25.02.2013 Views

Hvers vegna eiga skólar erfitt með að framkvæma stefnuna um ...

Hvers vegna eiga skólar erfitt með að framkvæma stefnuna um ...

Hvers vegna eiga skólar erfitt með að framkvæma stefnuna um ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

Gretar L. Marinósson<br />

<strong>Hvers</strong> <strong>vegna</strong> <strong>eiga</strong> <strong>skólar</strong> <strong>erfitt</strong> <strong>með</strong> <strong>að</strong> <strong>framkvæma</strong><br />

<strong>stefnuna</strong> <strong>um</strong> menntun án <strong>að</strong>greiningar? 1<br />

Ef til vill hefur alþingi aldrei tekið af vafa <strong>um</strong> <strong>að</strong> menntun án <strong>að</strong>greiningar<br />

skuli vera hluti stefnu í menntamál<strong>um</strong> hér á landi. Þrátt fyrir yfirlýsingu í<br />

grunnskólalög<strong>um</strong> <strong>um</strong> <strong>að</strong> meginstefnan skuli vera sú <strong>að</strong> allir nemendur sæki<br />

nám í þann skóla sem næst standi heimili þeirra er sá fyrirvari gerður <strong>að</strong> þ<strong>að</strong><br />

skuli svo vera ‘eftir því sem mögulegt er’, og er þá vís<strong>að</strong> í möguleika<br />

skólans til <strong>að</strong> bjóða menntun við hæfi einstaklingsins. Gert er ráð fyrir <strong>að</strong><br />

foreldrar, skólastjóri og sérfræðingar meti hvort þ<strong>að</strong> er mögulegt þótt oftast<br />

sé þ<strong>að</strong> skólinn sem leggur mat á möguleika sína en foreldrar á þarfir og rétt<br />

barna sinna. Sérfræðingar reyna síðan <strong>að</strong> finna lausn sem báðir <strong>að</strong>ilar<br />

sættast á og getur þ<strong>að</strong> verið sérskóli. Engin opinber skilgreining er til á því<br />

hv<strong>að</strong> menntun án <strong>að</strong>greiningar hér á landi skuli fela í sér en erlendis er<br />

skilningur afar mismunandi. Salamanca yfirlýsingin frá 1994, sem hvetur<br />

allar þjóðir til <strong>að</strong> vinna <strong>að</strong> menntun án <strong>að</strong>greiningar og sem<br />

menntamálaráðuneytið lét þýða á íslensku og gefa út er ekki bindandi<br />

samningur, samkvæmt skilningi fyrrverandi menntamálaráðherra, heldur<br />

yfirlýsing sem íslendingar taka undir. Opinber stefna í þessu efni er því<br />

óljós og mótsagnakennd.<br />

Þróunin hérlendis hefur verið í átt til aukinnar þátttöku fatl<strong>að</strong>ra nemenda og<br />

nemenda <strong>með</strong> sérþarfir í almennu skólastarfi allt frá upphafi skólaskyldu hér<br />

á landi fyrir <strong>um</strong> 100 ár<strong>um</strong> síðan. Vendipunktar í þróuninni hafa verið<br />

1 Vegna tímatakmarkana var erindið heldur styttra í flutningi á ráðstefnunni.<br />

1 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

grunnskólalögin 1974, þar sem öll<strong>um</strong> börn<strong>um</strong> var tryggð skólavist,<br />

Reglugerð <strong>um</strong> sérkennslu 1990 þar sem meginstefnan <strong>um</strong> <strong>að</strong> allir gangi í<br />

sinn heimaskóla var st<strong>að</strong>fest og nú síðast Aðalnámskrá grunnskóla frá 1999<br />

þar sem gerðar eru þær kröfur til almennra skóla <strong>að</strong> þeir mennti alla<br />

nemendur sína á árangursríkan hátt, án tillits til sérþarfa þeirra. Flestir<br />

skólamenn eru því, og hafa verið <strong>um</strong> nokkurt skeið, <strong>með</strong>vit<strong>að</strong>ir <strong>um</strong> <strong>að</strong><br />

fatl<strong>að</strong>ir nemendur eigi rétt á skólavist í almenn<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> og skólun<strong>um</strong> beri<br />

<strong>að</strong> veita þeim menntun við hæfi.<br />

Engu <strong>að</strong> síður hefur fá<strong>um</strong> skól<strong>um</strong> tekist <strong>að</strong> skipuleggja starf sitt þannig <strong>að</strong><br />

þ<strong>að</strong> þjóni öll<strong>um</strong> nemend<strong>um</strong> án tillits til hæfileika þeirra eða færni. Þ<strong>að</strong> er<br />

áleitin spurning hvers <strong>vegna</strong> <strong>skólar</strong> <strong>eiga</strong> svo <strong>erfitt</strong> <strong>með</strong> þetta, sem raun ber<br />

vitni. Ef til vill eru markmiðin óraunsæ; eða er t.d. hægt <strong>að</strong> ætlast til þess <strong>að</strong><br />

skóli mennti alla nemendur, án tillits til fötlunar eða annarra sérþarfa, á<br />

