15.07.2014 Views

Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2005 - 2025

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2.9.2 1111028 – Syðra-Laugaland efra<br />

Á fundi skipulagsnefndar 24. nóv. 2011 var samþykkt að breyta þjónustusvæði,<br />

ÞS6, úr opinberri þjónustu í verslunar- og þjónustuvæði, VÞ15, vegna þess að<br />

ætlunin var að reka matsölustað í húsnæðinu sem hafði áður hýst stjórnsýsluhús<br />

<strong>Eyjafjarðarsveitar</strong>.<br />

Sveitarstjórn samþykkti tillögu skipulagsnefndar á fundi sínum 29. nóv. 2011,<br />

sem óverulega breytingu á aðalskipulagi því hún hefði ekki áhrif á stórt svæði og<br />

lítil áhrif á einstaka aðila.<br />

Ekki hafði verið gengið frá formlegri auglýsingu og því er breytingin auglýst hér. 15<br />

Mynd 2. Syðra-Laugand fyrir breytingar Mkv. 1:10.000<br />

15 Breyting á gildandi aðalskipulagi<br />

<strong>Aðalskipulag</strong> <strong>Eyjafjarðarsveitar</strong> <strong>2005</strong> – <strong>2025</strong> – Viðauki með breytingum bls. 12/30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!