16.04.2015 Views

Ásgerður Magnúsdóttir

Ásgerður Magnúsdóttir

Ásgerður Magnúsdóttir

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Í upphafi skal endinn skoða<br />

Beiting aðferða verkefnastjórnunar við smíði lagafrumvarpa<br />

<strong>Ásgerður</strong> I. <strong>Magnúsdóttir</strong><br />

Haustráðstefna VSF 27. september 2012


Um erindið<br />

Erindið er byggt á lokaverkefni mínu í MPM námi við HÍ vorið 2011.<br />

Rannsóknarspurningin var:<br />

Getur markvissari notkun á aðferðum verkefnastjórnunar við gerð<br />

lagafrumvarpa aukið gæði laga og bætt stjórnsýsluna, og þá hvernig?<br />

Nálgun:<br />

• Lagafrumvarp - Hvernig er ferillinn frá hugmynd til laga?<br />

• Skoðuð voru valin lagafrumvörp sem urðu að lögum.<br />

• Er ferlið eins og í Danmörku og hjá ESB?<br />

• Hvað má betur fara?


Hæfnisaugað<br />

Hvaða þætti í hæfnisauganu snerti verkefnið einna helst?<br />

Verkefnismiðun<br />

Innleiðing<br />

verkefnastjórnunar<br />

Árangur af stjórnun verkefna<br />

Hagsmunaaðilar<br />

Kröfur og markmið verkefnis<br />

Áhætta og tækifæri<br />

Umfang og afurðir<br />

Verktími og verkáfangar<br />

Gæði<br />

Kostnaður og fjármál


Lagafrumvörp – tegundir og fjöldi<br />

Lagafrumvarp er tillaga að lögum eða lagabreytingu sem lögð er fyrir Alþingi til samþykktar<br />

• Stjórnarfrumvörp: Lögð fram af ráðherra<br />

• Nefndarfrumvörp: Lögð fram í nafni nefndar Alþingis<br />

• Þingmannafrumvörp: Lögð fram af þingmanni /mönnum<br />

Fjöldi frumvarpa á síðustu löggjafarþingum eftir uppruna og afdrifum<br />

* Fylltar súlur tákna samþykkt frumvörp en ófylltar tákna óafgreidd/afturkölluð frumvörp<br />

• 134. þing og 137. þing voru kosningaþing (mjög stutt þing) og því ekki tekin með hér


Gerð lagafrumvarpa<br />

Stjórnarfrumvörp:<br />

Stjórnsýslan:<br />

Pólitík<br />

Nefndar- og þingmannafrumvörp:


Lagafrumvörp<br />

Í lögum um þingsköp segir:<br />

Lagafrumvörp skulu vera samin með lagasniði og hverju frumvarpi skal fylgja<br />

greinargerð um tilgang þess og skýringu á höfuðákvæðum.<br />

Lagafrumvarp skiptist í<br />

Lagatexta<br />

Greinargerð<br />

Athugasemd um lögin í heild<br />

Athugasemdir við einstakar greinar<br />

Fylgiskjöl:<br />

Umsögn fjármálaskrifstofu Fjármálaráðuneytis<br />

Fleiri fylgiskjöl – ekki oft – reynt að setja allt inn í greinargerðina<br />

Lagafrumvörp eru samin til að reyna að koma á breytingum<br />

Ný lög eða lagabreytingar leiða oft til verkefna sem hafa upphaf og endi og eru tíma- og<br />

kostnaðarháð<br />

Hvernig er staðið að skilgreiningum á slíkum verkefnum?


Kröfur til greinargerðar stjórnarfrumvarpa<br />

• Handbók um gerð lagafrumvarpa sem kom út 2007 setur fram vissar kröfur<br />

• Viðbótarkröfur voru samþykktar af ríkisstjórn haustið 2010 (ekki í handbók)<br />

• Fjárlagaskrifstofa fjármálaráðuneytis metur kostnaðaráhrif á ríkissjóð (fylgiskjal)<br />

• Lagaskrifstofa forsætisráðuneytis fer yfir frumvarp ásamt útfylltum gátlista<br />

Fyrirmynd að efnisyfirliti greinargerðar á vef forsætisráðuneytis:<br />

Inngangur<br />

Forsaga og undirbúningur frumvarps.<br />

Tilefni og nauðsyn lagasetningar<br />

Tilefni lagasetningar og mat á nauðsyn hennar.<br />

Hvert er markmið lagasetningar?<br />

Innleiðing EES-gerða – hvaða leiðir voru færar og rökstuðningur fyrir vali leiðar.<br />

