11.11.2013 Views

Gira Event - S.Guðjónsson

Gira Event - S.Guðjónsson

Gira Event - S.Guðjónsson

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

<strong>Gira</strong> talbúnaður video utanáliggjandi, <strong>Gira</strong> <strong>Event</strong> Clear, grænn / mjallhvítt glansandi<br />

55 × 127 × 21 mm. Einföld og fáguð hönnun, í tvöföldum ramma. Talbúnaður video utanáliggjandi,<br />

er einsleitur að framan og honum er stýrt með léttri snertingu á takka.<br />

Búnaðurinn býr yfir hágæða upplausn TFT-litaskjá af nýjustu gerð.<br />

2 TFT-litaskjár<br />

Hágæða upplausn TFTlitaskjásins<br />

er af nýjustu gerð,<br />

sem skilar sér til áhorfandans í<br />

framúrskarandi myndagæðum,<br />

sama frá hvaða sjónarhorni<br />

horft er á skjáinn.<br />

Stílhreint útlit<br />

Sérstakt einkenni hinnar nýju<br />

heimastöðvar er stílhreint og<br />

fágað útlit. Ekki sést beint í<br />

hátalarann né hljóðnemann<br />

að framan.<br />

Hleðsluskynjaratækni<br />

Hægt er að stjórna tökkunum<br />

með léttri snertingu á þægilegan<br />

hátt. Aðgerðum á borð við<br />

hurðaropnun, slökkvun á<br />

hringitón, móttöku hringinga<br />

og ljósastillingu er þannig<br />

hægt að stjórna beint.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!