20.03.2019 Views

75Q_471024407_IS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Spor<br />

Saumur<br />

nr.<br />

Heiti á saum Saumfótur Notist við<br />

20 Þriggja þrepa zik zak B/J Til að kasta sauma, gera við, sauma á bætur og teygjur á lausofin efni.<br />

21<br />

Tveggja þrepa zik<br />

zak<br />

A/B<br />

Sauma saman tvö efni, með frágengnum jöðrum og fyrir teygjanlega rykkingu. Hentar<br />

einnig til að sauma blúndur á efni.<br />

22<br />

Hefting<br />

(handvirk)<br />

A/B<br />

Styrkja vasaop, skyrtuop, beltalykkjur og neðri enda á rennilásum.<br />

23<br />

Ístoppsspor<br />

(afturábak og áfram)<br />

A/B<br />

Stoppa í lítil göt á vinnufatnaði, gallabuxum, dúkum o.fl. Saumið yfir gatið, ýtið á afturábak<br />

og vélin gerir þetta síðan sjálfkrafa og stöðvast.<br />

24<br />

Ístppsspor (til<br />

hliðanna)<br />

A/B<br />

Til að gera við litlar rifur.<br />

25 Styrkt ístoppsspor A<br />

Stoppa í og gera við vinnuföt, gallabuxur, dúka og fleira. Saumið yfir gatið, ýtið síðan á<br />

afturábak hnappinn og sjálfvirkt stop.<br />

26<br />

Ístoppsspor (fjögurra<br />

þrepa)<br />

A/B<br />

Hópur fjögurra spora til að gera við litlar rifur. Saumur #1 og #3 eru saumaðir áfram,<br />

en saumar #2 og #4 afturábak. Til að breyta um sauma og saumaátt ,ýtið þið á afturábak<br />

hnappinn. Ráð: Strauið bræðanlegt undirleggsefni á rönguna áður en þið gerið við rifuna.<br />

27 Spor fyrir beltalykkju A Til að sauma beltalykkjur<br />

28 Þræðispor A/B Til að þræða saman tvö efni með löngum sporum.<br />

29 Zik zak þræðing A<br />

Til að þræða, stígið þið á fótmótstöðuna og vélin saumar tvö spor, stöðvast og lyftir<br />

saumfætinum. Þegar saumfóturinn lyftist, færið þið efnið á næsta þræðipunkt og stígið<br />

aftur á fótmótstöðuna. Flytjarinn er sjálfkrafa tekinn úr sambandi.<br />

30<br />

Hnappagat með<br />

heftingum.<br />

Hnappagatafótur C<br />

með nema.<br />

Venjulegt hnappagat fyrir flest efni.<br />

31 Afrúnnað hnappagat<br />

Hnappagatafótur<br />

C með nema<br />

Fyrir blússur og barnafatnað<br />

32 Skráargats hnappagat<br />

Hnappagatafótur C<br />

með nema<br />

Fyrir jakka, kápur o.fl.<br />

33 Mjókkandi hnappagat<br />

Hnappagatafótur C<br />

með nema<br />

Mjókkandi hnappagat<br />

34 Skrautlegt hnappagat<br />

Nemi<br />

Hnappagatafótur C<br />

Fyrir flestar gerðir efna<br />

35 Gróft hnappagat<br />

Hnappagatafótur C<br />

með nema<br />

Með styrktum heftingum<br />

36<br />

Meðal styrkt<br />

hnappagat<br />

C<br />

Fyrir meðal og þykk efni<br />

37 Aldamóta hnappagat<br />

Hnappagatafótur C<br />

með nema<br />

Fyrir “handavinnuútlit” á þunn og viðkvæm efni.<br />

Ráð: Gallabuxna hnappagat - aukið lengd og breidd á hnappagatinu Notið grófari tvinna.<br />

38<br />

Afrúnnað aldamóta<br />

hnappagat<br />

Hnappagatafótur<br />

C með nema<br />

Fyrir handavinnuútlit á viðkvæm efni<br />

Kynnist vélinni 1:11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!