12.09.2013 Views

hágæðagler - Íspan glerverksmiðja gler og speglar

hágæðagler - Íspan glerverksmiðja gler og speglar

hágæðagler - Íspan glerverksmiðja gler og speglar

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Gler er ekki bara <strong>gler</strong>!<br />

HÁGÆÐAGLER…<br />

skorið að þínum þörfum!


Climaplus er einangrunar<strong>gler</strong> af<br />

nýrri kynslóð, sérstaklega húðað <strong>gler</strong><br />

sem hleypir inn sólarorku <strong>og</strong> birtu en<br />

minnkar hitatap út um <strong>gler</strong>flötinn <strong>og</strong><br />

getur því lækkað upphitunarkostnað<br />

verulega. Það hefur U-gildið 1,6 w/<br />

m², sem er einhver albesta einangrun<br />

sem völ er á. Venjulegt <strong>gler</strong> til samanburðar<br />

hefur U-gildið ,9 w/m². Enn<br />

betri hitaeinangrun fæst eftir því sem<br />

U-gildi <strong>gler</strong>sins er lægra.<br />

Eldvarnar<strong>gler</strong> er <strong>gler</strong> sem veitir<br />

brunamótstöðu <strong>og</strong> vernd gegn<br />

útbreiðslu elds. Með eldvarnar<strong>gler</strong>i er<br />

hægt að halda aftur af eldi í ákveðinn<br />

tíma, sem veitir öryggi <strong>og</strong> svigrúm<br />

við rýmingu húsnæðis. Við bjóðum<br />

mismunandi tegundir eldvarnar<strong>gler</strong>s<br />

en allt okkar eldvarnar<strong>gler</strong> uppfyllir<br />

staðla Brunamálastofnunar.<br />

Hljóðvarnar<strong>gler</strong> er eins <strong>og</strong> nafnið<br />

gefur til kynna, <strong>gler</strong> sem veitir vernd<br />

gegn hávaða. Hljóðvarnar<strong>gler</strong> hentar<br />

því einstaklega vel sem vernd gegn<br />

umferðarhávaða frá götum, nálægt<br />

flugvöllum eða annari hávaðasamri<br />

starfsemi, en einnig innanhúss, eins<br />

<strong>og</strong> í hljóðver eða annað húsnæði þar<br />

sem hljómburður skiptir máli.<br />

Rimlagluggatjöld á milli <strong>gler</strong>ja<br />

henta vel til varnar birtu <strong>og</strong> hita frá<br />

sólinni, en einnig til myrkvunar. Rimlagluggatjöldunum<br />

er komið fyrir á milli<br />

<strong>gler</strong>janna í tvöföldu <strong>gler</strong>i, þannig að<br />

það sest aldrei ryk eða önnur óhreinindi<br />

á gluggatjöldin, en það sparar<br />

verulega vinnu við hreinsun gluggatjalda,<br />

t.d. í opinberum byggingum.<br />

Sjálfhreinsandi <strong>gler</strong>. SGG BIO-<br />

CLEAN er ný kynslóð <strong>gler</strong>s sem<br />

notar sólarljós <strong>og</strong> rigningu til að<br />

brjóta niður óhreinindi svo <strong>gler</strong>ið<br />

verður hreinna lengur. Sparaðu tíma<br />

<strong>og</strong> peninga við gluggaþvott! Tilvalið<br />

fyrir opinberar byggingar, skóla <strong>og</strong><br />

öll hýbýli.<br />

Sýruþvegið <strong>gler</strong> er mjög áþekkt<br />

sandblásnu <strong>gler</strong>i, hvað útlit varðar,<br />

en er mýkra viðkomu, kámast síður,<br />

<strong>og</strong> mun einfaldara að þrífa.<br />

Hamrað <strong>gler</strong>. Við bjóðum mikið<br />

úrval af hömruðu <strong>gler</strong>i, sjón er sögu<br />

