11.01.2014 Views

Kynningarbæklingur um nám í félagsfræði

Kynningarbæklingur um nám í félagsfræði

Kynningarbæklingur um nám í félagsfræði

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Félags- og mannvísindadeild<br />

Félagsfræði<br />

FÉLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

www.felagsogmannvis.hi.is<br />

BA-nám<br />

Diplómanám<br />

MA-nám<br />

PhD-nám


HVAÐ ER FÉLAGSFRÆÐI?<br />

Félagsfræði er fræðigrein sem greinir undirstöður þjóðfélagsins<br />

og eflir skilning á ólík<strong>um</strong> svið<strong>um</strong> þess. Meðal<br />

viðfangsefna félagsfræðinnar má nefna velferðarmál, lífskjör<br />

og lagskiptingu, afbrot, atvinnu- og efnahagslíf, fjölmiðla,<br />

stöðu kynjanna, innflytjendamál, unglingsárin, heilbrigði og<br />

lýðheilsu, fjölskyld<strong>um</strong>ál, mannfjöldaþróun og vísindastarf.<br />

Nám í félagsfræði felur í sér undirstöðuþjálfun í fræðilegri<br />

hugsun og fræðileg<strong>um</strong> vinnubrögð<strong>um</strong>. Jafnframt er lögð<br />

áhersla á sjálfstæði og fr<strong>um</strong>kvæði nemenda.<br />

Félagsfræðingar starfa við opinbera stjórnsýslu, félagsþjónustu,<br />

tómstunda-, menningar- og íþróttastarfsemi, fræðslu,<br />

fjármála- og tryggingastarfsemi, rannsóknir og ráðgjöf. Þeir<br />

vinna jafnt hjá hinu opinbera og á einkamarkaði og kannanir<br />

hafa sýnt að langflestir telja nám sitt í félagsfræði nýtast vel<br />

í starfi.<br />

Ágúst Mogensen<br />

Forstöð<strong>um</strong>aður og rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd<br />

<strong>um</strong>ferðarslysa (RNU)<br />

„Félagsfræðin nýtist vel í starfi RNU.<br />

Skrif, vinnsla á texta og tölfræði eru<br />

stór þáttur í starfinu og því bý ég vel<br />

að þeirri þjálfun sem ég fékk bæði<br />

í grunn- og framhaldsnáminu. Að<br />

hafa unnið við rannsóknir er einnig<br />

mjög hagnýtt því í allri <strong>um</strong>fjöllun<br />

nefndarinnar þarf að gæta hlutleysis<br />

og gæta þess að vera ekki leiðandi í samskipt<strong>um</strong> við<br />

fólk eða í framsetningu gagna. Mannleg hegðun er stór<br />

áhrifaþáttur í <strong>um</strong>ferðarslys<strong>um</strong> og unnið er að rannsókn<strong>um</strong><br />

tengd<strong>um</strong> mannlegri hegðun hjá RNU. Rannsóknir þessar<br />

byggja á félagsfræðileg<strong>um</strong> grunni og námið nýtist því mjög<br />

vel í starfi“.


GRUNNNÁM Í FÉLAGSFRÆÐI (BA NÁM)<br />

Grunnnám í félagsfræði tekur þrjú ár. Unnt er að ljúka BAprófi<br />

í félagsfræði sem aðalgrein til 180 eininga sem þýðir<br />

að nemendur taka tiltekin skyldunámskeið en hafa þó<br />

verulegt svigrúm með valnámskeið. Einnig er hægt að taka<br />

BA í félagsfræði sem aðalgrein til 120 eininga og velja þá<br />

aukagrein (60e) sem getur verið á sviði félagsfræði (sjá nánar<br />

hér að neðan) eða innan annarra námsgreina (t.d. mannfræði,<br />

stjórnmálafræði o.s.frv.). Jafnframt er hægt að taka félagsfræði<br />

sem aukagrein (60e) og taka nemendur þá aðra aðalgrein til<br />

120 eininga.<br />

Námskeið í boði í grunnnámi í félagsfræði:<br />

Í BA-náminu taka nemendur námskeið <strong>um</strong> kenningar og<br />

viðfangsefni félagsfræðinnar. Jafnframt fá nemendur þjálfun í<br />

aðferðafræði og rannsóknaraðferð<strong>um</strong> félagsvísinda. Nemendur<br />

