30.09.2013 Views

Eldhús og heimilistæki - Ikea

Eldhús og heimilistæki - Ikea

Eldhús og heimilistæki - Ikea

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2012<br />

<strong>Eldhús</strong> <strong>og</strong><br />

<strong>heimilistæki</strong><br />

FAKTUM eldhús eru með<br />

25 ára ábyrgð.<br />

Lestu meira á bls. 99.


FAKTUM eldhús með háglans gulhvítum ABSTRAKT hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum 619.700,-<br />

ABSTRAKT hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með háglansandi filmu. NUMERäR borðplata hvítt/ál. BUCKLA<br />

höldur úr nikkelhúðuðu sinki.<br />

FRAMTID MW3 örbylgjuofn 49.900,- Auðvelt að koma fyrir í þægilegri vinnuhæð í háum skáp.<br />

Veitir aukapláss á vinnuborðinu. Hurðir án halda gefa stílhreint útlit. Ýtið á hurðirnar til að opna.<br />

Orkunotkun örbylgjuofns: 750W. B59,5×D31,4, H34,7cm. Ryðfrítt stál 001.825.66 NUTID OV9<br />

blástursofn með pýrólýtískri sjálfhreinsun 109.900,- Sjálfhreinsun; brennir fitu <strong>og</strong> óhreinindi<br />

til ösku sem auðvelt er að þurrka í burtu. Orkuflokkur A. 59L. Hönnuður: Mikael Warnhammar.<br />

B59,5×D56,4, H59,5cm. Ryðfrítt stál 002.181.79 NUTID HF560 eyjuháfur 94.900,- Loftfestur<br />

eyjuháfur með þremur hraðastillingum. S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða: 560 m³/klst. Hljóðstyrkur á<br />

hámarkshraða: 66 dB (A). Hönnuður: Mikael Warnhammar. B79,8×D37, H79,5-107,5cm. Ryðfrítt<br />

stál 701.238.56<br />

17 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

ABSTRAKT framhliðum<br />

619.700,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48


Þú hefur í höndum lykilinn að<br />

draumaeldhúsinu þínu<br />

Nú getur þú látið drauminn þinn um nýtt eldhús<br />

rætast. Í þessum bæklingi finnur þú fjöldann allan af<br />

fallegum eldhúsum á góðu verði sem veita þér innblástur,<br />

auk allra þeirra upplýsinga sem þú þarft til að<br />

eignast eldhúsið sem þig hefur alltaf dreymt um.<br />

Þegar þú velur IKEA eldhús þarftu ekki að gera allt<br />

sjálf/ur. Við veitum aðstoð við allt frá mælingum til<br />

fjármögnunar til uppsetningar.<br />

Hvað er að stöðva þig?<br />

FAKTUM eldhús<br />

eru með 25 ára ábyrgð.<br />

Lestu meira á bls. 99.


4<br />

RATIONELL VARIERA<br />

diskastandur<br />

1.490,-<br />

RATIONELL VARIERA diskastandur 1.490,- Hægt er að stilla breiddina eftir<br />

stærð diskanna. Ryðfrítt stál/glærlakkað gegnheilt beyki. Hönnuður: Nike Karlsson.<br />

B12-19, H20cm. 300.761.97 RATIONELL hnífaparabakki, grunneining<br />

2.290,- Gegnheilt beyki. Hönnuður: Mikael Warnhammar.<br />

L50,1×B31cm. 301.772.38 RATIONELL hnífaparabakki, viðbótareining<br />

1.290,- Gegnheilt birki. Hönnuður: Mikael Warnhammar. B20×D50,1, H5cm.<br />

501.772.37 RATIONELL skúffuskilrúm, grunneining 1.990,- Ál/plast.<br />

301.603.08 RATIONELL skúffuskilrúm fyrir djúpar skúffur 1.790,- Ál/<br />

plast. 001.603.00 RATIONELL VARIERA diskastandur 1.690,- Hægt er að<br />

stilla breiddina eftir stærð diskanna. Ryðfrítt stál/gegnheilt beyki. Hönnuður:<br />

Nike Karlsson. B19-32, H20cm. 300.762.01<br />

ELDHúS<br />

RATIONELL hnífaparabakki<br />

viðbótareining<br />

1.290,-


Fáðu innblástur<br />

Draumaeldhúsið bls. 2<br />

Hannaðu eldhúsið þitt<br />

Mæling bls. 42<br />

Skipulagning bls. 43<br />

Smáatriðin bls. 44<br />

Veldu það sem þú vilt<br />

Framhliðar bls. 48<br />

Hnúðar <strong>og</strong> höldur bls. 54<br />

Borðplötur bls. 56<br />

Vaskar bls. 60<br />

Blöndunartæki bls. 62<br />

Heimilistæki<br />

Ofnar <strong>og</strong> eldavélar bls. 66<br />

Örbylgjuofnar <strong>og</strong> annað bls. 70<br />

Helluborð bls. 76<br />

Háfar <strong>og</strong> gufugleypar bls. 86<br />

Kæli- <strong>og</strong> frystiskápar bls. 90<br />

Uppþvottavélar <strong>og</strong> þvottavél bls. 96<br />

Fylgihlutir<br />

Aukahlutir við vaskinn bls. 13<br />

Geymslulausnir bls. 16<br />

Flokkun <strong>og</strong> hreingerning bls. 24<br />

Vegghirslur <strong>og</strong> fylgihlutir bls. 36<br />

Smávara<br />

<strong>Eldhús</strong>áhöld bls. 58<br />

Eldföst mót bls. 72<br />

Bakstur bls. 74<br />

Pottar <strong>og</strong> pönnur bls. 80<br />

Aukahlutir fyrir potta<br />

<strong>og</strong> pönnur bls. 84<br />

Geymsla á matvælum bls. 94<br />

Gott að vita<br />

Þjónusta bls. 46<br />

Ábyrgð bls. 99<br />

5


6<br />

Af því að það eru margir<br />

virkir dagar í lífinu innan<br />

veggja heimilisins<br />

FAKTUM eldhús með SOFIELUND hurðum <strong>og</strong><br />

skúffuframhliðum með ljósri hnotuáferð <strong>og</strong><br />

RUBRIK reyklituðum/svörtum glerhurðum<br />

með álkanti 560.495,-<br />

SOFIELUND hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með<br />

filmu. RUBRIK glerhurðir úr hertu gleri/áli.<br />

BASTIG höldur úr nikkelhúðuðu áli. PRäGEL<br />

borðplata með steináferð, svart.<br />

ELDHúS<br />

8 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

SOFIELUND framhliðum<br />

560.495,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48


Skápar, skúffur <strong>og</strong> hillur<br />

Til að vera viss um að hirslurnar séu endingargóðar setjum við<br />

diska sem myndu nægja fyrir heilt fótboltalið á 80 cm breiða hillu<br />

<strong>og</strong> látum þá standa þar í heila viku.<br />

Blöndunartæki<br />

Blöndunartækin þín hafa mikið að gera í eldhúsinu. Þess vegna<br />

prófum við endingu þeirra með því að skrúfa frá vatninu 210.000<br />

sinnum, hækka <strong>og</strong> lækka hitann 140.000 sinnum <strong>og</strong> kanna hvort<br />

þau leki.<br />

Borðplötur<br />

Borðplöturnar þínar verða að þola bæði heita diska <strong>og</strong> tómatsósuslettur.<br />

Þess vegna hellum við vatni, olíu <strong>og</strong> kaffi á þær <strong>og</strong> prófum<br />

hvernig þær þola högg til að ganga úr skugga um að þær séu mjög<br />

endingargóðar.<br />

Hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar<br />

Morgunmatur, hádegismatur <strong>og</strong> kvöldmatur. Þú opnar <strong>og</strong> lokar<br />

skápunum mörgum sinnum á dag. Við setjum 2 kg á hurðirnar <strong>og</strong><br />

lokum svo skápunum 200.000 sinnum. Þetta gerum við til að vera<br />

viss um að að hurðirnar þoli daglegt líf í eldhúsinu.<br />

Vaskar<br />

Það er eitt sem vaskar þurfa að þola <strong>og</strong> það er vatn. Ryðfríu<br />

vöskunum okkar er dýft ofan í saltvatn til að ganga úr skugga um<br />

að það sé engin tæring. Keramikvaskarnir okkar eru prófaðir til að<br />

við séum viss um að þeir þoli heitt vatn af nýsoðnu pasta án þess<br />

að springa.<br />

IKEA <strong>heimilistæki</strong><br />

IKEA <strong>heimilistæki</strong> eru hönnuð í samvinnu við Whirlpool <strong>og</strong><br />

Electrolux. Þau gangast undir ströng gæðapróf til að við séum<br />

viss um að þau séu örugg <strong>og</strong> fullkomin á hverjum degi. 5 ára<br />

ábyrgð á heimilistækjum gildir ekki fyrir LAGAN <strong>heimilistæki</strong>n.<br />

LESTU UM ÁByRGðIRNAR OKKAR Á BLS. 99 ELDHúS 7


Er bleikur ekki uppáhaldsliturinn<br />

þinn? Þú getur skoðað fleiri hurðir<br />

í fallegum litum á bls. 53<br />

8<br />

ELDHúS<br />

LUFTIG HW400 háfur<br />

19.900,-<br />

FRAMTID OV3 ofn<br />

44.900,-<br />

Stundum þarf bara svolítinn<br />

lit á innréttinguna


BOHOLMEN<br />

einfaldur vaskur<br />

7.950,-<br />

FAKTUM eldhús með hvítum<br />

APPLÅD hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum<br />

<strong>og</strong> ljósbleikum RUBRIK<br />

APPLÅD hurðum 147.300,-<br />

APPLÅD hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar<br />

<strong>og</strong> RUBRIK APPLÅD lakkaðar hurðir.<br />

KLIPPIG höldur úr duftlökkuðu áli.<br />

NUMERäR borðplata hvít/dökkgræn<br />

með viðarkanti.<br />

LUFTIG HW400 háfur 19.900,-<br />

S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

400 m³/klst. Hljóðstyrkur á<br />

hámarkshraða: 57 dB (A).<br />

B59,9×D51,1, H78,3–111,3cm.<br />

Ryðfrítt stál 600.961.70<br />

LAGAN HGC3K keramikhelluborð<br />

29.900,- Helluborð með<br />

hitasvæðum sem gefa jafnan hita.<br />

B59×D52, H3,9cm. Svart 501.823.52<br />

FRAMTID OV3 ofn 44.900,- Allar<br />

stillingar sem þú þarft fyrir daglega<br />

matargerð. Orkuflokkur: A. 56L.<br />

B59,5×D56,4, H59,5cm. Ryðfrítt stál<br />

701.427.51<br />

BOHOLMEN einfaldur vaskur<br />

7.950,- Ryðfrítt stál. Ø45, H15cm.<br />

702.134.80<br />

FASTBO veggþil 3.450,-/stk.<br />

Verndar vegginn gegn óhreinindum<br />

<strong>og</strong> auðveldar þrif. Háþrýstimelamín/<br />

álhúðun. B60×H50cm. Stállitað/állitað<br />

602.062.63<br />

LIMHAMN vegghilla 2.490,-<br />

Ryðfrítt stál. Hönnuður: Jon Karlsson.<br />

B60×D20, H7cm. 401.777.18<br />

GRUNDTAL hilla/uppþvottagrind<br />

1.490,- Sparar pláss á borðinu.<br />

Ryðfrítt stál. Hönnuður: Mikael<br />

Warnhammar. B30×D18, H22cm.<br />

200.227.65<br />

2 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

APPLÅD/RUBRIK APPLÅD<br />

framhliðum<br />

147.300,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

ELDHúS 9


10<br />

ELDHúS<br />

FINTORP slá<br />

1.390,-<br />

Hjólaborð veitir þér aukavinnupláss<br />

hvar sem er í eldhúsinu.<br />

Þegar því er svo<br />

rúllað á sinn stað færðu meira<br />

geymslupláss <strong>og</strong> ennþá stærra<br />

borð.


17 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

LIDINGÖ framhliðum<br />

481.950,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

DÅTID HW400 háfur<br />

39.900,-<br />

VINSTRI SÍðA:<br />

FAKTUM eldhús með hvítum LIDINGÖ hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum 481.950,-<br />

LIDINGÖ lakkaðar hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar. FINTORP höldur úr ryðfríu stáli/nikkelhúðuðu<br />

sinki. NUMERäR borðplata úr olíuborinni gegnheilli eik. DOMSJÖ vaskur<br />

24.950,- Fyrir 60 cm breiðan skáp. Keramik, gljáhúðað postulín. B62×D65, H23cm.<br />

Hvítt 401.124.49 STENSTORP diskahilla 9.990,- Lakkað. Hönnuður: Carina Bengs.<br />

B80×D12,5, H76cm. Hvítt 902.019.14 FINTORP línan. Duftlakkað stál. Hönnuður:<br />

Carina Bengs. Slá 1.390,- L57cm. Svart 502.019.06 Hnífaparastandur 1.290,-<br />

Galvaníserað stál. Ø13, H13cm. Hvítt/svart 002.020.79 Krókar 595,-/5 í pk. H7cm.<br />

Svart 402.019.02 Krókar 595,-/2 í pk. H11cm. Svart 602.018.97 STENSTORP<br />

hjólaborð 27.950,- 2 færanlegar hillur úr gegnheilli eik með flöskurekka. Borðplata<br />

úr olíuborinni gegnheilli eik. Hönnuður: Caringa Bengs. B43×D44,5, H90cm. Hvítt/eik<br />

402.019.16<br />

ÞESSI SÍðA:<br />

DÅTID HW400 háfur 39.900,- S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða: 400 m³/klst. Hljóðstyrkur<br />

á hámarkshraða: 57 dB (A). B59,9×D51,5, H81,8–114,8cm. Kolagrátt 100.961.82<br />

STENSTORP hilla 5.490,-/stk. Spónaplata/ál. L60×B25, H20cm. Hvítt 801.393.76<br />

STENSTORP eldhúseyja 64.950,- Frístandandi eldhúseyja. Einfalt að koma fyrir í<br />

eldhúsinu þar sem hentar best. Hönnuður: Carina Bengs. L126×B79, H90cm. Hvítt/<br />

gegnheil eik 001.169.96 INGOLF barstóll 12.950,-/stk. Lakkað. B40×D45, H91cm.<br />

101.226.47<br />

ÞARFTU AðSTOð VIð MÆLINGAR EðA HEIMSENDINGU? LESTU MEIRA Á BLS. 98 ELDHúS<br />

11


Ímyndaðu þér eldhús þar sem þú<br />

hlakkar til að standa við vaskinn<br />

tímunum saman<br />

12 ELDHúS


5 m²<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

FAKTUM eldhús með<br />

TIDAHOLM framhliðum<br />

235.600,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

BOHOLMEN vaskafat <strong>og</strong> skolkarfa<br />

1.990,-/2 í setti<br />

VINSTRI SÍðA:<br />

FAKTUM eldhús með TIDAHOLM hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum úr gegnheilli<br />

eik/eikarspón 235.600.- TIDAHOLM hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar úr gegnheilli eik/<br />

eikarspón með lituðu <strong>og</strong> glæru lakki. TYDA höldur úr ryðfríu stáli. PRÄGEL borðplata<br />

melamínhúðuð með hvítri steináferð.<br />

ÞESSI SÍðA:<br />

1-4. BOHOLMEN línan. Plast. Hönnuður: M Arvonen/J Karlsson. 1. Sigti 695,- Passar<br />

í BOHOLMEN vask <strong>og</strong> einfaldar alla skolun. L44×B15, H8cm. Svart 302.025.44<br />

2. Vaskafat 1.990,- Auðveldar uppvask ef þú ert með einfaldan vask. L40×B23,<br />

H17cm. Svart 502.025.38 3. Vaskafat <strong>og</strong> skolkarfa 1.990,-/2 í setti Auðveldar<br />

uppvask ef þú ert með einfaldan vask. L22×B19, H19cm. Hvítt 602.085.25 Skurðarbretti<br />

995,- L44×B20, H1,3cm. Svart 702.025.42 4. Skurðarbretti 1.990,- L44×B38,<br />

H1,3cm. Svart 002.025.45<br />

HEIMSóTTU OKKUR Á FACEBOOK.COM/IKEAICELAND ELDHúS 13


14 ELDHúS<br />

DÅTID OV8 blástursofn<br />

64.900,-<br />

Auðvelt að setja ofninn í<br />

þægilega vinnuhæð í veggskáp<br />

eða háan skáp.


ÞESSI SÍðA:<br />

1. DÅTID OV8 ofn m/blæstri<br />

64.900,- Með 8 stillingum <strong>og</strong> katalýskri<br />

hreinsun. Orkuflokkur A.<br />

Ofnhurðin er með barnalæsingu<br />

til að auka öryggið í eldhúsinu enn<br />

frekar. Innanvert glerið í ofnhurðinni<br />

er slétt <strong>og</strong> hægt er að taka hurðina<br />

af við þrif. B59,5×D56,4, H59,5cm.<br />

Beinhvítt 401.823.24<br />

2. PATRULL skúffu-/skápalásar<br />

495,-/5 í pk.<br />

Minnkar líkurnar á að barnið nái í<br />

óæskilega hluti í skúffum/skápum.<br />

Svart 901.486.91<br />

VINSTRI SÍðA:<br />

FAKTUM eldhús með hvítum<br />

STÅT hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum<br />

371.100,- STÅT hurðir <strong>og</strong><br />

skúffuframhliðar með melamínhúð.<br />

GREJ höldur úr ryðfríu stáli. PRäGEL<br />

borðplata með steináferð, hvít.<br />

DÅTID MW6 örbylgjuofn 79.900,-<br />

Örbylgjuofn með 8 stillingum, fyrir<br />

allt frá afþíðingu <strong>og</strong> upphitun til<br />

pizzabaksturs. 31L. B59,5×D46,8,<br />

H42,3cm. Hvítt 301.530.58<br />

DÅTID OV8 ofn m/blæstri<br />

64.900,- Með 8 stillingum <strong>og</strong><br />

katalýskri hreinsun. Orkuflokkur<br />

A. Ofnhurðin er með barnalæsingu<br />

til að auka öryggið í eldhúsinu enn<br />

frekar. Innanvert glerið í ofnhurðinni<br />

er slétt <strong>og</strong> hægt er að taka hurðina<br />

af við þrif. B59,5×D56,4, H59,5cm.<br />

Beinhvítt 401.823.24<br />

DÅTID HW400 háfur hvítt<br />

39.900,-<br />

Veggfestur háfur með 3 hraðastillingum.<br />

Orkunotkun: 120W.<br />

S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða: 400m³/<br />

klst. 2 fitusíur sem mega fara í<br />

uppþottavél fylgja; auðvelt að fjarlægja<br />

við þrif. 2 halógenperur fylgja<br />

með; lýsa vel upp eldunaraðstöðu.<br />

B59,9×D51,5cm. Hvítt 801.511.70<br />

BEKVÄM trappa 1.990,-<br />

Gegnheill viður; má pússa með<br />

sandpappír <strong>og</strong> meðhöndla yfirborðið<br />

eins <strong>og</strong> þörf krefur. Handfangið ofan<br />

á tröppustólnum auðveldar þér að<br />

færa stólinn. B43×D39, H50cm.<br />

Gegnheilt birki 301.788.79<br />

EDSVIK blöndunartæki 9.950,-<br />

Hár krani; auðveldar þvott á stórum<br />

pottum o.fl. H30cm. Krómhúðað<br />

látún 000.318.41<br />

FAKTUM eldhús með<br />

ÄDEL framhliðum<br />

371.100,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

11 m²<br />

1<br />

2<br />

ELDHúS<br />

15


16<br />

Fullt af geymsluplássi<br />

fyrir lítið af peningum<br />

ELDHúS<br />

FRAMTID OV3 ofn<br />

44.900,-


RATIONELL VARIERA kassi<br />

1.290,-<br />

8 m²<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

FAKTUM eldhús með<br />

VALLA framhliðum<br />

155.550,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

RATIONELL VARIERA hilluinnlegg<br />

B32×D28, H16cm<br />

995,-<br />

VINSTRI SÍðA:<br />

FAKTUM eldhús með VALLA hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum med hnotuáferð<br />

155.550,- VALLA hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með melamínfilmu. SÄTTA höldur <strong>og</strong> hnúðar<br />

úr plasti. PRäGEL borðplata með hvítri melamínhúð. BYGEL línan. Duftlakkað ál/plast.<br />

Slá 595,- L100cm. Silfurlitað 300.726.46 Uppþvottagrind 995,- L31×B29, H11cm.<br />

Silfurlitað 701.771.75 FYNDIG einfaldur vaskur 4.950,- Ryðfrítt stál. L45×D39, H15cm.<br />

902.021.26 LAGAN HGC3K keramikhelluborð 29.900,- B59×D52, H3,5cm. Svart<br />

501.823.52 FRAMTID OV3 ofn 44.900.- Orkuflokkur: A. 56L. B59,5×D56,4, H59,5cm.<br />

Hvítt 701.427.51<br />

ÞESSI SÍðA:<br />

1. RATIONELL VARIERA kryddrekkar 795,-/stk. Settur í skúffu; gefur góða yfirsýn<br />

<strong>og</strong> gott aðgengi að kryddunum. Plast. B10×D49, H2cm. Hvítt 001.772.49 2. RATIONELL<br />

VARIERA kassi 1.290,- Endurunnið PET-plast. Hönnuður: Marcus Arvonen. B33×D24,<br />

H14,5cm. Hvítt 701.772.55 3. RATIONELL VARIERA hilluinnlegg 995,- Gefur góða<br />

yfirsýn <strong>og</strong> gott aðgengi að innihaldi skápsins. Duftlakkað stál. B32×D28, H16cm. Hvítt<br />

