25.10.2012 Views

Skýrsla BaUN 2007-2008

Skýrsla BaUN 2007-2008

Skýrsla BaUN 2007-2008

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5. Starf með ungmennum í gagnfræðaskóla<br />

5.1 Ungmenni á fermingaraldri 2<br />

Unglingastarf er mjög mikilvægt í kirkjunni, og þá sérstaklega fermingarstarf,<br />

en það er ótrúlegt tækifæri fyrir kirkjuna að fá meirihluta barna í 8. bekk og<br />

fjölskyldur þeirra til samfylgdar í heilt ár. Ég vil meina að sú venja sem hefur skapast<br />

hér á landi að börn hefji fermingarundirbúning í 8. bekk sé hárrétt vegna þess hversu<br />

mikið mótunarár þrettánda aldursárið er í lífi barnanna og hjá mörgum er þetta árið<br />

áður en byrjað er að fikta við áfengi, tóbak ofl. Á fermingarnámskeiði í Neskirkju<br />

síðastliðið sumar kenndum við Sunna Dóra, sem höfum umsjón með unglingastarfinu,<br />

og gafst þar dýrmætt tækifæri til að kynnast krökkunum. Einnig voru sex<br />

unglingaleiðtogar sem störfuðu við námskeiðið, sáu m.a. um kynningu á<br />

unglingastarfi kirkjunnar og sýndu krökkunum afrakstur af þeirra starfi, stuttmyndina<br />

Morð í Vesturbænum. 3 Yfir veturinn koma fermingarungmennin inn í rými<br />

sunnudagaskólans til að vinna verkefni eftir messur og þar gefst tækifæri til að<br />

kynnast krökkunum betur.<br />

2 Myndin er tekin á fermingarnámskeiði í ágúst <strong>2007</strong>.<br />

3 Hana má sjá á myndasíðu barnstarfsins (neskirkja.is)<br />

18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!