árangursríkan hátt? Ef til vill skortir skóla aukið fjármagn, eða þekkingu,<br />

eða vilja? Er fólk almennt svona íhaldsamt, eru viðhorfin röng, eða er þetta<br />

eðilegur hr<strong>að</strong>i þróunarinnar? Eru einvherjir sérstakir þættir í skólan<strong>um</strong> sem<br />

stofnun sem gera þetta <strong>erfitt</strong>? Er skólinn undir of miklu álagi <strong>vegna</strong> þess <strong>að</strong><br />

hann hefur verið gerður, eins og s<strong>um</strong>ir fræðimenn halda fram, <strong>að</strong> ‘ruslakörfu<br />

félagslegrar stefnu’ sem á <strong>að</strong> bjarga því sem bjarga þarf í samfélaginu: í<br />

fjölskyld<strong>um</strong>ál<strong>um</strong>, atvinn<strong>um</strong>ál<strong>um</strong>, heilbrigðismál<strong>um</strong>, löggæslu, samskipt<strong>um</strong><br />

og kynferðismál<strong>um</strong> fyrir hönd samfélags sem vill ekki leggja þ<strong>að</strong> á sig?<br />

Rannsókn sem ég hef unnið <strong>að</strong> undanfarin ár leitast <strong>með</strong>a annars við <strong>að</strong><br />

skýra ástæðurnar fyrir erfiðleik<strong>um</strong> skóla við <strong>að</strong> vinna í anda stefnunnar <strong>um</strong><br />

menntun án <strong>að</strong>greiningar. Hún byggist á langtímaathugun á ein<strong>um</strong><br />

almenn<strong>um</strong> grunnskóla og þeim <strong>að</strong>il<strong>um</strong> sem tengjast hon<strong>um</strong>, svo sem<br />

2 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

foreldr<strong>um</strong>, stoðþjónustu og skólaskrifstofu. Þar er kann<strong>að</strong>, <strong>með</strong><br />

vettvangsathugun<strong>um</strong>, viðtöl<strong>um</strong> og athugun<strong>um</strong> á rituð<strong>um</strong> skjöl<strong>um</strong> á rúm<strong>um</strong><br />

tveimur ár<strong>um</strong>, hvernig skólinn bregst við fjölbreytt<strong>um</strong> þörf<strong>um</strong> nemenda<br />

sinna og reynt <strong>að</strong> skýra hvers <strong>vegna</strong> hann bregst við eins og hann gerir.<br />

Leitast er við <strong>að</strong> skýra ástandið eins og þ<strong>að</strong> er fremur en <strong>að</strong> finna <strong>að</strong> eða<br />

segja hvernig skuli vinna á annan hátt. Gengið er út frá því <strong>að</strong> allt eigi sér<br />

skýringar og <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> sé mikilsvert <strong>að</strong> skilja samhengið áður en mat er lagt á<br />

ástandið og <strong>að</strong>gerðir skipulagðar.<br />

Ég geri ráð fyrir <strong>að</strong> skólinn sem stofnun einkennist annars vegar af starfi<br />

einstaklinga og hópa sem byggist á gild<strong>um</strong> og hins vegar af strúktúr, sem<br />

setur starfinu og gildun<strong>um</strong> ramma. Einnig geng ég út frá því <strong>að</strong> skólinn sem<br />

stofnun sé félagsleg hugsmíð, þ<strong>að</strong> er <strong>að</strong> segja <strong>að</strong> hún hafi verið búin til <strong>með</strong><br />

samkomulagi til <strong>að</strong> þjóna ákveðn<strong>um</strong> tilgangi. Félagsleg hugsmíðahyggja<br />

heldur því fram <strong>að</strong> félagsleg fyrirbæri, þar <strong>með</strong> talin þekking og <strong>skólar</strong>, verði<br />

til í samskipt<strong>um</strong> manna. Gott dæmi <strong>um</strong> þetta var sú ákvörðun (tekin í<br />

Bandaríkjun<strong>um</strong>) <strong>að</strong> lækka þau mörk sem greindarskortur var mið<strong>að</strong>ur við úr<br />

einu st<strong>að</strong>alfráviki undir <strong>með</strong>altali í tvö st<strong>að</strong>alfrávik. Þar <strong>með</strong> var flokkn<strong>um</strong><br />

