10.07.2015 Views

Geberit baðherbergisgrindur - Tengi

Geberit baðherbergisgrindur - Tengi

Geberit baðherbergisgrindur - Tengi

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Miklir möguleikar og margar lausnir.Lagnaveggirnir frá <strong>Geberit</strong> erusérstaklega hannaðir fyrir salernisem hengd eru á vegg. Salerniseiningúr stálgrind með áföstumsalerniskassa er fest kyrfilega viðvegginn og klædd að utan.Einingarnar eru festar við gólf ogvegg, eða aðeins á vegg, allt eftiraðstæðum. Sjálfbær salerniseiningintryggir að salernisskálin er kyrfilegaföst. Komi til viðhalds eða álíka erávallt hægt að komast að vatnskassanumog innihaldi hans án þessað þörf sé á að að taka einingunaniður.Eigi að festa upp fleiri einingar hliðvið hlið er mögulegt að festa einingarnará brautir. Auðvelt er að setjaupp lagnavegg með því að festaDuofix einingar á braut. Hægt er aðvelja nokkrar hæðir og nota þarf lítiðaf verkfærum.Fljótlegt og auðvelt er að festasalerniseininguna á hvaða vegg semer, hvort sem er léttan millivegg eðaburðarvegg. Salerniseiningin tryggirað skálin þoli þunga, þó svo húnhangi á vegg. Grindin er hönnuð tilað þola allt að 400 kg þunga.Hægt er að nýta horn til hinsýtrasta. Með Duofix horneiningum erunnt að útbúa skemmtilegar hornlausnir.Eigi að fella eininguna inn ívegg er einnig hægt að fá sérstakareiningar til þess.4Lill inspiration ISL-5.indd 4 03/07/07 14:41:20

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!