01.10.2013 Views

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

Sundriðið á VW Bjöllu yfir fallvötn Sundriðið á VW Bjöllu yfir ... - Fíb.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

1. tbl. 2004<br />

Reynt að drepa<br />

samkeppni <strong>á</strong><br />

bensínmarkaði<br />

Bls. 4<br />

Ofur<strong>á</strong>lagning <strong>á</strong> bílaeldsneyti? Bls. 4<br />

Sigldi <strong>yfir</strong> jökulvötn <strong>á</strong> <strong>VW</strong> <strong>Bjöllu</strong> Bls. 10<br />

Óvinir bílsins Bls. 14<br />

Sértækir samkeppn<strong>is</strong>afslættir Bls. 15<br />

Reynsluakstur Bls. 18-27<br />

<strong>Sundriðið</strong> <strong>á</strong> <strong>VW</strong> <strong>Bjöllu</strong><br />

<strong>yfir</strong> <strong>fallvötn</strong><br />

Bls. 10<br />

Finnbogi Eyjólfsson rifjar upp atvik fr<strong>á</strong><br />

löngum ferli með bílum og bílamönnum<br />

1


2<br />

Leiðari<br />

Flestir sem komnir eru vel<br />

<strong>yfir</strong> miðjan aldur muna þ<strong>á</strong><br />

tíma þegar flest var bannað,<br />

nema það sem beinlín<strong>is</strong><br />

var leyft. Stjórnm<strong>á</strong>lamenn<br />

og embætt<strong>is</strong>menn sem<br />

stjórnm<strong>á</strong>laflokkarnir höfðu<br />

sérvalið, höfðu tögl og hagldir í<br />

samfélaginu og vildu, vafalauust<br />

í góðum tilgangi, hafa sem mest<br />

hönd í bagga með því hvernig<br />

Íslendingar lifðu, hvað þeir<br />

gerðu sér til lífsviðurvær<strong>is</strong> og<br />

hvernig. Um miðja 20. öldina<br />

þurfti þannig fólk sem vildi<br />

kaupa sér nýjan bíl að sækja um<br />

gjaldeyr<strong>is</strong>leyfi fyrir bílnum og<br />

gera sérstakri nefnd grein fyrir<br />

því til hvers ætti að nota bílinn.<br />

Ég minn<strong>is</strong>t þess að karl faðir<br />

minn sem rak garðyrkjustöð<br />

fyrir austan fjall af miklum<br />

sóma, sótti nokkrum sinnum um<br />

gjaldeyr<strong>is</strong>leyfi fyrir bíl sem hann<br />

þurfti nauðsynlega <strong>á</strong> að halda í<br />

rekstri sínum en fékk ekki. Loks<br />

fékk hann tengdaföður sinn sem<br />

var prestur og prófastur, til að<br />

sækja fyrir sig. Það var eins og<br />

við manninn mælt, presturinn<br />

fékk leyfið eins og skot.<br />

Þegar fólk vildi létta sér<br />

upp og bregða sér til útlanda<br />

þ<strong>á</strong> þurfti að verða sér úti um<br />

erlendan gjaldeyri því að krónan<br />

var alls ekki gjaldgeng utan<br />

landsteinanna. Sækja þurfti um<br />

gjaldeyrinn í banka með góðum<br />

fyrirvara og sérstök nefnd lagði<br />

svo annaðhvort blessun sína<br />

eða bölvun <strong>yfir</strong> umsóknina. Ef<br />

umsóknin var samþykkt þ<strong>á</strong> fékk<br />

fólk tiltekinn gjaldeyr<strong>is</strong>skammt<br />

en þurfti að greiða fyrir hann<br />

mun meira en hið opinbera<br />

gengi sagði til um. „Sovét-Ísland,<br />

óskalandið, hvenær kemur þú?“<br />

orti Jóhannes úr Kötlum um<br />

þetta leyti og maður spyr sig:<br />

Var það ekki hér?<br />

Nú eru sem betur er aðrir<br />

tíma. Fólk þarf ekki lengur að<br />

sækja um gjaldeyri <strong>á</strong> <strong>yfir</strong>verði<br />

ef það vill ferðast til útlanda<br />

og við getum keypt okkur<br />

nýjan bíl ef við eigum fyrir<br />

honum. Eldsneytið <strong>á</strong> bílana<br />

okkar er ekki lengur keypt inn<br />

fr<strong>á</strong> Sovétríkjunum af fulltrúum<br />

rík<strong>is</strong>ins sem síðan afhenda<br />

það stjórnm<strong>á</strong>laflokkatengdum<br />

olíufélögum heldur er komin<br />

samkeppni í þau viðskipti.<br />

En við þurfum öll að venjast<br />

frelsinu, læra að meta það, lifa við<br />

það og varðveita það. Kannski er<br />

hugsun okkar allra enn mótuð af<br />

gamla forræð<strong>is</strong>fyrirkomulaginu<br />

og við eigum þessvegna ekki<br />

alltaf auðvelt með grípa hið<br />

fengna frelsi, nýta það og rækta<br />

það þótt við viðurkennum<br />

fúslega kosti þess fyrir okkur<br />

sj<strong>á</strong>lf. Ættum við ekki öll að taka<br />

okkur tak og leitast við að efla<br />

frelsið með því að versla hj<strong>á</strong><br />

þeim sem bjóða okkur bestu<br />

kjörin eða þjónustuna, tryggja<br />

hj<strong>á</strong> þeim sem bjóða besta verðið<br />

og bestu tryggingaverndina<br />

og kaupa eldsneytið <strong>á</strong> bílana<br />

okkar hj<strong>á</strong> þeim sem bjóða lægsta<br />

verðið og/eða stuðla að lækkun<br />

<strong>á</strong> eldsneyt<strong>is</strong>verði? Athugum<br />

það!<br />

SÁ<br />

FÍB blaðið. Ábyrgðarmaður: Runólfur Ólafsson. Ritstjóri: Stef<strong>á</strong>n Ásgrímsson. Umbrot: Sigurður Sigurðsson.<br />

Höfundar efn<strong>is</strong>: Brian Blades, Gunnar G. Vigfússon, Nj<strong>á</strong>ll Gunnlaugsson, Runólfur Ólafsson, Sigurður<br />

Bogi Sævarsson, Stef<strong>á</strong>n Ásgrímsson, Þorvaldur Örn Kr<strong>is</strong>tmundsson, o.fl. Auglýsingar: Öflun ehf. Prentun:<br />

Ísafoldarprentsmiðja. Afgreiðsla og dreifing: Skrifstofa FÍB, Borgartúni 33, 105 Reykjavík, sími 562 9999.<br />

Pökkun og merking: Bjarkar<strong>á</strong>s. Upplag 17000 eintök.<br />

FÍB blaðið er undir upplagseftirliti Verslunarr<strong>á</strong>ðs Íslands. Heimilt er að nota ritað efni blaðsins sé heimildar getið.<br />

4<br />

8<br />

4<br />

6<br />

9<br />

10 15<br />

16 18<br />

20 22<br />

24 26<br />

28 31<br />

38 39<br />

Í blaðinu<br />

4 Er hér sanngjörn <strong>á</strong>lagning <strong>á</strong><br />

bílaeldsneyti? Nýr Bronco jeppi.<br />

6 Óþarfi að afsala sér 2ja <strong>á</strong>ra<br />

<strong>á</strong>byrgð. Sexfaldur sigurvegari <strong>á</strong><br />

mótorhjóli sigrar í<strong>á</strong> bíl erfiðustu<br />

rallkeppninni.<br />

8 Eftir<strong>á</strong>rsbíllinn var þriggja<br />

<strong>á</strong>ra. Virk <strong>á</strong>rekstursvörn komin<br />

í framleiðslubíl. Dísilfólksbílar<br />

tæpur helmingur nýrra bíla í<br />

Evrópu.<br />

9 Opel örbíll til höfuðs Smart.<br />

10 Sundreið <strong>á</strong> <strong>VW</strong> <strong>Bjöllu</strong> <strong>yfir</strong><br />

jökulvötn. Viðtal við Finnboga<br />

Eyjólfsson í Heklu.<br />

14 Óvinir bílsins.<br />

15 Sértækir samkeppn<strong>is</strong>afslættir<br />

til að drepa niður samkeppni.<br />

16 Fr<strong>á</strong>hvarf fr<strong>á</strong> faglegum<br />

vinnubrögðum við tjónabíla.<br />

17 Tryggingafélög með<br />

sameiginlegan l<strong>is</strong>ta <strong>yfir</strong><br />

réttingaverkstæði sem eru í<br />

n<strong>á</strong>ðinni.<br />

18 Reynsluakstur: Volvo S40.<br />

20 Reynsluakstur: Porsche<br />

Cayenne V6.<br />

22 Reynsluakstur: <strong>VW</strong> Golf 5.<br />

24 Reynsluakstur: Hyundai<br />

Terracan, breyttur.<br />

26 Reynsluakstur: Ford Focus<br />

C-Max.<br />

28 Ferðalög: Heimsókn í<br />

Autostadt í Þýskalandi.<br />

30 Lægri iðgjöld og lægri eigin<br />

<strong>á</strong>hætta hj<strong>á</strong> þeim sem tryggja hj<strong>á</strong><br />

FÍB Tryggingu.<br />

31 Ferðalög: Heimsókn til<br />

úÚgerðarbæjarins Monterey<br />

í Kaliforníu og Salinas,<br />

heimabæjar John Steinbeck.<br />

32 Lögbundin tveggja <strong>á</strong>ra<br />

<strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> nýjum bílum.<br />

33 Ræsir hf. hættir með<br />

Mercedes Benz.<br />

34 Raddir lesenda, minning o.fl.<br />

35 Sýnum félagsskírteinið og<br />

spörum. Umferðarslysin 2003 o.fl.<br />

38 Stiklur úr sögu FÍB.<br />

Lukkupottur FÍB<br />

39 Mikki og Mangi. Mangi finnur<br />

upp ný nagladekk


4<br />

Nýi Bronco hugmyndarbíllinn<br />

minnir um sumt <strong>á</strong> gamla Broncoinn<br />

1966-1977 sem eiginlega var fyrsti<br />

lúxusjeppinn, þótt að í dag yrði hann<br />

seint talinn til lúxusjeppa.<br />

Nýr Ford<br />

Bronco jeppi<br />

- frumkynning <strong>á</strong><br />

bílasýningunni í Detroit<br />

Bílasýning bandaríska<br />

bílaiðnaðarins – hins <strong>á</strong>rlega<br />

bílasýning í Detroit stendur<br />

nú <strong>yfir</strong>. Þar sýnir Ford<br />

nýja gerð Bronco jeppans<br />

góðkunna. Grunnhugmynd<br />

þessa bíls sem ennþ<strong>á</strong> er<br />

ekki kominn í framleiðslu,<br />

er sótt til fyrstu kynslóðar<br />

Bronkójeppanna, þeirrar<br />

sem framleidd var <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum<br />

1966-1977.<br />

Jeppar nútímans hafa<br />

stöðugt verið að færast fr<strong>á</strong><br />

því að vera torfæru- og<br />

slarkbílar fyrst og fremst í það<br />

að verða lúxusbílar. Með nýja<br />

Bronkó-hugmyndarbílnum er<br />

leitað til baka til upprunans.<br />

Bíllinn er svipaðrar stærðar<br />

og upprunalegi Bronkóinn<br />

var, útlitið einkenn<strong>is</strong>t af<br />

beinum línum og innréttingin<br />

er einföld.<br />

„Þessi hugmyndabíll er<br />

trúr upprunanum, hann<br />

er sterkur torfærujeppi<br />

sem sker sig úr, - hann er<br />

eins og alvöru klaufhamar<br />

innanum rafhlöðudrifiið<br />

plastverkfæradót“ segir<br />

J Mays <strong>yfir</strong>maður<br />

hönnunardeildar Ford í<br />

Dearborn, Michigan við<br />

fréttavef MSN. Þar segir<br />

ennfremur að fari þessi bíll<br />

í almenna framleiðslu verði<br />

hann boðinn með tveggja<br />

lítra túrbínudísilvél og sex<br />

gíra hand/sj<strong>á</strong>lfskiptingu<br />

sem hæfi þessum sterka og<br />

fótv<strong>is</strong>sa torfærubíl.<br />

Það er helst baksvipurinn sem minnir<br />

<strong>á</strong> gamla Broncoinn; tveir hlerar fyrir<br />

afturendanum, gluggahlera sem<br />

opnast upp og gólfhlera sem er<br />

<strong>á</strong> lömum að neðanverðu og með<br />

FORD nafninu ígreyptu í h<strong>á</strong>stöfum.<br />

Sanngjörn <strong>á</strong>lagning<br />

og sam keppni í sölu<br />

bílaeldsneyt<strong>is</strong><br />

– ríkir raunveruleg samkeppni eða er stunduð<br />

undirverðlagning til að drepa samkeppni í fæðingu?<br />

FÍB hefur í <strong>á</strong>raraðir bar<strong>is</strong>t<br />

fyrir aukinni samkeppni <strong>á</strong><br />

eldsneyt<strong>is</strong>markaði til hagsbóta<br />

fyrir bíleigendur. Jafnframt<br />

hefur verið bent <strong>á</strong> afleiðingar<br />

f<strong>á</strong>keppni og þann mikla<br />

kostnað sem neytendur hafa<br />

búið við í eldsneyt<strong>is</strong>kaupum.<br />

Innkoma Atlantsolíu <strong>á</strong> bensín-<br />

og dísilolíumarkaðinn hefur<br />

haft ótrúlega mikil <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong><br />

eldsneyt<strong>is</strong>verð hér <strong>á</strong> landi.<br />

Lægra útsöluverð <strong>á</strong> bensíni og<br />

dísilolíu er v<strong>is</strong>sulega fagnaðarefni<br />

en vekur einnig upp <strong>á</strong>leitnar<br />

spurningar. Hvernig réttlæta<br />

olíufélögin Esso, Olís og Shell<br />

verulega lækkun <strong>á</strong> sama tíma og<br />

heimsmarkaðsverð olíu hefur<br />

hækkað? Það gagnast lítið að<br />

skýla sér <strong>á</strong> bakvið Orkuna,<br />

ÓB eða Esso Express því þessi<br />

fyrirtæki eru aðeins vörumerki<br />

undir stjórn hinna þriggja stóru.<br />

Hafa bíleigendur ofgreitt<br />

eldsneyti<br />

Augljósasta skýringin er að<br />

félögin telji sig geta kom<strong>is</strong>t af<br />

með minni <strong>á</strong>lagningu. Minni<br />

<strong>á</strong>lagning og lægra vöruverð<br />

er fagnaðarefni en neytendur<br />

verða að halda vöku sinni.<br />

Hvers vegna er lag til að lækka<br />

<strong>á</strong>lagningu um 2 til 3 krónur <strong>á</strong><br />

lítra um þessar mundir? Getur<br />

verið að neytendur hafi <strong>á</strong><br />

undanförnum <strong>á</strong>rum verið að<br />

ofgreiða hundruð milljóna í<br />

S.kr./líter<br />

12<br />

10<br />

8<br />

6<br />

4<br />

2<br />

0<br />

F<br />

2002<br />

eldsneyt<strong>is</strong>verði? Á hverju <strong>á</strong>ri<br />

eru seldir h<strong>á</strong>tt í 200 milljón lítrar<br />

af bensíni til íslenskra neytenda.<br />

Hver króna í aukna <strong>á</strong>lagningu<br />

<strong>á</strong> bensín þýðir um 250 milljón<br />

krónur úr vasa neytenda<br />

því ofan <strong>á</strong> krónuna kemur<br />

virð<strong>is</strong>aukaskattur 24.5%.<br />

Réttl<strong>á</strong>t <strong>á</strong>lagning<br />

Fyrrnefndar lækkanir í kjölfar<br />

innkomu Atlantsolíu kalla <strong>á</strong><br />

svör stóru olíufélaganna um<br />

verðlagningu fyrri <strong>á</strong>ra. Þannig<br />

eru <strong>á</strong>rlega seldar um 200 milljónir<br />

lítra af bensíni og 150 milljónir<br />

lítra af dísilolíu <strong>á</strong> bíla og tæki.<br />

Miðað við þ<strong>á</strong> lækkun sem orðið<br />

hefur <strong>á</strong> fyrrnefndum tegundum<br />

vekur það spurningu um hvort<br />

bíleigendur og fyrirtæki hafi<br />

Bensínverð í Svíþjóð fr<strong>á</strong> m<strong>á</strong>nuði til m<strong>á</strong>naðar<br />

Álagning Innkaupsv. Rotterdam Skattar Útsöluverð<br />

M A M J J Á S O N D J F M A M J J Á S O N D J<br />

2003<br />

2004<br />

Verð <strong>á</strong> bensíni <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum 2002–2004, 95 oktan<br />

Meðalverð hvers m<strong>á</strong>naðar fr<strong>á</strong> þjónustudælu <strong>á</strong> mannaðri stöð, <strong>á</strong>n allra sértækra og almennra afsl<strong>á</strong>tta<br />

verið hlunnfarin <strong>á</strong> undanliðnum<br />

<strong>á</strong>rum.<br />

Álagning í Svíþjóð<br />

Lítum <strong>á</strong> gögn um <strong>á</strong>lagningu<br />

<strong>á</strong> bensín í Svíþjóð: Gögnin<br />

eru fengin fr<strong>á</strong> SPI sem eru<br />

samtök olíufélaga í Svíþjóð.<br />

Á heimasíðu SPI (www.spi.<br />

se) m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> meðfylgjandi súlurit<br />

um uppbyggingu bensínverðs<br />

<strong>á</strong> sænska markaðnum.<br />

Samkvæmt þessum gögnum þ<strong>á</strong><br />

taka sænsku olíufélögin til sín<br />

innan við 10 íslenskar krónur í<br />

<strong>á</strong>lag <strong>á</strong> lítra. Miðað við þær tölur<br />

sem þarna koma fram þurfa<br />

íslensku olíufélögin u.þ.b. 100%<br />

hærri <strong>á</strong>lagningu samanborið við<br />

þau sænsku. V<strong>is</strong>sulega er lengra<br />

að flytja eldsneytið til Íslands en<br />

Svíþjóðar og markaðurinn stærri.<br />

Það réttlætir þó ekki þennan<br />

gífurlega mun <strong>á</strong> <strong>á</strong>lagningu.<br />

Samkeppni <strong>á</strong>n samr<strong>á</strong>ðs<br />

Þær meinsemdir sem fylgja<br />

f<strong>á</strong>keppni <strong>á</strong> eldsneyt<strong>is</strong>markaði<br />

heyra vonandi sögunni til. Það er<br />

hins vegar verðugt viðfangsefni<br />

fyrir samkeppn<strong>is</strong><strong>yfir</strong>völd að þau<br />

haldi vöku sinni með tilkomu<br />

hins nýja samkeppn<strong>is</strong>umhverf<strong>is</strong>.<br />

Reynslan sýnir að fyrirtæki <strong>á</strong><br />

f<strong>á</strong>keppn<strong>is</strong>markaði eru reiðbúin<br />

að beita öllum tiltækum r<strong>á</strong>ðum<br />

til niðurbrots <strong>á</strong> heilbrigðri<br />

samkeppni <strong>á</strong>n samr<strong>á</strong>ðs.


ÓTRÚLEG VERÐ<br />

NÝTT<br />

5


6<br />

Fékk <strong>á</strong>rsafnot<br />

af nýjum<br />

Hyundai Getz<br />

Hörður Sm<strong>á</strong>ri<br />

H<strong>á</strong>konarson, 65 <strong>á</strong>ra<br />

bensínafgreiðslumaður,<br />

hreppti rétt fyrir jólin <strong>á</strong>rs<br />

afnot af nýjum Hyundai<br />

Getz bíl sem verið hafði til<br />

sýn<strong>is</strong> í verslunarmiðstöðinni<br />

Sm<strong>á</strong>ralind. Bíllinn, eða frj<strong>á</strong>ls<br />

afnot af honum í eitt <strong>á</strong>r,<br />

var fyrsti vinningur í leik<br />

sem nefnd<strong>is</strong>t Léttara líf með<br />

Sm<strong>á</strong>ralind. Auk annarra<br />

vinninga voru úttektir<br />

hj<strong>á</strong> ýmsum verslunum<br />

og fyrirtækjum, svo sem<br />

Símanum, Orkunni,<br />

Örygg<strong>is</strong>miðstöð Íslands o.fl.<br />

Hörður Sm<strong>á</strong>ri H<strong>á</strong>konarson tekur<br />

við lyklunum að bílnum af Haraldi<br />

Haraldssyni starfsmanni B&L,<br />

umboðsaðila Hyundai. Hörður<br />

Sm<strong>á</strong>ri sagði við það tækifæri að<br />

þetta væri ein stærsta og óvæntasta<br />

jólagjöf sem hann hefði fengið um<br />

dagana.<br />

Hliðarinnflutningur bifreiða:<br />

Tveggja <strong>á</strong>ra<br />

<strong>á</strong>byrgðin er<br />

lögbundin<br />

Allmargir óh<strong>á</strong>ðir aðilar hafa<br />

talsvert mikið flutt inn af<br />

bílum fr<strong>á</strong> Bandaríkjunum<br />

undanfarið, bæði notuðum<br />

og nýjum. Megin<strong>á</strong>stæða er<br />

að sj<strong>á</strong>lfsögðu mjög l<strong>á</strong>gt gengi<br />

dollars gagnvart krónu. Borið<br />

hefur <strong>á</strong> því að hinir „frj<strong>á</strong>lsu“<br />

innflytjendur hafi flaggað því<br />

við væntanlega kaupendur að<br />

þeir veiti <strong>á</strong>rs <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> nýju<br />

bílunum.<br />

FÍB ræður hugsanlegum<br />

viðskiptavinum innflytjendanna<br />

eindregið fr<strong>á</strong> því að<br />

sætta sig við aðeins eins <strong>á</strong>rs<br />

<strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> nýjum bíl því að<br />

samkvæmt lögum er tveggja<br />

<strong>á</strong>ra <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong> öllum nýjum<br />

bílum. Lög um þetta efni tóku<br />

gildi þann 1. júní 2001. Það er<br />

því einfaldlega óskynsamlegt<br />

að afsala sér heils <strong>á</strong>rs <strong>á</strong>byrgð<br />

með því að undirrita eitthvert<br />

skjal um aðeins eins <strong>á</strong>rs<br />

<strong>á</strong>byrgð.<br />

Sexfaldur mótorhjólasigurvegari vinnur Dakar rallið <strong>á</strong> bíl:<br />

Peterhansel<br />

hlutskarpastur<br />

Frakkinn og Mitsub<strong>is</strong>hiökumaðurinn<br />

Stephane Peterhansel<br />

sigraði í Dakar rallinu<br />

í <strong>á</strong>rsbyrjun. Þetta er fyrsti<br />

sigur Peterhansels <strong>á</strong> bíl, en sex<br />

sinnum <strong>á</strong>ður hefur hann staðið<br />

<strong>á</strong> verðlaunapalli sem sigurvegari<br />

í Dakar ralli – <strong>á</strong> mótorhjóli.<br />

Það var svo sigurvegarinn fr<strong>á</strong><br />

síðasta <strong>á</strong>ri og félagi Peterhansles í<br />

liði Mitsub<strong>is</strong>hi sem hreppti annað<br />

sætið, Japaninn Hiroshi Masuoka.<br />

Í þriðja sæti varð Frakkinn<br />

Jean-Lou<strong>is</strong> Schlesser. Árangur<br />

Stéphane Peterhansel <strong>á</strong>samt aðstoðarökumanni sínum Jean-Paul Cottret.<br />

hans er sérlega athygl<strong>is</strong>verður<br />

því að hann keppti <strong>á</strong> eigin<br />

vegum, en ekki <strong>á</strong> vegum neins<br />

stórfyrirtæk<strong>is</strong> eða bílaframleiðsl<br />

ufyrirtæk<strong>is</strong>, Bíll hans er eiginlega<br />

heimasmíðaður, aðallega úr Ford<br />

hlutum og einung<strong>is</strong> með drifi <strong>á</strong><br />

afturhjólum en ekki <strong>á</strong> öllum eins<br />

og flestallir bílarnir sem urðu í<br />

efstu sætunun.<br />

Þ<strong>á</strong> er <strong>á</strong>rangur Bretans Colin<br />

McRae einnig mjög góður, en<br />

hann n<strong>á</strong>ði því að sigra í tveimur<br />

<strong>á</strong>föngum keppninnar og hreppti<br />

að lokum 20. sætið. Þetta var<br />

í fyrsta sinn sem McRae tekur<br />

þ<strong>á</strong>tt í Dakar ralli. Hann sýndi af<br />

sér mikinn keppn<strong>is</strong>anda og sagði<br />

við fréttamenn að hann ætlaði<br />

að taka þ<strong>á</strong>tt í Dakar rallinu að<br />

<strong>á</strong>ri og að hann stefndi <strong>á</strong> sigur,<br />

ekkert minna.<br />

Konur sterkar<br />

Sennilega hefur hlutur kvenna<br />

í Dakar rallinu aldrei verið<br />

jafn stór og nú í <strong>á</strong>r. Meðal<br />

ökumanna sem settu sterkan<br />

svip <strong>á</strong> keppnina og voru öflugar<br />

í bar<strong>á</strong>ttunni um efstu sætin voru<br />

Jutta Kleinschmidt sem ók <strong>VW</strong><br />

Touareg og Andrea Mayer sem<br />

ók Mitsub<strong>is</strong>hi. Í ofan<strong>á</strong>lag við það<br />

að Jutta er fr<strong>á</strong>bær ökumaður,<br />

þ<strong>á</strong> var aðstoðarökumaður<br />

hennar hinn gamalreyndi<br />

og trausti Andreas Schulz.<br />

Schulz var aðstoðarmaður<br />

Hiroshi Masouka, sigurvegara<br />

Dakarrallsins <strong>á</strong> síðasta <strong>á</strong>ri.<br />

Í mótorhjólaflokknum varð<br />

Nani Roma sigurvegari <strong>á</strong>rsins.<br />

Hann er fyrsti sigurvegari í<br />

Dakarralli sem Sp<strong>á</strong>nverjar eignast.<br />

Frakkinn Richard Sainct var í<br />

upphafi talin sigurstranglegur,<br />

en hann lenti í miklum töfum<br />

um miðbik keppninnar vegna<br />

þess að GPS leiðsögutæki hans<br />

virkuðu ekki rétt um tíma og<br />

hann einfaldlega villt<strong>is</strong>t.


Bensínbrúsar<br />

Dekkja- Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

viðgerðarsett<br />

Sjúkrakassi<br />

Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

Farangursbox Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

stór<br />

Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr. 1<br />

610<br />

29 900<br />

4 987<br />

490<br />

Sæta<strong>á</strong>klæði Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

í allan bílinn<br />

1<br />

4 747<br />

Borgartún 26 • Sími: 535 9000<br />

Mottur<br />

Gott verð!<br />

Einmitt<br />

það sem<br />

mig vantar!<br />

Gott verð!<br />

Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

998<br />

Barnabílstólar<br />

Hleðslutæki<br />

Dr<strong>á</strong>ttartóg<br />

Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

Verð fr<strong>á</strong><br />

Kr.<br />

7 490<br />

3 490<br />

413<br />

www.bilanaust.<strong>is</strong><br />

7<br />

1556 / TAKTÍK 19.2.´04


8<br />

Bifreiðaumboð seldi<br />

svonefndan eftir<strong>á</strong>rsbíl:<br />

Reynd<strong>is</strong>t<br />

þriggja <strong>á</strong>ra<br />

FÍB hefur um <strong>á</strong>rabil bent <strong>yfir</strong>völdum<br />

<strong>á</strong> það að núverandi<br />

skr<strong>á</strong>ningarkerfi bíla geti kallað<br />

<strong>á</strong> það að neytandi sé svikinn<br />

í viðskiptum.<br />

Í sumar hafði félagið<br />

afskipti af m<strong>á</strong>li sem varðaði<br />

bíl sem keyptur var af<br />

bílaumboði í <strong>á</strong>rsbyrjun og<br />

auglýstur sem eftir<strong>á</strong>rsbíll.<br />

Kaupandi bílsins varð<br />

fljótlega var ým<strong>is</strong>sa <strong>á</strong>galla<br />

og sm<strong>á</strong>bilana sem umboðið<br />

leysti jafn harðan úr. En þegar<br />

ryðblettir tóku að sýna sig<br />

við topp lúgu og víðar til<br />

viðbótar sm<strong>á</strong>vandræðunum<br />

sem hrj<strong>á</strong>ðu bílinn fr<strong>á</strong> upphafi,<br />

þ<strong>á</strong> tóku að renna tvær grímur<br />

<strong>á</strong> kaupandann og sneri hann<br />

sér þ<strong>á</strong> til FÍB.<br />

Félagið kannaði þ<strong>á</strong><br />

uppruna<br />

bílsins og kom<br />

í ljós að bíllinn<br />

var aldeil<strong>is</strong><br />

ekki síðasta <strong>á</strong>rs<br />

módel, heldur<br />

einfaldlega gamall bíll – en<br />

ónotaður. Bíllinn hafði komið<br />

til landsins haustið 1999 og<br />

því búinn að standa í ríf 3 <strong>á</strong>r<br />

þegar umboðinu loks tókst að<br />

selja hann sem eftir<strong>á</strong>rsbíl með<br />

10% afslætti fr<strong>á</strong> verði nýs<br />

samskonar bíls.<br />

Eftir að félagið hafði afskipti<br />

af m<strong>á</strong>linu var gengið<br />

fr<strong>á</strong> samkomulagi um það að<br />

bíleigandinn fengi nýja bifreið<br />

fr<strong>á</strong> sama umboði og að gamli<br />

bíllinn gengi upp í verð hins<br />

nýja og er eigandinn s<strong>á</strong>ttur<br />

við sinn hlut. Eftir situr þó að<br />

umboð sem auglýsir sig sem<br />

<strong>á</strong>byrgan fagaðila skuli standa<br />

í því að selja viðskiptavinum<br />

sínum gamla bíla sem nýja.<br />

En skr<strong>á</strong>ningarreglurnar eru<br />

eins og þær eru og þeim<br />

sölumjönnum þótti því<br />

kannski rétt að reyna!!!!<br />

Honda h<strong>á</strong>tækni<strong>á</strong>rekstrarvörn<br />

- aðvarar ökumann og gípur inn ef hann bregst <strong>á</strong> h<strong>á</strong>skastundu<br />

Hj<strong>á</strong> Honda Motor Co. í<br />

Tokyo hefur verið þróaður<br />

h<strong>á</strong>tæknibúnaður til að forða<br />

bifreiða<strong>á</strong>rekstrum, s<strong>á</strong> fyrsti í<br />

bílasögunni. Búnaðurinn fylg<strong>is</strong>t<br />

með ökulaginu og umhverfinu<br />

og getur séð þegar <strong>á</strong>rekstur<br />

er í aðsigi og varað ökumann<br />

við og gripið inn í aksturinn ef<br />

ökumaður gerir ekkert í m<strong>á</strong>linu.<br />

Búnaðurinn er í stuttu m<strong>á</strong>li<br />

tölvubúnaður og radarskynjarar.<br />

Hann er tengdur við stjórntölvu<br />

og upplýsingakerfi bílsins og<br />

hemlunarkerfi hans einnig.<br />

Búnaðurinn fylg<strong>is</strong>t stöðugt<br />

með ökulaginu og umhverfinu<br />

og metur fjarlægð milli<br />

bílsins og annarra bíla, sem<br />

og hraða hans og reiknar út<br />

hemlunarvegalengd miðað við<br />

hraðann. Ef búnaðurinn metur<br />

<strong>á</strong>standið þannig að aksturinn sé<br />

h<strong>á</strong>skalegur sendir það viðvaranir<br />

til ökumanns sem birtast <strong>á</strong><br />

Aldrei fyrr hafa selst jafn<br />

margir nýir dísilfólksbílar í<br />

Evrópu eins og <strong>á</strong> nýliðnu <strong>á</strong>ri.<br />

Þessi mikli <strong>á</strong>hugi almennings<br />

<strong>á</strong> dísilfólksbílum hefur verið<br />

<strong>á</strong> kostnað hefðbundinna<br />

bensínknúinna bíla, en sala<br />

<strong>á</strong> þeim hefur minnkað. Þetta<br />

kemur fram í nýútkomnu<br />

fréttabréfi samtaka evrópska<br />

bílaiðnaðarins. Samhliða þeim<br />

tölvuskj<strong>á</strong> og í hljóðkerfi bílsins. Ef<br />

ökumaður lætur sér ekki segjast<br />

og kerfið metur stöðuna þannig<br />

að <strong>á</strong>rekstur sé óhj<strong>á</strong>kvæmilegur<br />

grípur það inn í með því að<br />

strekkja sæt<strong>is</strong>beltin og hemla<br />

til að forða fr<strong>á</strong> frekari slysum<br />

framförum sem orðið hafa í<br />

smíði dísilvéla í fólksbíla hefur<br />

hlutdeild þeirra stækkað <strong>á</strong>r<br />

fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri í Evrópu. Samkvæmt<br />

fyrrnefndu fréttabréfi reyndust<br />

tæp 44% nýskr<strong>á</strong>ðra bíla í fyrra<br />

vera dísilfólksbílar en voru<br />

40,4% <strong>á</strong>rið <strong>á</strong> undan.<br />

Markaðshlutdeild<br />

dísilfólksbíla í Evrópu hefur<br />

tvöfaldast <strong>á</strong> undangengnum 12<br />

<strong>á</strong>rum. Sala <strong>á</strong> dísilfólksbílum jókst<br />

<strong>á</strong> síðasta <strong>á</strong>ri um 7% en þ<strong>á</strong> seldust<br />

alls 6,2 milljón dísilfólksbílar í<br />

<strong>á</strong>lfunni. Sala bensínknúinna bíla<br />

dróst að sama skapi saman um<br />

7%. Í fréttabréfinu sp<strong>á</strong>ir Peter<br />

Schmidt, framkvæmdastjóri<br />

samtaka evrópska bílaiðnaðarins,<br />

að þessi þróun haldi <strong>á</strong>fram<br />

með vaxandi þunga og þess sé<br />

skammt að bíða að dísilbílar<br />

n<strong>á</strong>i helmingshlutdeild <strong>á</strong> við<br />

bensínbíla.<br />

og meiðslum sem ella yrðu ef<br />

ökumaður aðhefst ekkert. Þetta<br />

nýja kerfi er þegar komið sem<br />

aukabúnaður í nýjum fólksbíl,<br />

Honda Inspire. Honda Inspire er<br />

í sama stærðarflokki og Toyota<br />

Camry og Hyundai Sonata.<br />

Dísilfólksbílarnir sl<strong>á</strong><br />

í gegn í Evrópu<br />

Þungaskattskerfið útilokar þ<strong>á</strong> hér<br />

Tækni- og reynsluakstursmenn Honda reyna nýju <strong>á</strong>rekstursvörnina <strong>á</strong> akstursbraut<br />

Honda í Japan.<br />

Haldið dauðahaldi<br />

Á Íslandi halda menn ennþ<strong>á</strong><br />

dauðahaldi í löngu<br />

úrelt þungaskattskerfi og<br />

olíugjaldsfrumvarp fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra<br />

er fast í þinginu<br />

vegna andstöðu þingmanna<br />

sem trúa því að olíugjald muni<br />

hækka búsetukostnað fólks<br />

utan höfuðborgarsvæð<strong>is</strong>ins,<br />

m.a. vegna þess að dýrara<br />

verði að aka fjallvegi og í<br />

torfærum og ófærð, heldur en<br />

um greiðfærar götur og vegi<br />

höfuðborgarsvæð<strong>is</strong>ins.<br />

Andstæðingar olíugjaldfyrirk<br />

omulagsins kjósa að líta algerlega<br />

framhj<strong>á</strong> því að þungaskattskerfið<br />

er beinlín<strong>is</strong> m<strong>is</strong>mununarvaki<br />

milli samfélagshópa, atvinnugreina<br />

og bílagerða og skýr<br />

mótsögn markmiða um að<br />

draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.


