20.03.2019 Views

Opal_690Q_IS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Eyða saumum eða stöfum.<br />

Til að eyða saum eða staf, veljið þið vilokomandi saum með bendlinum og með þvi að nota örvarnar og síðan snerta táknið<br />

“eyða”.<br />

Til að eyða öllu forritinu getið þið annaðhvort haldið lengi við eyðingar táknið eða fært bendiinn til vinstri á fyrsta sauminn og<br />

snert táknið fyrir eyðingu. Sprettigluggi kemur fram og biður ykkur um að staðfesta eyðinguna. Snertið já eða nei og staðfestið<br />

með OK.<br />

Bæta inn skipunum<br />

Skipununum FIX, STOP og tvinnaklippingum er hægt að<br />

bæta inn í forritið. Hver skipun tekur upp eitt minnis-pláss í<br />

forritinu. Til að bæta inn einhverri af ofangreindum skipunum<br />

ýtið þið einfaldlega á viðeigandi skipun á aðgerðar panelnum<br />

(sjá bls. 34).<br />

<br />

<br />

Sameina tvö forrit í eitt<br />

Í forritunar aðgerð getið þið bætt áður vistuðu forriti inn í<br />

forrit sem þið eruð að búa til. Snertið sauma/stafrófs táknið<br />

<br />

inn í nýja forritið. Forritinu verður bætt inn hægra megin við<br />

bendilinn þegar þið eruð í forritunar aðgerð.<br />

Bæta við skipunum<br />

Stillið einn saum eða staf<br />

Til að stilla af einn saum í forriti verðið þið að velja sauminn<br />

í forritunar aðgerð. Þið getið stillt sporbreidd, sporlengd,<br />

þéttleika eða speglað sauminn. Stillingarnar fyrir viðeigandi<br />

saum eru sýndar á skjánum. Snertið Alt til að víxla á milli<br />

mismunandi stillinga.<br />

Stilla allt sauma forritið<br />

Stillingar sem hafa áhrif á allt forritið og ekki bara einn saum<br />

í því eru framkvæmdar í sauma aðgerð. Snertið PROG táknið<br />

<br />

aðgerð getið þið stillt breiddina eða speglað allt forritið.<br />

<br />

sauma forritið í sauma aðgerð.<br />

Stillingum sem þið framkvæmið á forritinu í sauma aðgerð er<br />

hægt að vista í “mínum saumum”. Samt sem áður er ekki hægt<br />

að fara með þessar stillingar aftur ínn í forritunar aðgerð. Ef<br />

<br />

síðan PROG táknið til að fara aftur inn í forritunar aðgerð,<br />

þá verður hætt við þær stillingar. Þetta mun einnig koma<br />

fyrir ef þið hlaðið inn vistuðum saum úr “mínum saumum” í<br />

forritunar aðgerð<br />

<br />

mynstrið í endaspeglun, þá munu þessar skipanir breyta um<br />

stöðu þegar þið saumið forritið. Þetta mun ekki hafa þau<br />

áhrif sem þið reiknuðuð með.<br />

Stilla einn saum eða staf<br />

Saumað á OPAL TM 670/<strong>690Q</strong> saumaélarnar -39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!