601.366.23 Hilluinnlegg 795,- B32×D13, H16cm. Hvítt 801.366.22 4. RATIONELL<br />

VARIERA hnífaparaskúffa 595,- Passar í RATIONELL skúffu, B60cm. Nýtir plássið að<br />

fullu. Plast B51×D50, H4,5cm. Hvítt 001.772.25<br />

HEIMSóTTU OKKUR Á FACEBOOK.COM/IKEAICELAND ELDHúS 17


Pláss fyrir alla hluti<br />

Með réttu geymslulausnunum er pláss fyrir öll eldhúsáhöldin þín <strong>og</strong><br />

þú finnur auðveldlega þá hluti sem þig vantar, þegar þig vantar þá.<br />

RATIONELL<br />

snúningshilla<br />

22.950,-<br />

18 GEYMSLULAUSNIR<br />

3 4<br />

6<br />

1<br />

RATIONELL hnífabakki<br />

3.250,-


5<br />

RATIONELL VARIERA<br />

pottlokastandur<br />

1.290,-<br />

2<br />

1. RATIONELL VARIERA pottlokastandur 1.290,- Hægt<br />

að stilla lengdina eftir þörfum. Ryðfrítt stál. L8,5-50×B14,5,<br />

H10cm. 701.548.00<br />

2. RATIONELL skúffuskilrúm. Ál/plast. Skúffuskilrúm,<br />

grunneining 1.990,- 301.603.08 Skúffuskilrúm, viðbótareining<br />

995,- 701.603.06<br />

3. RATIONELL snúningshilla fyrir neðri hornskáp<br />

22.950,- 2 snúningshillur. Nýtir plássið í horninu að fullu<br />

<strong>og</strong> auðveldar yfirsýn <strong>og</strong> aðgengi. Melamínfilma/stál. Grátt<br />

401.167.39<br />

4. RATIONELL VARIERA diskastandur 1.490,- Hægt að<br />

stilla breidd eftir diskastærð. Ryðfrítt stál/gegnheilt glærlakkað<br />

beyki. Hönnuður: Nike Karlsson. B12-19, H20cm. 300.761.97<br />

5. FAKTUM NEXUS hár skápur með útdraganlegum<br />

hirslum <strong>og</strong> 2 vírkörfum 85.650,- Fullútdraganlegar skúffur<br />

gefa góða yfirsýn <strong>og</strong> gott aðgengi að innihaldi skápsins. Bætið<br />

við höldum eða hnúðum. Bæsaður <strong>og</strong> glærlakkaður eikarspónn.<br />

Duftlakkað stál/ál/plast. B59,8×D60, H211cm. Svarbrúnt<br />

898.467.41<br />

6. RATIONELL hnífabakki 3.250,- Endingargott yfirborð úr<br />

við. Fer vel með hnífana þína. Pláss fyrir 7 hnífa. Bæsaður <strong>og</strong><br />

glærlakkaður birkispónn. L50,1×B20, H5cm. 101.547.99<br />

Skoðaðu fleiri lausnir í versluninni eða á IKEA.is<br />

GEYMSLULAUSNIR 19


20<br />

Frá draumi ...<br />

FAKTUM eldhús með rauðum háglans ABSTRAKT hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum 389.300,-<br />

ABSTRAKT hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með háglansandi filmu. METRIK nikkelhúðaðar <strong>og</strong> burstaðar álhöldur.<br />

PRäGEL borðplata, hvít. FRAMTID MW3 örbylgjuofn 49.900,- Hentugt að setja upp í háan skáp í þægilegri<br />

vinnuhæð. Veitir aukið rými á vinnuborðinu. B59,5×D31,4, H34,7cm. 001.825.66<br />

FRAMTID OV3 ofn 44.900,- Ofnhurð með barnalæsingu veitir aukið öryggi í eldhúsinu. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. 701.427.51 LUFTIG HW400 háfur 19.900,- Veggfestur háfur með þremur hraðastillingum.<br />

B59,9×D51,5, H78,3-111,3cm. 600.961.70<br />

Vertu þinn eigin eldhúshönnuður með<br />

teikniforritinu okkar<br />

Það þarf hvorki geisladisk, hugbúnað né reynslu. Hér getur þú séð<br />

nákvæmlega hvernig nýja eldhúsið þitt kemur til með að líta út <strong>og</strong><br />

fylgst með verðinu á sama tíma <strong>og</strong> þú raðar innréttingunni<br />

saman. Lestu meira um hvernig þetta virkar <strong>og</strong> stofnaðu<br />

þinn persónulega aðgang á heimasíðunni.


... að draumaeldhúsi<br />

FRAMTID OV3 ofn<br />

44.900,-<br />

Ertu í versluninni <strong>og</strong> vilt byrja strax að setja saman eldhúsið? Kíktu í eldhúsdeildina!<br />

Þar eru sölufulltrúar okkar tilbúnir til að aðstoða þig við að byrja.<br />

Byrjaðu að nota forritið á www.IKEA.is/ikea_home_planner<br />

FAKTUM eldhús eru með<br />

25 ára ábyrgð.<br />

Lestu meira á bls. 99.<br />

21


22<br />

Einu sinni var grænmetið það<br />

eina græna í eldhúsinu<br />

ELDHúS<br />

RINGSKÄR blöndunartæki<br />

17.950,-


1. Öll blöndunartækin okkar nota<br />

minna vatn án þess að minnka<br />

þrýstinginn svo þú finnur ekki<br />

mun.<br />

2. Spanhellur nota um 40%<br />

minna af orku en annars konar<br />

hellur.<br />

3. Kæli- <strong>og</strong> frystiskáparnir<br />

okkar eru í orkuflokki A+ <strong>og</strong> nota<br />

helmingi minni orku en margir 10<br />

ára gamlir kæli- <strong>og</strong> frystiskápar.<br />

Það er því góð ástæða til<br />

að endurnýja.<br />

VINSTRI SÍðA:<br />

FAKTUM eldhús með svarbrúnum<br />

NEXUS hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum<br />

365.550,- NEXUS hurðir <strong>og</strong><br />

skúffuframhliðar með bæsuðum <strong>og</strong><br />

glærlökkuðum eikarspóni. LANSA<br />

höldur úr ryðfríu stáli. PRäGEL<br />

borðplata með steináferð, svart.<br />

RINGSKÄR blöndunartæki með<br />

einu handfangi 17.950,- Nikkelhúðað<br />

messing. H38cm. Stállitað<br />

801.315.49<br />

FRAMTID OV9 blástursofn<br />

69.900,- Blástursofn gerir þér kleift<br />

að elda af mikilli nákvæmni <strong>og</strong> með<br />

frábærum árangri. 53L B59,4×D56,<br />

H59cm. 301.562.12<br />

ÞESSI SÍðA:<br />

1. RINGSKÄR blöndunartæki<br />

17.950,- Nikkelhúðað messing.<br />

H38cm. Stállitað 801.315.49<br />

2. NUTID HIN4T spanhelluborð<br />

69.900,- 4 spanhellur með segli.<br />

Suðan kemur fljótt upp, orkan nýtist<br />

vel <strong>og</strong> auðvelt er að stjórna hitanum.<br />

B58×D51, H5,6cm. Svart 301.476.18<br />

3. FROSTIG BCF201/65 innbyggður<br />

kæli- <strong>og</strong> frystiskápur<br />

109.900,- Innbyggður að fullu.<br />

Veldu hurð í stíl við eldhúsinnréttinguna.<br />

Orkuflokkur: A+<br />

Rúmtak kæli-/frystiskáps: 201L/65L.<br />

B54×D54,5, H177cm. Hvítt<br />

601.824.84<br />

12 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

NEXUS framhliðum<br />

365.550,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

1<br />

2<br />

3<br />

NUTID HIN4T spanhellur<br />

69.900,-<br />

ELDHúS 23


24<br />

Flokkun <strong>og</strong> hreingerning<br />

Úthugsaðar geymslulausnir gera það kannski ekki að verkum að þig<br />

langi meira að flokka rusl <strong>og</strong> þrífa, en þær gera það mun fljótlegra<br />

að ljúka húsverkunum svo þú getir nýtt tímann <strong>og</strong> orkuna í eitthvað<br />

skemmtilegra.<br />

FLOKKUN OG HREINGERNING<br />

RATIONELL<br />

flokkunarruslafötur<br />

1.490,-/stk.<br />

1<br />

2<br />

3<br />

RATIONELL VARIERA<br />

plastpokagrindur<br />

495,-/stk.


4<br />

5<br />

RATIONELL VARIERA<br />

ruslakarfa<br />

495,-<br />

Þessi handhæga hirsla í háan skáp er<br />

með hillur fyrir hreinsiefni fremst, rými fyrir<br />

ryksuguna fyrir aftan <strong>og</strong> nýtir þannig plássið<br />

að fullu.<br />

1. RATIONELL flokkunarruslafötur í skáp<br />

6.850,- Plast. Hönnuður: Marcus Arvonen.<br />

B60cm. 3, 14 <strong>og</strong> 32L. 998.707.40<br />

RATIONELL flokkunarruslafötur 2.490,-<br />

/3 í pk. Rúnnuð hornin á fötunum einfalda<br />

þrif. Hægt að nota með öðrum ruslafötum í<br />

RATIONELL línunni. Plast. Hönnuður: Marcus<br />

Arvonen. L34×B17, H29cm. 12L. 001.574.11<br />

2. RATIONELL VARIERA plastpokagrindur<br />

495,-/stk. Hagnýt hirsla fyrir<br />

geymslu á plastpokum, klósettpappír, eldhúsrúllum,<br />

hönskum, sokkum o.s.frv. Plast.<br />

Hönnuður: K Hagberg/M Hagberg. B16×D13,<br />

H45cm. Bleikt 601.286.61<br />

3. RATIONELL endurvinnslutaska<br />

1.990,-/stk. Má hengja á vegginn, setja á<br />

gólfið eða í FAKTUM háan skáp. Hentugt fyrir<br />

endurvinnslu. Plast/stál. Hönnuður: Marcus<br />

Arvonen. B27×D33, H54cm. 601.574.13<br />

4. RATIONELL hirsla fyrir hreingerningaráhöld<br />

7.990,- Melamínfilma/plast.<br />

Hönnuður: Marcus Arvonen. B60cm.<br />

201.774.32<br />

5. RATIONELL VARIERA ruslakarfa<br />

495,- Einfalt að taka niður <strong>og</strong> bera. Einfaldar<br />

tæmingu. Plast. Hönnuður: Marcus Arvonen.<br />

L27×B16, H46cm. 10L: Hvítt 801.822.37<br />

FLOKKUN OG HREINGERNING<br />

25


26<br />

Stór eldhús fyrir lítil rými<br />

ELDHúS<br />

FRAMTID MW3<br />

örbylgjuofn<br />

49.900,-


URBAN barstólar<br />

16.950,-/stk.<br />

FAKTUM eldhús með háglans<br />

hvítum ABSTRAKT hurðum <strong>og</strong><br />

skúffuframhliðum <strong>og</strong> háglans<br />

grænum RUBRIK ABSTRAKT<br />

hurðum 632.200,- ABSTRAKT<br />

hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar <strong>og</strong><br />

RUBRIK ABSTRAKT hurðir með filmu.<br />

STRECKET höldur úr áli. NUMERäR<br />

borðplata með svartri melamínhúð<br />

með svörtum kanti <strong>og</strong> málmáferð.<br />

FRAMTID MW3 örbylgjuofn<br />

49.900,- Með allar grunnstillingar<br />

fyrir snögga afþíðingu <strong>og</strong> upphitun.<br />

Sparar tíma <strong>og</strong> gerir örbylgjuofninn<br />

að frábærri viðbót við ofninn.<br />

B59,5×D34,4, H34,7cm. Ryðfrítt stál<br />

001.825.66<br />

NUTID HW560 háfur 79.900,-<br />

Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum. S<strong>og</strong>kraftur á<br />

hámarkshraða: 560 m³/klst. Hljóðstyrkur<br />

á hámarkshraða: 66 dB (A).<br />

B59,8×D37, H84–135cm. Ryðfrítt stál<br />

601.238.47<br />

URBAN barstóll 16.950,-/stk.<br />

Passar við 90-110cm hátt borð.<br />

Krómað stál/plast. Hönnuður: Carl<br />

Ojerstam. Ø48, H55-74cm. Hvítt<br />

501.356.57<br />

6,5 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

ABSTRAKT <strong>og</strong> RUBRIK ABSTRAKT<br />

framhliðum<br />

632.200,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

ELDHúS 27


Hannaðu eldhús þar sem<br />

allt er í stíl, alveg niður í<br />

höldur á ofnum <strong>og</strong> hurðum<br />

28<br />

ELDHúS<br />

NUTID OV9 blástursofn<br />

með pýrólýtískri sjálfhreinsun<br />

109.900,-


1<br />

Allt í stíl<br />

Vissir þú að þú getur fengið hnúða <strong>og</strong> höldur í stíl á hurðirnar <strong>og</strong><br />

ofninn?<br />

VINSTRI SÍðA:<br />

FAKTUM eldhús með háglans gráum hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum<br />

815.450,- ABSTRAKT hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með filmu.<br />

VINNA höldur úr ryðfríu stáli. NUMERäR borðplata með mismunandi<br />

hliðum með hvítri melamínhúð/áláferð, kantur með málmáferð.<br />

NUTID OV9 blástursofn með pýrólýtískri sjálfhreinsun<br />

109.900,- Blástursofn gerir þér kleift að elda af mikilli nákvæmni <strong>og</strong><br />

með frábærum árangri. Orkuflokkur: A. 59L. Hönnuður: Mikael<br />

Warnhammar. B59,5×D56,4, H59,5cm. Hvítt 402.181.82<br />

ÞESSI SÍðA:<br />

1. NUTID HI540 háfur 99.900,- Hallandi framhlið gefur betri<br />

yfirsýn <strong>og</strong> meira vinnurými við helluborðið. S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

540 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða: 60 dB (A).<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. B79,8×D50, H89–123cm. Ryðfrítt<br />

stál 301.238.44<br />

2. FROSTIG SC155 2 kæliskúffur 139.900,- Innbyggðar. Passar<br />

undir borðplötu milli tveggja neðri skápa. Bæta þarf við þremur<br />

skúffuframhliðum í stíl við eldhúsið. Orkuflokkur: A+ 155L.<br />

B79,6×D54,5, H84,3cm. Hvítt 301.994.95<br />

10 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

ABSTRAKT framhliðum<br />

815.450,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

2<br />

FROSTIG SC155 2 kæliskúffur<br />

139.900,-<br />

HEIMSóTTU OKKUR Á FACEBOOK.COM/IKEAICELAND ELDHúS 29


30<br />

ELDHúS<br />

Ert þú ekki þúsundþjalasmiður?<br />

Láttu okkur aðstoða þig við uppsetningu.<br />

Sjá bls. 98.<br />

FAKTUM eldhús með hvítum ÅRSTA hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum 638.050,-<br />

ÅRSTA hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með filmu <strong>og</strong> höldur úr áli. NUMERÄR borðplata,<br />

hvít með málmkanti.<br />

FRAMTID OV9 blástursofn 69.900,- Blástursofn gerir þér kleift að elda af<br />

mikilli nákvæmni <strong>og</strong> með frábærum árangri. Orkuflokkur A. 53L. B59,4×D56,<br />

H59cm. Ryðfrítt stál 301.562.12 NUTID HW560 háfur 79.900,- S<strong>og</strong>kraftur á<br />

hámarkshraða: 560 m³/klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða: 66 dB (A). Hönnuður:<br />

Mikael Warnhammar. B59,8×D37, H84–135cm. Ryðfrítt stál 601.238.47<br />

12 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

ÅRSTA framhliðum<br />

638.050,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48


FRAMTID OV9 blástursofn<br />

69.900,-<br />

ELDHúS 31


Hefðbundin hönnun.<br />

Nútímaleg virkni<br />

32<br />

ELDHúS<br />

FOTO loftljós<br />

1.990,-/stk.


Láttu okkur aðstoða þig við<br />

uppsetninguna. Sjá bls. 98.<br />

DÅTID OV8 blástursofn<br />

64.900,-<br />

FAKTUM eldhús með svarbrúnum<br />

RAMSJÖ hurðum, skúffuframhliðum<br />

<strong>og</strong> glerhurðum 782.400,-<br />

RAMSJÖ hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar<br />

úr bæsuðu <strong>og</strong> glærlökkuðu gegnheilu<br />

beyki/beykispón, glerhurðir úr hertu<br />

gleri. FINTORP höldur úr ryðfríu<br />

stáli/nikkelhúðuðu sinki. PRäGEL<br />

borðplata með steináferð, hvítt.<br />

DÅTID HW540 háfur 79.900,-<br />

Innbyggð <strong>og</strong> aðgengileg kryddhilla.<br />

Rýmir til á vinnuborðinu. Veggfestur<br />

háfur með þremur hraðastillingum.<br />

S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða: 572 m³/<br />

klst. Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

67 dB (A). B80×D48, H99–154cm.<br />

Ryðfrítt stál 001.515.55<br />

FRAMTID HGA5K gashelluborð<br />

79.900,- Öflugur brennari öðru<br />

megin veitir pláss fyrir fleiri potta<br />

<strong>og</strong> pönnur í einu á helluborðinu.<br />

B74,4×D51, H6cm. Ryðfrítt stál<br />

302.007.00<br />

DÅTID MW6 örbylgjuofn 79.900,-<br />

Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar pláss á<br />

vinnuborðinu. Orkunotkun örbylgju/<br />

grills: 1000W/800W. B59,5×D46,8,<br />

H42,3cm. Ryðfrítt stál 101.561.90<br />

DÅTID OV8 blástursofn 64.900,-<br />

Blástursofn gerir þér kleift að elda af<br />

mikilli nákvæmni <strong>og</strong> með frábærum<br />

árangri. Tímastillir lætur vita við lok<br />

eldunartímans <strong>og</strong> slekkur á ofninum.<br />

Orkuflokkur: A. 51L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Ryðfrítt stál 301.423.76<br />

16 m²<br />

FAKTUM eldhús með<br />

RAMSJÖ framhliðum<br />

782.400,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

E LDHúS<br />

33


34 ELDHúS<br />

UDDEN hjólaborð<br />

12.950,-<br />

Settu saman eldhús á nokkrum<br />

sekúndum. Næstum ...<br />

UDDEN vegghilla<br />

4.450,-


6 m²<br />

UDDEN kæliskápur<br />

69.900,-<br />

UDDEN eldhús<br />

147.400,-<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Sjá bls. 48<br />

GRUNDTAL uppþvottagrind<br />

00.000,-<br />

VINSTRI SÍðA:<br />

UDDEN línan. Frístandandi einingar gera þér kleift að raða saman <strong>og</strong> flytja til á einfaldan<br />

hátt. Lakkað/ryðfrítt stál. Hönnuður: Ehlén Johansson. Borð með vaski 27.950,-<br />

B126×D64, H90cm. Silfurlitað 600.596.53 Skápur með hurð 9.950,-/stk. B60×D60,<br />

H62cm. Svart 301.086.45 Vinnuborð 13.950,- B64×D54, H90cm. Silfurlitað 401.840.83<br />

Skúffueining 15.950,- B60×D60, H62cm. Svart 901.082.18 Eldavél með keramikhelluborði<br />

89.900,- Orkuflokkur: A. B64,5×D64, H90cm. Svart 201.511.30 Hjólaborð<br />

12.950,- L54×B54, H83cm. Silfurlitað 601.169.98 Veggskápar 8.950,-/stk. B60×D36,<br />

H60cm. Svart 501.082.20 Háfur 27.450,- B50×D52, H20cm. 801.511.32 Vegghilla<br />

4.450,- B60×D17, H60cm. Svart 601.392.78 ALSVIK blöndunartæki með einu handfangi<br />

17.950,- Nikkelhúðað messing. H35cm. Stállitað 300.850.31<br />

ÞESSI SÍðA:<br />

UDDEN kæliskápur 69.900,- B55×D61,2, H142cm. Svart. Rúmtak: Kælir/frystir 213/18L.<br />

Orkuflokkur: A+ Orkunotkun: 216kWh/ár. Frístandandi; auðvelt að koma fyrir <strong>og</strong> flytja.<br />

002.005.46<br />

ÞARFTU AðSTOð VIð MÆLINGAR EðA UPPSETNINGU? SJÁ BLS. 46 E LDHúS<br />

35


36<br />

VEGGHIRSLUR<br />

FINTORP körfur<br />

2.990,-/2 í setti


Vegghirslur <strong>og</strong> fylgihlutir<br />

Með vegghirslum er auðvelt <strong>og</strong> þægilegt að fullnýta plássið í eldhúsinu. Vegghirslur gera eldhúsið létt <strong>og</strong><br />

opið <strong>og</strong> þú hefur allt sem þú þarft við höndina.<br />

GRUNDTAL ílát m/segli<br />

1.490,-/3 í pk.<br />

Allt við höndina<br />

Krydd, smáhlutir, hnetur, fræ <strong>og</strong> hvað sem þér dettur í hug á sínum stað með<br />

GRUNDTAL ílátunum með segli.<br />

BYGEL slá. Silfurlitað<br />

L50cm 395,- 500.726.45<br />

L100cm 595,- 300.726.46<br />

FINTORP slá. Svart<br />

L57cm 1.390,- 502.019.06<br />

L79cm 1.590,- 002.019.04<br />

GRUNDTAL hnífaparastandur 1.190,-/stk.<br />

B12,5×H23,2cm. Hvítt/ryðfrítt stál 401.167.44<br />

BYGEL vírkarfa 395,-<br />

B33×D10,5, H10cm. Silfurlitað 900.726.48<br />

FINTORP hnífaparastandar. Ø13, H13cm<br />

Galvaníserað/svart 495,- 202.060.00<br />

Hvítt/svart 1.290,- 002.020.79<br />

Krókar skapa pláss<br />

Með slám <strong>og</strong> krókum kemur þú eldhúsáhöldum <strong>og</strong> fleiru fyrir uppi á vegg <strong>og</strong> rýmir<br />