Ford Transit Connect – nýr sendibíll - nýr stærðarflokkur.<br />

Nýr sendibíll:<br />

Ford Transit Connect<br />

Nýr sendibíll; Fort Transit<br />

Connect fæst nú hj<strong>á</strong> Brimborg,<br />

umboðsaðila Ford <strong>á</strong> Íslandi.<br />

Transit Connect er viðbót við<br />

hina vinsælu Transit sendibíla.<br />

Hann er minni og ódýrari og af<br />

stærðarflokknum 3,5m3 til 4,5m3<br />

sem ekki hefur verið <strong>á</strong> boðstólum<br />

hér <strong>á</strong> landi undanfarið.<br />

Transit Connect er s<strong>á</strong> minnsti<br />

í Transit línunni. Rúmm<strong>á</strong>l<br />

Svo virð<strong>is</strong>t sem Opel ætli<br />

að keppa <strong>á</strong> markaði örbíla<br />

sem Mercedes hefur til þessa<br />

setið einn að með Smart<br />

borgarskjöktarann. Opel hefur<br />

kynnt hugmyndabíl sem sýndur<br />

verður <strong>á</strong> Genfarbílasýningunni<br />

í marsm<strong>á</strong>nuði nk. svipaðan bíl<br />

og Smart; þriggja metra langan<br />

borgarsnattara – Opel Trixx. Hj<strong>á</strong><br />

Opel segjast menn geta hafið<br />

framleiðslu þessa bíls innan<br />

þriggja <strong>á</strong>ra.<br />

Smart örbíllinn hefur selst<br />

<strong>á</strong>gætlega og vaxandi undanfarin<br />

<strong>á</strong>r eftir heldur brösuglega byrjun.<br />

flutningsrým<strong>is</strong> hans er 3,7m3<br />

og 4,4m3 ef farþegasæti er fellt<br />

niður og burðargetan er allt að<br />

900 kg.<br />

Við hönnun þessa bíls<br />

var leitast við að hafa hann<br />

sem þægilegastan í umgengni.<br />

Í honum er ríkulegur<br />

staðalbúnaður, svo sem<br />

fjölstillanlegt ökumannssæti,<br />

spólvörn, ABS hemlakerfi með<br />

Smart bílnum var svo sem ekki<br />

sp<strong>á</strong>ð langlífi í upphafi. Þær sp<strong>á</strong>r<br />

gengu ekki eftir. Eftirspurnin<br />

reynd<strong>is</strong>t meiri en gert var r<strong>á</strong>ð<br />

fyrir upphaflega og hún fer<br />

vaxandi, ekki síst meðal fólks<br />

sem býr í þéttbýlum evrópskum<br />

borgum þar sem götur eru<br />

þröngar, - fólks sem ferðast að<br />

mestu eitt í bílnum eða með<br />

aðeins einn farþega. Smart<br />

bíllinn selst því <strong>á</strong>gætlega þótt<br />

hann sé í rauninni fokdýr. Það<br />

er einmitt í verðinu sem Opel<br />

hyggst sækja að Smartinum og<br />

bjóða Trixx <strong>á</strong> mun lægra verði.<br />

Hvað stærð varðar eru þessir<br />

tveir örbílar <strong>á</strong>móta. Lengdin <strong>á</strong><br />

þessari frumgerð Trixx bílsins,<br />

sem enn er <strong>á</strong> hugmyndarstigi,<br />

er 3,04 m og breiddin er 1,66<br />

m. Rými er í honum fyrir þrj<strong>á</strong><br />

fullorðna og eitt barn að auki og<br />

farangursrýmið er sagt stærra<br />

en hj<strong>á</strong> Smart. Innréttingin er<br />

þannig að henni m<strong>á</strong> breyta<br />

EBD hemlajöfnun, aðdr<strong>á</strong>ttar-<br />

og velt<strong>is</strong>týri, klæðning í gólfi<br />

hleðslurým<strong>is</strong>, tvískiptar<br />

afturhurðir, 2 örygg<strong>is</strong>púðar, stór<br />

hliðarhurð, o.m.fl.<br />

Þrennskonar vélar verða í boði<br />

í Transit Connect; 1,8 l, 115 ha.<br />

bensínvél með 160 Nm togi, 1,8 l<br />

75 ha. dísilvél með 175 Nm togi<br />

og loks 1,8 l 90 ha. túrbínudísilvél<br />

með 220 Nm togi.<br />

Smart örbíllinn fær<br />

br<strong>á</strong>tt keppinaut<br />

Kubbslegur en ekki ófríður.<br />

Opel Trixx er ótrúlega líkur Smart<br />

talsvert og annan farþegastólinn<br />

m<strong>á</strong> auðveldlega fella niður<br />

í gólfið. Með því móti getur<br />

farangursrýmið orðið mest 890<br />

lítra.<br />

Vélin í Trixx verður að<br />

öllum líkindum 1,3 l dísilvél,<br />

70 hestafla. Þ<strong>á</strong> verður Trixx<br />

trúlega f<strong>á</strong>anlegur í m<strong>is</strong>munandi<br />

lengdum og útfærslum, allt<br />

fr<strong>á</strong> hinum stutta borgarbíl í<br />

anda Smart, sem myndin er af,<br />

sem lítill fjölnotabíll sem leysir<br />

Opel Agila af hólmi og loks sem<br />

sportbíll, svipaður hinum nýja<br />

Smart Roadster.<br />

Olíufélögin<br />

kærð<br />

9<br />

Samkeppn<strong>is</strong>stofnun hefur<br />

nú til meðferðar kæru fr<strong>á</strong><br />

Atlantsolíu vegna þess<br />

framferð<strong>is</strong> hinna þriggja<br />

markaðsr<strong>á</strong>ðandi olíufélaga að<br />

bjóða lægra verð <strong>á</strong> eldsneyti<br />

en Atlantsolía, en einung<strong>is</strong> <strong>á</strong><br />

þeim stöðvum sem næstar<br />

eru útsölustöðum Atlantsolíu.<br />

Í kærunni benda<br />

stjórnendur Atlantsolíu <strong>á</strong> að<br />

samkeppn<strong>is</strong>lögum sé m.a.<br />

ætlað er að auðvelda og<br />

tryggja aðgengi nýrra aðila að<br />

markaði og stemma stigu við<br />

því að markaðsr<strong>á</strong>ðandi aðilar<br />

drepi af sér samkeppnina með<br />

því að verðleggja vöru sína<br />

eða þjónustu <strong>á</strong> lægra verði en<br />

það sem nýr samkeppn<strong>is</strong>aðili<br />

sem er að reyna að hasla sér<br />

völl getur boðið.<br />

Svörum samkeppni<br />

Í fréttaviðtali <strong>á</strong> Stöð 2<br />

m<strong>á</strong>nudag 19. janúar, sér<br />

Hjörleifur Jakobsson for stjóri<br />

Olíufélagsins ekkert athugavert<br />

við svæð<strong>is</strong>bundnar lækkanir<br />

af þeim toga sem kæran snýst<br />

um og neitar því jafnframt að<br />

Olíufélagið sé markaðsr<strong>á</strong>ðandi<br />

aðili. Orðrétt sagði forstjórinn<br />

þetta: „...við erum nú búnir<br />

að vera í þessari samkeppni<br />

í ansi langan tíma og það<br />

er nú bara mjög algengt að<br />

við svörum samkeppni <strong>á</strong><br />

einstaka markaðssvæðum.<br />

Þannig hefur til dæm<strong>is</strong> oft<br />

verið langlægsta verðið<br />

<strong>á</strong> landinu <strong>á</strong> Akureyri eða<br />

<strong>á</strong> Akranesi eða í Keflavík<br />

eða <strong>á</strong> <strong>á</strong>kveðnum stöðum <strong>á</strong><br />

höfuðborgarsvæðinu. Þannig<br />

að það er ekkert óeðlilegt að<br />

menn svari samkeppni þar<br />

sem hún er hverju sinni.“<br />

M<strong>is</strong>skilningur<br />

Spurningu fréttamanns<br />

um markaðsr<strong>á</strong>ðandi stöðu<br />

Olíufélagsins svaraði<br />

Hjörleifur því til að<br />

Olíufélagið væri það hreint<br />

ekki. Það væri <strong>á</strong> m<strong>is</strong>skilningi<br />

byggt. Þessa skoðun sína<br />

styður hann eftirfarandi<br />

rökum: „. Olíufélagið<br />

er sennilega minnsta<br />

félagið í sölu <strong>á</strong> eldsneyti <strong>á</strong><br />

höfuðborgarsvæðinu og alls<br />

ekki með markaðsr<strong>á</strong>ðandi<br />

stöðu. Og ég held að við<br />

hljótum að hafa rétt til þess að<br />

svara þeirri samkeppni sem<br />

kemur upp hverju sinni, hvort<br />

sem það er fr<strong>á</strong> Atlantsolíu eða<br />

einhverjum öðrum.“


10<br />

<strong>Sundriðið</strong> <strong>á</strong> <strong>VW</strong><br />

<strong>Bjöllu</strong> <strong>yfir</strong> <strong>fallvötn</strong><br />

Finnbogi Eyjólfsson rifjar upp atvik fr<strong>á</strong> löngum ferli með bílum og<br />

bílamönnum<br />

Myndir: Gunnar G. Vigfússon,<br />

Sigurður Bogi Sævarsson og<br />

Þorvaldur Örn Kr<strong>is</strong>tmundsson o.fl.<br />

Finnboga Eyjólfsson þekkja mjög margir, ekki síst í tengslum við bíla – Heklubíla ekki síst. Finnbogi<br />

hefur allan sinn starfsaldur tengst bílum <strong>á</strong> margvíslegan h<strong>á</strong>tt. Hann er eiginlega fæddur með bensín í<br />

blóðinu, sonur mikils bílamanns og bílstjóra. Þegar hann óx úr grasi lærði hann bifvélavirkjun og varð<br />

kornungur einn helsti bíltæknilegur samstarfsmaður athafnamannsins Sigfúsar Bjarnasonar í Heklu þegar<br />

hann hóf að flytja inn bíla, fyrst Land Rover og síðar Volkswagen. Hann varð snemma þjónustustjóri,<br />

verkstæð<strong>is</strong>formaður, upplýsinga- og fræðslufulltrúi og tæknir<strong>á</strong>ðgjafi hj<strong>á</strong> Heklu. FÍB blaðið sett<strong>is</strong>t niður með<br />

Finnboga til að stikla <strong>á</strong> nokkrum steinum <strong>á</strong> starfs- og æviferli hans. Og ým<strong>is</strong>legt kemur upp í hugann og<br />

hugrenningartengslin eru margvísleg.


„Enn þann dag í dag þegar ég handfjatla<br />

<strong>á</strong>kveðna bók, gamla viðgerðahandbók fr<strong>á</strong><br />

Rover í skinnk<strong>á</strong>pu, finn ég fyrir vitum mér<br />

lyktina af leðursætunum í Bjúikknum sem<br />

pabbi <strong>á</strong>tti. Þarna kemur í ljós hve ilmur virkar<br />

sterkt <strong>á</strong> minni manns,“ segir Finnbogi..<br />

Við spurðum Finnboga hvort<br />

aldrei hefði komið annað til greina<br />

en að starfa í tengslum við bíla.<br />

„Jú, flugið heillaði mig, en það<br />

var dýrt. Það kostaði 30 þúsund<br />

kall að fara til Kanada að læra<br />

flug, sem voru miklir peningar<br />

og þ<strong>á</strong> <strong>á</strong>tti ég ekki. En svo komst<br />

ég í það að hafa góð uppgrip<br />

með því að spila fyrir dansi <strong>á</strong><br />

harmoniku svo ég <strong>á</strong>kvað að læra<br />

bifvélavirkjun og framfæra mig<br />

með spilamennsku <strong>á</strong> meðan ég<br />

var að læra, enda hafði maður<br />

meir upp úr því að spila <strong>á</strong> einu<br />

balli um helgi, en maður hafði<br />

í kaup <strong>á</strong> verkstæðinu fyrir alla<br />

vikuna. Ég hef aldrei séð eftir<br />

þessari <strong>á</strong>kvörðun. Ég hef verið<br />

l<strong>á</strong>nsamur að eiga samskipti við<br />

mikilhæfa og góða menn og hef<br />

fengið að taka þ<strong>á</strong>tt í mikilli og<br />

merkilegri sögu og það hefur<br />

verið mjög skemmtilegt. Ég var<br />

heppinn að lenda hj<strong>á</strong> góðum<br />

me<strong>is</strong>tara sem kenndi mér fagið,<br />

Árna Jóhannssyni - blessuð sé<br />

minning hans. Þegar ég lærði<br />

var me<strong>is</strong>tarakerfið enn við lýði<br />

og færni manna réðst mest af því<br />

hj<strong>á</strong> hvaða me<strong>is</strong>tara þeir lentu.<br />

Góðir me<strong>is</strong>tarar höfðu faglegan<br />

metnað. Þeir s<strong>á</strong>u til þess að nemar<br />

þeirra fengjust við fjölbreytt<br />

verkefni <strong>á</strong> n<strong>á</strong>mstímanum og að<br />

þeir öðluðust þekkingu og færni<br />

og vandvirkni. Árni var góður<br />

me<strong>is</strong>tari. Verkstæðið hans var<br />

hér þar sem Hekluhúsin eru nú,<br />

í byggingu sem vörubílastöðin<br />

Þróttur re<strong>is</strong>ti. Sigfús Bjarnason<br />

í Heklu eignað<strong>is</strong>t það síðar og<br />

rak þar bílaverkstæði Heklu og<br />

varahlutaverslun.“<br />

Einstakur maður<br />

Finnbogi kynnt<strong>is</strong>t Sigfúsi<br />

Bjarnasyni í Heklu <strong>á</strong>rið 1946,<br />

um það leyti sem hann er að<br />

læra bifvélavirkjun og Sigfús er<br />

að eignast Þróttarhúsið þar sem<br />

verkstæði Árna Jóhannssonar var<br />

til húsa. Finnbogi telur það vera<br />

lífsl<strong>á</strong>n að hafa fengið að kynnast<br />

og eiga samskipti við Sigfús.<br />

Innsæi hans, samskiptahæfni og<br />

hæfni til að draga fram það besta<br />

í starfsfólkinu hafi verið einstakt.<br />

Um það leyti sem þeir Sigfús<br />

kynnast var Sigfús að leggja<br />

drög að innflutningi <strong>á</strong> Land<br />

Rover jeppunum góðkunnu.<br />

Umboðið fær hann svo <strong>á</strong>rið<br />

1951, en þ<strong>á</strong> er Finnbogi kominn<br />

með sveinsprófið upp <strong>á</strong> vasann<br />

og orðinn starfsmaður Sigfúsar<br />

í Heklu.<br />

Það var sagt um Sigurð<br />

Norðdal, sem var afburða<br />

skemmtilegur maður, að hann<br />

hefði einhverju sinni verið<br />

að velta fyrir sér eiginleikum<br />

afburðamanna og talið að það<br />

sem réði mestu þar um væri<br />

í hvaða hlutföllum hinir þrír<br />

mannlegu megineiginleikar<br />

blönduðust í einstaklingnum<br />

– kjarkur, manngæska og<br />

mannvit. Ef kjarkurinn verður<br />

númer eitt er ekki <strong>á</strong> góðu von:<br />

Þ<strong>á</strong> er hætta <strong>á</strong> að maðurinn fari<br />

offari og ani út <strong>á</strong> hvert foraðið<br />

af öðru. Ef manngæskan er<br />

númer eitt þ<strong>á</strong> ger<strong>is</strong>t svo sem<br />

ekki neitt, allavega ekkert sem<br />

kemur öðrum illa. Ef mannvitið<br />

er númer eitt, þ<strong>á</strong> ger<strong>is</strong>t heldur<br />

ekki neitt því að kjarkinn vantar.<br />

Ég hef oft hugsað um þetta<br />

þegar ég minn<strong>is</strong>t Sigfúsar því<br />

að einhvernveginn hefur þetta<br />

blandast í réttum hlutföllum í<br />

honum.<br />

Innflutningshöft – Land<br />

Rover<br />

Á þessum tíma giltu ströng<br />

innflutningshöft og þurfti að<br />

sækja um sérstakt innflutnings-<br />

og gjaldeyr<strong>is</strong>leyfi fyrir nýjum<br />

bílum og var þeim úthlutað til<br />

þeirra umsækjenda sem sérstakri<br />

gjaldeyr<strong>is</strong>nefnd þótti vera þess<br />

verðugir að mega kaupa nýjan<br />

bíl. Þegar leyfum fyrir nýjum<br />

jeppum hafði verið úthlutað <strong>á</strong>rið<br />

1951 reið <strong>á</strong> fyrir umboðsaðila<br />

bíla að n<strong>á</strong> sambandi við<br />

leyf<strong>is</strong>hafa til að kynna þeim<br />

farartæki sín. Hekla sem var með<br />

nýjan og óþekktan jeppa í boði<br />

fór þ<strong>á</strong> í harða samkeppni við<br />

Egil Vilhj<strong>á</strong>lmsson umboðsaðila<br />

Willys og n<strong>á</strong>ði þeim einstaka<br />

<strong>á</strong>rangri að stærri helmingur<br />

leyf<strong>is</strong>hafa festi sér Land Rover en<br />

hinn góðkunna Willys. Meðan <strong>á</strong><br />

þessu sölu<strong>á</strong>taki stóð sendi Sigfús<br />

Finnboga, þ<strong>á</strong> 25 <strong>á</strong>ra gamlan, út til<br />

Solihull í Birmingham í Norður-<br />

Englandi í kynn<strong>is</strong>- og n<strong>á</strong>msferð<br />

til Land Rover verksmiðjunnar.<br />

Þetta var fyrsta utanlandsferð<br />

Finnboga, en hann hefur farið<br />

ótalmargar slíkar ferðir bæði<br />

til Land Rover, Volkswagen í<br />

Þýskalandi og Mitsub<strong>is</strong>hi í Japan<br />

og aflað sér þekkingar sem hann<br />

hefur síðan skilað til eigenda<br />

og þjónustuaðila þessara<br />

bílategunda.<br />

Bjallan fór allt<br />

Sigfús hafði Finnboga með<br />

í r<strong>á</strong>ðum þegar hann var að<br />

r<strong>á</strong>ðgera að taka að sér umboð<br />

fyrir Volkswagen <strong>á</strong>rið 1952.<br />

Innflutningur <strong>á</strong> Volkswagen<br />

Finnbogi <strong>á</strong> „sundreið“ <strong>yfir</strong> Kross<strong>á</strong> <strong>á</strong> leið í Þórsmörk <strong>á</strong> sjöunda <strong>á</strong>ratugi 20. aldar<br />

Finnbogi Eyjólfsson lagði grunn að útbreiðslu og veldi gömlu <strong>VW</strong> <strong>Bjöllu</strong>nnar <strong>á</strong><br />

Íslandi <strong>á</strong>samt frumherjanum Sigfúsi Bjarnasyni í Heklu. Finnbogi starfar enn hj<strong>á</strong><br />

Heklu og hér stendur hann við hlið nýrrar gerðar <strong>Bjöllu</strong>nnar.<br />

11<br />

bjöllunni hófst svo fyrir alvöru<br />

<strong>á</strong>rið 1953 og stóð til 1978 þegar<br />

framleiðslu hennar var hætt í<br />

Þýskalandi. Óhætt er að segja<br />

að Bjallan sé vinsælasti fólksbíll<br />

<strong>á</strong> Íslandi nokkru sinni, enda<br />

hentaði þessi trausti og gangv<strong>is</strong>si<br />

bíll <strong>á</strong>gætlega þeim aðstæðum<br />

sem hér voru. <strong>á</strong> þeim tíma.<br />

Finnbogi <strong>á</strong>tti sinn þ<strong>á</strong>tt í<br />

vinsældum bílsins með því að<br />

aka Volkswagen um torleiðir<br />

sem taldar voru ófærar öðrum<br />

en traustustu fjallabílum. Þannig<br />

ók hann <strong>Bjöllu</strong> fr<strong>á</strong> Reykjavík<br />

til Hornafjarðar um p<strong>á</strong>ska <strong>á</strong>rið<br />

1962, 12 <strong>á</strong>rum <strong>á</strong>ður en vötnin<br />

miklu úr Mýrdals-, Eyjafjalla-,<br />

og Vatnajökli voru brúuð og<br />

vegur lagður um sandana. Hann<br />

ók einnig bjöllu inn í Þórsmörk<br />

og fór <strong>yfir</strong> Kross<strong>á</strong>, hann ók<br />

ennfremur Spreng<strong>is</strong>andsleið sem<br />

ekki var talin fær öðru en jeppum<br />

og fjallabílum, en auk þess lokuð<br />

þeim vegna aurbleytu. Allt þetta<br />

komst Bjallan.<br />

En hvernig komst bíllinn<br />

<strong>yfir</strong> öll þessi miklu <strong>fallvötn</strong>? Jú,<br />

Finnbogi segir okkur að hann<br />

hafi einhversstaðar lesið um<br />

mann einhversstaðar í Evrópu<br />

sem ætlaði að fyrirkoma sér<br />

með því að aka fram af bryggju<br />

og út í vatn. Það m<strong>is</strong>tókst vegna<br />

þess að bíllinn sökk ekki, heldur<br />

flaut lengi vel svo r<strong>á</strong>ðrúm var<br />

til að bjarga manninum í land.<br />

„Ég þétti kveikjuna, gekk fr<strong>á</strong><br />

loftinntakinu þannig að ekki<br />

væri hætta <strong>á</strong> að vélin stöðvað<strong>is</strong>t,<br />

bar silikon <strong>á</strong> hurðal<strong>is</strong>tana og<br />

útbjó nokkurskonar skófluhjól <strong>á</strong><br />

afturhjólin. Ég prófaði mig <strong>á</strong>fram<br />

<strong>á</strong> Rauðavatni og bíllinn flaut,<br />

framhjólin virkuðu eins og stýri<br />

í vatninu og skófluhjólin drifu<br />

hann <strong>á</strong>fram og mér var ekkert<br />

að vanbúnaði. Þegar ég kom að<br />

Kross<strong>á</strong> var <strong>á</strong>in í miklum vexti<br />

og <strong>á</strong> bakkanum voru miklir<br />

fjallabílstjórar með trukka sína og


12<br />

biðu þess að það sjatnaði í <strong>á</strong>nni.<br />

Én ég bara demdi mér útí og<br />

sigldi <strong>yfir</strong> <strong>á</strong>na. Einhverjir str<strong>á</strong>kar<br />

voru þarna líka <strong>á</strong> mikilli drossíu<br />

og héldu nú að þeir kæmust líka<br />

eins og Bjallan, en auðvitað fór<br />

það <strong>á</strong> annan veg. Drossían sökk<br />

auðvitað <strong>á</strong> kaf og það var með<br />

herkjum að st<strong>á</strong>karnir björguðust<br />

upp <strong>á</strong> bakkann aftur. Á eftir kom<br />

lögreglumaður til mín og bað<br />

mig í Guðs bænum að hætta nú<br />

þessu svo fleiri færu ekki að ana<br />

út í <strong>á</strong>na <strong>á</strong> eftir mér.“<br />

Menntun og m<strong>á</strong>lfar<br />

Finnbogi hefur l<strong>á</strong>tið sig<br />

mjög varða menntunarm<strong>á</strong>l<br />

bifvélavirkja og vegsemd bílgreinarinnar<br />

í heild. Hann er<br />

mikill tungum<strong>á</strong>lamaður og<br />

eins og margir slíkir ber hann<br />

íslenska tungu fyrir brjósti og<br />

hefur haft frumkvæði að því<br />

að íslenska fjölda erlendra orða<br />

og hugtaka sem tengjast bílum<br />

og gefa út sérstakt bílorðasafn.<br />

Meðal nýyrða sem sprottið hafa<br />

fullsköpuð úr huga Finnboga er<br />

t.d. samlæsing (Central lock) og<br />

samr<strong>á</strong>sarinnsprautun (Common<br />

rail). Hann var nýlega sæmdur<br />

riddarakrossi hinnar íslensku<br />

F<strong>á</strong>lkaorðu og verðskuldar þann<br />

heiður v<strong>is</strong>sulega eftir farsælan<br />

feril sem er hvergi lokið því<br />

enn er Finnbogi í fullu starfi hj<strong>á</strong><br />

Heklu. Hann lætur lítið <strong>yfir</strong> því<br />

en seg<strong>is</strong>t líta svo <strong>á</strong> að hafa tekið<br />

við þessari viðurkenningu fyrir<br />

hönd bílgreinarinnar í heild.<br />

„Ég var oft með pabba <strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>ætlunarferðum hans austur í<br />

sveitir sem ungur drengur, en<br />

eftir að hann hætti akstri þangað<br />

naut ég þess að f<strong>á</strong> að vera í sveit<br />

hj<strong>á</strong> fólkinu <strong>á</strong> landn<strong>á</strong>msjörðinni<br />

Snjallsteinshöfða í Landsveit.<br />

Það var fólk sem vandaði<br />

m<strong>á</strong>lfar sitt mjög og mótaði alla<br />

hugsun sína <strong>á</strong> íslenska tungu.<br />

Þarna ríkti menning, gömul<br />

bændamenning. Þarna var<br />

líka sungið og <strong>á</strong> sunnudögum<br />

kom fólkið saman og söng<br />

ættjarðarlög. Í <strong>á</strong>ætlunarbílnum<br />

hj<strong>á</strong> pabba var líka mikið sungið<br />

og bíllinn var varla fyrr lagður<br />

af stað en farþegar hófu upp<br />

raustir sínar og sungu meðan<br />

<strong>á</strong> ferð stóð ekki síst vermenn<br />

<strong>á</strong> leið til Reykjavíkur sem svo<br />

dreifðust þaðan .<br />

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sæmir Finnboga riddarakrossi hinna<br />

íslensku F<strong>á</strong>lkaorðu <strong>á</strong> gaml<strong>á</strong>rsdag sl.<br />

Finnbogi heiðraði nýlega Stef<strong>á</strong>n Þormar veitingamann í Litlu kaff<strong>is</strong>tofunni í<br />

Svínahrauni og færði honum innrammaðar hendingar úr H<strong>á</strong>vam<strong>á</strong>lum. Finnbogi<br />

sagði við FÍB blaðið að þær ættu vel við starfsemi Stef<strong>á</strong>ns í Litlu kaff<strong>is</strong>tofunni.<br />

Mér fannst því fljótt sj<strong>á</strong>lfsagt<br />

að móta orð <strong>yfir</strong> það sem<br />

tengd<strong>is</strong>t bílum í stað þess að taka<br />

beint upp erlend heiti eins og<br />

blöndungur fyrir karbúrator og<br />

kveikja fyrir ign<strong>is</strong>jón og annað í<br />

þeim dúr.<br />

Löggilt iðngrein 1935<br />

Bifvélavirkjun verður ekki<br />

löggilt iðngrein fyrr en <strong>á</strong>rið<br />

1935. Fram til þess voru það<br />

einkum sj<strong>á</strong>lfmenntaðir menn<br />

sem önnuðust bílaviðgerðir<br />

og oft við f<strong>á</strong>tæklegar aðstæður<br />

í skúrum hér og þar, en það<br />

breytt<strong>is</strong>t til hins betra sm<strong>á</strong><br />

saman. Breytingin kemur með<br />

mönnum sem bæði höfðu<br />

faglegan metnað og sem <strong>á</strong>ttu<br />

þess kost að fara utan og afla<br />

sér fræðslu.<br />

Nikul<strong>á</strong>s Steingrímsson hét s<strong>á</strong><br />

sem stofnaði fyrsta bíla verkstæðið<br />

og var oft kallaður Bíla-L<strong>á</strong>si.<br />

Hann var einmitt sj<strong>á</strong>lfmenntaður,<br />

enda hvergi hægt að læra, það<br />

var enginn til að kenna mönnum.<br />

En þetta kom sm<strong>á</strong>m saman og<br />

ég minn<strong>is</strong>t manns sem vann<br />

með mér um tíma; Tryggva<br />

Ásgrímssonar, sem hafði fyrir því<br />

að fara til Kaupmannahafnar <strong>á</strong>rið<br />

1920 að afla sér fræðslu. Þ<strong>á</strong> voru<br />

liðin 16 <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> komu fyrsta bílsins<br />

til Íslands.<br />

En það hefur verið gríðarleg<br />

þróun í smíði bíla og viðgerða<br />

og viðhalds <strong>á</strong> þeim síðan ég<br />

byrjaði í þessu. Það skondna er<br />

að í grunninn er bíllinn svipaður<br />

og í upphafi – enn eru fjögur hjól<br />

undir honum og vélin er enn sem<br />

fyrr brunahreyfillinn. En það<br />

hefur orðið gríðarleg breyting<br />

<strong>á</strong> allri stjórnun vélarinnar<br />

og aflflutningi fr<strong>á</strong> henni til<br />

hjólanna. Þar hefur tölvutæknin<br />

komið til skjalanna og aukið<br />

orkunýtinguna og stuðlað að<br />

<strong>á</strong>ður óþekktum þægindum og<br />

rekstraröryggi bílsins. Sem dæmi<br />

getum við nefnt blöndunginn<br />

sem þjónaði bílnum vel í 100<br />

<strong>á</strong>r og var í stöðugri þróun.<br />

Nú hefur rafeindastýrð eldsneyt<strong>is</strong>innsprautun<br />

leyst hann<br />

af hólmi.<br />

Óx upp <strong>á</strong> bílaöld<br />

„Ég er af þeirri kynslóð sem<br />

eiginlega fæð<strong>is</strong>t inn í bílaöldina.<br />

Ég man ekki eftir mér öðruvísi<br />

en það væri bíll n<strong>á</strong>lægur. Bíllinn<br />

flutti með sér <strong>á</strong>kveðið frelsi og<br />

hann flutti með sér menningu<br />

milli landshluta, milli sveita<br />

og þéttbýl<strong>is</strong> og utan úr heimi.<br />

Og svo flutti hann svo sem<br />

ómenninguna líka ef út í það<br />

er farið.<br />

Pabbi hét Eyjólfur Finnbogason.<br />

Hann var lærður tré smiður<br />

og einn stofnenda Bifreiðastöðvar<br />

Reykjavíkur eða BSR.<br />

Þar sem hann var sj<strong>á</strong>lfbær í<br />

bílaviðgerðum féll það í hans<br />

hlut að hefja akstur austur í<br />

sveitir Suðurlands þegar stöðin<br />

hóf akstur þangað samkvæmt<br />

<strong>á</strong>ætlun. Áætlun er einmitt eitt af<br />

þessum gegnsæju orðum sem<br />

orðið hafa til í sambandi við<br />

bíla. Það kemur í stað danska<br />

orðsins rúta sem <strong>á</strong> við um bæði<br />

bílinn og leiðina sem hann ekur.<br />

Við notum hins vegar orðið<br />

<strong>á</strong>ætlunarbíll <strong>yfir</strong> ökutækið sem<br />

ekur <strong>á</strong> <strong>á</strong>ætlunarleiðinni.“<br />

Finnbogi minn<strong>is</strong>t margra ferða<br />

í bílnum með föður sínum sem<br />

ungur drengur og viðkomustaða<br />

<strong>á</strong>ætlunarbílsins, t.d. þar sem nú<br />

er þorpið Hvolsvöllur. Þar var<br />

sýslumannssetrið Efri-Hvoll<br />

og sýslumaðurinn Björgvin<br />

Vigfússon, og lækn<strong>is</strong>setrið<br />

Stórólfshvoll þar sem sat<br />

læknirinn Helgi Jónasson.<br />

En endastöðin var hinsvegar<br />

annarsvegar í Eystri-Garðsauka<br />

<strong>á</strong> bakka Þver<strong>á</strong>r sem þ<strong>á</strong> var<br />

