Views
8 months ago

Bæjarlíf maí 2018

2

2 Bæjarlíf, brosandi blað – 5. tölublað 2018 O – listi framfarasinna og félagshyggjufólks í Ölfusi olfus.is Framboðslistar í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018. Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss á fundi hennar laugardaginn 5. maí sl. og voru þeir báðir úrskurðaðir gildir. D – listi Sjálfstæðisfélagsins Ægis 1. Gestur Þór Kristjánsson Básahrauni 45, 815 Þorlákshöfn húsasmíðameistari 2. Rakel Sveinsdóttir Lindarbæ, 816 Ölfusi framkvæmdastjóri 3. Grétar Ingi Erlendsson Hafnarbergi 24, 815 Þorlákshöfn markaðsstjór 4. Steinar Lúðvíksson Ísleifsbúð 3, 815 Þorlákshöfn hópstjóri 5. Kristín Magnúsdóttir Setbergi 9, 815 Þorlákshöfn fjármálastjóri 6. Sesselía Dan Róbertsdóttir Reykjabraut 16, 815 Þorlákshöfn nemi 7. Eiríkur Vignir Pálsson Heinabergi 22, 815 Þorlákshöfn byggingafræðingur 8. Sigríður Vilhjálmsdóttir Básahrauni 8, 815 Þorlákshöfn lögfræðingur 9. Björn Kjartansson Grásteini 3, 816 Ölfusi atvinnurekandi 10.Elsa Jóna Stefánsdóttir Hjallabraut 2, 815 Þorlákshöfn þroskaþjálfi 11.Írena Björk Gestsdóttir Básahrauni 45, 815 Þorlákshöfn nemi 12.Sigurður Bjarnason Finnsbúð 9, 815 Þorlákshöfn skipstjóri 13.Sigríður Lára Ásbergsdóttir Eyjahrauni 18, 815 Þorlákshöfn sérfræðingur 14.Einar Sigurðsson Skálholtsbraut 5, 815 Þorlákshöfn athafnamaður 1. Jón Páll Kristófersson Pálsbúð 2, 815 Þorlákshöfn rekstrarstjóri 2. Þrúður Sigurðardóttir Eyjahrauni 20, 815 Þorlákshöfn rekstrar og viðburðastjórnandi 3. Guðmundur Oddgeirsson Setbergi 18, 815 Þorlákshöfn framkvæmdastjóri 4. V. Baldur Guðmundsson Kirkjuferju, 816 Ölfusi húsasmíðameistari 5. Ágústa Ragnarsdóttir Reykjabraut 19, 815 Þorlákshöfn grafískur hönnuður 6. Harpa Þ. Böðvarsdóttir Brynjólfsbúð 18, 815 Þorlákshöfn verkefnastjóri 7. Hjörtur S. Ragnarsson Heinabergi 7, 815 Þorlákshöfn sjúkraþjálfari 8. Sigurlaug B. Gröndal Brynjólfsbúð 8, 815 Þorlákshöfn verkefnastjóri 9. Axel Örn Sæmundsson Setbergi 19, 815 Þorlákshöfn háskólanemi 10.Hildur María H. Jónsdóttir Egilsbraut 2, 815 Þorlákshöfn útflutningsstjóri 11.Sigþrúður Harðardóttir Lyngbergi 12, 815 Þorlákshöfn grunnskólakennari 12.Grétar Geir Halldórsson Básahrauni 6, 815 Þorlákshöfn rafvirkjameistari 13.Anna Björk Níelsdóttir Sunnuhvoli, 816 Ölfusi bókari 14.Sveinn S. Steinarsson Litlalandi, 816 Ölfusi hrossaræktandi Þorlákshöfn 9. maí 2018 Kjörstjórnin í Sveitarfélaginu Ölfusi Jón H. Sigurmundsson formaður Guðlaugur Óskar Jónsson Ingveldur Pétursdóttir