læra að taka viðtöl, framkvæma spurningalistakannanir og<br />

skoða opinber talnasöfn, svo dæmi séu tekin. Auk þess læra<br />

nemendur að greina gögn með aðferð<strong>um</strong> tölfræðinnar. Á<br />

síðari stig<strong>um</strong> námsins er lögð áhersla á að nemendur búi sjálfir<br />

til rannsóknaspurningar og framkvæmi sjálfstæðar rannsóknir,<br />

oft í samstarfi við aðra nemendur. Í lok námsins gerir nemandi<br />

sjálfstæða lokaritgerð (BA ritgerð) undir leiðsögn kennara.<br />

• Almenn félagsfræði<br />

Almenn félagsfræði<br />

Félagssálfræði<br />

Kenningar í félagsvísind<strong>um</strong><br />

Nútímakenningar í félagsfræði<br />

Samtímafélagsfræði<br />

• Ýmis viðfangsefni<br />

Afbrotafræði<br />

Félagsfræði trúarbragða<br />

Fjölskyldur og fjölskyldustefna<br />

Fjölbreytileiki og félagsleg mismunun<br />

Félagsfræði frávikshegðunar<br />

Geðheilsufélagsfræði<br />

Heilsufélagsfræði<br />

Inngangur að stjórnmálafræði<br />

Velferðarríki nútímans<br />

• Fjölmiðlafræði<br />

Inngangur að fjölmiðlafræði: Vald og formgerð<br />

Fjölmiðlafræði: Notendur og áhrif<br />

Fjölmiðlafræði: Kenningar og rannsóknir<br />

Áhrif kláms og ofbeldis í myndmiðl<strong>um</strong><br />

Verkefni í íslensk<strong>um</strong> fjölmiðl<strong>um</strong><br />

• Aðferðafræði og rannsóknir<br />

Aðferðafræði I: Rannsóknaraðferðir félagsvísinda<br />

Aðferðafræði II: Inngangur að tölfræði<br />

Aðferðafræði III: Framhaldsefni í tölfræði<br />

Aðhvarfsgreining<br />

Inngangur að eigindleg<strong>um</strong> rannsókn<strong>um</strong><br />

Rannsóknir í félagsfræði<br />

Vinnulag í félagsfræði<br />

• Atvinnulífsfræði<br />

Efnahagslíf og þjóðfélag<br />

Málstofa í atvinnulífsfélagsfræði<br />

Stjórnun, vinnuskipulag og vinn<strong>um</strong>enning<br />

Vinn<strong>um</strong>arkaðurinn og þróun hans<br />

Vinnuvistfræði og félagslegir áhættuþættir<br />

• Kynjafræði<br />

Kynjamyndir og kynusli: Inngangur að kynjafræði<br />

Kenningar í kynjafræði<br />

Suðupottur fræðanna: Efst á baugi í kynjafræð<strong>um</strong><br />

Klámvæðing kynþokkans<br />

Hinsegin líf og hinsegin barátta<br />

Karlar og karlmennska


AUKAGREINAR Í FÉLAGSFRÆÐI<br />

Í boði eru tvær aukagreinar á grunnstigi sem kenndar eru að hluta til eða öllu leyti innan félagsfræðinnar, en það eru<br />

atvinnulífsfélagsfræði og fjölmiðlafræði. Þessar greinar standa öll<strong>um</strong> félagsfræðinem<strong>um</strong> til boða.<br />

