27.12.2017 Views

Snæfinnur 2017

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6<br />

Jólalýsingin í kirkjugarðinum<br />

Senn líður að jólum, því fylgja ýmiss verkefni og hefðir sem við hver og eitt sinnum. Eitt af verkefnum margra er<br />

að setja ljós á leiði látinna aðstandenda og vina. Sóknarnefnd Þorláks- og Hjallasóknar halda áfram gjaldtöku fyrir<br />

rafmagn og aðstöðu vegna ljósa í kirkjugörðum Sóknanna. Gjaldið er kr. 1.500 og er það greiðsla vegna<br />

rafmagnsnotkunnar og aðstöðu.<br />

Aðstandendur sjá sjálfir um, eins og verið hefur, ljós og tengingar að rafmagnskössum.<br />

Ekki verða sendir út greiðsluseðlar eða sett á stofn innheimtuferli heldur eru þeir sem eru með ljós í görðunum<br />

beðnir að greiða kr. 1.500 inn á reikning Kirkjunnar í Landsbankanum í Þorlákshöfn.<br />

Reikningsnúmer og bankaupplýsingar eru: 0150-26-5490 k.t. 621182-0219.<br />

Um leið og sóknarnefnd sendir ykkur öllum jóla – og nýárskveðjur er það von okkar að þetta fyrirkomulag mælis<br />

vel fyrir og takist vel. Ljósin verða slökkt 20. janúar.<br />

Sóknarnefnd

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!