10.07.2015 Views

Sækja efnisskrá (pdf) - Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sækja efnisskrá (pdf) - Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sækja efnisskrá (pdf) - Sinfóníuhljómsveit Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bernharður Wilkinsonhljómsveitarstjóribernharður Wilkinson hóf tónlistarferil sinn sem kórdrengur við Westminster abbeyí lundúnum. Hann kom til íslands árið 1975 að loknu námi í flautuleik við royalnorthern College of Music og réðst til Sinfóníuhljómsveitar íslands. bernharðurhefur verið búsettur í Færeyjum um nokkurra ára skeið en hefur verið mikilvirkurí íslensku tónlistarlífi sem kennari, flytjandi og stjórnandi. Hann kenndi um árabilvið Tón listarskólann í reykjavík og var einn af stofnfélögum blásarakvintettsreykjavíkur.bernharður hefur m.a. stjórnað Sinfóníuhljómsveit æskunnar, lúðrasveit æskunnarog kammersveit reykjavíkur. Hann stjórnaði einnig sönghópnum Hljómeyki umárabil og var aðstoðarhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands frá 1999til 2003. Hann stjórnaði frumflutningi á fyrstu sinfóníu Færeyinga, sinfóníu eftirSunleif rasmussen sem síðar hlaut norrænu tónlistarverðlaunin, og fyrstu færeyskuóperunni, í ódamansgardi eftir rasmussen. bernharður stjórnaði Sí íhljóðritun biS á flautukonserti Hauks Tómassonar, sem hlaut Midem-verðlaunin íCannes árið 2006.6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!