‘treggefnir’ (mild retardation) útrýmt <strong>með</strong> einu pennastriki og slíkir<br />

einstaklingar ekki lengur til opinberlega Greiningar<strong>að</strong>ferðir framleiða sem<br />

sagt raskanir og sérkennsluþarfir en uppgötva þær ekki. Greiningarflokkar<br />

hafa áhrif á skilning okkar á einstakling<strong>um</strong>. Þannig hefur viðhorf okkar til<br />

barna sem erfið eru í hegðun gjörbreyst frá því sem þ<strong>að</strong> var þegar þau voru<br />

talin siðlaus. Nú eru þau talin <strong>eiga</strong> við röskun <strong>að</strong> stríða og í þörf fyrir <strong>að</strong>stoð<br />

sérfræðinga.<br />

3 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

Ein af grundvallarspurning<strong>um</strong> mín<strong>um</strong> er hvers <strong>vegna</strong> nemendahópi í skóla er<br />

skipt í þá sem hafa sérþarfir, raskanir eða fötlun og þá sem ekki hafa þær.<br />

Við þessu má gefa nokkur ólík svör án mikillar <strong>um</strong>hugsunar eða ábyrgðar:<br />

1. Almenni grunnskólinn telur hlutverk sitt vera <strong>að</strong> þjóna þeim<br />

nemend<strong>um</strong> fyrst og fremst sem vilja læra og geta þ<strong>að</strong>. Þeir sem ekki<br />

vilja og/eða ekki geta þ<strong>að</strong> eru taldir <strong>eiga</strong> heima í félagslega kerfinu<br />

eða heilbrigðiskerfinu. Hlutverk skólans er því <strong>að</strong> standa vörð <strong>um</strong><br />

þ<strong>að</strong> sem talið er ‘normalt’ <strong>að</strong> því er varðar nám og samskipti. Skólinn<br />

hefur í huga almennings þ<strong>að</strong> markmið <strong>að</strong> mennta og ala börn og<br />

unglinga upp í átt til hins ideala einstaklings, sem er laus við ágalla.<br />

Því er hið ídeala borið saman við andstæðu sína og til verður flokkur<br />

einstaklinga sem einkennist af ágöll<strong>um</strong>. Skólinn reynir ekki <strong>að</strong><br />

útrýma þess<strong>um</strong> flokki, heldur viðheldur hon<strong>um</strong> til samanburðar við<br />

meirihlutann.<br />

2. Sérkennsla er fjármögnuð <strong>með</strong> kerfi sem byggist á fjölda nemenda og<br />

greind<strong>um</strong> þörf<strong>um</strong> þeirra fremur en hvernig fjármagnið er not<strong>að</strong>. Því<br />

er tilhneiging til <strong>að</strong> sækjast eftir kennsl<strong>um</strong>agni í skipt<strong>um</strong> fyrir<br />

erfiðleika nemenda.<br />

3. Á þéttbýlissvæð<strong>um</strong> er skýr <strong>að</strong>greining á milli þjónustu menntakerfis,<br />

félags- og heilbrigðiskerfis en skortur á fjölskyldustefnu. Þetta hvetur<br />

til kerfislægrar fremur en barnlægrar nálgunar og kemur illa niður á<br />

börn<strong>um</strong> og ungling<strong>um</strong> sem ekki falla inn í þ<strong>að</strong> kerfi sem til er.<br />

4. Tvískipting nemendahópsins í skóla er <strong>að</strong> hluta til komin undir<br />

<strong>að</strong>stæð<strong>um</strong>. Hún er algengari í þéttbýli þar sem valkostir eru fleiri og<br />

samst<strong>að</strong>a í samfélaginu og andst<strong>að</strong>a við <strong>að</strong>greiningu minni. Hún er<br />

meiri þar sem þrýstingur út úr almenna kerfinu og tog inn í <strong>að</strong>greind<br />

4 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

úrræði er meiri, þar sem t.d. sérfræðiþjónusta er í boði í sérskól<strong>um</strong> en<br />

ekki í almenn<strong>um</strong> skól<strong>um</strong>.<br />

5. Kennaramenntun er miðuð við hópkennslu í skól<strong>um</strong> sem eru<br />

tiltölulega óbreytanlegir. Þeir hlutar skólans, sem hafa breyst minnst<br />

frá upphafi og reynst best eru þeir sem ætl<strong>að</strong>ir eru <strong>með</strong>alnemend<strong>um</strong>.<br />

6. Megináhersla í uppbyggingu íslensks skólakerfis hefur verið <strong>að</strong> jafna<br />

grunn<strong>að</strong>stöðu allra nemenda, svo sem <strong>með</strong> kennararáðning<strong>um</strong>,<br />

byggingarframkvæmd<strong>um</strong> og námsefnisgerð. Í st<strong>að</strong>inn hefur<br />

þróunarstarf setið á hakan<strong>um</strong>. Viðbrögð við sérþörf<strong>um</strong> nemenda eru<br />

tiltölulega nýtilkomin.<br />

7. Fyrir nokkr<strong>um</strong> ár<strong>um</strong> gaf ríkisstjórnin út stefn<strong>um</strong>ótun <strong>um</strong> breytingar á<br />

ríkisrekstri sem fól í sér hvatningu til opinberra stofnana til <strong>að</strong> þróa<br />

skilvirkt starfs<strong>um</strong>hverfi <strong>með</strong> <strong>að</strong>stoð bættra stjórnarhátta. Skólar skulu<br />

nú gefa út skólanámskrá og menntamálaráðuneytið fylgist <strong>með</strong><br />

framkvæmd hennar. Jafnframt eru <strong>skólar</strong> hvattir til samkeppni <strong>með</strong><br />