Meginefni frumvarpsins<br />

Efnisatriði frumvarpsins.<br />

Hvernig nær frumvarpið því markmiði sem stefnt er að?<br />

Gildandi lög og reglur. Samanburður við önnur lönd.<br />

Samræmi við stjórnarskrá og alþjóðlegar skuldbindingar<br />

Gaf frumvarpið tilefni til að skoða þetta samræmi? Hvernig metið?<br />

Samráð<br />

Hverja snertir frumvarpið fyrst og fremst?<br />

Hvernig var samráði við hagsmunaaðila og almenning háttað ef samráð?<br />

Faglegt samráð milli ráðuneyta – hvort og að hvaða marki?<br />

Skýringar ef samráð hefur ekki átt sér stað.<br />

Mat á áhrifum<br />

Afleiðingar af samþykktum frumvarps fyrir almannahagsmuni og helstu hagsmunaaðila.<br />

Áhrif á stjórnsýslu ríkisins.<br />

Endursögn þess sértæka mats sem hefur farið fram.<br />

Rökstuðningur, er ávinningur af samþykki meiri en hugsanleg neikvæð áhrif?


Ferli frumvarps á Alþingi<br />

Ferli frumvarps og lágmarkstími skv. þingskaparlögum:<br />

50<br />

45<br />

40<br />

35<br />

30<br />

25<br />

20<br />

15<br />

10<br />

5<br />

0<br />

Fjöldi afbrigða til að flýta málsmeðferð<br />

47<br />

33<br />

21<br />

21<br />

12<br />

2<br />

133. þing 134. þing 135. þing 136. þing 137. þing 138. þing<br />

Fjöldi afbrigða


Valin voru 3 mál en 4 frumvörp til skoðunar<br />

1. Frumvarp um breytingu á gjalddögum<br />

2. Frumvarp um breytingar á vörugjöldum, bifreiðagjöldum og eldsneyti<br />

3. Frumvarp til laga um stjórnlagaþing<br />

4. Breyting á frumvarpi til laga um stjórnlagaþing


Frumvarp um breytingu á gjalddögum<br />

Breyting á tollalögum, nr. 88/2005 og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum<br />

Nefndarfrumvarp flutt og afgreitt 14.3.2011<br />

Greinargerð:<br />

• Engin kaflaskipting greinargerð alls 5 línur<br />

• Tími, kostnaður, áhætta eða áhrif á stjórnsýslu voru ekki metin<br />

• Ekkert formlegt gæðaeftirlit og engar umsagnir til nefndar<br />

• Eingöngu minnst á þá sem flytja inn vörur sem hagsmunaaðila – ekki þá sem áttu að framkvæma<br />

breytingu<br />

Tími frumvarps í gegnum þingi < 1 klst


Frumvarp um breytingar á<br />

vörugjöldum, bifreiðagjöldum og eldsneyti<br />

Frumvarp um breyting á lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum nr. 39/1988, um bifreiðagjald,<br />

og lögum nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald, með síðari breytingum (kerfisbreyting í skattlagningu ökutækja)<br />

• Stjórnarfrumvarp byggt á skýrslu frá maí 2008 – lagt fram 11.11.2010<br />

• Greinargerð um 8 síður<br />

• Kaflaskipti: Almennt, Efnisatriði breytinga , Tekju-og verðlagsáhrif, Áhrif á losun<br />

gróðurhúslofttegunda og Samráð við hagsmunaaðila<br />

• Áhrif á ríkissjóð metin og kostnaður við breytingu ekki sagður hafa áhrif á ríkissjóð<br />

• Athugasemdir komu frá Tollstjóra og Ríkisskattstjóra til nefndar um tíma og kostnað<br />

Stuttur framkvæmdatími í lok desember


Frumvarp til laga um stjórnlagaþing<br />

Frumvarp til laga um stjórnlagaþing var lagt fram 4. nóv. 2009 og samþykkt sem lög 16. júní 2010<br />

Lagatexti: 8 síður<br />

Greinargerð: Almenn rúmar 11 síður / Athugasemdir með einstökum greinum: 15 síður<br />

Fylgiskjal frá fjárlagaskrifstofu: Tæpar 2 síður<br />

Nokkur verkefni sem fólust í frumvarpinu:<br />

• Skráning frambjóðenda og fara yfir meðmælendalista<br />

• Kynning á frambjóðendum<br />

• Tvöföld kosning með mismunandi kjörskrám<br />

• Rafræn merking á kjörstað í kjörskrá (nefnt rafræn kjörskrá í frumvarpinu)<br />

