29.05.2016 Views

Toyota Rear Entertainment System - PZ462-00207-00 - Rear Entertainment System - Icelandic - mode d'emploi

Toyota Rear Entertainment System - PZ462-00207-00 - Rear Entertainment System - Icelandic - mode d'emploi

Toyota Rear Entertainment System - PZ462-00207-00 - Rear Entertainment System - Icelandic - mode d'emploi

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Rear</strong> <strong>Entertainment</strong><br />

<strong>System</strong><br />

Quick Start Guide - Íslenska


NOTANDAHANDBÓK<br />

Inngangur<br />

Lestu þessa handbók vandlega áður en afþreyingarkerfið er tekið í notkun. Geymdu<br />

handbókina í bifreiðinni.<br />

Kerfið gerir farþegum í aftursætum bifreiða kleift að horfa á kvikmyndir, skoða myndir og<br />

hlusta á tónlist á mismunandi skráarsniði; CD, DVD, USB og SD. Einnig er hægt að nota kerfið<br />

með lausum tækjum eða leikjatölvum.<br />

Hægt er að fjarlægja eininguna úr bifreiðinni og geyma hana á vísum stað.<br />

Þegar merkið<br />

birtist gefur það til kynna að nota skuli fjarstýringuna.<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 1


NOTANDAHANDBÓK<br />

Efnisyfirlit<br />

Inngangur 1<br />

Efnisyfirlit 2<br />

Yfirlit yfir kerfið 4<br />

Lykilhlutar – aðaleining 7<br />

Lykilhlutar – aukaeining 9<br />

Heyrnartól með innrauðri tengingu 10<br />

Notkun heyrnartóla 11<br />

Fjarstýring 12<br />

Notkun fjarstýringarinnar 14<br />

Skipt um rafhlöðu 15<br />

Notkun 16<br />

spilun efnis 16<br />

Einingin sett á sinn stað 17<br />

Einingin fjarlægð 18<br />

Aflgjafi 18<br />

Val á efni 19<br />

Viðvörunarskilaboð 20<br />

DVD-svæðiskóðar 21<br />

Val- og skjámyndir 22<br />

Uppsetningarvalmynd 22<br />

DVD-valmynd 23<br />

2 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Uppsetning hljóðs 24<br />

Stilling hljóðstyrks 25<br />

Sjálfvirk núllstilling hljóðstyrks 26<br />

frekari hljóðstillingar 27<br />

tvær rásir 28<br />

Uppsetning myndefnis 30<br />

myndstillingar 31<br />

Ljósdeyfir 31<br />

Forgangsvalmynd 32<br />

Stilling lykilorðs 33<br />

Barnalæsing 34<br />

Breyta lykilorði 35<br />

Val á tungumáli 36<br />

Tæknilegar upplýsingar 37<br />

Studdar diskgerðir 37<br />

Önnur studd skráarsnið 37<br />

Lýsingar fyrir MPEG4 37<br />

USB og SD-kort 39<br />

TFT-skjár 39<br />

Hitastig við notkun 39<br />

Um tengiraufar 39<br />

Uppsetning valmynda 41<br />

Úrræðaleit 43<br />

Meðhöndlun og varúðarráðstafanir 45<br />

Förgun 46<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 3


NOTANDAHANDBÓK<br />

Yfirlit yfir kerfið<br />

Aðaleining eða<br />

aukaeining<br />

Festing<br />

(dokka)<br />

4 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Aðaleining<br />

Festing (dokka)<br />

Þráðlaus heyrnartól<br />

SETUP<br />

MODE<br />

VOL<br />

Fjarstýring<br />

Aukaeining<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 5


NOTANDAHANDBÓK<br />

Aðaleining<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

8<br />

9<br />

10<br />

11<br />

12<br />

6 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Lykilhlutar – aðaleining<br />

Aðgerðir<br />

1 TFT-skjár<br />

2 Innrauður nemi<br />

3 DVD-rauf<br />

4 Festirauf<br />

5 Rafsnertur<br />

6 Standur<br />

7 Rauf fyrir SD-kort<br />

8 USB-rauf<br />

9 12 V jafnstraumstengi<br />

10 Aukatengi út – (gult)<br />

11 Aukatengi inn – (svart)<br />

12 Tengi fyrir heyrnartól – (grænt)<br />

Hnappar<br />

Rofi. Ýttu á hnappinn til að kveikja á<br />

einingunni. Haltu honum inni í stutta stund<br />

til að velja efni. Haltu honum inni í meira en 2<br />

sekúndur til að slökkva á einingunni.<br />

Fjarlægja. Til að fjarlægja diskinn sem er í<br />

einingunni.<br />

Spila/Hlé/Velja. Til að spila það sem er valið<br />

eða til að gera hlé á því efni sem er í spilun.<br />

Stöðva. Til að stöðva spilun efnis.<br />

Upp. Til að fletta upp í valmyndum.<br />

Niður. Til að fletta niður í valmyndum.<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 7


NOTANDAHANDBÓK<br />

Aukaeining<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

5<br />

6<br />

7<br />

8<br />

9<br />

8 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Lykilhlutar – aukaeining<br />

Aðgerðir<br />

1 TFT-skjár<br />

2 Innrauður nemi<br />

3 Festirauf<br />

4 Rafsnertur<br />

5 Standur<br />

6 12 V jafnstraumstengi<br />

7 Aukatengi út – (gult)<br />

8 Aukatengi inn – (svart)<br />

9 Tengi fyrir heyrnartól – (grænt)<br />

Hnappar<br />

Rofi. Ýttu á hnappinn til að kveikja á<br />

einingunni. Haltu honum inni í stutta stund<br />

til að velja efni. Haltu honum inni í meira en 2<br />

sekúndur til að slökkva á einingunni.<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 9