því <strong>að</strong> birta niðurstöður samræmdra prófa. Þess<strong>um</strong> <strong>að</strong>gerð<strong>um</strong> er<br />

ætl<strong>að</strong> <strong>að</strong> auka skilvirkni og gæði náms en hætta er á <strong>að</strong> þær leiði<br />

jafnframt til þess <strong>að</strong> fleiri nemendur verði skilgreindir <strong>með</strong> sérþarfir.<br />

Allir þessir þættir skýra <strong>að</strong> hluta hvers <strong>vegna</strong> nemendahópur grunnskólans er<br />

tvískiptur.<br />

MARGÞÆTT HLUTVERK SKÓLANS<br />

Meginskýringin á því hver <strong>vegna</strong> skólinn á svo <strong>erfitt</strong> <strong>með</strong> <strong>að</strong> starfa í anda<br />

stefnunnar <strong>um</strong> menntun án <strong>að</strong>greiningar varðar margþætt hlutverk hans.<br />

Ástralinn Ian Hunter heldur því fram <strong>að</strong> skyldunámsskólinn hafi frá upphafi<br />

5 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

haft tvö meginhlutverk: <strong>að</strong> vera fulltrúi stjórnvalda gagnvart þjóðinni og <strong>að</strong><br />

sinna (trúarleg<strong>um</strong>) þörf<strong>um</strong> einstaklinga. Þannig er skólinn mikilvægur við<br />

<strong>að</strong> efla þjóðaraga og þjóðareiningu og koma í veg fyrir sundurlyndi og<br />

upplausn jafnframt því <strong>að</strong> veita einstakling<strong>um</strong> trúarlega <strong>að</strong>hlynningu og<br />

uppfræðslu. Í anda kenningar Hunters mun ég skilgreina nokkur<br />

megineinkenni skólans sem varpa ljósi á rannsóknarspurninguna. Í fyrsta<br />

lagi er skólinn siðferðileg stofnun sem hefur þ<strong>að</strong> hlutverk <strong>að</strong> miðla<br />

kristileg<strong>um</strong> gild<strong>um</strong> frá einni kynslóð til annarrar. Því er skiljanlegt <strong>að</strong> hann<br />

sé upptekinn af samskipt<strong>um</strong> og hegðun, jafnvel <strong>um</strong>fram nám, og <strong>að</strong><br />

nemendur séu fyrst og fremst metnir <strong>með</strong> tilliti til þess hvernig þeim hefur<br />

tekist <strong>að</strong> tileinka sér grundvallarreglur <strong>um</strong> mannleg samskipti. Í öðru lagi<br />

er skólinn skrifræðisstofnun, sem stjórnast af regl<strong>um</strong> og hefð<strong>um</strong> <strong>um</strong> réttláta<br />

skiptingu takmark<strong>að</strong>ra bjarga. Þetta skýrir hvers <strong>vegna</strong> hann er upptekinn af<br />

kennsl<strong>um</strong>agni og fjölda nemenda í bekk, jafnvel <strong>um</strong>fram kennsluefni og<br />

kennslu<strong>að</strong>ferðir. Hagrænar leiðir verða þannig mikilvægari en<br />

menntunarmarkmið. Í þriðja lagi er skólinn mót<strong>að</strong>ur af skilningi á þekkingu<br />

sem byggður er á vísindalegri vissuhyggju. Hún gerir ráð fyrir <strong>að</strong> þekking<br />

sé réttur skilningur á veruleikan<strong>um</strong>. Til <strong>að</strong> komast <strong>að</strong> hon<strong>um</strong> þurfi<br />

hlutlægar vísindalegar <strong>að</strong>ferðir sem tryggi gildi og réttmæti þekkingarinnar.<br />

Hlutverk nemandans sé <strong>að</strong> tileinka sér þessa þekkingu og til þess þurfi<br />

ákveðna hæfileika, svo sem greind og minni. Því er skólinn upptekinn af<br />

því <strong>að</strong> mæla hæfni nemenda til bóknáms. Í fjórða lagi er skólinn<br />

uppeldisstofnun sem hefur þ<strong>að</strong> hlutverk <strong>að</strong> hlúa <strong>að</strong> einstakling<strong>um</strong> og styðja<br />

þá til náms. Kennarar og foreldrar telja því <strong>að</strong> vellíðan sé nauðsynleg<br />

forsenda náms og kennarar sýna nemend<strong>um</strong> <strong>um</strong>hyggju og <strong>um</strong>burðarlyndi,<br />

rétt eins og foreldrar væru, og aga þá og leiðbeina í námi. Í fimmta lagi er<br />

skólinn í vaxandi mæli <strong>að</strong> verða professional stofnun sem byggir starf sitt á<br />

