14.05.2020 Views

Brother 888 - M50 / M60 / M62 / M63

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þræðing á yfirtvinna

Gætið að því hvort nálin og tvinninn henti fyrir

nálarþræðarann. Ef svo er haldið þá áfram yfir á næsta

þrep.

• Hægt er að nota þræðarann á nálar nr. 75 - 100.

• Ekki er hægt að nota hann a Wing nálar eða

tvíburanálar..

• Ef þið eruð að sauma með teygjanlegum glærum

nylon tvinna þá mælum við alls ekki með því að

nota þræðarann.

• Ef ekki er hægt að nota þræðarann verður að

þræða nálina framan frá með höndunum. Gætið

þess þá að ekki sé kveikt á aðalrofanum.

Lækkið saumfótinn og setjið hann alveg niður.

Farið niður með handfangið vinstra megin fyrir

þræðarann og farið með það eins lagt og hægt er til að

snúa þræðaranum.

Þegar stýridiskurinn fer niður (1) þá snýst krókurinn á

þræðaranum (2).

1

GETTING READY

1

Togið tvinnaendann sem hefur verið þræddur í

tvinnastýringuna á nálstönginni og takið hann til

vinstri , undir hakið og togið hann síðan ákveðið til að

setja hann aftan frá og fram á við í raufina á tvinna

stýridisknum sem merktur er með tölunni 7.

2

3

Klippið tvinnann með hnífnum sem er vinstra megin á

vélinni.

2

1

1 Hakið á tvinnastýringunni fyrir þræðarann

2 Stýridiskur fyrir þræðara

1 Stýridiskur fyrir þræðara

2 Nál

3 Krókur

Athugið

• Ef nálin er ekki í allra hæstu stöðu getur þræðarinn ekki

þrætt nálina. Snuið handhjólinu rangsælis þar til nálin er

komin í efstu stöðu. Nálin er í réttri stöðu ef merkið á

handhjólinu vísar beint upp eins og lýst var á bls. 15.

Farið hægt og rólega með þræðarahandfangið upp á við.

Athugið

• Ef tvinninn er togaður í gegn en ekki hægt að klippa

hann.lækkið þið saumfótinn þannig að tvinnaspennan

haldi við tvinnann áður en hann er klipptur. Ef þessi

aðferð gengur upp haldið þá áfram yfir á þep o.

• Ef þið eruð að nota tvinna sem rennur auðveldlega

rennur af keflinu eins og til dæmis málmtvinna þá getur

verið erfitt að þræða nálina ef tvinninn hefur verið

klipptur.

Þessvegna ráðleggjum við að nota ekki tvinnahnífinn

togið ca. 8cm. af tvinna eftir að hafa þrætt hann

þræðiauga merkt 7.

Togið tvinnaendann sem þræðarinn kom með í gegn

um nálaraugað.

Þræðarinn þræðir nálina ekki fullkomlega heldur kemur

aðeins með lykkju af tvinnanum í gegn um nálaraugað.

Togið nú þessa lykkju varlega í gegn um nálaraugað þar til

tvinnaendinn er kominn í gegn um augað.

17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!