28.03.2014 Views

Bæklingur um úrgangsmál og endurvinnslu á Akureyri

Bæklingur um úrgangsmál og endurvinnslu á Akureyri

Bæklingur um úrgangsmál og endurvinnslu á Akureyri

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Úrgangsm<strong>á</strong>l <strong>og</strong> endurvinnsla<br />

<strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>


Til íhugunar<br />

• Um 91% Íslendinga flokka úrgang til<br />

<strong>endurvinnslu</strong><br />

19% flokka alltaf<br />

37% flokka oft<br />

35% flokka stund<strong>um</strong> eða sjaldan.<br />

(Úr könnun Capacent Gallup fyrir úrvinnslusjóð í sept<br />

2008)<br />

• Í drög<strong>um</strong> að nýrri lands<strong>á</strong>ætlun Umhverfisstofnunar<br />

<strong>um</strong> meðhöndlun úrgangs<br />

segir <strong>á</strong> bls 12:<br />

Fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2011 skulu minnst 60% af<br />

þyngd alls <strong>um</strong>búðaúrgangs endurnýtt<br />

eða brennd í sorpbrennslustöð með<br />

orkuvinnslu.<br />

• Endurvinnsla <strong>á</strong> 20 tveggja lítra gosdrykkjarflösk<strong>um</strong><br />

úr plasti dugar til framleiðslu<br />

<strong>á</strong> einni meðalflíspeysu.<br />

• Urðun <strong>á</strong> hverju tonni af pappír krefst<br />

tveggja til þriggja rúmmetra rýmis <strong>á</strong> urðunarstað<br />

<strong>og</strong> veldur mikl<strong>um</strong> gróðurhúsalofttegund<strong>um</strong>.<br />

• Endurvinnsla <strong>á</strong> hverju tonni af pappír<br />

sparar u.þ.b. 4000 kWh af raforku miðað<br />

við venjulega framleiðslu pappírs.<br />

Þetta er <strong>á</strong>líka mikið <strong>og</strong> meðalheimili <strong>á</strong><br />

<strong>Akureyri</strong> notar af rafmagni <strong>á</strong> hverju <strong>á</strong>ri.<br />

• Meðal markmiða í lands<strong>á</strong>ætlun Íslands<br />

fyrir meðhöndlun úrgangs fyrir 2004-<br />

2016 er:<br />

Fr<strong>á</strong> <strong>og</strong> með 1. júlí 2013 skal lífrænn<br />

heimilis- <strong>og</strong> rekstrarúrgangur sem berst<br />

til urðunarstaða hafa minnkað niður í<br />

50% af heildarmagni (miðað við þyngd)<br />

þess lífræna úrgangs sem til féll <strong>á</strong>rið<br />

1995.<br />

• Árið 1995 urðuðu Þjóðverjar úrgang<br />

sem samsvaraði 245 kg/íbúa en þrett<strong>á</strong>n<br />

<strong>á</strong>r<strong>um</strong> síðar <strong>á</strong>rið 2008 urðuðu þeir aðeins<br />

3 kg/íbúa. (Heimild Eurostat)<br />

• Gott líf felst í því að gera þ<strong>á</strong> hluti vel sem<br />

maður getur gert vel.<br />

(Aristóteles)<br />

2


Ávarp fr<strong>á</strong> sveitarfélaginu<br />

Ný sýn í sorpm<strong>á</strong>l<strong>um</strong> <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>.<br />

Löng hefð hefur verið fyrir flokkun<br />

<strong>á</strong> endurvinnanlegu sorpi <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>,<br />

þar sem íbúar sveitarfélagsins<br />

hafa lagt sitt af mörk<strong>um</strong> við að skila<br />

af sér flokkuðu endurvinnanlegu<br />

sorpi <strong>á</strong> grenndarstöðvar sem taka<br />

við mjólkurfern<strong>um</strong> <strong>og</strong> dagblöð<strong>um</strong>.<br />