þannig til á vinnuborðinu.<br />

FINTORP segull 1.390,-<br />

L38cm. Svart 202.020.83<br />

GRUNDTAL vegghilla. Ryðfrítt stál<br />

L80×D27, H20cm 4.990,- 000.114.28<br />

L120×D27, H20cm.5.990,- 700.227.63<br />

BYGEL uppþvottagrind 995,-<br />

L31×B29, H11cm. Silfurlitað 701.771.75<br />

FINTORP uppþvottagrind 1.990,-<br />

B37,5×D29, H13,5cm. Svart/galvaníserað<br />

802.131.73<br />

GRUNDTAL ílát m/segli 1.490,-/3 í pk.<br />

Ø9,5, H3,7cm. Ryðfrítt stál 801.029.19<br />

SKOðAðU FLEIRI VEGGHIRSLUR Á WWW.IKEA.IS VEGGHIRSLUR<br />

37


Heilt eldhús fyrir aðeins 296.900,með<br />

heimilistækjum<br />

HVAð ER INNIFALIð Í VERðINU?<br />

FAKTUM eldhús með hvítum HÄRLIG hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum<br />

146.800,- HÄRLIG hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með melamínfilmu. ATTEST höldur<br />

úr ryðfríu stáli. PRäGEL borðplata úr krossvið með hnotuáferð. LAGAN OV3 ofn<br />

34.900,- Með allar grunnstillingar fyrir daglega matargerð. Orkuflokkur: A. 56L.<br />

B59,4×D55,9, H59cm. Hvítt 201.521.96 LAGAN HGC3K keramikhelluborð<br />

29.900,- Hellur með misstórum hitasvæðum gefa jafnan hita. B59×D52cm. Svart<br />

501.823.52 LAGAN BF275 háfur 8.450,- Innbyggður háfur með<br />

þremur hraðastillingum. S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða: 275 m³/klst. Hljóðstyrkur<br />

á hámarkshraða: 65 dB (A). B59,8×D51, H13cm. Hvítt 701.516.13 LAGAN<br />

blöndunartæki með einu handfangi 3.450,- Krómað messing. Hönnuður:<br />

Mikael Warnhammar. H18cm. 100.850.27 FYNDIG einfaldur vaskur 4.950,-<br />

Ryðfrítt stál. B45×D39, H15cm. 902.021.26 ATLANT vatnslás m/sigti <strong>og</strong><br />

tappa 2.950,- 202.155.23 NYTTIG barki 1.950,- L125cm 600.899.85 LAGAN<br />

FCF223/92 kæliskápur með frysti 74.900,- Orkuflokkur: A+ Rúmtak<br />

kæliskápur/frystir: 223/92L. B59,5×D63,2, H175cm. Hvítt 002.005.32<br />

38<br />

ELDHúS<br />

1,7 m²


FAKTUM eldhús eru með<br />

25 ára ábyrgð.<br />

Lestu meira á bls. 99.<br />

FAKTUM eldhús með<br />

HÄRLIG framhliðum.<br />

Með vaski, blöndunartækjum,<br />

höldum <strong>og</strong> borðplötu<br />

146.800,-<br />

LAGAN OV3 ofn 34.900,-<br />

LAGAN HGC3K<br />

keramikhelluborð 29.900,-<br />

LAGAN BF275<br />

háfur með<br />

NYTTIG barka 10.400,-<br />

LAGAN FCF223/92<br />

kæliskápur með<br />

frysti 74.900,-<br />

Samtals verð fyrir eldhús<br />

með heimilistækjum<br />

FAKTUM eldhús með hvítum<br />

HÄRLIG framhliðum<br />

296.900,-<br />

KOMDU Í VERSLUNINA OG TAKTU ÞETTA ELDHÚS MEð HEIM Í DAG ELDHúS<br />

39


Svona kemur þú<br />

draumaeldhúsinu<br />

þínu<br />

af teikniborðinu <strong>og</strong><br />

inn á heimilið


Finndu stílinn þinn<br />

Mældu herbergið<br />

Mundu að skipuleggja vel<br />

Bættu við aukahlutum<br />

Veldu tegund þjónustu<br />

HANNAðU ELDHúSIð ÞITT 41


42<br />

3 5<br />

Mældu rýmið<br />

- það er fyrsta mikilvæga skrefið<br />

Áður en þú byrjar að skipuleggja nýja eldhúsið þitt er<br />

mikilvægt að þú hafir nákvæmlegar mælingar á herberginu.<br />

Sjáðu hér hvaða mál þú þarft að nota:<br />

1. Mældu fyrst lofthæðina, fjarlægð milli veggja <strong>og</strong> frá<br />

hornum að dyrum.<br />

2. Merktu inn staðsetningu á ofnum, loftræstingu <strong>og</strong><br />

rörum.<br />

3. Mældu stærð allra glugga <strong>og</strong> dyra <strong>og</strong> fjarlægð þeirra<br />

frá gólfi, lofti <strong>og</strong> hornum.<br />

HANNAðU ELDHúSIð ÞITT<br />

2<br />

4. Merktu inn staðsetningu á rafmagnsinnstungum,<br />

rofum <strong>og</strong> gasinntaki.<br />

5. Merktu inn staðsetningu á vatnsinntaki. Ef þú vilt<br />

breyta þeim skaltu merkja inn nýja staðsetningu.<br />

Þarftu aðstoð við að mæla? Við getum aðstoðað þig (sjá bls. 47).<br />

3<br />

1<br />

4


Fjarlægðin milli tveggja<br />

eldhússkápa þarf að vera<br />

minnst 120 cm. Þá getur<br />

þú opnað skúffur <strong>og</strong> hurðir<br />

báðum megin á sama tíma.<br />

Hlutir sem þarf að huga að þegar<br />

eldhúsið er skipulagt<br />

Slæm skipulagning getur gert drauminn um flott eldhús<br />

að hindrunarhlaupi. Þú þarft að geta hreyft þig án vandkvæða<br />

um eldhúsið til að útkoman úr matargerðinni verði<br />

sem best. Hér eru nokkur dæmi um það sem þarf að hafa<br />

í huga:<br />

1. Það þarf að vera auðvelt <strong>og</strong> fljótlegt að hreyfa sig á<br />

milli eldavélar, ísskáps <strong>og</strong> vasks. (Þetta er oft kallað<br />

vinnuþríhyrningurinn).<br />

2. Það á helst að vera borðpláss beggja vegna við helluborðið.<br />

Ef plássið er takmarkað skaltu láta pláss milli<br />

vasks <strong>og</strong> helluborðs hafa forgang.<br />

3. Allt á að vera í þægilegri hæð, þ.m.t. ofn, örbylgjuofn<br />

<strong>og</strong> borðplata. Það er óþægilegt, <strong>og</strong> getur jafnvel verið<br />

hættulegt, ef þú þarft að beygja þig <strong>og</strong> teygja of<br />

mikið.<br />

6<br />

7<br />

3<br />

1<br />

4<br />

Fjarlægðin milli helluborðsins<br />

<strong>og</strong> gufugleypisins þarf að vera<br />

minnst 50 cm, <strong>og</strong> 65 cm þegar<br />

notaðar eru gashellur. Það er<br />

örugg fjarlægð <strong>og</strong> gufugleypirinn<br />

nær þannig hámarksafköstum.<br />

4. Geymdu það sem þú notar mikið nálægt þeim stað<br />

sem þú notar það, t.d. pottar <strong>og</strong> pönnur nálægt helluborði.<br />

5. Gættu þess að hugsa fyrir góðri lýsingu, sérstaklega<br />

yfir eldhúsborðinu. Það er skemmtilegra að elda þegar<br />

þú sérð hvað þú ert að gera.<br />

6. Sorpflokkunarkerfið þitt þarf að vera við höndina <strong>og</strong><br />

einfalt í notkun. Annars notar þú það ekki.<br />

7. Hugsaðu um í hvaða átt þú vilt að skáphurðir <strong>og</strong><br />

kæliskápshurð opnist. Hurðir sem opnast röngu megin<br />

geta stöðvað gott vinnuflæði.<br />

5<br />

2<br />

HANNAðU ELDHúSIð ÞITT 43


44<br />

Hugaðu að smáatriðunum<br />

Þegar þú ert búin/n að velja innréttinguna <strong>og</strong> útlitið getur þú byrjað að huga að smáatriðunum.<br />

Í versluninni finnur þú fjölda hagnýtra fylgihluta sem einfalda eldhúsverkin.<br />

Hagnýtir fylgihlutir<br />

Þú getur gert eldhúsið þitt enn handhægara<br />

með RATIONELL innvolsi,<br />

t.d. hnífaparabakka, ruslafötum <strong>og</strong><br />

diskarekka.<br />

Fullnýttu plássið<br />

Komdu skipulagi á skúffurnar <strong>og</strong><br />

skápana með boxum <strong>og</strong> kössum svo<br />

þú finnir auðveldlega það sem þig<br />

vantar.<br />

HANNAðU ELDHúSIð ÞITT<br />

Umhverfisvænt<br />

Blöndunartæki sem spara vatn <strong>og</strong><br />

orkunýtin <strong>heimilistæki</strong> gera eldhúsið<br />

þitt aðeins grænna - <strong>og</strong> hjálpa<br />

þér að spara peninga.<br />

Sorpflokkun<br />

Það þarf ekki að vera erfitt <strong>og</strong><br />

ólystugt að flokka sorp. Það tekur<br />

enga stund að setja upp flokkunarstöð<br />

sem er einfalt að nota.<br />

Fylgihlutir fyrir vaska<br />

Hagnýtir fylgihlutir geta breytt<br />

vaskinum þínum í fjölhæft vinnu-<br />

svæði. Það er snjallt þegar<br />

plássið er af skornum skammti.<br />

Vegghirslur<br />

Með slám <strong>og</strong> fylgihlutum færðu fullt<br />

af aukageymsluplássi, sem tekur lítið<br />

pláss. Það mun koma þér á óvart<br />

hversu mikið kemst fyrir á einni slá.


Aukavinnusvæði<br />

Ef þig vantar borðpláss getur<br />

framreiðsluvagn veitt þér aukavinnusvæðið<br />

sem þig vantar. Ef<br />

hann er á hjólum er einfalt að<br />

færa hann til.<br />

Öryggi<br />

<strong>Eldhús</strong>skáparnir <strong>og</strong> -skúffurnar<br />

okkar eru með ýmsum innbyggðum<br />

öryggisbúnaði. Þar að auki getur þú<br />

valið alls kyns lása, hurðastoppara <strong>og</strong><br />

hornhlífar svo það verði engin slys í<br />

eldhúsinu þínu.<br />

Heimsóttu IKEA.is<br />

... <strong>og</strong> prófaðu þig áfram<br />

Með Home Planner teikniforritinu okkar getur þú<br />

sett saman draumaeldhúsið þitt heima í stofu.<br />

Þú getur prófað þig áfram, borið saman, blandað<br />

saman <strong>og</strong> skipt um skoðun eins oft <strong>og</strong> þú vilt.<br />

Þegar þú ert búin/n getur þú prentað út<br />

pöntunarlista <strong>og</strong> fengið heildarverð. Þú getur<br />

geymt teikningarnar þínar á vefþjóninum okkar í<br />

allt að eitt ár.<br />

Lýsing<br />

Það er mikilvægt að ná fram réttu<br />

blöndunni af vinnu- <strong>og</strong> stemningarlýsingu<br />

auk almennrar lýsingar. Rétta<br />

lýsingin gerir eldhúsið þitt bæði<br />

öruggara <strong>og</strong> þægilegra.<br />

Viltu byrja strax að innrétta<br />

eldhúsið þitt? Heimsóttu<br />

eldhúsdeildina <strong>og</strong> fáðu<br />

aðstoð frá sérfræðingunum<br />

okkar við að komast í gang.<br />

HANNAðU ELDHúSIð ÞITT 45


Þú getur gert<br />

allt sjálf/ur.<br />

En þú þarft<br />

þess ekki.<br />

Stundum þarf bara örlitla hjálp til að draumarnir<br />

verði að veruleika. Við bjóðum ýmsa þjónustu, til að<br />

mynda við teikningar, fjármögnun <strong>og</strong> heimsendingu.<br />

Því meira sem þú ákveður að sjá um sjálf/ur, því<br />

lægri verður kostnaðurinn.


Rafrænt teikniforrit<br />

Byrjaðu strax að hanna nýja eldhúsið þitt. Með IKEA<br />

Home Planner þrívíddarteikniforritinu okkar, sem þú<br />

finnur á IKEA.is, getur þú, þér að kostnaðarlausu,<br />

prófað mismunandi samsetningar, skipt um liti, innréttingar<br />

<strong>og</strong> fylgihluti áður en þú kemur í verslunina.<br />

Heimsendingarþjónusta<br />

Vanti þig aðstoð við að koma vörunum heim getum<br />

við útvegað heimsendingarþjónustu á sanngjörnu<br />

verði. Þú færð upplýsingar um verð <strong>og</strong> heimsendingartíma<br />

í verslun, á IKEA.is eða í þjónustuveri.<br />

Uppsetning<br />

Þarftu aðstoð við að setja eldhúsið þitt saman? Þú<br />

getur sparað þér dýrmætan tíma með því að fá aðstoð<br />

fagmanna við flóknar aðgerðir eins <strong>og</strong> tengingu<br />

heimilistækja <strong>og</strong> smíðavinnu. Þú færð allar nánari<br />

upplýsingar í verslun eða þjónustuveri.<br />

Mælingar<br />

Réttar mælingar skipta öllu þegar innrétta á nýtt eldhús.<br />

Ef þú þarft aðstoð getum við bent þér á aðila sem<br />

getur mælt herbergið fyrir þig. Allar nánari upplýsingar<br />

er að fá í verslun eða þjónustuveri.<br />

Samsetningarþjónusta<br />

Flestar IKEA vörurnar eru í flötum pakkningum með<br />

einföldum leiðbeiningum svo að þú getir sett þær<br />

saman sjálf/ur. Ef það hentar þér betur, þá bjóðum<br />

við samsetningarþjónustu gegn gjaldi. Þú færð allar<br />

nánari upplýsingar í verslun eða þjónustuveri.<br />

Fjármögnun<br />

Við bjóðum upp á ýmsar fjármögnunarleiðir svo þú<br />

getir hannað draumaeldhúsið fljótt <strong>og</strong> á góðu verði,<br />

<strong>og</strong> greitt síðar.<br />

Dæmi um vaxtalausar léttgreiðslur til 5 mánaða:<br />

FAKTUM eldhús með HÄRLIG framhliðum. Sjá á bls. 48<br />

105.950,-<br />

22.199,-/á mánuði í 5 mánuði<br />

Fáðu frekari upplýsingar á www.IKEA.is eða í þjónustuveri í síma 520 2500<br />

ÞJóNUSTA 47


48<br />

Framhliðar<br />

Viltu vita hvað nýja eldhúsið þitt kostar? Lestu þá áfram. Verðið á hægri síðunni<br />

sýnir hvað kostar að setja hverja tegund af framhliðum á eldhúsið hér að neðan.<br />

FRAMHLIðAR<br />

FAKTUM/HÄRLIG<br />

eldhús<br />

105.950,-<br />

220 cm<br />

FAKTUM eldhús eru með<br />

25 ára ábyrgð.<br />

Lestu meira á bls. 99.<br />

Hvað er innifalið í verðinu?<br />

Í heildarverðinu eru innifaldir FAKTUM skápar, borðplötur (nema annað sé tekið fram), innvols, lamir,<br />

vaskar, blöndunartæki, hliðarklæðningar, sökklar <strong>og</strong> höldur. Heimilistæki <strong>og</strong> ljós eru seld sér. Öll eldhúsin<br />

nema HÄRLIG eru einnig með ljúflokum á skúffum <strong>og</strong> hurðum.


Hér sérðu hvernig val á framhliðum hefur áhrif á<br />

heildarverð eldhússins á vinstri síðunni.<br />

HÄRLIG hvítt<br />

105.950,-<br />

NEXUS svarbrúnt<br />

146.450,-<br />

ABSTRAKT háglans svart<br />

170.850,-<br />

LIDINGÖ hvítt<br />

172.150,-<br />

RAMSJÖ svarbrúnt<br />

175.850,-<br />

VALLA hnota<br />

111.950,-<br />

NEXUS birkispónn<br />

146.450,-<br />

ABSTRAKT háglans rautt<br />

170.850,-<br />

RAMSJÖ hvítt<br />

172.450,-<br />

SOFIELUND hnota/ljósgrátt<br />

176.650,-<br />

APPLÅD hvítt<br />

126.950,-<br />

ÅDEL hvítt<br />

158.850,-<br />

ABSTRAKT háglans grátt<br />

170.850,-<br />

ÅRSTA hvítt/ál<br />

173.350,-<br />

TIDAHOLM eik/eikarspónn<br />

189.250,-<br />

STÅT hvítt<br />

141.050,-<br />

ABSTRAKT háglans gulhvítt<br />

170.850,-<br />

ABSTRAKT háglans hvítt<br />

170.850,-<br />

ÄDEL birki/birkispónn<br />

175.750,-<br />

KOMDU Í VERSLUNINA OG TAKTU ÞETTA ELDHÚS MEð HEIM Í DAG! FRAMHLIðAR<br />

49


ABSTRAKT háglans hvítt. Filma.<br />

AVSIKT glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

50<br />

Hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar<br />

ABSTRAKT háglans svart. Filma.<br />

AVSIKT glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

NEXUS birkispónn. Lakkaður<br />

birkispónn. AVSIKT glerhurðir. Ál/<br />

hert gler.<br />

FRAMHLIðAR<br />

ABSTRAKT háglans gulhvítt. Filma.<br />

AVSIKT glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

APPLÅD hvítt. Lakkað. AVSIKT<br />

glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

NEXUS svarbrúnt. Bæsaður <strong>og</strong><br />

lakkaður eikarspónn. AVSIKT glerhurðir.<br />

Ál/hert gler.<br />

ABSTRAKT háglans rautt. Filma.<br />

AVSIKT glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

HÄRLIG hvítt. Melamínfilma. AVSIKT<br />

glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

RAMSJÖ hvítt. Gegnheilt birki/<br />

lakkaður birkispónn. RAMSJÖ glerhurðir.<br />

Hert gler.<br />

ABSTRAKT háglans grátt. Filma.<br />

AVSIKT glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

LIDINGÖ hvítt. Lakkað. LIDINGO<br />

glerhurðir. Hert gler.<br />

RAMSJÖ svarbrúnt. Gegnheilt beyki/<br />

bæsaður <strong>og</strong> lakkaður beykispónn.<br />

RAMSJÖ glerhurðir. Hert gler.


SOFIELUND hnota/ljósgrátt. Filma.<br />

AVSIKT glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

ÅRSTA hvítt/ál. Filma/ál. AVSIKT<br />

glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

STÅT hvítt. Lakkað. STÅT glerhurðir.<br />

Hert gler.<br />

ÄDEL hvítt. Melamínfilma. ÄDEL<br />

glerhurðir. Hert gler.<br />

TIDAHOLM eik. Gegnheil eik/<br />

lakkaður eikarspónn. TIDAHOLM<br />

glerhurðir. Hert gler.<br />

ÄDEL birki. Gegnheilt birki/lakkaður<br />

birkispónn. ÄDEL glerhurðir. Hert<br />

gler.<br />

VALLA hnota. Melamínfilma. AVSIKT<br />

glerhurðir. Ál/hert gler.<br />

SJÁðU ALLAR HURðIRNAR OKKAR Í VERSLUNINNI EðA Á IKEA.IS FRAMHLIðAR 51


52<br />

FRAMHLIðAR<br />

NUTID OV9 blástursofn<br />

með pýrólýtískri sjálfhreinsun<br />

109.900,-<br />

FAKTUM eldhús með háglans hvítum ABSTRAKT hurðum <strong>og</strong> skúffuframhliðum<br />

331.750,- ABSTRAKT hurðir <strong>og</strong> skúffuframhliðar með háglansandi filmu. PRÄGEL<br />

borðplata, hvít. RUBRIK ljóstúrkís hurðir. Ál/hert gler. KLIPPIG hvítar höldur.


