04.07.2023 Views

Fjarðarfréttir 6. júlí 2023

Fjarðarfréttir 6. júlí 2023 8. tbl. 21. árg. Bæjarblað Hafnfirðinga, Hafnarfjörður

Fjarðarfréttir 6. júlí 2023
8. tbl. 21. árg.
Bæjarblað Hafnfirðinga, Hafnarfjörður

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FJARÐARFRÉTTIR – HAFNFIRSK ÆSKA | FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2023

www.fjardarfrettir.is 5

Hverjum fiski fagnað vel í dorgveiðikeppninni

Hin árlega dorgveiðikeppni 6-12 ára

barna var haldin við Flensborgarhöfn í

28. júní og stóð í eina klukkstund.

Dorgveiðikeppnin hefur verið ein sú

fjölmennasta á landinu í mörg ár en öll

börn á 6-12 ára voru velkomin en flest

komu úr félagsmiðstöðvum í bænum.

Keppt var í þremur flokkum – flestu

fiskarnir, stærsti fiskurinn og furðufiskur

2018.

Mikill spenningur var og voru

aflabrögð misjöfn en nokkrir vænir

kolar veiddust og smáfiskar, ufsi og

þorskur. Börnin virtust þó una sér vel

og samglöddust þeim sem fengu fisk á

færið.

Ebba Katrín 9 ára veiddi alls 9 fiska

og var aflahæst.

Í öðru og þriðja sæti urðu þau Emma

Dís 8 ára og Starkaður 6 ára sem veiddu

5 fiska hvor.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Steinar Pálmi 6 ára veiddi stærsta

fiskinn 315 gramma kola, en Steinar

Pálmi kom alla leið úr Reykjavík til að

taka þátt.

Þau Stella Björg Kristinsdóttir,

fagstjóri frístundastarfs og forvarna hjá

Hafnarfjarðarbæ og Geir Bjarnason,

íþrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðar

afhentu verðlaunin og sögðu

keppnina afar vel heppnaða og ánægjulegt

að sjá svona marga taka þátt.

Vindurinn hafi aðeins haft áhrif á

keppendur, veiðarfæri hafi verið að

flækjast en aflinn þokkalegur.

Skannaðu til að sjá

fleiri myndir

Ljósm.: Guðni Gíslason

Starkaður, Emma Dís, Ebba Katrín og Steinar Pálmi.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Ljósm.: Guðni Gíslason

Skútahraun 11, hafnarfirði

Verið velkomin á móttökustöð okkar.

Þrjár sjálfvirkar talningavélar

sem taka við heilum drykkjarumbúðum.

Opið virka daga frá 10:00 - 18:00

Laugardaga frá 12:00 - 16:30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!