NOTANDAHANDBÓK<br />

Heyrnartól með innrauðri tengingu<br />

1<br />

2<br />

3<br />

4<br />

B/A<br />

5<br />

6<br />

1 Vísar fyrir vinstra/hægra eyra<br />

2 Rafhlöður (2 x AAA)<br />

3 Rauf til að fjarlægja rafhlöður<br />

4 Rafhlöðuhlíf<br />

5 Stillanlegt höfuðband<br />

6 Innrauður nemi<br />

7 Stöðuljós<br />

8 Skipting hljóðrása (A eða B)<br />

9 Hjól fyrir stillingu hljóðstyrks<br />

7<br />

8<br />

9<br />

10 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Notkun heyrnartóla<br />

1<br />

2<br />

Til að skipta um rafhlöður (1) skaltu setja smápening í<br />

raufina á vinstri hlið heyrnartólanna og (2) snúa honum<br />

til að losa um rafhlöðurnar.<br />

Það kviknar sjálfkrafa á þráðlausu heyrnartólunum þegar<br />

hátölurunum er snúið. Stöðuljósið gefur þá til kynna að<br />

kveikt sé á þeim.<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 11


NOTANDAHANDBÓK<br />

Fjarstýring - hnappar<br />

Rofi<br />

Ýttu á hnappinn til að kveikja eða slökkva<br />

á einingunni<br />

Inntak<br />

Velur næsta inntaksmöguleika<br />

Uppsetning<br />

Birtir skjávalkosti fyrir tungumál,<br />

hljóðstillingar o.s.frv.<br />

Ljósdeyfir<br />

Ýttu endurtekið á hnappinn til að minnka<br />

birtustig einingarinnar<br />

Spilunarstillingar<br />

Ýttu á takkann meðan á spilun stendur<br />

til að birta valkosti<br />

Spóla til baka<br />

Til að spóla til baka í mynd eða öðru efni<br />

Ýtt er aftur á takkann til að auka<br />

hraðann; x2, x4, x8, x16, x32<br />

Fletta upp<br />

Til að fletta í gegnum valmyndir<br />

Spóla áfram<br />

Til að spóla áfram í mynd eða öðru efni<br />

Ýtt er aftur á takkann til að auka<br />

hraðann; x2, x4, x8, x16, x32<br />

Fletta til vinstri<br />

Til að fletta til vinstri í valmyndum<br />

Velja<br />

Til að velja þann valkost sem er<br />

auðkenndur<br />

Fletta til hægri<br />

Til að fletta til hægri í valmyndum<br />

Fyrra<br />

Til að fletta í upphaf atriðis eða síðasta<br />

lag<br />

Fletta niður<br />

Til að fletta niður í valmyndum<br />

12 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Næst<br />

Til að velja næsta lag/kafla/atriði<br />

Titill/heiti<br />

Til að fletta yfir í titil/heiti eða rótarvalmynd<br />

Spila/Hlé<br />

Til að spila valið efni eða gera hlé á spilun þess<br />

Slekkur á hljóði aukaeiningarinnar<br />

Hljóðstyrkur<br />

Ýttu á hnappinn til að birta upplýsingar um<br />

hljóðstyrk og á vinstri og hægri örvahnappa til<br />

að stilla hljóðstyrk<br />

Stöðva<br />

Ýttu á hnappinn til að stöðva spilun<br />

(staðsetningin er vistuð nema ýtt sé aftur á<br />

hnappinn)<br />

SETUP<br />

MODE<br />

VOL<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 13


NOTANDAHANDBÓK<br />

Notkun fjarstýringarinnar<br />

Beindu fjarstýringunni að einingunni.<br />

Innrauði neminn er staðsettur rétt undir<br />

skjánum.<br />

Fjarstýringin virkar best þegar henni<br />

er beint að framhlið einingarinnar. Hún<br />

dregur um 4 metra.<br />

Það er ekki hægt að nota fjarstýringuna<br />

fyrir aukaeininguna. Aðeins er hægt að<br />

stýra DVD, USB og SD valkostum um<br />

aðaleininguna.<br />

14 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Skipt um rafhlöðu<br />

+<br />

CR2025<br />

3V<br />

Renndu rafhlöðuhólfinu út úr fjarstýringunni.<br />

Rafhlöðugerð: CR2025<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 15


NOTANDAHANDBÓK<br />

Notkun - spilun efnis<br />

1<br />

2<br />

3<br />

1 DVD-rauf – gakktu úr skugga<br />

um að miðinn snúi fram<br />

2 Rauf fyrir SD-kort<br />

3 USB-rauf<br />

16 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Einingin sett á sinn stað<br />