Einnig hefur verið í boði fyrir íbúa<br />

sveitarfélagsins að skila af sér öðru endurvinnanlegu<br />

sorpi, eins <strong>og</strong> plasti, minni m<strong>á</strong>lmhlut<strong>um</strong>,<br />

glerkrukk<strong>um</strong> <strong>og</strong> öðru sorpi <strong>á</strong> g<strong>á</strong>masvæði<br />

okkar <strong>Akureyri</strong>nga að Réttarhvammi. Sú hefð<br />

sem hefur skapast meðal íbúa bæjarins varðandi<br />

<strong>endurvinnslu</strong> kemur til með að auðvelda<br />

þau skipti sem eru <strong>á</strong> næsta leyti.<br />

Samþykkt var <strong>á</strong> fundi bæjarstjórnar 7. september<br />

2010 að stíga stórt skref í sorpm<strong>á</strong>l<strong>um</strong> <strong>á</strong><br />

<strong>Akureyri</strong>. Ákveðið var að auka flokkun <strong>á</strong> heimilissorpi<br />

enn frekar með því að auðvelda íbú<strong>um</strong><br />

flokkun <strong>á</strong> endurvinnanlegu sorpi. Það er gert<br />

með því að taka upp svokallað tveggja íl<strong>á</strong>ta<br />

kerfi <strong>og</strong> fjölga grenndarstöðv<strong>um</strong> fyrir <strong>endurvinnslu</strong>efni.<br />

Það þýðir að íbúar safna lífrænu<br />

sorpi við heimili sín í íl<strong>á</strong>t sem verður í almennri<br />

sorptunnu við hvert heimili, en heimil<strong>um</strong> verður<br />

séð fyrir endurvinnanleg<strong>um</strong> maíspok<strong>um</strong> til<br />

að skila lífræna sorpinu fr<strong>á</strong> sér. Öðru endurvinnanlegu<br />

sorpi verður safnað í g<strong>á</strong>ma <strong>á</strong> þar<br />

til gerð<strong>um</strong> grenndarstöðv<strong>um</strong> en fjöldi g<strong>á</strong>ma<br />

verður aukinn við hverja stöð. Sömuleiðis<br />

verður grenndarstöðv<strong>um</strong> fjölgað til muna, eða<br />

úr sex í tólf, sem þýðir að hver stöð verður<br />

innan göngufæris fyrir flesta íbúa bæjarins.<br />

Lögð verður <strong>á</strong>hersla <strong>á</strong> að gera<br />

<strong>um</strong>hverfi grenndarstöðvanna<br />

fallegt <strong>og</strong> aðgengilegt. Íbú<strong>um</strong><br />

verður gert kleift að flokka endurvinnanlegt<br />

sorp <strong>á</strong> auðveldan h<strong>á</strong>tt í<br />

þar til gerða g<strong>á</strong>ma með skilvirk<strong>um</strong><br />

hætti en aukin flokkun kemur til<br />

með að skila verðmætara endurvinnanleg<strong>um</strong><br />

sorpi, þar sem allt endurvinnanlegt<br />

sorp fer í <strong>endurvinnslu</strong> <strong>og</strong> nýtist aftur<br />

í formi nýrra hluta sem við not<strong>um</strong> í okkar<br />

daglega lífi.<br />

<strong>Akureyri</strong>ngar hafa þegar sett sér markmið<br />

<strong>um</strong> endurnýtingu sorps í Staðardagskr<strong>á</strong> 21<br />

<strong>og</strong> stefnan er að <strong>á</strong>rið 2015 verði að minnsta<br />

kosti 75% alls sorps endurnýtt eða endurunnið.<br />

Markmiðin eru h<strong>á</strong>leit en við stefn<strong>um</strong><br />

ótrauð að þeim. Þetta er stórt skref sem við<br />

íbúar bæjarins er<strong>um</strong> að taka, stórt skref í rétta<br />

<strong>á</strong>tt sem við öll þurf<strong>um</strong> að taka saman.Íbúar<br />

sveitarfélagsins í Hrísey hafa þegar stigið þetta<br />

stóra skref <strong>og</strong> eru okkur til fyrirmyndar í sorpm<strong>á</strong>l<strong>um</strong>.<br />

Til að vinna að sj<strong>á</strong>lfbæru samfélagi þurf<strong>um</strong> við,<br />