óbrúuð, eða að Hlíðarenda<br />

eða Múlakoti í Fljótshlíðinni.<br />

Þangað komu menn í veg fyrir<br />

<strong>á</strong>ætlunarbílinn og sundriðu<br />

stundum vatnsföllin.<br />

„Ég er af þeirri kynslóð<br />

sem eiginlega fæð<strong>is</strong>t inn í<br />

bílaöldina. Bíllinn flutti með<br />

sér <strong>á</strong>kveðið frelsi og hann<br />

flutti með sér menningu."<br />

„Mér er minn<strong>is</strong>stætt að<br />

þegar tók að vora streymdu<br />

útlendingar með <strong>á</strong>ætlunarbílnum<br />

þarna austureftir. Þeim þótti<br />

merkilegt að komast inn í<br />

Þórsmörk og að sj<strong>á</strong> garðinn<br />

fræga í Múlakoti. Í Múlakot<br />

streymdu því útlendingar til<br />

að skoða þ<strong>á</strong> vin sem þessi litli<br />

garður var. Með útlendingunum<br />

barst nýr andblær og nýir siðir<br />

utan úr heimi. Útlendingarnir<br />

dvöldu eystra um lengri og<br />

skemmri tíma og ég minn<strong>is</strong>t<br />

þess að <strong>á</strong> Efra-Hvoli voru<br />

allmargir Þjóðverjar um tíma<br />

og fólk talaði um að þeir væru<br />

nú ekki endilega í skemmtiferð<br />

allir, heldur í einhverjum<br />

öðrum erindagjörðum, kannski<br />

hernaðarlegum, enda var þriðja<br />

ríkið orðið til og heimsstyrjöld<br />

í aðsigi. Á Efra-Hvoli s<strong>á</strong> ég<br />

mótorhjól í fyrsta skipti – með<br />

hliðarvagni. Það var Breti sem<br />

kom <strong>á</strong> því úr Reykjavík og<br />

dvaldi sumarlangt eystra og<br />

ferðað<strong>is</strong>t um héraðið.<br />

En það frelsi sem bíllinn<br />

færði féll ekki öllum jafn vel<br />

í geð. Það kom auðvitað los<br />

<strong>á</strong> vinnuaflið í sveitunum og<br />

það voru stórbændur ekkert<br />

of <strong>á</strong>nægðir með. Fólk <strong>á</strong>tti<br />

skyndilega auðveldara með<br />

að komast í burtu og fre<strong>is</strong>ta<br />

gæfunnar annarsstaðar – kanna<br />

hvað væri hinum megin við<br />

Fjallið eins og Austanmenn<br />

nefndu Hell<strong>is</strong>heiðina.“


14<br />

Óvinir bílsins<br />

– hugleiðing út af orðum dómsm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra 29. des. 2003<br />

Þann 29 des. sl. flutt<strong>is</strong>t <strong>yfir</strong>stjórn<br />

umferðarm<strong>á</strong>la og<br />

þar með Umferðarstofa fr<strong>á</strong><br />

dómsm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytinu til samgöngur<strong>á</strong>ðuneyt<strong>is</strong>ins.<br />

Af þessu<br />

tilefni fór fram einskonar<br />

kveðjuathöfn í húsakynnum<br />

Umferðarstofu. Björn Bjarnason<br />

dómsm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra kvaddi<br />

þar stofnunina og starfsfólk<br />

hennar og sagði m.a. að nú<br />

þegar r<strong>á</strong>ðuneytið afsalaði sér sér<br />

<strong>yfir</strong>stjórn umferðarm<strong>á</strong>la væri<br />

gildi starfa þess fólks sem sinnir<br />

stjórnsýslu, fræðslu og aðgæslu<br />

í umferðinni meira en nokkru<br />

sinni. Síðan sagði r<strong>á</strong>ðherra;<br />

„Jafnframt er ljóst, að þarfasti<br />

þjónn nútímafjölskyldunnar <strong>á</strong><br />

sér óvildarmenn, sem vilja lítið<br />

leggja <strong>á</strong> sig fyrir velgengni hans<br />

og lifa í þeirri trú, að unnt sé<br />

að venja okkur af því að nota<br />

einkabílinn. Kannski verða<br />

einhverjir til að minnast með<br />

söknuði 100 <strong>á</strong>ra afmæl<strong>is</strong> síðasta<br />

bíllausa dagsins <strong>á</strong> Íslandi 19. júní<br />

2004?“<br />

Það er <strong>á</strong>stæða til að staldra<br />

við þessi orð dómsm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra<br />

og fagna þeim af mörgum<br />

<strong>á</strong>stæðum.<br />

Það er h<strong>á</strong>rrétt hj<strong>á</strong> Birni Bjarnasyni<br />

að bíllinn <strong>á</strong> sér marga<br />

óvini sem finna honum flest til<br />

for<strong>á</strong>ttu, svo sem eins og það<br />

að hann mengi, fólk slas<strong>is</strong>t og<br />

far<strong>is</strong>t af völdum bíla og þar<br />

fram eftir götunum. Fólki sé því<br />

skammar nær að ganga, hjóla<br />

styttri vegalengdir og ferðast<br />

með almenningsfarartækjum<br />

lengri leiðir.<br />

Ofur-bílaskattar<br />

Þessi andúð <strong>á</strong> bílnum hefur<br />

iðulega endurspeglast í gerðum<br />

og stefnu stjórnvalda <strong>á</strong> bæði<br />

lands- og sveitarfélagavísu. Hún<br />

birt<strong>is</strong>t í gríðarlegri og stöðugt<br />

vaxandi skattheimtu <strong>á</strong> bíla og<br />

eldsneyti. Stundum verður vart<br />

þeirrar skoðunar hj<strong>á</strong> þeim sem<br />

hatast út í bíla að FÍB sé samtök<br />

frekjuhunda sem bara vilja<br />

djöflast <strong>á</strong>fram í sínum bílum<br />

hvernig sem allt velt<strong>is</strong>t og sem<br />

tíma ekki einu sinni að greiða<br />

þann kostnað sem af notkun<br />

bíla hlýst. Þessi skoðun virð<strong>is</strong>t<br />

furðu algeng en hún er bæði<br />

kolröng og ósanngjörn<br />

M<strong>á</strong>lið er sannarlega ekki svona<br />

einfalt. FÍB er ekki félagsskapur<br />

einsýns bíladellufólks. FÍB er<br />

ekki andsnúið því að notendur<br />

bíla greiði þann kostnað sem<br />

leiðir af notkun þeirra. Fjarri<br />

því. En er það sanngjarnt að<br />

þeir greiði margfaldan þann<br />

kostnað? Varla.<br />

FÍB eru hagsmunasamtök<br />

íslenskra bílaeigenda. Hlutverk<br />

félagsins er m.a. að gæta<br />

hagsmuna félagsmanna sem<br />

tengjast því að eiga og reka bíl.<br />

Þeir hagsmunir eru margvíslegir<br />

og tengjast til dæm<strong>is</strong> athöfnum<br />

og stefnumörkun stjórnvalda í<br />

samgöngum<strong>á</strong>lum og skattheimtu,<br />

viðskiptum með nýja og notaða<br />

bíla og þjónustu við bíla.<br />

Valkostir í samgöngum<br />

FÍB er ekki <strong>á</strong> móti almannasamgöngum<br />

eins og sumir<br />

virðast halda, heldur þvert <strong>á</strong><br />

móti er það stefna félagsins að<br />

fólk eigi þess kost að ferðast<br />

<strong>á</strong> þann h<strong>á</strong>tt sem það kýs og<br />

hentar hverju sinni. Það hafi<br />

val. Félagsfólk FÍB gerir sér<br />

manna best grein fyrir kostum<br />

einkabílsins og því frelsi og<br />

möguleikum sem hann veitir<br />

venjulegu fjölskyldufólki til þess<br />

að sækja vinnu, afla tekna, reka<br />

heimilið, sinna þörfum barna<br />

sinna og njóta samv<strong>is</strong>ta með<br />

fjölskyldu og vinum. Félagsfólk<br />

FÍB gerir sér líka grein fyrir því<br />

að í strj<strong>á</strong>lbýlu stóru landi og<br />

í víð<strong>á</strong>ttumikilli strj<strong>á</strong>lbýlli borg<br />

er mjög dýrt og erfitt að halda<br />

uppi almannasamgöngum sem<br />

standa undir nafni. Af þessum<br />

<strong>á</strong>stæðum er bíllinn nauðsyn<br />

venjulegu fólki, en ekki einhver<br />

óþarfi, lúxus. Bíllinn er ekkert<br />

ómerkilegra heimil<strong>is</strong>tæki heldur<br />

en ryksugan eða þvottavélin<br />

<strong>á</strong> heimilinu. Kjarni þessa m<strong>á</strong>ls<br />

er einfaldlega s<strong>á</strong> að almannasamgöngur<br />

hér, ekki síst <strong>á</strong><br />

höfuðborgarsvæðinu eru að<br />

mjög litlu leyti samkeppn<strong>is</strong>hæfar<br />

við bílinn og alls ekki<br />

sambærilegar við þau lönd<br />

sem við berum okkur saman<br />

við, t.d. Danmörku. Fólk hér<br />

hefur ekki raunhæft val. Það<br />

er tilneytt til að treysta <strong>á</strong> bílinn.<br />

Það eru Danir ekki. Þessu<br />

mættu stjórnm<strong>á</strong>lamenn sem<br />

gangast fyrir bíllausum dögum<br />

gefa gaum. Ef fólk færi að<br />

tilmælum þeirra og léti bílinn<br />

standa <strong>á</strong> bíllausum degi, myndi<br />

samfélagið einfaldlega stöðvast.<br />

Er það eftirsóknarvert?<br />

Þarfasti þjónn heimil<strong>is</strong>ins<br />

Bíllinn er ekki bara þarfasti þjónn<br />

nútíma fjölskyldunnar eins og<br />

dómsm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðherra orðaði það<br />

heldur er hann þarfasti þjónn<br />

alls samfélagsins. Vegna þess<br />

hversu nauðsynlegur hann<br />

er fólki og vegna þess hversu<br />

illa fjölskyldufólk getur <strong>á</strong>n<br />

hans verið, er mjög auðvelt að<br />

skattleggja notkun hans og það<br />

er sannarlega gert svikalaust<br />

og skattheimtan vex sífellt.<br />

Afrakstur þessarar skattheimtu er<br />

gríðarlegur, en hann rennur ekki<br />

nema að litlum hluta til þess að<br />

standa straum af kostnaði vegna<br />

bíla og umferðar. Aðeins um<br />

þriðjungur skattheimtunnar fer<br />

til viðhalds og nýframkvæmda í<br />

vegam<strong>á</strong>lum. Stærri hlutinn fer í<br />

eitthvað allt annað.<br />

Um tíma og eilífð<br />

Fyrir um <strong>á</strong>ratug var lagður <strong>á</strong><br />

bíla sérstakur skattur eftir þyngd<br />

þeirra, svonefnd bifreiðagjöld.<br />

Þessi skattur þótti og þykir<br />

mörgum enn ósanngjarn og<br />

vafasamur þar sem hann tók<br />

mið af þyngd skattandlagsins<br />

en ekki verðmæti þess. Þekktur<br />

lögmaður sagði þetta líkjast því að<br />

leggja skatta <strong>á</strong> fólk eftir því hvaða<br />

skónúmer það notaði, en ekki<br />

eftir því hvaða tekjur það hefði.<br />

En þessi skattur sem <strong>á</strong>tti að vera<br />

tímabundinn er enn innheimtur<br />

þótt að samkvæmt upphaflegum<br />

fyrirætlunum ætti hann löngu að<br />

vera fallinn niður.<br />

Tvírukkað endurvinnslugjald<br />

Þvert <strong>á</strong> móti var fyrir rúmu <strong>á</strong>ri<br />

bætt í þennan skatt svonefndu<br />

endurvinnslugjaldi og búin<br />

var til sérstök rík<strong>is</strong>stofnun til<br />

að innheimta það og borga<br />

bíleigendum út sm<strong>á</strong>upphæð við<br />

ævilok bílsins. Þessi undarlega<br />

skattheimta rann í gegnum<br />

alþingi þr<strong>á</strong>tt fyrir að FÍB gerði<br />

nefndarmönnum í efnahags-<br />

og viðskiptanefnd þingsins<br />

grein fyrir því að samkvæmt<br />

Evrópulögum um bíla sem<br />

hér gilda eins og annarsstaðar<br />

<strong>á</strong> evrópska efnahagssvæðinu<br />

um líftíma og endalok bíla, er<br />

skilagjald innifalið í kaupverði<br />

nýrra bíla. Þetta hlutu alþing<strong>is</strong>menn<br />

að vita, en samt skelltu<br />

þeir <strong>á</strong> þessu furðulega gjaldi – í<br />

nafni umhverf<strong>is</strong> verndar.<br />

Og sífellt er verið að herða<br />

<strong>á</strong> skattheimtunni <strong>á</strong> bíleigendur:<br />

Milli jóla og nýj<strong>á</strong>rs hækkaði<br />

bensíngjald og þungaskattur<br />

umtalsvert og nú hefur<br />

fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lar<strong>á</strong>ðuneytið sett nýjar<br />

reglur fyrir skattheimtumenn<br />

sína sem fela í sér gríðarlegar<br />

skattahækkanir vegna svonefndra<br />

bifreiðahlunninda.<br />

Þeir leynast víða – óvildarmenn<br />

bílsins.<br />

Stef<strong>á</strong>n Ásgrímsson


Samkeppni í tryggingum heldur iðgjöldum niðri<br />

– viðbrögð gömlu tryggingafélaganna:<br />

Sértækir<br />

samkeppn<strong>is</strong>afslættir<br />

Starfsfólk og stjórnendur<br />

FÍB f<strong>á</strong> oft að heyra að fólk<br />

er almennt <strong>á</strong>nægt með að<br />

FÍB hefur undanfarin <strong>á</strong>r<br />

l<strong>á</strong>tið rækilega til sín taka í<br />

tryggingam<strong>á</strong>lum ökutækja<br />

og að ökutækjatryggingar<br />

lækkuðu í kjölfarið. En þegar<br />

spurt er <strong>á</strong> móti, hvar tryggir<br />

þú? – þ<strong>á</strong> er svarið oft: -Hj<strong>á</strong><br />

mínu gamla félagi. -Þeir bjóða<br />

mér svo <strong>á</strong>gæt kjör núorðið,<br />

svo ég er ekkert að færa mig.<br />

Kannski er það vandinn hvað<br />

Íslendingar eru þegnlegir og<br />

með mikið langlundargeð.<br />

Methagnaður<br />

Gömlu tryggingafélögin<br />

skiluðu methagnaði <strong>á</strong> síðasta<br />

fj<strong>á</strong>rhags<strong>á</strong>ri. Bílatryggingarnar<br />

sem félögin og talsmenn<br />

þeirra héldu því lengi fram að<br />

væru þeim stöðug og alvarleg<br />

tapsuppspretta hafa verið<br />

<strong>á</strong>batasamar undanfarið, bæði<br />

vegna mjög h<strong>á</strong>rra iðgjalda og<br />

því að að umferðartjónum<br />

hefur fækkað undanfarna<br />

m<strong>á</strong>nuði og <strong>á</strong>r. Það hlýtur<br />

því að vera eðlileg krafa<br />

bifreiðaeigenda að njóta<br />

þessara hagstæðu skilyrða í<br />

lægri tryggingaiðgjöldum.<br />

Tryggingaiðgjöld hafa<br />

reyndar verið að síga niður <strong>á</strong><br />

við undanfarið, en ekki vegna<br />

þess að skilyrðin eru hagstæð,<br />

heldur beinlín<strong>is</strong> vegna þess að<br />

FÍB-Trygging er enn og aftur<br />

að veita gömlu félögunum<br />

aðhald með raunverulegri<br />

verðsamkeppni. Það er mjög<br />

mikilvægt að gera sér grein<br />

fyrir þessari staðreynd því að<br />

reynslan hefur sýnt að um<br />

leið og þessi samkeppni er<br />

ekki til staðar rýkur verð <strong>á</strong><br />

ökutækjatryggingum upp.<br />

IBEX fer - iðgjöld upp<br />

Það gerð<strong>is</strong>t síðla <strong>á</strong>rs 1999<br />

þegar ljóst var orðið að<br />

v<strong>á</strong>tryggjandi FÍB-Tryggingar,<br />

IBEX <strong>á</strong> Lloyd´s markaðinum<br />

ætlaði að draga sig út af<br />

íslenskum tryggingamarkaði<br />

vegna þess að of f<strong>á</strong>ir gengu<br />

til liðs við þ<strong>á</strong> sem buðu<br />

almenningi hagstæðari<br />

tryggingaiðgjöld en lengi<br />

<strong>á</strong>ður höfðu þekkst <strong>á</strong> Íslandi.<br />

Þegar FÍB trygging tók til<br />

starfa varð gríðarlegur hvellur<br />

<strong>á</strong> tryggingamarkaðinum og<br />

íslensku tryggingafélögin öll<br />

með tölu sem boðað höfðu<br />

stórfelldar hækkanir, g<strong>á</strong>tu allt<br />

í einu lækkað iðgjöldin niður<br />

undir það sem FÍB Trygging/<br />

IBEX bauð. Mjög margir<br />

gengu v<strong>is</strong>sulega til liðs við FÍB<br />

þ<strong>á</strong>, en því miður voru þeir of<br />

margir sem <strong>á</strong>kv<strong>á</strong>ðu að vera<br />

um kyrrt hj<strong>á</strong> þeim sem <strong>á</strong>ður<br />

höfðu blóðmjólkað þ<strong>á</strong> – af því<br />

þeir buðu svo vel allt í einu-.<br />

Bjuggust við fleiri<br />

Sannleikurinn er einfaldlega<br />

s<strong>á</strong> að hinir bresku eigendur<br />

15<br />

IBEX höfðu gert r<strong>á</strong>ð fyrir meiri<br />

undirtektum og raunin varð<br />

og <strong>á</strong>kv<strong>á</strong>ðu því að draga sig<br />

út af íslenska markaðinum.<br />

Þegar það spurð<strong>is</strong>t út, var<br />

eins og við manninn mælt<br />

– íslensku tryggingafélögin<br />

hækkuðu iðgjöld sín um tugi<br />

prósenta.<br />

FÍB n<strong>á</strong>ði þ<strong>á</strong> samningum við<br />

annan Lloyd´s v<strong>á</strong>tryggjanda,<br />

Octavian í eitt <strong>á</strong>r, en í kjölfar<br />

eignarhaldsbreytingar<br />

<strong>á</strong> Octavian <strong>á</strong>kv<strong>á</strong>ðu nýir<br />

eigendur að hætta allri<br />

starfsemi utan Bretlands. Við<br />

þau tíðindi hækkuðu íslensku<br />

tryggingafélögin enn iðgjöld<br />

sín. En FÍB samdi næst við<br />

nýtt íslenskt tryggingafélag,<br />

Íslandstryggingu um að taka<br />

að sér FÍB-Tryggingu. FÍB<br />

Trygging er nú v<strong>á</strong>tryggð af<br />

Íslandstryggingu og býður ekki<br />

baraökutækjatryggingar,heldur<br />

allar heimil<strong>is</strong>-, húseigenda-, og<br />

persónutryggingar. Iðgjöld eru


16<br />

þau hagstæðustu sem bjóðast.<br />

FÍB Trygging/Íslandstrygging er<br />

því að veita verulegt aðhald <strong>á</strong><br />

markaðinum og það er <strong>á</strong>stæða<br />

til að hvetja alla landsmenn<br />

til að ganga til liðs við okkur<br />

og standa þannig vörð um<br />

frj<strong>á</strong>lsa verðsamkeppni og um<br />

mikilvæga og mikla fj<strong>á</strong>rhagslega<br />

hagsmuni almennings.<br />

Óheiðarleg samkeppni<br />

Það er v<strong>is</strong>sulega bar<strong>is</strong>t <strong>á</strong><br />

v<strong>á</strong>tryggingamarkaðinum þessa<br />

dagana og bardagaaðferðirnar<br />

eru ekki allar jafn heiðarlegar.<br />

Hj<strong>á</strong> þeim sem setið hafa<br />

lengstum ó<strong>á</strong>reittir að íslenskum<br />

tryggingatökum hafa iðgjöld<br />

v<strong>is</strong>sulega verið að lækka - vegna<br />

samkeppninnar beinlín<strong>is</strong>. En<br />

þeir eru líka að reyna eftir megni<br />

að drepa af sér samkeppnina<br />

með öðrum og óheiðarlegri<br />

brögðum – sértilboðum sem<br />

ekki eru höfð uppi <strong>á</strong> borðum,<br />

Á verkstæð<strong>is</strong>fundi Bílgreinasambandsins<br />

sem haldinn<br />

var nýlega var m.a. fjallað um<br />

samskipti réttingaverkstæða við<br />

tryggingafélögin í tengslum við<br />

viðgerðir <strong>á</strong> bílum sem skemmst<br />

hafa í umferðaróhöppum,<br />

og um m<strong>á</strong>nudagsútsölur<br />

tryggingafélaganna <strong>á</strong> tjónabílum<br />

til almennings.<br />

Á fundinum kom fram sterk<br />

gagnrýni <strong>á</strong> tryggingafélögin<br />

fyrir það hvernig þau fara með<br />

m<strong>á</strong>lefni sem tengjast tjónuðum<br />

bílum og þann samskiptam<strong>á</strong>ta<br />

sem þau hafa tamið sér við<br />

réttingaverkstæðin. Í framgöngu<br />

tryggingafélaganna fel<strong>is</strong>t fr<strong>á</strong>hvarf<br />

fr<strong>á</strong> faglegum vinnubrögðum<br />

og eðlilegu rekstarumhverfi í<br />

heldur ofaní skúffum. Þaðan<br />

eru þau svo f<strong>is</strong>kuð upp þegar<br />

viðskiptavinunum standa<br />

til boða betri kjör hj<strong>á</strong> FÍB<br />

tryggingu. Þessi kjör eru hins<br />

vegar ekki í boði fyrir aðra<br />

góða tryggingartaka. Þau eru<br />

ekki almenn, heldur sértæk-<br />

einskonar samkeppn<strong>is</strong>afsl<strong>á</strong>ttur.<br />

Félagsmaður í FÍB sem tryggt<br />

hefur hj<strong>á</strong> TM undanfarið fékk<br />

<strong>á</strong> dögunum tilboð í tryggingar<br />

sínar hj<strong>á</strong> FÍB tryggingu sem var<br />

verulega hagstæðara en þau kjör<br />

sem hann hafði hj<strong>á</strong> sínu gamla<br />

félagi. Hann <strong>á</strong>kvað því að segja<br />

upp tryggingunni þar og flytja<br />

Réttingaverkstæðin gagnrýna vinnubrögð tryggingafélaga í sambandið við tjónaða bíla:<br />

Fr<strong>á</strong>hvarf fr<strong>á</strong> faglegum<br />

vinnubrögðum<br />

þessari grein og farið sé <strong>á</strong> svig<br />

við samkomulag sem gert<br />

var milli tryggingafélaganna<br />

og Bílgreinasambandsins um<br />

hagnýtingu svonefnds Cabas<br />

tjónamatskerf<strong>is</strong>. Þ<strong>á</strong> semji sum<br />

tryggingafélögin við verkstæði<br />

um tjónaviðgerðir <strong>á</strong>n þess að<br />

þarf starfi aðilar með tilskilin<br />

fagréttindi og þannig brotin<br />

<strong>á</strong>kvæði iðnaðarlaga um að<br />

einung<strong>is</strong> sveinar og me<strong>is</strong>tarar<br />

geti og hafi leyfi til faglegrar<br />

vinnu í bílaviðgerðum.<br />

Brotið gegn lögum<br />

Með slíkum samningum sé<br />

einnig brotið gegn lögum um<br />

þjónustukaup sem kveða <strong>á</strong> um<br />

að útseld þjónusta sem veitt er í<br />

sig. –Bíddu aðeins við- sagði þ<strong>á</strong><br />

tryggingasalinn hj<strong>á</strong> þessu félagi,<br />

-Ég skal jafna þetta.<br />

Við jöfnum þetta<br />

Við fórum inn <strong>á</strong> heimasíðu TM,<br />

slógum inn bílnúmeri þessa<br />

félagsmanns, fæðingar<strong>á</strong>ri hans<br />

og póstnúmeri, 75% bónusi<br />

af <strong>á</strong>byrgðartryggingu og 50%<br />

bónus af kaskótryggingu og<br />

eigin <strong>á</strong>hættu í kaskó og út kom<br />

sú niðurstaða að <strong>á</strong>rsiðgjald<br />

<strong>á</strong>byrgðartryggingarinnar<br />

yrði 60.755 kr. og kaskótryggingarinnar<br />

24.255 kr. eða<br />

samtals 85.010.<br />

atvinnuskyni skuli <strong>á</strong>vallt byggð <strong>á</strong><br />

fagþekkingu og þess gætt að hún<br />

sé í samræmi við almennar reglur,<br />

staðla og viðgerðarhandbækur<br />

bílaframleiðenda og aðrar reglur<br />

sem settar eru til að vernda<br />

öryggi neytenda.<br />

Tryggingafélögin þvingi<br />

réttingarverkstæðin til samninga<br />

um einingarverð sem leiði til<br />

þess að réttingaverkstæðin hafi<br />

ekki eðlilega getu til að greiða<br />

sambærileg laun við það sem<br />

gert er í öðrum greinum. Þetta<br />

gæti hæglega leitt til óvandaðra<br />

vinnubragða og að ekki sé farið<br />

nægjanlega vel eftir fyrirmælum<br />

í viðgerðarhandbókum og<br />

<strong>á</strong>kvæðum laga umþjónustukaup<br />

og öryggi neytenda sem m.a.<br />

hafi komið fram í nýlegri<br />

könnun FÍB <strong>á</strong> <strong>á</strong>standi viðgerðra<br />

tjónabíla.<br />

Það sem þessi félagsmaður<br />

<strong>á</strong>tti hins vegar að greiða fyrir<br />

nýbyrjað <strong>á</strong>r samkvæmt reikningi<br />

var verulega lægra, því hann var<br />

með sérstakan TM-örygg<strong>is</strong>afsl<strong>á</strong>tt<br />

sem félagsmaður í FÍB upp <strong>á</strong><br />

8.258 kr. og viðbótarafsl<strong>á</strong>tt vegna<br />

tjónlauss undangengins <strong>á</strong>rs upp<br />

<strong>á</strong> 5.781 kr. Reikningurinn var<br />

því upp <strong>á</strong> 68.546 kr. Tilboð FÍB<br />

Tryggingar var hins vegar upp <strong>á</strong><br />

61.992 kr.<br />

-Ansi eru þeir l<strong>á</strong>gir,<br />

sagði tryggingasalinn hj<strong>á</strong><br />

tryggingafélaginu við okkar<br />

mann, - en bíddu aðeins ég<br />

ætla að skoða þetta betur. Síðan<br />

hamraði hann d<strong>á</strong>góða stund<br />

<strong>á</strong> reiknivél og sagði svo: -ég<br />

gef þér viðbótarafsl<strong>á</strong>tt upp <strong>á</strong><br />

5.533 kr. þ<strong>á</strong> er þetta komið niður<br />

í 63.012 kr og þ<strong>á</strong> tekur varla<br />

fyrir þig að vera að færa þig.<br />

Allt í fína, sagði félagsmaðurinn<br />

og hélt <strong>á</strong>fram að vera hj<strong>á</strong> sínu<br />

gamla félagi, því miður.<br />

Ennfremur gætu verkstæði,<br />

sem komast ekki hj<strong>á</strong> að gera<br />

óviðunandi verðsamninga við<br />

tryggingafélögin, leiðst út í að<br />

r<strong>á</strong>ða sér ódýrara vinnuafl en<br />

íslenskir iðnaðarmenn eru.<br />

M<strong>á</strong>nudagsútsölur<br />

Á fundinum var einnig rætt<br />

um útsölur tryggingafélaganna<br />

<strong>á</strong> skemmdum bílum til<br />

almennings. Í mörgum tilfellum<br />

er lappað upp <strong>á</strong> þessa bíla af<br />

vanefnum og vankunn<strong>á</strong>ttu og<br />

þeir svo seldir grunlausu fólki<br />

sem situr eftir með s<strong>á</strong>rt ennið.<br />

Hroðvirknin bitnar að endingu<br />

<strong>á</strong> þeim sem kaupa slíka bíla<br />

illa viðgerða. En auk þessa þ<strong>á</strong><br />

hafa þessar m<strong>á</strong>nudagsútsöluir<br />

tryggingafélanna þau <strong>á</strong>hrif að<br />

framboð <strong>á</strong> notuðum varahlutum<br />

<strong>á</strong> eftirmarkaði er ónógt.