Atvinnulífsfélagsfræði (60e).<br />

Markmið með náminu er að auka skilning nemenda á<br />

atvinnulífinu, eink<strong>um</strong> út frá sjónarhóli vinn<strong>um</strong>arkaðs- og<br />

vinnuskipulagsfræða. Greinin beinir sjón<strong>um</strong> sérstaklega<br />

að þróun vinn<strong>um</strong>arkaðar, alþjóðavæðingu, stöðu ólíkra<br />

þjóðfélagshópa, kynjaskiptingu vinnunnar, samskipt<strong>um</strong> á<br />

vinn<strong>um</strong>arkaði, stjórnun, stefn<strong>um</strong>ótun og vinnuvernd.<br />

Fjölmiðlafræði (60e).<br />

Fjölmiðlafræði fjallar <strong>um</strong> stöðu fjölmiðla í samfélaginu.<br />

Markmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu á innra<br />

skipulagi fjölmiðla, eignarhaldi fjölmiðla og forræði yfir þeim.<br />

Jafnframt er fjallað <strong>um</strong> notkun fjölmiðla og áhrif þeirra á<br />

einstaklinga og hópa.


FRAMHALDSNÁM Í FÉLAGSFRÆÐI<br />

Boðið er upp á þrjár námsleiðir í félagsfræði á framhaldsstigi, meistaranám, diplómanám og doktorsnám<br />

Meistaranám<br />

Boðið er upp á 120 eininga meistaranám í félagsfræði að afloknu BA-prófi eða sambærilegu háskólaprófi. Námið tekur tvö<br />

ár og samanstendur af námskeið<strong>um</strong> og lokaritgerð (60e að lágmarki). Áhersla er lögð á þjálfun í rannsóknaraðferð<strong>um</strong> og<br />

áherslusvið<strong>um</strong> greinarinnar. Námið samanstendur af skipulögð<strong>um</strong> námskeið<strong>um</strong> og lokaritgerð sem byggist á sjálfstæðu<br />

rannsóknarverkefni nemanda.<br />

Námskeið í framhaldsnámi í félagsfræði:<br />

Atvinnulíf og skipulagsheildir<br />

Aðhvarfsgreining<br />

Eigindlegar rannsóknaraðferðir<br />

Hagnýting jafnréttisfræða<br />

Kenningar í afbrotafræði<br />

Lýðfræði: Rannsóknir á mannfjöldabreyting<strong>um</strong><br />

Vinnuvistfræði og félagslegir áhættuþættir<br />

Málstofa <strong>um</strong> frelsi og fjötra upplýsingasamfélagsins<br />

Málstofa í fjölmiðlafræði<br />

Máttur boðskiptanna<br />

Rannsóknaraðferðir félagsvísinda<br />

Sakfræði og réttarvörslukerfið<br />

Samtímakenningar í félagsfræði<br />

Diplómanám<br />

Boðið er upp á sjálfstætt diplómanám í félagsfræði (30e) sem hægt er að taka að afloknu BA námi eða sambærilegu námi. Námið<br />

er eink<strong>um</strong> ætlað þeim sem ekki eru tilbúnir að fara í fullt meistaranám en vilja bæta við sig styttra námi eða endurmenntun á<br />

tiltekn<strong>um</strong> svið<strong>um</strong>. Námið felur í sér tvö skyldunámskeið á viðkomandi sviði og eitt valnámskeið (bundið val). Diplómanám er<br />

hægt að fá að fullu metið inn í meistaranám í félagsfræði, fái nemendur inngöngu í það.<br />

Eftirtaldar námsleiðir eru í boði í diplómanámi:<br />

Afbrotafræði<br />

Atvinnulífsfræði<br />

Fjölmiðlafræði<br />

Rannsóknaraðferðir félagsvísinda<br />

Doktorsnám<br />

Unnt er að hefja doktorsnám í félagsfræði í samráði við og<br />

undir leiðsögn fastra kennara. Doktorsverkefni er metið til 180<br />

eininga en gerð er krafa <strong>um</strong> allt að 60 eininga bóknámshluta<br />

sé þörf talin á því.