íbúar Akureyrar, að leggja okkar af mörk<strong>um</strong> í<br />

sorpm<strong>á</strong>l<strong>um</strong>. Fyrst <strong>og</strong> fremst felst það í aukinni<br />

vitund okkar sem <strong>á</strong> að hvetja okkur að minnka<br />

sorp. Verkefnið hefst heima hj<strong>á</strong> okkur með<br />

aukinni flokkun <strong>og</strong> samstilltu <strong>á</strong>taki, þar sem<br />

við öll tök<strong>um</strong> þ<strong>á</strong>tt í að setja sveitarfélagið okkar<br />

í forystu í sorpm<strong>á</strong>l<strong>um</strong>.<br />

Sigmar Arnarsson,<br />

formaður Umhverfisnefndar Akureyrar<br />

3


Heimilissorphirða<br />

Tök<strong>um</strong> þ<strong>á</strong>tt í lífrænni<br />

söfnun!<br />

M<strong>á</strong>l tunnu:<br />

Breidd: 61 cm • Dýpt: 71 cm • Hæð: 108 cm<br />

Ný tilhögun sorphirðu fr<strong>á</strong> heimil<strong>um</strong> er að<br />

hefjast <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>. Hvert heimili fær tvenns<br />

konar íl<strong>á</strong>t, annarsvegar fyrir óflokkaðan<br />

úrgang <strong>og</strong> hins vegar fyrir lífrænan<br />

eldhúsúrgang. Sérbýli f<strong>á</strong> eina tunnu með<br />

sérstöku hólfi fyrir lífræna úrganginn.<br />

Fjölbýli f<strong>á</strong> tvær gerðir sérmerktra íl<strong>á</strong>ta.<br />

Það er <strong>á</strong>ríðandi að allur lífræni úrgangurinn<br />

fari í sérstaka poka, úr maís/kartöflusterkju,<br />

<strong>og</strong> bundið sé fyrir <strong>á</strong>ður en þeir eru settir í<br />

hólfið í tunnunni sem ætlað er fyrir lífræna<br />

úrganginn eða í sérstakar tunnur.<br />

Þessir pokar eru <strong>um</strong>hverfisvænir <strong>og</strong> brotna<br />

niður í jarðgerðarferlinu <strong>á</strong>samt innihaldinu.<br />

Hvert heimili fær 150 poka <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri sem<br />

eingöngu <strong>á</strong> að nota undir lífrænan úrgang.<br />

Lítil handhæg karfa fyrir pokana fylgir til<br />

nota við söfnunina í eldhúsinu.<br />

Við vilj<strong>um</strong> benda <strong>á</strong> að það er óæskilegt að<br />

setja fljótandi matarleyfar t.d. súpur <strong>og</strong><br />

þunna mjólkurafganga í pokana.<br />

Vekj<strong>um</strong> athygli <strong>á</strong> að íbúar sj<strong>á</strong> sj<strong>á</strong>lfir <strong>um</strong><br />

þrif <strong>á</strong> íl<strong>á</strong>t<strong>um</strong>.<br />

Umhverfisvænir pokar<br />

Það byrjar allt í eldhúsinu....<br />

4


Í gr<strong>á</strong>u tunnuna <strong>og</strong> hólfið m<strong>á</strong> setja eftirfarandi:<br />

