25.04.2013 Views

Hreinsiefni fyrir heitapotta - Tengi

Hreinsiefni fyrir heitapotta - Tengi

Hreinsiefni fyrir heitapotta - Tengi

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8) Stillið kalsíumhörku vatnsins með SpaCare Calcium Up ef<br />

potturinn hefur verið fylltur með „mjúku vatni*“.<br />

* Hart vatn er ríkt af kalsíum og er pH stig þess vanalega<br />

hátt. Mjúkt vatn er yfirleitt með lægra pH stig og hefur minni<br />

pH stöðugleika. Mjúkt vatn er algengast á Íslandi.<br />

Daglegt viðhald:<br />

1) Hafið síunina í gangi í minnst tvær klukkustundir til þess að<br />

eyða smáagnamengun úr vatninu.<br />

2) Athugið vatnið og stillið á æskilegt sýrustig ef þörf krefur.<br />

Vikulegt viðhald:<br />

1) Bætið 25 ml af SpaCare No Scale í hverja 1000 lítra vatns.<br />

2) Bætið 10 - 15 ml af SpaCare Bright & Clear í hverja 1000<br />

lítra vatns.<br />

3) Athugið vatnið og stillið á æskilegt sýrustig ef þörf krefur.<br />

4) Gangið úr skugga um að ósónbúnaður sé í gangi, ef við á.<br />

Reglubundið viðhald:<br />

1) Setjið nýtt eða hreinsað síuhylki í stað þess óhreina. Sprautið<br />

vatni í óhreinu síuna og leggjið hana í vatn með ferskri blöndu<br />

af SpaCare Filter Cleaner og geymið hana þar í 12 klukkutíma.<br />

2) Ef froða myndast á vatnsyfirborðinu, skal dreifa örlitlu af Spa<br />

Care Foam Down yfir þann stað sem froðan myndaðist á.<br />

Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Fax: 414 1001 • www. tengi.is<br />

Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • Fax: 414 1051 • tengi@tengi.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!