Bæjarlíf, brosandi blað – 5. tölublað 2018 3 Gámasvæðið við Hafnarskeið Sími 483 3817 Á gámasvæði er tekið á móti flokkuðum úrgangi. Vinsamlega gangið vel um og losið ekki úrgang af neinu tagi utan gámasvæðis. Opnunartími gámasvæðisins: olfus.is Sorp- og endurvinnsluflokkar á gámasvæðinu eru: Blöð, tímarit, sléttur pappi, skrifstofupappír, bylgjupappír, raftæki smá, raftæki stór, tölvur, tölvuskjáir, flatskjáir, ljósaperur, kælitæki, föt og klæði, garðaúrgangur, hjólbarðar, rafhlöður, spilliefni, steinefni (gler, postulín, flísar, múrbrot og fl.), málmar, ómálað timbur, málað timbur og grófurúrgangur s.s. dýnur, sóf ar, gólfteppi og fl. sem erfitt er að pressa. Mánudag – fimmtudag er opið frá 15.00 – 18.00. Föstudagar frá 13.00-18.00. Laugardagar frá 12.00 – 16.00. Valverk ehf. Vöruflutningar Þorlákshöfn - Reykjavík- Þorlákshöfn - Og allt þar í kring Ódýr og góð þjónusta alla daga Þorlákshafnar prestakall Sóknarprestur: Baldur Kristjánsson Símar: 483 3771 og 898 0971 Netfang: bk@baldur.is (www.baldur.is) Viðtalstími: Eftir samkomulagi Djákni: Guðmundur Brynjólfsson sími 899 6568 (gummimux@simnet.is) Organisti: Miklós Dalmay ÞORLÁKSKIRKJA, sími: 483 3616 Kirkjuvörður: Rán Gísladóttir, símar 483-3829 & 865-1044 (ran@olfus.is). HJALLAKIRKJA, sími: 483 4509 Kirkjuvörður: Sigurður Hermannsson Formaður sóknarnefndar Þorláksog Hjallasóknar: Hjörleifur Brynjólfsson STRANDARKIRKJA Sóknarprestur svarar fyrir Strandarkirkju ásamt neðangreindum. Kirkjuvörður: Silvía Ágústsdóttir, sími: 483 3910 Formaður sóknarnefndar Strandarsóknar: Guðrún Tómasdóttir Í vetur fer fermingarfræðsla fram í Þorlákskirkju kl. 15:15 á mánudögum. Fastur viðtalstími séra Baldurs í kirkjunni: Mánudagar kl. 14-15 & fimmtudagar kl. 13-14. Viðtalstímar Guðmundar djákna í kirkjunni: Fimtudagar kl. 9-10 & eftir samkomulagi Kirkjustarf á vormisseri 2018 20. maí Hvítasunnudagur: Fermingarmessa kl. 13:30 Fermd verða: Alexander Wilkowski Eyjahrauni 31, 815 Þorlákshöfn Birgitta Björt Rúnarsdóttir Pálsbúð 28, 815 Þorlákshöfn Daníel Rúnarsson Pálsbúð 28, 815 Þorlákshöfn Emilía Hugrún Lárusdóttir Reykjabraut 10, 815 Þorlákshöfn Kristófer Júlíusson Oddabraut 11, 815 Þorlákshöfn Kristófer Logi Benediktsson Hafnarbergi 10, 815 Þorlákshöfn Marteinn Óli Lýsubergi 10, Þorlákshöfn. Sími: 893-0870 Lúkas Máni Gíslason Oddabraut 4, 815 Þorlákshöfn Sigríður Fjóla Þórarinsdóttir Reykjabraut 19, 815 Þorlákhöfn Sigríður Júlía Wium Hansdóttir Brynjólfsbúð 4, 815 Þorlákshöfn Svanlaug Halla Baldursdóttir Sunnuvegi 11, 800 Selfossi 3. júní Sjómannadagurinn: Messa kl. 14:00 GB prédikar Sími 483 3993 Raflagnateikningar og tölvuviðgerðir BERGVERK VÉLSMIÐJA I NÝSMÍÐI I VIÐGERÐIR Unubakki 10-12 . Sími 893 0187

MARCH 2018