krumminn júlí 2020
Krumminn - mannlífið og tilveran í Hveragerði #krumminn
Krumminn - mannlífið og tilveran í Hveragerði
#krumminn
- TAGS
- hveragerdi
- krumminn
Transform your PDFs into Flipbooks and boost your revenue!
Leverage SEO-optimized Flipbooks, powerful backlinks, and multimedia content to professionally showcase your products and significantly increase your reach.
VELKOMIN Í HEIMINN<br />
Úlfur Michael Norris<br />
Fæðingardagur: 28. september 2019<br />
Foreldrar: Fjóla Dögg Norris<br />
og Gareth James Norris<br />
Fæðingarþyngd: 1954 gr<br />
Lengd: 43 cm<br />
Birgittu- og Kristjánsdóttir<br />
Fæðingardagur: 7. júní <strong>2020</strong><br />
Foreldrar: Birgitta Dröfn Sölvadóttir<br />
og Kristján Óðinn Unnarsson<br />
Fæðingarþyngd: 3320 gr<br />
Lengd: 51 cm<br />
Kári Þór Michelsen<br />
Fæðingardagur: 19. nóvember 2019<br />
Foreldrar: Esther María Ragnarsdóttir<br />
og Davíð Michelsen<br />
Fæðingarþyngd: 3110 gr<br />
Lengd: 46 cm<br />
Ásta Birna Hafsteinsdóttir<br />
Fæðingardagur: 30. ágúst 2019<br />
Foreldrar: Sjöfn ingvarsdóttir<br />
og Hafsteinn Þór Auðunsson<br />
Fæðingarþyngd: 2700 gr<br />
Lengd: 48 cm<br />
Hildur Tinna Tryggvadóttir<br />
Fæðingardagur: 10. júní 2019<br />
Foreldrar: Íris Alma Össurardóttir<br />
og Tryggvi Hjörtur Oddsson<br />
Fæðingarþyngd: 4304 gr<br />
Lengd: 55 cm<br />
Anton Manúel<br />
Fæðingardagur: 14. febrúar 2018<br />
Foreldrar: Gestný Rós og Stefán Örn<br />
Fæðingarþyngd: 4018 gr<br />
Lengd: 51 cm<br />
Erna Katrín Þorsteinsdóttir<br />
Fæðingardagur: 4. janúar <strong>2020</strong>, fyrsta barn<br />
ársins fætt á Selfossi<br />
Foreldrar: Eyrún Anna Stefánsdóttir<br />
og Þorsteinn Óli Brynjarsson<br />
Fæðingarþyngd: 3300 gr<br />
Lengd: 49 cm<br />
Breki Sturla<br />
Fæðingardagur: 28. maí 2019,<br />
Foreldrar: Gestný Rós og Stefán Örn<br />
Fæðingarþyngd: 5000 gr<br />
Lengd: 54 cm<br />
Orka Ýr Snorradóttir<br />
Fæðingardagur: 10. september 2019<br />
Foreldrar: Guðrún Magnea Guðnadóttir<br />
og Snorri Þór Árnason<br />
Fæðingarþyngd: 3650 gr<br />
Lengd: 51 cm<br />
Matthias Hrafn Þórarinsson<br />
Fæðingardagur: 15. apríl 2018<br />
Foreldrar: Karen Dagmar Guðmundsdóttir<br />
og Þórarinn Gíslason<br />
Fæðingarþyngd: 2990 gr<br />
Lengd: 50 cm<br />
ANNA JÓRUNN<br />
STEFÁNSDÓTTIR HLÝTUR<br />
MENNINGARVERÐLAUN<br />
HVERAGERÐIS <strong>2020</strong><br />
Anna Jórunn á mörg spor í menningarlífi<br />
bæjarins og er varla til það félag í menningarlífi<br />
okkar Hvergerðinga sem Anna Jórunn hefur<br />
ekki komið nálægt. Hún hefur ekki alltaf verið<br />
sú persóna sem mest ber á, en eins og sonur<br />
hennar Stefán nefndi við mig þá á hún mjög<br />
erfitt með að segja nei og hefur því ávallt<br />
verið tilbúin að taka að sér hlutverk og bjarga<br />
málum og aðstoða eins og henni er einni<br />
lagið. Anna Jórunn hefur sungið með Kirkjukór<br />
Hveragerðis og Kotstrandarsóknar, Söngsveit<br />
Hveragerðis og einnig með kór eldri borgara<br />
í Hveragerði, hún hefur ávallt verið tilbúin<br />
að aðstoða við raddþjálfun og styðja við og<br />
syngja hvaða rödd sem er því að hún les nótur<br />
mjög vel og er lagviss. Ef það vantar stuðning<br />
í bassa eða tenór eða jafnvel organista er það<br />
ekki vandamál, lögin og textana lærir hún strax<br />
utanbókar og stendur nær ávallt á tónleikum<br />
blaðalaus á meðan flestir eru með möppur.<br />
Anna Jórunn er heiðursfélagi Leikfélags<br />
Hveragerðis en þar hefur hún verið félagi til<br />
tugi ára þar sem hún hefur setið í stjórn, verið<br />
formaður í mörg ár, leikstýrt nokkrum verkum<br />
og leikið í enn fleiri verkum.<br />
Anna Jórunn er einnig sellóleikari og hefur<br />
í mörg ár spilað með Sinfóníuhljómsveit<br />
áhugamanna. Hún er mikil handverkskona<br />
og hefur verið dugleg að tileinka sér gamalt<br />
handverk og hefur m.a. verið að orkera, gimba<br />
og knipla og hefur hún meðal annars kennt að<br />
knipla á þjóðbúninga hjá Heimilisiðnarfélagi<br />
Íslands. Þá er hún einnig góður hagyrðingur<br />
og yrkir vísur ef þarf sagði góð vinkona hennar.<br />
Það sem hún Anna Jórunn hefur tekið sér fyrir<br />
hendur er gert með eldmóði og dugnaði.<br />
Innilega til hamingju Anna Jórunn, þú ert<br />
einstaklega vel að þessum verðlaunum komin.<br />
Friðrik Sigurbjörnsson<br />
formaður menningar-, íþrótta- og<br />
frístundanefndar Hveragerðisbæjar<br />
Friðrik Sigurbjörnsson og Anna Jórunn<br />
9