11.01.2014 Views

Kynningarbæklingur um nám í félagsfræði

Kynningarbæklingur um nám í félagsfræði

Kynningarbæklingur um nám í félagsfræði

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FÉLAGSLÍF Í FÉLAGSFRÆÐI<br />

Námið er ekki einungis stundað af kappi í félagsfræðinni. Það<br />

er líka lagt mikið upp úr því að hafa fjölbreytta skemmtun í<br />

boði fyrir nemendur deildarinnar.<br />

Félag félagsfræðinema heitir Sociologica. Félagið stendur<br />

reglulega fyrir skemmtileg<strong>um</strong> viðburð<strong>um</strong>. Meðal þess sem<br />

hefur verið í boði á síðastliðinu skólaári eru, Októberfest,<br />

Hrekkjavökuball, Karaoke, spilakvöld. Þegar verið er að telja<br />

upp reglulega viðburði má ekki gleyma vísindaferðun<strong>um</strong> sem<br />

er stór hluti af félagslífinu. Stærsti atburður ársins er árshátíðin<br />

sem er haldin þegar nær líður vori. Hópurinn er lítill en þéttur<br />

og auðvelt er að mynda sterk tengsl og eignast góða vini.<br />

Þetta á ekki einungis við <strong>um</strong> einstaklinga á sama ári innan<br />

félagsfræðinnar heldur er mikið samband á milli ára sem<br />

aðstoðar mikið við námið.<br />

Sociologica heldur úti heimasíðu þar sem meðal annars er hægt<br />

að fá upplýsingar <strong>um</strong> félagslífið og skoða skiptibókamarkað<br />

félagsfræðinemenda þar sem möguleiki er á að nálgast ódýrari<br />

notaðar námsbækur.<br />

Við bend<strong>um</strong> á heimasíðuna okkar:<br />

www.felfr.wordpress.com<br />

„Þegar ég byrjaði í félagsfræði þekkti ég engan sem<br />

var með mér í náminu. En ég lét til leiðast og skellti<br />

mér á nýnemadjamm og eignaðist þar vini sem<br />

hafa verið samferða mér í gegn<strong>um</strong> námið sem og<br />

í félagslífinu“ – Valgerður, nemandi á 3.ári og<br />

formaður nemendafélagsins.<br />

„Ég sé ekki eftir að hafa valið félagsfræðina, þegar<br />

ég byrjaði þekkti ég engan, núna hef ég eignast<br />

fullt af góð<strong>um</strong> vin<strong>um</strong> sem ég hitti utan skóla<br />

sem og í félagslífinu. Það hjálpar líka til í náminu<br />

að hafa kynnst fólki t.d. í vísindaferð<strong>um</strong>. Þannig<br />

verður auðveldara að finna félaga þegar kemur að<br />

hópverkefn<strong>um</strong>.“ – Stefán Orri, nemandi á 2.ári<br />

og formaður skemmtinefndar.<br />

„Það sem mér finnst best við félagsfræðina er hversu<br />

opinn og fjölbreyttur hópur nemendanna er, vinirnir<br />

sem maður eignast eru á öll<strong>um</strong> aldri og koma<br />

allstaðar frá„ – Ragnhildur, nemandi á 1.ári (og<br />

fulltrúi 1.ársnema í nemendafélaginu).

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!