Litaðar hurðir<br />

Veldu litaðar hurðir ef þú vilt innrétta eldhúsið þitt í persónulegum stíl eða lífga<br />

upp á eldra eldhús. Hér sérðu úrvalið okkar af hurðum í skærum litum með<br />

hurðum í öðrum litum sem passa við. Í versluninni getur þú skoðað allar hurðirnar<br />

okkar <strong>og</strong> búið til þá samsetningu sem þér líkar best.<br />

RUBRIK reyklitað gler/svart. Ál/hert gler.<br />

SOFIELUND hnota/ljósgrátt. Filma.<br />

RUBRIK APPLÅD ljósbleikt. Lakkað.<br />

APPLÅD hvítt. Lakkað.<br />

RUBRIK hvítt/ál. Ál/hert gler. ABSTRAKT<br />

háglans rautt. Filma.<br />

RUBRIK ljóstúrkís/ál. Ál/hert gler.<br />

ABSTRAKT háglans hvítt. Filma.<br />

RUBRIK ABSTRAKT háglans grænt. Filma.<br />

ABSTRAKT hvítt/háglans. Filma.<br />

RUBRIK ryðfrítt stál. Filma/ryðfrítt stál.<br />

ABSTRAKT háglans hvítt. Filma.<br />

SJÁðU ALLAR HURðIRNAR OKKAR Í VERSLUNINNI EðA Á IKEA.IS FRAMHLIðAR<br />

53


54<br />

HNúðAR OG HÖLDUR<br />

3<br />

4<br />

1<br />

SÄTTA hnúðar<br />

250,-/6 í pk.<br />

5<br />

2<br />

6<br />

TAG höldur<br />

850,-/2 í pk.<br />

9<br />

8<br />

10<br />

7


13<br />

12<br />

11<br />

14<br />

Hnúðar <strong>og</strong><br />

höldur<br />

Höldurnar sem þú velur setja<br />

punktinn yfir i-ið í nýja eldhúsinu<br />

þínu. Þú getur líka auðveldlega<br />

lífgað fljótt upp á eldra eldhús með<br />

nýjum höldum. Hér sérðu hluta<br />

úrvalsins okkar af höldum <strong>og</strong><br />

hnúðum. Svo eru miklu fleiri í<br />

versluninni <strong>og</strong> á IKEA.is.<br />

1-2. SÄTTA línan. Plast. Hönnuður: Marcus Arvonen.<br />

1. Hnúðar 250,-/6 í pk. Ø24mm. Ýmsir litir<br />

802.024.38<br />

2. Höldur 350,-/6 í pk. Bil milli gata: 96mm. Ýmsir<br />

litir 002.024.42<br />

3. YSTER höldur 850,-/2 í pk. Plast. Bil milli gata:<br />

25mm. Svart 601.772.13<br />

4. SNODD hnúðar 850,-/2 í pk. Sink. Hönnuður:<br />

Maria Vinka. Ø32mm. Hvítt/rautt 801.536.64 Hvítt/<br />

svart 501.536.65<br />

5. LANSA höldur 1.250,-/2 í pk. Ryðfrítt stál.<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. Bil milli gata: 256mm.<br />

401.387.60<br />

6.-7. BASTIG línan. Nikkelhúðað ál. Hönnuður: Marcus<br />

Arvonen.<br />

6. Hnúðar 850,-/2 í pk. L31×B31mm. 802.023.96<br />

7. Höldur 950,-/2 í pk. Bil milli gata: 96mm.<br />

502.023.93<br />

8. TAG höldur 850,-/2 í pk. Matt, krómað ál.<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. Bil milli gata: 128mm.<br />

800.702.54<br />

9-10. VÄRDE línan. Nikkelhúðað ál. Hönnuður: Mikael<br />

Warnhammar.<br />

9. Höldur 950,-/2 í pk. Bil milli gata: 128mm.<br />

267.042.00<br />

10. Hnúðar 850,-/2 í pk. Ø20mm. 067.043.00<br />

11. TYDA höldur 1.450,-/2 í pk. Ryðfrítt stál.<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. Bil milli gata: 128mm.<br />

701.169.31<br />

12. VINNA höldur 1.450,-/2 í pk. Ryðfrítt stál.<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. Bil milli gata: 128mm.<br />

201.166.98<br />

13. METRIK höldur 1.450,-/2 í pk. Nikkelhúðað ál.<br />

Bil milli gata: 224mm. Stállitað 401.388.35<br />

14. SNEJD höldur 1.250,-/2 í pk. Nikkelhúðað<br />

sink. Hönnuður: Ola Wihlborg. Bil milli gata: 128mm.<br />

802.023.15<br />

HEIMSóTTU OKKUR Á FACEBOOK.COM/IKEAICELAND HNúðAR OG HÖLDUR<br />

55


56<br />

BORðPLÖTUR<br />

NUMERÄR borðplata L126×D62cm<br />

9.950,-


Borðplötur<br />

Það er ástæða fyrir því að borðplötur þurfa að þola<br />

ýmislegt - þær eru miðpunktur flestra athafna í<br />

eldhúsinu. Borðplöturnar okkar eru slitsterkar, halda<br />

fallegu útliti sínu um árabil <strong>og</strong> fást úr ýmsum efnum.<br />

Plastlagðar borðplötur<br />

Plastlagðar borðplötur eru endingargóðar <strong>og</strong> það er<br />

auðvelt að halda þeim hreinum. Þær fást tilbúnar í<br />

mörgum stærðum svo þú getur tekið borðplötuna<br />

með þér heim strax.<br />

LAGAN: Plasthúðuð borðplata með rúnnuðum kanti.<br />

Þykkt: 2,8 cm.<br />

PRÄGEL: Plasthúðuð borðplata með rúnnuðum kanti.<br />

Þykkt: 3,8 cm.<br />

NUMERÄR: Plasthúðuð borðplata með beinum kanti.<br />

Þykkt: 3,8 cm.<br />

Lengd (cm):<br />

Dýpt (cm):<br />

126<br />

62<br />

186<br />

62<br />

220<br />

60,6<br />

1. LAGAN hvítt - - 6.950,- -<br />

2. PRäGEL dökkt hnotumynstur 7.950,- 9.950,- - 12.450,-<br />

3. PRäGEL hnotumynstur 7.950,- 9.950,- - 12.450,-<br />

4. PRäGEL hvítt 7.950,- 9.950,- - 12.450,-<br />

5. PRÄGEL ljóst eikarmynstur 7.950,- 9.950,- - 12.450,-<br />

6. PRäGEL steináferð, hvítt 7.950,- 9.950,- - 12.450,-<br />

7. PRäGEL steináferð, svargrátt 7.950,- 9.950,- - 12.450,-<br />

8. PRäGEL steináferð, svart 7.950,- 9.950,- - 12.450,-<br />

9. NUMERäR hvítt með állituðum<br />

kanti<br />

10. NUMERäR svart með állituðum<br />

kanti<br />

11. NUMERäR hvítt/dökkgrátt með<br />

kanti með viðaráferð<br />

12. NUMERäR hvítt/álmynstur með<br />

állituðum kanti<br />

13. NUMERäR svarbrúnt/brúnt með<br />

álkanti<br />

246<br />

62<br />

9.950,- 14.450,- - 17.950,-<br />

9.950,- 14.450,- - 17.950,-<br />

9.950,- 14.450,- - 17.950,-<br />

9.950,- 14.450,- - 17.950,-<br />

9.950,- 14.450,- - 17.950,-<br />

Borðplötur úr gegnheilum við<br />

Viðarborðplöturnar okkar fást ýmsum stærðum svo þú<br />

getur tekið nýja borðplötu með þér heim strax.<br />

LAGAN: Borðplata úr gegnheilu, olíubornu beyki með beinum kanti.<br />

Þykkt: 2,8 cm.<br />

NUMERÄR: Borðplata úr gegnheilum við með beinum kanti.<br />

Þykkt: 3,8 cm.<br />

Lengd (cm):<br />

Dýpt (cm):<br />

126<br />

60,6<br />

126<br />

62<br />

186<br />

62<br />

246<br />

60,6<br />

14. LAGAN beyki 8.950,- - - 15.950,- -<br />

15. NUMERäR birki - 12.950,- 17.950,- - 22.950,-<br />

16. NUMERäR beyki - 12.950,- 17.950,- - 22.950,-<br />

17. NUMERäR eik - 16.950,- 24.950,- - 29.950,-<br />

246<br />

62<br />

1<br />

LAGAN<br />

borðplata<br />

6.950-<br />

LAGAN<br />

borðplata<br />

8.950,-<br />

2<br />

3 4<br />

5 6<br />

7 8<br />

9<br />

10<br />

11 12<br />

13<br />

14 15<br />

16 17<br />

BORðPLÖTUR<br />

57


Hnífar <strong>og</strong> bretti<br />

IKEA 365+ GNISTRA flysjunarhnífur<br />

995,- L9cm. Svart/ryðfrítt stál<br />

001.493.22<br />

58<br />

IKEA 365+ GNISTRA kokkahnífur 1.590,-<br />

L20cm. Svart/ryðfrítt stál 601.493.24<br />

GYNNSAM flysjunarhnífur 1.290,-<br />

L8cm. Dökkgrátt/ryðfrítt stál 501.349.50<br />

KLANGFULL hnífakubbur 695,-/3 í setti<br />

Inniheldur: Brauðhníf L21cm, kokkahníf L18cm<br />

<strong>og</strong> flysjunarhníf L8cm. Marglitað/ryðfrítt stál<br />

301.752.63<br />

DRÄLLA skurðarbretti 495,-/2 í pk.<br />

L37×B29cm. Grænt/rautt 501.531.23<br />

ELDHúSáHÖLD<br />

GYNNSAM kokkahnífur 2.390,-<br />

L21cm. Dökkgrátt/ryðfrítt stál 101.349.52<br />

SLITBAR flysjunarhnífur 1.790,-<br />

L6cm. Dökkbrúnt/ryðfrítt stál 701.310.69<br />

SLITBAR kokkahnífur 2.890,-<br />

L16cm. Dökkbrúnt/ryðfrítt stál<br />

301.310.66<br />

SLITBAR brauðhnífur 3.590,-<br />

L21cm. Dökkbrúnt/ryðfrítt stál<br />

101.310.67<br />

IKEA 365+ GNISTRA fjölnotahnífur 1.190,-<br />

L14cm. Svart/ryðfrítt stál 001.493.17<br />

GYNNSAM flökunarhnífur 1.790,-<br />

L16cm. Dökkgrátt/ryðfrítt stál 701.349.49<br />

SLITBAR fjölnotahnífur 2.490,-<br />

L12cm. Dökkbrúnt/ryðfrítt stál 001.310.63<br />

SLITBAR grænmetishnífur 3.590,-<br />

L13cm. Dökkbrúnt/ryðfrítt stál<br />

901.310.73<br />

ÄNDLIG hnífasett 1.790,-/4 í setti<br />

Inniheldur: Brauðhníf L35cm, kokkahníf L28cm,<br />

grænmetishníf L23cm <strong>og</strong> flysjunarhníf L20cm.<br />

Ljósgrátt/hvítt/ryðfrítt stál 001.884.41<br />

LEGITIM skurðarbretti 495,-<br />

L34×B24cm. Hvítt 902.022.68<br />

IKEA 365+ GNISTRA grænmetishnífur 1.490,-<br />

L16cm. Svart/ryðfrítt stál 801.493.23<br />

IKEA 365+ GNISTRA brauðhnífur 1.590,-<br />

L23cm. Svart/ryðfrítt stál 401.493.20<br />

GYNNSAM kokkahnífur 2.290,-<br />

L16cm. Dökkgrátt/ryðfrítt stál 901.349.53<br />

GYNNSAM brauðhnífur 2.390,-<br />

L23cm. Dökkgrátt/ryðfrítt stál 301.349.51<br />

SLITBAR flökunarhnífur 2.490,-<br />

L18cm. Dökkbrúnt/ryðfrítt stál 101.310.72<br />

SLITBAR kokkahnífur L21cm<br />

Dökkbrúnt/ryðfrítt stál 3.990,- 301.310.71<br />

Dökkbrúnt/Damaskus stál 8.990,- 901.310.68<br />

ASPEKT hnífabrýni 995,-<br />

L16cm. Svart 571.452.96<br />

IKEA 365+ GNISTRA hnífabrýni<br />

1.790,- H21cm. Svart 801.493.18<br />

EXKLUSIVT skurðarbretti 3.590,-<br />

L37×B37, H4cm. Gegnheilt birki/svart<br />

400.829.18


áhöld<br />

MIXA<br />

eldhúsáhöld<br />

95,-/3 í setti<br />

MIXA eldhúsáhöld 95,-/3 í setti<br />

Inniheldur: Gaffal L27, sleif L27<br />

<strong>og</strong> spaða L27cm. Gegnheilt birki<br />

961.276.06<br />

RUFSIG eldhúsáhöld<br />

295,-/2 í setti<br />

Inniheldur: Písk L31 <strong>og</strong> sleif<br />

L30,5cm. Svart 601.531.27<br />

RUFSIG wok áhöld<br />

295,-/2 í setti<br />

Inniheldur: Wokspaða L33 <strong>og</strong><br />

ausu L32cm. Svart 001.916.36<br />

CHOSIGT trektar 195,-/2 í setti<br />

Ø9 <strong>og</strong> 12cm. Ýmsir litir 701.531.79<br />

IDEALISK sigti 1.190,-<br />

Stillanleg handföng, passar á flesta vaska.<br />

L34×B23cm. Ryðfrítt stál 501.037.55<br />

AKUT eldhúsáhöld<br />

150,-/3 í setti<br />

Inniheldur: Gaffal L23, spaða<br />

L24 <strong>og</strong> skeið L24cm. Svart<br />

100.929.28<br />

IKEA 365+ HJALTE<br />

steikarspaði 795,-<br />

L33cm. Svart/ryðfrítt<br />

stál 001.494.59<br />

IKEA 365+ HJALTE<br />

þeytari 895,-<br />

L34cm. Svart/ryðfrítt<br />

stál 301.586.78<br />

IKEA 365+ VÄRDEFULL<br />

hvítlaukspressa 895,-<br />

L17cm. Svart 701.527.40<br />

IDEALISK sigti 395,-<br />

Ø20cm. Ryðfrítt stál 761.137.85<br />

GNARP eldhúsáhöld 695,-/5 í setti<br />

Inniheldur: Töng L29, wokspaða L29,<br />

skeið L29, gaffal L28 <strong>og</strong> spaða L31cm.<br />

Svart 001.142.52<br />

IKEA 365+ HJALTE<br />

sleif 895,-<br />

L33cm. Svart/ryðfrítt<br />

stál 401.494.62<br />

IKEA 365+ HJALTE<br />

ausa 1.190,-<br />

L34cm. Svart/ryðfrítt<br />

stál 701.494.65<br />

STRÅLANDE saxari<br />

1.290,- Hvítt. Ø9, H20cm<br />

Plast/ryðfrítt stál 301.492.50<br />

SPRITTA eplaskeri 345,-<br />

Ø10, H6cm. Grænt 901.529.99<br />

GRUNKA eldhúsáhöld 995,-/4 í setti<br />

Inniheldur: Spaða L34, skeið L33, ausu<br />

L28 <strong>og</strong> spaghettisleif L34cm. Ryðfrítt<br />

stál 300.833.34<br />

IKEA 365+ HJALTE<br />

wokspaði 895,-<br />

L34cm. Svart/ryðfrítt<br />

stál 501.494.66<br />

IKEA 365+ VÄRDEFULL<br />

kjöthamar 895,-<br />

L24cm. Svart 701.527.40<br />

FANTAST kjöthitamælir<br />

m/segli 1.290,-<br />

B9×H7cm 201.030.16<br />

IDEALISK rifjárn 295,-<br />

H20cm. Ryðfrítt stál 669.162.00<br />

ELDHúSáHÖLD 59


60<br />

Vaskar<br />

Flestum vöskunum okkar má snúa við, hvort sem þeir<br />

eru stórir eða litlir, einfaldir eða tvöfaldir. Þú getur<br />

fundið þann sem passar fullkomlega í þitt eldhús.<br />

Vaskar úr ryðfríu stáli<br />

VASKAR<br />

FYNDIG<br />

einfaldur vaskur<br />

4.950,-<br />

FYNDIG einfaldur vaskur<br />

4.950,- Passar í 50 cm breiðan<br />

grunnskáp. Ryðfrítt stál. B45×D39,<br />

H15cm. 902.021.26<br />

DOMSJÖ vaskur<br />

24.950,-<br />

FYNDIG einfaldur vaskur með<br />

borði 6.950,- Passar í 40 cm breiðan<br />

grunnskáp. Ryðfrítt stál B70×D50,<br />

H15cm. 502.021.33<br />

BOHOLMEN einfaldur vaskur<br />

7.950,- Passar í 50 cm breiðan<br />

grunnskáp. Ryðfrítt stál. Ø45,<br />

H15cm. 702.134.80<br />

BOHOLMEN einfaldur vaskur<br />

18.950,- Passar í 60 cm breiðan<br />

grunnskáp. Ryðfrítt stál. B56×D55,<br />

H18cm 202.021.15


BOHOLMEN einfaldur vaskur 27.950,-<br />

Aukaniðurfall til að hella restum í svo þú<br />

getir notað stóra vaskinn fyrir uppvask <strong>og</strong><br />

skol. Passar í 80 cm breiðan grunnskáp.<br />

Ryðfrítt stál. B80×D62, H18cm 102.095.65<br />

BOHOLMEN tvöfaldur vaskur 19.950,-<br />

Hægt að snúa <strong>og</strong> hafa stóra vaskinn hvort sem<br />

er hægra eða vinstra megin. Passar í 80 cm<br />

breiðan grunnskáp. Ryðfrítt stál.<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. B77×D50,<br />

H18cm 501.142.21<br />

Vaskar úr postulíni<br />

BOHOLMEN einfaldur vaskur<br />

með borði<br />

11.950,-<br />

BOHOLMEN tvöfaldur vaskur með borði 24.950,- Hægt að snúa <strong>og</strong><br />

hafa borðið hvort sem er hægra eða vinstra megin. Passar í 80 cm breiðan<br />

grunnskáp. Ryðfrítt stál. Hönnuður: Mikael Warnhammar B125×D50,<br />

H18cm 701.142.20<br />

DOMSJÖ einfaldur vaskur<br />

14.950,- Passar í 60 cm breiðan<br />

grunnskáp. Gljáhúðað<br />

postulín. B53×D45, H18cm.<br />

Hvítt 800.346.09<br />

BOHOLMEN einfaldur vaskur<br />

21.950,- Aukaniðurfall til að<br />

hella restum í svo þú getir notað<br />

stóra vaskinn fyrir uppvask <strong>og</strong><br />

skol. Passar í 60 cm breiðan<br />

grunnskáp. Ryðfrítt stál.<br />

B60×D62, H18cm 202.095.60<br />

DOMSJÖ einfaldur vaskur<br />

24.950,- Passar í 60 cm<br />

breiðan grunnskáp. Gljáhúðað<br />

postulín. B62×D65, H23cm.<br />

Hvítt 401.124.49<br />

BOHOLMEN einfaldur vaskur með<br />

borði 11.950,- Hægt að snúa <strong>og</strong> hafa<br />

borðið hvort sem er hægra eða vinstra<br />

megin. Passar í 50 cm breiðan grunnskáp.<br />

Ryðfrítt stál. Hönnuður: Mikael Warnhammar.<br />

B70×D50, H18cm 201.157.26<br />

BOHOLMEN einfaldur vaskur<br />

21.950,- Aukaniðurfall til að hella<br />

restum í svo þú getir notað stóra<br />

vaskinn fyrir uppvask <strong>og</strong> skol. Passar í<br />

60 cm breiðan grunnskáp. Ryðfrítt stál.<br />

B76×D55, H18cm 202.021.20<br />

BREDSKÄR einfaldur vaskur<br />

39.950,- Passar í 60 cm<br />

breiðan grunnskáp. Ryðfrítt stál.<br />

L52×D46, H18cm 201.548.07<br />

DOMSJÖ tvöfaldur vaskur<br />

29.950,-<br />

DOMSJÖ tvöfaldur vaskur 29.950,-<br />

Passar í 80 cm breiðan grunnskáp.<br />

Gljáhúðað postulín. Hönnuður: Nike<br />

Karlsson. B82×D64, H25cm. Hvítt<br />

100.491.43<br />

BOHOLMEN tvöfaldur vaskur<br />

15.950,- Hægt að snúa <strong>og</strong> hafa<br />

stóra vaskinn hvort sem er hægra<br />

eða vinstra megin. Passar í 80 cm<br />

breiðan grunnskáp. Ryðfrítt stál.<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar.<br />

B60×D50, H18cm 901.142.19<br />

BOHOLMEN tvöfaldur vaskur með borði 19.950,-<br />

Hægt að snúa <strong>og</strong> hafa borðið hvort sem er hægra eða<br />

vinstra megin. Passar í 60 cm breiðan grunnskáp.<br />

Ryðfrítt stál. Hönnuður: Mikael Warnhammar B90×D50,<br />

H18cm 101.142.18<br />

BREDSKÄR einfaldur vaskur<br />

49.950,- Passar í 80 cm breiðan<br />

grunnskáp. Ryðfrítt stál.<br />

L62×D46, H18cm 901.845.75<br />

1<br />

2<br />

ATLANT tappi/vatnslás 1 2.950,-<br />

ATLANT tappi/vatnslás 2 4.450,-<br />

Selt sér<br />

VASKAR<br />

61


62<br />

BLÖNDUNARTæKI<br />

1 2<br />

4 5<br />

RINGSKÄR blöndunartæki<br />

17.950,-


6 7<br />

3<br />

Blöndunartæki<br />

Öll blöndunartækin okkar eru<br />

hönnuð til að passa fullkomlega við<br />

eldhúsið. óháð því hvaða stíl þú<br />

velur draga flest blöndunartækin<br />

okkar úr vatnsnotkun um 30% án<br />

þess að minnka þrýstinginn. Góðar<br />

fréttir fyrir leirtauið, rafmagnsreikninginn<br />

<strong>og</strong> umhverfið.<br />

Öll blöndunartæki frá IKEA<br />

eru með 5 ára ábyrgð<br />

(fyrir utan LAGAN).<br />

Sjá meira á bls. 99.<br />

1-2. RINGSKÄR blöndunartæki með einu handfangi<br />

Há blöndunartæki. Handhæg, t.d. þegar vaska<br />

þarf upp stóra potta. Stállitað eða hvítt. Hönnuður:<br />

Mikael Warnhammar. H38cm.<br />

1. Stállitað 17.950,- 801.315.49<br />

2. Hvítt 17.950,- 801.405.77<br />

3. EDSVIK blöndunartæki með tveimur handföngum<br />

9.950,- Há blöndunartæki. Handhæg, t.d.<br />

þegar vaska þarf upp stóra potta. Krómað messing.<br />

H30cm. 000.318.41<br />

4. TÄRNAN blöndunartæki með sturtuhaus<br />

17.950,- Hægt að draga hausinn út <strong>og</strong> skola auðveldlega<br />

af leirtauinu. H18cm. Krómað messing 101.286.68<br />

5. ALSVIK blöndunartæki með einu handfangi<br />

17.950,- Há blöndunartæki. Handhæg, t.d. þegar<br />

vaska þarf upp stóra potta. Nikkelhúðað messing.<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. H35cm. Stállitað<br />