6 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

fagleg<strong>um</strong> forsend<strong>um</strong>. Þannig er í opinber<strong>um</strong> fyrirmæl<strong>um</strong> nú lögð<br />

megináhersla á faglegt hlutverk skólans sem kennslustofnunar fremur en<br />

félagslegrar uppeldisstofnunar. Jafnframt afla kennarar sér<br />

viðbótarmenntunar til <strong>að</strong> sinna sérhæfðari störf<strong>um</strong>, svo sem við<br />

námsráðgjöf og sérkennslu og leit<strong>að</strong> er til sérfræðinga, svo sem sálfræðinga<br />

og lækna, til leiðsagnar <strong>um</strong> <strong>með</strong>ferð nemenda sem ekki tekst <strong>að</strong> laga sig <strong>að</strong><br />

kröf<strong>um</strong> skólans. Í sjötta lagi einkennist skólinn af áhrif<strong>um</strong> hagsmunahópa<br />

sem eru þannig mótvægi við vald skólastjórnar yfir nemend<strong>um</strong>. Kennarar<br />

eru sá faghópur sem hefur mestar efasemdir <strong>um</strong> réttmæti stefnunnar <strong>um</strong><br />

heiltækt skólastarf. Faglegt sjálfstæði þeirra veitir þeim fullt vald á því sem<br />

gerist í kennslustofunni og samst<strong>að</strong>a þeirra <strong>um</strong> kjarasamninga gefur þeim<br />

tiltekin áhrif á stjórn skólans. Því eru þeir lykilhópur í skólaþróun.<br />

Hliðvarðarst<strong>að</strong>a utan<strong>að</strong>komandi sérfræðinga við mat og <strong>með</strong>ferð á<br />

nemend<strong>um</strong> <strong>með</strong> sérþarfir veitir þeim á sama hátt vald sem nýtist í baráttu<br />

<strong>um</strong> starfs<strong>að</strong>astöðu og önnur kjör. Hér er ekki gerð grein fyrir öðr<strong>um</strong><br />

augljós<strong>um</strong> hlutverk<strong>um</strong> skólans, svo sem gæsluhlutverki hans, þar eð þau<br />

komu ekki fram í rannsókninni sem líklegir skýringaþættir.<br />

Opinber menntastefna þarf <strong>að</strong> taka mið af þess<strong>um</strong> ólíku hlutverk<strong>um</strong> og<br />

einkenn<strong>um</strong> skólans og er hún því málamiðlun markmiða sem s<strong>um</strong> hver<br />

stangast á. Því er leitast við <strong>að</strong> leysa málið <strong>með</strong> undanþág<strong>um</strong> frá<br />

meginregl<strong>um</strong>, samanber grunnskólalög sem gera ráð fyrir menntun án<br />

<strong>að</strong>greiningar en jafnframt <strong>að</strong> sérúrræði séu til fyrir skigreindan hóp<br />

nemenda. Framkvæmd stefnunnar er síðan í hönd<strong>um</strong> bírókrata og<br />

sérfræðinga í sveitarfélög<strong>um</strong> og skólastjórnenda og kennara í einstök<strong>um</strong><br />

skól<strong>um</strong>. Þeir þættir sem hafa áhrif á viðbrögð skólans við fjölbreytt<strong>um</strong><br />

námsþörf<strong>um</strong> nemenda eru því hluti af flókinni félagslegri hugsmíð sem<br />

7 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

mótast hefur og endurskapast á leið sinni frá hugmynd<strong>um</strong> þeirra sem hafa<br />

áhrif á stefn<strong>um</strong>örkun og til framkvæmdar í einstök<strong>um</strong> skól<strong>um</strong>. Því er ef til<br />

vill ekki <strong>að</strong> undra <strong>að</strong> almenn samst<strong>að</strong>a hefur ekki ennþá náðst <strong>um</strong> <strong>stefnuna</strong><br />

<strong>um</strong> menntun án <strong>að</strong>greiningar, á sama hátt og samst<strong>að</strong>a hefur myndast <strong>um</strong><br />

mikilvægi þess <strong>að</strong> hafa <strong>að</strong>stöðu og bjargir fyrir alla nemendur, <strong>að</strong> hafa vald á<br />

nemendhópn<strong>um</strong>, <strong>að</strong> láta nemend<strong>um</strong> líða eins vel og unnt er og <strong>að</strong> styðja þá<br />

til náms – í þessari forgangsröð. Grindin af íslenska barnaskólan<strong>um</strong> frá 19.<br />