Samvinna sem tekur <strong>á</strong> sig skrýtna mynd:<br />

Hverjir mega gera við?<br />

Svo virð<strong>is</strong>t sem gömlu<br />

tryggingafélögin hafi í<br />

sameiningu komið sér upp<br />

l<strong>is</strong>ta <strong>yfir</strong> réttingaverkstæði<br />

sem þau telja verðug þess að<br />

lagfæra bíla sem lent hafa í<br />

umferðaróhöppum. Athygli<br />

vekur að réttingaverkstæði<br />

sem tekin hafa verið út af<br />

Bílgreinasambandinu og<br />

FÍB og fengið vottun um að<br />

verkþekking, vinnubrögð og<br />

aðstaða sé í góðu lagi eru ým<strong>is</strong>t<br />

ekki <strong>á</strong> þessum l<strong>is</strong>ta eða hafa<br />

Hafa tryggingafélögin<br />

samr<strong>á</strong>ð um hverjir skuli<br />

gera við skemmda bíla<br />

og hverjir ekki?<br />

verið strikuð út af honum. Eftir<br />

því sem næst verður kom<strong>is</strong>t var<br />

l<strong>is</strong>tinn upphaflega tekinn saman<br />

hj<strong>á</strong> Sjóv<strong>á</strong>-Almennum en hann<br />

virð<strong>is</strong>t líka vera í notkun hj<strong>á</strong><br />

tjónafulltrúum VÍS og TM.<br />

L<strong>is</strong>ti <strong>yfir</strong> verðug verkstæði<br />

FÍB blaðið hefur spurnir af<br />

manni sem varð fyrir því<br />

að bíll hans skemmd<strong>is</strong>t í<br />

umferðaróhappi. Tryggingafélag<br />

tjónvaldsins tók <strong>á</strong> sig tjónið og<br />

tjónþolinn tók að spyrjast fyrir<br />

um gott réttingaverkstæði til að<br />

koma bílnum í samt lag. Hann<br />

leitaði til kunningja síns sem<br />

er landsþekktur bílamaður með<br />

mikla þekkingu <strong>á</strong> bílum, rekstri<br />

þeirra og viðhaldi. Kunninginn<br />

nefndi þ<strong>á</strong> tvö verkstæði og fór<br />

tjónþolinn þ<strong>á</strong> til tjónafulltrúa<br />

umrædds tryggingafélags og<br />

óskaði eftir því að annað þessara<br />

tilteknu verkstæða annað<strong>is</strong>t<br />

viðgerðina. –Nei, það gengur<br />

ekki, sagði tjónafulltrúinn þ<strong>á</strong>.<br />

-Þetta verkstæði vinnur ekki<br />

fyrir okkur. Rétti hann síðan<br />

fram l<strong>is</strong>ta <strong>yfir</strong> verkstæði og sagði<br />

honum að velja eitt þeirra til<br />

verksins.<br />

Maðurinn fór heim með<br />

l<strong>is</strong>tann og fann <strong>á</strong> honum annað<br />

þeirra verkstæði sem fyrrnefndur<br />

kunningi hans hafði mælt með<br />

og pantaði tíma þar og hringdi<br />

í tjónafulltrúan og lét hann vita.<br />

–Nei, það gengur ekki, við erum<br />

búnir að strika þetta verkstæði út<br />

af l<strong>is</strong>tanum, sagði tjónafulltrúinn<br />

þ<strong>á</strong>, en mælti síðan með þriðja<br />

verkstæðinu. Þangað fór svo<br />

bíllinn loks og er viðgerð <strong>á</strong><br />

honum nú lokið að mestu nema<br />

að enn vantar nýjan stuðara<br />

sem ekki var f<strong>á</strong>anlegur.<br />

Keyptu viðgerðan bílinn<br />

FÍB blaðið hefur haft spurnir<br />

af öðru svipuðu m<strong>á</strong>li þar sem<br />

annað tryggingafélag <strong>á</strong>tti í hlut.<br />

Tjónþolinn sem er lögmaður<br />

í Reykjavík fékk l<strong>is</strong>tann<br />

fyrrnefnda í hendur. Hann<br />

Verkstæð<strong>is</strong>l<strong>is</strong>tinn góði sem sagt er fr<strong>á</strong> í fréttinni.<br />

valdi þ<strong>á</strong> réttingaverkstæði sem<br />

rekið er af bílasmíðame<strong>is</strong>tara<br />

sem er kunnur hagleiksmaður,<br />

Traust<br />

17<br />

þekktur að vandvirkni og hefur<br />

endurbyggt marga gamla bíla<br />

og komið þeim í upprunalegt<br />

horf. Lögmaðurinn kvaðst vilja<br />

að þessi maður hefði umsjón<br />

með viðgerðinni <strong>á</strong> bíl hans.<br />

Tjónafulltrúinn neitaði því og<br />

kvaðst geta vísað <strong>á</strong> tvö önnur<br />

verkstæði jafngóð. Það sætti<br />

lögmaðurinn sig alls ekki við,<br />

kvaðst þekkja umræddan<br />

bílasmíðame<strong>is</strong>tara og treysta<br />

honum fyrir verkinu. Þ<strong>á</strong> benti<br />

hann tjónafulltrúanum <strong>á</strong> að það<br />

væri hreint ekki í verkahring<br />

tryggingafélagsins að <strong>á</strong>kveða<br />

hver gerði við bílinn hans.<br />

Tjónafulltrúinn sat hins vegar<br />

fastur við sinn keip og aftók<br />

með öllu að viðgerðin færi fram<br />

<strong>á</strong> verkstæði hagleiksmannsins<br />

sem fyrr er nefndur. Lyktir<br />

þessarar þrætu urðu loks þær<br />

að tryggingafélagið keypti bílinn<br />

af lögmanninum <strong>á</strong> staðnum<br />

gegn góðri staðgreiðslu frekar<br />

en að þetta tiltekna verkstæði<br />

gerði við bílinn.<br />

dr<strong>á</strong>ttarbe<strong>is</strong>li<br />

Einnig allar gerðir af kerrum<br />

ÖRYGGI, ÞJÓNUSTA<br />

ÁRATUGA REYNSLA<br />

Víkurvagnar ehf • Dvergshöfða 27<br />

Sími 577 1090 • www.vikurvagnar.<strong>is</strong>


18<br />

Í Volvo S40 eru ýmsar v<strong>is</strong>tarverur fyrir<br />

sm<strong>á</strong>hluti. Hér <strong>á</strong> bak við miðjustokkinn er<br />

t.d. hægt að leggja fr<strong>á</strong> sér tvær vatnsflöskur.<br />

Einhvernveginn hafa h<strong>á</strong>lfgamlir<br />

karlar eins og s<strong>á</strong> sem þetta ritar<br />

lengst af van<strong>is</strong>t þeirri hugsun<br />

að hönnun og smíði bíla sé<br />

karlmannsverk, sem og annað<br />

sem viðkemur bílum. Konur<br />

geti kannski lítilsh<strong>á</strong>ttar komið<br />

að m<strong>á</strong>lunum einhversstaðar í<br />

hönnunar- og byggingarferlinu<br />

með því t.d. að leggja til að það<br />

verði lítill spegill í sólskyggninu<br />

farþegamegin fram í svo<br />

kvenfarþegi geti athugað hvort<br />

varaliturinn sitji ekki rétt – og<br />

svona ýmsu sm<strong>á</strong>legu. Fordómar?<br />

Karlremba? Áreiðanlega.<br />

Alvöru konubíll<br />

Eftir að hafa reynsluekið alveg<br />

nýhönnuðum Volvo S40, þeim<br />

minnsta í Volvófjölskyldunni<br />

þ<strong>á</strong> verður það alveg kýrskýrt<br />

að það er ekkert beint samhengi<br />

milli vel heppnaðs bíls og þess<br />

að karlar hafi hannað hann<br />

(kannski með lítilsh<strong>á</strong>ttar aðstoð<br />

kvenna). Þessi nýi Volvo sem er<br />

fyrirtaks akstursbíll – sennilega<br />

s<strong>á</strong> besti í því tilliti innan<br />

Volvofjölskyldunnar er nefnilega<br />

Mælaborðið er smekklegt og mælar læsilegir. Stýrið er með<br />

hæðar- og fjarlægðarstillingu fr<strong>á</strong> ökumanni. Útsýn er allgóð,<br />

þótt gluggapósturinn til vinstri sé í þykkara lagi og dragi úr<br />

sýn til vinstri hliðar.<br />

afsprengi kvenna fyrst og fremst.<br />

Það var kona sem hannaði útlit<br />

hans og alla innréttingu. Það var<br />

kona sem hannaði vélbúnað<br />

hans og samsetningu og alla<br />

samhæfingu véla, gírskiptinga<br />

og drifs. Sú <strong>á</strong>gæta kona hefur<br />

unnið gott verk.<br />

Við reynsluókum þessum<br />

nýja Volvo í ferðamannalandinu<br />

<strong>á</strong> Suður Sp<strong>á</strong>ni nýlega <strong>á</strong><br />

hraðbrautum og <strong>á</strong> hlykkjóttum<br />

fjallvegum þar sem hægt var<br />

að reyna getu bílanna talsvert<br />

rækilega. Einnig gafst tækifæri<br />

til að hitta það teymi sem<br />

skapað hefur þennan nýja<br />

bíl sem er v<strong>is</strong>sulega nýr og <strong>á</strong><br />

eiginlega f<strong>á</strong>tt sameiginlegt með<br />

fyrirennaranum annað en nafnið<br />

Volvo S40. Það er orðið nokkuð<br />

langt síðan FÍB blaðið hitti síðast<br />

að m<strong>á</strong>li tækni- og markaðsfólk<br />

Volvo augliti til auglit<strong>is</strong> og það<br />

kom skemmtilega <strong>á</strong> óvart að í<br />

stað eldri sænskra herramanna er<br />

nú komið ungt og hugmyndaríkt<br />

og skemmtilegt fólk með <strong>á</strong>huga<br />

<strong>á</strong> bílum og mikla þekkingu <strong>á</strong><br />

viðfangsefnum sínum. Eiginlega<br />

Í þessum reynsluakstri fannst einnig hversu<br />

skrikvörnin – stöðugleikakerfið í bílnum vann n<strong>á</strong>nast<br />

óaðfinnanlega og hversu gott jafnvægi er í bílnum<br />

milli vélar, drif-, og fjaðrabúnaðar og <strong>yfir</strong>byggingar.<br />

m<strong>á</strong> segja <strong>á</strong>n þess að taka of stórt<br />

upp í sig að þetta hafi allt skilað<br />

sér í br<strong>á</strong>ðskemmtilegum bíl.<br />

Skemmtilegur<br />

Okkur gafst kostur <strong>á</strong> að<br />

reynsluaka tveimur megingerðum<br />

S40, annars vegar<br />

mjög sportlegri gerð hans<br />

með fimm strokka túrbínuvél,<br />

220 hestafla með fimm hraða<br />

sj<strong>á</strong>lfskiptingu sem hafa m<strong>á</strong> í<br />

svona handskiptiham þar sem<br />

ökumaður velur sj<strong>á</strong>lfur gírana.<br />

Hin gerðin var með samskonar<br />

vél en þó <strong>á</strong>n túrbínunnar. Í þeirri<br />

útfærslu er bíllinn 170 hestafla<br />

sem auvitað er ekkert lítið í ekki<br />

stærri og þyngri bíl.<br />

Aksturseiginleikar beggja<br />

gerðanna eru mjög svipaðir,<br />

Mestu veldur að <strong>yfir</strong>byggingin<br />

er vel stinn og fjöðrunin svipuð<br />

í b<strong>á</strong>ðum og maður hefur þ<strong>á</strong><br />

tilfinningu að maður sé með<br />

traust tæki í höndunum. Þegar<br />

undirvagn í bílum er linur og<br />

miður vel heppnaður þ<strong>á</strong> finnst<br />

það best <strong>á</strong> ósléttum vegi, ekki<br />

síst í beygjum. Í raun var það<br />

Vélin í reynsluakstursbílnum er fimm strokka með<br />

túrbínu – mjög öflug. Sú vél sem hér verður boðin sem<br />

staðalbúnaður er hins vegar fjögurra strokka.<br />

eina sem skildi þ<strong>á</strong> að var að<br />

s<strong>á</strong> kraftmeiri var <strong>á</strong> breiðum<br />

l<strong>á</strong>gkantsdekkjum sem stóðu sig<br />

vel <strong>á</strong> krókóttum fjallveginum<br />

til fjallaborgarinnar Ronda.<br />

Stórir vörubílar siluðust upp<br />

brekkurnar móðir og m<strong>á</strong>sandi og<br />

þegar loks var auður vegarkafli<br />

framundan var um að gera að<br />

grípa tækifærið til framúraksturs<br />

um leið. Þ<strong>á</strong> kom sér að hafa<br />

mikið afl og aflið er ósvikið,<br />

sérstaklega í túrbínubílnum<br />

sem er ekki nema 6,8 skúndur í<br />

hundraðið úr kyrrstöðu.<br />

Gott ESP stöðugleikakerfi<br />

Í þessum reynsluakstri fannst<br />

einnig hversu skrikvörnin –<br />

stöðugleikakerfið í bílnum vann<br />

n<strong>á</strong>nast óaðfinnanlega og hversu<br />

gott jafnvægi er í bílnum milli<br />

vélar, drif-, og fjaðrabúnaðar<br />

og <strong>yfir</strong>byggingar. Þetta er vel<br />

hannaður bíll með tilliti til<br />

aksturseiginleika. En þar sem við<br />

hönnun bíla þarf oft að finna<br />

einhverskonar m<strong>á</strong>lamiðlun milli<br />

notagild<strong>is</strong> og aksturseiginleika<br />

og styrks hinsvegar þ<strong>á</strong> þarf<br />

Volvo S40<br />

Vél: 5 strokka, 2 521 cm3, 220<br />

hö við 5.000 sn./mín.<br />

H<strong>á</strong>marksvinnsla (tog): 320 Nm<br />

1.500-4.800 sn./mín.<br />

Viðbragð: 0-100 km/klst. 6,8<br />

sek.<br />

H<strong>á</strong>markshraði: 240 km/klst.<br />

Eyðsla: 8,7 l/100 km í<br />

blönduðum akstri<br />

Lengd/breidd/hæð í sm:<br />

447/177/145.<br />

Lengd milli hjólamiðja: 264<br />

sm<br />

Þyngd tilbúinn til<br />

aksturs:1.433 kg.


Volvo S40<br />

Einn besti akstursbíll Volvo til þessa<br />

einhversstaðar að velja í milli.<br />

Það hefur sumpart verið gert í<br />

S40 <strong>á</strong> kostnað rým<strong>is</strong> í aftursæti.<br />

Það er fremur þröngt og d<strong>á</strong>lítið<br />

fyrirhafnarsamt að stíga inn í<br />

og út úr því, fótarými er ekki<br />

ríkulegt og stutt er fr<strong>á</strong> höfði upp<br />

í þak. Rými í framsætum er hins<br />

vegar <strong>á</strong>gætt. En í innréttingunni<br />

eru ým<strong>is</strong> hólf og vasar fyrir<br />

sm<strong>á</strong>hluti og greinilegt að hin<br />

<strong>á</strong>gæta hollenskættaða kona sem<br />

hannaði bílinn hefur lagt mikla<br />

hugsun og alúð í verk sitt. Sem<br />

dæmi um það m<strong>á</strong> nefna hólf til<br />

að leggja fr<strong>á</strong> sér vatnsflöskuna<br />

bak við stokkinn sem geymir<br />

stjórntakkana fyrir miðstöðina<br />

og loftræstinguna.<br />

Skruggu-akstursbíll<br />

Líklega eru það aksturseiginleikarnir<br />

sem eru aðal þessa<br />

bíls. Hann virð<strong>is</strong>t vera lítillega<br />

undirstýrður (skrikar fyrst <strong>á</strong><br />

framhjólum) en við erum þó<br />

ekki v<strong>is</strong>s. ESP stöðugleikakerfið<br />

er nefnilega mjög virkt og grípur<br />

inn í þegar bíllinn skrensar,<br />

en gerir það svo mjúklega að<br />

maður er stundum ekki v<strong>is</strong>s<br />

hvort það var að verki eða<br />

Lyfta þarf hlutum <strong>yfir</strong> þröskuld til að koma þeim í skottið.<br />

Opnunin fylgir lögun afturljósanna og þreng<strong>is</strong>t að<br />

neðanverðu.<br />

maður sj<strong>á</strong>lfur. Ekki er hægt að<br />

taka kerfið af í akstri, heldur<br />

einung<strong>is</strong> að draga úr virkni þess<br />

um helming. Bæði er bíllinn<br />

mjög stöðugur og undirvanginn<br />

(sem er s<strong>á</strong> sami og í Focus<br />

C-max) er mjög vel stífur og<br />

leggur sitt af mörkum til að<br />

skapa trausta aksturseiginleika.<br />

En til viðbótar því kemur<br />

afbragðs stöðugleikakerfi sem<br />

vinnur eins og fyrr hefur verið<br />

lýst þannig að öllu samanlögðu<br />

Volvo S-40 afskaplega öruggur<br />

í akstri, sennilega er hann besti<br />

akstursbíll Volvo hingað til<br />

Hin rennilega niðursleikta<br />

þaklína sneiðir af bæði höfuð-<br />

og fótarými í aftursæti.<br />

19<br />

sem auðvitað eru stór orð, en<br />

við vonum að engum svelg<strong>is</strong>t<br />

þó <strong>á</strong> þeim. Fólk getur svo sem<br />

auðveldlega gengið úr skugga<br />

um það hvort undirvagninn<br />

í eigin bíl er stífur eða linur <strong>á</strong><br />

einfaldan og hættulausan h<strong>á</strong>tt.<br />

Þetta finnst strax í beygjum þar<br />

sem malbikið er óslétt undir. Ef<br />

undirvagninn er linur þ<strong>á</strong> finnst<br />

það þannig að afturendinn fer<br />

að skrika og hoppa og kastast<br />

til undan beygjunni. Hinn nýi<br />

S40 virð<strong>is</strong>t ekkert finna fyrir<br />

slíku og afturendinn er eins og<br />

límdur við götuna.<br />

Hér sést hverni fella m<strong>á</strong> niður aftursæt<strong>is</strong>bakið<br />

í tvennu lagi til að skapa rými fyrir langa hluti,<br />

t.d. skíðin.


20<br />

Bílabúð Benna bauð nokkrum blaðamönnum í reynsluakstur til Finnlands fyrir jól, en tilefnið var að Porsche<br />

Cayenne er nú kominn með V6 vél og beinskiptingu sem ekki hefur verið f<strong>á</strong>anleg hingað til. Ferðinni var heitið<br />

til heimabæjar jólasveinsins í Finnlandi, Rovaniemi og er bærinn meðal annars þekktur fyrir að hann er n<strong>á</strong>nast<br />

teiknaður upp af arkitektinum Alvar Alto, en bærinn var n<strong>á</strong>nast lagður í rúst í seinna stríði. Cayenne hefur verið<br />

mjög vel tekið <strong>á</strong> Íslandi og hafa um 20 stykki þegar verið seld hérlend<strong>is</strong> sem verður að teljast mjög gott þegar<br />

miðað er við hina frægu höfðatölu. Ef sama hlutfall hans hefði selst í Þýskalandi væri fjöldinn <strong>á</strong> fjórða tug<br />

þúsunda, sem er fjórföld <strong>á</strong>rsframleiðsla bílsins. Með V6 vélinni og beinskiptingu verður hann einnig ódýrari og<br />

því m<strong>á</strong> ætla að hann selj<strong>is</strong>t enn betur, en hann verður einnig f<strong>á</strong>anlegur með sj<strong>á</strong>lfskiptingu með þessari vél.<br />

Reynsluakstur<br />

Porsche<br />

Cayenne V6<br />

Áfram jafn skemmtilegur með V6 vélinni<br />

Aksturinn í snjónum <strong>á</strong> sérhönnuðu<br />

aksturssvæðinu var upplifun sem ekki<br />

gleym<strong>is</strong>t í br<strong>á</strong>ð. Ekki sakar að benda Porsche<br />

eigendum sem öðrum aksturs<strong>á</strong>hugamönnum<br />

<strong>á</strong> að hægt er að fara í skipulegar ferðir <strong>á</strong><br />

þetta svæði fyrir tilstilli Porsche.


Eini gallinn sem hægt var að finna að innréttingu<br />

bílsins var staðsetning fyrir stillirofa hliðarspegla, sem<br />

<strong>á</strong> myndinni m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> <strong>á</strong> milli stýr<strong>is</strong> og mælaborðs. Þarf að<br />

teygja sig nokkuð í hann og þó er greinarhöfundur vanur<br />

að vilja sitja framar en margur. Annað í mælaborði er vel<br />

staðsett þegar menn hafa van<strong>is</strong>t þeirri sérv<strong>is</strong>ku Porsche<br />

að hafa lykilinn vinstra megin.<br />

Akstur <strong>á</strong> sérhönnuðu<br />

æfingarsvæði<br />

Akstursprógrammið í Finnlandi<br />

gaf líka efni til tilhlökkunar<br />

því að aldrei þessu vant <strong>á</strong>tti<br />

reynsluaksturinn að fara fram<br />

í snjó og hörkuvetri. Rúsínan<br />

í pylsuendanum var svo að<br />

drjúgur hluti hans fór fram <strong>á</strong><br />

sérstöku akstursæfingarsvæði.<br />

Svæðið kallast Arctic Driving<br />

Center og er n<strong>á</strong>kvæmlega <strong>á</strong><br />

heimskautsbaugnum. Þar m<strong>á</strong><br />

finna ýmsar gerðir akstursbrauta<br />

fyrir allar gerðir ökutækja og<br />

nota bílaframleiðendur eins og<br />

Porsche staðinn mikið þegar<br />

verið er að þróa og prófa nýja<br />

bíla þeirra. Það var því ekki<br />

laust við að blaðamanni yrði<br />

hugsað til þeirrar staðreyndar<br />

að ekkert svæði þessu líkt er til <strong>á</strong><br />

öllu Íslandi. Í Finnlandi eru þau<br />

hins vegar <strong>á</strong> hverju str<strong>á</strong>i og það<br />

er því líklega engin tilviljun að<br />

þeir eiga marga góða ökumenn í<br />

bæði ralli og Formúlu 1.<br />

Stöðugur <strong>á</strong> svellinu<br />

Fyrsti hluti reynsluakstursins<br />

fór fram <strong>á</strong> vegum sem væru<br />

fullboðlegir fyrir Þúsund vatna<br />

rallið. Ekið var <strong>á</strong> snjó og ís eftir<br />

þröngum malarvegum og þr<strong>á</strong>tt<br />

fyrir að undir bílunum væru<br />

varla meira en regndekk, var<br />

alveg ótrúlegt hvað bíllinn var<br />

stöðugur í fljúgandi h<strong>á</strong>lkunni,<br />

jafnvel þótt kominn væri <strong>á</strong> annað<br />

hundraðið. Þar sýndi strax PSM<br />

skrikvörnin, sem hönnuð er af<br />

Porsche, hvers hún er megnug.<br />

Margir hinna blaðamannanna<br />

voru fr<strong>á</strong> suðlægari slóðum og<br />

fóru því heldur hægt <strong>yfir</strong> svo<br />

að Íslendingarnir brugðu <strong>á</strong> það<br />

r<strong>á</strong>ð að stoppa nokkrum sinnum<br />

í nokkrar mínútur og n<strong>á</strong> þeim<br />

síðan aftur. Þegar komið var<br />

aftur <strong>á</strong> akstursæfingasvæðið var<br />

búið að setja upp þrautir <strong>á</strong> fimm<br />

Helsti munur <strong>á</strong> V6 og V8 vélinni liggur í upptaki þeirra,<br />

sem er töluvert meira í V8 vélunum. Helsti kostur V6<br />

vélarinnar er þó gott tog <strong>á</strong> víðu snúningssviði sem gerir<br />

hann að dugmiklum jeppa.<br />

m<strong>is</strong>munandi stöðum. Byrjað var<br />

<strong>á</strong> torfærubraut upp og niður<br />

brattar brekkur og fylgdi svo<br />

erfiður slóði í gegnum skóginn<br />

í kjölfarið þar sem klöngrast<br />

þurfti <strong>yfir</strong> trj<strong>á</strong>boli og manngerða<br />

skurði. Leysti bíllinn þetta allt<br />

saman vel og örugglega og<br />

sannaði að hann er ekki síður<br />

torfærubíll en sportjeppi. Hefur<br />

þar talsvert að segja fullkomin<br />

driflína bílsins sem býður upp<br />

<strong>á</strong> PTM gripstjórnarkerfi, TCS<br />

spólvörn og ekki síst sítengt<br />

fjórhjóldrifið sem hægt er að setja<br />

í l<strong>á</strong>gt drif með hlutföllin 2,7:1 og<br />

er einnig 100% læsanlegt. Ein<br />

brautin var hönnuð sérstaklega<br />

til að sýna hallaviðn<strong>á</strong>msbúnað<br />

sem í honum er, en þ<strong>á</strong> halda<br />

bremsurnar við í halla þótt<br />

búið sé að sleppa fótstiginu.<br />

Skemmtilegustu brautirnar<br />

voru þó þær sem reyndu mest<br />

<strong>á</strong> hann en það voru annars<br />

vegar hringbraut og hins vegar<br />

svigbraut til að sýna mun<br />

<strong>á</strong> akstri með og <strong>á</strong>n spól- og<br />

skrikvarnar. Er skemmst að<br />

segja að þótt PSM kerfið héldi<br />

bílnum eins og nelgdum <strong>á</strong><br />

svellinu var ekki síður gaman að<br />

slökkva <strong>á</strong> spólvörninni og leyfa<br />

kraftinum og skemmtilegum<br />

aksturseiginleikunum að njóta<br />

sín.<br />

Vélin togmikil en upptakið<br />

minna<br />

Með V6 vélinni kemur hann<br />

með sex gíra beinskiptingu<br />

eða sex þrepa sj<strong>á</strong>lfskiptingu,<br />

en bíllinn var aðeins reyndur<br />

með beinskiptingunni. Vélin er<br />

250 hestöfl sem er allgott en<br />

það sem munar mest um er 310<br />

Newtonmetra tog vélarinnar <strong>á</strong><br />

milli 2500 og 5500 snúninga.<br />

Þetta víða og mikla tog hentar<br />

honum vel sem jeppa og því<br />

hægt að keyra hann lengi í<br />

hverjum gír þegar því er að<br />

skipta, enda veitir bílnum svo<br />

sem ekki af góðu togi með sín<br />

2160 kíló. Gott tog vélarinnar<br />

sést þó best <strong>á</strong> því að með V6<br />

vélinni er honum gert mögulegt<br />

að draga allt að þrjú tonn sem<br />

er það sama og í Cayenne S<br />

með V8 vélinni. Helsti munur<br />

<strong>á</strong> bílnum með V6 eða V8<br />

vélinni er í upptaki, sem er 9,1<br />

sekúnda í hundraðið með V6<br />

vél og beinskiptingu <strong>á</strong> móti 6,8<br />

sekúndum í Cayenne S með<br />

V8 vél og beinskiptingu. Þetta<br />

er þónokkur munur en skiptir<br />

ekki meginm<strong>á</strong>li fyrir kaupendur<br />

hérlend<strong>is</strong>.<br />

Dýrari en helstu<br />

samkeppn<strong>is</strong>aðilar<br />

Porsche Cayenne V6 er vel<br />

búinn bíll í grunninn þótt<br />

auðvitað muni aðeins <strong>á</strong> búnaði<br />

miðað við V8 bílana. Meðal<br />

staðalbúnaðar er leðurklæðning,<br />

rafstillt framsæti, tölvustýrð<br />

miðstöð með loftkælingu,<br />

sex örygg<strong>is</strong>púðar, hljómkerfi<br />

með 12 h<strong>á</strong>tölurum, regnnemi,<br />

aðfellanlegir og upphitaðir<br />

21<br />

Akstur Porsche Cayenne með V6 vélinni og<br />

beinskiptingu er fullkomnlega sambærileg<br />

upplifun og akstur hans með V8 vélunum,<br />

sérstaklega þegar aðstæður hérlend<strong>is</strong> eru<br />

teknar með í reikninginn en stærri vélarnar eru<br />

meiri hraðbrautarvélar.<br />

hliðarspeglar, aksturstölva, sex<br />

12 volta tengi auk hólfa og<br />

ljósabúnaðar í innréttingu sem<br />

allt of lang m<strong>á</strong>l yrði að telja<br />

upp hérna. PSM skrikvörnin<br />

auk alls drifbúnaðar er einnig<br />

staðalbúnaður en stillanleg<br />

loftpúðafjöðrunin er hins vegar<br />

aukabúnaður. Öll þessi herlegheit<br />

kosta 6.500.000 kr. Þegar bíllinn<br />

er tekinn beinskiptur en 395.000<br />

kr. bætast við grunnverðið<br />

með Tiptronic sj<strong>á</strong>lfskiptingunni.<br />

Svona til að hafa einhvern<br />

samanburð kostar Toyota Land<br />

Cru<strong>is</strong>er 90 með 250 hestafla V6<br />

vél og sj<strong>á</strong>lfskiptingu 5.580.000 kr.<br />

Verðið <strong>á</strong> einum helsta keppinaut<br />

Cayenne, <strong>VW</strong> Touareg er<br />

hins vegar 5.470.000 kr. með<br />

sj<strong>á</strong>lfskiptingunni og V6 vélinni,<br />

sem reyndar er aðeins 220 hestöfl.<br />

Þarna munar rúmri milljón í<br />

verði en Porsche jeppinn bætir<br />

það upp með búnaði, afli og ekki<br />

síst aksturseiginleikum sem gert<br />

hafa hann að skemmtilegasta<br />

sportjeppa sem smíðaður hefur<br />

verið.<br />

Nj<strong>á</strong>ll Gunnlaugsson<br />

Þessi manngerði skurður reynd<strong>is</strong>t honum ekki mikil fyrirstaða eftir að búið var<br />

að setja í l<strong>á</strong>ga drifið og læsa því í bak og fyrir. PTM gripstjórnarkerfið fr<strong>á</strong> Porsche<br />

s<strong>á</strong> um að deila <strong>á</strong>takinu <strong>á</strong> þau hjól sem höfðu grip hverju sinni og því ekki lengur<br />

nauðsynlegt að þau snertu öll jörðina.