FÉLAGSLÍF Í FÉLAGSFRÆÐI<br />

Námið er ekki einungis stundað af kappi í félagsfræðinni. Það<br />

er líka lagt mikið upp úr því að hafa fjölbreytta skemmtun í<br />

boði fyrir nemendur deildarinnar.<br />

Félag félagsfræðinema heitir Sociologica. Félagið stendur<br />

reglulega fyrir skemmtileg<strong>um</strong> viðburð<strong>um</strong>. Meðal þess sem<br />

hefur verið í boði á síðastliðinu skólaári eru, Októberfest,<br />

Hrekkjavökuball, Karaoke, spilakvöld. Þegar verið er að telja<br />

upp reglulega viðburði má ekki gleyma vísindaferðun<strong>um</strong> sem<br />

er stór hluti af félagslífinu. Stærsti atburður ársins er árshátíðin<br />

sem er haldin þegar nær líður vori. Hópurinn er lítill en þéttur<br />

og auðvelt er að mynda sterk tengsl og eignast góða vini.<br />

Þetta á ekki einungis við <strong>um</strong> einstaklinga á sama ári innan<br />

félagsfræðinnar heldur er mikið samband á milli ára sem<br />

aðstoðar mikið við námið.<br />

Sociologica heldur úti heimasíðu þar sem meðal annars er hægt<br />

að fá upplýsingar <strong>um</strong> félagslífið og skoða skiptibókamarkað<br />

félagsfræðinemenda þar sem möguleiki er á að nálgast ódýrari<br />

notaðar námsbækur.<br />

Við bend<strong>um</strong> á heimasíðuna okkar:<br />

www.felfr.wordpress.com<br />

„Þegar ég byrjaði í félagsfræði þekkti ég engan sem<br />

var með mér í náminu. En ég lét til leiðast og skellti<br />

mér á nýnemadjamm og eignaðist þar vini sem<br />

hafa verið samferða mér í gegn<strong>um</strong> námið sem og<br />

í félagslífinu“ – Valgerður, nemandi á 3.ári og<br />

formaður nemendafélagsins.<br />

„Ég sé ekki eftir að hafa valið félagsfræðina, þegar<br />

ég byrjaði þekkti ég engan, núna hef ég eignast<br />

fullt af góð<strong>um</strong> vin<strong>um</strong> sem ég hitti utan skóla<br />

sem og í félagslífinu. Það hjálpar líka til í náminu<br />

að hafa kynnst fólki t.d. í vísindaferð<strong>um</strong>. Þannig<br />

verður auðveldara að finna félaga þegar kemur að<br />

hópverkefn<strong>um</strong>.“ – Stefán Orri, nemandi á 2.ári<br />

og formaður skemmtinefndar.<br />

„Það sem mér finnst best við félagsfræðina er hversu<br />

opinn og fjölbreyttur hópur nemendanna er, vinirnir<br />

sem maður eignast eru á öll<strong>um</strong> aldri og koma<br />

allstaðar frá„ – Ragnhildur, nemandi á 1.ári (og<br />

fulltrúi 1.ársnema í nemendafélaginu).


FASTIR KENNARAR Í FÉLAGSFRÆÐI<br />

Fastir kennarar í félagsfræði við Háskóla Íslands eru virkir í rannsókn<strong>um</strong> og eftir þá liggja fjölmargar bækur og greinar sem<br />

komið hafa út á innlend<strong>um</strong> og erlend<strong>um</strong> vettvangi.<br />

Dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir<br />

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir lauk doktorsprófi<br />

frá háskólan<strong>um</strong> í Lundi í Svíþjóð.<br />

Rannsóknir hennar hafa aðallega snúið<br />

að skipulagi vinnu og líðan kvenna og<br />

karla, tækniþróun og persónuvernd,<br />

kynjabundn<strong>um</strong> vinn<strong>um</strong>arkaði, verkalýðshreyfingunni<br />

