04.03.2020 Views

K PALS læsi

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

leik. Við erum að hlusta eftir orðum sem ríma. Áður en leikurinn<br />

byrjar skulum við segja orðin sem eiga við þessar myndir. (Setur<br />

upp stórt spjald með verkefni kennslustundarinnar). Hvað er á þessari<br />

mynd? (Bendir á hverja mynd í fyrstu línunni. Hvetur öll börnin til að<br />

nefna hverja mynd).<br />

Flott. Nú skulum við fara í rímleikinn okkar. Mús, lús. Við erum að<br />

leita að mynd sem rímar við mús og lús. Hvað rímar við mús og<br />

lús, hús eða fugl? (Bendir á myndir af húsi og fugli).<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Börnin:<br />

Kennari:<br />

Hús.<br />

Rétt. (Bendir á og nefnir myndir í annarri línu). Höldum nú áfram.<br />

Ás, lás. Hvað rímar við ás og lás er það bás eða vefur?<br />

Bás.<br />

Gott. Ef einhver hefði sagt vefur, þá eigið þið að segja þeim rétta<br />

rímorðið og benda á myndina af því.<br />

(Nafn barns) vilt þú koma og vera þjálfari? Það þýðir að þú verður<br />

eins og kennari. Þegar þú ert þjálfari nefnir þú þessar myndir.<br />

Síðan spyrðu okkur: „Hvað rímar?“ Hvernig hjálpar þú þeim sem<br />

gera mistök?<br />

Barn:<br />

Segi rétta rímorðið.<br />

(Fær fleiri börn til að vera þjálfara. Gætir þess að börnin noti<br />

leiðréttingarferlið þegar þess er þörf. Leikurinn er leikinn í u.þ.b. 5<br />

mínútur).<br />

30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!