22<br />

Nýi <strong>VW</strong> Golfinn:<br />

<strong>VW</strong> Golf V hittir í mark<br />

Það leynir sér ekkert að hér er <strong>VW</strong> Golf kominn. Hönnuðirnir eru fastheldnir <strong>á</strong> útlitshefðina, en umtalsverðar breytingar hafa<br />

verið gerðar <strong>á</strong> innviðunum.<br />

Golf er s<strong>á</strong> Fólksvagn sem tók<br />

við af <strong>Bjöllu</strong>nni fornfrægu<br />

snemma <strong>á</strong> <strong>á</strong>ttunda <strong>á</strong>ratugi<br />

síðustu aldar. Síðan hefur margt<br />

gerst, Golfinn verið í stöðugri<br />

þróun og sérstakur flokkur bíla<br />

varð allt einu til og var nefndur<br />

eftir þessum bíl og kallast Golfflokkurinn.<br />

Það er því mikils um<br />

vert fyrir frumherjana að halda<br />

forystu sinni og óhætt er að segja<br />

að þessi fimmta kynslóð <strong>VW</strong><br />

Golf tryggi Volkswagenliðinu<br />

hana <strong>á</strong>fram.<br />

<strong>VW</strong> Golf fæst í fjölmörgum<br />

útfærslum og með þremur<br />

megingerðum véla, en fleiri<br />

vélargerðir verða f<strong>á</strong>anlegar <strong>á</strong><br />

næstunni.<br />

Sú minnsta er 1,4 lítra, sú<br />

næsta 1,6 lítra og ganga b<strong>á</strong>ðar<br />

fyrir bensíni. Loks eru tvær<br />

túrbínudísilvélar í boði, 1,9<br />

og 2ja lítra. Við kynntumst<br />

aðallega 1,6 l bensínvélinni<br />

sem er nýhönnuð, og svo 2ja<br />

lítra túrbínudísilvélinni. Einnig<br />

gafst kostur <strong>á</strong> að taka aðeins í<br />

fjölnotabílinn <strong>VW</strong> Touran með<br />

1,9 dísilvélinni.<br />

Bensínvélin var þokkaleg<br />

í þétt býlinu en skorti<br />

verulega afl og vinnslu <strong>á</strong> við<br />

dísilvélina <strong>á</strong> vegum úti, ekki<br />

síst <strong>á</strong> hraðbrautum. Þar hafði<br />

dísilvélin afgerandi <strong>yfir</strong>burði.<br />

Viðbragð dísilvélarinnar <strong>á</strong> fyrstu<br />

metrunum er gott miðað við<br />

dísilvélar almennt, en <strong>yfir</strong>burðir<br />

hennar koma í ljós úti <strong>á</strong> vegum,<br />

ekki síst við framúrakstur sem er<br />

allur mjög auðveldur og öruggur.<br />

Með þessari vél vinnur sex gíra<br />

gírkassinn vel og í venjulegum<br />

akstri gengur allt <strong>á</strong>reynslulaust,<br />

þægilega og hljóðlega fyrir sig.<br />

En... það er nú einu sinni<br />

þannig að við <strong>á</strong> Íslandi búum við<br />

f<strong>á</strong>r<strong>á</strong>nlega þungaskattsforneskju<br />

sem n<strong>á</strong>nast útilokar þessa<br />

skemmtilegu bílvél og aðrar<br />

henni líkar, nema þ<strong>á</strong> að meðal<br />

<strong>á</strong>rsakstur sé í vel <strong>yfir</strong> 20 þús. km.<br />

Þessi vél er því ekki valkostur<br />

fyrir venjulegt fjölskyldufólk<br />

sem ekur þetta 10-20 þ. km <strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>ri. Því miður.<br />

Þetta er sannarlega ekki<br />

<strong>á</strong>sættanlegt, þótt ekki sé nema<br />

af þeirri <strong>á</strong>stæðu einni að<br />

meðaleyðslan er ekki nema 5,4<br />

l <strong>á</strong> hundraðið og því er það<br />

mjög <strong>á</strong> skjön við markmið<br />

Kyotobókunarinnar um að draga<br />

úr útblæstri gróðurhúsalofts og<br />

Ísland hefur staðfest að halda<br />

dísilfólksbílum fr<strong>á</strong> almenningi.<br />

Þrj<strong>á</strong>r meginlínur<br />

Nýja Golfinn er hægt að f<strong>á</strong><br />

n<strong>á</strong>nast klæðskerasaumaðan,<br />

en þrj<strong>á</strong>r meginútfærslur eru<br />

boðnar. Sú l<strong>á</strong>tlausasta nefn<strong>is</strong>t<br />

Trendline, sú í miðið kallast<br />

Comfortline og loks kemur svo<br />

Sportline. Það sem sameiginlegt<br />

er í öllum línunum eru m.a. sex<br />

Afturhlutinn hefur breyst hvað mest fr<strong>á</strong> fyrri gerð Golfsins og er reyndar d<strong>á</strong>lítið eins<br />

og smækkuð mynd af afturhluta Touareg jeppans.<br />

<strong>VW</strong> Golf V<br />

2,0 TDi-Turbodiesel<br />

Rúmtak vélar: 1968 cm2<br />

Afl: (kW/hö)<br />

103/140 við 4000 sn./mín.<br />

Mesta togafl: 320 Nm við1750<br />

sn/min<br />

Handskipting: 6 gírar<br />

Viðbragð (0–100 km/klst.):<br />

9,3 sek<br />

H<strong>á</strong>markshraði: 203 km/klst<br />

Lengd/Breidd/Hæð:<br />

4204/1759/1485 mm<br />

Hjólahaf: 2578 mm<br />

Farangursrými: 350–1305 l<br />

Þyngd tilbúinn til aksturs:<br />

1281 kg<br />

Meðaleyðsla bl. akstur (EUstaðall):<br />

5,4 l af dísilolíu<br />

<strong>VW</strong> Golf V<br />

1,6 FSI bensínvél<br />

Rúmtak vélar: 598 cm©¯<br />

Afl (kW/hö): 85/115 við 6000<br />

sn./mín.<br />

Mesta togafl: 155 Nm við 4000<br />

sn/min<br />

Handskipting: 6 gírar<br />

Viðbragð (0–100 km/klst.):<br />

9,3 sek<br />

H<strong>á</strong>markshraði: 203 km/klst<br />

Lengd/Breidd/Hæð:<br />

4204/1759/1485 mm<br />

Hjólahaf: 2578 mm<br />

Farangursrými: 350–1305 l<br />

Þyngd tilbúinn til aksturs:<br />

1184 kg<br />

Meðaleyðsla bl. akstur (EUstaðall):<br />

6,8 l af 95 okt. bensíni


Fimmta kynslóð Volkswagen Golf er komin til Íslands. Þessi góðkunningi er orðinn<br />

lítilsh<strong>á</strong>ttar stærri, með meiri örygg<strong>is</strong>búnaði en <strong>á</strong>ður og svo síðast en ekki síst nýjum<br />

undirvagni sem er stinnari en s<strong>á</strong> eldri var. Þetta finnst í akstri þannig að bíllinn er stöðugri<br />

en <strong>á</strong>ður og aksturseiginleikar hans betri.<br />

Golf 1,6 FSI. Útlitsbreytingar hafa verið gerðar fr<strong>á</strong> fyrri gerð Golf. Þær eru þess eðl<strong>is</strong> að maður tekur varla eftir þeim. Bíllinn <strong>á</strong> myndinni er með hinni nýju 1,6 l Fsi vél. Þótt<br />

<strong>á</strong>gæt sé, stenst hún nýju 2ja lítra dísilvélinni ekki snúning.<br />

loftpúðar, fimm hnakkapúðar<br />

sem ganga fram og „grípa“<br />

höfuð farþega ef högg kemur <strong>á</strong><br />

bílinn, læsivarðir hemlar og ESP<br />

stöðugleikabúnaður, rafstýrðir<br />

og –hitaðir speglar, fjarstýrðar<br />

samlæsingar, rafdrifnar<br />

rúðuvindur í framhurðum og<br />

rafknúið hraðatengt aflstýri.<br />

Í Comfortline bætast svo við<br />

þetta hlutir eins og íburðarmeiri<br />

innrétting og sæta<strong>á</strong>klæði, 15<br />

tommu <strong>á</strong>lfelgur, regn- og<br />

birtuskynjarar fyrir þurrkur og<br />

ljós ofl. Í Sportline eru svo enn<br />

viðbótaratriði eins og stinnari<br />

fjöðrun, 16 tommu <strong>á</strong>lfelgur með<br />

viðeigandi dekkjum, sportsæti<br />

og –stýri ofl.<br />

Ytra byrðið af<br />

Í öllum línunum eða gerðunum<br />

er svo sú athygl<strong>is</strong>verða nýjung<br />

að hurðirnar eru byggðar<br />

þannig að auðvelt er að<br />

fjarlægja ytra byrði þeirra. Bæði<br />

auðveldar þetta mjög aðgengi að<br />

innviðum hurðarinnar, eins og<br />

rúðuvindum og h<strong>á</strong>tölurum og<br />

slíku, en einnig alla réttingavinnu<br />

og sprautun, verði hurð fyrir<br />

<strong>á</strong>komu.<br />

Betri akstursbíll<br />

Aksturseiginleikar eldri<br />

gerðarinnar, Golf IV voru ekkert<br />

til að kvarta undan – fremur<br />

hlutlausir en öruggir við flestar<br />

kringumstæður. En bæði<br />

vegna þess að s<strong>á</strong> nýi, Golf V,<br />

hefur mun stinnari undirvagn<br />

og <strong>yfir</strong>byggingu og nýja<br />

fjölliðafjöðrun <strong>á</strong> afturhjólum og<br />

endurbættan stýr<strong>is</strong>búnað – m.a.<br />

rafknúið hraðatengt aflstýri,<br />

þ<strong>á</strong> er hann talsvert traustari,<br />

ekki síst <strong>á</strong> hraða, (<strong>á</strong>n þess að<br />

sérstaklega sé verið að mæla<br />

með hraðakstri), og eilítið<br />

undirstýrður. Hann er traustur<br />

í akstri, stöðugleikakerfið grípur<br />

inn í ef bíllinn skrikar. Segja<br />

m<strong>á</strong> að hann sé bara nokkuð<br />

sportbílslegur og svarar afar vel<br />

því sem <strong>á</strong> hann er lagt í akstri.<br />

Golfinn er hljóðl<strong>á</strong>tur og<br />

vegdynur lítill. Í lausagangi heyr<strong>is</strong>t<br />

og finnst fyrir dísilvélinni, en <strong>á</strong><br />

þjóðveginum er munurinn milli<br />

hennar og 1,6 bensínvélarinnar<br />

ekki merkjanlegur hvað h<strong>á</strong>vaða<br />

varðar. En eins og <strong>á</strong>ður er sagt<br />

er hún miklu vinnslubetri. Það er<br />

varla hægt að líkja þeim saman<br />

að því leyti.<br />

Öruggur<br />

Hvað varðar öryggi fólksins<br />

í bílnum þ<strong>á</strong> er Golf með<br />

öruggustu bílum. Golf IV fékk<br />

fjórar stjörnur í <strong>á</strong>rekstursprófi<br />

EURO NCAP. Niðurstöður<br />

fyrir Golf V hafa ekki verið<br />

birtar ennþ<strong>á</strong>, en í samtali FÍB<br />

blaðsins við framleiðslustjóra<br />

Golf í Wolfsburg, Dr. Sshettler-<br />

Köhler kom fram að vonir væru<br />

bundnar við að nýi bíllinn kæmi<br />

betur út hj<strong>á</strong> EURO NCAP en s<strong>á</strong><br />

eldri.<br />

Þó að Golfinn sé nú<br />

umtalsvert breyttur og endurbættur,<br />

þ<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>st þessar<br />

breytingar ekki mikið. FÍB blaðið<br />

spurði Dr. Sshettler-Köhler um<br />

<strong>á</strong>stæður þess. Hann sagði að<br />

v<strong>is</strong>s íhaldssemi í þessum efnum<br />

væri skynsamleg, ekki síst í því<br />

ljósi að upphaflega hönnunin<br />

var vel heppnuð og hitti í mark<br />

hj<strong>á</strong> almenningi. Bíllinn væri<br />

þar að auki vel þekktur og nýir<br />

kaupendur gengju að því vísu<br />

að f<strong>á</strong> bíl sem <strong>á</strong> sinn h<strong>á</strong>tt væri<br />

klassískur með mikið notagildi.<br />

Byltingar og stökkbreytingar í<br />

útliti <strong>á</strong> sömu bílgerðinni væru<br />

fremur til þess fallnar að rugla<br />

fólk í ríminu og væru <strong>á</strong> sinn<br />

h<strong>á</strong>tt merki um óv<strong>is</strong>su hj<strong>á</strong><br />

framleiðendum.<br />

Í heildina er Golf traustlegur<br />

og vandaður fjölskyldubíll<br />

sem enginn er svikinn af.<br />

1,6 l bensínvélin er fyllilega<br />

nægjanlega öflug fyrir alla<br />

venjulega keyrslu, en það er <strong>á</strong><br />

hreinu að nýju dísilvélarnar,<br />

sérstaklega þó 2ja lítra Tdi<br />

vélin er miklu skemmtilegri og<br />

gefur bílnum mjög sérstakan<br />

og sportlegan eiginleika og er<br />

virkilega skemmtilegur í akstri.<br />

En því miður, rík<strong>is</strong>valdið vill<br />

greinilega ekki að venjulegt<br />

fólk aki <strong>á</strong> bílum sem eyða<br />

minna eldsneyti og hafa að<br />

23<br />

auki aðra eftirsóknarverða<br />

eiginleika. Við það situr þar til<br />

þungaskattsf<strong>á</strong>r<strong>á</strong>nleikinn verður<br />

aflagður, hvenær sem það nú<br />

verður.<br />

Bestur í Golf-flokknum<br />

En eldri gerðin af Golf var af<br />

evrópskum bílablaðamönnum<br />

talinn besti bíllinn í sínum<br />

flokki – Golf-flokknum. Þeir<br />

eru enn sama sinn<strong>is</strong> og hafa<br />

nú valið nýja Golfinn í sama<br />

sæti, enda þótt hann sé einn<br />

s<strong>á</strong> dýrasti í þessum flokki. En<br />

samkeppnin er hörð, ekki síst<br />

fr<strong>á</strong> Japönunum og tíminn mun<br />

leiða í ljós hvaða tegund verður<br />

hlutskörpust í kapphlaupinu um<br />

hylli kaupenda.<br />

Á sinn h<strong>á</strong>tt hefur Volkswagen<br />

forskot með dísilvélar sínar<br />

sem njóta stöðugt meiri hylli í<br />

Evrópu og dísilfólksbílar n<strong>á</strong>lgast<br />

óðum að verða helmingur seldra<br />

nýrra bíla. Upp úr 1975 ruddi<br />

Volkswagen léttum, þýðgengum<br />

og hljóðl<strong>á</strong>tum dísilvélum í<br />

smærri og meðalstóra bíla braut<br />

og enn hefur fyrirtækið staðfest<br />

sig í því efni með Tdi vélinni í<br />

nýja Golfinum. En Japanirnir<br />

sækja fast <strong>á</strong>; Mazda kynnti <strong>á</strong><br />

Frankfurtsýningunni nýja<br />

dísilvélalínu og nú er Toyota loks<br />

að taka við sér í þessum efnum<br />

og koma fram með nýja vél sem<br />

hefur verið í tilraunaakstri í N-<br />

Noregi og lofar góðu.


24<br />

Hyundai Terracan 35“ breyttur:<br />

Enn þ<strong>á</strong> öflugur þr<strong>á</strong>tt<br />

fyrir breytinguna<br />

Myndir: Brian Blades<br />

Hyundai Terracan kom <strong>á</strong> markað <strong>á</strong>rið 2001 og hefur verið nokkur bið eftir breyttum bílum, þótt einstaka<br />

35 og 38 tommu bíll hafi sést <strong>á</strong> götunum. Breytingarfyrirtækið Fjallasport býður nú upp <strong>á</strong> breytingarpakka<br />

fyrir Terracan-jeppann enda þykir hann henta vel til breytinga, sérstaklega með 2,9 lítra dísilvélinni. FÍB<br />

blaðið reyndi einn 35 tommu <strong>á</strong> dögunum og skrapp <strong>á</strong> honum Syðra Fjallabak, upp í Landmannalaugar. Þar<br />

gafst gott tækifæri til að reyna hann í <strong>á</strong>m, lausum sandi og erfiðu klöngri í Hekluhrauninu.<br />

Krómuð stuðaragrind er viðbót við<br />

breytinguna sem kostar 77.000 kr.<br />

Markarfljótið var breyttum bílnum lítil fyrirstaða enda<br />

frekar vatnslítið þegar að var komið.<br />

Aðgengi er auðvelt að ökumannssætinu um stórar dyrnar.


Hyundai Terracan 35“<br />

Vélbúnaður:<br />

Vél: 2,9 lítra dísilvél<br />

Rúmtak: 2902 rúmsentímetrar<br />

Ventlar: 16<br />

Þjöppun: 19,3:1<br />

Gírkassi: 4ra þrepa sj<strong>á</strong>lfskiptur<br />

Undirvagn:<br />

Fjöðrun framan: Snúningsöxlar<br />

Fjöðrun aftan: Gormafjöðrun<br />

Bremsur framan/aftan: D<strong>is</strong>kar/<br />

d<strong>is</strong>kar, ABS, EBD<br />

Dekk: 35/12,5 R15<br />

Felgur: 15/10<br />

Ytri tölur:<br />

Lengd/breidd/hæð:<br />

4710/2060/2037 mm<br />

Hjólahaf/veghæð: 2750/211<br />

mm<br />

Beygjuradíus: 11,8 metrar<br />

Innri tölur:<br />

Farþegar með ökumanni: 5<br />

Fjöldi höfuðpúða/<br />

örygg<strong>is</strong>púða: 5/2<br />

Farangursrými: 760 lítrar<br />

Hagkvæmni:<br />

Eyðsla pr. 100 km: 9,8 lítrar<br />

Eldsneyt<strong>is</strong>geymir: 75 lítrar<br />

Ábyrgð/ryðvörn: 3/8 <strong>á</strong>r<br />

Verð: 3.400.000 kr.<br />

Breyting: 740.000 kr.<br />

Umboð: B&L<br />

Breytingaraðili: Fjallasport<br />

Staðalbúnaður:<br />

Rafknúnar rúður og speglar,<br />

fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn,<br />

vökva- og velt<strong>is</strong>týri, þurrka í afturrúðu,<br />

þokuljós, tvö 12 volta tengi,<br />

lesljós, farangursnet, glasabakkar,<br />

fjölstillanleg upphituð framsæti,<br />

rafhitaðir hliðarspeglar, stigbretti,<br />

toppgrindarbogar, <strong>á</strong>lfelgur, vindskeið<br />

og leður klæðning <strong>á</strong> stýri.<br />

Samanburðartölur:<br />

Hestöfl/sn.: 150/3800<br />

Snúningsvægi/sn.: 333<br />

Nm/2000<br />

Hröðun 0–100 km: 14,8 sek.<br />

H<strong>á</strong>markshraði: 168 km<br />

Eigin þyngd: 2220 kg<br />

Gott innanrými<br />

Víkjum þó aðeins fyrst að<br />

innanrýminu. Terracan bygg<strong>is</strong>t<br />

að nokkru leyti <strong>á</strong> Galloper og<br />

hefur marga af kostum hans,<br />

eins og vel staðsett handföng<br />

sem auðvelda inn- og útstig,<br />

sem kemur sér vel þegar búið er<br />

að breyta bílnum. Þegar bíllinn<br />

er kominn <strong>á</strong> 35 tommur er enn<br />

þ<strong>á</strong> tiltölulega auðvelt að stíga<br />

upp í hann. Innréttingin er mun<br />

nýtískulegri en í Galloper og<br />

efn<strong>is</strong>val nútímalegra. Framsæti<br />

eru fjölstillanleg og því auðvelt<br />

að finna sér góða stellingu bak<br />

við stýrið. Mjög auðvelt er að<br />

auka rými bílsins til flutninga<br />

og auðvelt að fella niður sætin.<br />

Til dæm<strong>is</strong> m<strong>á</strong> taka úr honum<br />

miðjusæti aftur í til að koma<br />

fyrir lengri hlutum. Einfalt er að<br />

skipta í fjórhjóladrifið eða l<strong>á</strong>ga<br />

drifið því að bíllinn er búinn<br />

rafstýringu fyrir millikassa.<br />

Hækkaður <strong>á</strong> <strong>yfir</strong>byggingu<br />

Við breytinguna hj<strong>á</strong> Fjallasport<br />

er bíllinn hækkaður um 70<br />

mm <strong>á</strong> <strong>yfir</strong>byggingu, en ekkert<br />

<strong>á</strong> undirvagni. Sérsmíðaðir<br />

brettakantar eru settir <strong>á</strong> bílinn,<br />

svo og nýjar og stærri aurhlífar.<br />

Upphaflegu gangbrettin eru<br />

notuð en þau eru færð utar og<br />

ofar. Nýir tvívirkir demparar eru<br />

settir í bílinn og eins er settur<br />

í stýr<strong>is</strong>dempari, en Terracan<br />

kemur ekki með slíkan. Að<br />

síðustu er hraðamælabreytir<br />

settur í til að hraðamælirinn sýni<br />

réttan hraða eftir að stærri dekk<br />

eru komin undir hann. Loks<br />

er bíllinn sérskoðaður og sett í<br />

hann slökkvitæki og sjúkrapúði.<br />

Það er erfitt að segja að Terracaninn sé<br />

ófríður en svo sannarlega hafa breytingarnar<br />

ekki skaðað útlit hans, þvert <strong>á</strong> móti.<br />

Slær saman að aftan<br />

Terracan er boðinn með tveimur<br />

gerðum véla, 2,9 lítra dísilvél og<br />

3,5 lítra V6 bensínvél. Með 2,9<br />

lítra vélinni þykir hann henta vel<br />

til breytinga enda um togmikla<br />

og gangþýða vél að ræða.<br />

Vélin skilar 150 hestöflum og<br />

það sem meira er um vert, 333<br />

Newtonmetrum af togi. Þannig<br />

dugar hann vel í torfærum<br />

og þarf ekki endilega mikinn<br />

snúning til að renna upp<br />

brekkurnar. Terracan kemur <strong>á</strong><br />

gormafjöðrun að aftan og eru<br />

gormarnir frekar mjúkir. Hins<br />

vegar eru samsl<strong>á</strong>ttarpúðarnir<br />

mjög harðir og þegar ekið er<br />

þannig að fjöðun slær saman<br />

finnst höggið vel. Þetta m<strong>á</strong><br />

leysa með því að f<strong>á</strong> mýkri<br />

samsl<strong>á</strong>ttarpúða sem hægt er að<br />

setja í um leið og breytingin er<br />

gerð. Í óbreyttum bíl finnst<br />

vel hversu stutt fjöðrunin er<br />

að framan en þegar búið er<br />

að breyta bílnum upp í 35<br />

tommur verður það ekki eins<br />

<strong>á</strong>berandi, sérstaklega þegar búið<br />

er að hleypa úr belgmiklum<br />

dekkjunum.<br />

Góður sumarjeppi<br />

Með 35 tommu breytingu<br />

samsvarar Terracan sér mjög<br />

vel og dugar vel þannig í hvers<br />

kyns torfærur að sumarlagi. Ef<br />

fara <strong>á</strong> í ferðir <strong>á</strong> vetrum myndu<br />

38 tommu breyting og læsingar<br />

þurfa að bætast við. Breytingin<br />

kostar 740.000 kr. hj<strong>á</strong> Fjallasporti<br />

og auk þess var krómuð<br />

stuðaragrind <strong>á</strong> prófunarbílnum,<br />

sem bætir 77.000 kr. við<br />

breytinguna. Ýmsir aðrir<br />

25<br />

aukahlutir eru í boði <strong>á</strong> Terracan<br />

eins og húddhlífar, ljósahlífar,<br />

grillgrindur, dr<strong>á</strong>ttarbe<strong>is</strong>li, auka<br />

olíutankur, tölvukubbur, sverara<br />

púst, driflæsingar o.fl.<br />

Nj<strong>á</strong>ll Gunnlaugsson<br />

Hyundai Terracan 35“<br />

Kostir: Togmikil vél, drifbúnaður.<br />

Gallar: Harðir samsl<strong>á</strong>ttarpúðar<br />

að aftan.


26<br />

Brimborg kynnti fyrir jól fjölnotaútg<strong>á</strong>fu hins vinsæla Focus og kallast gripurinn<br />

C-Max. Um er að ræða fimm manna bíl með byggingarlagi fjölnotabíls og flesta þ<strong>á</strong><br />

kosti sem prýða þ<strong>á</strong> bíla. Einnig er kominn <strong>á</strong> markað hér minni fjölnotabíl fr<strong>á</strong> Ford<br />

er kallast Fusion svo að segja m<strong>á</strong> að með þeim og hinum stærri Galaxy sé Ford<br />

kominn með heildstæða línu fjölnotabíla.<br />

Útlit C-Max minnir mikið <strong>á</strong><br />

Fiesta og er bíllinn tilsýndar eins<br />

og stækkuð útg<strong>á</strong>fa af honum.<br />

Einkenni fjölnotabílsins koma<br />

þó strax í ljós við n<strong>á</strong>nari skoðun,<br />

eins og fjórði hliðarglugginn<br />

fyrir framan hliðarspeglana<br />

og löng gluggasyllan undir<br />

framrúðunni.<br />

Það sem vekur strax athygli<br />

er gott aðgengi í bílinn, hurðir<br />

sem opnast vel og n<strong>á</strong> alveg upp<br />

í þakið og þægileg hæð <strong>á</strong> sætum<br />

gerir það að verkum að sest<br />

er beint inn í hann. Eitt af því<br />

sem einkennir þennan nýja bíl<br />

er útfærslan <strong>á</strong> aftursætum. Með<br />

einu handtaki er hægt að fella<br />

aftur miðjusætið og með öðru<br />

Útfærslan <strong>á</strong> aftursætum er sniðug. Gott<br />

pl<strong>á</strong>ss verður enn betra með því að færa<br />

miðjusæti aftur og endasætin renna þ<strong>á</strong><br />

<strong>á</strong> sk<strong>á</strong> aftur.<br />

Stýr<strong>is</strong>grip í C-Max er þægilegt enda er stýri með aðdrætti og gírstöng er vel staðsett.<br />

handtaki færa endasætin <strong>á</strong> sk<strong>á</strong><br />

aftur þannig að rýmra verður<br />

um farþegana. Þetta getur verið<br />

kostur fyrir þ<strong>á</strong> sem eiga erfitt<br />

með gang eða til dæm<strong>is</strong> eldra<br />

fólk sem þarf aðstoð við að<br />

komast <strong>á</strong> milli. Aftur <strong>á</strong> móti mætti<br />

hliðarstuðningur vera meiri með<br />

sætin í þessari stöðu. Höfuðrými<br />

er gott í öllum sætum, svo og<br />

fótarými í aftursæti, einnig með<br />

sætin í eðlilegri stöðu.<br />

Nýtt mælaborð og meiri<br />

búnaður<br />

Pl<strong>á</strong>ss í framsætum er með besta<br />

móti og aðstaðan þar góð og<br />

þægileg. Útsýni úr bílnum er<br />

gott fyrir utan hliðarspegla<br />

Afturljós eru h<strong>á</strong>stæð eins<br />

og í Fiesta og vindskeiðin er<br />

staðalbúnaður.<br />

sem eru litlir og ekki í réttu<br />

hlutfalli miðað við stærð bílsins.<br />

Bíllinn er nokkuð langur fyrir<br />

framan ökumann og hann sér<br />

ekki framenda bílsins. Stýri<br />

er með aðdrætti og sætið<br />

hæðarstillanlegt svo að setan<br />

er góð og maður sér vel <strong>yfir</strong><br />

umferðina, enda situr maður<br />

hærra en í venjulegum fólksbíl.<br />

Gírstöngin er í miðjustokk<br />

mælaborðs og <strong>á</strong> mjög þægilegum<br />

stað, í beinu framhaldi af<br />

armpúða <strong>á</strong> ökumannssæti.<br />

Mælaborðið er nýtt af n<strong>á</strong>linni og<br />

heilsteyptara en <strong>á</strong>ður og efn<strong>is</strong>val<br />

betra. Í gluggasyllunni er svo<br />

búið að koma fyrir stóru hólfi.<br />

Prófunarbíllinn var beinskiptur<br />

Jafnvel þótt búið sé að fella miðjusætið aftur tekur<br />

það ekki mikið pl<strong>á</strong>ss fr<strong>á</strong> farangursrýminu.<br />

Ford Focus C-Max<br />

Vélbúnaður:<br />

Vél: 1,8 lítra bensínvél<br />

Rúmtak: 1798 rúmsentímetrar<br />

Ventlar: 16<br />

Þjöppun: 10,8:1<br />

Gírkassi: Beinskiptur, fimm gíra<br />

Undirvagn:<br />

Fjöðrun framan: MacPherson<br />

Fjöðrun aftan: Fjölarma<br />

Bremsur: Loftkældir d<strong>is</strong>kar/<br />

d<strong>is</strong>kar, ABS, EBD, EBA<br />

Dekkjastærð: 195/65 R15<br />

Ytri tölur<br />

Lengd/breidd/hæð:<br />

4333/1825/1585 mm<br />

Hjólahaf/veghæð: 2640/120<br />

mm<br />

Beygjuradíus: 10,9 metrar<br />

Innri tölur:<br />

Farþegar m. ökumanni: 5<br />

Fjöldi höfuðpúða/<br />

örygg<strong>is</strong>púða: 5/6<br />

Farangursrými: 550-1370 lítrar<br />

Hagkvæmni:<br />

Eyðsla <strong>á</strong> 100 km: 7,1 lítri<br />

Eldsneyt<strong>is</strong>geymir: 55 lítrar<br />

Ábyrgð/ryðvörn: 3/12 <strong>á</strong>r<br />

Grunnverð: 2.145.000 kr.<br />

Umboð: Brimborg<br />

Staðalbúnaður:<br />

6 örygg<strong>is</strong>púðar, loftkæling,<br />

ge<strong>is</strong>laspilari og útvarp með<br />

6 h<strong>á</strong>tölurum, rafstýrðir og<br />

upphitaðir hliðarspeglar,<br />

rafmagnsrúður í framsætum,<br />

hæðarstillanlegt bílstjórasæti<br />

með mjóbaksstuðningi, upphituð<br />

framsæti, statíf fyrir drykkjaríl<strong>á</strong>t,<br />

fjarstýrðar samlæsingar,<br />

aksturstölva, þokuljós,<br />

vindskeið<br />

Samanburðartölur:<br />

Hestöfl/sn.: 120/6000<br />

Snúningsvægi/sn.: 165<br />

Nm/4000<br />

Hröðun 0–100 km: 10,8 sek.<br />

H<strong>á</strong>markshraði: 195 km/klst.<br />

Eigin þyngd: 1250 kg<br />

Heildarþyngd: 1900 kg


Ford Focus C-Max:<br />

Fjölnotabíll með<br />

aksturseiginleika<br />

fólksbíls<br />

Ford Focus C-Max er byggður <strong>á</strong> sömu nýju stinnu botnplötunni og nýji Golfinn. Ansi l<strong>á</strong>tlaus og smekklegur í útliti en ennþ<strong>á</strong> er haldið í hina sérv<strong>is</strong>kulegu opnun <strong>á</strong><br />

vélarhlífinni eins og í Ford Mondeo. Hún er þannig að undir Ford-merkinu í grillinu er skr<strong>á</strong> sem opnuð er með ræsilyklinum.<br />

1,8 lítra bíll í Trend-útg<strong>á</strong>fu og<br />

þannig er hann nokkuð vel búinn.<br />

Nægir þar að nefna innbyggð<br />

hljómtæki með sex h<strong>á</strong>tölurum,<br />

aksturstölvu, upphituð<br />

framsæti og loftkælingu. Hleri <strong>á</strong><br />

farangursrými opnast mjög vel<br />

og pl<strong>á</strong>ssið þar er mjög gott, eða<br />

550 lítrar að l<strong>á</strong>gmarki. Með því<br />

að taka úr aftursæti fæst 1370<br />

lítra flutningsrými með flötu<br />

gólfi.<br />

Undirvagninn svíkur ekki<br />

Í akstri virkar bíllinn strax<br />

vel <strong>á</strong> mann. Togið í vélinni<br />

er gott og 1,8 lítra vélin ætti<br />

að duga flestum, einnig með<br />

sj<strong>á</strong>lfskiptingu, en þannig kemur<br />

hann ekki fyrr en næsta vor. C-<br />

Max er <strong>á</strong> nýjum undirvagni sem<br />

verður einnig notaður <strong>á</strong> næstu<br />

kynslóð Focus, og reyndar<br />

einnig Volvo S40.<br />

Hann liggur vel miðað við<br />

fjölnotabíl og er nokkurn veginn<br />

laus við undirstýringu sem er<br />

nokkuð óvenjulegt miðað við<br />

bíl í þessum flokki. Gefur það<br />

nokkuð góða vísbendingu um<br />

undirvagn næstu kynslóðar.<br />

Focus verður enginn<br />

eftirb<strong>á</strong>tur núverandi kynslóðar,<br />

sem þykir góð. Stýrið veitir góða<br />

tilfinningu fyrir akstrinum og<br />

þess vegna er gaman að keyra<br />

þennan fjölnotabíl.<br />

Gott verð miðað við<br />

samkeppnina<br />

Óhætt er að segja að C-Max<br />

verður samkeppn<strong>is</strong>hæfur í<br />

verði. Grunnverð bílsins með<br />

1,6 lítra vélinni er 2.095.000<br />

kr. og er grunnútg<strong>á</strong>fa Renault<br />

Scenic, helsta keppinautar hans,<br />

örlítið dýrari, <strong>á</strong> 2.140.000 kr.<br />

Aðrir keppinautar eru hinir sjö<br />

manna <strong>VW</strong> Touran og Opel<br />

Zafira. Touran kostar með 1,6<br />

lítra vélinni 2.250.000 kr. og<br />

27<br />

Zafira með 1,8 lítra vél 2.440.000<br />

kr. Með 1,8 lítra vélinni í Trendútg<strong>á</strong>fu<br />

kostar C-Max hins vegar<br />

2.145.000 kr.<br />

Nj<strong>á</strong>ll Gunnlaugsson<br />

Ford Focus C-Max<br />

Kostir: Aksturseiginleikar, aðkoma.<br />

Gallar: Litlir hliðarspeglar.