og lífskjör<strong>um</strong> jaðarbyggða.<br />

Dr. Helgi Gunnlaugsson<br />

Helgi Gunnlaugsson lauk doktorsprófi<br />

frá Missouri-háskóla í Bandaríkjun<strong>um</strong>.<br />

Rannsóknir hans hafa meðal annars beinst<br />

að tíðni afbrota, viðhorf<strong>um</strong> Íslendinga til<br />

afbrota, þolend<strong>um</strong> afbrota, ítrekunartíðni<br />

og alþjóðleg<strong>um</strong> samanburði á afbrot<strong>um</strong>.<br />

Dr. Ingólfur V. Gíslason<br />

Ingólfur V. Gíslason lauk doktorsprófi frá<br />

háskólan<strong>um</strong> í Lundi í Svíþjóð. Sérsvið hans<br />

eru samskipti kynjanna, karlarannsóknir,<br />

hagsmunasamtök, vinn<strong>um</strong>arkaður og<br />

kenningar í félagsvísind<strong>um</strong>. Rannsóknir<br />

hans beinast að körl<strong>um</strong> og fæðingarorlofi,<br />

ofbeldi, inntökuvígsl<strong>um</strong> og þróun hagsmunasamtaka<br />

á vinn<strong>um</strong>arkaði.<br />

Dr. Jón Gunnar Bernburg<br />

Jón Gunnar Bernburg lauk doktorsprófi<br />

frá New York ríkisháskólan<strong>um</strong> í<br />

Bandaríkjun<strong>um</strong>. Viðfangsefni rannsókna<br />

hans eru fráviks- og afbrotahegðun<br />

ungmenna, félagsleg stimplun,<br />

geðræn vandamál, fátækt og félagsleg<br />

lagskipting.<br />

Rannveig Þórisdóttir<br />

Rannveig Þórisdóttir lauk meistaraprófi<br />

í félagsfræði frá Háskóla Íslands. Hún<br />

stundar eink<strong>um</strong> rannsóknir á upplifun<br />

almennings af afbrot<strong>um</strong> og birtingarmynd<br />

afbrota út frá opinber<strong>um</strong> veruleika.<br />

Dr. Stefán Ólafsson<br />

Stefán Ólafsson lauk doktorsprófi frá<br />

Oxfordháskóla í Bretlandi. Hann vinnur<br />

að rannsókn<strong>um</strong> á velferðarríkj<strong>um</strong>, lífskjör<strong>um</strong><br />

og lífshátt<strong>um</strong>; vinn<strong>um</strong>arkaði og<br />

atvinnuþróun; þjóðfélagsbreyting<strong>um</strong> og<br />

samanburði milli þjóða.<br />

Dr. Þorbjörn Broddason<br />

Þorbjörn Broddason lauk doktorsprófi<br />

frá háskólan<strong>um</strong> í Lundi í Svíþjóð. Hann<br />

hefur lagt áherslu á félagslegt hlutverk<br />

fjölmiðla og starf blaðamannsins í ljósi<br />

klassískra félagsfræðikenninga.<br />

Dr. Þórólfur Þórlindsson<br />

Þórólfur Þórlindsson lauk doktorsprófi<br />

frá Iowaháskóla í Bandaríkjun<strong>um</strong>. Hann<br />

vinnur að rannsókn<strong>um</strong> á ungu fólki,<br />

sjálfsmynd, námsárangri, fíkniefnaneyslu<br />

og ofbeldi auk rannsókna sem tengjast<br />

félagsfræði vísinda og þekkingar.


Félagsfræði<br />

Félags- og mannvísindadeild<br />

FÉLAGSVÍSINDASVIÐ<br />

Skrifstofa félags- og mannvísindadeildar<br />

Gimli<br />

við Sæmundargötu<br />

101 Reykjavík<br />

Sími 525 5444<br />

fom@hi.is<br />

www.felagsogmannvis.hi.is<br />

H2 hönnun / Svansprent ljósmyndir: Kristján Maack<br />

Útgefið: febrúar 2009 / Hönnun: H2 hönnun ehf. / Prentun: Svansprent / Ljósmyndarar: Bjarni Grímsson, Sigur›ur Gunnarsson, Stefán Valsson og fleiri

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!