24.10.2014 Views

Að læra í Verzló - Verzlunarskóli Íslands

Að læra í Verzló - Verzlunarskóli Íslands

Að læra í Verzló - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Verzlunarskóli Íslands er ákaflega<br />

vel staðsettur, nánar tiltekið<br />

miðsvæðis í Reykjavík við<br />

Ofanleiti 1. Skólinn er í um 10.500<br />

m2 húsnæði, með samtals 49<br />

kennslustofum, sex tölvustofum<br />

og þremur fyrirlestrasölum.<br />

Áslaug Arna :<br />

Það eru mörg lítil en<br />

mikilvæg atriði sem<br />

móta bekkjarandann,<br />

til dæmis er hver<br />

bekkur með sína heimastofu. Fyrir<br />

vikið er maður ekki á endalausu<br />

flakki milli tíma heldur getur maður<br />

notað frímínúturnar til þess að gera<br />

eitthvað af viti.<br />

Við skólann starfa þrír<br />

námsráðgjafar sem og félagslífsog<br />

forvarnafulltrúar.<br />

Aðstaðan<br />

Dagur í lífi<br />

Verzlings<br />

Við fylgdum Ólöfu Jöru nemóstjörnu,<br />

leiklistaráhugakonu og yfirhöfuð góðri<br />

manneskju eins og skugginn einn góðan<br />

veðurdag, gagngert í þeim tilgangi að sjá<br />

hvernig aðstöðu Verzlingar lifa og hrærast í.<br />

Í skólanum er stórt og vel búið<br />

bókasafn, lesstofa með 30<br />

lesbásum og verkefnaherbergi<br />

með 14 tölvum sem hentar vel<br />

sem hópvinnuherbergi.<br />

Kristjana :<br />

Bókasafnið í Verzló<br />

er náttúrulega algjör<br />

snilld. Maður finnur<br />

nánast allt sem<br />

hægt er á þessu bókasafni. Frá<br />

orðabókum og upp í glænýjar DVD<br />

myndir! Bókasafnið býður líka upp á<br />

frábæra lesstofu sem nýtist afar vel<br />

í prófunum.<br />

4 — Verzló Skóli með sérkenni

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!