300.850.31<br />

6. HJUVIK blöndunartæki með aðskildum sturtuhaus<br />

34.950,- Einfalt að skola <strong>og</strong> þvo leirtau. Nikkelhúðað<br />

messing. Hönnuður: Mikael Warnhammar.<br />

H45cm. Stállitað 201.973.74<br />

7. LOVIKEN blöndunartæki með tveimur handföngum<br />

17.950,- Duftlakkað. Hönnuður: Nike Karlsson.<br />

H23cm. Svart 000.507.59<br />

BLÖNDUNARTæKI 63


64<br />

NUTID HF560 eyjuháfur<br />

94.900,-<br />

HEIMILISTæKI<br />

FRAMTID HGA5K gashelluborð<br />

79.900,-


Heimilistæki<br />

Í samvinnu við Whirlpool <strong>og</strong> Electrolux höfum við þróað<br />

úrval heimilistækja sem eiga það sameiginlegt að einfalda<br />

vinnuna í eldhúsinu - á hverjum degi. Með þeirri<br />

virkni sem þú þarfnast, <strong>og</strong> af gæðum sem þú getur<br />

treyst. Þar að auki passar útlit þeirra fullkomlega við<br />

nýja eldhúsið þitt.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong>n okkar eru í orkuflokki A eða ofar <strong>og</strong> það<br />

þýðir að þú sparar peninga, bæði þegar þú kaupir þau <strong>og</strong><br />

líka þegar þú notar þau.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

Pottarnir <strong>og</strong> pönnurnar okkar henta til notkunar á allar tegundir af<br />

hellum, þar með töldum spanhellum<br />

ANNONS pottasett<br />

1.790,-/5 í setti<br />

HEIMILISTæKI<br />

65


66<br />

OFNAR OG ELDAVéLAR<br />

FRAMTID DOV8 tvöfaldur blástursofn<br />

með gufustillingu<br />

109.900,-


Ofnar <strong>og</strong> eldavélar<br />

Ofnarnir okkar fást með ýmis konar útliti svo að þú ættir að geta auðveldlega<br />

fundið þann sem passar best í eldhúsið þitt. Ofnarnir hafa margs konar<br />

virkni, allt frá blæstri til pýrólýtískrar hreinsunar <strong>og</strong> gufustillingar, svo þú<br />

finnir örugglega ofn sem hentar þínum þörfum.<br />

Til að gera eldhúsið þitt eins notenda- <strong>og</strong> barnvænt <strong>og</strong> mögulegt er,<br />

bjóðum við breitt úrval af innbyggðum ofnum sem setja má í örugga <strong>og</strong><br />

þægilega vinnuhæð. Allir ofnarnir okkar eru með barnalæsingu <strong>og</strong> vegna<br />

þess að þeir eru í orkuflokki A, fara þeir betur með umhverfið.<br />

Blástur<br />

Blástursofnar eru fullkomnir fyrir ástríðukokka sem elda jafnvel marga rétti á<br />

sama tíma í ofninum. Vifta blæs forhituðu lofti jafnt um allan ofninn. Þú getur líka<br />

verið alveg viss um að eplakakan á efri plötunni komi ekki til með að bragðast<br />

eins <strong>og</strong> kartöflugratínið sem er fyrir neðan.<br />

Gufustilling<br />

Varðveittu vítamínin í grænmetinu <strong>og</strong> safann í sunnudagssteikinni. Það er auðvelt að nota ofn<br />

með gufustillingu <strong>og</strong> árangurinn er frábær. Þú hellir bara vatni í gufuskammtarann <strong>og</strong> gufa<br />

streymir um ofninn á meðan maturinn eldast. Gufueldun varðveitir bragð matarins <strong>og</strong> er<br />

heilsusamlegri kostur. Þú þarft ekki að nota olíu til að halda matnum mjúkum <strong>og</strong> safaríkum.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

Pýrólýtísk virkni<br />

„Pýrólýtísk” er fínni leið til að segja „engin erfiðisvinna fyrir þig“. Sérstök stilling<br />

gerir þér kleift að stilla hitann í 400°C <strong>og</strong> brenna fitu <strong>og</strong> óhreinindi til ösku. Að því<br />

loknu getur þú þurrkað óhreinindin í burtu með rökum klút.<br />

OFNAR OG ELDAVéLAR<br />

67


68<br />

Ofnar<br />

LAGAN<br />

OV3 ofn<br />

34.900,-<br />

Orkuflokkur A. Á kvarða frá A<br />

(mesti orkusparnaður) til<br />

G (minnsti orkusparnaður).<br />

Yfir- <strong>og</strong> undirhiti. Yfir- <strong>og</strong><br />

undirhiti með hærri hita efst í<br />

ofninum. Hentar vel fyrir hæga<br />

eldun <strong>og</strong> ofnrétti.<br />

Yfirhiti. Gerir matinn stökkan<br />

<strong>og</strong> tryggir jafna eldun á yfirborði<br />

réttanna. Hentar vel fyrir eftirrétti<br />

<strong>og</strong> gratín.<br />

Undirhiti. Hitar botninn án þess<br />

að brenna yfirborðið. Hentar vel<br />

til að gera botninn stökkan við<br />

lok eldunartímans <strong>og</strong> til að elda í<br />

vatnsbaði.<br />

OFNAR OG ELDAVéLAR<br />

LAGAN OV3 ofn 34.900,-<br />

Orkuflokkur A. 56L. B59,4×D55,9,<br />

H59cm. Hvítt 201.521.96<br />

• Allar stillingar sem þú þarft fyrir<br />

daglega matargerð.<br />

• Innanvert glerið í hurðinni er<br />

slétt <strong>og</strong> hurðina má taka af til að<br />

einfalda þrif.<br />

FRAMTID OV5 ofn 54.900,-<br />

Orkuflokkur A. 52L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Ryðfrítt stál 101.506.16<br />

• Ofn með ýmis konar virkni<br />

sem nota má við margvíslega<br />

eldamennsku, allt frá afþíðingu<br />

að bakstri.<br />

• Innanvert glerið í hurðinni er<br />

slétt <strong>og</strong> hurðina má taka af til að<br />

einfalda þrif.<br />

• Ofnklukka með tímastilli sem<br />

slekkur á ofninum við lok eldunartímans.<br />

DÅTID OV8 blástursofn 64.900,-<br />

Orkuflokkur A. 51L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Hvítt 401.823.24<br />

Ryðfrítt stál 301.423.76 Kolagrátt<br />

201.823.20<br />

• Blásturinn gerir þér kleift að<br />

elda með mikilli nákvæmni <strong>og</strong><br />

frábærum árangri.<br />

• Ofnklukka með tímastilli sem<br />

slekkur á ofninum við lok eldunartímans.<br />

Grill. Grillar smáa rétti eins <strong>og</strong><br />

grænmeti <strong>og</strong> minni kjötrétti.<br />

Tvöfalt grill. Stillanlegt grill með<br />

tveimur hitasvæðum; tilvalið<br />

fyrir stærri rétti.<br />

Turbógrill. Grill <strong>og</strong> blástur.<br />

Tilvalið við eldun á stórum réttum<br />

<strong>og</strong> nýtist vel við steikingu.<br />

Afþíðing með blæstri. Skjót <strong>og</strong><br />

hreinleg afþíðing.<br />

Bakstur. Fullkomið fyrir<br />

smákökur <strong>og</strong> annan bakstur.<br />

Sameinar yfir- <strong>og</strong> undirhita <strong>og</strong><br />

viftu <strong>og</strong> gefur jafnan hita.<br />

FRAMTID OV3 ofn<br />

44.900,-<br />

FRAMTID OV9 blástursofn<br />

69.900,-<br />

Blástur. Vifta dreifir hitanum<br />

jafnt um ofninn. Þú getur eldað<br />

mismunandi rétti á sama tíma<br />

án þess að þeir tapi bragði sínu.<br />

Ofninn hitnar fljótt <strong>og</strong> heldur<br />

jöfnum hita; sparar tíma <strong>og</strong><br />

rafmagn.<br />

Blástur <strong>og</strong> undirhiti Vifta dreifir<br />

hitanum jafnt um ofninn. Hitar<br />

matinn að neðan án þess að<br />

brenna yfirborðið.<br />

Gufueldun. Hraðvirk <strong>og</strong> heilnæm<br />

eldun. Varðveitir vítamín, bragð<br />

<strong>og</strong> áferð matarins. Engin suða –<br />

styttri eldunartími.<br />

Pizzastilling. Pizzan verður jafnstökk<br />

<strong>og</strong> ljúffeng <strong>og</strong> í steinofni.<br />

Einnig tilvalið fyrir frosinn mat,<br />

eins <strong>og</strong> franskar kartöflur.<br />

FRAMTID OV3 ofn 44.900,-<br />

Orkuflokkur A. 56L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Ryðfrítt stál 701.427.51<br />

• Allar stillingar sem þú þarft fyrir<br />

daglega matargerð.<br />

• Innanvert glerið í hurðinni er<br />

slétt <strong>og</strong> hurðina má taka af til að<br />

einfalda þrif.<br />

• Tímastillir lætur vita þegar stilltur<br />

eldunartími er liðinn.<br />

FRAMTID OV5 ofn 54.900,-<br />

Orkuflokkur A. 59L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Svart 702.181.71<br />

• Ofn með ýmis konar virkni<br />

sem nota má við margvíslega<br />

eldamennsku, allt frá afþíðingu<br />

að bakstri.<br />

• Innanvert glerið í hurðinni er<br />

slétt <strong>og</strong> hurðina má taka af til að<br />

einfalda þrif.<br />

• Ofnklukka með tímastilli sem<br />

slekkur á ofninum við lok eldunartímans.<br />

FRAMTID OV9 blástursofn<br />

69.900,-<br />

Orkuflokkur A. 53L. B59,4×D56,<br />

H59cm. Ryðfrítt stál 301.562.12<br />

• Blásturinn gerir þér kleift að<br />

elda með mikilli nákvæmni <strong>og</strong><br />

frábærum árangri.<br />

• Tímastillir<br />

• Kjöthitamælir fylgir með.<br />

Upphitun. Sjálfvirk hitun sem<br />

heldur matnum heitum eftir<br />

eldun. Hentar vel þegar þú ert<br />

að elda fyrir marga eða ætlar<br />

að framreiða marga rétti á mismunandi<br />

tímum.<br />

Katalýtísk hreinsun. Auðveldar<br />

öll þrif. Hliðar ofnsins eru klæddar<br />

með glerungi sem fita <strong>og</strong><br />

óhreinindi festast ekki við.<br />

Pýrólítísk hreinsun. Einföld <strong>og</strong><br />

hraðvirk hreinsun án efna.<br />

Brennir fitu <strong>og</strong> óhreinindi til ösku<br />

sem síðan er auðvelt að þurrka í<br />

burtu. Ofnhurðin læsist sjálfkrafa<br />

meðan á hreinsun stendur.


Eldavélar<br />

FRAMTID OV9 blástursofn með<br />

pizzastillingu 69.900,-<br />

Orkuflokkur A. 52L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Ryðfrítt stál 701.230.07<br />

• Blásturinn gerir þér kleift að<br />

elda með mikilli nákvæmni <strong>og</strong><br />

frábærum árangri.<br />

• Katalýtísk hreinsun.<br />

• Pizzastilling.<br />

NUTID OV9 blástursofn með<br />

pýrólýtískri sjálfhreinsun<br />

109.900,-<br />

Orkuflokkur A. 59L. B59,5×D56,4,<br />

H59,5cm. Ryðfrítt stál 002.181.79<br />

Hvítt 402.181.82<br />

• Stilling fyrir brauð- <strong>og</strong> pizzabakstur<br />

<strong>og</strong> hitastilling sem<br />

heldur matnum heitum eftir<br />

eldun.<br />

• Ofnhurð úr fjórföldu gleri <strong>og</strong> með<br />

barnalæsingu veitir betra öryggi<br />

í eldhúsinu.<br />

• Pýrólýtísk hreinsun.<br />

FRAMTID OV9 blástursofn með<br />

gufustillingu 109.900,-<br />

Orkuflokkur A. 53L. B59,4×D56,<br />

H59cm. Ryðfrítt stál 501.562.11<br />

• Blásturinn gerir þér kleift að<br />

elda með mikilli nákvæmni <strong>og</strong><br />

frábærum árangri.<br />

• Gufueldun.<br />

• Kjöthitamælir fylgir með.<br />

FRAMTID OV10 blástursofn<br />

með pýrólýtískri sjálfhreinsun<br />

114.900,-<br />

Orkuflokkur A. 53L. B59,4×D56,<br />

H59cm. Ryðfrítt stál 901.562.09<br />

• Blásturinn gerir þér kleift að<br />

elda með mikilli nákvæmni <strong>og</strong><br />

frábærum árangri.<br />

• Ofnhurð úr fjórföldu gleri <strong>og</strong> með<br />

barnalæsingu veitir betra öryggi<br />

í eldhúsinu.<br />

• Pýrólýtísk hreinsun.<br />

Eldavélarnar okkar, sem eru allar í orkuflokki A, eru af miklum gæðum <strong>og</strong> bjóða upp á fjölbreytta<br />

matargerð. FRAMTID <strong>og</strong> DÅTID eldavélarnar eru með blástursofni <strong>og</strong> gashelluborði með fimm hellum,<br />

þar á meðal einni stórri með þreföldum brennara sem er fullkomin þegar eldað er í wokpönnu.<br />

FRAMTID CG7 gaseldavél<br />

199.900,-<br />

Orkuflokkur A. 93,5L. B90×D60,<br />

H91cm. Ryðfrítt stál 201.822.97<br />

• 1x1000W brennari.<br />

2x1750W brennari.<br />

1x3000W brennari.<br />

1x3600W þrefaldur brennari.<br />

UDDEN CG3 eldavél með keramikhelluborði<br />

89.900,-<br />

Orkuflokkur A. 56L. B64,5×D64,<br />

H90cm. Svart 201.511.30<br />

• Allar stillingar sem þú þarft fyrir<br />

daglega matargerð.<br />

• 2x1200W geislahella.<br />

2x1800W geislahella.<br />

FRAMTID OV10 blástursofn<br />

114.900,-<br />

Tvöfaldur ofn<br />

DÅTID CG7 gaseldavél 199.900,-<br />

Orkuflokkur A. 93,5L. B90×D60,<br />

H91cm. Kolagrátt 701.822.71<br />

• 1x1000W brennari.<br />

2x1750W brennari.<br />

1x3000W brennari.<br />

1x3600W þrefaldur brennari.<br />

FRAMTID DOV8 tvöfaldur<br />

blástursofn 109.900,-<br />

Orkuflokkur A. Neðri ofn: 55L. Efri<br />

ofn: 37L. B59,4×D54,8, H88,8cm.<br />

Ryðfrítt stál 101.562.08<br />

• Blásturinn gerir þér kleift að<br />

elda með mikilli nákvæmni <strong>og</strong><br />

frábærum árangri.<br />

• Kjöthitamælir fylgir með.<br />

OFNAR OG ELDAVéLAR<br />

69


Örbylgjuofnar<br />

<strong>og</strong> annað<br />

Örbylgju- <strong>og</strong> örbylgju/blástursofnarnir okkar eru hannaðir til að<br />

passa við hin <strong>heimilistæki</strong>n <strong>og</strong> framhliðarnar. Sumir örbylgjuofnanna<br />

okkar eru með gufustillingu sem er hollari eldunaraðferð.<br />

Í örbylgjuofnunum sem hafa einnig virkni blástursofns,<br />

tryggir blásturinn að maturinn bakast <strong>og</strong> eldast jafnt <strong>og</strong> af<br />

nákvæmni.<br />

70<br />

ÖRBYLGJUOFNAR<br />

DÅTID MW6 örbylgjuofn<br />

79.900,-


Örbylgjuofnar<br />

FRAMTID MW3 örbylgjuofn<br />

49.900,-<br />

DÅTID MW6 örbylgjuofn<br />

79.900,-<br />

B59,5×D46,8, H42,3cm. Ryðfrítt<br />

stál 101.561.90 Kolagrátt<br />

901.561.91 Hvítt 301.530.58<br />

• Orkunotkun örbylgjuofn/grill:<br />

1000/800W.<br />

• 31L.<br />

• 8 stillingar<br />

• Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar<br />

pláss á vinnuborðinu.<br />

• Hraðhitun.<br />

• Skorpustilling; gerðu matinn<br />

stökkan.<br />

• Autocrisp; sjálfvirk skorpustilling.<br />

• Grill<br />

FRAMTID MW3 örbylgjuofn<br />

49.900,- B59,5×D31,4, H34,7cm.<br />

Ryðfrítt stál 001.825.66<br />

• Orkunotkun örbylgjuofns: 750W.<br />

• 22L.<br />

• 4 hitastillingar.<br />

• Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar<br />

pláss á vinnuborðinu.<br />

• Hurð án halda skapar stílhreint<br />

útlit.<br />

• Krafthitun.<br />

• Hröð afþíðing.<br />

• Gufueldun.<br />

Örbylgjuofn með virkni blástursofns<br />

FRAMTID MW6 örbylgjuofn<br />

79.900,- 31L. B59,5×D46,8,<br />

H42,3cm. Ryðfrítt stál 201.561.99<br />

• Orkunotkun örbylgjuofn/grill:<br />

1000/800W.<br />

• 31L.<br />

• 8 stillingar<br />

• Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar<br />

pláss á vinnuborðinu.<br />

• Hraðafþíðing.<br />

• Skorpustilling; gerðu matinn<br />

stökkan.<br />

• Autocrisp; sjálfvirk skorpustilling.<br />

• Grill<br />

NUTID MW6 örbylgjuofn<br />

79.900,- B59,5×D46,8, H42cm.<br />

Hvítt 901.825.76 Ryðfrítt<br />

stál 601.825.73<br />

• Orkunotkun örbylgjuofn/grill:<br />

1000/800W.<br />

• 31L.<br />

• 8 stillingar<br />

• Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar<br />

pláss á vinnuborðinu.<br />

• Krafthitun<br />

• Hröð afþíðing.<br />

• Skorpustilling; gerðu matinn<br />

stökkan.<br />

• Autocrisp; sjálfvirk skorpustilling.<br />

• Grill<br />

Ef plássið í eldhúsinu þínu er takmarkað eða ef þig langar í tvöfaldan ofn án þess að vilja fórna<br />

örbylgjuofninum, getur þú valið ofn með tvöfalda virkni. Þá færðu örbylgjuofn sem hitar matinn fljótt upp<br />

<strong>og</strong> blástursofn sem gerir þér kleift að elda af meiri nákvæmni.<br />

NUTID MWC6 örbylgjuofn með<br />

virkni blástursofns 99.900,-<br />

B60×D56, H45,5cm. Ryðfrítt<br />

stál 701.237.57<br />

• Orkunotkun örbylgju/grills/<br />

blástursofns: 900/1600/1200W.<br />

• 40L.<br />

• 8 stillingar.<br />

• Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar<br />

pláss á vinnuborðinu.<br />

• Grill.<br />

• Hraðhitun.<br />

• Krafthitun.<br />

• Hröð afþíðing.<br />

• Blástursofn.<br />

Espressovél<br />

Innbyggð espressovél gerir hversdagsleikann skemmtilegri<br />

SMAKRIK EM innbyggð<br />

espressovél 49.900,-<br />

B59,5×D30,5, H34,8cm. Ryðfrítt<br />

stál 401.130.43<br />

• Vatnsmagn: 2 lítrar.<br />

• Standur fyrir kaffipoka, bæði fyrir<br />

malað kaffi <strong>og</strong> kaffipúða.<br />

• Orka: 1160W.<br />

• Þrýstidæla: 15 bör.<br />

• Gufustútur fyrir heitt vatn <strong>og</strong> gufu<br />

til að freyða <strong>og</strong> hita mjólk í<br />

capuccino o.fl.<br />

• Auðvelt að setja upp í þægilega<br />

vinnuhæð í veggskáp eða háan<br />

skáp; sparar pláss á vinnuborðinu.<br />

NUTID MWC6 örbylgjuofn<br />

með virkni blástursofns<br />

99.900,- B59,5×D56, H45,5cm.<br />

Hvítt 401.237.54<br />

• Orkunotkun örbylgju/grills/<br />

blástursofns: 900/1600/1200W.<br />

• 40L.<br />

• 8 stillingar.<br />

• Auðvelt að setja ofninn í þægilega<br />

vinnuhæð í háan skáp; sparar<br />

pláss á vinnuborðinu.<br />

• Grill.<br />

• Hraðhitun.<br />

• Krafthitun.<br />

• Hröð afþíðing.<br />

• Blástursofn.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

ÖRBYLGJUOFNAR<br />

71


72<br />

ELDFÖST MóT<br />

KONCIS ofnskúffur<br />

795,-/stk.


