnir aðsýna sérstaka varúð og tillitsemi.15

More magazines by this user
Similar magazines