1 Settu eininguna í raufina efst á<br />

festingunni. Ýttu ákveðið niður<br />

þar til þú heyrir smell.<br />

1<br />

SMELLA<br />

Gakktu úr skugga um að<br />

einingin sé tryggilega<br />

fest!<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 17


NOTANDAHANDBÓK<br />

Einingin fjarlægð<br />

Einingin er fjarlægð með því einu að ýta á<br />

hnappinn 1 á neðri hluta festingarinnar og<br />

lyfta einingunni upp úr henni.<br />

Við það rofnar sambandið milli raftengjanna.<br />

Af öryggisástæðum skal fjarlægja eininguna þegar<br />

hún er ekki í notkun<br />

Aflgjafi<br />

1<br />

Nauðsynlegt er að tengja eininguna við aflgjafa fyrir notkun.<br />

Þegar einingin er notuð í bifreiðinni fær hún rafmagn um<br />

festinguna á sætisbakhliðinni.<br />

• Einingin fær aðeins afl þegar svissinn er á.<br />

18 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Val á efni<br />

Kerfið er hannað til að velja sjálfkrafa það efni sem er tengt við það/hefur verið sett í það. Þannig<br />

birtast t.a.m valkostir fyrir mynddiska þegar mynddiskur er settur í eininguna). Ef meira en ein gerð<br />

efnis er tengd og notandinn vill skipta um efni getur hann gert það handvirkt. Notaðu annað hvort<br />

rofann á einingunni (með því að ýta á hann og sleppa honum) eða efnishnappinn á fjarstýringunni<br />

til að fletta í gegnum valkostina.<br />

Efnisinntak einingarinnar:<br />

• DVD – Inntak mynddiska í aðaleiningunni<br />

• USB eða SD – USB-inntak eða inntak fyrir SD-kort (á aðeins við um aðaleiningu)<br />

• AUX 1 – Inntak á hlið einingarinnar<br />

• AUX 2 – Inntak fyrir aukafestingu (sjálfgefið inntak fyriraukaeiningu sem er<br />

notuð til að skoða efnið sem er í spilun í aðaleiningu)<br />

• AUX 3 – Inntak fyrir tengingu við tæki bifreiðarinnar eða aðra festingu/<br />

tengistöð<br />

Aðaleining<br />

Aukaeining<br />

DVD USB SD AUX1 DVD (AUX2) AUX3<br />

AUX3 AUX2 AUX1<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 19


NOTANDAHANDBÓK<br />

Viðvörunarskilaboð<br />

Skilaboð birtast efst í vinstra horninu þegar einingin virkar ekki sem skyldi, t.d. þegar ekki er hægt að<br />

lesa mynddisk. Hér að neðan má finna lýsingu á þeim skilaboðum sem kunna að birtast:<br />

Villuboð<br />

Hvenær<br />

1 UNKNOWN DISC Þegar ekki er hægt að lesa disk í einingunni.<br />

2 TRAY ERROR Þegar innsetning/fjarlæging disks virkar ekki sem skyldi.<br />

3 WRONG REGION Þegar ósamræmi er milli svæðiskóða disksins og einingarinnar.<br />

4 PARENTAL VIOLATION Efni disksins er ekki í samræmi við barnalæsinguna.<br />

5 HIGH TEMPERATURE Þegar innra hitastig einingarinnar er of hátt.*<br />

* Birtustig skjásins minnkar ef hitastigið er of hátt. Birtustigið eykst aftur þegar ákjósanlegu<br />

hitastigi er náð.<br />

20 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

DVD-svæðiskóðar<br />

Svæðiskóðinn er vistaður í aðaleiningunni. Kóðanum er ekki hægt að breyta. Aðeins er hægt að<br />

spila mynddiska sem eru með sama kóða og einingin.<br />

1<br />

2<br />

5<br />

4<br />

1<br />

2<br />

6<br />

3<br />

2<br />

1<br />

2<br />

5<br />

4<br />

Svæði 1: Kanada og Bandaríkin<br />

Svæði 2: Evrópa, Japan, Mið-Austurlönd og Suður-Afríka<br />

Svæði 3: Suðaustur-Asía<br />

Svæði 4: Ástralía og Suður-Ameríka<br />

Svæði 5: Afríka, Rússland, Austur-Evrópa og aðrir hlutar Asíu<br />

Svæði 6: Kína<br />

Svæði 7: Frátekið<br />

Svæði 8: Flugvélar og skip<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 21


NOTANDAHANDBÓK<br />

Val- og skjámyndir<br />

Uppsetningarvalmynd<br />

Uppsetningarvalmyndin birtist þegar ýtt er á SETUP hnappinn á fjarstýringunni. Þá eru örvarnar<br />

og hnapparnir notaðir til að fletta í gegnum valmyndirnar.<br />

SET UP MENU<br />

DVD MENU<br />

AUDIO MENU<br />

SCREEN MENU<br />

LANGUAGE<br />

SELECT = ENTER EXIT = SETUP<br />

SET UP MENU<br />

AUDIO MENU<br />

SCREEN MENU<br />

LANGUAGE<br />

SELECT = ENTER<br />

EXIT = SETUP<br />

Uppsetningarvalmynd fyrir aðaleiningu<br />

Uppsetningarvalmynd fyrir aukaeiningu<br />

22 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

DVD-valmynd<br />

General Setup Page (almenn uppsetningarsíða):<br />

Til að setja upp sjónvarpsskjáinn og tungumálið.<br />

TV Display (sjónvarpsskjár):<br />

Normal P/S (venjulegur (skorin mynd))<br />

Normal L/B (venjulegur (víðmynd))<br />

Wide (breiðskjár)<br />

OSD Languages<br />

(Tungumál skjámynda):<br />

English (enska)<br />

Chinese (kínverska)<br />

French (franska)<br />

German (þýska)<br />

Italian (ítalska)<br />

Spanish (spænska)<br />

Portuguese (portúgalska)<br />

Dutch (hollenska)<br />

Russian (rússneska)<br />

Japanese ( japanska)<br />

Polish (pólska)<br />

Swedish (sænska)<br />

General Setup Page<br />

TV Display Wide<br />

OSD Lang ENG<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 23


NOTANDAHANDBÓK<br />

Uppsetning hljóðs<br />

Audio setup page<br />

(síða fyrir uppsetningu hljóðs):<br />

Til að gera uppsetningu víðóms og<br />

Dolby Digital kleifa.<br />

Speaker Setup (uppsetning hátalara):<br />

LT/RT (hægri/vinstri), Stereo (víðóma)<br />

Dolby Digital Setup<br />

(uppsetning Dolby Digital):<br />

Dual Mono (tvöfalt mónó), Stereo<br />

(víðómur), L-mono (vinstri mónó),<br />

R-mono (hægri mónó), mix-mono<br />

(blandað mónó), dynamic (adjust<br />

off-full) (breytilegt)<br />

Audio Setup Page<br />

Speaker Setup<br />

Dolby Digital Setup<br />

24 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Stilling hljóðstyrks<br />