Eldföst mót<br />

GRATINERA ofn-/framreiðsluföt 995,-/2 í setti<br />

L36×B26 <strong>og</strong> Ø19,5cm. Hvítt/steinleir 101.500.89<br />

SMARTA bökudiskur/ofnfast mót 595,-<br />

Ø14cm. Hvítt/steinleir 001.329.20<br />

MIXTUR ofn-/framreiðsluföt Glært gler<br />

L15×B15cm 495,- 400.587.63<br />

L27×B18cm 795,- 600.587.62<br />

VITLING ofn-/framreiðslufat 1.190,-<br />

L15×B15cm. Brúnt/dökkgrænt/steinleir<br />

201.884.35<br />

GRATINERA ofn-/<br />

framreiðsluföt<br />

995,-/2 í setti<br />

KONCIS ofnskúffa 795,-<br />

L26×B20, H5,5cm. Ryðfrítt stál 500.558.63<br />

SMARTA ofn-/framreiðslufat 495,-<br />

Ø9, H7cm. Hvítt/steinleir 001.329.15<br />

SMARTA bökudiskur/ofnfast mót 1.190,-<br />

Ø29cm. Hvítt/steinleir 201.329.19<br />

MIXTUR ofn-/framreiðslufat 1.190,-<br />

L35×B25cm. Glært gler 800.587.61<br />

VITLING ofn-/framreiðslufat 2.490,-<br />

L26×B20cm. Brúnt/dökkgrænt/steinleir<br />

801.884.37<br />

KONCIS ofnskúffa 1.890,-<br />

L34×B24, H5,5cm. Ryðfrítt stál 900.990.54<br />

SMARTA ofn-/framreiðsluföt Hvítt/steinleir<br />

L23×B17, H7cm 995,- 401.329.23<br />

L30×B22, H7cm 1.590,- 801.329.16<br />

SMARTA ofn-/framreiðslufat 2.590,-<br />

L41×B26, H9cm. Hvítt/steinleir 301.329.14<br />

MIXTUR ofn-/framreiðsluföt 1.590,-/4 í setti<br />

Inniheldur: 1 stk. L24×B11 <strong>og</strong> 3 stk. L9×B7cm.<br />

Glært gler 601.016.52<br />

VITLING ofn-/framreiðslufat 2.990,-<br />

L40×B29cm. Brúnt/dökkgrænt/steinleir<br />

501.884.34<br />

KONCIS ofnskúffa m/grillgrind 2.690,-<br />

L40×B32, H6,5cm. Ryðfrítt stál 100.990.53<br />

ELDFÖST MóT<br />

73


74<br />

BAKSTUR<br />

DRÖMMAR bökunarform<br />

m/smellu<br />

1.990,-


Bakstur<br />

DRÖMMAR bökunarform 795,-<br />

2L. L34×B12cm. Rautt/teflonhúðað<br />

901.330.53<br />

DRÖMMAR bökunarplata 995,-<br />

L40×B35cm. Rautt/teflonhúðað 101.966.62<br />

DRÖMMAR bökunarform 1.190,-<br />

1,5L. Ø24cm. Rautt/teflonhúðað 201.330.37<br />

SOCKERKAKA bökunarform 1.590,-/2 í setti<br />

Sílikon. 0,5L <strong>og</strong> 1,6L. Ljósblátt 301.882.94<br />

SKRAPA sleikjur 195,-/stk.<br />

L25,5cm. Ýmsir litir 601.671.34<br />

DRÖMMAR stenslar 395,-/5 í setti<br />

Ljósblátt 401.458.88<br />

DRÖMMAR bökunarform 695,-<br />

1,6L. L26×B20, H5cm. Rautt/teflonhúðað<br />

201.330.42<br />

DRÖMMAR bökuform 995,-<br />

Ø31cm. Rautt/teflonhúðað 601.330.35<br />

DRÖMMAR bökunarform 1.290,-/2 í setti<br />

0,75dl. <strong>og</strong> 0,7L. Rautt/teflonhúðað 501.330.45<br />

INFO eldhúsvigt m/skál 995,-<br />

Hámarksþyngd 3kg. Hvítt 401.091.02<br />

ENVIS bökunarpenslar 695,-/2 í setti<br />

L18 <strong>og</strong> 20cm. Hvítt/rautt 201.349.56<br />

FLÄCKIG kanna 295,-<br />

1L. Hvítt 701.349.68<br />

Tvær mælieiningar, dl <strong>og</strong> US bollar<br />

FLÄCKIG skálar 795,-/2 í setti<br />

2,4L <strong>og</strong> 5L. Hvítt 001.349.62<br />

Fæst einnig í bláu 801.349.63<br />

DRÖMMAR bökunarform 995,-<br />

1,7L. L37×B25, H3cm. Rautt/teflonhúðað<br />

001.330.43<br />

DRÖMMAR bökunarform f/muffins 1.590,-<br />

L39×B27cm. Rautt/teflonhúðað 001.330.38<br />

DRÖMMAR bökunarform m/smellu 1.990,-<br />

Ø23cm. Rautt/teflonhúðað 101.330.47<br />

MAGASIN kökukefli 695,-<br />

L43cm. Gegnheilt birki 764.856.05<br />

DRÖMMAR kökuskreytingasett 995,-<br />

Inniheldur: Skrautgreiðu, kökuskera,<br />

2 sprautupoka <strong>og</strong> 6 hausa. Plast/ryðfrítt<br />

stál 501.330.50<br />

STAM mæliskeiðar<br />

295,-/4 í setti<br />

1ml, 1tsk, 1msk <strong>og</strong> 1dl.<br />

Ýmsir litir 801.523.58<br />

BAKSTUR<br />

75


76<br />

HELLUBORð<br />

NUTID HIN4T spanhelluborð<br />

69.900,-


Helluborð<br />

Spanhellur eru nákvæmar, öruggar <strong>og</strong> þær spara orku. Einfalt er að stýra<br />

hitanum á gashellum. Upphitun er eldsnögg á keramikhellum. Veldu gerðina<br />

sem hentar þér best.<br />

Tvöfalt helluborð<br />

Keramikhellur, spanhellur <strong>og</strong> gashellur. Þær hafa mismunandi kosti <strong>og</strong> það getur<br />

verið erfitt að velja á milli. Með tvöföldu helluborði er hægt að blanda saman<br />

mismunandi hellum <strong>og</strong> hanna sérlausn sem hentar þér.<br />

Spanhelluborð<br />

Spanhellur nota allt að 40% minna af orku en hefðbundnar hellur. Þær eru öruggustu<br />

hellurnar sem fáanlegar eru af því að þær hitna bara þegar þær komast í snertingu við<br />

pott eða pönnu.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

Gashelluborð<br />

Margir ástríðufullir kokkar vilja aðeins gaseldavélar. Gasið bregst tafarlaust við<br />

þegar þú hækkar eða lækkar hitann <strong>og</strong> það veitir mikla nákvæmni. Gaseldavélarnar<br />

okkar eru með sjálfvirkum öryggisventlum sem veita aukið öryggi.<br />

HELLUBORð 77


78<br />

Keramikhellur<br />

FRAMTID HGC6T keramikhelluborð 69.900,-<br />

B59×D52, H3,9cm. Svart 801.597.41<br />

• 2 breytilegar hellur; veita jafna upphitun auk<br />

þess sem hægt er að stilla þær eftir stærð<br />

eldunarílátanna.<br />

• Snertirofarnir eru með lás sem eykur öryggið.<br />

1200W 1500-2400W<br />

750-2200W 1200W<br />

Spanhelluborð<br />

NUTID HIN4T spanhelluborð<br />

69.900,- B58×D51, H5,6cm.<br />

Svart 301.476.18<br />

• 4 spanhellur með segli. Suðan<br />

kemur fljótt upp, orkan nýtist vel<br />

<strong>og</strong> auðvelt er að stjórna hitanum.<br />

• Booster; nær miklum hita hratt<br />

2200W;<br />

með booster<br />

3000W<br />

HELLUBORð<br />

1800W;<br />

með<br />

booster<br />

2200W<br />

1200W 1800W<br />

LAGAN keramikhelluborð<br />

29.900,-<br />

LAGAN HGC3T keramikhelluborð 29.900,-<br />

B59×D52, H3,9cm. Svart 501.823.52<br />

• Hellur með misstórum hitasvæðum gefa jafnan<br />

hita.<br />

• Hentar öllum pottum <strong>og</strong> pönnum.<br />

1200W 1800W<br />

2300W<br />

NUTID HIN3T spanhelluborð<br />

109.900,- B77×D35, H5,2cm. Svart<br />

201.476.47<br />

Þrjár hellur í röð; þú þarft ekki að<br />

teygja þig yfir heita potta/pönnur.<br />

Hægt að hafa framarlega eða aftarlega<br />

á borðplötunni.<br />

• Booster; nær miklum hita hratt.<br />

2200W;<br />

með booster<br />

3000W 1200W<br />

FRAMTID HGC4K keramikhelluborð 39.900,-<br />

B59×D52, H3,9cm. Svart 301.561.89<br />

• Hellur með misstórum hitasvæðum gefa jafnan<br />

hita.<br />

1200W 1800W<br />

2300W 1200W<br />

FRAMTID HGC6T keramikhelluborð 89.900,-<br />

B78×D52, H3,9cm. Svart 501.560.51<br />

• 2 breytilegar hellur; veita jafna upphitun auk<br />

þess sem hægt er að stilla þær eftir stærð<br />

eldunarílátanna.<br />

• Snertirofarnir eru með lás sem eykur öryggið.<br />

1200W 1500-2400W<br />

750-2200W 1200W<br />

1800W;með<br />

booster<br />

2200W<br />

FRAMTID HIN4S<br />

spanhelluborð<br />

129.900,-<br />

FRAMTID HIN4S spanhelluborð<br />

129.900,- B78×D52, H5,3cm. Svart<br />

701.560.50<br />

• Booster; nær miklum hita hratt.<br />

• Stigslaus hitastjórnun gerir það<br />

auðvelt <strong>og</strong> fljótlegt að ná réttum<br />

hita.<br />

1800W;<br />

með booster<br />

2500W<br />

2300W;<br />

með booster<br />

3600W<br />

FRAMTID HGC4T keramikhelluborð 49.900,-<br />

B59×D52, H3,9cm. Svart 901.560.49<br />

• Hellur með misstórum hitasvæðum gefa jafnan<br />

hita.<br />

• Snertirofar með lás auka öryggið.<br />

1400W;<br />

með booster<br />

1800W<br />

1800W;<br />

með booster<br />

2500W<br />

FRAMTID HGC4T<br />

keramikhelluborð<br />

49.900,-<br />

1200W 1800W<br />

2300W 1200W<br />

FRAMDID HIN4S<br />

spanhelluborð<br />

104.900,-<br />

FRAMTID HIN4T spanhelluborð<br />

104.900,- B71×D52, H5,3cm. Svart<br />

301.560.52<br />

Spanhellur sem nema stærð eldunarílátsins<br />

<strong>og</strong> laga hitasvæðið að því.<br />

Veitir meiri sveigjanleika við eldun.<br />

• Booster; nær miklum hita hratt.<br />

1800W;<br />

með booster<br />

2500W<br />

2300W;<br />

með booster<br />

3600W<br />

1400W;<br />

með booster<br />

1800W<br />

1800W;<br />

með booster<br />

2500W


Gashelluborð<br />

NUTID HGA4K gashelluborð 49.900,-<br />

B58×D51, H4,1cm. Svart 601.542.78<br />

• Pottagrind úr endingargóðu steypujárni sem<br />

má taka af – eykur stöðugleika <strong>og</strong> auðveldar<br />

öll þrif.<br />

• Hert gler; yfirborð sem auðvelt er að þrífa.<br />

1900W 1900W<br />

3000W 1000W<br />

Einföld helluborð<br />

FRAMTID HGC2K keramikhelluborð<br />

39.900,-<br />

FRAMTID HGC2K keramikhelluborð 39.900,-<br />

B29×D51, H4,3cm. Ryðfrítt stál 501.511.43<br />

• 29cm breitt helluborð með tveimur hellum;<br />

hentugt í litlum eldhúsum <strong>og</strong> heimilum.<br />

1700W<br />

1200W<br />

DÅTID HGA5K gashelluborð 59.900,-<br />

B68×D50, H5,1cm. Ryðfrítt stál 601.543.01<br />

• Pottagrind úr endingargóðu steypujárni sem<br />

má taka af – eykur stöðugleika <strong>og</strong> auðveldar<br />

öll þrif.<br />

• Miðhella með þreföldum brennara, hentar<br />

sérstaklega vel fyrir wokpönnu.<br />

• Standur fyrir wokpönnu fylgir.<br />

3000W 1650W<br />

1000W 1650W<br />

3300W<br />

þrefaldur<br />

brennari<br />

FRAMTID HIN2K spanhelluborð 59.900,-<br />

B29×D51, H4,3cm. Ryðfrítt stál 701.511.42<br />

• 29cm breitt helluborð með tveimur hellum;<br />

hentugt í litlum eldhúsum <strong>og</strong> heimilum.<br />

1700W<br />

1200W<br />

FRAMTID HGA5K gashelluborð 79.900,-<br />

B74,4×D51, H6cm. Ryðfrítt stál 302.007.00<br />

Þrefaldur brennari vinstra megin veitir pláss fyrir<br />

fleiri potta <strong>og</strong> pönnur á sama tíma.<br />

• Pottagrind úr endingargóðu steypujárni sem<br />

má taka af – eykur stöðugleika <strong>og</strong> auðveldar<br />

öll þrif.<br />

• Standur fyrir wokpönnu fylgir.<br />

4000W<br />

þrefaldur<br />

brennari<br />

2000W 3000W<br />

2000W<br />

FRAMTID HGR1K grillhelluborð 39.900,-<br />

B29×D51, H4,1cm. Ryðfrítt stál 201.541.62<br />

• Steypujárnsplata til að grilla kjöt, grænmeti,<br />

fisk <strong>og</strong> fleira í lítilli fitu.<br />

1000W grillhella<br />

Sparaðu orku ‒ verndaðu umhverfið<br />

Þú notar helluborðið mikið. Með því að velja spanhelluborð sparar þú tíma <strong>og</strong> orku. Spanhellur leiða hitann betur í potta <strong>og</strong> pönnur en annars konar hellur. Veldu<br />

hellu í samræmi við stærð pottsins sem þú notar. Ef hellan er stærri en potturinn tapast orka. Notaðu líka alltaf lok þegar þú ert að ná upp suðu.<br />

Veldu tegund<br />

Veldu þér keramikhelluborð sem auðvelt er að þrífa, orkusparandi <strong>og</strong> hraðvirkar spanhellur eða nákvæmar <strong>og</strong> viðbragðsfljótar gashellur.<br />

Hugaðu að þörfum þínum<br />

Veldu þér helluborð með hellufjölda sem hentar þínum eldunaraðferðum. Þú getur valið þér helluborð með hellum sem laga sig að stærð eldunarílátanna.<br />

Veldu stjórnborð<br />

Hvernig viltu hafa stjórnborðið? Með venjulegum tökkum eða snertirofum? Þú getur líka valið um að hafa stjórnborðið fremst eða til hliðar.<br />

1000W<br />

HELLUBORð 79


80<br />

SNITSIG potta- <strong>og</strong> pönnusett<br />

5.690,-/7 í setti<br />

POTTAR OG PÖNNUR


Pottar <strong>og</strong> pönnur<br />

Við eigum breitt úrval af eldunarílátum sem henta hvers konar matargerð.<br />

Þar að auki færðu hagnýta fylgihluti sem auðvelda eldamennskuna. Hvort<br />

sem þú eldar af ástríðu eða nauðsyn verður vinnan ánægjulegri með réttu<br />

áhöldunum.<br />

Notagildi<br />

Notagildi er hátt skrifað hjá okkur <strong>og</strong> því er leitað leiða til að hafa það sem mest.<br />

Handhægir fylgihlutir<br />

STABIL fylgihlutirnir auka enn notkunarmöguleika eldunarílátanna. Gufusigti <strong>og</strong><br />

pottainnlegg gera eldamennskuna fjölbreyttari.<br />

POTTAR OG PÖNNUR 81


82<br />

Pottar<br />

SNITSIG skaftpottur m/loki<br />

1.190,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 1L. Ø15,<br />

H7cm. Ryðfrítt stál 601.297.26<br />

SKÄNKA skaftpottur 1.990,-<br />

Með Teflon®Select húð. 1L.<br />

H8cm. Gátt 201.294.60<br />

IKEA 365+ skaftpottur m/loki<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. Ryðfrítt stál<br />

0,6L. Ø13, H7cm 1.890,- 801.011.56<br />

1L. Ø15, H8cm 2.490,- 401.011.58<br />

2L. Ø20, H10cm 2.790,- 601.011.57<br />

nýtt FAVORIT skaftpottur m/loki<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. Ryðfrítt stál<br />

1L. Ø15, H8cm 3.890,- 200.834.62<br />

2L. Ø19, H10cm 4.690,- 000.834.63<br />

POTTAR OG PÖNNUR<br />

SNITSIG pottur m/loki 1.990,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 3L. Ø19,<br />

H13cm. Ryðfrítt stál 101.297.24<br />

SKÄNKA skaftpottur m/loki<br />

2.490,-<br />

Með Teflon®Select húð. 2L. Ø20,<br />

H9cm. Grátt 001.294.61<br />

IKEA 365+ pottur m/loki 3.490,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 3L. Ø20, H13cm.<br />

Ryðfrítt stál 301.011.54<br />

FAVORIT pottur m/loki 5.690,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 4L. Ø23,<br />

H12,5cm. Ryðfrítt stál 800.834.64<br />

SNITSIG pottur m/loki 2.490,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 5L. Ø22,<br />

H17cm. Ryðfrítt stál 801.297.25<br />

SKÄNKA pottur m/loki 2.990,-<br />

Með Teflon®Select húð. 3L. Ø19,<br />

H13cm. Grátt 601.294.58<br />

IKEA 365+ pottur m/loki 3.890,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 5L. Ø23, H15cm.<br />

Ryðfrítt stál 001.011.55<br />

FAVORIT pottur m/loki 6.990,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 5L. Ø23, H15cm.<br />

Ryðfrítt stál 500.834.65<br />

IKEA 365+ pottur m/ofnföstu glerloki 6.990,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellum. Með<br />

Teflon®Platinum húð. 5L. L40×B25, H16cm. Ryðfrítt<br />

stál/ofnfast gler 701.011.66<br />

SNITSIG pottur m/loki 3.890,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 8,5L. Ø27,<br />

H19cm. Ryðfrítt stál 401.297.27<br />

SKÄNKA pottur m/loki 3.690,-<br />

Með Teflon®Select húð. 5L. Ø25,<br />

H15cm. Grátt 401.294.59<br />

IKEA 365+ pottur m/loki 5.690,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 10L. Ø30,<br />

H19cm. Ryðfrítt stál 001.011.60<br />

FAVORIT pottur m/loki 8.990,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. 8L. Ø26, H18cm.<br />

Ryðfrítt stál 100.877.00<br />

DILLKÖTT hraðsuðupottur 8.990,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellum.<br />

Þrýstipottur: Styttri eldunartími, varðveitir bragð <strong>og</strong><br />

vítamín betur við eldun. 6L. Ryðfrítt stál 101.914.76


Pönnur<br />

STEKA panna<br />

595,-<br />

STEKA panna 595,-<br />

Ø24, H4cm. Dökkblátt 962.258.00<br />

SKÄNKA panna m/loki 3.690,-<br />

Með Teflon®Select húð. Ø26, H6cm.<br />

Grátt 801.294.62<br />

SKÄNKA grillpanna 3.490,-<br />

Með Teflon®Select húð. L28×B28, H4cm.<br />

Grátt 801.294.57<br />

Potta- <strong>og</strong> pönnusett<br />

ANNONS pottasett 1.790,-/5 í setti<br />

Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t.<br />

spanhellum. Inniheldur: Skaftpott 0,8L,<br />

skaftpott m/loki 1,4L <strong>og</strong> pott m/loki 2,4L.<br />

Ryðfrítt stál 001.735.57<br />

SKÄNKA potta- <strong>og</strong> pönnusett 8.990,-/6 í setti<br />

Með Teflon®Select húð. Inniheldur: Pönnu Ø28cm,<br />

pott m/loki 5L, pott m/loki 3L <strong>og</strong> skaftpott 1L.<br />

Grátt 601.495.31<br />

SKÄNKA panna Með Teflon®Select húð. Grátt<br />

Ø24, H5cm. 1.990,- 201.294.55<br />

Ø28, H5cm 2.490,- 001.294.56<br />

IKEA 365+ panna m/loki 3.890,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. Ø24, H7cm. Ryðfrítt stál<br />

101.011.69<br />

SKÄNKA wokpanna m/loki 3.890,-<br />

Með Teflon®Select húð. Ø28, H8cm.<br />

Grátt 601.294.63<br />

FLAMMIG potta- <strong>og</strong> pönnusett 4.990,-/5 í setti<br />

Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellum.<br />

Inniheldur: Pönnu Ø24cm, pott 2,2L <strong>og</strong> skaftpott<br />

1,5L. Ryðfrítt stál 702.186.56<br />

IKEA 365+ potta- <strong>og</strong> pönnusett<br />

9.990,-/7 í setti<br />

Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellum.<br />

Með Teflon®Platinum húð. Inniheldur:<br />

Pönnu Ø28cm, pott m/loki 5L, pott m/loki 3L <strong>og</strong><br />

skaftpott m/loki 1L. Ryðfrítt stál 301.011,68<br />

IKEA 365+ panna. Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t.<br />

spanhellum. Með Teflon®Platinum húð. Ryðfrítt stál<br />

Ø24, H5cm. 2.790,- 901.012.07<br />

Ø28, H5cm. 3.890,- 101.012.06<br />

IKEA 365+ panna 4.690,-<br />

Hentar á allar gerðir af hellum,<br />

þ.m.t. spanhellum. Með Teflon®Platinum húð.<br />

Ø32, H7cm. Ryðfrítt stál 301.012.05<br />

IDENTISK wokpanna m/loki 3.890,-<br />

Með Teflon®Select húð. Ø32, H10cm.<br />

Dökkgrátt/ál 601.491.97<br />

SNITSIG potta- <strong>og</strong> pönnusett 5.690,-/7 í setti<br />

Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellum.<br />

Inniheldur: Pönnu Ø24cm, pott m/loki 5L, pott m/loki<br />

3L <strong>og</strong> skaftpott m/loki 1L. Ryðfrítt stál 601.393.63<br />

nýtt FAVORIT potta- <strong>og</strong> pönnusett<br />

19.990,-/7 í setti<br />

Hentar á allar gerðir af hellum, þ.m.t. spanhellum.<br />

Með Teflon®Professional húð. Inniheldur: Pönnu<br />

Ø28cm, pott m/loki 5L, skaftpott m/loki 2L <strong>og</strong> skaftpott<br />

m/loki 1L. Ryðfrítt stál 201.495.33<br />

POTTAR OG PÖNNUR 83


84<br />

AUKAHLUTIR FYRIR POTTA OG PÖNNUR<br />

STABIL pottainnlegg<br />

795,-/stk.


