22.06.2017 Views

Husqvarna Opal 670_650 ICE

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sauma saumaröð<br />

Þegar þið eruð búin að hanna saumaröðina snertið þið táknið<br />

“mínir saumar” til að vista hana (sjá að neðan) eða, ef þið eruð<br />

enn í forritunar aðgerð, snertið þið táknið PROG eða stígið á<br />

fótmótstöðuna til að fara yfir í sauma aðgerð.<br />

Þegar þið eruð komin í sauma aðgerð og stígið á<br />

fótmótstöðuna mun vélin sauma röðina. Saumaröðin verður<br />

saumuð til enda, ef ekkert STOP hefur verið forritað í hana.<br />

Ýtið einnig á STOP hnappinn til að sauma röðina aðeins einu<br />

sinni.<br />

Farið þrep fyrir þrep í gegn um röðina með því að snerta örvar<br />

táknin (A).<br />

Sauma aðgerð<br />

A<br />

VALMYNDIN ”MÍNIR SAUMAR”<br />

“Mínir saumar” er ykkar eigin persónulega valmynd, þar sem<br />

þið getið vistað og endurheimt alla sauma sem þið hafið<br />

hannað, og einnig sauma sem þið hafið breytt að eigin smekk.<br />

Vélin <strong>670</strong> er með 8 minni, og hvert þeirra um sig hefur rými<br />

fyrir 20 sauma.<br />

Valmyndin mínir saumar”<br />

Vistið saum eða saumaröð<br />

Snertið táknið “mínir saumar” í forritunar eða sauma aðgerð.<br />

Það opnar valmyndina “mínir saumar”. þar sem þið getið snert<br />

laust minni. Ef valið minni er ekki laust kemur sprettigluggi<br />

fram og spyr hvort þið viljið skrifa yfir það sem er í minninu<br />

með því nýja. Snertið ”” til að staðfesta val ykkar, eða<br />

snertið ”” til að fara úr þessu minni og velja annað minni.<br />

Snertið táknið “mínir saumar” á ný til að fara aftur í forritunar<br />

eða sauma aðgerð. .<br />

Ath: Ef þið viljið hreinsa minni, skrifið þið yfir það með því að vista<br />

tómt forrit.<br />

Hlaðið inn vistuðum saum eða saumaröð<br />

Til að hlaða inn vistuðum saum eða saumaröð úr “mínum<br />

saumum”, snertið þið valmyndina saumar/letur og síðan<br />

flipann mínir saumar”. Skrunið upp eða niður til að skoða<br />

minnin og notið örvarnar til þess. Snertið valinn saum eða<br />

saumaröð til að velja þau og það birtist á skjánum í sauma<br />

aðgerð og þið getið saumað það.<br />

Hlaða inn vistuðum saum eða forriti<br />

úr valmyndinni “mínir saumar”<br />

38 – Unnið á vélina <strong>Opal</strong> <strong>670</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!