28<br />

Ísland í Autostadt:<br />

Ísland <strong>á</strong><br />

hringtjaldi og<br />

Snorri Brothers<br />

Á hringlaga kvikmyndatjaldi<br />

í Autostadt s<strong>á</strong>um við<br />

kvikmynd sem fjallar um<br />

öryggi í umferðinni og lífinu<br />

almennt. Myndin fjallar um<br />

litla stúlku sem dvelur í húsi<br />

afa síns og er myrkfælin og<br />

auk þess hrædd um foreldra<br />

sína sem eiga að vera komin<br />

að sækja hana. Myndin ger<strong>is</strong>t<br />

að hluta í sagnaheimi afans<br />

sem segir litlu stúlkunni sögu<br />

um aðra stúlku sem sigrast <strong>á</strong><br />

ótta sínum og tryggir öryggi<br />

sitt <strong>á</strong> ýmsa vegu. Hún tekst <strong>á</strong><br />

við margar þrautir og ýmsar<br />

verur m<strong>is</strong>góðar í dularheimi<br />

og er s<strong>á</strong> hluti myndarinnar<br />

sem að þessu snýr tekinn <strong>á</strong><br />

Íslandi.<br />

Þessi mynd heitir<br />

Leyndardómur örygg<strong>is</strong>ins.<br />

Myndin var gerð að<br />

frumkvæði l<strong>is</strong>træns<br />

stjórnanda Autostadt sem<br />

kallaði til ýmsa snillinga í<br />

l<strong>is</strong>taheimi Þýskalands og<br />

bað þ<strong>á</strong> um að skapa mynd<br />

sem fjallaði <strong>á</strong> t<strong>á</strong>knrænan<br />

h<strong>á</strong>tt um félagslega <strong>á</strong>byrgð,<br />

lífsgæði og tillitssemi við<br />

umhverfið.<br />

Íslendingar koma svo við<br />

sögu i öðrum sýningarsal þar<br />

sem hreyfimyndir sem eiga<br />

að efla umhverf<strong>is</strong>lega vitund<br />

fólks ganga stöðugt <strong>á</strong> 22<br />

r<strong>is</strong>a plasma sjónvarpsskj<strong>á</strong>m.<br />

Ellefu þessara skj<strong>á</strong>a eru festir<br />

uppundir loft en hinir 11 eru<br />

niðurundir gólfi. Skj<strong>á</strong>irnir<br />

snúast hver <strong>á</strong> sínum eigin<br />

hraða og sýna hver sína<br />

mynd í sífellu. Þessar myndir<br />

og uppsetning skj<strong>á</strong>nna<br />

er gerð af fyrirtæki í eigu<br />

Íslendinga og heitir það<br />

Snorri Brothers og er í eigu<br />

kvikmyndagerðarmannanna<br />

Einars Snorra og Eiðs Snorra.<br />

Myndirnar <strong>á</strong> þessum<br />

skj<strong>á</strong>m eru teknar um allan<br />

heim, m.a. bregður fyrir<br />

myndum fr<strong>á</strong> New York,<br />

Höfðaborg og Santiago í Chile<br />

og víðar.<br />

Þeir Snorrabræður eru í<br />

kynningu Autostadt sagðir<br />

vera bræður í andanum<br />

en ekki blóðbræður. Þeir<br />

fluttust til New York fyrir<br />

sjö <strong>á</strong>rum og fengust þar<br />

við gerð myndbanda fyrir<br />

hljóml<strong>is</strong>tarfólk eins og Björk,<br />

No Doubt, Busta Rhymes,<br />

REM o.fl.<br />

Autostadt í Wolfsburg er heimsóknarinnar virði:<br />

Skemmtigarður<br />

bíl<strong>á</strong>hugafólksins<br />

FÍB blaðið <strong>á</strong>tti þess kost nýlega<br />

að heimsækja skemmtigarðinn<br />

Autostadt í Wolfsburg.<br />

Skemmtigarður þessi er mjög<br />

sérstakur, ekki síst vegna þess<br />

að þetta er fyrsti garður sinnar<br />

tegundar í veröldinni, - garður<br />

þar sem bíllinn er í öndvegi.<br />

Það er kannski ekki undarlegt<br />

þar sem bílaframleiðandi<br />

- Volkswagen - <strong>á</strong> garðinn og<br />

rekur hann að öllu leyti. En það<br />

er ljóst að þessi garður hefur<br />

fallið almenningi vel í geð því að<br />

aðsókn hefur farið óralangt fram<br />

úr væntingum. Autostadt er<br />

næst mest sótti skemmtigarður<br />

í Evrópu <strong>á</strong> eftir D<strong>is</strong>neylandi í<br />

Frakklandi. Upplýsingafulltrúi<br />

Autostadt, Nicholas Batten sagði<br />

FÍB blaðinu að fr<strong>á</strong> opnuninni 1.<br />

júní 2000 hefðu viðtökurnar farið<br />

óralangt fram úr væntingum og<br />

<strong>á</strong>ætlunum sem gengið var út<br />

fr<strong>á</strong> í upphafi. Fr<strong>á</strong> því garðurinn<br />

var opnaður <strong>á</strong> 25 hektara svæði<br />

í miðri Wolfsburg og fram til<br />

síðustu m<strong>á</strong>naðamóta hafa 2,3<br />

milljónir gesta komið <strong>á</strong><br />

svæðið og<br />

alls hafa 400<br />

þúsund<br />

nýir bílar<br />

verið sóttir þangað<br />

af nýjum eigendum.<br />

Um það bil sex þúsund<br />

manns heimsækja Autostadt<br />

<strong>á</strong> hverjum virkum degi en um<br />

helgar fer gestafjöldinn upp í 15<br />

þúsund manns <strong>á</strong> dag.<br />

Fyrir alla aldurshópa<br />

Autostadt hæfir öllum<br />

aldurshópum, ekki síst börnum<br />

en fyrir þau er í boði margskonar<br />

afþreying og fræðsla sem er<br />

l<strong>is</strong>tilega samantvinnað. Fyrir<br />

Í Autostadt geta börnin lært að aka. Vel menntaðir ökukennarar sj<strong>á</strong> um kennsluna<br />

og kenna umferðarreglurnar og krakkarnir taka ökupróf og f<strong>á</strong> ökuskírteini í n<strong>á</strong>mslok.<br />

bíla<strong>á</strong>hugafólkið er nóg að skoða,<br />

ekki síst bílasafnið sem er <strong>á</strong>gætt<br />

og vel sett upp. Í bílasafninu<br />

er eðlilega mikil <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> einn<br />

frægasta bíl allra tíma, <strong>Bjöllu</strong>na<br />

gömlu sem og eldri tegundir<br />

sem nú eru runnar saman<br />

við Volkswagen<br />

Félagar<br />

í FÍB og fjölskyldur þeirra f<strong>á</strong> góðan<br />

afsl<strong>á</strong>tt af aðgangseyri í Autostadt.<br />

fyrirtækið. En það eru nú<br />

fleiri gerðir þarna, t.d. BMW,<br />

Mercedes og margar fleiri.<br />

Garðurinn nær <strong>yfir</strong> talsvert<br />

víðfeðmt svæði og þar er að<br />

finna sérstakar byggingar<br />

sem helgaðar eru einstökum<br />

sértegundum innan Volkswagen<br />

fyrirtæk<strong>is</strong>ins. Þannig er ein fyrir<br />

<strong>VW</strong> flutningabíla, <strong>VW</strong> fólksbíla,<br />

Skoda, Bentley, Audi, Seat og<br />

Lamborghini. Þ<strong>á</strong> er einnig sérstök<br />

bygging þar sem kaupendur<br />

nýrra bíla geta sótt þ<strong>á</strong>. Nýju<br />

bílarnir bíða þ<strong>á</strong> eigenda sinna<br />

í tveimur glerturnbyggingum<br />

sem hvor um sig rúmar 400<br />

bíla. Kaupendurnir f<strong>á</strong> þ<strong>á</strong> svo<br />

afhenta með viðhöfn í sérstakri<br />

afgreiðslubyggingu.<br />

Dagur í bílheimi<br />

Aðalbygging garðsins nefn<strong>is</strong>t<br />

KonzernForum. Þar er komið<br />

inn í gríðarstóran glersal<br />

sem hugsaður er sem torg.<br />

Útfr<strong>á</strong> þessu torgi liggja síðan<br />

verslanir og veitingahús,<br />

bílasafnið sem <strong>á</strong>ður er nefnt og<br />

hverskonar margmiðlunartæki,<br />

og skemmtitæki sem eru<br />

hvorttveggja í senn afþreying<br />

og fræðsla um hvaðeina er lýtur<br />

að tækni, umhverf<strong>is</strong>m<strong>á</strong>lum<br />

og umhverf<strong>is</strong>vernd, sj<strong>á</strong>lfbærri<br />

þróun o.fl.<br />

Í Autostadt geta fjölskyldur,<br />

börn og fullorðnir unað sér<br />

daglangt og börnin m.a annars<br />

sótt ökuskóla og tekið „ökupróf“<br />

meðan hinir fullorðnu njóta<br />

afurða l<strong>is</strong>tamanna eða þ<strong>á</strong><br />

matar og drykkjar eða versla<br />

í verslununum. Þar sem mjög<br />

margt er að skoða og prófa,<br />

end<strong>is</strong>t manni vart dagurinn til<br />

að njóta þess sem garðurinn<br />

hefur upp <strong>á</strong> að bjóða. En það<br />

er svo sem í lagi því að hægt<br />

er að framlengja dvölina með<br />

því að g<strong>is</strong>ta fimm stjörnu<br />

lúxushóterlinu <strong>á</strong> Ritz-Carlton<br />

sem er inni í garðinum miðjum.<br />

Volkswagen hefur það<br />

svo þannig að þeir sem vilja


sækja sj<strong>á</strong>lfir nýja bílinn sinn<br />

til Wolfsburg þar sem hann<br />

er smíðaður geta gegn sm<strong>á</strong><br />

aukagreiðslu sem lögð er<br />

við bílverðið, farið og til<br />

Autostadt, g<strong>is</strong>t þar <strong>á</strong> Ritz-<br />

Carlton lúxushótelinu, skemmt<br />

sér í Autostadt og fengið svo<br />

vagninn afhentan daginn eftir<br />

með viðhöfn.<br />

Sérkjör fyrir FÍB<br />

FÍB blaðið fór þangað og gerði<br />

allt þetta, að því undanteknu<br />

að enginn var bíllinn keyptur,<br />

en við fórum um garðinn og<br />

teljum eftir þ<strong>á</strong> skoðunarferð<br />

hann vel heimsóknar virði. Þ<strong>á</strong><br />

spillir ekki fyrir að félagsfólk<br />

FÍB fær sérstakan afsl<strong>á</strong>tt af<br />

aðgangseyri gegn því að sýna<br />

félagsskírteini með Show your<br />

Card! merkinu við innganginn.<br />

Aðgangseyrir er annars 14 evrur<br />

en FÍB félagar greiða 12 evrur<br />

og 5 evrur fyrir börn fr<strong>á</strong> 6-14<br />

<strong>á</strong>ra í stað 6 evra. Auk þess er<br />

sérstakur fjölskylduafsl<strong>á</strong>ttur.<br />

Þetta er ein fyrsta Bjallan sem gerð var að blæjubíl. Hún er <strong>á</strong>rgerð 1952 og er<br />

nýuppgerð og ný í annað sinn.<br />

Tveggja manna sportbíll er af gerðinni DKW <strong>á</strong>rgerð 1931. Ansi fallegur en sennilega<br />

ekki mikið tryllitæki.<br />

Þessi bíll <strong>á</strong> sér mikla frægðarsögu því hann var mjög lengi viðhafnarbíll Haili<br />

Selassie Eþíópíuke<strong>is</strong>ara. Hann er af gerðinni Horch, en Horch fyrirtækið rann<br />

saman við samsteypuna Auto Union <strong>á</strong>samt DKW og fleiri merkjum, en sem varð svo<br />

síðar Audi.<br />

Út <strong>á</strong> félagsaðildina f<strong>á</strong> hjón<br />

með allt að þrjú börn aðgang<br />

fyrir alla <strong>á</strong> 33 evrur í stað 38.<br />

N<strong>á</strong>nari upplýsingar um þetta<br />

er að finna <strong>á</strong> heimasíðu FÍB,<br />

www.fib.<strong>is</strong>. Undir Show your<br />

Card! merkinu, og <strong>á</strong> heimasíðu<br />

garðsins sem er http://www.<br />

autostadt.de.<br />

Barnavænn staður<br />

Í Autostadt eru fjögur svæði sem<br />

sérstaklega eru ætluð börnum.<br />

Hið fyrsta er í KonzernForum og<br />

er sérstaklega hugsað fyrir 6-11<br />

<strong>á</strong>ra börn. Í þjónustubyggingunni<br />

er svæði sérstaklega fyrir<br />

29<br />

sm<strong>á</strong>börn upp að þriggja <strong>á</strong>ra aldri<br />

og loks er í byggingu sem nefn<strong>is</strong>t<br />

ZeitHaus, sérstakt svæði helgað<br />

börnum fr<strong>á</strong> sex <strong>á</strong>ra og upp úr.<br />

Það svæði nefn<strong>is</strong>t WerkStadt,<br />

eða verkstæðið.<br />

Á öllum þessum svæðum er<br />

mikið af þroskandi leiktækjum<br />

og búnaði sem ætluð eru til að<br />

uppfræða og skemmta. Þannig<br />

er t.d. r<strong>is</strong>astórt gagnsætt líkan<br />

af bílvél sem hægt er að skoða í<br />

krók og kring <strong>á</strong> fjórum hæðum.<br />

Á öllum barnasvæðunum eru<br />

menntaðir kennarar og fóstrur<br />

sem annast börnin ef foreldrarnir<br />

bregða sér fr<strong>á</strong>.


30<br />

Umboðsmenn FÍB<br />

230 Keflavík Ástríður H. Sigurðardóttir s: 421 2616<br />

240 Grindavík Dóra Birna Jónsdóttir s: 426 8556<br />

300 Akranes Ingvar Sigmundsson s: 431 2161<br />

310 Borgarnes H<strong>á</strong>lfd<strong>á</strong>n Þór<strong>is</strong>son s: 437 1699<br />

370 Búðardalur Guðbrandur Þórðarson s: 434 1141<br />

380 Króksfj.nes Halldór D. Gunnarsson s: 434 7759<br />

400 Ísafjörður Bergmann Ólafsson s: 456 3197<br />

450 Patreksfj. Ólafur Baldursson s: 456 1161<br />

465 Bíldudalur Gunnar Valdimarsson s: 456 2141<br />

470 Þingeyri Gunnar Friðfinnsson s: 456 8144<br />

510 Hólmavík Jón H. Halldórsson s: 451 3216<br />

530 Hvammstangi Skúli Guðbjörnsson s: 451 2765<br />

541 Blönduós Gísli Jóhannes Grímsson s: 452 4326<br />

550 Sauð<strong>á</strong>rkrókur Steinn Ástvaldsson s: 453 5513<br />

600 Akureyri Reynir Karlsson s: 892 8093<br />

620 Dalvík Júlíus Snorrason s: 466 1261<br />

640 Húsavík Friðrik Sigurðsson s: 464 1224<br />

690 Vopnafjörður Sigurveig Róbertsdóttir s: 473 1238<br />

700 Egilsstaðir Jón Björnsson s: 471 1945<br />

710 Seyð<strong>is</strong>fjörður Jóhann Grétar Einarsson s: 472 1110<br />

740 Neskaupstaður Þorgrímur Þorgrímsson s: 477 1761<br />

750 F<strong>á</strong>skrúðsfj. Þórormur Óskarsson s: 475 1365<br />

800 Selfoss Jón Hlöðver Hrafnsson s: 482 2947<br />

850 Hella Kr<strong>is</strong>tþór Breiðfjörð s: 487 5842<br />

860 Hvolsvöllur Helga Hansen s: 487 8262<br />

880 Kirkjub.kl. Hörður Davíðsson s: 487 4694<br />

900 Vestm.eyjar Guðni Grímsson s: 481 1468<br />

Hver er <strong>á</strong>vinningur þess að tryggja hj<strong>á</strong> FÍB Tryggingu?<br />

Lægri iðgjöld<br />

– lægri eigin <strong>á</strong>hætta<br />

– aukinn bílaleiguréttur og FÍB-bónus í heimlil<strong>is</strong>tryggingum<br />

Meginmarkmið samnings FÍB og<br />

Íslandstryggingar er að Íslandstrygging<br />

býður félagsmönnum FÍB almenn<br />

iðgjöld ökutækjatrygginga fyrir<br />

tjónlausa v<strong>á</strong>tryggingartaka undir<br />

vöruheitinu FÍB Trygging. Þessi<br />

iðgjöld skulu að jafnaði vera<br />

hagstæðari en iðgjöld hj<strong>á</strong><br />

öðrum v<strong>á</strong>tryggingafélögum<br />

<strong>á</strong> íslenskum v<strong>á</strong>tryggingamarkaði.<br />

FÍB félagi sem eingöngu<br />

<strong>á</strong>byrgðar- og kaskótryggir<br />

bifreið hj<strong>á</strong> FÍB Tryggingu nýtur<br />

bílaleiguréttinda vegna kaskótjóna í<br />

allt að fimm daga.<br />

Félagsmenn sem v<strong>á</strong>tryggja<br />

bíla sína hj<strong>á</strong> FÍB Tryggingu bera<br />

í tjónstilfellum hvorki meira né<br />

minna en 50% lægri eigin <strong>á</strong>hættu í<br />

heimil<strong>is</strong>- og húseigenda tryggingum<br />

samanborið við almenna skilm<strong>á</strong>la um<br />

eigin <strong>á</strong>hættu hj<strong>á</strong> Íslandstryggingu.<br />

Sé reynt að verðmeta þessi<br />

sérkjör þ<strong>á</strong> þýða þau fyrir<br />

venjulega fjölskyldu sem<br />

býr í eigin húsnæði og <strong>á</strong><br />

og rekur einn bíl, sparnað<br />

sem nemur minnst fjór- til<br />

fimmföldu <strong>á</strong>rlegu félagsgjaldi<br />

í FÍB.<br />

Í þessu sambandi er rétt að geta<br />

þess að hagstæðustu tryggingar sem<br />

völ er <strong>á</strong> <strong>á</strong> Íslandi í dag eru aðeins<br />

einn af kostum þess að vera félagi<br />

í FÍB.


Útgerðarbærinn Montery við Kyrrahafið:<br />

Minnir um margt<br />

<strong>á</strong> Siglufjörð<br />

BorginMontereyviðsamnefndan<br />

flóa var lengi miðstöð sardínuveiðanna<br />

í Kyrrahafinu.<br />

Bærinn minnir ótrúlega mikið<br />

<strong>á</strong> Siglufjörð sem <strong>á</strong> sambærilegan<br />

h<strong>á</strong>tt var miðstöð síldveiða <strong>á</strong><br />

N-Atlandshafi. Og eins og <strong>á</strong><br />

Siglufirði þ<strong>á</strong> hrundi veiðin í<br />

Monterey og atvinnulífið með.<br />

Í dag gera menn í Monterey<br />

út <strong>á</strong> ferðamenn og í gömlu<br />

niðursuðuverksmiðjunum<br />

og bræðslunum eru nú<br />

veitingastaðir og verslanir og að<br />

auki eitt stærsta sj<strong>á</strong>vardýrasafn<br />

veraldar<br />

Meðan mest gekk <strong>á</strong> í<br />

veiðunum og vinnslunni í landi<br />

þ<strong>á</strong> var auðvitað líf og fjör í<br />

bænum, ekki síst í landlegum,<br />

alveg eins og <strong>á</strong> Siglufirði. Nó<br />

belsverðlaunarithöfundurinn<br />

John Steinbeck dvaldi um tíma<br />

í Monterey og starfaði m.a.<br />

um tíma sem aðstoðarmaður<br />

Þetta var rannsóknastofa og íverustaður<br />

vísindamannsins Ed Ricketts við<br />

Cannery Row í Monterey. Ricketts er<br />

talinn vera fyrirmynd að persónunni<br />

Doc í sk<strong>á</strong>ldsögu Steinbecks, Cannery<br />

Row, eða Æg<strong>is</strong>götu.<br />

líffræðingsins Ed Ricketts en<br />

þeir voru jafnframt miklir vinir.<br />

Talið er að Ricketts sé fyrirmynd<br />

perónunnar Doc í sk<strong>á</strong>ldsögu<br />

Steinbecks, Cannery Row sem út<br />

hefur komið <strong>á</strong> íslensku í þýðingu<br />

Karls Ísfelds og heitir Æg<strong>is</strong>gata.<br />

Ed Ricketts rannsakaði sj<strong>á</strong>varlífið<br />

og gerði m.a. út rannsóknaskip<br />

um tíma og hafði bæk<strong>is</strong>töð<br />

sína og rannsóknastofu í húsi<br />

við Cannery Row sem enn<br />

stendur, að vísu endurbyggt eftir<br />

bruna. Við Cannery Row voru<br />

verksmiðjur þar sem sardínur<br />

voru soðnar niður í dósir og ber<br />

gatan nafn sitt af þeirri starfsemi.<br />

Þarna voru einnig bræðslur sem<br />

unnu lýsi og mjöl úr sardínunni<br />

og <strong>á</strong> uppgangstímunum sem<br />

komu í kjölfar öflugri veið<strong>is</strong>kipa<br />

og veiðitækni þ<strong>á</strong> auðvitað<br />

l<strong>á</strong> <strong>á</strong> að byggja í skyndi <strong>yfir</strong><br />

landvinnsluna og hvað var þ<strong>á</strong><br />

betra byggingarefni en timbur<br />

og b<strong>á</strong>ruj<strong>á</strong>rn. Því eru æði mörg<br />

húsanna við Cannery Row<br />

einmitt b<strong>á</strong>ruj<strong>á</strong>rnshús – eins og<br />

<strong>á</strong> Siglufirði.<br />

Ritari þessara orða minn<strong>is</strong>t<br />

þess að eftir að síldveiðin hrundi<br />

hér <strong>á</strong> landi þ<strong>á</strong> starfaði hann við<br />

F<strong>is</strong>kiþing eitt sinn. Þar voru menn<br />

að velta fyrir sér hvað orðið<br />

hefði um síldina og ein tilg<strong>á</strong>tan<br />

var sú að loksins hefði hún <strong>á</strong>ttað<br />

sig <strong>á</strong> því að verið væri að veiða<br />

hana. Hún hefði því einfaldlega<br />

l<strong>á</strong>tið sig hverfa og væri trúlega í<br />

felum einhversstaðar, sennilega<br />

undir Grænlandsísnum. Vildu<br />

kenningasmiðir gera út leiðangur<br />

þangað til að leita að síldinni.<br />

Svipuðu veltu menn auðvitað<br />

fyrir sér líka í Montery nokkrum<br />

<strong>á</strong>rum <strong>á</strong>ður – hvað hefði eiginlega<br />

orðið af sardínunni. Sagt er<br />

að þeir hafi komið að m<strong>á</strong>li við<br />

fyrrnefndan Ed Ricketts og spurt<br />

hann. Rickett <strong>á</strong> að hafa svarað<br />

að bragði: -In the cans, of course<br />

– hún er í dósunum, auðvitað.<br />

Skammt norðaustan við<br />

Monterey er borgin Salinas,<br />

en þar ólst John Steinbeck upp<br />

og í bænum er myndarlegt<br />

bókasafn með <strong>á</strong>gætu minjasafni<br />

um Steinbeck. Þar er æviferill<br />

sk<strong>á</strong>ldsins rakinn í m<strong>á</strong>li, myndum<br />

Salinas, fæðingar- og<br />

æskuslóðir John Steinbeck<br />

Salinas í Kaliforníu er hjartað í<br />

stóru garðyrkjuhéraði, Salinas<br />

dal, sem stundum er kallað<br />

salatsk<strong>á</strong>l Bandaríkjanna.<br />

Rithöfundurinn John<br />

Steinbeck fædd<strong>is</strong>t og ólst<br />

upp í Salinas. Hann hlaut<br />

bókmenntaverðlaun Nóbels<br />

<strong>á</strong>rið 1962 og Salinasbúar<br />

sýna minningu hans sóma<br />

í menningarmiðstöðinni<br />

Steinbeck Center sem jafnframt<br />

er bókasafn héraðsins. Í<br />

þessari menningarmiðstöð<br />

er <strong>á</strong>gæt sýning tengd lífi og<br />

starfi Steinbeck. Þar gefur að<br />

líta fjölmarga muni úr eigu<br />

sk<strong>á</strong>ldsins og aðra sem tengjast<br />

ferli hans fr<strong>á</strong> vöggu til grafar.<br />

Eftir Steinbeck liggja bækur<br />

eins og East of Eden, Cannery<br />

Row, Mýs og menn og Þrúgur<br />

reiðinnar. Allar þessar bækur,<br />

allar hafa verið kvikmyndaðar<br />

og allar hafa þær verið<br />

þýddar og gefnar út íslenskri<br />

þýðingu og síðastnefndu<br />

tvö verkin hafa verið færð<br />

upp í íslenskum leikhúsum.<br />

Í þessum verkum öllum lýsir<br />

höfundur lífi alþýðufólks,<br />

landbúnaðarverkamanna í<br />

Salinasdalnum og landverkafólks<br />

í Monterey sem aðeins er í um<br />

h<strong>á</strong>lftíma akstursfjarlægð fr<strong>á</strong><br />

bænum.<br />

Séð austur eftir Cannery Row.<br />

31<br />

Þetta var vænd<strong>is</strong>hús <strong>á</strong> blómatíma<br />

sardínuútvegsins í Monterey og kemur<br />

við sögu í sk<strong>á</strong>ldsögu Steinbecks,<br />

Cannery Row. Þaarna er nú veitingahús,<br />

en að innan er húsið svo til óbreytt fr<strong>á</strong><br />

fyrri tíð.<br />

og minjum. Meðal annars er<br />

þar húsbíll sem hann ferðað<strong>is</strong>t<br />

um <strong>á</strong> sjöunda <strong>á</strong>ratugnum um<br />

Bandaríkin, svona til að kynnast<br />

sinni eigin þjóð. Ferðafélagi hans<br />

var hundurinn Charly og ritaði<br />

Steinbeck bókina Travels with<br />

Charly um þetta ferðalag.<br />

Í minjasafni Steinbecks í Salinas.<br />

Rithöfundurinn tekur við<br />

Nóbelsverðlaununum úr hend Gústafs<br />

Adolfs Svíakóngs.


32<br />

Tveggja <strong>á</strong>ra <strong>á</strong>byrgð<br />

<strong>á</strong> nýjum bílum<br />

– gildir fr<strong>á</strong> fyrsta skr<strong>á</strong>ningardegi<br />

Það er tveggja <strong>á</strong>ra <strong>á</strong>byrgð <strong>á</strong><br />

nýjum bílum og gildir hún fr<strong>á</strong><br />

fyrsta skr<strong>á</strong>ningardegi. Ábyrgðin<br />

nær til efn<strong>is</strong>- og smíðagalla í<br />

bílunum. Eftir því sem líður<br />

<strong>á</strong> <strong>á</strong>byrgðartímann og bíllinn<br />

er meira notaður verður eðli<br />

m<strong>á</strong>lsins samkvæmt stöðugt<br />

flóknara að meta hvað eru<br />

gallar eða bara eðlileg afleiðing<br />

notkunar og slits, ef bilanir koma<br />

fram í bílunum.<br />

Það er hagkvæmt fyrir<br />

bifreiðaeigendur að halda<br />

bifreiðum sínum vel við. Þannig<br />

tryggja þeir betur öryggi sitt og<br />

annarra og betra endursöluverð<br />

þegar kemur að því að endurnýja<br />

farkostinn.<br />

Þetta geta bifreiðaeigendur<br />

gert með því móti að hirða<br />

vel um bifreiðina sj<strong>á</strong>lfir og l<strong>á</strong>ta<br />

sérfróða aðila smyrja hann,<br />

<strong>yfir</strong>fara og þjónusta reglulega.<br />

Samkvæmt lögum um<br />

viðskipti með nýja bíla sem hér<br />

gilda og eru efn<strong>is</strong>lega þau sömu<br />

og <strong>á</strong> Evrópska efnahagssvæðinu<br />

bera framleiðendur bifreiða<br />

tveggja <strong>á</strong>ra <strong>á</strong>byrgð gagnvart<br />

hugsanlegum hr<strong>á</strong>efn<strong>is</strong>- og<br />

framleiðslugöllum í nýjum<br />

bílnum og einstökum hlutum<br />

þeirra.<br />

Ábyrgðin er almennt séð h<strong>á</strong>ð<br />

því að öll meðferð og umhirða<br />

bílsins sé innan eðlilegra marka<br />

og farið sé að fyrirmælum<br />

framleiðanda bílsins um þau<br />

efni.<br />

Ábyrgðin er ekki bundin<br />

því skilyrði að umboðs- eða<br />

söluaðili bílsins skoði bílinn<br />

<strong>á</strong> <strong>á</strong>byrgðartímanum <strong>á</strong> eigin<br />

verkstæðum eða verkstæðum<br />

<strong>á</strong> sínum vegum, smyrji hann<br />

og stilli. Það nægir að löggiltur<br />

viðhaldsaðili, t.d. verkstæði eða<br />

smurstöð ann<strong>is</strong>t það og færi það<br />

sem hann gerði í viðhaldsbók<br />

bílsins eða tíundi það <strong>á</strong><br />

vinnureikningnum. Umboðs-<br />

og/eða söluaðili getur ekki lengur<br />

skilyrt þessa framleiðslu<strong>á</strong>byrgð<br />

við sig eða sitt/sín verkstæði.<br />

Framhalds<strong>á</strong>byrgð þriðja<br />

<strong>á</strong>rið<br />

Varðandi framhalds<strong>á</strong>byrgð í<br />

eitt <strong>á</strong>r umfram hina lögbundnu<br />

þ<strong>á</strong> er um annað m<strong>á</strong>l að ræða.<br />

Framhalds<strong>á</strong>byrgðin er í raun<br />

viðskiptasamningur <strong>á</strong> milli<br />

bíleigenda og bifreiðaumboðs.<br />

Skilm<strong>á</strong>lar í þeim samningum geta<br />

verið með ýmsu móti en oftast<br />

er miðað við að bíleigandinn<br />

uppfyllikröfurumþjónustueftirlit<br />

bifreiðaumboðsins.<br />

Eigendur nýrra og nýlegra<br />

bíla þurfa að kanna verð og<br />

umfang þjónustuskoðana og fara<br />

<strong>yfir</strong> <strong>á</strong>bendingar framleiðenda<br />

um hve oft skuli þjónusta og<br />

smyrja bílinn. Smurefni í dag<br />

eru mun endingarbetri og dýrari<br />

en fyrir f<strong>á</strong>um <strong>á</strong>rum og algengt<br />

að umboðsaðilar hér <strong>á</strong> landi<br />

mæli með olíuskiptum <strong>á</strong> 10<br />

þúsund km. til 15 þúsund km.<br />

fresti. Í n<strong>á</strong>grannalöndunum er<br />

algengt að komið sé með bíla til<br />

smurþjónustu <strong>á</strong> 30 þúsund km.<br />

fresti sé bílnum ekið í samræmi<br />

við viðmiðanir um ,,normal”<br />

notkun.<br />

FÍB hvetur því<br />

bifreiðaeigendur til að kynna<br />

sér rétt sinn og skyldur gagnvart<br />

seljendum nýrra bíla og <strong>á</strong>byrgð<br />

framleiðenda. Félagsfólk í FÍB<br />

hefur aðgang að upplýsingum<br />

hj<strong>á</strong> félagi sínu og aðstoð<br />

tæknimanns og lögfræðir<strong>á</strong>ðgjafa<br />

FÍB í <strong>á</strong>litam<strong>á</strong>lum sem upp kunna<br />

að koma.


