11.06.2014 Views

Theben TR610 eldri - Reykjafell

Theben TR610 eldri - Reykjafell

Theben TR610 eldri - Reykjafell

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Theben</strong><br />

TR 610<br />

TR 610<br />

STAFRÆN<br />

ROFAKLUKKA<br />

Lýsing:<br />

Spenna:<br />

Tíðni:<br />

Orkunotkun:<br />

Rofgeta:<br />

Snertur:<br />

Úrverk:<br />

230V∼<br />

50-60 Hz<br />

ca. 8 VA<br />

16A/230V∼, cosϕ=1<br />

1 víxlandi<br />

Quartz<br />

Minniseiningar: 12<br />

Vinnuhitastig:<br />

-10°C til +50°C<br />

Varagangverk: 250 klst. við 20°C<br />

Þéttleiki: IP 20<br />

Skipholti 35, 125 Reykjavík<br />

Skrifstofa: sími 588 6010 – fax 588 6088<br />

Tæknideild: sími 588 6035 – fax 588 6095<br />

Söludeild: sími 588 6000 - fax 588 6012<br />

e-mail: reykjafell@reykjafell.is<br />

_________________________________________


<strong>Theben</strong> TR 610<br />

TR 610<br />

Tengimynd<br />

1. Tæma minni: Byrjið á því eftir að klukkan<br />

hefur verið tengd að þurrka allt úr minni<br />

hennar. Það er gert með því að halda<br />

samtímis inni klukkunni, d, m og hendinni.<br />

Klukkan er tilbúin og fer yfir á aðalvalmynd<br />

eftir 40 sek. ef ekkert er gert.<br />

2. 1-7 dagar: Ef það er ör fyrir ofan 1-7 í hægra<br />

horni klukkunnar, þýðir það að allir innstilltir<br />

tímar verða virkir alla daga vikunnar. Til þess<br />

að losna við örina yfir 1-7 verður að halda<br />

klukkunni inni og ýta einu sinni á d. Núna er<br />

hægt að forrita einn eða fleiri daga í einu.<br />

3. Stilla klukku: Haldið klukkunni inni og notið<br />

d til að velja daginn í dag, h fyrir klst. og m<br />

fyrir mínútur dagsins.<br />

4. Forritun: Ýtið á PROG. Þá birtist óforritaður<br />

skjár yfir kveikingu 1. Veljið dag með d. Veljið<br />

dag/daga og staðfestið með hendinni. Þegar<br />

því er lokið er fyrsti Á tíminn forritaður og<br />

staðfestur með PROG. Þá birtir skjárinn óforritaðan<br />

skjá fyrir AF. Stillið AF tímann, veljið<br />

dag/daga aftur og síðan tímann og staðfestið<br />

með PROG. Núna er fyrsti Á/AF tíminn<br />

forritaður.<br />

5. Skoða forrit: Til að skoða forritið skal ýta á<br />

PROG og fara í gegnum það með PROG.<br />

6. Leiðrétta: Til að leiðrétta færslu skal fyrst<br />

finna færsluna og síðan breyta henni með d,<br />

h eða m.<br />

7. Eyða færslu: Til að eyða færslu skal fyrst<br />

finna færsluna og ýta samtímis á h og m. Við<br />

það eyðist skipunin.<br />

8. Ath.: Alls eru 6 roftímar sem klukkan gefur<br />

kost á yfir daginn. Ekki má rugla tölunum sem<br />

koma hægra megin á skjáinn við vikudagana.<br />

Vikudagarnir eru örvarnar fyrir ofan tölustafina.<br />

Þetta er einungis fjöldi roftíma yfir<br />

einn og sama dag. Í heildina eru alls 8<br />

roftímar.<br />

9. Sumarfrísforritun: Með því að halda inni h<br />

og ýta á hendina mun talan 00 verða 01 eða<br />

stærri, sem táknar að þú hefur stillt klukkuna<br />

á sumarfrísstillingu eftir 01 = einn dag og<br />

verður í fríi í einn dag.<br />

Annað dæmi: 09 = fer í frí eftir 9 daga og<br />

verð í fríi í 9 daga. Þetta er hægt að gera allt<br />

að 45 daga fram í tímann.<br />

10. Hand/auto: Hægt er að handstýra klukkunni í<br />

Á, AF eða AUTO með því að halda<br />

hendinni inni og ýta á m. Við það fer klukkan<br />

aftur í Á/AF eða AUTO og forritið er virkt.<br />

11. 1 x Á/AF: Ef ýtt er á hendina á meðan forritið<br />

er að keyra mun klukkan breyta snertunum<br />

og fara síðan aftur í eðlilega keyrslu við<br />

næsta forritaðan tíma.<br />

Málsetning

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!