Hljóðstyrkurinn er stilltur á eftirfarandi hátt (á bæði við þráðlaus heyrnartól og heyrnartól með<br />

snúru):<br />

Ýttu á til að birta hljóðstyrksstikuna og stilltu styrkinn með eða hnappinum.<br />

Einnig er hægt að stilla hljóðstyrkinn í<br />

þráðlausu heyrnartólunum frekar með<br />

því að snúa hjólinu hægra megin.<br />

Athugasemd: Bestu hljóðgæðin fást ef<br />

hljóðið er hækkað með fjarstýringunni og<br />

lækkað á heyrnartólunum.<br />

VARÚÐ: Notkun heyrnartóla á<br />

háum hljóðstyrk getur valdið<br />

heyrnarskaða hjá fólki, jafnvel<br />

á innan við mínútu. Boðið er upp á háan<br />

hljóðstyrk fyrir þá sem ekki heyra sem<br />

skyldi.<br />

Of mikill hljóðþrýstingur frá heyrnartólum<br />

getur valdið heyrnarskaða.<br />

VOL 10<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 25


NOTANDAHANDBÓK<br />

Sjálfvirk núllstilling hljóðstyrks<br />

Styrkurinn er sjálfkrafa stilltur á miðgildi þegar slökkt er á kerfinu. Hægt er að slökkva á þessum<br />

valkosti í uppsetningarvalmyndinni hér að neðan:<br />

SETUP<br />

AUDIO MENU<br />

VOLUME RESET<br />

eða<br />

SETUP (x2) til<br />

að hætta<br />

til að breyta<br />

AUDIO MENU<br />

BAS +0<br />

TRE +0<br />

IRCH SEL CHA CHB<br />

VOLUME RESET ON OFF<br />

26 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Frekari hljóðstillingar<br />

Hægt er að stilla bassa og diskant.<br />

SETUP<br />

AUDIO MENU<br />

BASS eða TREBLE<br />

eða<br />

SETUP (x2) til<br />

að hætta<br />

til að breyta<br />

AUDIO MENU<br />

BAS +0<br />

TRE +0<br />

IRCH SEL CHA CHB<br />

VOLUME RESET ON OFF<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 27


NOTANDAHANDBÓK<br />

Tvær rásir<br />

Innrauð sendi- og móttökutæki einingarinnar og heyrnartólanna geta virkað á tveimur mismunandi<br />

tíðnum (rásum) þannig að tveir notendur geti hlustað á mismunandi efni samtímis. Rásum er breytt<br />

á einingum á eftirfarandi hátt:<br />

SETUP<br />

AUDIO MENU<br />

IRCH SEL<br />

eða<br />

til að breyta<br />

SETUP (x2) til að hætta<br />

AUDIO MENU<br />

BAS +0<br />

TRE +0<br />

IRCH SEL CHA CHB<br />

VOLUME RESET ON OFF<br />

Heyrnartólin ættu að vera stillt á<br />

sömu tíðni og einingin. Sjá Heyrnartól<br />

með innrauðri tengingu á bls. 10.<br />

28 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

A<br />

B<br />

A<br />

B<br />

A B A B<br />

A<br />

A<br />

A<br />

B<br />

B<br />

A<br />

Mikilvægar upplýsingar<br />

Við notkun tveggja eininga verður að stilla þær á mismunandi innrauðar rásir. Sé það ekki gert<br />

getur það valdið truflunum á hljóði.<br />

Séu þriðju heyrnartólin notuð getur það dregið úr hljóðgæðunum.<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 29


NOTANDAHANDBÓK<br />

Uppsetning myndefnis<br />

Video Setup Page<br />

(síða fyrir uppsetningu<br />

myndefnis):<br />

Video Setup Page<br />

Component YUV<br />

Divx VOD<br />

Component (Hluti):<br />

Stilltu á YUV (enginn valkostur)<br />

30 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Myndstillingar<br />

Til að velja myndstillingar:<br />

SETUP<br />

SCREEN MENU<br />

BIRTUSKIL, BIRTUSTIG,<br />

METTUN, LITBRIGÐI eða SKERPA<br />

eða<br />

til að breyta<br />

SETUP (x2) til að hætta<br />

CONTRAST BRIGHTNESS<br />

SATURATION HUE SHARPNESS<br />

11<br />

Ljósdeyfir<br />

Skjárinn getur virst of bjartur þegar horft er á hann í myrkri (t.d. í bifreið að nóttu til). Hægt er að<br />

stilla skjábirtuna með ljósdeyfishnappnum á fjarstýringunni.<br />

Hægt er að velja 5 birtustig.<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 31


