05.01.2019 Views

Wonlex leiðbeiningar Krakka úr GW100 v3

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1<br />

Setjið Micro SIM kort inn í kortaraufina (Örgjörvinn<br />

snýr upp að skjá) og kveikið síðan á <strong>úr</strong>inu.<br />

(Ath. SIM kort með gagnamagni og inneign)<br />

<strong>Wonlex</strong> <strong>GW100</strong> GPS krakka snjall<strong>úr</strong>.<br />

Leiðbeiningar vegna uppsetningu á <strong>úr</strong>i.<br />

Stilling á stjórnstöð, aðalleið<br />

Sendu SMS <strong>úr</strong> símanum þínum til símanúmer<br />

<strong>úr</strong>sins með textanum :<br />

pw,123456<br />

123456,center<br />

center,SÍMANÚMER FARSÍMANS#<br />

(Ath. að nota lágstafi, kommur og muna eftir # í lokin)<br />

Stilling á stjórnstöð, varaleið<br />

Sendu SMS <strong>úr</strong> símanum þínum til símanúmer<br />

<strong>úr</strong>sins með textanum :<br />

pw,523681<br />

523681,center<br />

center,SÍMANÚMER FARSÍMANS#<br />

(Ath. að nota lágstafi, kommur og muna eftir # í lokin)<br />

Stilling á stjórnstöð<br />

þ.e. sími vaktaðila verður að hafa<br />

kveikt á DATA ROAMING í símanum.<br />

Ef aðalleið virkar ekki með kóðanum<br />

123456 þá skal nota varaleið með<br />

kóðanum 523681.<br />

Dæmi : pw,523681,center,8559999#<br />

Úrið svarar til baka<br />

„Center:xx.ok!“<br />

á innan við 5 mínútum.<br />

Nei<br />

Úrið svarar til baka<br />

„Center:xx.ok!“<br />

á innan við 5 mínútum.<br />

Nei<br />

Sjá nánar „Gott að vita“<br />

á bls. 2<br />

Já<br />

Já<br />

pw,123456,apn,net.nova.is,,,27411#<br />

pw,123456,apn,net.nova.is,,,27411#<br />

pw,123456,apn,gprs.is,,,27402#<br />

pw,123456,apn,internet.is,,,27401#<br />

pw,123456,apn,gprs.is,,,#<br />

pw,123456,apn,internet.365.is,,,#<br />

pw,523681,apn,net.nova.is,,,27411#<br />

pw,523681,apn,net.nova.is,,,27411#<br />

pw,523681,apn,gprs.is,,,27402#<br />

pw,523681,apn,internet.is,,,27401#<br />

pw,523681,apn,gprs.is,,,#<br />

pw,523681,apn,internet.365.is,,,#<br />

Stilling símafyrirtækis.<br />

Nú þarf að setja inn stillingar<br />

símafyrirtækis sem <strong>úr</strong>ið er hjá með því<br />

að senda annað SMS <strong>úr</strong> farsímanum í<br />

símanúmer <strong>úr</strong>sins.<br />

Aðeins þarf að senda eitt SMS.<br />

Ath. að velja rétt símafyrirtæki<br />

Nova<br />

Símafélagið<br />

Vodafone<br />

Síminn<br />

Hringdu<br />

365<br />

Úrið svarar til baka<br />

að apn sé orðið virkt í <strong>úr</strong>inu á<br />

innan við 1 mínútu.<br />

Nei<br />

Sjá nánar „Gott að vita“<br />

á bls. 2<br />

Breyta pw kóðanum (lykilorðinu).<br />

Ath. Nauðsynlegt er að breyta<br />

password kóðanum í <strong>úr</strong>inu í<br />

persónulegt password sem notandi<br />

velur sjálfur.<br />

pw má innihalda allt að 5 lágstafi og<br />

vera að hámarki 9 stafir að lengd<br />

Slökkvið á <strong>úr</strong>inu með því að halda inni Power/SOS takkanum í<br />

