11.01.2014 Views

Framhaldsnám Stjórnmálafræðideild - Háskóli Íslands

Framhaldsnám Stjórnmálafræðideild - Háskóli Íslands

Framhaldsnám Stjórnmálafræðideild - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

STJÓRNMÁLAFRÆÐIDEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS<br />

sókna- og þró un ar starfs á fræða svið um deild anna þriggja auk<br />

þess sem hún stend ur fyr ir ýms um at burð um, ekki síst ár legri<br />

sam eig in legri ráð stefnu fé lags vís inda á Ís landi, Þjóð ar spegl in um.<br />

Stofn un in veit ir deild um marg vís lega þjón ustu, m.a. ráð gjöf fyr ir<br />

nem end ur, fram kvæm ir rann sókn ir og veit ir sér fræði lega ráð gjöf<br />

við úr vinnslu. Hjá stofn un inni starfa marg ir sér fræð ing ar og þar<br />

eru til stór inn lend og al þjóð leg gagna söfn sem nýt ast Stjórnmála<br />

fræði deild bæði við kennslu og rann sókn ir.<br />

Vef síða Fé lags vís inda stofn un ar Há skóla Ís lands: fel.hi.is.<br />

Al þjóða mála stofn un<br />

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands er rannsókna-, fræðsluog<br />

þjónustustofnun. Henni er ætlað að styrkja stöðu Íslands<br />

í samfélagi þjóðanna. Stofnunin stuðlar að upplýstri umræðu<br />

meðal fræðimanna, almennings og annarra aðila, sem láta sig<br />

íslensk utanríkismál og alþjóðamál varða. Stofnunin er vettvangur<br />

fyrir fræðileg alþjóðasamskipti og þverfagleg þjónustuverkefni<br />

fyrir atvinnulífið, fyrirtæki og stofnanir. Markmið Alþjóðamálastofnunar<br />

er að vera leiðandi í rannsóknum um alþjóðamál og<br />

smáríki í heiminum, að auka gæði og framboð náms um alþjóðamál<br />

og smáríki í grunn- og framhaldsnámi á háskólastigi og<br />

að vera þjónustustofnun fyrir atvinnulífið og hið opinbera. Til<br />

að ná þessum markmiðum beitir Alþjóðamálastofnun sér fyrir<br />

auknu samstarfi milli fræðimanna, atvinnulífs og opinberra aðila<br />

á sviði alþjóðamála og gengst fyrir ráðstefnum, umræðufundum<br />

og fyrirlestrum um efni sem tengjast starfsviði stofnunarinnar.<br />

Rann sókna set ur um smá ríki<br />

Meginmarkmið setursins er að auka rannsóknir og fræðslu í smáríkjafræðum.<br />

Rannsóknasetur um smáríki hefur skapað sér sess<br />

sem ein helsta miðstöð smáríkjarannsókna í heiminum og hefur<br />

hlotið fjölda styrkja frá innlendum og erlendum rannsóknasjóðum.<br />

Setrið stendur fyrir fjölbreyttum rannsóknum, ráðstefnum,<br />

málstofum og kennslu um smáríki og heldur úti öflugri ritröð<br />

um rannsóknir í smáríkjafræðum. Rannsóknasetur um smáríki er<br />

faglega sjálfstæð stofnun sem starfar innan vébanda Alþjóðamálastofnunar<br />

og fer sameiginleg stjórn með málefni beggja<br />

stofnananna.<br />

Al þjóð leg ur sum ar skóli<br />

Í sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki er lögð áhersla á stöðu<br />

smáríkja í samrunaþróun Evrópu. Helstu sérfræðingar heims í<br />

smáríkjafræðum kenna við skólann ásamt kennurum Stjórnmálafræðideilar<br />

HÍ. Með því að sækja sumarskólann fá nemendur<br />

kjörið tækifæri til að sitja alþjóðlegt námskeið með erlendum<br />

nemendum sem koma frá 16 erlendum háskólum sem sameiginlega<br />

standa að skólanum. Sumarskólinn sem haldinn er við Háskóla<br />

Íslands stendur í tvær vikur á miðju sumri. Skólinn hefur<br />

verið starfræktur frá árinu 2003 og er styrktur af ERASMUS.<br />

Vef síða Al þjóða mála stofn un ar og Rann sókna set urs um smá ríki:<br />

hi.is/ams.<br />

MARK – Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna<br />

MARK sinnir rannsóknum á sviði mannréttinda og mismununar,<br />

jafnréttis-, kynja- og margbreytileikafræða. MARK stuðlar<br />

að innlendu og erlendu samstarfi á fræðasviðinu, sinnir ráðgjöf<br />

og rannsóknatengdum þjónustuverkefnum, kynnir niðurstöður<br />

rannsókna með útgáfu, fyrirlestrum, fræðslufundum, málþingum<br />

og ráðstefnum. MARK tekur þátt í stefnumótun, umræðu og<br />

framþróun á sviðinu í samstarfi við opinbera aðila, atvinnulíf og<br />

þjóðlíf.<br />

Vefsíða: mark.hi.is<br />

www.stjornmal.hi.is 3

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!