ríkari.<br />

Sólvarnar<strong>gler</strong> er <strong>gler</strong> sem ætlað<br />

er að draga úr áhrifum sólarljóss <strong>og</strong><br />

minnka gegnumstreymi hita. Sólvarnar<strong>gler</strong><br />

er oft notað sem hluti af öðru<br />

einangrunar<strong>gler</strong>i eins <strong>og</strong> Climaplus<br />

<strong>gler</strong>i eða hljóðvarnar<strong>gler</strong>i, svo eitthvað<br />

sé nefnt. <strong>Íspan</strong> býður upp á<br />

margar tegundir af sólvarnar<strong>gler</strong>i.<br />

Speglar eru sígildir <strong>og</strong> geta breytt<br />

rými heilmikið. Spegla er hægt að<br />

nota til skreytinga á húsnæði eða til<br />

að láta það sýnast stærra, <strong>speglar</strong><br />

veita þá tálsýn að rými virðist stærra<br />

en það í raun er. Speglar hafa<br />

auðvitað einnig það hagnýta gildi<br />

að hægt er að spegla sig í þeim en<br />

flestir vilja spegla sig öðru hvoru.


Öryggis<strong>gler</strong> er <strong>gler</strong> sem er sérstakt<br />

á þann hátt að það veitir aukna<br />

vörn gegn álagi. Til eru nokkrar tegundir<br />

af öryggis<strong>gler</strong>i:<br />

Samlímt öryggis<strong>gler</strong> er <strong>gler</strong> sem<br />

framleitt er úr tveimur eða fleiri lögum<br />

<strong>gler</strong>s sem límt er saman með sérstakri<br />

öryggisfilmu. Öryggisfilman veitir<br />

vörn þegar <strong>gler</strong>ið brotnar. Í stað þess<br />

að rúðan splundrist þá heldur filman<br />

rúðunni saman <strong>og</strong> fæst þar með aukin<br />

vernd gegn innbrotum en jafnframt<br />

minnkar slysahætta af völdum <strong>gler</strong>brota.<br />

Öryggisfilman gerir það einnig<br />

að verkum að samlímt öryggis<strong>gler</strong> er<br />

góð vörn gegn upplitun. Öryggis<strong>gler</strong><br />

ætti ávallt að nota í þakglugga.<br />

Vír<strong>gler</strong> er <strong>gler</strong> með vírneti sem<br />

brætt hefur verið inn í <strong>gler</strong>skífuna.<br />

Það veitir, líkt <strong>og</strong> samlímda öryggis<strong>gler</strong>ið,<br />

aukna vörn gegn innbrotum <strong>og</strong><br />

slysum vegna <strong>gler</strong>brota, en vírnetið<br />

gegnir svipuðu hlutverki <strong>og</strong> áðurnefnd<br />

filma. Vír<strong>gler</strong> má einnig nota<br />

sem eldvarnar<strong>gler</strong>, en það uppfyllir<br />

E- 0 staðal brunamála.<br />

Hert <strong>gler</strong> er um það bil fimm<br />

sinnum sterkara en venjulegt flot<strong>gler</strong><br />

<strong>og</strong> þolir mun meira álag <strong>og</strong> brotnar<br />

því mun síður við högg. Ef hert <strong>gler</strong><br />

brotnar, þá brotnar það mjög smátt <strong>og</strong><br />

minnkar hættu á alvarlegum áverkum<br />

vegna <strong>gler</strong>brota. Hert <strong>gler</strong> hentar,<br />

meðal annars í sturtuklefa, <strong>gler</strong>veggi,<br />

handrið <strong>og</strong> margt fleira, þar sem þörf<br />

er á sérstaklega sterku <strong>gler</strong>i.<br />

HÁGÆÐAGLER…<br />

skorið að þínum þörfum!