öld er því ennþá sjáanleg í gegn <strong>um</strong> lögin (í tvenn<strong>um</strong> skilningi) sem sett hafa<br />

verið til endurbóta á síðari ár<strong>um</strong>. Hér er gerð tilraun til <strong>að</strong> afbyggja og<br />

skoða þessa sögu og félagslegt samhengi atburðanna til <strong>að</strong> hægt sé <strong>að</strong><br />

endurbyggja skóla sem sé hvorutveggja í senn skilvirkur og heiltækur.<br />

GILDI<br />

Siðræn gildi eru undirst<strong>að</strong>a skólastarfs. Þau eru leiðarljós við mat, hegðun og<br />

starf og gefa vísbendingu <strong>um</strong> menningu skólans. Menntun er þannig bæði<br />

afrakstur og miðlun siðferðislegra gilda. S<strong>um</strong>ir ganga svo langt <strong>að</strong> halda því<br />

fram <strong>að</strong> án gilda væri engin menntun til. Dæmi eru þau gildi sem undirstrika<br />

<strong>um</strong>burðarlyndi, samvinnu, réttlæti, jafnræði, lýðræði, skyldur við samfélagið<br />

og gæði starfs. Því má halda fram <strong>með</strong> tilvísun í þingræður frá lok<strong>um</strong> 19.<br />

aldar <strong>að</strong> skyldunámsskólinn hafi verið settur á laggirnar hér á landi til <strong>að</strong><br />

tryggja siðgæði ungmenna fremur en menntun þeirra. Skyldunámsskólinn<br />

átti því <strong>að</strong> verða siðgæðisvörður samfélagsins. Þeir nemendur sem ekki risu<br />

undir kröf<strong>um</strong> hans (hinir veiku, siðlausu og fötluðu) voru því í upphafi<br />

útilok<strong>að</strong>ir. Sérkennslan var sett á stofn sem öryggisventill fyrir skólann, svo<br />

<strong>að</strong> hann gæti haldið áfram <strong>að</strong> gera hæfilegar kröfur. Kröfurnar voru tengdar<br />

markmiði <strong>um</strong> hinn ídeala einstakling, sem þró<strong>að</strong>i hæfileika sína <strong>að</strong> því marki<br />

8 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

<strong>að</strong> hann gæti stjórn<strong>að</strong> sér sjálfur og tekið þátt í siðuðu samfélagi.<br />

Grunnskólalög leggja þannig áherslu á sjálfstæða hugsun og kristilegt<br />

siðgæði og Aðalnámskrá á iðni, samviskusemi, áreiðanleika og samstöðu.<br />

Glærur hér<br />

LÍKAN<br />

En þrátt fyrir <strong>að</strong> sérþarfir verði til á grundvelli gilda sem eru siðferðilegar í<br />

eðli sínu eru þær skilgreindar opinberlega <strong>með</strong> læknisfræðileg<strong>um</strong> og<br />

sálfræðileg<strong>um</strong> hugtök<strong>um</strong>. Ástæður eru þær <strong>að</strong> við telj<strong>um</strong> vísindi, ekki síst<br />

læknavísindi, trúverðugri og réttlátari en siðferðilegar viðmiðanir. Hugtökin<br />

sérþarfir og fötlun, eins og þau eru notuð í dag, eru sjálf sprottin úr þess<strong>um</strong><br />

vísindalega jarðvegi. Þar eð fjárveitingar til menntamála eru takmark<strong>að</strong>ar<br />

eru læknisfræðilegar skilgreiningar not<strong>að</strong>ar til <strong>að</strong> afmarka þann hóp sem<br />

krefst meira fjármagns en <strong>að</strong>rir. Ólíkt því sem gerðist þegar hópurinn var<br />

<strong>að</strong>greindur á forsend<strong>um</strong> siðferðilegra viðmiða (sbr. fræðlsulög 1946) eru<br />

læknisfræðilegir merkimiðar eftirsóttir, ekki síst af foreldr<strong>um</strong>. Því færist nú<br />

í vöxt <strong>að</strong> sérst<strong>að</strong>a af ýmsu tagi sé skilgreind sem sjúkdómur eða röskun sem<br />

veitir <strong>að</strong>gang <strong>að</strong> fjármagni og veitir von <strong>um</strong> lækningu. Þetta stuðlar <strong>að</strong><br />

<strong>að</strong>greiningu, sem er einstakling<strong>um</strong> sem í hlut <strong>eiga</strong> ekki endilega ávallt<br />

óhagstæð.<br />

Áhrif þeirra þátta sem stuðla <strong>að</strong> <strong>um</strong>hyggju og stuðningi eru takmörkuð af því<br />

<strong>að</strong> þeir eru bæði pesónulegir og lítt sýnilegir. Þeim er <strong>að</strong>allega sinnt af<br />

kennur<strong>um</strong> í persónuleg<strong>um</strong> samskipt<strong>um</strong> við nemendur, en stjórnunarlegir<br />

þættir aftur á móti í hönd<strong>um</strong> skólastjórnar og koma fram víða í skólastarfinu<br />