Aukahlutir fyrir potta <strong>og</strong> pönnur<br />

STABIL pottasigti 595,-<br />

L32×B16cm. Ryðfrítt stál 901.124.80<br />

STABIL pottainnlegg<br />

f/gufusuðu 695,-<br />

Ø24, H5,5cm. Ryðfrítt stál<br />

901.125.31<br />

HEAT hitaplattar 495,-/3 í pk.<br />

Korkur. Ø19cm. 870.777.00<br />

STABIL pönnuhlíf 595,-<br />

Ø33cm. Ryðfrítt stál 101.125.30<br />

STABIL gufusigti 1.790,-<br />

Staflanlegt. 5L. Ø23,<br />

H8cm. Ryðfrítt stál<br />

301.523.46<br />

LAGG hitaplatti 495,-<br />

Sílikon. L18×B18cm. Grænt<br />

001.752.69<br />

STABIL pottlok Ryðfrítt stál/gler.<br />

Ø24cm. 795,- 501.125.28<br />

Ø28cm 995,- 801.125.22<br />

Ø34cm 1.190,- 601.315.31<br />

STABIL pottainnlegg 795,-<br />

1L. Ø18, H8cm. Ryðfrítt stál<br />

601.125.37<br />

LÄMPLIG hitaplatti 495,-<br />

L18×B18cm. Ryðfrítt stál<br />

001.860.41<br />

STABIL pottainnlegg 795,-<br />

1L. H13cm. Ryðfrítt stál<br />

501.523.45<br />

LÄMPLIG pottastandur 995,-<br />

B28×L50, H2cm. Ryðfrítt stál<br />

301.110.87<br />

AUKAHLUTIR FYRIR POTTA OG PÖNNUR 85


86<br />

HáFAR OG GUFUGLEYPAR<br />

DÅTID HW570 háfur<br />

79.900,-


Háfar <strong>og</strong> gufugleypar<br />

Háfar <strong>og</strong> gufugleypar fjarlægja fitu, reyk <strong>og</strong> gufu <strong>og</strong> skapa á sama tíma<br />

stílhreint útlit. Veldu áberandi fríhangandi eða veggfestan háf eða hafðu<br />

útlitið stílhreint með innbyggðum gufugleypi. Sama hvaða tegund þú velur,<br />

tryggir gufugleypirinn að eldhúsið þitt er alltaf ferskt, hreint <strong>og</strong> þurrt.<br />

Innbyggður gufugleypir<br />

Nota má kolasíu í þennan gufugleypi - eins <strong>og</strong> í alla gufugleypana okkar.<br />

Hefðbundinn háfur/gufugleypir<br />

Þessi hefðbundni háfur gefur eldhúsinu sígilt yfirbragð <strong>og</strong> innbyggð<br />

kryddhillan kemur skipulagi á krukkur <strong>og</strong> krydd, <strong>og</strong> skapar þannig<br />

meira pláss í skúffum <strong>og</strong> á borðum. Sláin hentar fullkomlega til að<br />

hengja á eldhúsáhöldin sem þú notar mest.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

Nútímalegur gufugleypir<br />

Það fylgja því margir kostir að vera með gufugleypi sem líkist ekki gufugleypi!<br />

Þessi hönnun færir eldhúsinu létt <strong>og</strong> nútímalegt yfirbragð <strong>og</strong> hentar hávöxnum<br />

fullkomlega!<br />

HáFAR OG GUFUGLEYPAR<br />

87


LAGAN BF275<br />

hvítur gufugleypir<br />

8.450,-<br />

LAGAN BF275 gufugleypir 8.450,-<br />

B59,8×D51, H13cm.<br />

Hvítt 8.450,- 701.516.13<br />

Ryðfrítt stál 11.900,- 201.516.20<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

275m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

65dB (A).<br />

• Innbyggður gufugleypir með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

DÅTID HW400 háfur 39.900,-<br />

B59,9×D51,5, H81,8–114,8cm.<br />

Hvítt 801.511.70<br />

Kolagrátt 100.961.82<br />

Ryðfrítt stál 901.423.78<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

400m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

57dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

LUFTIG BF570 gufugleypir<br />

59.900,-<br />

LUFTIG BF570 gufugleypir<br />

59.900,- B56,1×D35,4, H35,8cm.<br />

Ryðfrítt stál 501.523.31<br />

Innbyggður <strong>og</strong> falinn bak við skáphurðina;<br />

skapar stílhreint útlit í<br />

eldhúsinu.<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

573m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða: 65dB<br />

(A).<br />

88 HáFAR OG GUFUGLEYPAR<br />

LUFTIG BF325 gufugleypir<br />

29.900,-<br />

B59,8×D27,5/43, H17,3cm.<br />

Ryðfrítt stál 600.793.02<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

325m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

64dB (A).<br />

• Innbyggður gufugleypir með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

DÅTID HW400 háfur 44.900,-<br />

B89,9×D51,5, H81,8–114,8cm.<br />

Kolagrátt 301.423.81<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

400m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

57dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

DÅTIG HW570 háfur 79.900,-<br />

B80×D48, H99–154cm. Ryðfrítt stál<br />

001.515.55<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

572m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

67dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

• Innbyggð kryddhilla innan seilingar.<br />

Skapar meira vinnupláss á borðinu.<br />

UDDEN HW320 háfur 27.450,-<br />

B50×D52, H20cm.<br />

Ryðfrítt stál 801.511.32<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

336m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

69dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

LUFTIG HW400 háfur 44.900,-<br />

B89,9×D50, H79,5-110cm. Ryðfrítt<br />

stál 001.089.96<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

400m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

57dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

FRAMTID HW400 háfur 79.900,-<br />

B59,8×D44, H70–103cm. Hvítt<br />

101.565.62 Ryðfrítt stál 801.565.68<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

395m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

61dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

LUFTIG HW400 háfur<br />

19.900,-<br />

LUFTIG HW400 háfur 19.900,-<br />

B59,9×D51,5, H78,3–111,3cm.<br />

Ryðfrítt stál 600.961.70<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

400m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

57dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

FRAMTID HW380 háfur 69.900,-<br />

B89,8×D50, H89–123cm. Ryðfrítt stál<br />

600.744.13<br />

• S<strong>og</strong>kraftur: 380m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

65dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

• Hallandi framhlið; skapar betri<br />

yfirsýn <strong>og</strong> meira vinnurými við<br />

eldavélina.<br />

NUTID HW560 háfur 79.900,-<br />

B59,8×D37, H84–135cm. Ryðfrítt stál<br />

601.238.47<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

560m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

66dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.


NUTID HW560 háfur<br />

94.900,-<br />

NUTID HW560 háfur 94.900,-<br />

B79,8×D37, H84–135cm. Ryðfrítt stál<br />

601.238.52<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

560m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

66dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

NUTID HF274 eyjuháfur<br />

112.900,-<br />

NUTID HF274 eyjuháfur 112.900,-<br />

Ø55, H54–130cm. Mistilteinsmynstur,<br />

drapplitað 601.238.66<br />

Eyjuháfur <strong>og</strong> ljós í einu; hentar vel<br />

yfir eldhúseyju eða hvar sem þú vilt<br />

hafa frístandandi helluborð.<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

274m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

63dB (A).<br />

• Eyjuháfur með 4 hraðastillingum.<br />

• Aðeins hægt að nota fyrir hringrás í<br />

gegnum kolasíu.<br />

• Lýsir bæði upp <strong>og</strong> niður; veitir góða<br />

lýsingu yfir eldunaraðstöðunni <strong>og</strong><br />

skapar einnig notalega stemningslýsingu<br />

í eldhúsinu.<br />

NUTID HF560 eyjuháfur 94.900,-<br />

B79,8×D37, H79,5–107,5cm. Ryðfrítt<br />

stál 701.238.56<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

560m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

66dB (A).<br />

• Eyjuháfur með 3 hraðastillingum.<br />

FRAMTID HW280 háfur 119.900,-<br />

B119,7×D37, H18cm. Ryðfrítt stál<br />

601.581.01<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

337m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

69dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

• Aðeins hægt að nota fyrir hringrás í<br />

gegnum kolasíu.<br />

NUTID HI540 háfur 94.900,-<br />

B59,8×D50, H89–123cm. Ryðfrítt stál<br />

501.238.24<br />

Fitusían er falin bak við slétt yfirborð<br />

úr ryðfríu stáli; auðveldar þrif <strong>og</strong><br />

skapar stílhreint útlit.<br />

• S<strong>og</strong>kraftur á hámarkshraða:<br />

540m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

60dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

• Háfurinn er með hallandi framhlið<br />

sem skapar betri yfirsýn <strong>og</strong> meira<br />

vinnurými við eldavélina.<br />

NUTID HI540 háfur 99.900,-<br />

B79,8×D50, H89–123cm. Ryðfrítt stál<br />

301.238.44<br />

• S<strong>og</strong>kraftur: 540m³/klst.<br />

• Hljóðstyrkur á hámarkshraða:<br />

60dB (A).<br />

• Veggfestur háfur með þremur<br />

hraðastillingum.<br />

• Háfurinn er með hallandi framhlið<br />

sem skapar betri yfirsýn <strong>og</strong> meira<br />

vinnurými við eldavélina.<br />

GOTT Að VITA<br />

• Gufugleypir þarf að vera jafnstór eða aðeins breiðari en helluborðið. Þannig hverfa lykt <strong>og</strong> gufa á áhrifaríkan hátt.<br />

• Til að koma í veg fyrir að lykt, reykur <strong>og</strong> gufa hangi í loftinu skaltu kveikja á gufugleypinum 5 mínútum áður en þú byrjar að elda <strong>og</strong> láta hann ganga í 10<br />

mínútur eftir að eldamennskunni er lokið.<br />

• Haltu eldhúsinu fersku með því að velja rétta stærð af gufugleypi miðað við stærð eldhússins. Því stærra eldhús, því meiri s<strong>og</strong>kraft þarf. Biddu starfsmann í<br />

eldhúsdeild verslunarinnar að aðstoða þig við valið.<br />

HEIMSóTTU OKKUR Á FACEBOOK.COM/IKEAICELAND HáFAR OG GUFUGLEYPAR 89


90<br />

KæLI- OG FRYSTISKáPAR<br />

FROSTIG BCF228/64 innbyggður kæli- <strong>og</strong> frystiskápur<br />

159.900,-


Kæli- <strong>og</strong> frystiskápar<br />

Kæli- <strong>og</strong> frystiskápar hafa í gegnum tíðina verið afar orkufrekir (þeir geta<br />

ekki að því gert, það er jú kveikt á þeim allan sólarhringinn, allt árið um<br />

kring). Þess vegna höfum við eytt mikilli orku í að draga úr orkuþörf þeirra.<br />

Nú eru allir kæli- <strong>og</strong> frystiskáparnir okkar í orkuflokki A + svo þú getir haldið<br />

matvælunum ferskum án þess að orkureikningurinn rjúki upp úr öllu valdi.<br />

Ekki meiri afþíðing<br />

Í þessum ísingarfría kæliskáp (FRAMTID FC323/78, sjá bls. 92.) er eini ísinn sá<br />

sem bíður í klakaboxinu.<br />

Lýsing fyrir lífstíð<br />

Orkusparandi LED lýsing í þessum kæli <strong>og</strong> frystiskáp þýðir að þú þarft aldrei að skipta um peru.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

Kæliskúffur<br />

Þú færð strax yfirsýn yfir það sem til er með innbyggðum kæliskáp (FROSTIG<br />

SC155, sjá bls. 91.) eins <strong>og</strong> þessum, <strong>og</strong> meira borðpláss þar að auki.<br />

KæLI- OG FRYSTISKáPAR 91


92<br />

Innbyggðir<br />

FROSTIG BC155 innbyggður<br />

kæliskápur 56.900,- B54×D54,5,<br />

H87,3cm. Hvítt 701.994.79<br />

• Rúmtak 155L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 120kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 36dB (A).<br />

FROSTIG BF91 innbyggður<br />

frystiskápur 59.900,-<br />

B54×D54,5, H87,3cm. Hvítt<br />

201.994.72<br />

• Rúmtak 91L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 193kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 39dB (A).<br />

KæLI- OG FRYSTISKáPAR<br />

FROSTIG BCF201/65<br />

innbyggður kæli- <strong>og</strong> frystiskápur<br />

109.900-<br />

FROSTIG BCF201/65 innbyggður<br />

kæli- <strong>og</strong> frystiskápur 109.900,-<br />

B54×D54,5, H177cm. Hvítt 601.824.84<br />

• Rúmtak: kælir 201L/frystir 65L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 274kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 37dB (A).<br />

FROSTIG BC219 innbyggður<br />

kæliskápur 69.900,-<br />

B54×D54,5, H122cm.<br />

Hvítt 401.994.90<br />

• Rúmtak 219L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 128kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 35dB (A).<br />

FROSTIG BCF162/65 innbyggður<br />

kæli- <strong>og</strong> frystiskápur 89.900,-<br />

B54×D54,5, H157,6cm. Hvítt<br />

801.995.01<br />

• Rúmtak: kælir 162L/frystir 65L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 256kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 36dB (A).<br />

Undir borðplötuna<br />

FROSTIG SC136<br />

innbyggður kæliskápur<br />

79.900,- B59,6×D55, H81,5cm.<br />

Hvítt 801.994.93<br />

• Rúmtak: kælir 136L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 117kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 35dB (A).<br />

FROSTIG BCF228/64 innbyggður<br />

kæli- <strong>og</strong> frystiskápur 159.900,-<br />

B54×D56, H183cm. Hvítt 102.002.49<br />

Engin afþíðing! Sjálfvirk rakastjórnun<br />

kemur í veg fyrir ísingu.<br />

• Rúmtak kælir 228L/frystir 64L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 310kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 39dB (A).<br />

• Endingargóðar LED perur<br />

FROSTIG SC155<br />

2 kæliskúffur<br />

139.900,-<br />

FROSTIG SC155 2 kæliskúffur<br />

139.900,- B79,6×D54,5, H84,3cm.<br />

Hvítt 301.994.95<br />

• Rúmtak: kælir 155L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 120kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 39dB (A).<br />

• Borðplata, skúffuframhliðar<br />

<strong>og</strong> höldur eru seldar sér.


Frístandandi<br />

LAGAN FCF223/92<br />

kæli- <strong>og</strong> frystiskápur<br />

74.900,-<br />

LAGAN FCF223/92 kæli- <strong>og</strong> frystiskápur<br />

74.900,- B59,5×D63,2,<br />

H175cm. Hvítt 002.005.32<br />

• Rúmtak: kælir 223L/frystir 92L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 274kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 38dB (A).<br />

• Frístandandi. Auðvelt að koma fyrir<br />

<strong>og</strong> flytja.<br />

NUTID FF235 frystiskápur<br />

129.900,-<br />

B59,6×D60,6, H175cm. Stállitað<br />

801.668.50<br />

• Rúmtak: frystir 235L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 256kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 42dB (A).<br />

• Efnið í yfirborði hurðarinnar hrindir<br />

frá sér blettum eins <strong>og</strong> fingraförum<br />

o.fl.<br />

• Frístandandi. Auðvelt að koma fyrir<br />

<strong>og</strong> flytja.<br />

Fjögurra stjörnu frysting<br />

Til að frysta ferskar matvörur<br />

niður í -18°C eða meira.<br />

UDDEN FC213/18 kæli- <strong>og</strong><br />

frystiskápur 69.900,- B55×D61,2,<br />

H142cm. Svart 002.005.46<br />

• Rúmtak: kælir 213L/frystir 18L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 216kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 40dB (A).<br />

• Frístandandi. Auðvelt að koma fyrir<br />

<strong>og</strong> flytja.<br />

NUTID FCF191/100<br />

kæli- <strong>og</strong> frystiskápur<br />

134.900,-<br />

NUTID FCF191/100 kæli-<strong>og</strong><br />

frystiskápur 134.900,- B59,5×D64,<br />

H175cm. Ryðfrítt stál 401.576.97<br />

Engin afþíðing! Sjálfvirk rakastjórnun<br />

kemur í veg fyrir ísingu.<br />

• Rúmtak: kælir 191L/frystir 100L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 303kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 42dB (A).<br />

• Efnið í yfirborði hurðarinnar hrindir<br />

frá sér blettum eins <strong>og</strong> fingraförum<br />

o.fl.<br />

Orkuflokkur A+<br />

Á kvarðanum A+++ (mesti<br />

orkusparnaður) til D (minnsti<br />

orkusparnaður).<br />

FRAMTID FCF245/126<br />

kæli- <strong>og</strong> frystiskápur<br />

119.900,-<br />

FRAMTID FCF245/126 kæli- <strong>og</strong><br />

frystiskápur 119.900,- B59,5×D69,<br />

H187cm. Stállitað 401.765.54<br />

• Rúmtak: kælir 245L/frystir 126L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 310kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 39dB (A).<br />

• Efnið í yfirborði hurðarinnar hrindir<br />

frá sér blettum eins <strong>og</strong> fingraförum<br />

o.fl.<br />

• Frístandandi. Auðvelt að koma fyrir<br />

<strong>og</strong> flytja.<br />

FRAMTID FC323/78 kæli-<strong>og</strong><br />

frystiskápur, vinstri 214.900,-<br />

B69,5×D66,1, H180cm. Ryðfrítt stál<br />

601.525.66<br />

• Rúmtak: kælir 323L/frystir 78L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 325kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 44dB (A).<br />

• Stilling fyrir hraðfrystingu.<br />

• Efnið í yfirborði hurðarinnar hrindir<br />

frá sér blettum eins <strong>og</strong> fingraförum<br />

o.fl.<br />

Hraðkæling Lækkar hitastigið<br />

hratt í kæliskápnum. Hentugt<br />

þegar kæliskápurinn er<br />

opnaður mjög oft.<br />

NUTID FC367 kæliskápur 99.900,-<br />

B59,6×D60,6, H175cm. Stállitað<br />

001.668.49<br />

• Rúmtak 367L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 142kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 40dB (A).<br />

• Efnið í yfirborði hurðarinnar hrindir<br />

frá sér blettum eins <strong>og</strong> fingraförum<br />

o.fl.<br />

• Frístandandi. Auðvelt að koma fyrir<br />

<strong>og</strong> flytja.<br />

FRAMTID FC323/78 kæli-<strong>og</strong><br />

frystiskápur, hægri 214.900,-<br />

B69,5×D66,1, H180cm. Ryðfrítt stál<br />

301.625.19<br />

• Rúmtak: kælir 323L/frystir 78L.<br />

• Orkuflokkur A+.<br />

• Orkunotkun: 325kWh/ár.<br />

• Hljóðstyrkur: 44dB (A).<br />

• Efnið í yfirborði hurðarinnar hrindir<br />

frá sér blettum eins <strong>og</strong> fingraförum<br />

o.fl.<br />

Hraðfrysting<br />

Djúpfrystir ferska matvöru<br />

hratt.<br />

KæLI- OG FRYSTISKáPAR 93


94<br />

GEYMSLA á MATVæLUM<br />

IKEA 365+ matarílát<br />

595,-/stk.


