04.03.2020 Views

K PALS læsi

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Núna ætla ég að sýna ykkur myndir og þið klappið atkvæðin í<br />

orðunum sem passa við myndirnar. Hér kemur fyrsta myndin,<br />

„sí-mi“. Klappið atkvæðin í sími með mér. (Klappar atkvæðin um leið<br />

og hann segir orðið).<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Þjálfari:<br />

Börnin:<br />

Sí-mi.<br />

Hve mörg atkvæði eru í sími?<br />

Tvö.<br />

Rétt. Þess vegna sýna hendurnar undir myndinni tvö klöpp.<br />

Prófum nú næstu mynd. „Má-ni“. Klappið atkvæðin í máni með<br />

mér.<br />

(Klappar atkvæðin um leið og hann segir orðið).<br />

Tvö.<br />

(Nefnir eitt barn) vilt þú koma og vera þjálfarinn? Það þýðir að þú<br />

verður eins og kennari. Þú segir orðið sem á við myndina og biður<br />

okkur að klappa atkvæðin í orðinu. Ef einhver gerir mistök segir þú<br />

„stopp“, endurtekur orðið og klappar atkvæðin fyrir hann.<br />

Gjörðu svo vel að byrja.<br />

Klappið atkvæðin í róla.<br />

Ró-la.<br />

(Kennari lætur börnin skiptast á að vera þjálfara. Leikur í 5 mínútur eða<br />

skemur).<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!