9 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

á formlegan og bindandi hátt. Þannig eru áhrif stjórnunarþátta og<br />

<strong>um</strong>hyggjuþátta afar ólík <strong>að</strong> styrk og orðræðan <strong>um</strong> stjórnun mun meira<br />

ráðandi en orðræðan <strong>um</strong> kennslu og samskipti. Á þennan hátt þrengir<br />

strúktúr kerfisins <strong>að</strong> persónulegu svigrúmi einstakliga, einfaldar flókin<br />

samskipti og stýrir þeim. Þannig eru t.d. námsráðgjafar felldir inn í<br />

stjórnkerfi skólans í krafti vinnu sinnar <strong>með</strong> erfiða einstaklinga. En líkanið<br />

er vitaskuld einnig ofeinföldun á flóknu ástandi og má ekki misskiljast þess<br />

<strong>vegna</strong>. Strúktúr er t.d. nauðsynlegur til <strong>að</strong> athafnir fái <strong>að</strong> njóta sín og<br />

<strong>um</strong>hyggja og stjórn eru tvær hliðar á sama fyrirbæri. Ekki þarf heldur mikla<br />

<strong>að</strong>lögun á stjórnarhátt<strong>um</strong> til <strong>að</strong> hlutföll á milli stjórnarþátta og <strong>um</strong>hygguþátta<br />

breytist. Árekstur þessara þátta má jafnframt leysa <strong>með</strong> samning<strong>um</strong> sem ýta<br />

þá undir skapandi samskipti. Gildi líkansins felst fyrst og fremst í því <strong>að</strong><br />

vekja athygli á þeim þátt<strong>um</strong> sem hafa áhrif á <strong>að</strong>greiningu og flokkun<br />

sérþarfa í hverj<strong>um</strong> skóla svo taka megi afstöðu til þeirra og bregðas við<br />

þeim. Mikilvægustu þættirnir sem hér <strong>um</strong> ræðir eru þau gildi sem <strong>að</strong> baki<br />

liggja.<br />

ÚRLAUSNIR Á ÁGREININGI<br />

Fjölmörg þeirra gilda sem starf skólans er byggt á eru þó í innbyrðis<br />

mótsögn. Þannig samræmist illa jafnræði <strong>með</strong>al fjöldans gæðamenntun fyrir<br />

fáa; áhersla á notagildi menntunar togast á við þ<strong>að</strong> viðhorf <strong>að</strong> nám hafi gildi<br />

í sjálfu sér; kröfur <strong>um</strong> bóknám stangast á við þjálfun fjölmargra annarra<br />

hæfiþátta og gildi <strong>um</strong>hyggu samræmist ekki gild<strong>um</strong> <strong>um</strong> skilvirkt nám svo<br />

fátt eitt sé nefnt. Mótsagnakennd gildi setja skólann í erfiða stöðu eða<br />

gildaklemmu (dilemma). Nokkrar slíkar klemmur hafa verið skilgreindar<br />

sem stafa af tilraun<strong>um</strong> skólans til <strong>að</strong> koma til móts við fjölbreytni<br />

nemendahópsins í sameiginlegu kerfi. Ein er mismunarklemman, þar sem<br />

10 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

skólinn þarf <strong>að</strong> velja á milli þess <strong>að</strong> skilgreina einstaklingi sem ólíkan öðr<strong>um</strong><br />

og þar <strong>með</strong> taka áhættu af stimplun og hins <strong>að</strong> gera þ<strong>að</strong> ekki og hætta á <strong>að</strong><br />

vandi nemandans aukist ef hann fær ekki greiningu. Slíkar klemmur eru<br />

taldar innbyggðar í skólann sem stofnun <strong>vegna</strong> þess hversu flókin og<br />

óreiðukennd hún er. Þegar bjargir eru takmark<strong>að</strong>ar neyðist skólinn til <strong>að</strong> leita<br />

úrlausna á þeim án þess <strong>að</strong> vera viss <strong>um</strong> <strong>að</strong> leysa þær til langframa. Margt<br />

hefur áhrif á hv<strong>að</strong>a leiðir skólinn velur til <strong>að</strong> ráða fram úr slík<strong>um</strong> mál<strong>um</strong> en<br />

hæst ber ráðandi orðræða, sem aftur er undir áhrif<strong>um</strong> af miðstýrðri pólitísk<br />

stefnu, skrifræðislegu valdi og hagsmun<strong>um</strong> áhrifamikilla hópa. Ein af<br />

úrlausn<strong>um</strong> skólans er <strong>að</strong> flokka nemendur til bráðabirgða inn í þau úrræði<br />

sem til eru. Á þessari ráðstefnu er önnur möguleg úrlausn kynnt, sem felst í<br />

því <strong>að</strong> endurskipuleggja skólastarfið til langframa <strong>með</strong> samstarfi foreldra,<br />

kennara og annarra starfsmanna svo koma megi til móts við alla nemendur<br />

til langframa.<br />

VIÐNÁM GEGN BREYTINGUM<br />

En hvers <strong>vegna</strong> <strong>eiga</strong> <strong>skólar</strong> svo <strong>erfitt</strong> <strong>með</strong> <strong>að</strong> breytast og þróast? Félagslegur<br />

stöðugleiki er mikilvægur, ekki einungis til <strong>að</strong> koma hlut<strong>um</strong> í verk heldur<br />

ekki síður til <strong>að</strong> gera tjáskipti möguleg. Tjáskipti eru mannin<strong>um</strong> nauðsynleg<br />

til <strong>að</strong> þróa hugsun og forðast einangrun. Þau bera merkingu milli<br />