NOTANDAHANDBÓK<br />

Forgangsvalmynd<br />

Preference Page (síða forgangsvalkosta):<br />

TV type (sjónvarpsgerð): NTSC, PAL eða Auto<br />

PBC: ON (kveikt) (DivX-spilunarvalkostir)<br />

Audio (hljóð): Language (tungumál), Veldu<br />

úr eftirfarandi<br />

English (enska)<br />

Japanese ( japanska)<br />

French (franska) Korean (kóreska)<br />

Spanish (spænska) Russian (rússneska)<br />

Chinese (kínverska) Thai (taílenska)<br />

Subtitle (skjátextar): Til að velja tungumál<br />

fyrir skjátexta á diski*<br />

English (enska)<br />

Japanese ( japanska)<br />

French (franska) Korean (kóreska)<br />

Spanish (spænska) Russian (rússneska)<br />

Chinese (kínverska) Thai (taílenska)<br />

OFF (slökkt)<br />

Disc Menu (diskavalmynd): Til að velja<br />

tungumál valmynda á diski*<br />

English (enska)<br />

Japanese ( japanska)<br />

French (franska) Korean (kóreska)<br />

Spanish (spænska) Russian (rússneska)<br />

Chinese (kínverska) Thai (taílenska)<br />

OFF (slökkt)<br />

Preference Page<br />

TV Type<br />

Ntsc<br />

PBC<br />

On<br />

Audio<br />

ENG<br />

Sub Title<br />

Disc Menu<br />

Parental<br />

Default<br />

ENG<br />

ENG<br />

Parental (barnalæsing): Sjá bls. 34<br />

Default (sjálfgildi): Núllstillir allt<br />

* Ef diskurinn styður það<br />

32 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Stilling lykilorðs<br />

Password Setup Page<br />

(uppsetningarsíða lykilorðs):<br />

Password Mode (notkun lykilorðs):<br />

Til að velja hvort lykilorð sé notað eða<br />

ekki.<br />

Password (lykilorð):<br />

Notað til að breyta lykilorðinu. Sláðu<br />

fyrst inn eldra lykilorðið, svo það nýja<br />

og staðfestu það.<br />

Password Setup Page<br />

Password Mode On<br />

Password<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 33


NOTANDAHANDBÓK<br />

Barnalæsing<br />

Hægt er að stilla aðaleininguna á að takmarka efni þeirra mynddiska sem eru spilaðir. Það er aðeins<br />

hægt að stilla barnalæsinguna þegar enginn diskur er í einingunni. Upphaflegt lykilorð er <strong>00</strong><strong>00</strong>.<br />

ATHUGIÐ: Það eru ekki allir mynddiskar sem styðja barnalæsingar.<br />

SETUP<br />

DVD MENU<br />

PREFERENCE PAGE<br />

PARENTAL (veldu stillingu)<br />

Notaðu örvahnappana til að slá inn<br />

lykilorð<br />

SETUP (x2) til að hætta<br />

Preference Page<br />

TV Type<br />

Ntsc 1 Kid Safe<br />

PBC<br />

On 2 G<br />

Audio<br />

ENG 3 Pg<br />

Sub Title ENG 4 Pg 13<br />

Disc Menu ENG 5 Pgr<br />

Parental<br />

6 R<br />

Default<br />

7 Nc17<br />

8 ADULT<br />

Kid Safe (hentar fyrir smábörn): Stutt<br />

G: Leyfilegt fyrir alla aldurshópa<br />

PG:<br />

Ekki mælt með fyrir lítil börn<br />

PG 13:<br />

Ekki mælt með fyrir ung börn<br />

PGR:<br />

aðeins fyrir unglinga og eldri<br />

R: Bannað börnum undir 17 ára nema<br />

í fylgd með fullorðnum<br />

NC17:<br />

Stranglega bannað innan 17 ára<br />

ADULT (FULLORÐNIR): Aðeins fyrir 18 ára og eldri<br />

34 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Breyta lykilorði<br />

Hægt er að breyta sjálfgefna lykilorðinu <strong>00</strong><strong>00</strong>.<br />

SETUP<br />

DVD MENU<br />

PASSWORD SETUP PAGE<br />

PASSWORD<br />

CHANGE – Notaðu örvahnappana<br />

til að slá inn lykilorð<br />

SETUP (x2) til að hætta<br />

Password<br />

OK<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 35


NOTANDAHANDBÓK<br />

Val á tungumáli<br />

SETUP<br />

LANGUAGE<br />

Veldu tungumál<br />

LANGUAGE MENU<br />

ENGLISH<br />

RUSSIAN<br />

GERMAN<br />

FRENCH<br />

ITALIAN<br />

36 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Tæknilegar upplýsingar<br />

Studdar diskgerðir (aðeins aðaleining)<br />

DVD: DVD Video, DVD Audio, DVD R/RW, DVD +R/<br />

RW. Leshraði x2 (1,5 til 2,2 x viðmiðunarhraði),<br />

8 sm og 12 sm diskar.<br />

CD: CD Audio, Video CD (VCD), Super Video<br />

CD, (SVCD), CD-R/RW. Leshraði 4 x (4 til 7 x<br />

viðmiðunarhraði), HDCD<br />

Önnur studd skráarsnið<br />

Audio (hljóð): MP3, WMA, styður ID3 TAG<br />

MP3-spilun efnis af geisladiskum og skrifanlegum<br />

myndefnisdiskum<br />

Möppudýpt: 5, skráarfjöldi hverrar möppu: 2<strong>00</strong>,<br />

alls<br />

Möpputakmarkanir: 2<strong>00</strong>, heildarskrár: 4<strong>00</strong>0<br />