Tímamót í íslenskum bifreiðainnflutningi:<br />

Ræsir hf ekki lengur<br />

með Mercedes Benz<br />

Ræsir hf. sem haft hefur umboð<br />

fyrir Mercedes Benz um h<strong>á</strong>lfrar<br />

aldar skeið er ekki lengur með<br />

umboðið fyrir þessa þekktu<br />

bifreiðategund. Fyrirtækið hyggst<br />

reka <strong>á</strong>fram varahlutaþjónustu og<br />

verkstæði fyrir Mercedes Benz og<br />

Chrysler. Allar bifreiðapantanir<br />

sem fyrirtækið hefur móttekið<br />

og staðfestar hafa verið verða<br />

afgreiddar. Sömuleið<strong>is</strong> verða<br />

allir bílar sem þegar eru komnir<br />

til landsins <strong>á</strong> vegum Ræs<strong>is</strong> verða<br />

seldir <strong>á</strong> vegum fyrirtæk<strong>is</strong>ins.<br />

Ræsir muni í framtíðinni einbeita<br />

sér að innflutningi og sölu <strong>á</strong><br />

Mazda bifreiðum<br />

Í fréttatilkynningu fr<strong>á</strong><br />

Ræsi segir að viðræður við<br />

DaimlerChrysler AG um<br />

endurnýjun sölusamninga<br />

hafi siglt í strand. Framveg<strong>is</strong><br />

muni því Ræsir ekki selja<br />

Mercedes Benz-bifreiðir beint<br />

fr<strong>á</strong> verksmiðju. Ástæður þessara<br />

slita <strong>á</strong> <strong>á</strong>ratuga löngu samstarfi<br />

eru sagðar tengjast nýjum<br />

reglum Evrópusambandsins,<br />

svonefndum BER reglum, sem<br />

banna bílaframleiðendum að<br />

útnefna einkaumboðsaðila og<br />

„Ég er búinn að greiða<br />

skilvíslega af bílal<strong>á</strong>ninu<br />

í <strong>á</strong> fjórða <strong>á</strong>r en finnst<br />

höfuðstóllinn hafa lækkað<br />

ansi lítið. Ég hef þessvegna<br />

ítrekað en <strong>á</strong>rangurslaust<br />

beðið um upplýsingar og<br />

útskýringar <strong>á</strong> því hvernig<br />

kjörin, m.a. vextirnir af l<strong>á</strong>ninu<br />

eru reiknaðir,“ segir Ómar<br />

Grétarsson félagsmaður í FÍB í<br />

samtali við FÍB blaðið.<br />

Ómar keypti nýjan <strong>VW</strong><br />

bíl fyrir tæpum fjórum <strong>á</strong>rum<br />

og tók bílal<strong>á</strong>n 1100 þús.<br />

kr. l<strong>á</strong>n hj<strong>á</strong> Glitni við kaupin.<br />

Vextirnir <strong>á</strong> l<strong>á</strong>ninu voru sagðir<br />

8% og fékk hann forunnið<br />

útreikningsblað fr<strong>á</strong> Glitni hj<strong>á</strong><br />

sölumanni bílaumboðsins þar<br />

sem tíundaðar voru afborganir<br />

og lækkun höfuðstóls l<strong>á</strong>nsins<br />

miðað við gefnar forsendur.<br />

Sl. sumar þegar Ómar hafði<br />

greitt af l<strong>á</strong>ninu í þrjú <strong>á</strong>r, samtals<br />

750 þús. kr og s<strong>á</strong> að höfuðstóll<br />

verðleggja bíla m<strong>is</strong>munandi<br />

eftir sölusvæðum innan<br />

Evrópska efnahagssvæð<strong>is</strong>ins.<br />

DaimlerChrysler hafi sett fram<br />

viðamikla og kostnaðarsama<br />

staðla við útfærslu þessara<br />

reglna sem taki mið af mun<br />

stærri mörkuðum en þeim<br />

íslenska. Þr<strong>á</strong>tt fyrir að eigendur<br />

Ræs<strong>is</strong> hafi verið tilbúnir að leggja<br />

fram aukið fé til fyrirtæk<strong>is</strong>ins<br />

hafi samningar strandað <strong>á</strong><br />

umfangi og framkvæmdahraða<br />

fj<strong>á</strong>rfestinga sem staðlarnir gera<br />

kröfu um.<br />

Í samtali við Morgunblaðið<br />

sagði Hallgrímur Gunnarsson<br />

framkvæmdastjóri Ræs<strong>is</strong> að þær<br />

kröfur sem DaimlerChrysler<br />

gerir endurspegli viðleitni<br />

framleiðenda til að gera<br />

seljendum erfitt fyrir að opna ný<br />

útibú þegar markaðurinn verður<br />

frj<strong>á</strong>ls í október 2005. „Hugsun<br />

þeirra er tvíþætt, annars vegar<br />

að halda betri stjórn <strong>á</strong> dreifikerfi<br />

sínu og hins vegar að aðstoða<br />

þ<strong>á</strong> sem þegar eru í dreifikerfinu<br />

við að vernda fj<strong>á</strong>rfestingu sína.<br />

Þetta gengur beint gegn ætlun<br />

Evrópusambandsins sem vildi<br />

L<strong>á</strong>ntaki 1100 þús. kr. bílal<strong>á</strong>ns hefur greitt 750 þúsund í afborganir en skuldar enn 800 þúsund þús. kr.<br />

Hann hefur krafið l<strong>á</strong>nafyrirtækið um skýringar en ekki fengið:<br />

Neitað um l<strong>á</strong>gmarksþjónustu<br />

l<strong>á</strong>nsins hafði minnkað um<br />

einung<strong>is</strong> 300 þús. kr. óskaði<br />

hann eftir upplýsingum um<br />

l<strong>á</strong>nið og alla kostnaðar- og<br />

vaxtaútreikninga vegna þess<br />

hj<strong>á</strong> Glitni. Þær upplýsingar<br />

hefur hann ekki getað fengið<br />

ennþ<strong>á</strong>. FÍB kallaði einnig eftir<br />

þessum upplýsingum fyrir<br />

Ómars hönd, en með sama<br />

<strong>á</strong>rangri.<br />

Þau svör sem feng<strong>is</strong>t hafa til<br />

þessa fr<strong>á</strong> Glitni eru <strong>á</strong> þ<strong>á</strong> leið að<br />

það sé fyrirhafnarsamt að taka<br />

saman upplýsingar af þessu tagi<br />

– og dýrt. Með eftirgangsmunum<br />

fékk Ómar þó sent <strong>yfir</strong>lit <strong>yfir</strong><br />

greiðsluseðla sína, en ekkert<br />

um það sem um var spurt.<br />

Greiðsluseðlarnir sýna ekkert<br />

um vexti og vaxtagreiðslur<br />

og vaxtaútreikninga l<strong>á</strong>nsins.<br />

„Ég er ekkert að draga í efa að<br />

heiðarleika starfsmanna Glitn<strong>is</strong><br />

né að þeir séu að gera eitthvað<br />

rangt gagnvart mér. En ég geri<br />

Innflutningur og sala Mercedes og Chrysler bíla er ekki lengur <strong>á</strong> snærum Ræs<strong>is</strong>.<br />

Fyrirtækið hefur afsalað sér umboðinu. Samkvæmt heimildum FÍB blaðsins hafa<br />

forsvarsmenn DaimlerChrysler um alllangt skeið verið <strong>á</strong>hyggjufullir <strong>yfir</strong> veikri ímynd<br />

Mercedes Benz og Chrysler <strong>á</strong> Íslandi og kallað stíft eftir breytingum. Í <strong>á</strong>ranna r<strong>á</strong>s<br />

hefur víðtækur innflutningur <strong>á</strong> Mercedes Benz bílum verið stundaður við hlið<br />

Ræs<strong>is</strong>. Viðhaldsþjónusta Ræs<strong>is</strong> hefur alltaf þótt til fyrirmyndar og fyrirtækið hefur<br />

aldrei vikið sér undan því að þjónusta „hliðarinnflutningsbíla.“ Hvort þessi rennilegi<br />

Mercedes Benz C <strong>á</strong>rgerð 2002 er fluttur inn af Ræsi eða einhverjum öðrum vitum<br />

við ekki. En ekki skortir hann aflið því vélin er 4966 rúmsm og 302 hö.<br />

auka samkeppni með setningu<br />

nýju BER-reglugerðarinnar,“<br />

sagði Hallgrímur við<br />

Morgunblaðið.<br />

Þegar þetta er ritað er ekki<br />

ljóst hverjir muni taka upp<br />

þr<strong>á</strong>ðinn með Mercedes og<br />

Chrysler bíla hér <strong>á</strong> landi, en<br />

allmargir munu hafa <strong>á</strong>huga <strong>á</strong><br />

þessum vörumerkjum. Menn<br />

í viðskiptalífinu sem blaðið<br />

ræddi við sögðu að ein af<br />

athugasemdir við það að f<strong>á</strong> ekki<br />

þær upplýsingar og útskýringar<br />

<strong>á</strong> þessu sem ég hef beðið um. Ég<br />

33<br />

<strong>á</strong>stæðum sambandsslitanna við<br />

Ræsi væri sú að forsvarsmenn<br />

DaimlerChrysler í Þýskalandi<br />

hefðu lengi verið ó<strong>á</strong>nægðir með<br />

að ímynd Mercedes og Chrysler<br />

væri ekki sem skyldi <strong>á</strong> Íslandi og<br />

vildu gera <strong>á</strong> því mikla bragarbót.<br />

Þeir hefðu undanfarið <strong>á</strong>tt<br />

viðræður við Ræsi og fleiri aðila<br />

um breytingar <strong>á</strong> þessu sviði<br />

og þær viðræður svo leitt til<br />

þessara slita.<br />

tel það vera l<strong>á</strong>gmarksþjónustu<br />

að veita þær,“ segir Ómar<br />

Grétarsson.


34<br />

Fr<strong>á</strong> lesendum<br />

Sigur gegn kröfu<br />

bílaverkstæð<strong>is</strong><br />

Félagsmaður nr. 320763<br />

skrifar<br />

Fyrir allnokkru <strong>á</strong>skotnað<strong>is</strong>t mér<br />

bíll sem sonur minn var með úti <strong>á</strong><br />

landi. Hann varð fyrir því óhappi<br />

að önnur framhurðin fauk upp hj<strong>á</strong><br />

honum. Hann fór til viðurkennds<br />

bílaverkstæð<strong>is</strong> <strong>á</strong> staðnum og fékk<br />

uppgefinn <strong>á</strong>ætlaðan kostnað <strong>á</strong><br />

fullnaðarviðgerð.<br />

Eftir að fullnaðarviðgerð lauk<br />

af h<strong>á</strong>lfu verkstæð<strong>is</strong>ins, fékk hann<br />

reikning sem var um 80% hærri<br />

en <strong>á</strong>ætlun sagði til um og neitaði<br />

hann að greiða svo h<strong>á</strong>an reikning.<br />

Á þeim tíma fór bíllinn til<br />

Reykjavíkur og var settur <strong>á</strong> bílasölu.<br />

Þar varð öllum ljóst sem<br />

skoðuðu bílinn hversu viðgerðin<br />

var illa gerð og lækkaði hún<br />

verðgildi bifreiðarinnar verulega.<br />

Ég fór þ<strong>á</strong> með bifreiðina til tæknilegs<br />

r<strong>á</strong>ðgjafa FÍB sem skoðaði<br />

viðgerðina gaum gæfilega og gaf<br />

síðan út skýrslu þar sem fram kom<br />

að verkinu var það <strong>á</strong>bótavant að<br />

vinna þyrfti það allt upp aftur.<br />

Þessi skýrsla FÍB var síðan send<br />

lögfræðingi bílaverkstæð<strong>is</strong>ins, en<br />

í millitíðinni var reikningur inn<br />

kominn þangað til innheimtu.<br />

Niðurstaðan varð síðan<br />

sú að fullur sigur n<strong>á</strong>ð<strong>is</strong>t og<br />

reikningurinn dreginn til baka.<br />

Þetta sýnir okkur hversu gott er<br />

að eiga að góðan bakhjarl sem<br />

FÍB er og er gott að vita til þess<br />

að félagsmaður geti fengið slíka<br />

tæknilega aðstoð eins og að<br />

framan greinir.<br />

Lítt lesvænt letur<br />

Helgi S. Ólafsson skrifar<br />

Takk fyrir FÍB - blaðið, það<br />

eru margar <strong>á</strong>hugaverðar greinar í<br />

þessu tölublaði og blaðið fallega<br />

uppsett og lýst með góðum<br />

myndum og töflum o.s.frv. Ég<br />

m<strong>á</strong> nú samt til með að benda <strong>á</strong><br />

slæman galla: Megin efni blaðsins<br />

er prentað með allt of sm<strong>á</strong>u letri<br />

að undanskildum fyrirsögnum<br />

og inngöngum sumra greina.<br />

Á blaðsíðu 10 er grein um<br />

vetrardekkin 2003 sem er með<br />

mun stærra letri en mest allt<br />

annað efni og alls ekki þreytandi<br />

að lesa (nema textar í römmum<br />

neðst <strong>á</strong> síðum 10–14). Ég bar<br />

saman nokkur önnur tímarit, s.s.<br />

Sumarhúsablaðið, Raflost, Heima<br />

er best o.fl. sem ég lít gjarnan í, og<br />

þau eru öll með mun læsilegra<br />

letri.<br />

Takk fyrir <strong>á</strong>bendingarnar. Vonum að<br />

okkur hafi tek<strong>is</strong>t betur til með þessu<br />

tölublaði. Ritstj.<br />

Stjórn og<br />

starfsfólk FÍB<br />

Framkvæmdastjórn<br />

Árni Sigfússon formaður<br />

Reykjanesi.<br />

Stef<strong>á</strong>n O. Magnússon<br />

varaformaður Reykjavík.<br />

Ólafur Guðmundsson ritari<br />

Reykjanesi.<br />

Ástríður H. Sigurðardóttir<br />

gjaldkeri Reykjanesi.<br />

Aðalstjórn<br />

Árni Sigfússon formaður<br />

Reykjanesi.<br />

Stef<strong>á</strong>n O. Magnússon<br />

varaformaður Reykjavík.<br />

Ólafur Guðmundsson ritari<br />

Reykjanesi.<br />

Ástríður H. Sigurðardóttir<br />

gjaldkeri Reykjanesi.<br />

Magnús Kr<strong>is</strong>tj<strong>á</strong>nsson<br />

meðstjórnandi Vestfjörðum.<br />

Erlingur Reyndal meðstjórnandi<br />

Reykjavík.<br />

H<strong>á</strong>lfd<strong>á</strong>n Þór<strong>is</strong>son meðstjórnandi<br />

Vesturlandi.<br />

Sigursteinn Guðmundsson<br />

meðstjórnandi Norðurlandi v.<br />

Sigurður Sigurðsson<br />

meðstjórnandi Norðurlandi e.<br />

Jóhann Grétar Einarsson<br />

meðstjórnandi Austurlandi.<br />

Einar Brynjólfsson meðstjórnandi<br />

Suðurlandi.<br />

Félagslegir<br />

endurskoðendur<br />

Friðrik Gunnarsson.<br />

Sigfús Brynjólfsson.<br />

Árni Guðjónsson<br />

hæstaréttarlögmaður<br />

fæddur 27.maí 1926<br />

d<strong>á</strong>inn 15.febrúar 2004<br />

jarðsunginn 20. febrúar 2004<br />

Varastjórn<br />

Bjarni S. Jónasson Reykjavík.<br />

Reynir Þorsteinsson<br />

Norðurlandi e.<br />

Björn Björnsson Reykjanesi.<br />

Ingibjörg Hauksdóttir Reykjanesi.<br />

Hörður Karlsson Reykjanesi.<br />

Ingvar Sigmundarson<br />

Vesturlandi.<br />

Magnús Kr<strong>is</strong>tj<strong>á</strong>nsson<br />

Vestfjörðum.<br />

Reynir Þorsteinsson<br />

Norðurlandi e.<br />

Dagmar Björnsdóttir Reykjavík.<br />

Jón Ármann Jónsson<br />

Austurlandi.<br />

Jón Hlöðver Hrafnsson<br />

Suðurlandi.<br />

Guðmundur Sigurðsson<br />

Reykjavík.<br />

Skrifstofa FÍB<br />

Eiríkur Þorl<strong>á</strong>ksson lögfræðilegur<br />

r<strong>á</strong>ðgjafi.<br />

Guðný Waage þjónustufulltrúi.<br />

Jónína G. Gústavsdóttir<br />

skrifstofustjóri.<br />

Ólafía Ásgeirsdóttir<br />

þjónustufulltrúi.<br />

Runólfur Ólafsson<br />

framkvæmdastjóri.<br />

Stef<strong>á</strong>n Ásgrímsson ritstjóri.<br />

Ævar Friðriksson tæknilegur<br />

r<strong>á</strong>ðgjafi og s<strong>á</strong>ttamaður FÍB og<br />

Bílgreinasambandsins.<br />

Greiðum <strong>á</strong>rgjaldið<br />

með greiðslukorti<br />

– kortin þægilegasti og<br />

hagstæðasti greiðslum<strong>á</strong>tinn<br />

Stjórn og starfsfólk FÍB óskar<br />

félagsfólki sínu gleðilegs <strong>á</strong>rs og<br />

þakkar samskiptin <strong>á</strong> nýliðna<br />

<strong>á</strong>rinu. Ósk og von okkar er sú<br />

að félagið efl<strong>is</strong>t enn og dafni <strong>á</strong><br />

nýju <strong>á</strong>ri og að félagsmenn og<br />

landsmenn allir njóti enn frekar<br />

góðs af starfi þess.<br />

Til þess að félagið geti sem<br />

best gegnt hlutverki sínu í því að<br />

efla hag og bæta líf félagsmanna<br />

sinna þarf það <strong>á</strong> tryggð þeirra<br />

að halda. Félagið er algjörlega<br />

frj<strong>á</strong>lst og óh<strong>á</strong>ð öllum nema<br />

félagsfólki sínu og þiggur enga<br />

styrki eða fj<strong>á</strong>rveitingar neins<br />

staðar fr<strong>á</strong>, heldur er margþætt<br />

starfsemi þess og aðstoð við<br />

félagsfólk einvörðungu rekin <strong>á</strong><br />

félagsgjöldum.<br />

Af þeim sökum er það<br />

mikilvægt að allur tilkostnaður<br />

félagsins við innheimtu<br />

félagsgjalda sé í l<strong>á</strong>gmarki. Lang<br />

stærstur hluti félagsmanna hefur<br />

til þessa greitt <strong>á</strong>rgjaldið með<br />

því að greiða útsenda gíróseðla.<br />

Gíróinnheimtan er orðin mjög<br />

dýr og jafnframt óæskilega<br />

óskilvirk. Innheimta félagsgjalds<br />

með greiðslukorti er bæði<br />

miklu ódýrari og skilvirkari og<br />

þægilegri fyrir félagsfólk. FÍB<br />

hvetur því félagsfólk til að greiða<br />

framveg<strong>is</strong> <strong>á</strong>rgjald í félaginu með<br />

greiðslukorti. Með því sparast<br />

miklir fj<strong>á</strong>rmunir sem þ<strong>á</strong> nýtast til<br />

að veita félögum betri þjónustu.<br />

Neð kveðju, stjórn og starfsfólk FÍB<br />

Kvaddur er með söknuði og virðingu Árni Guðjónsson,<br />

hæstaréttarlögmaður sem var einn helsti forgöngumaður og<br />

velunnari Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Árni gekk ungur til<br />

liðs við FÍB og var lögmaður félagsins í <strong>á</strong>ratugi. Hin óeigingjörnu<br />

störf sín vann Árni lengst af í sj<strong>á</strong>lfboðavinnu enda lét hann sig<br />

m<strong>á</strong>lefni félagsins miklu varða og bar ætíð hag bifreiðaeigenda fyrir brjósti. Nú fer því miður<br />

ört fækkandi þeim mönnum sem höfðu hugsjónir að leiðarljósi og létu sér annt um hag<br />

heildarinnar.<br />

Störf Árna fyrir FÍB voru af margvíslegum toga. Það féll í hans hlut að semja og endurskoða<br />

lög félagsins. Hann hafði viðveru <strong>á</strong> skrifstofu FÍB v<strong>is</strong>sa daga í viku og leysti þ<strong>á</strong> úr margskonar<br />

<strong>á</strong>greiningsm<strong>á</strong>lum sem félagsmenn <strong>á</strong>ttu aðild að. Þessi vandam<strong>á</strong>l leysti Árni þannig að þeir sem<br />

hlut <strong>á</strong>ttu að m<strong>á</strong>li undu glaðir við sitt og fóru s<strong>á</strong>ttir af hans fundi. Fjöldamargt annað sem of<br />

langt yrði upp að telja tók Árni að sér fyrir FÍB.<br />

Félag íslenskra bifreiðaeigenda stendur í mikilli þakkarskuld við Árna Guðjónsson fyrir öll<br />

hans störf að bættum hag bifreiðaeigenda og ævilanga trúmennsku og tryggð við félagið.<br />

FÍB vottar minningu Árna virðingu og aðstandendum hans og <strong>á</strong>stvinum samúð.<br />

Stjórn og starfsfólk FÍB.


Verum vakandi fyrir því að nýta afslætti og sérkjör FÍB:<br />

Hægt að spara<br />

margfaldlega andvirði<br />

félagsgjaldsins<br />

Það félagsfólk FÍB sem hyggur <strong>á</strong><br />

för til Evrópu og Bandaríkjanna<br />

í sumar er hvatt til að vera<br />

vakandi fyrir Show your Card<br />

& Save í Ameríku og Show<br />

your Card!® merkinu í Evrópu<br />

og hafa félagsskírteini FÍB við<br />

höndina hvar sem þetta merki<br />

er sj<strong>á</strong>anlegt.<br />

Þar sem þessi merki er að<br />

finna, hvort heldur sem félagsfólk<br />

FÍB er statt inni í verslun, <strong>á</strong> hóteli,<br />

skemmtigarði, veitingahúsi,<br />

bílaleigum eða annars staðar<br />

detta krónur í vasa þeirra.<br />

Starfsfólk FÍB vill minna<br />

fólk <strong>á</strong> að vera vakandi fyrir<br />

því að nýta sér þ<strong>á</strong> afslætti og<br />

sérkjör sem bjóðast handhöfum<br />

félagsskírtein<strong>is</strong> FÍB. Það eru<br />

verulegar fj<strong>á</strong>rhæðir sem hægt er<br />

að spara í sumarleyf<strong>is</strong>ferðalaginu<br />

sem getur numið margföldu<br />

<strong>á</strong>rgjaldi FÍB. Við minnum<br />

ennfremur <strong>á</strong> að eins og<br />

undanfarin <strong>á</strong>r verða f<strong>á</strong>anlegar <strong>á</strong><br />

skrifstofu FÍB ódýrar g<strong>is</strong>ti<strong>á</strong>vísanir<br />

<strong>á</strong> Edduhótelunum um allt land.<br />

FÍB er aðili að einum stærsta<br />

afsl<strong>á</strong>ttarklúbbi heims, Show your<br />

Card!®. Show your Card!® er<br />

landamæralaus afsl<strong>á</strong>ttarklúbbur<br />

bílaklúbba. FÍB félagar njóta þeirra<br />

afsl<strong>á</strong>tta og sérkjara sem þar eru<br />

í boði gegn því að framvísa<br />

félagsskírteini FÍB með Show<br />

your Card merkinu, <strong>á</strong> um 70<br />

þúsund stöðum – hótelum,<br />

bílaleigum verslunum,<br />

þjónustuaðilum o.m.fl. - í<br />

Evrópu, Bandaríkjunum og<br />

Kanada.<br />

Félagsmenn geta kynnt sér<br />

n<strong>á</strong>nar hvar afslættina er að<br />

finna með því að fara inn <strong>á</strong><br />

heimasíðu FÍB, www.fib.<strong>is</strong> og<br />

smella <strong>á</strong> Show your Card!®<br />

merkið <strong>á</strong> forsíðunni.<br />

Einnig er hægt að bóka<br />

hótelg<strong>is</strong>tingu <strong>á</strong> bókunartengli<br />

<strong>á</strong> heimasíðu FÍB. Á ferðalaginu<br />

með fjölskyldunni er hægt að<br />

spara félagsgjaldið í FÍB nokkrum<br />

sinnum með því einu að vera<br />

vakandi fyrir Show your Card!®<br />

merkinu. Það er fundið fé að<br />

vera félagi í FÍB.<br />

Þjónustubók FÍB <strong>á</strong>rið 2004<br />

er nú í vinnslu og verður<br />

hún send félagsmönnum í lok<br />

marsm<strong>á</strong>naðar. Í henni er m.a.<br />

<strong>yfir</strong>lit <strong>yfir</strong> afslætti innanlands og<br />

utan og <strong>yfir</strong> helstu afsl<strong>á</strong>ttaraðila<br />

innan Show your Card!®<br />

afsl<strong>á</strong>ttarnetsins.<br />

Show your Card!®<br />

í Evrópu<br />

Show yout Card & Save<br />

í Ameríku<br />

– nýtum okkur afslættina og<br />

sérkjörin<br />

Hlutfall dreyfbýl<strong>is</strong><br />

90%<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

48%<br />

55%<br />

52%<br />

23 fórust í<br />

umferðinni 2003<br />

23 létust í umferðarslysum hér <strong>á</strong><br />

landi <strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2003 í 20 slysum, Í<br />

þremur slysanna létust tveir. 11<br />

þeirra sem létust voru ökumenn<br />

bifreiða, 9 farþegar í bílum og<br />

3 voru gangandi vegfarendur.<br />

Þetta kemur fram í frétt fr<strong>á</strong><br />

Umferðarstofu.<br />

Samkvæmt fréttinni létust<br />

níu í bíla<strong>á</strong>rekstrum en 10<br />

létust er bílar sem þeir voru<br />

í fóru útaf vegi. Af þeim sem<br />

fórust létust þrír sem voru<br />

fótgangandi þegar ekið var <strong>á</strong><br />

þ<strong>á</strong> í þremur slíkum tilvikum.<br />

Þ<strong>á</strong> lést einn er bíl var ekið<br />

<strong>á</strong> mannvirki. Af þeim sem<br />

létust voru 13 karlmenn, <strong>á</strong>tta<br />

konur og tvö börn. 17 létust í<br />

dreifbýli, en sex í þéttbýli, þar<br />

Hlutfall l<strong>á</strong>tinna í umferðarslysum<br />

í dreyfbýli<br />

66%<br />

56%<br />

67%<br />

84%<br />

1971–1975 1976–1980 1981–1985 1986–1990 1991–1995 1996–2001 2001–2003<br />

35<br />

af tveir í Reykjavík. Þeir voru<br />

b<strong>á</strong>ðir gangandi vegfarendur.<br />

Aldursskipting l<strong>á</strong>tinna er<br />

sem hér segir:<br />

7 – 13 <strong>á</strong>ra .........................................2<br />

17 – 20 <strong>á</strong>ra ......................................2<br />

21 – 24 <strong>á</strong>ra ......................................3<br />

25 – 64 <strong>á</strong>ra ......................................9<br />

65 <strong>á</strong>ra og eldri ..............................7<br />

Sé fjöldinn skoðaður eftir<br />

<strong>á</strong>rsfjórðungum kemur í ljós að<br />

3 létust <strong>á</strong> fyrsta <strong>á</strong>rsfjórðungi, 3 <strong>á</strong><br />

öðrum, 12 <strong>á</strong> þeim þriðja og fimm<br />

<strong>á</strong> síðustu þremur m<strong>á</strong>nuðum<br />

<strong>á</strong>rsins. Af þeim sem létust voru<br />

þrír erlendir rík<strong>is</strong>borgarar.<br />

Á <strong>á</strong>rinu 2002 létust 29 manns<br />

í 22 umferðarslysum.


36<br />

BÍLAHÚS<br />

Bílahús Reykjavíkurborgar<br />

R<strong>á</strong>ðhúskjallari, R<strong>á</strong>ðhúsi<br />

Reykjavíkur sími 563-2006<br />

Vesturgötu 7 ekið inn fr<strong>á</strong><br />

Mjóstræti<br />

Bergstaðir, Bergstaðastræti<br />

4-6<br />

Traðarkot,Hverf<strong>is</strong>götu 20<br />

gegnt Þjóðleikhúsinu sími<br />

562-9022<br />

Vitatorg, Lindargötu 56-66<br />

ekið inn fr<strong>á</strong> Skúlagötu og<br />

Vitastíg<br />

sími 551-9566<br />

Kolaportið við Kalkofnsveg<br />

BÍLA-BARNASTÓLAR<br />

Bílasmiðurinn hf.<br />

Bíldshöfða 16<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 567-2330<br />

Fax 567-3844<br />

Recaro barnastólar<br />

BÍLALÁN<br />

Glitnir hf.<br />

Kirkjusandi<br />

155 Reykjavík<br />

Sími 440-4400<br />

Fax 440-4410<br />

Netfang: glitnir@glitnir.<strong>is</strong><br />

www.glitnir.<strong>is</strong><br />

BÍLALEIGUR<br />

Ásmegin, bifreiðaverkstæði<br />

Reitarvegi 3<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1586<br />

Bílaleigan AKA ehf<br />

Vagnhöfða 25<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 567-4455<br />

Fax 567-4453<br />

Bílaleigan Atlas, Greiði ehf.<br />

Dalshrauni 9<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 565-3800<br />

atlas@atlascar.<strong>is</strong><br />

10% afsl<strong>á</strong>ttur til FÍB félaga.<br />

Bílam<strong>á</strong>lun Egilsstöðum ehf.<br />

Fagradalsbraut 21<br />

700 Egilsstöðum<br />

Sími 471-2005<br />

Fax 471-2035<br />

Flugleiðir - Hertz bílaleiga<br />

Reykjavíkurflugvelli<br />

101 Reykjavík<br />

sími 50-50-600<br />

BÍLALÖKK<br />

Orka – Snorri G.<br />

Guðmundsson hf.<br />

Bíldshöfða 8<br />

112 Reykjavík<br />

sími 535-8800<br />

BÍLAPARTASÖLUR<br />

Bifreiðasmiðjan Runó<br />

Kaplahrauni 11<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 555-6555<br />

Bílstart ehf<br />

Skeiðar<strong>á</strong>si 10<br />

210 Garðabæ<br />

Sími 565-2688<br />

Vaka hf.<br />

Eldshöfða 6<br />

112 Reykjavík<br />

sími 567-6700<br />

Varahlutaþjónustan sf<br />

Íshellu 4<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 565-3008<br />

Vélamaðurinn ehf.<br />

Alternatorar og startarar<br />

Kaplahrauni 19<br />

220 Hafnarfirði<br />

sími 555-4900<br />

BÍLARAFMAGN<br />

Skorri ehf<br />

Bíldshöfða 12<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 577-1515<br />

Fax 577-1517<br />

Vélamaðurinn ehf.<br />

Alternatorar og startarar<br />

Kaplahrauni 19<br />

220 Hafnarfirði<br />

sími 555-4900<br />

BÍLARÉTTINGAR<br />

Ásmegin, bifreiðaverkstæði<br />

Reitarvegi 3<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1586<br />

B.B. bílaréttingar ehf<br />

Viðarhöfða 6<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 567-2350<br />

Netfang: bbbil@simnet.<strong>is</strong><br />

BGH réttingar<br />

Vagnhöfða 12<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-2330<br />

Bifreiðabyggingar sf<br />

Ármúla 34<br />

108 Reykjavík<br />

Sími 553-7730<br />

Bíla- b<strong>á</strong>ta- og<br />

flugvélaklæðningar.<br />

Bifreiðaverkstæði Árna<br />

Gíslasonar ehf.<br />

Tangarhöfða 8-12<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-5544<br />

Bifreiðaverkstæðið Pardus<br />

ehf.<br />

Suðurbraut<br />

565 Hofsósi<br />

sími 453-7380<br />

Bifreiðaverkstæðið Réttur<br />

hf.<br />

Viðarhöfða 4<br />

108 Reykjavík<br />

Sími 587-6350<br />

Fax 587-6351<br />

Bílam<strong>á</strong>lun Egilsstöðum ehf.<br />

Fagradalsbraut 21<br />

700 Egilsstöðum<br />

Sími 471-2005<br />

Fax 471-2035<br />

Bílam<strong>á</strong>lunin Lakkhúsið<br />

Smiðjuvegi 48<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 567-0790<br />

Fax 567-0795<br />

Bílanes<br />

Bygggörðum 8<br />

170 Seltjarnarnesi<br />

Sími 561-1190<br />

Bílasprautun og réttingar<br />

Auðuns<br />

Nýbýlavegi 10<br />

200 Kópavogi<br />

sími 554-2510<br />

Bílaspítalinn ehf<br />

Kaplahrauni 1<br />

220 Hafnafirði<br />

sími 555-4332<br />

Þjónustuaðili Heklu hf.<br />

bsp@centrum.<strong>is</strong><br />

Bílasprautun-Réttingar sf<br />

Vagnhöfða 16<br />

112 Reykjavík<br />

Sími 587-9024<br />

Bílaþjónustan ehf<br />

Efstubraut 2<br />

540 Blönduósi<br />

Sími 452-4575<br />

Bílastjarnan Kar hf<br />

Bæjarflöt 10<br />

112 Reykjavík<br />

sími 567-8686<br />

Bílbót sf.<br />

Bolafæti 3<br />

260 Njarðvík<br />

Sími 421-4117<br />

Bílstart ehf<br />

Skeiðar<strong>á</strong>si 10<br />

210 Garðabæ<br />

Sími 565-2688<br />

G.B. tjónaviðgerðir ehf<br />

Dragh<strong>á</strong>lsi 8<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 567-0690<br />

Netfang tjon@tjon.<strong>is</strong><br />

www.tjon.<strong>is</strong><br />

H. Jónsson ehf, Rétting og<br />

sprautun.<br />

Smiðshöfða 14<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-2286<br />

Lakkskemman ehf.<br />

Smiðjuvegi 38d rauð gata<br />

200 Kópavogi<br />

sími 557-4540<br />

Nýsprautun ehf.<br />

Grófinni 7<br />

230 Keflavík<br />

sími 421-2999<br />

Réttingaverkstæði Hjartar<br />

Smiðjuvegi 56, rauð gata<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 587-9020<br />

Fax 587-9021<br />

Réttingaverkstæðið Múli<br />

Hamarshöfða 5<br />

110 Reykjavík<br />

sími 587-2525<br />

Réttingaþjónustan sf.<br />

Smiðjuvegi 40<br />

200 Kópavogur<br />

Sími 557-6333<br />

Sm<strong>á</strong>réttingar<br />

Steinsstaðaflöt 6<br />

300 Akranesi<br />

Sími 898-4644 og 895-4544<br />

Víkur-ós ehf.<br />

Bæjarflöt 6<br />

112 Reykjavík<br />

sími 587-7760<br />

fax 587-7761<br />

Tjónaskoðun<br />

BÍLASMÍÐI<br />

OG BREYTINGAR<br />

Bifreiðabyggingar sf<br />

Ármúla 34<br />

108 Reykjavík<br />

Sími 553-7730<br />

Bíla- b<strong>á</strong>ta- og<br />

flugvélaklæðningar.<br />

Bílaklæðningar ehf.<br />

K<strong>á</strong>rsnesbraut 100 (ekið inn<br />

fr<strong>á</strong> Vesturvör)<br />

Sími 554-0040<br />

Bílaklæðningar, <strong>yfir</strong>byggingar<br />

og breytingar.<br />

Jeppasmiðjan ehf.<br />

Ljónsstöðum<br />

Sandvíkurhreppi<br />

801 Selfossi<br />

sími 482-2858<br />

BÍLASPRAUTUN<br />

Ásmegin, bifreiðaverkstæði<br />

Reitarvegi 3<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1586<br />

B.B. bílaréttingar ehf<br />

Viðarhöfða 6<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 567-2350<br />