þátttakenda, en hún er komin undir sameiginlegri menningu, þ<strong>að</strong> er<br />

sameiginleg<strong>um</strong> skilningi á regl<strong>um</strong>, máli og gild<strong>um</strong>. Viðnám stofnana gegn<br />

breyting<strong>um</strong> gerir því tjáskipti möguleg og einsleit samsetning þáttakenda<br />

eykur líkur á tjáskipt<strong>um</strong>. Tjáskipti eru bæði markmið skólans og leið hans<br />

<strong>að</strong> markmiði sínu því <strong>með</strong> því móti skapa kennarar og nemendur bæði<br />

þekkingu og sjálfsvitund einstaklinga. Þetta útskýrir bæði viðnám skólans<br />

gegn of mikilli fjölbreytni í nemendahópn<strong>um</strong> og tilhneygingu hans til <strong>að</strong><br />

11 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

halda fast í hópkennslu. Önnur skýring byggir á þeirri forsendu <strong>að</strong> skólinn<br />

sé félagsleg hugsmíð. Stofnun svo flókin sem skólinn er, þar sem taka þarf<br />

tillit til margvíslegra markmiða og leiða þarfnast stöðugleika til <strong>að</strong> hún virki<br />

í daglegu starfi. Þegar við bætist <strong>að</strong> hún hefur <strong>með</strong> fjölda barna <strong>að</strong> gera sem<br />

eru í eðli sínu hvatvís og sveigjanleg eykur þ<strong>að</strong> óvissu og óstöðugleika.<br />

Þetta skýrir áherslur skólans á <strong>að</strong> hafa vald á hegðun, á stjórnunarlega þætti,<br />

á skrifræði, strúktúr og flokkun <strong>um</strong>fram innihald, uppeldi og kennslu. Í ljósi<br />

þessa er <strong>að</strong>greining einstaklinga frá fjöldan<strong>um</strong> skiljanleg viðbrögð til <strong>að</strong><br />

komast hjá því <strong>að</strong> óstöguleiki sk<strong>að</strong>i samfélagið.<br />

Flokkun einstaklinga í hópa er ekki einskorðuð við skólann eða nemendur<br />

<strong>með</strong> sérþarfir. Allar stofnanir flokka, enda er flokkun kjarni<br />

stofnanamenningar, hugsunar og stjórnunar. Flokkun leiðbeinir <strong>um</strong> skynjun<br />

og segir til <strong>um</strong> hvers konar þekking er viðtekin. Á sama hátt stuðla<br />

merkimiðar <strong>að</strong> stöðugleika þar sem þeir samræma tjáskipti manna á milli og<br />

hjálpa einstaklingun<strong>um</strong> sem merktir eru <strong>að</strong> laga hegðun sína í samræmi.<br />

Spurningin er ekki hvort við flokk<strong>um</strong> einstaklinga og verkefni heldur hvers<br />

eðlis flokkunarkerfið er og hvernig þ<strong>að</strong> er not<strong>að</strong> í stjórnunarle g<strong>um</strong> tilgangi.<br />

Gallinn við núverandi læknisfræðilegt flokkunarkerfi sem byggt er á<br />

röskun<strong>um</strong> einstaklinga er <strong>að</strong> þ<strong>að</strong> tekur ekki tillit til markmiða skólans <strong>um</strong><br />

<strong>að</strong>gerðir til handa nemend<strong>um</strong>, né til flokkunarhefðar hans.<br />

Skólinn sem upphaflega var búinn til <strong>með</strong> lausbundnu samkomulagi og<br />

starf<strong>að</strong>i á sveigjanlegan hátt verður því smám saman fastur í fari venja og<br />

hefða sem teknar eru sem sjálfsagður hlutur og fara <strong>að</strong> hafa áhrif á hegðun,<br />

samskipti og störf <strong>með</strong>lima sinna, sem líta á hann sem veruleikan sanna.<br />

Nýir <strong>með</strong>limir eru felldir inn í samþykkta starfshætti og viðhorf sem hafa<br />

12 Grétar L. Marinósson


Bætt skilyrði til náms Ráðstefna skólaþróunarsviðs HA 13.4.2002<br />

síðan áhrif á sýn þeirra og skilning á því hvernig skólinne eigi <strong>að</strong> vera.<br />

Þannig skapar skólinn sem stofnun tiltekinn hugsunarhátt og starfshætti sem<br />

<strong>erfitt</strong> er <strong>að</strong> breyta.<br />

13 Grétar L. Marinósson

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!