03.04.2014 Views

Velkomin í Frostaskjólið

Knattspyrnumót Alvogen og KR í samstarfi við Hamborgarabúlluna 2014

Knattspyrnumót Alvogen og KR í samstarfi við Hamborgarabúlluna 2014

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Við foreldrar KR-stráka bjóðum ykkur öll velkomin <strong>í</strong> <strong>Frostaskjólið</strong> á mót 6.flokks<br />

drengja <strong>í</strong> knattspyrnu. Það eru nokkri hlutir sem okkur langar til að segja ykkur frá<br />

til þið njótið t<strong>í</strong>mans sem best með okkur.<br />

Aðkoman og b<strong>í</strong>lastæðamál<br />

Mótið fer fram á gervigrasinu við KR-heimilið <strong>í</strong> Frostaskjólinu. Það eru næg<br />

b<strong>í</strong>lastæði <strong>í</strong> kringum KR-heimilið eins og sjá má á kortinu og byðjum við ykkur að<br />

notast við merkt b<strong>í</strong>lastæði.<br />

Við hlið keppnisvallanna er upplýsingamiðstöð mótsins, grillararnir okkar, klósett,<br />

og sjoppa. Ef einhver þarf að skipta um föt er um að gera að k<strong>í</strong>kja við hjá okkur.


Greiðsla þátttökugjalda<br />

Í upplýsingamiðstöðinni sem staðsett er við inngang keppnisvallanna er hægt að<br />

greiða þátttökugjöldin. Heppilegast er að fulltrúi frá hverju og einu liði komi til<br />

okkar og greiði fyrir sitt lið.<br />

Kaffiveitingar og auðvitað ÁVEXTIRNIR<br />

Heitt verður á könnunni <strong>í</strong> sjoppunni og heimabakað bakkelsi<br />

verður til sölu allan daginn fyrir þá sem vilja.<br />

Fótboltastrákarnir okkar geta komið <strong>í</strong> sjoppuna á milli<br />

leikja og fengið ávexti og grænmeti eins og þeir vilja<br />

öllum að kostnaðarlausu.<br />

Leikjaplanið, reglur og dómgæsla<br />

Hver leikur er 12 m<strong>í</strong>nútur og er spilað á 4 völlum<br />

3 m<strong>í</strong>nútur eru á milli leikja<br />

Ein leikklukka er á mótinu svo að allir leikir eru flautaðir á og af á sama t<strong>í</strong>ma.<br />

Mikilvægt er að öll lið mæti t<strong>í</strong>manlega við réttan völl.<br />

Hægt er að nálgast afrit af leikjaplönum <strong>í</strong> upplýsingamiðstöðinni, auk þess hanga<br />

þau uppi við hvern völl.<br />

Helstu reglur<br />

Skiptingar eru frjálsar<br />

Ekki má skora úr upphafsspyrnu<br />

Markmenn mega taka bolta upp með höndum eftir sendingu frá samherja<br />

Leikmenn geta ekki verið rangstæðir<br />

Dómgæslan er <strong>í</strong> höndum ungra leikmanna KR og er mikilvægt að þeir fái tækifæri<br />

til að reyna sig <strong>í</strong> þessu hlutverki.


Veðrið skiptir máli<br />

Allt mótið er spilað utandyra og l<strong>í</strong>tur veðurspáin vel út fyrir<br />

laugardaginn. 7 stiga hiti og léttur vindur. Möguleiki er á smá<br />

rigningu upp úr hádegi eins og spáin liggur fyrir núna.<br />

Að móti loknu<br />

Þegar liðin hafa lokið keppni er verðlaunaafhending. Allir keppendur fá<br />

verðlaunapening sem afhentur er við inngang<br />

keppnisvallarinns. Keppendur skella sér svo <strong>í</strong> röðina við<br />

grillvagninn og næla sér <strong>í</strong> glóðarsteiktan Búlluborgara sem<br />

matreiddir eru á staðnum af hamborgarameisturum Búllunnar.<br />

Fangaðu stemminguna með s<strong>í</strong>manum þ<strong>í</strong>num og deildu henni með okkur<br />

á Instagram eða sendu okkur hana <strong>í</strong> tölvupósti selfie@alvogen.is<br />

#6flokkurselfie<br />

Verðlaun eru veitt fyrir besta myndefnið<br />

K<strong>í</strong>ktu á leiðbeiningarnar og taktu þátt með okkur


B<strong>í</strong>ó Parad<strong>í</strong>s býður öllum þátttakendum og aðstandendum þeirra upp á sértilboð á<br />

ensku fótboltamyndinni<br />

FÓTBOLTADRAUMINUM<br />

BELIEVE – A THEATRE OF DREAMS<br />

(Bretland 2013 / Aldur 7+ / <strong>í</strong>slenskur texti / 94 m<strong>í</strong>n )<br />

Sýningart<strong>í</strong>mar laugardaginn 5.apr<strong>í</strong>l 2014<br />

13:00 – 15:00 – 17:00<br />

Miðaverð fyrir þátttakendur: 500 kr.<br />

Miðaverð fyrir aðstandendur: 1000 kr.<br />

Miðstærð af poppi og gosi á aðeins 500 kr.


Og <strong>í</strong> lokin<br />

Svona mót verður ekki að veruleika á einni nóttu. Við viljum þakka styrktaraðilum<br />

okkar og samstarfsaðilum fyrir að gera okkur kleift að halda mótið.<br />

Öllum foreldrunum sem lögðu sitt af mörkunum með ýmsum hætti og<br />

þjálfurunum okkar l<strong>í</strong>ka sem sáum um fótboltahliðina á mótinu.<br />

Og ekki má gleyma öllum þátttakendunum og aðstandendum þeirra sem komu til<br />

okkar og tóku þátt <strong>í</strong> deginum með okkur.<br />

Takk fyrir okkur<br />

Undirbúningsnefndin

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!