Netfang: bbbil@simnet.<strong>is</strong><br />

BGH réttingar<br />

Vagnhöfða 12<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-2330<br />

Bifreiðaverkstæði Árna<br />

Gíslasonar ehf.<br />

Tangarhöfða 8-12<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-5544<br />

462-3061<br />

Bifreiðaverkstæðið Réttur<br />

hf.<br />

Viðarhöfða 4<br />

108 Reykjavík<br />

Sími 587-6350<br />

Fax 587-6351<br />

Bílam<strong>á</strong>lun Egilsstöðum ehf.<br />

Fagradalsbraut 21<br />

700 Egilsstöðum<br />

Sími 471-2005<br />

Fax 471-2035<br />

Bílam<strong>á</strong>lunin Bliki ehf.<br />

Smiðjuvegi 38e gul gata<br />

200 Kópavogi<br />

sími 567-4477<br />

Aðeins unnið af fagmönnum<br />

Bílam<strong>á</strong>lunin Lakkhúsið<br />

Smiðjuvegi 48<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 567-0790<br />

Fax 567-0795<br />

Bílanes<br />

Bygggörðum 8<br />

170 Seltjarnarnesi<br />

Sími 561-1190<br />

Bílasprautun og réttingar<br />

Auðuns<br />

Nýbýlavegi 10<br />

200 Kópavogi<br />

sími 554-2510<br />

Bílasprautun-Réttingar sf<br />

Vagnhöfða 16<br />

112 Reykjavík<br />

Sími 587-9024<br />

Bílastjarnan Kar hf<br />

Bæjarflöt 10<br />

112 Reykjavík<br />

Sími 567-8686<br />

Bílbót sf.<br />

Bolafæti 3<br />

260 Njarðvík<br />

Sími 421-4117<br />

H. Jónsson ehf, Rétting og<br />

sprautun.<br />

Smiðshöfða 14<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-2286<br />

G.B. tjónaviðgerðir ehf<br />

Dragh<strong>á</strong>lsi 8<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 567-0690<br />

Netfang tjon@tjon.<strong>is</strong><br />

www.tjon.<strong>is</strong><br />

Lakkskemman ehf.<br />

Smiðjuvegi 38d rauð gata<br />

200 Kópavogi<br />

sími 557-4540<br />

Nýsprautun ehf.<br />

Grófinni 7<br />

230 Keflavík<br />

sími 421-2999<br />

Réttingaverkstæði Hjartar<br />

Smiðjuvegi 56, rauð gata<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 587-9020<br />

Fax 587-9021<br />

Réttingaþjónustan sf.<br />

Smiðjuvegi 40<br />

200 Kópavogur<br />

Sími 557-6333<br />

Víkur-ós ehf.<br />

Bæjarflöt 6<br />

112 Reykjavík<br />

sími 587-7760<br />

fax 587-7761<br />

Tjónaskoðun<br />

BÍLASÖLUR<br />

Bílasala Suðurlands<br />

Umboðssala Toyota<br />

Fossnesi 14<br />

800 Selfossi<br />

sími 480-8000<br />

Þjónustuaðili fyrir Toyota<br />

Bílver ehf.<br />

Akursbraut 11<br />

300 Akranesi<br />

Sími 431-1985<br />

Honda – Peugeot<br />

Litla Bílasalan<br />

Funahöfða 1<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-7777<br />

Suzuki bílar hf.<br />

Skeifunni 17<br />

108 Reykjavík<br />

sími 568-5100<br />

BÍLAUMBOÐ<br />

Suzuki bílar hf.<br />

Skeifunni 17<br />

108 Reykjavík<br />

sími 568-5100<br />

BÍLAVARAHLUTIR<br />

Bifreiðasmiðja Sigurbjörns<br />

Bjarnasonar ehf.<br />

K<strong>á</strong>rsnesbraut 102<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 554-4221<br />

Bílanaust:<br />

Borgartúni 26<br />

105 Reykjavík<br />

sími 535-9000<br />

Bíldshöfða 14<br />

112 Reykjavík<br />

sími 535-9070<br />

Smiðjuvegi 6<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 535-9100<br />

Dalshrauni 16<br />

220 Hafnarfjörður<br />

sími 555-4800<br />

Grófin 8<br />

230 Keflavík<br />

sími 421-7510<br />

Dalsbraut 1a<br />

600 Akureyri<br />

sími 461-5522<br />

Lyng<strong>á</strong>si 13<br />

700 Egilsstaðir<br />

sími 471-1244<br />

Álaugarvegi 2<br />

780 Hornafjörður<br />

sími 478-1490<br />

Hrísmýri 7<br />

800 Selfossi<br />

sími 482-4200<br />

GS varahlutir<br />

Bíldshöfða 14<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 567-6744<br />

Jeppasmiðjan ehf.<br />

Ljónsstöðum<br />

Sandvíkurhreppi<br />

801 Selfossi<br />

sími 482-2858<br />

Stilling ehf.<br />

Skeifunni 11<br />

108 Reykjavík<br />

sími 520-8000<br />

Varahlutaþjónustan sf<br />

Íshellu 4<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 565-3008<br />

Vélamaðurinn ehf.<br />

Kaplahrauni 19<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 555-4900<br />

Þ. Jónsson - Vélaland ehf.<br />

Vagnhöfða 21<br />

112 Reykjavik<br />

sími 577-4500<br />

Þjónustuauglýsingar FÍB<br />

BÍLAVERKSTÆÐI<br />

Ásmegin, bifreiðaverkstæði<br />

Reitarvegi 3<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1586<br />

Bifreiðaverkstæði Árna<br />

Gíslasonar ehf.<br />

Tangarhöfða 8-12<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 587-5544<br />

Bifreiðaverkstæði Árna<br />

Heiðars<br />

Iðavöllum 9c<br />

230 Keflavík<br />

Sími 421-3214<br />

Bifreiðaverkstæði Friðriks<br />

Ólafssonar ehf<br />

Smiðjuvegi 22<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 567-7360<br />

Honda, N<strong>is</strong>san og<br />

Subaruþjónusta<br />

Bifreiðaverkstæðið Armur<br />

Skeifunni 5<br />

108 Reykjavík<br />

Sími 581-3888<br />

Bifreiðaverkstæðið<br />

Framr<strong>á</strong>s ehf.<br />

Smiðjuvegi 17<br />

870 Vík<br />

Sími 487-1330 og 893-4630<br />

Bifreiðaverkstæðið Réttur<br />

hf.<br />

Viðarhöfða 4<br />

108 Reykjavík<br />

Sími 587-6350<br />

Fax 587-6351<br />

Bifreiðaverkstæðið Toppur<br />

Skemmuvegi 34<br />

200 Kópavogi<br />

sími 557-9711<br />

Þjónustuverkstæði fyrir<br />

N<strong>is</strong>san og Subaru<br />

toppur@<strong>is</strong>landia.<strong>is</strong><br />

Bifreiðaverkstæði<br />

Grafarvogs ehf<br />

Gylfaflöt 24-30<br />

112 Reykjavík<br />

Sími 577-4477<br />

Daewoo og Musso þjónusta<br />

Bifreiðaverkstæði<br />

Kaupfélags Skagfirðinga<br />

Freyjugötu 9<br />

550 Sauðarkróki<br />

Sími 455-4570<br />

Fax 455-4571<br />

Bifreiða - og vélaverkstæði<br />

Sigursteins<br />

Selnesi 28-30<br />

760 Breiðdalsvík<br />

sími 475-6616<br />

Þjónusta fyrir FÍB og flest<br />

umboð<br />

Bifreiðaverkstæðið HD<br />

vélar ehf.<br />

R<strong>á</strong>nargötu 14<br />

580 Siglufirði<br />

Sími 467-1941 og 467-1445<br />

Bifreiðaverkstæðið Pardus<br />

ehf.<br />

Suðurbraut<br />

565 Hofsósi<br />

sími 453-7380<br />

Bifreiðaverkstæðið<br />

Baugsbót<br />

Frostagötu 1b<br />

603 Akureyri<br />

sími 462-7033<br />

Bílanes<br />

Bygggörðum 8<br />

170 Seltjarnarnesi<br />

Sími 561-1190<br />

Bílasala Suðurlands<br />

Fossnesi 14<br />

800 Selfossi<br />

sími 480-8080<br />

Þjónustuaðili fyrir Toyota


FÍB Þjónustuauglýsingar<br />

Bílaspítalinn ehf<br />

Kaplahrauni 1<br />

220 Hafnafirði<br />

sími 555-4332<br />

Þjónustuaðili Heklu hf.<br />

bsp@centrum.<strong>is</strong><br />

Bílaverkstæði Birg<strong>is</strong><br />

Haukamýri 1<br />

640 Húsavík<br />

sími 464-2626<br />

Þjónusta fyrir Heklu,<br />

Brimborg, Suzuki, Honda og<br />

Peugeot<br />

Bílaverkstæði Borgþórs<br />

Mið<strong>á</strong>si 2<br />

700 Egilsstöðum<br />

Sími 471-1436<br />

Bílaverkstæði Hrafnkels hf.<br />

Bíldshöfða 14<br />

112 Reykjavík<br />

Sími 567-7774<br />

Bílaverkstæði Högna<br />

Trönuhrauni 2<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 555-2622<br />

Bílaþjónusta Péturs ehf.<br />

Vallholti 17<br />

800 Selfossi<br />

sími 482-2050<br />

Bíljöfur bifreiðaverkstæði<br />

ehf<br />

Smiðjuvegi 68-70<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 544-5151<br />

Bílver ehf.<br />

Akursbraut 11<br />

300 Akranesi<br />

Sími 431-1985<br />

Honda – Peugeot<br />

Bílaverkstæðið Bílvogur<br />

ehf<br />

Þjónustuaðili fyrir Heklu,<br />

MMC og Audi<br />

Auðbrekku 17<br />

200 Kópavogi<br />

Sími 564-1180<br />

Bílst<strong>á</strong>l ehf.<br />

Askalind 3<br />

201 Kópavogi<br />

Sími 564-4632<br />

Brimborg Akureyri<br />

Tryggvabraut 3<br />

600 Akureyri<br />

Sími 462-2700<br />

Framtak-Blossi ehf.<br />

Drangahrauni 1-1b<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 555-6030 Fax 555-<br />

6035<br />

J.S.K. bifreiðaverkstæði<br />

Austurmörk 16c<br />

810 Hveragerði<br />

sími 483-4414<br />

Jeppasmiðjan ehf.<br />

Ljónsstöðum<br />

Sandvíkurhreppi<br />

801 Selfossi<br />

sími 482-2858<br />

KB bílprýði ehf<br />

Sólvöllum 5<br />

350 Grundarfirði<br />

Sími 438-6933<br />

Neyðarsími 897-9301<br />

Múlatindur sf<br />

Múlavegi 13<br />

625 Ólafsfirði<br />

Sími 455-2194<br />

Fax 466-2614<br />

Pústþjónusta Bjarkars<br />

Fitjabraut 4<br />

260 Njarðvík<br />

Sími 421-3003<br />

Smur-og dekkjaþónusta<br />

Aðalstræti 3<br />

450 Patreksfirði<br />

Sími 456-1144<br />

Smur-og dekkjaþónusta<br />

Breiðholts ehf<br />

Jafnaseli 6<br />

109 Reykjavík<br />

Sími 587-4700<br />

Stimpill<br />

Akralind 9<br />

201 Kópavogi<br />

sími 564-1268<br />

Þjónusta fyrir Renault,<br />

Hyundai, Land Rover og<br />

BMW<br />

Vélastilling sf.<br />

Auðbrekku 16<br />

200 Kópavogur<br />

Sími 554-3140<br />

Vélastillingar, tímareimar<br />

Vélsmiðja Grindavíkur<br />

Seljabót 3<br />

240 Grindavík<br />

sími 426-8540<br />

BÍLAÞJÓNUSTUR<br />

Bílaþjónusta Péturs ehf.<br />

Vallholti 17<br />

800 Selfossi<br />

sími 482-2050<br />

BÍLRÚÐUR<br />

OG ÍSETNINGAR<br />

Bílam<strong>á</strong>lun Egilsstöðum ehf.<br />

Fagradalsbraut 21<br />

700 Egilsstöðum<br />

Sími 471-2005<br />

Fax 471-2035<br />

Bílbót sf.<br />

Bolafæti 3<br />

260 Njarðvík<br />

Sími 421-4117<br />

Glerið sf.<br />

Bíldshöfða 16<br />

112 Reykjavík<br />

sími 587-6510<br />

Nýsprautun ehf.<br />

Grófinni 7<br />

230 Keflavík<br />

sími 421-2999<br />

Orka – Snorri G.<br />

Guðmundsson hf.<br />

Bíldshöfða 8<br />

112 Reykjavík<br />

sími 535-8800<br />

BÍLSKÚRSHURÐIR<br />

OG OPNARAR<br />

Glófaxi ehf. blikksmiðja<br />

Ármúla 42<br />

108 Reykjavík<br />

sími 553-4236<br />

Gluggasmiðjan hf.<br />

Viðarhöfða 3<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 577-5050<br />

DRÁTTARBÍLAR<br />

Nýsprautun ehf.<br />

Grófinni 7<br />

230 Keflavík<br />

sími 421-2999<br />

Vaka hf.<br />

Eldshöfða 6<br />

112 Reykjavík<br />

sími 567-6700<br />

FJARRÆSIBÚNAÐUR<br />

Stilling ehf.<br />

Skeifunni 11<br />

108 Reykjavík<br />

sími 520-8000<br />

HEMLAR<br />

OG HEMLAVIÐGERÐIR<br />

Orka – Snorri G.<br />

Guðmundsson hf.<br />

Bíldshöfða 8<br />

112 Reykjavík<br />

sími 535-8800<br />

Stilling ehf.<br />

Skeifunni 11<br />

108 Reykjavík<br />

sími 520-8000<br />

HJÓLBARÐAR<br />

OG ÞJÓNUSTA<br />

Ásmegin, bifreiðaverkstæði<br />

Reitarvegi 3<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1586<br />

Bifreiða - og vélaverkstæði<br />

Sigursteins<br />

Selnesi 28-30<br />

760 Breiðdalsvík<br />

sími 475-6616<br />

Þjónusta fyrir FÍB og flest<br />

umboð<br />

Bifreiðaverkstæðið<br />

Framr<strong>á</strong>s ehf.<br />

Smiðjuvegi 17<br />

870 Vík<br />

Sími 487-1330 og 893-4630<br />

Bifreiðaverkstæðið HD<br />

vélar ehf.<br />

R<strong>á</strong>nargötu 14<br />

580 Siglufirði<br />

Sími 467-1941 og 467-1445<br />

Bifreiðaverkstæðið Pardus<br />

ehf.<br />

Suðurbraut<br />

565 Hofsósi<br />

sími 453-7380<br />

Bílasala Suðurlands<br />

Fossnesi 14<br />

800 Selfossi<br />

sími 480-8080<br />

Þjónustuaðili fyrir Toyota<br />

Dekk og smur ehf.<br />

Nesvegi 5<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1385<br />

Dekkjatorgið<br />

Gler<strong>á</strong>reyrum 2<br />

600 Akureyri<br />

Sími 462-4007<br />

Gúmmívinnustofan ehf<br />

Réttarh<strong>á</strong>lsi 2<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 553-0360<br />

Fax 587-5585<br />

Hjól-Vest<br />

Æg<strong>is</strong>síðu 102<br />

107 Reykjavík<br />

Sími 552-3470<br />

Hjólbarðaverkstæði<br />

Grafarvogs<br />

Gylfaflöt 3<br />

112 Reykjavík<br />

Sími 567-4468<br />

Hjólbarðaverkstæði<br />

Sigurjóns<br />

H<strong>á</strong>túni 2a<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 551-5508<br />

Hjólbraðaverkstæðið<br />

Bæjardekk ehf<br />

Langatanga 1a<br />

270 Mosfellsbæ<br />

Sími 5668188<br />

KB bílprýði ehf<br />

Sólvöllum 5<br />

350 Grundarfirði<br />

Sími 438-6933<br />

Neyðarsími 897-9301<br />

Múlatindur sf<br />

Múlavegi 13<br />

625 Ólafsfirði<br />

Sími 455-2194<br />

Fax 466-2614<br />

Pólar hf<br />

Einholti 6<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 561-8401<br />

Fax 561-8403<br />

Smur-og dekkjaþónusta<br />

Aðalstræti 3<br />

450 Patreksfirði<br />

Sími 456-1144<br />

Smur-og dekkjaþónusta<br />

Breiðholts ehf<br />

Jafnaseli 6<br />

109 Reykjavík<br />

Sími 587-4700<br />

Smurstöð og<br />

hjólbarðaþjónusta Björns<br />

og Þórðar<br />

Vatnsnesvegi 16<br />

230 Keflavík<br />

Sími 421-4546<br />

Sólning Selfossi ehf<br />

Austurvegi 58<br />

800 Selfossi<br />

Sími 482-2722<br />

Vaka hf.<br />

Eldshöfða 6<br />

112 Reykjavík<br />

sími 567-6700<br />

Vélastilling sf.<br />

Auðbrekku 16<br />

200 Kópavogur<br />

Sími 554-3140<br />

Vélastillingar, tímareimar<br />

JEPPAÞJÓNUSTA<br />

Ásmegin, bifreiðaverkstæði<br />

Reitarvegi 3<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1586<br />

Fjallabílar – St<strong>á</strong>l og stansar<br />

Vagnhöfða 7<br />

110 Reykkjavík<br />

Sími 517-5000<br />

Drifskaftaviðgerðir,<br />

jeppaviðgrðir,<br />

Varahlutir í jeppa.<br />

KERRUR<br />

OG DRÁTTARBEISLI<br />

Víkurvagnar ehf.<br />

Dverghöfða 27<br />

110 Reykjavík<br />

Sími 577-1090<br />

www.vikurvagnar.<strong>is</strong><br />

LÁSASMIÐIR<br />

OG ÞJÓNUSTA<br />

Vaka hf.<br />

Eldshöfða 6<br />

112 Reykjavík<br />

sími 567-6700<br />

PÚSTÞJÓNUSTA<br />

Dekkjatorgið<br />

Gler<strong>á</strong>reyrum 2<br />

600 Akureyri<br />

Sími 462-4007<br />

Kvikk þjónustan<br />

Sóltúni 3<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 562-1075<br />

Pústþjónusta Bjarkars<br />

Fitjabraut 4<br />

260 Njarðvík<br />

Sími 421-3003<br />

RAFGEYMAR<br />

OG ÞJÓNUSTA<br />

Pólar hf<br />

Einholti 6<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 561-8401<br />

Fax 561-8403<br />

Rafgeymasalan ehf<br />

Dalshrauni 17<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 565-4060<br />

Sólning Selfossi ehf<br />

Austurvegi 58<br />

800 Selfossi<br />

Sími 482-2722<br />

RAFMAGNSVÖRUR<br />

OG VIÐGERÐIR<br />

Vélamaðurinn ehf.<br />

Kaplahrauni 19<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 555-4900<br />

Þ. Jónsson - Vélaland ehf.<br />

Vagnhöfða 21<br />

112 Reykjavik<br />

sími 577-4500<br />

SJÁLFSKIPTIVIÐGERÐIR<br />

Stimpill<br />

Akralind 9<br />

201 Kópavogi<br />

sími 564-1268<br />

Þjónusta fyrir Renault,<br />

Hyundai, Land Rover og<br />

BMW<br />

SMURSTÖÐVAR<br />

Bifreiða - og vélaverkstæði<br />

Sigursteins<br />

Selnesi 28-30<br />

760 Breiðdalsvík<br />

sími 475-6616<br />

Þjónusta fyrir FÍB og flest<br />

umboð<br />

Bifreiðaverkstæðið<br />

Framr<strong>á</strong>s ehf.<br />

Smiðjuvegi 17<br />

870 Vík<br />

Sími 487-1330 og 893-4630<br />

Bifreiðaverkstæðið HD<br />

vélar ehf.<br />

R<strong>á</strong>nargötu 14<br />

580 Siglufirði<br />

Sími 467-1941 og 467-1445<br />

Bifreiðaverkstæðið Pardus<br />

ehf.<br />

Suðurbraut<br />

565 Hofsósi<br />

sími 453-7380<br />

Bifreiðaverkstæðið Toppur<br />

Skemmuvegi 34<br />

200 Kópavogi<br />

sími 557-9711<br />

Þjónustuverkstæði fyrir<br />

N<strong>is</strong>san og Subaru<br />

toppur@<strong>is</strong>landia.<strong>is</strong><br />

Bílasala Suðurlands<br />

Fossnesi 14<br />

800 Selfossi<br />

sími 480-8080<br />

Þjónustuaðili fyrir Toyota<br />

Bílaverkstæði Birg<strong>is</strong><br />

Haukamýri 1<br />

640 Húsavík<br />

sími 464-2626<br />

Þjónusta fyrir Heklu,<br />

Brimborg, Suzuki, Honda og<br />

Peugeot<br />

Bílst<strong>á</strong>l ehf.<br />

Askalind 3<br />

201 Kópavogi<br />

Sími 564-4632<br />

Dekk og smur ehf.<br />

Nesvegi 5<br />

340 Stykk<strong>is</strong>hólmi<br />

Sími 438-1385<br />

Dekkjatorgið<br />

Gler<strong>á</strong>reyrum 2<br />

600 Akureyri<br />

Sími 462-4007<br />

Hjól-Vest<br />

Æg<strong>is</strong>síðu 102<br />

107 Reykjavík<br />

Sími 552-3470<br />

KB bílprýði ehf<br />

Sólvöllum 5<br />

350 Grundarfirði<br />

Sími 438-6933<br />

Neyðarsími 897-9301<br />

Múlatindur sf<br />

Múlavegi 13<br />

625 Ólafsfirði<br />

Sími 455-2194<br />

Fax 466-2614<br />

37<br />

Smur-og dekkjaþónusta<br />

Aðalstræti 3<br />

450 Patreksfirði<br />

Sími 456-1144<br />

Smur-og dekkjaþónusta<br />

Breiðholts ehf<br />

Jafnaseli 6<br />

109 Reykjavík<br />

Sími 587-4700<br />

Smurstöð ESSO<br />

Reykjavíkurvegi 54<br />

220 Hafnarfirði<br />

Sími 555-0330<br />

Smurstöð Heklu hf<br />

Laugavegi 170-174<br />

105 Reykjavík<br />

Sími 590-5070<br />

Netfang smurstod@hekla.<strong>is</strong><br />

Smurstöð og<br />

hjólbarðaþjónusta Björns<br />

og Þórðar<br />

Vatnsnesvegi 16<br />

230 Keflavík<br />

Sími 421-4546<br />

Smurstöðin ehf.<br />

Fossh<strong>á</strong>lsi 1<br />

110 Reykjavík<br />

sími 567-3545<br />

Smurstöðin Akranesi<br />

Smiðjuvöllum 2<br />

300 Akranesi<br />

Sími 431-2445<br />

Smurstöðin Klöpp ehf.<br />

10% afls<strong>á</strong>ttur fyrir FÍB<br />

meðlimi<br />

Vegmúla 4<br />

108 Reykjavík<br />

Sími 553-0440<br />

Smurstöðin Stórahjalla ehf<br />

Stórahjalla 2<br />

200 Kópavogur<br />

Sími 554-3430<br />

Smurstöðin Vogar<br />

Knarrarvogi 2<br />

104 Reykjavík<br />

sími 553-2205<br />

Stilling ehf.<br />

Skeifunni 11<br />

108 Reykjavík<br />

sími 520-8000<br />

Vélsmiðja Grindavíkur<br />

Seljabót 3<br />

240 Grindavík<br />

sími 426-8540<br />

Þ. Jónsson - Vélaland ehf.<br />

Vagnhöfða 21<br />

112 Reykjavik<br />

sími 577-4500<br />

VÉLSMÍÐI<br />

Vélsmiðja Grindavíkur<br />

Seljabót 3<br />

240 Grindavík<br />

sími 426-8540<br />

ÞVOTTASTÖÐVAR<br />

Bón- og Þvottastöðin ehf<br />

Sóltúni 3<br />

107 Reykjavík<br />

Sími 551-4820<br />

Bón og hreinsivörur


38<br />

Átt þú mynd af breyttum fólksbíl?<br />

Um þessar mundir er unnið að<br />

ritun sögu bílsins <strong>á</strong> Íslandi, en<br />

svo sem kunnugt er kom fyrsti<br />

bíllinn til Íslands fyrir réttum<br />

100 <strong>á</strong>rum, <strong>á</strong>rið 1904.<br />

Heimildasöfnun er nú <strong>á</strong><br />

endasprettinum en lengi m<strong>á</strong><br />

bæta við. Þannig vantar til dæm<strong>is</strong><br />

góðar myndir af pallbílum sem<br />

tíðkað<strong>is</strong>t að gera úr fólksbílum<br />

um og upp úr miðri öldinni. Þ<strong>á</strong><br />

var hreinlega farið með verkfæri<br />

<strong>á</strong> bílinn fyrir aftan framhurðir<br />

og skellt af honum um þvert,<br />

gafl settur í húsið og pallstúfur<br />

þar fyrir aftan.<br />

Bar<strong>á</strong>ttum<strong>á</strong>l FÍB hafa bæði verið<br />

stór og sm<strong>á</strong> <strong>á</strong> þeim sjötíu <strong>á</strong>rum<br />

sem liðin eru fr<strong>á</strong> stofnun félagsins.<br />

Vega- og tryggingam<strong>á</strong>l eru dæmi<br />

um stóru m<strong>á</strong>lin en smærri m<strong>á</strong>lin<br />

voru oft ekki síður stór í sniðum<br />

og mikil hita- og réttlæt<strong>is</strong>m<strong>á</strong>l. Eitt<br />

slíkra m<strong>á</strong>la var bar<strong>á</strong>tta FÍB við<br />

stjórnendur rík<strong>is</strong>útvarpsins vegna<br />

afnotagjalda af útvarpsviðtækjum<br />

í bílum. Félagið taldi þar um<br />

ranglega tvísköttun að ræða.<br />

Rök FÍB fyrir niðurfellingu slíkra<br />

gjalda voru m.a. reifuð í skýrslu<br />

stjórnar <strong>á</strong>rið 1950:<br />

“Útvarpsnotandi m<strong>á</strong> í<br />

heimahúsum hafa eins mörg<br />

viðtæki og honum sýn<strong>is</strong>t, til<br />

afnota fyrir fjölskyldu sína, og<br />

greiðir aðeins af einu þeirra, en ef<br />

hann hlustar <strong>á</strong> útvarp í bílnum<br />

sínum í tæki, sem er skrúfað fast<br />

í bílinn, þ<strong>á</strong> kostar það fullkomið<br />

afnotagjald af tækinu, en ef tækið<br />

er laust í bílnum (ferðatæki) þ<strong>á</strong><br />

kostar það ekki neitt. Yfir þessum<br />

órétti hefir stjórn FÍB kvartað við<br />

útvarpsstjóra og óskað bréflega<br />

eftir niðurfellingu gjalds af<br />

viðtækjum í einkabílum. Þessari<br />

m<strong>á</strong>laleitan tók útvarpsstjóri<br />

þunglega og meðal annarra raka<br />

Góðar myndir af svona bílum<br />

væru vel þegnar.<br />

Hér fylgir með mynd af<br />

Bedford „boddíbíl“ Norðurleiðar,<br />

líklega tekin einhvern tíma <strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>runum fyrir 1950. Man<br />

einhver eftir þessu ferðalagi<br />

eða kringumstæðunum, þegar<br />

myndin var tekin?<br />

Þeir sem geta leyst úr<br />

ofanskr<strong>á</strong>ðu eru vinsamlega<br />

beðnir að hafa samband.<br />

Saga bílsins <strong>á</strong> Íslandi<br />

Sigurður Hreiðar, sími.566 6272.<br />

Netfang: auto@simnet.<strong>is</strong><br />

Afnotagjöld af bílútvörpum<br />

bendi hann <strong>á</strong>, að þeir, sem gætu<br />

<strong>á</strong>tt einkabíl, væru svo efnum<br />

búnir, að þeir gætu greitt þetta<br />

gjald.”<br />

Talnaglöggur félagi reiknaði<br />

út skatttekjur rík<strong>is</strong>ins vegna<br />

þessarar tvísköttunar. Hann birti<br />

útreikninga sína í Ökuþór <strong>á</strong>rið<br />

1954 og staðhæfði að 200 króna<br />

útvarpsskattur <strong>á</strong> alla bíla samsvari<br />

h<strong>á</strong>lfrar milljóna króna skatti<br />

<strong>á</strong>rlega eða n<strong>á</strong>kvæmlega sömu<br />

upphæð og ríkið greiði til reksturs<br />

Þjóðleikhússins. “Bíleigendur reka<br />

því líka Þjóðleikhús vort,” sagði<br />

í blaðinu.<br />

Lukkupottur FÍB<br />

Dreginn hefur verið út veglegur<br />

vinningur í Lukkupotti FÍB.<br />

Vinningurinn var dreginn<br />

úr nöfnum þeirra sem greitt<br />

höfðu <strong>á</strong>rlegt félagsgjald fyrir 15.<br />

febrúar sl.<br />

Vinningurinn, sem er flugfar<br />

fyrir tvo til London og til<br />

baka, kom <strong>á</strong> nafn Hilmars Þ.<br />

Eysteinssonar, Skúlagötu 64,<br />

105 Reykjavík.<br />

Við óskum Hilmari til<br />

hamingju með vinninginn og<br />

óskum honum góðrar ferðar<br />

til London. Hinn heppni<br />

vinningshafi getur vitjað<br />

vinningsins <strong>á</strong> skrifstofu FÍB,<br />

Borgartúni 33 í Reykjavík.<br />

Bedford „boddíbíll“ Norðurleiðar. Myndin er líklega tekin einhvern tíma <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum<br />

fyrir 1950. Man einhver eftir þessu ferðalagi eða kringumstæðunum, þegar myndin<br />

var tekin?<br />

Þessu bar<strong>á</strong>ttum<strong>á</strong>li lauk í<br />

reynd ekki fyrr en <strong>á</strong>rið 1970<br />

en þ<strong>á</strong> var þetta rangl<strong>á</strong>ta<br />

afnotagjald loks fellt niður.<br />

Tæknin hafði hins vegar löngu<br />

<strong>á</strong>ður gert skattheimtuna<br />

hlægilega, bíleigendur hættu<br />

einfaldlega að skrúfa viðtæki<br />

í bílana og notuðu ný og<br />

betri ferðatæki til að hlutsta <strong>á</strong><br />

útvarpið í bílnum.<br />

Fleiri erindi rakti FÍB<br />

<strong>á</strong> skrifstofu Vilhj<strong>á</strong>lms Þ.<br />

Vilhj<strong>á</strong>lmssonar útvarpsstjóra<br />

<strong>á</strong> sjötta <strong>á</strong>ratugnum. Formaður<br />

FÍB vildi að útvarpað yrði<br />

léttri tónl<strong>is</strong>t og danslögum um<br />

verslunamannahelgina. “Ég<br />

benti Vilhj<strong>á</strong>lmi <strong>á</strong> að bíleigendur<br />

borguðu mikið en fengju lítið í<br />

staðinn. Ég vildi að létt tónl<strong>is</strong>t yrði<br />

leikin, ekki prelúdíur og fúgur<br />

sem hljóma alla sunnudaga, allri<br />

þjóðinni til hrellingar, heldur<br />

það sem almenningur kallar<br />

létt lög,” sagði Sveinn Torfi<br />

Sveinsson fyrrverandi formaður<br />

FÍB síðar í viðtali. “Þetta hafð<strong>is</strong>t<br />

og Vilhj<strong>á</strong>lmur tók upp <strong>á</strong> að<br />

útvarpa léttum lögum og síðar<br />

var farið að koma með fréttir af<br />

þjónustubílum FÍB..”<br />

“Allir sem voru með útvarp<br />

í bílum sínum þurftu að greiða<br />

sérstakt afnotagjald fyrir það<br />

til Rík<strong>is</strong>útvarpsins. Þetta fannst<br />

fólki óréttl<strong>á</strong>tt, því þegar það kom<br />

heim varð það að slökkva <strong>á</strong><br />

útvarpinu í bílnum sínum og<br />

labba inn og hlusta <strong>á</strong> sömu<br />

útvarpsstöð þar.” Sveinn Torfi<br />

Sveinsson, fv. formaður FÍB

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!