Í TUNNUNA<br />

Óflokkað<br />

til urðunar<br />

Í HÓLFIÐ<br />

Lífrænt til<br />

moltugerðar<br />

• Bleiur <strong>og</strong> dömubindi<br />

• Úrgangur fr<strong>á</strong> gæludýrahaldi<br />

• Fataefni, léreft <strong>og</strong> sterkar<br />

þurrkur svo sem Tork<br />

• Áleggsbréf<br />

• Ostabox<br />

• Tannkrems- <strong>og</strong> <strong>á</strong>leggstúpur<br />

• Ryksugupokar<br />

• Gleríl<strong>á</strong>t<br />

• Sígarettustubbar<br />

• Sælgætis- <strong>og</strong> snakk<strong>um</strong>búðir<br />

• Ávextir <strong>og</strong> <strong>á</strong>vaxtahýði<br />

• Grænmeti <strong>og</strong> grænmetishýði<br />

• Egg <strong>og</strong> eggjaskurn<br />

• Kjöt- <strong>og</strong> fiskafgangar + bein<br />

• Mjöl, grjón, pizza <strong>og</strong> pasta<br />

• Brauðmeti, kex <strong>og</strong> kökur<br />

• Kaffikorgur <strong>og</strong> kaffipokar<br />

• Teblöð <strong>og</strong> tepokar<br />

• Mjólkurvörur <strong>og</strong> grautar<br />

• Pottaplöntur <strong>og</strong> blóm<br />

• K<strong>á</strong>maðar pappírsþurrkur<br />

Vinsamlegast komið tunn<strong>um</strong> fyrir sem<br />

næst lóðarmörk<strong>um</strong> við götu til að auðvelda<br />

aðgengi starfsmanna við losun.<br />

Miðað er við að íl<strong>á</strong>t séu ekki lengra en 7<br />

metra fr<strong>á</strong> lóðarmörk<strong>um</strong> <strong>á</strong> sorphirðudegi,<br />

samanber samþykkt <strong>um</strong> meðhöndlun<br />

úrgangs í Akureyrarkaupstað.<br />

Moka þarf snjó fr<strong>á</strong> tunn<strong>um</strong> að vetrarlagi.<br />

Sj<strong>á</strong> losunar<strong>á</strong>ætlun <strong>á</strong> www.gamar.is/<br />

akureyri <strong>og</strong> <strong>á</strong> www.akureyri.is<br />

Gleríl<strong>á</strong>t<strong>um</strong> er safnað <strong>á</strong> grenndarstöðv<strong>um</strong>.<br />

Fataefni <strong>og</strong> lérefti er safnað <strong>á</strong> G<strong>á</strong>mavelli í<br />

samstarfi við Plastiðjuna Bjarg.<br />

Mikilvægt er að flokkunin takist vel en<br />

með henni næst mikill <strong>um</strong>hverfislegur<br />

<strong>á</strong>vinningur.<br />

5


Síðuskóli: Bílastæði við skólann<br />

Giljaskóli: Við íþróttahús<br />

Hrísalundur: Vestan verslunarmiðstöðvar<br />

Kaupangur: Á bílastæði<br />

Byggðavegur: Við Strax verslun<br />

Bónus / Naustahverfi: Sunnan Bónuss<br />

Naustaskóli: Austan leikskóla<br />

Hagkaup: Við Hjalteyrargötu<br />

R<strong>á</strong>ðhús: Hólabraut sunnan Akureyrarvallar<br />

Innbær: Við leikvöll Hafnarstræti<br />

Holtahverfi: Við Miðholt<br />

Gler<strong>á</strong>rtorg: Vestan verslunarmiðstöðvar<br />

6<br />

Grenndarstöðvar<br />

Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að íbúar fari með <strong>endurvinnslu</strong>efni<br />

<strong>á</strong> grenndarstöðvar <strong>á</strong> 12 stöð<strong>um</strong><br />

<strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong>, sj<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar <strong>á</strong> www.akureyri.is<br />

<strong>og</strong> www.gamar.is/akureyri. Eftirfarandi<br />

staðsetningar eru fyrirhugaðar til reynslu:


Grenndarstöðvar<br />

Þar m<strong>á</strong> losa í sérmerkt íl<strong>á</strong>t:<br />

• Bylgju-/sléttan pappa<br />

• Blöð, tímarit <strong>og</strong><br />

skrif stofupappír<br />

• Fernur<br />

• Plast (hart <strong>og</strong> lint)<br />

• M<strong>á</strong>lma<br />

• Gleríl<strong>á</strong>t<br />

• Rafhlöður<br />

• Kertaafganga<br />

Fernur<br />

Grenndarstöð<br />

Bylgjupappi<br />

Sléttur pappi Gleríl<strong>á</strong>t<br />

Sími: 414 0200 • nordurland@gamar.is • www.gamar.is<br />

7


G<strong>á</strong>mavöllur Réttarhvammi<br />

(við Hlíðarfjallsveg)<br />

Gert er r<strong>á</strong>ð fyrir að íbúar fari með allan<br />

stærri <strong>og</strong> grófari úrgang sem fylgir heimilishaldi<br />

<strong>á</strong> g<strong>á</strong>mavöll við Réttarhvamm.<br />

Það er allra hagur að íbúar vandi<br />

flokkun <strong>á</strong> svæðinu.<br />

Opnunartími:<br />

Alla virka daga fr<strong>á</strong> kl. 16:00–18:30<br />

Laugardaga fr<strong>á</strong> kl. 13:00–17:00<br />

Sunnudaga fr<strong>á</strong> kl. 13:00–17:00<br />

Verði breytingar <strong>á</strong> opnunartíma m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> upplýsingar<br />

<strong>á</strong> www.gamar.is/akureyri <strong>og</strong><br />

www.akureyri.is<br />

Starfsmaður <strong>á</strong> g<strong>á</strong>mavelli leiðbeinir <strong>og</strong> aðstoðar<br />

fólk við flokkun <strong>á</strong> opnunartíma.<br />

Móttaka skilagjalds<strong>um</strong>búða:<br />

Sagaplast-Endurvinnslan ehf<br />

Réttarhvammur 3, 600 <strong>Akureyri</strong><br />

8


Tekið er <strong>á</strong> móti eftirtöld<strong>um</strong> flokk<strong>um</strong> til<br />

förgunar <strong>og</strong> <strong>endurvinnslu</strong>.<br />

Bylgjupappi<br />

Sléttur pappi<br />

Dagblöð <strong>og</strong> tímarit<br />

Skrifstofupappír<br />

Fernur<br />

Plastíl<strong>á</strong>t<br />

Filmuplast<br />

Rúllubaggaplast<br />

Spilliefni<br />

Rafgeymar<br />

Rafhlöður<br />

Hjólbarðar<br />

M<strong>á</strong>lmar<br />

Kertaafgangar<br />

Önnur spilliefni en rafgeymar flokkist í sérmerkt<br />

ker <strong>á</strong> svæðinu. Lyfjaafgangar skilist til lyfjaverslana<br />

eða Sagaplast-Endurvinnslunnar ehf.<br />

Raftæki/rafeindatæki<br />

Kælitæki<br />

Föt <strong>og</strong> klæði<br />

Óm<strong>á</strong>lað timbur<br />

M<strong>á</strong>lað timbur<br />

Nytjahlutir<br />

Óendurvinnanlegt (Óflokkað til urðunar)<br />

Grófur úrgangur<br />

Gler, postulín <strong>og</strong> flísar<br />

Grjót <strong>og</strong> jarðvegur<br />

Garðaúrgangur<br />

Gras<br />

Lífrænt til moltugerðar<br />

Rauði krossinn tekur við notuð<strong>um</strong> föt<strong>um</strong><br />

<strong>og</strong> skóm að Viðjulundi 2. Kertaafgöng<strong>um</strong><br />

fataefn<strong>um</strong> <strong>og</strong> lérefti er safnað <strong>á</strong> g<strong>á</strong>mavelli í<br />

samstarfi við Plastiðjuna Bjarg.<br />

9


Sk<strong>á</strong>palausnir • Söfnunaríl<strong>á</strong>t<br />

Passar<br />

fyrir körfu<br />

ÁSINN<br />

2x10 l. <strong>á</strong> sleða + karfa<br />

M<strong>á</strong>l: 25 x 38/35 cm.<br />

TVISTURINN<br />

2x18 l. <strong>á</strong> sleða<br />

M<strong>á</strong>l: 31 x 46/36 cm.<br />

ÞRISTURINN<br />

2 x 14 l. + 1 x 8l. <strong>á</strong> sleða<br />

M<strong>á</strong>l: 31 x 46/36 cm.<br />

FJARKINN<br />

4 x 10 l. <strong>á</strong> 2 sleð<strong>um</strong><br />

M<strong>á</strong>l: 50 x 38/35 cm.<br />

2 x 40l.<br />

2 x tvær 40 l. tunnur<br />

<strong>á</strong> hjólavögn<strong>um</strong>.<br />

2 x 60l.<br />

Tvær 60 l. tunnur<br />

<strong>á</strong> hjólavagni.<br />

Upplýsingar í síma 535 2510<br />

KARFAN<br />

1 x 8 l. fyrir lífræna söfnun.<br />

Passar með Ásn<strong>um</strong> <strong>og</strong> Fjarkan<strong>um</strong><br />