Geymsla á matvælum<br />

RAJTAN krukkur m/loki<br />

595,-/4 í pk.<br />

15cl. H8cm. Gler/állitað<br />

400.647.02<br />

IKEA 365+ matarílát<br />

m/loki 695,-<br />

2,3L, L17×B8, H30cm.<br />

Gegnsætt/hvítt 900.667.08<br />

BEVARA pokaklemmur 175,-/30 í pk.<br />

20 stk. L6cm <strong>og</strong> 10 stk. L11cm. Ýmsir litir<br />

700.832.52<br />

IKEA 365+ matarílát m/loki Hvítt/rautt<br />

0,7L. L17×B17, H6cm 495,- 900.667.13<br />

1,6L. L17×B17, H12cm 695,- 600.667.24<br />

SLOM krukkur m/loki. Glært gler<br />

1,8L, H22cm 595,- 600.658.66<br />

1L, H17cm 495,- 800.658.65<br />

0,5L, H10,5cm 395,- 400.658.67<br />

IKEA 365+ matarílát<br />

m/loki 595,-<br />

1,3L, L17×B8, H18cm.<br />

Gegnsætt/hvítt 800.667.23<br />

ISTAD plastpokar 695,-/50 í pk.<br />

Endurlokanlegt. 25 stk. 2,5L <strong>og</strong> 25 stk.<br />

1,2L. Ýmsir litir 601.774.11<br />

FÖRVAR krukka m/loki 495,-<br />

1,8L, H18cm. Gler/állitað<br />

000.302.62<br />

IKEA 365+ matarílát<br />

m/loki 495,-<br />

0,3L, L17×B8, H6cm.<br />

Gegnsætt/hvítt 800.667.18<br />

IKEA 365+ matarílát m/loki Hvítt/rautt<br />

1L. L25×B17, H6cm 595,- 701.285.85<br />

6,5L. L34×B25, H12cm 1.190,- 401.319.09<br />

ISTAD plastpokar 795,-/30 í pk.<br />

Endurlokanlegt. 15 stk. 4,5L <strong>og</strong> 15 stk.<br />

6L. Ýmsir litir 201.769.46<br />

PRUTA matarílát 795,-/17 í setti<br />

Pólýetýlenplast. Gegnsætt/grænt<br />

601.496.73<br />

TRIPP dósir m/loki 595,-/3 í setti<br />

0,4, 0,9 <strong>og</strong> 1,4L. Hvítt/svart 601.552.06<br />

REDA matarílát<br />

495,-/5 í setti<br />

Pólýetýlenplast. 0,2, 0,4, 0,7,<br />

1 <strong>og</strong> 1,4L. Gegnsætt hvítt/blátt<br />

501.495.60<br />

IKEA 365+ matarílát m/loki 695,-<br />

1,7L. L25×B17, H9cm. Hvítt/rautt 001.285.84<br />

GEYMSLA á MATVæLUM 95


96<br />

RENLIG DW60<br />

innbyggð uppþvottavél<br />

99.900,-<br />

Uppþvottavélar<br />

<strong>og</strong> þvottavél<br />

Uppþvottavél sparar tíma, vatn <strong>og</strong> orku. Og því<br />

meira sem þú þværð í einu, því meira sparar þú.<br />

Hægt er að stilla hæðina á efri grindinni í öllum<br />

uppþvottavélunum okkar. Með innbyggðu þvottavélinni<br />

okkar getur þú þvegið þvott í eldhúsinu án<br />

þess að eldhúsið líkist vaskahúsi. Skoðaðu fleiri<br />

þvottavélar í versluninni eða á IKEA.is.<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

UPPÞVOTTAVéLAR OG ÞVOTTAVéLAR<br />

Uppþvottavélar<br />

LAGAN DW60 innbyggð<br />

uppþvottavél 59.900,-<br />

B59,6×D57, H81,8cm.<br />

Hvítt 601.521.99<br />

LAGAN innbyggð<br />

uppþvottavél<br />

59.900,-<br />

• Tekur borðbúnað fyrir 12 manns.<br />

• Orkuflokkur/hreinsiflokkur/þurrkflokkur:<br />

A/A/A.<br />

• Orkunotkun: 1,05kWh/einn<br />

þvottur.<br />

• Vatnsnotkun: 16L/einn þvottur.<br />

• Hljóðstyrkur (IEC): 52dB (A).<br />

RENLIG DW60 innbyggð uppþvottavél<br />

99.900,- B59,6×D55,5,<br />

H81,8cm. Grátt 801.525.13<br />

• Tekur borðbúnað fyrir 12 manns.<br />

• Orkuflokkur/þurrkflokkur: A/A/A.<br />

• Orkunotkun: 1,05kWh/einn<br />

þvottur.<br />

• Vatnsnotkun: 16L/einn þvottur.<br />

• Hljóðstyrkur (IEC): 49dB (A).<br />

Innbyggð þvottavél<br />

RENLIG DW45 innbyggð uppþvottavél<br />

89.900,- B44,6×D55,5,<br />

H81,8cm. Grátt 201.514.32<br />

45cm breið uppþvottavél, hentug í<br />

litlum eldhúsum <strong>og</strong> heimilum.<br />

• Tekur borðbúnað fyrir níu manns.<br />

• Orkuflokkur/hreinsiflokkur/þurrkflokkur:<br />

A/A/A.<br />

• Orkunotkun: 0,80kWh/einn<br />

þvottur.<br />

• Vatnsnotkun: 13L/einn þvottur.<br />

• Hljóðstyrkur (IEC): 50dB (A).<br />

RENLIG IWM60 innbyggð<br />

þvottavél 99.900,- B59,6×D54,4,<br />

H82cm. Hvítt 501.514.59<br />

• 20 þvottakerfi; m.a. handþvottur.<br />

sparnaðarþvottur fyrir bómullarföt,<br />

þvottur fyrir viðkvæm efni,<br />

afdæling, skolun, vinda o.s.frv.<br />

• Orkuflokkur/hreinsiflokkur/vinduhæfni:<br />

A+/A/B.<br />

• Mesti vinduhraði 1200 snúningar<br />

á mínútu.<br />

• Rúmar 6 kg af þvotti.


Hið fullkomna par<br />

fyrir hvaða kokk sem er<br />

Þegar þú velur <strong>heimilistæki</strong> ættirðu ekki að borga fyrir eitthvað sem þú þarft ekki eða fara<br />

á mis við það sem þú þarft. En það getur verið erfitt að velja! Til að aðstoða þig erum við<br />

búin að velja þrjár samsetningar af ofni <strong>og</strong> helluborði sem hafa allt frá grunnvirkni til allra<br />

mestu tækni fyrir atvinnukokkinn. Veldu þá samsetningu sem hentar þinni eldamennsku -<br />

<strong>og</strong> fjárhag þínum.<br />

Grunnvirkni<br />

Ryðfrítt stál<br />

Spanhelluborð, blástursofn<br />

LAGAN HGC3K<br />

/LAGAN OV3<br />

64.800,-<br />

LAGAN HGC3K keramikhelluborð 29.900,- Hellur með<br />

hitasvæðum sem gefa jafnan hita.<br />

1×1200W geislahella.<br />

1×1800W geislahella.<br />

1×2300W geislahella.<br />

B59×D52, H3,9cm. Svart 501.823.52<br />

501.823.52<br />

LAGAN OV3 ofn 34.900,- Allar stillingar sem þú þarft fyrir<br />

daglega matargerð. Orkuflokkur: A. 56L B59,4×D55,9, H59cm.<br />

Hvítt 201.521.96<br />

HEILDARVERð<br />

84.800,-<br />

FRAMTID HGC4K keramikhelluborð 39.900,- Hellur með<br />

hitasvæðum sem gefa jafnan hita.<br />

2×1200W geislahellur.<br />

1×1800W geislahella.<br />

1×2300W geislahella.<br />

B59×D52, H3,9cm. Svart 301.561.89<br />

FRAMTID OV3 ofn 44.900,- Allar stillingar sem þú þarft<br />

fyrir daglega matargerð. Tímastillir lætur vita þegar eldunartíminn<br />

er liðinn. Orkuflokkur: A. 56L. B59,5×D56,4, H59,5cm.<br />

Ryðfrítt stál 701.427.51<br />

HEILDARVERð<br />

139.800,-<br />

NUTID HIN4T spanhelluborð 69.900,- 4 spanhellur með<br />

segli. Suðan kemur fljótt upp, orkan nýtist vel <strong>og</strong> auðvelt er<br />

að stjórna hitanum.<br />

1×1200W spanhella<br />

1×1800W spanhella<br />

1×1800W spanhella með booster; 2200W<br />

1×2200W spanhella með booster; 3000W<br />

B58×D51, H5,6cm. Svart 301.476.18<br />

FRAMTID OV9 blástursofn 69.900,- Gerir þér kleift að<br />

elda af mikilli nákvæmni <strong>og</strong> með frábærum árangri. Fyrir<br />

þig sem elskar að elda <strong>og</strong> gerir það oft. Orkuflokkur: A. 53L<br />

B59,4×D56, H59cm. Ryðfrítt stál 301.562.12<br />

97


Vantar þig aðstoð?<br />

Þú hjálpar okkur við að halda verðinu lágu með því að vinna hluta af vinnunni sjálf/ur. Ef þig vantar<br />

aðstoð getum við veitt hana á sanngjörnu verði. Hér sérðu nokkur dæmi um þá þjónustu sem er í boði.<br />

98 ÞJóNUSTA<br />

Heimsendingarþjónusta<br />

Vanti þig aðstoð við að koma vörunum heim getum við útvegað heimsendingarþjónustu á<br />

sanngjörnu verði. Þú færð upplýsingar um verð <strong>og</strong> heimsendingartíma í verslun, á IKEA.is<br />

eða í þjónustuveri.<br />

Samsetningarþjónusta<br />

Flestar IKEA vörurnar eru í flötum pakkningum með einföldum leiðbeiningum svo að þú getir<br />

sett þær saman sjálf/ur. Ef það hentar þér betur, þá bjóðum við samsetningarþjónustu gegn<br />

gjaldi. Þú færð allar nánari upplýsingar í verslun eða þjónustuveri.<br />

Uppsetning<br />

Þarftu aðstoð við að setja eldhúsið þitt saman? Þú getur sparað þér dýrmætan tíma með því<br />

að fá aðstoð fagmanna við flóknar aðgerðir eins <strong>og</strong> tengingu heimilistækja <strong>og</strong> smíðavinnu. Þú<br />

færð allar nánari upplýsingar í verslun eða þjónustuveri.<br />

Góð ráð<br />

Á heimasíðunni okkar getur þú nálgast IKEA Home Planner teikniforritið <strong>og</strong> hannað þitt eigið<br />

eldhús. Þú getur líka ráðfært þig við starfsfólkið í eldhúsdeild IKEA eða haft samband við<br />

teikniþjónustuna okkar <strong>og</strong> fengið hugmyndir <strong>og</strong> góð ráð við hönnun eldhússins. Sú þjónusta er<br />

án endurgjalds. Netfang teikniþjónustunnar er eldhus@ikea.is.<br />

Mælingar<br />

Réttar mælingar skipta öllu þegar innrétta á nýtt eldhús. Ef þú þarft aðstoð getum við bent<br />

þér á aðila sem getur mælt herbergið fyrir þig. Allar nánari upplýsingar er að fá í verslun eða<br />

þjónustuveri.<br />

Þú mátt skipta um skoðun<br />

Ef þú ert ekki fyllilega sátt/ur við kaupin getur þú<br />

einfaldlega skilað vörunni <strong>og</strong> við skiptum henni út<br />

eða endurgreiðum þér að fullu. Við tökum við<br />

vörunni ef hún er ónotuð <strong>og</strong> óskemmd. Til að fá<br />

endurgreiðslu þarftu að taka með þér kassakvittunina<br />

þegar þú kemur með vöruna til okkar. Því miður<br />

getum við ekki tekið við plöntum, metravöru,<br />

matvöru, rafhlöðum, ljósaperum <strong>og</strong> vörum keyptum<br />

í Umbúðalaust.<br />

Skilareglur<br />

Við tökum við öllum heilum <strong>og</strong> ónotuðum vörum.<br />

Við skil þarf að framvísa skilríkjum <strong>og</strong> kassakvittun.<br />

Endurgreitt er með sama hætti <strong>og</strong> kemur fram á<br />

kassakvittun. Ef kassakvittun er glötuð fæst inneign<br />

við skil. Inneignina má sá einn nota sem skráður er<br />

fyrir henni. Við notkun á inneign þarf að framvísa<br />

skilríkjum. Ef varan er án umbúða <strong>og</strong>/eða samsett<br />

fæst inneign. Þessar skilareglur takmarka ekki<br />

lögbundna neytendavernd.<br />

Láttu drauminn rætast á meðan þú sparar<br />

Þú getur greitt með þeim hætti sem hentar þér best. Við tökum við reiðufé, debetkortum <strong>og</strong> VISA<br />

<strong>og</strong> MASTERCARD kreditkortum. Að auki bjóðum við kreditkorthöfum upp á raðgreiðslulán <strong>og</strong><br />

vaxtalaus lán. Þannig getur þú dreift stærri upphæðum <strong>og</strong> greitt viðráðanlega upphæð á mánuði.


Ábyrgðarskilmálar<br />

FAKTUM/RATIONELL<br />

Hvað fellur undir þessa ábyrgð?<br />

Þessi ábyrgð nær yfir alla eftirfarandi hluta FAKTUM<br />

eldhúseininga: • Skápa • INTEGRAL lamir • RATIONELL<br />

útdraganlegar skúffur • RATIONELL hillur úr hertu gleri<br />

<strong>og</strong> melamíni • RATIONELL vírkörfur • Fætur • RATIONELL<br />

botnhlífar fyrir neðri skápa • RATIONELL skúffur undir ofn<br />

• RATIONELL sökkulskúffur.<br />

Vörur sem falla ekki undir þessa ábyrgð<br />

Framhliðar, hnúðar, höldur, borðplötur, sökklar, vaskar, hliðarklæðningar,<br />

skrautlistar, RATIONELL uppþvottagrindur fyrir veggskápa <strong>og</strong> PERFEKT hillur <strong>og</strong><br />

vínhillur.<br />

Frístandandi eldhús<br />

Hvað fellur undir þessa ábyrgð?<br />

Þessi ábyrgð nær yfir galla í efni <strong>og</strong> framleiðslu á frístandandi einingum í VÄRDE<br />

línunni.<br />

Vörur sem falla ekki undir þessa ábyrgð<br />

Þessi ábyrgð nær ekki yfir VÄRDE hnúða <strong>og</strong> höldur, <strong>heimilistæki</strong>, blöndunartæki,<br />

hillur <strong>og</strong> vegghillur úr gegnheilum við.<br />

HEIMILISTæKI<br />

Hvað fellur undir þessa ábyrgð?<br />

Þessi ábyrgð nær yfir framleiðslugalla á heimilistækjum eða<br />

galla í efni sem koma í ljós eftir kaup í IKEA. Ábyrgðin nær<br />

aðeins yfir heimilisafnot. Undantekningar eru tilgreindar<br />

undir liðnum „Hvað fellur ekki undir þessa ábyrgð?‟ hér að<br />

neðan. Allur kostnaður vegna viðgerða, aukahluta, vinnu <strong>og</strong><br />

flutninga verður greiddur á meðan ábyrgðin er í gildi, svo lengi<br />

sem tækið er aðgengilegt fyrir viðgerð án þess að sérstakur kostnaður komi til.<br />

Leiðbeiningar Evrópusambandsins (Nr. 99/44/EG) <strong>og</strong> íslenskar reglur gilda um þessa<br />

skilmála. Hlutum sem skipt er út verða eign IKEA.<br />

Hversu lengi gildir ábyrgðin?<br />

Þessi ábyrgð gildir í fimm ár frá þeim degi sem kaupin eiga sér stað í IKEA. LAGAN<br />

<strong>heimilistæki</strong>n eru með tveggja ára ábyrgð sem gildir frá kaupdegi. Ef viðgerð fer<br />

fram á meðan tækið er í ábyrgð framlengist ábyrgðin á tækinu eða nýjum hlutum<br />

þess ekki.<br />

Hvaða <strong>heimilistæki</strong> eru í ábyrgð?<br />

Fimm ára ábyrgðin nær yfir öll IKEA <strong>heimilistæki</strong> nema LAGAN sem er með tveggja<br />

ára ábyrgð.<br />

Hver veitir þjónustuna?<br />

Viðurkenndir aðilar sjá um alla þjónustuna. Allar nánari upplýsingar er að fá hjá<br />

okkur í innréttingadeildinni í versluninni eða hjá þjónustufulltrúum okkar í síma<br />

520-2500.<br />

Hvað fellur ekki undir þessa ábyrgð?<br />

• Slit vegna venjulegrar notkunar. • Skemmdir sem viljandi eru unnar á tækinu,<br />

vegna vanrækslu eða vegna þess að leiðbeiningum er ekki fylgt, röng uppsetning,<br />

tenging við ranga rafspennu, skemmdir vegna efna, ryðskemmdir, tæring vegna<br />

ryðs eða vatnsskemmdir eins <strong>og</strong> kalkskemmdir <strong>og</strong> skemmdir sem verða vegna<br />

óeðlilegra aðstæðna. • Vörur eins <strong>og</strong> rafhlöður <strong>og</strong> ljós. • Hlutir sem eru til skrauts<br />

<strong>og</strong> hafa engin áhrif á venjulega virkni tækisins eins <strong>og</strong> rispur <strong>og</strong> litabreytingar.<br />

• Skemmdir sem geta komið til vegna annarra hluta eða efna, þegar sápuhólf, sía<br />

eða afrennslisrör eru hreinsuð eða opnuð.<br />

• Skemmdir á eftirfarandi hlutum: keramikgleri, fylgihlutum, hnífaparakörfum,<br />

að- <strong>og</strong> frárennslisrörum, þéttingu, ljósum <strong>og</strong> ljóshlífum, skjám, hnúðum,<br />

fóðringu eða hluta af fóðringu, nema hægt sé að sanna að skemmdirnar stafi af<br />

framleiðslugöllum. • Tilfelli þar sem engin bilun finnst við skoðun viðgerðamanns.<br />

• Þegar viðgerðir fara fram hjá þjónustuaðilum sem IKEA hefur ekki valið <strong>og</strong>/<br />

eða viðurkenndum þjónustuaðilum eða aðrir varahlutir notaðir sem eru ekki frá<br />

þjónustuaðila. • Viðgerðir sem þarf að framkvæma vegna rangrar uppsetningar<br />

þar sem ekki var farið eftir leiðbeiningum. • Notkun tækisins annars staðar en á<br />

heimilum, þ.e. í einhvers konar atvinnustarfsemi. • Skemmdir í flutningum. IKEA ber<br />

ekki ábyrgð á skemmdum sem geta orðið þegar viðskiptavinur flytur <strong>heimilistæki</strong>ð.<br />

Ef IKEA flytur tækið heim til viðskiptavinar berum við ábyrgð á skemmdum (fellur<br />

undir aðra ábyrgð). Hafið samband við þjónustudeild IKEA ef slíkar skemmdir eiga<br />

sér stað. • Kostnaður við uppsetningu tækisins. Þessar takmarkanir eiga ekki við<br />

gallalausa uppsetningu þar sem notast er við upphaflega aukahluti til að laga tækið<br />

að tæknilegum öryggiskröfum annars Evrópusambandslands.<br />

ELDHúSBLÖNDUNARTæKI<br />

Hvað fellur undir þessa ábyrgð?<br />

Fimm ára ábyrgðin nær til allra IKEA eldhúsblöndunartækja,<br />

nema LAGAN blöndunartækjanna. Þessi ábyrgð nær eingöngu<br />

yfir heimilisafnot.<br />

Hvað fellur ekki undir þessa ábyrgð<br />

Þessi ábyrgð nær ekki yfir vörur sem notaðar eru í tærandi<br />

umhverfi.<br />

Almennir ábyrgðarskilmálar<br />

Hvað gerir IKEA til að leysa vandamálið?<br />

IKEA skoðar vöruna <strong>og</strong> ákveður hvort ábyrgðin gildi í hverju tilfelli fyrir sig. Ef<br />

ábyrgðin er í gildi mun IKEA ákveða hvort gert er við vöruna eða henni skipt út<br />

fyrir sömu vöru eða sambærilega. IKEA mun bera kostnað af viðgerð, varahlutum,<br />

vinnu <strong>og</strong> ferðum starfsfólks sem IKEA fær til viðgerðanna. Þetta á aðeins við ef<br />

varan er aðgengileg án þess að viðbótarkostnaður hljótist af. Þetta á ekki við í þeim<br />

tilfellum þar sem viðgerð hefur farið fram án heimildar IKEA. Allir gallaðir hlutar sem<br />

fjarlægðir eru við viðgerð eru eign IKEA. Ef varan fæst ekki lengur hjá IKEA munum<br />

við útvega aðra sambærilega vöru. IKEA áskilur sér rétt til að ákveða hverju sinni<br />

hvað er viðeigandi <strong>og</strong> samsvarandi vara.<br />

Gildistími ábyrgðar<br />

Ábyrgðin tekur gildi á kaupdegi.<br />

Undantekningar<br />

Ábyrgðin gildir ekki um vörur sem hafa verið geymdar eða settar saman á rangan<br />

hátt, notaðar á óviðeigandi hátt, hlotið slæma meðhöndlun, verið breytt eða<br />

hreinsaðar með röngum efnum eða aðferðum. Ábyrgðin nær ekki yfir venjulega<br />

notkun, rispur eða skemmdir vegna slysa eða högga. Ábyrgðin gildir ekki ef vara<br />

hefur verið geymd utandyra, í raka eða ef varan hefur verið notuð annars staðar en<br />

á heimilum (nema annað komi fram).<br />

Ábyrgðin gildir eingöngu fyrir þann aðila sem upprunalega kaupir vöruna. Hún færist<br />

ekki á milli eiganda. Nánari upplýsingar um ábyrgðarskilmála er að finna með hverri<br />

vöru.<br />

Meðhöndlun<br />

Til að viðhalda ábyrgðinni er nauðsynlegt að fylgja leiðbeiningum um meðhöndlun<br />

vörunnar. Þú færð nánari upplýsingar um meðhöndlun í versluninni <strong>og</strong> á heimasíðu<br />

okkar www.IKEA.is<br />

Almenn réttindi<br />

Þessi ábyrgð veitir þér tiltekin réttindi. Hún hefur á engan hátt áhrif á lagaleg<br />

réttindi þín.<br />

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð<br />

Hafðu samband við IKEA verslunina. Þú finnur heimilisfangið hér í vörulistanum eða<br />

á www.IKEA.is. Geymdu kvittunina sem staðfestingu fyrir kaupum. Til að ábyrgðin<br />

gildi er staðfesting fyrir kaupum nauðsynleg.<br />

Umbúðalaust<br />

Engin ábyrgð er á vörum sem keyptar eru í Umbúðalaust.<br />

áBYRGð 99


IKEA á ÍSLANDI<br />

Kauptúni 4, Garðabæ<br />

Sími 520 2500<br />

Fax 520 2550<br />

Netfang: ikea@ikea.is<br />

Veffang: www.IKEA.is<br />

AFGREIðSLUTÍMI<br />

Verslun opin 11-20 alla daga<br />

Veitingastaðurinn opinn 9:30-19:30 alla daga<br />

Öll <strong>heimilistæki</strong> frá IKEA eru<br />

með 5 ára ábyrgð (fyrir utan<br />

LAGAN). Sjá meira á bls. 99.<br />

HEILDARVERð<br />

139.800,-<br />

NUTID HIN4T spanhelluborð 69.900,-<br />

Hönnuður: Mikael Warnhammar. B58×D51cm. Svart 301.476.18<br />

FRAMTID OV9 blástursofn 69.900,- Orkuflokkur: A. 53L.<br />

B59,4×D56, H59cm. Ryðfrítt stál 301.562.12<br />

Við höfum gætt þess í hvívetna að hafa verð rétt skráð, en IKEA áskilur sér allan rétt til að leiðrétta ótvíræðar villur eða prentvillur <strong>og</strong> breyta verði ef upp koma óviðráðanlegar aðstæður.<br />

© Inter IKEA Systems B.V. 2012 / Prentun: Oddi - umhverfisvottuð prentsmiðja

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!