H Á G Æ Ð A G L E R<br />

skorið að þínum þörfum!<br />

Við hjá <strong>Íspan</strong> höfum framleitt <strong>og</strong> selt <strong>gler</strong>,<br />

af ótal tegundum <strong>og</strong> gerðum, í yfir 40 ár <strong>og</strong><br />

erum sífellt að bæta við okkur meiri kunnáttu,<br />

þekkingu <strong>og</strong> nýjungum, hvort sem verkefnin<br />

eru stór eða smá. Einangrunar<strong>gler</strong>, <strong>speglar</strong>,<br />

öryggis<strong>gler</strong>, eldvarnar<strong>gler</strong> eða hert <strong>gler</strong> í hvers<br />

kyns byggingar hvort sem um ræðir klæðningar<br />

utanhúss, handrið úti <strong>og</strong> inni, <strong>gler</strong>hurðir<br />

eða einfaldlega til skreytinga. Möguleikarnir<br />

eru endalausir <strong>og</strong> takmarkast eingöngu við<br />

ímyndunaraflið <strong>og</strong> við hjá <strong>Íspan</strong> erum ávallt<br />

tilbúin að taka þátt í spennandi verkefnum<br />

þegar <strong>gler</strong> er annars vegar.<br />

Sérfræðingar <strong>Íspan</strong> aðstoða þig <strong>og</strong> veita<br />

þér upplýsingar um það sem best hentar<br />

þínum aðstæðum.<br />

Glerverksmiðjan <strong>Íspan</strong> ehf, uppfyllir nú<br />

kröfur um efnisgæði samkvæmt evrópska<br />

<strong>gler</strong>staðlinum: ÍST EN 1279-2:2002, en<br />

vottunin veitir fyrirtækinu leyfi til að CEmerkja<br />

einangrunar<strong>gler</strong> sem framleitt er<br />

fyrir íslenskan markað.<br />

Um <strong>Íspan</strong><br />

Þann 14. ágúst 1969 hóf <strong>Íspan</strong> starfsemi<br />

sína. Markmið fyrirtækisins var frá fyrsta degi<br />

að framleiða hágæða einangrunar<strong>gler</strong> <strong>og</strong> var<br />

í hvívetna leitast við að búa verksmiðjuna fullkomnustu<br />

tækjum sem völ var á. Svo vel tóku<br />

iðnaðarmenn <strong>og</strong> húsbyggjendur framleiðslu<br />

<strong>Íspan</strong> að á vormánuðum 1971 var hafist<br />

handa við byggingu nýs verksmiðjuhúss að<br />

Smiðjuvegi 7, þar sem fyrirtækið er enn í dag.<br />

Þar hefur starfsemi fyrirtækisins styrkst <strong>og</strong><br />

fyrirtækið vaxið <strong>og</strong> dafnað. <strong>Íspan</strong> er leiðandi<br />

í framleiðslu á <strong>gler</strong>i <strong>og</strong> speglum. Auk þess að<br />

framleiða <strong>og</strong> selja einangrunar<strong>gler</strong>, selur <strong>Íspan</strong><br />

öll ísetningarefni, svo sem skrúfur, ídráttar-<br />

<strong>og</strong> þéttilista, undirleggsklossa <strong>og</strong> kítti, einnig<br />

bjóðum við fjölbreytt úrval <strong>gler</strong>festinga. Í<br />

verksmiðju <strong>Íspan</strong> eru einnig framleiddar hillur,<br />

<strong>speglar</strong> <strong>og</strong> borðpöltur, allt samkvæmt óskum<br />

viðskiptvina okkar.<br />

<strong>Íspan</strong> er fyrsta íslenska <strong><strong>gler</strong>verksmiðja</strong>n sem<br />

fær Evrópska samræmismerkið CE.<br />

Sími 54 54 300<br />

www.ispan.is<br />

Smiðjuvegi 7<br />

200 Kópav<strong>og</strong>i

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!