Margþátta diskur: 43. (Stutt MP3-skráarskipulag<br />

er háð endurbótum)<br />

Myndir: JPEG, Kodak Picture CD<br />

Myndefni: MPEG4/DivX ASP (DivX 3.11, 4.x, 5.x,<br />

DivX Pro)<br />

Lýsingar fyrir MPEG4<br />

Upplausn: DivX Home theatre Profile (ekki yfir<br />

72 0 x 576 )<br />

Allar DivX 3.11 kvikmyndir á 1 diski, undir 1 Mbps<br />

meðalbitahraða.<br />

Allt DivX 4 efni.<br />

DivX 5 efni án GMC og Q-pel.<br />

DivX myndefni búið til á DivX-vottuðu<br />

kóðunartæki<br />

AC3 og MP3 hljóð í DivX-myndefni, bæði CBR og<br />

VBR<br />

DivX 3.11 á 2 geisladiskum (hár bitahraði)<br />

Xvid-efni<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 37


NOTANDAHANDBÓK<br />

Hámarksrammastærð 720 x 576<br />

Hámarksrammastærð (mpeg 1, mpeg 2)<br />

Hámarksbitahraði fyrir geisladiska (mpeg 1, mpeg 2)<br />

Hámarksbitahraði fyrir USB (mpeg 1, mpeg 2)<br />

Hámarksbitahraði fyrir mynddiska (mpeg 1, mpeg 2)<br />

Hámarksbitahraði fyrir geisladiska (DivX)<br />

Hámarksbitahraði fyrir USB (DivX)<br />

Hámarksbitahraði fyrir mynddiska (DivX)<br />

Samþykktar skráargerðir<br />

Hámarksfjöldi mappa 2<strong>00</strong><br />

720 x 480 , 30 ramma. (NTSC)<br />

720 x 576 , 25 ramma. (PAL)<br />

Allt að 7 Mbps<br />

Allt að 2.5 Mbps<br />

Yfir 10 Mbps<br />

Allt að 6<strong>00</strong>0k bps<br />

Allt að 3<strong>00</strong>0 kbps<br />

Allt að 6<strong>00</strong>0 kbps<br />

Hámarksfjöldi undirmappa Diskur: > 70<br />

USB: 22<br />

Hámarksfjöldi skráa í rótar- eða undirmöppu 648<br />

*.MP2, *.ASF (aðeins er hægt að spila hljóðskrár), *.DAT, *.DivX,<br />

*.AVI, *.JPEG, *.JPG, *.M1V, *.M2V, *.MP3, *.MPE, *.MPEG,<br />

*.MPG, *.VOB, *.WMA<br />

38 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

USB og SD-kort<br />

Styður USB 1.1 og USB 2.0 (fullur hraði)*<br />

Styður SD og SDHC<br />

* Athugið: Ekki er hægt að staðfesta 1<strong>00</strong>% samhæfi allra gerða skrifanlegra, endurskrifanlegra<br />

og USB-gagnamiðla sökum þess hve margar mismunandi gerðir gagnamiðla og skrifbúnaðar eru<br />

fáanlegar.<br />

TFT-skjár<br />

Hitastig við notkun<br />

-30 til +70 gráður Celsíus (of hátt eða lágt hitastig getur haft áhrif á mynd og<br />

hljóðgæði. Slíkt getur valdið því að aukahljóð heyrist og að virknin verði ekki<br />

sem skyldi).<br />

Um tengiraufar<br />

(aðeins fyrir aðaleiningu)<br />

– 7 tommur – Upplausn 480 x 234 (WQVGA)<br />

Rauf fyrir SD-kort<br />

– Ýtt er á kortið til að setja það í tækið eða taka það úr því<br />

USB-rauf – Gerð A<br />

Tengi fyrir aflgjafa (svart)<br />

– Jafnstraumstengi 1,7 mm I/D x 4,0 O/D<br />

Afgjafi – 12 V jafnstraumur 3 A<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 39


NOTANDAHANDBÓK<br />

Aukatengi út (gult) og aukatengi inn (svart)<br />

Gerð – 4 Pole 3,5mm MiniJack<br />

Hljóð – 2V RMS<br />

Mynd – Composite 1VSS<br />

Tengingar – Vinstra hljóð<br />

Hægra hljóð<br />

Jarðtenging<br />

Myndefni<br />

Tengi fyrir heyrnartól<br />

Gerð – 3 Pole 3,5mm MiniJack<br />

Hljóð – 2V RMS<br />

Tengingar – Vinstra hljóð<br />

Hægra hljóð<br />

Jarðtenging<br />

40 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Uppsetning valmynda<br />