ca. 15-60 sek og kveikið svo aftur með sama takka.<br />

Setjið síðan upp forrit t.d. Setracker appið í símann, sjá leiðb. á bls.2.<br />

Já<br />

Það er gert með að senda skilaboðin<br />

pw,OLD_PASSWORD,pw,NEW_PASS<br />

WORD# <strong>úr</strong> símanum í símanúmer<br />

<strong>úr</strong>sins.<br />

Dæmi : pw,123456,pw,888999abc<br />

- Þarna vorum við að breyta kóðanum<br />

á <strong>úr</strong>inu frá því að vera 123456 yfir í að<br />

vera 888999abc<br />

Leiðbeiningar <strong>Wonlex</strong> <strong>GW100</strong> v.4


2<br />

Leiðbeiningar vegna uppsetningu á Appi í snjallsíma.<br />

1. Verið viss um að vera búin að virkja <strong>úr</strong>ið sjálft á Bls. 1 áður en lengra er haldið!<br />

2. Til að fullnýta kosti <strong>úr</strong>sins þá þarf að sækja t.d. appið SeTracker eða SeTracker2 á Google Play / iOS App Store<br />

og setja upp í síma foreldra.<br />

3. Opna app og velja þarf Register til að stofna nýjan aðgang<br />

a. Watch id/License: Skanna inn QR kóða sem fylgir <strong>úr</strong>inu eða í App flipanum í <strong>úr</strong>inu sjálfu<br />

b. Account: Netfangið þitt<br />

c. Nickname: Gælunafn <strong>úr</strong>s (t.d. Nonni)<br />

d. Password: 6-12 stafa lykilorð að SeTracker aðgang<br />

e. R_Password: Staðfesta (endurtaka) lykilorð<br />

SeTracker app Register id númer <strong>úr</strong>s<br />

Þegar þessar upplýsingar eru komnar inn á að vera mögulegt að nota app til að staðsetja <strong>úr</strong> og stilla frekar.<br />

Ef það á að bæta við öðrum síma til að fylgjast með <strong>úr</strong>inu nærðu í appið í viðkomandi síma og notar sama<br />

netfang og lykilorð og búið var til í byrjun.<br />

Ef það á að bæta við öðru <strong>úr</strong>i inn í sama app þá er farið inn í „ME“ flipann og valið“ Device List“ og „Add device“<br />

Gott að vita<br />

Ath. <strong>úr</strong>ið þarf að vera úti og sjá gervihnetti til að gefa nákvæmustu GPS staðsetninguna. Ef <strong>úr</strong>ið sér enga eða fáa<br />

gervihnetti t.d. <strong>úr</strong>ið er statt inn í miðju húsi þá getur komið röng staðsetning.<br />

Ef <strong>úr</strong>ið sýnir „Device Offline“ eða er samt sem áður að birta ranga staðsetningu þá er hægt að senda SMS <strong>úr</strong> símanum í<br />

<strong>úr</strong>ið sem biður <strong>úr</strong> um að uppfæra staðsetningarupplýsingar.<br />

Senda þarf SMS í símanúmer <strong>úr</strong>sins: pw,123456,ip,52.28.132.157,8001# eða pw,523681,ip,52.28.132.157,8001#<br />

Ef ID númerið týnist þá er hægt að sjá afrit af því undir App flipanum í <strong>úr</strong>inu sjálfu.<br />

Passa þarf fjölda komma, punkta og bila í stillingaratriðum, lyklaborðin á<br />

farsímum leiðrétta oft textarunurnar rangt.<br />

Úrið notar Micro SIM kort með lágmarks gagnamagni og inneign fyrir talsamband.<br />

Nánari upplýsingar og þjónustu veitir Tölvutek ehf<br />

Tölvutek Reykjavík - Hallarmúla 2 - 563 6900 - sala@tolvutek.is<br />

Tölvutek Akureyri - Undirhlíð 2 - 430 6900 - akureyri@tolvutek.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!