M<strong>á</strong>l: 18 x 22/22<br />

Söludeild Hringhellu 6 • 221 Hafnarfjörður<br />

Sími 535 2510 • soludeild@gamar.is • www.gamar.is<br />

10


Flokk<strong>um</strong> til framtíðar!<br />

Ábyrg <strong>og</strong> örugg endurvinnsla<br />

eru einkunnarorð G<strong>á</strong>maþjónustunnar <strong>og</strong><br />

dótturfélaga hennar <strong>um</strong> allt land.<br />

Við not<strong>um</strong> þau til að fullvissa<br />

viðskiptavini okkar <strong>um</strong> <strong>á</strong>reiðanleika<br />

við afsetningu <strong>endurvinnslu</strong>efna<br />

<strong>og</strong> <strong>á</strong>byrgj<strong>um</strong>st að<br />

flokkað efni fr<strong>á</strong> heimil<strong>um</strong> <strong>og</strong><br />

fyrirtækj<strong>um</strong> fari í réttan farveg til<br />

<strong>endurvinnslu</strong>.<br />

Löng hefð er <strong>á</strong> <strong>Akureyri</strong> fyrir flokkun<br />

<strong>endurvinnslu</strong>efna fr<strong>á</strong> öðr<strong>um</strong> úrgangi. <strong>Akureyri</strong>ngar<br />

voru fyrstir manna <strong>á</strong> landinu til<br />

að safna pappír í grenndarg<strong>á</strong>ma.<br />

Ekki leikur nokkur vafi <strong>á</strong> því að<br />

kröfur <strong>um</strong> flokkun eiga enn<br />

eftir að aukast <strong>á</strong> næstu <strong>á</strong>r<strong>um</strong>.<br />

Ver<strong>um</strong> í fararbroddi með Akureyrarbæ<br />

<strong>og</strong> G<strong>á</strong>maþjónustu<br />

Norðurlands í þeirri þróun.<br />

BÆTT UMHVERFI - BETRI FRAMTÍ‹<br />

Endurvinnslutunnan<br />

Pappír<br />

Dagblöð/<br />

tímarit<br />

Pappi<br />

Fernur<br />

Rafhlöður<br />

7 flokkar í sömu tunnu!<br />

M<strong>á</strong>lmar<br />

Plast<strong>um</strong>búðir<br />

Nokkrar GÓÐAR <strong>á</strong>stæður fyrir að f<strong>á</strong> sér<br />

Endurvinnslutunnuna:<br />

• Umhverfisvæn lausn<br />

• Góð ódýr þjónusta<br />

• Sparar þér sporin<br />

• 7 flokkar í sömu tunnu<br />

• Ábyrg, örugg endurvinnsla<br />

Kynnið ykkur allt <strong>um</strong> Endurvinnslutunnuna<br />

<strong>á</strong> <strong>endurvinnslu</strong>tunnan.is<br />

Fjölnisgötu 4a • 603 <strong>Akureyri</strong> • Sími: 414 0200 • nordurland@gamar.is • www.gamar.is<br />

11


Setj<strong>um</strong> <strong>um</strong>hverfið í fyrsta sæti<br />

Hönnun: maggi@12<strong>og</strong>3.is7Ljósmyndir: Rúnar Björnsson Magnús Óskarsson <strong>og</strong> Þorsteinn Ingvi Guðmundsson/Prentun: Ásprent <strong>Akureyri</strong><br />

Framkvæmdamiðstöð Rang<strong>á</strong>rvöll<strong>um</strong><br />

600 <strong>Akureyri</strong> • Sími: 460 1200<br />

Framkvæmdadeild Geislagötu 9<br />

600 <strong>Akureyri</strong> • Sími: 460 1000<br />

www.akureyri.is<br />

Fjölnisgötu 4a • 603 <strong>Akureyri</strong><br />

Sími: 414 0200 • nordurland@gamar.is<br />

www.gamar.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!