Setup (Uppsetning)<br />

DVD Menu (DVD-valmynd)<br />

General setup page (Almenn uppsetningarsíða)<br />

tV display (sjónvarpsskjár)<br />

normal P/S (venjulegur (skorin mynd))<br />

normal L/B (venjulegur (víðmynd))<br />

Wide (breiðskjár)<br />

OSD Lang (tungumál skjámynda) – 14 tungumál í boði<br />

Audio Setup Page (Síða fyrir uppsetningu hljóðs)<br />

Speaker Setup (uppsetning hátalara)<br />

LT/RT (vinstri/hægri)<br />

Stereo (víðómur)<br />

Dolby Digital Setup (uppsetning Dolby Digital)<br />

Dual Mono (tvöfalt mónó)<br />

L-mono (vinstri mónó)<br />

r-mono (hægri mónó)<br />

mix-mono (blandað mónó)<br />

Dynamic (Adjust; Off – Full) (breytilegt)<br />

Video Setup Page (Síða fyrir uppsetningu myndefnis)<br />

Component – stillt á YUV<br />

DivX VOD<br />

Password Setup Page (Uppsetningarsíða lykilorðs)<br />

password Mode (notkun lykilorðs) – On ( já)/<br />

Off (nei)<br />

password (lykilorð) – veldu þetta til að breyta<br />

lykilorðinu<br />

Exit (hætta)<br />

Audio Menu (valmynd fyrir hljóð)<br />

Bass (bassi)<br />

Treble (diskant)<br />

IRCH (innrauð rás A eða B)<br />

Volume Reset (núllstilling hljóðs) – On (kveikt)/<br />

Off (slökkt)<br />

Screen Menu (skjávalmynd)<br />

Contrast (birtuskil)<br />

Brightness (birta)<br />

Saturation (mettun)<br />

Hue (litbrigði)<br />

Sharpness (skerpa)<br />

DVD playback (spilun mynddiska)<br />

Pwr (Kveikja)<br />

Input (inntak) – veldu DVD, USB eða SD<br />

Setup (uppsetning) – sjá valkosti<br />

Dimmer (ljósdeyfir) – ýtt er endurtekið til að stilla<br />

Mode (stilling)<br />

repeat Chapter (endurtaka kafla)<br />

repeat Title (endurtaka titil)<br />

repeat All (endurtaka allt)<br />

Rewind (spóla aftur) – x2, x4, x8, x16, x32, Play (spila)<br />

Fast forward (spóla áfram) – x2, x4, x8, x16, x32,<br />

Play (spila)<br />

Next chapter (næsti kafli)<br />

Previous chapter (fyrri kafli)<br />

Title (titill)<br />

Volume (hljóðstyrkur)<br />

Play/Pause (spilun/hlé)<br />

Stop (stöðva)<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 41


NOTANDAHANDBÓK<br />

USB and SD playback for movies<br />

(USB og SD spilun kvikmynda)<br />

Pwr (Kveikja)<br />

Up/Down/Left/Right (Upp/Niður/Vinstri/Hægri) –<br />

opnaðu möppur til að finna skrár<br />

Enter (velja kvikmynd)<br />

Input (inntak) – veldu DVD eða USB<br />

Setup (uppsetning) – sjá valkosti<br />

Dimmer (ljósdeyfir) – ýtt er endurtekið til að stilla<br />

Mode (stilling)<br />

repeat One (endurtaka eitt)<br />

repeat All (endurtaka allt)<br />

repeat Off (slökkva á endurtekningu)<br />

Rewind (spóla aftur) – x2, x4, x8, x16, x32, Play (spila)<br />

Fast forward (spóla áfram) – x2, x4, x8, x16, x32,<br />

Play (spila)<br />

Next chapter (næsti kafli)<br />

Previous chapter (fyrri kafli)<br />

Title (titill)<br />

Volume (hljóðstyrkur)<br />

Play/Pause (spilun/hlé)<br />

Stop (stöðva)<br />

USB and SD playback for music<br />

(USB og SD spilun kvikmynda)<br />

Pwr (Kveikja)<br />

Up/Down/Left/Right (Upp/Niður/Vinstri/Hægri) –<br />

opnaðu möppur til að finna skrár<br />

Enter (velja lag)<br />

Input (inntak) – veldu DVD eða USB<br />

Setup (uppsetning) – sjá valkosti<br />

Dimmer (ljósdeyfir) – ýtt er endurtekið til að stilla<br />

Mode (stilling)<br />

folder (aðeins til að spila möppu)<br />

repeat Folder (endurtaka möppu)<br />

repeat One (endurtaka eitt)<br />

Rewind (spóla aftur) – x2, x4, x8, x16, x32, Play (spila)<br />

Fast forward (spóla áfram) – x2, x4, x8, x16, x32,<br />

Play (spila)<br />

Next chapter (Næsti kafli/lag)<br />

Previous chapter (Fyrri kafli/lag)<br />

Volume (hljóðstyrkur)<br />

Play/Pause (spilun/hlé)<br />

Stop (stöðva)<br />

USB and SD playback for pictures<br />

(USB og SD spilun mynda)<br />

Pwr (Kveikja)<br />

Up/Down/Left/Right (Upp/Niður/Vinstri/Hægri) –<br />

opnaðu möppur til að finna skrár<br />

Enter (velja mynd)<br />

Input (inntak) – veldu DVD eða USB<br />

Setup (uppsetning) – sjá valkosti<br />

Dimmer (ljósdeyfir) – ýtt er endurtekið til að stilla<br />

Mode (skyggnusýning)<br />

folder (birtir aðeins eina mynd)<br />

repeat Folder (endurtaka möppu)<br />

repeat One (endurtaka eitt)<br />

Next chapter (næsti kafli/mynd)<br />

Previous chapter (fyrri kafli/mynd)<br />

Volume (hljóðstyrkur)<br />

Play/Pause (spilun/hlé)<br />

Stop (stöðva)<br />

42 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


NOTANDAHANDBÓK<br />

Úrræðaleit<br />

Vandamál<br />

Það kviknar ekki á<br />

einingunni (rauða<br />

stöðuljósið birtist ekki<br />

fyrir neðan skjáinn)<br />

Ekkert hljóð heyrist<br />

eða þá að hljómgæðin<br />

eru léleg<br />

Hugsanleg lausn<br />

Gakktu úr skugga um að einingin sé tryggilega í festingunni/dokkunni<br />

Svissinn er ekki á<br />

Það er lítil hleðsla á rafgeymi bifreiðarinnar<br />

Ytri aflgjafi er bilaður (hafðu samband við söluaðila)<br />

Öryggi er sprungið (hafðu samband við söluaðila)<br />

Kannaðu hljóðstillingar einingarinnar<br />

Kannaðu hljóðstillingar heyrnartólanna<br />

Kannaðu rafhlöður heyrnartólanna<br />

Gakktu úr skugga um að einingin sé tryggilega í festingunni/dokkunni<br />

Heyrnartól/eining er stillt á ranga hljóðrás<br />

Notandinn er of langt frá einingunni<br />

Snúru heyrnartóla hefur verið stungið í samband í ranga innstungu<br />

Truflanir utan frá, t.d. vegna mikils sólarljóss<br />

Tvær einingar stilltar á sömu rás (nauðsynlegt er að stilla þær á mismunandi rásir)<br />

