11.11.2013 Views

Gira Event - S.Guðjónsson

Gira Event - S.Guðjónsson

Gira Event - S.Guðjónsson

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Gira</strong> snertiskynjari 2 plus, 5faldur, <strong>Gira</strong> <strong>Event</strong>, litur ál/ antrasít<br />

<strong>Gira</strong> snertiskynjari 2 plus sameinar mismunandi aðgerðir Instabus KNX / EIB kerfisins í einu tæki. Með honum<br />

er hægt að stilla og dimma ljós, búa til og kalla aftur fram ljósastillingar og stýra rimlagluggatjöldum. Auk<br />

þess býr hann yfir hitanema með tímarofa og getur því tryggt rétta stillingu á þægilegum herbergishita.<br />

Upplýsti skjárinn sýnir<br />

virknisham, herbergishita og<br />

óskgildi hitastigsins. Með<br />

tökkunum sitt hvoru megin<br />

við skjáinn er hægt að velja<br />

hitastigsþrep fyrir komfort-,<br />

standby- og næturham.<br />

Með hjálp hugbúnaðs er hægt<br />

að vista allt að átta ljósastillingar<br />

og 28 hitastýringa-tímapunkta<br />

sem tengjast tímastilltum vinnsluhambreytingum.<br />

Þannig er<br />

einnig hægt að stilla frostvörn<br />

og viðbótaraðgerðir stillisins, eins<br />

og t.d. almenna- og viðbótarhitun<br />

og /eða -kælingu.<br />

Allt í allt er hægt að forrita<br />

tíu takka með mismunandi<br />

aðgerðum fyrir stjórnun<br />

KNX / EIB kerfisins. Virki takkinn<br />

er alltaf sýndur með rauðu<br />

LED-ljósi.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!