23.07.2013 Views

NödBOJ 48V - El-Björn

NödBOJ 48V - El-Björn

NödBOJ 48V - El-Björn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

IS<br />

Leiðbeiningar með <strong>NödBOJ</strong> <strong>48V</strong><br />

Upplýsingar um notkun<br />

<strong>NödBOJ</strong> er rafmagnslampi til lýsingar á vinnustöðum<br />

búinn innbyggðri rafhlöðu til neyðarnotkunar.<br />

Lampinn lýsir dreifðu ljósi allan hringinn á vinnustað<br />

án þess að valda glýju. Ef rafmagnið fer tekur innbyggð<br />

vararafhlaða við og tendrar ljós að nýju með nokkuð<br />

veikari birtu en áður.<br />

Á hverjum lampa er tengi svo hægt sé að tengja fleiri<br />

lampa saman og mynda keðju ljósa. Vararafhlaðan<br />

nær ekki til tengisins.<br />

Í lampanum er lítil 26 W flúrpípa sem jafngildir um<br />

150 W glóperu.<br />

Sé rafhlaðan fullhlaðin logar á ljósinu í a.m.k. 30 mínútur.<br />

Öryggi<br />

<strong>NödBOJ</strong> er vottaður til notkunar í votrýmum og má<br />

standa á eldfimu undirlagi. Lampinn hefur verið prófaður<br />

og virkar líka eins og til er ætlast í meðfylgjandi plastpoka<br />

sem ver hann slettum og ágangi við notkun. Hann er<br />

ætlaður til notkunar við allt að 30° umhverfishita.<br />

Dregið getur úr endingu rafhlöðunnar við hærra hitastig.<br />

Á lampanum er grænn ljóstvistur sem gefur til kynna<br />

þegar verið er að hlaða rafhlöðuna.<br />

Mælt er með því að vararafhlaðan sé prófuð reglubundið<br />

samkvæmt eftirfarandi skipulagi:<br />

Dagleg prófun:<br />

Lampinn er búinn prófunarhnappi til að kanna hvort<br />

rafhlaðan virki eins og til er ætlast. Þrýstu á hann til þess<br />

að kveikja á lampanum með nokkuð veikari birtu en áður.<br />

Mánaðarleg prófun:<br />

Kannaðu endingartíma rafhlöðunnar á eftirfarandi hátt:<br />

Láttu lampann vera tengdan innstungu í að minnsta<br />

kosti 12 klukkustundir.<br />

Taktu lampann að því búnu úr sambandi við rafmagn.<br />

Þá á lampinn að lýsa í að minnsta kosti 30 mínútur.<br />

Ef slökknar á honum fyrir þann tíma þýðir það líklega<br />

að skipta þarf um rafhlöðuna.<br />

Uppsetning<br />

<strong>NödBOJ</strong> er búinn stuttri upphengilykkju sem gerir<br />

notanda mjög auðvelt að hengja lampann upp í loft eða á<br />

vegg auk þess sem hægt er að láta hann standa á bekk eða<br />

gólfi. Á lokinu eru festingar svo hægt er að skrúfa lampann<br />

fastan við statíf, segulfót eða annan áþekkan búnað.<br />

<strong>NödBOJ</strong> er búinn 1 m gúmmíkapli og tengja ber<br />

lampann við 48 V spenna til lýsingar.<br />

Ráðlagt kapalsvæði kopar 2x2,5 mm² eða 2x4 mm².<br />

- 8 -<br />

Gott er að nota toppklemmu, „scotchlock” eða<br />

sambærilegar tengingar.<br />

Gættu þess vandlega að ekki sé hægt að koma óvart við<br />

slökkvihnappinn alla leið að miðstöð eða tengingu við<br />

rafkerfið. Hægt er að nýta sér leiðbeiningar og merkingar.<br />

Tæknilegar upplýsingar:<br />

Styrkur flúrpípu 26 W<br />

Orkuþörf flúrpípa &<br />

rafbúnaður 32 W<br />

Spenna <strong>48V</strong>, 50Hz,<br />

lágmarksspenna 42 V<br />

Litarhiti 840 (4000K) kaldhvítur<br />

Varnarflokkur IP 54<br />

Þyngd 2,2 kg<br />

Umhverfishitastig mest 30 °C<br />

Ljósflæði, eðlileg notkun 1800 lm<br />

Ljósflæði, rafhlaða 200 lm (í upphafi rafhlöðu<br />

notkunar) -190 lm<br />

(eftir 60 mín.)<br />

Pöntunarnúmer E7589282<br />

Tilmæli<br />

Þegar notaðir eru spennar til lýsingar frá <strong>El</strong>-<strong>Björn</strong> gilda<br />

eftirfarandi tilmæli varðandi hámarksálag og spennufall í<br />

leiðslum.<br />

BT148: Að hámarki 4 stk. NÖDBOJ.<br />

BT348 & BT948: Eftirfarandi takmarkanir gilda um hvern<br />

lampahóp:<br />

Kapalsvæði 2,5 mm², 6 m á milli lampa. Að hámarki 10<br />

<strong>NödBOJ</strong>, eða við eftirfarandi fasaspennu á forvafi:<br />

(210 V = 10 BOJ48/24 + 1 <strong>NödBOJ</strong>)<br />

(215 V = 11 BOJ48/24 + 1 <strong>NödBOJ</strong>)<br />

(>220 V = 13 BOJ48/24 + 1 <strong>NödBOJ</strong>)<br />

Kapalsvæði 4 mm², 6 m á milli lampa:<br />

13 BOJ 48/24 + 1 <strong>NödBOJ</strong>.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!