Tengi heyrnartólanna er skemmt<br />

Diskur er skemmdur eða inniheldur lélega upptöku<br />

Heyrnartól eru vitlaust stillt<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 43


NOTANDAHANDBÓK<br />

Myndin sést ekki eða<br />

myndgæði eru lítil<br />

Fjarstýringin virkar<br />

ekki<br />

Það kviknar ekki á<br />

einingunni eða þá að<br />

myndin eða hljóðið frýs<br />

Einingin hitnar mjög<br />

við notkun<br />

Hljóðstyrkur<br />

aukaeiningarinnar<br />

er lægri en vant er<br />

Gakktu úr skugga um að rétt inntak sé valið í einingunni<br />

Gakktu úr skugga um að einingin sé tryggilega í festingunni/dokkunni<br />

Gakktu úr skugga um að ljósdeyfirinn hafi ekki verið valinn á fjarstýringunni<br />

Diskurinn eða skráin er af óstuddri gerð<br />

Diskur er skemmdur eða inniheldur lélega upptöku<br />

Truflanir utan frá, t.d. vegna mikils sólarljóss<br />

Fyrri notandi hefur breytt myndstillingum, núllstilltu þær<br />

Það eru óhreinindi á diskinum, þrífðu hann<br />

Notandinn sér skjáinn frá röngu sjónarhorni<br />

Það er lítil hleðsla á rafhlöðunum<br />

Notandinn er of langt frá einingunni<br />

Fjarlægðu eininguna úr festingunni í 5 til 10 sekúndur og settu hana svo aftur á<br />

sinn stað<br />

Það er eðlilegt að einingin hitni við notkun og hún virkar á réttan hátt<br />

Þegar horft er á mynddisk á báðum einingunum, og hljóðið er stillt á 0 í<br />

aðaleiningunni veldur það lækkun hljóðs í aukaeiningunni. Hljóðið ætti alltaf<br />

að vera stillt milli 1 og 20 á aðaleiningunni.<br />

Vinsamlega hafðu samband við söluaðilann ef það vandamál sem þú upplifir, eða lausn, er ekki að<br />

finna á þessum lista.<br />

44 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA


Meðhöndlun og varúðarráðstafanir<br />

NOTANDAHANDBÓK<br />

Aðeins ætti að nota hreina og óskemmda diska.<br />

Mynddiskaspilarinn er leysitæki í flokki 1. Leysigeislinn er skaðlegur augum. Aldrei ætti að reyna að<br />

losa ytra byrði einingarinnar.<br />

Haltu frá geislagjöfum. (Með því er átt við flatskjái, útvörp, farsíma og myndbandstæki.)<br />

Forðast skal högg á tækið.<br />

Gættu þess að ryk, óhreinindi, olía, handáburður og annað efni (svo sem sólarvörn og farði) komist<br />

ekki í snertingu við kerfið.<br />

Haltu kerfinu þurru og forðastu rakamikil svæði.<br />

Aldrei skal setja aðskotahluti í festinguna eða diskaraufina.<br />

Fara skal með gát þegar einingin er meðhöndluð þar sem ákveðin efni geta haft áhrif á liti ytra byrðis<br />

hennar.<br />

Akstur á vegum með óslétt yfirborð kann að hafa tímabundin áhrif á spilun hljóð- og myndefnis.<br />

Þegar ætlunin er að spila leiki í leikjatölvu í aftursæti bifreiðarinnar skal fylgja þeim öryggis- og<br />

notkunarreglum sem gilda um leikjatölvuna. ATHUGASEMD: Það er ekki hægt að nota allar gerðir<br />

leikjatölva með einingunni.<br />

Þegar framsæti eru stillt skal gæta þess að einingin hafi ekki áhrif á aftursætin.<br />

Söluaðili veitir upplýsingar um aukahluti sem og þau vandamál sem upp kunna að koma.<br />

AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA 45


NOTANDAHANDBÓK<br />

Förgun<br />

Förgun gamals raf- og rafeindabúnaðar<br />

Þetta merki, á vörunni eða umbúðum hennar táknar að ekki eigi að farga vörunni<br />

eins og heimilissorpi.<br />

Hana á að afhenda á næsta viðeigandi söfnunarstað fyrir endurvinnslu raftækja.<br />

Með því að tryggja að þessari vöru sé rétt fargað kemurðu í veg fyrir hugsanlegar<br />

neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfi og heilsu manna, sem annars gætu hlotist af<br />

rangri förgun vörunnar. Endurvinnsla efnanna hjálpar til við að vernda auðlindir<br />

náttúrunnar. Nánari upplýsingar um endurvinnslu þessarar vöru færðu hjá<br />

bæjaryfirvöldum á hverjum stað, sorphirðufyrirtækinu þínu eða sölustaðnum þar<br />

sem þú keyptir vöruna.<br />

46 AFÞREYINGARKERFI FYRIR AFTURSÆTI BIFREIÐA

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!