• Skipulagning og uppsetning tölvukerfa í öllum kjördeildum<br />

• Öryggi kjörskrár og merkinga og trygging á virkni (uppitíma) á kjördegi<br />

• Mismunandi langur tími í utankjörfundaratkvæðagreiðslu (sveitarstjórn og alþingiskosningar)<br />

• Persónukjör - uppsetning á kjörseðli (nafn, kennitala og svf framjóðanda)<br />

• Persónukjör - Flókin talning og útreikningar – tölvukerfi?<br />

• Ráða starfsfólk<br />

• Útvegun húsnæðis, aðlaga það og setja upp búnað<br />

• Útbúa efni fyrir þingfulltrúa


Stjórnlagaþing frumvarp og breytingafrumvarp<br />

Meðal breytinga í seinna frumvarpi:<br />

Kröfum um kjörseðil var breytt, ekki þurfti lengur rafræna kjörskrá, breytingar gerðar á<br />

útreikningum o.fl<br />

Róbert Marshall mælti fyrir seinna frumvarpinu og sagði meðal annars:<br />

„Komið hefur í ljós eftir að undirbúningur að kjöri til stjórnlagaþings hófst að framkvæmd laganna eins og hún hafði upphaflega verið undirbúin er svo flókin<br />

að við það verður ekki unað“.<br />

Nefndarfrumvarpi um breytingar á lögum um stjórnlagaþing útbýtt og afgreitt 9.9.2010.<br />

Kosið 27.11.2010 – kosning dæmd ógild í jan 2011 og lögin felld úr gildi í apríl 2011.


Greinargerð með frumvarpi<br />

Greinargerð frumvarps: Lög um stjórnlagaþing; Þingmál 152 á 138. löggjafarþingi<br />

Lengd<br />

Kaflaskipti í greinargerð<br />

Áhrif á stjórnsýslu<br />

Áhætta / Óvissa<br />

Hagsmunaaðilar/Samráð<br />

Verk- og tímaáætlun<br />

Kostnaðaráætlun<br />

Gæðaeftirlit<br />

Almennur hluti 11 síður<br />

1. Inngangur<br />

2. Saga íslensku stjórnarskrárinnar<br />

3. Vinna við endurreisn lýðveldisstjórnarskrárinnar<br />

4. Um hugtakið stjórnlagaþing og hlutverk þess<br />

5. Nokkur dæmi um stjórnlagaþing og afrakstur þeirra<br />

6. Tillögur um stjórnlagaþing á Íslandi<br />

7. Helstu efnisatriði frumvarpsins<br />

7.1 Afmarkað hlutverk og starfsemi<br />

7.2 Þjóðkjörnir fulltrúar og persónukjör<br />

7.3 Samkomutímabil og störf nefnda<br />

7.4 Kynning á starfsemi og þátttaka almennings<br />

7.5 Ítarlegur undirbúningur til að nýta sem best starfstíma þingsins<br />

Að hluta til - sérstaklega er varðar þingið ekki kosningar<br />

Ekki metin<br />

Samráð við fulltrúa allra þingflokka.<br />

Engin<br />

Fylgiskjal frá fjárlagaskrifstofu<br />

Tafla með kostnaðarskiptingu ásamt nokkuð ítarlegri umfjöllun.<br />

Ekki er séð að gert sé ráð fyrir sérstöku talningakerfi vegna kosninga.<br />

Formlegt gæðaeftirlit með stjórnarfrumvörpum<br />

Skýringar við einstaka greinar eru 15 bls. og fylgiskjal frá fjármálaskrifstofu er 2 bls.


Kostnaðarmat / Raunkostnaður<br />

Tafla um kostnaðaráætlun<br />

tekin úr frumvarpi<br />

Áætlaður heildarkostnaður skv. frumvarpi<br />

Áætlaður starfstími 8 mánuðir 11 mánuðir<br />

Kostnaðaráætlun v/Stjórnlagaþings 362,3 m kr 442,0 m kr<br />

Kostnaður og starfstími skv. skýrslu forsætisnefndar um tillögur til stjórnlagaþings:<br />

Starfstími var frá 6. apríl 2011 – 27. júlí 2011 eða tæpir 4 mánuðir.<br />

Endanlegur kostnaður var metinn á 326 m kr<br />

Kostnaður við kosningar til stjórnlagaþings nam um 240 m kr.<br />

„Endanlegar tölur um kostnað við stjórnlagaráð liggja ekki fyrir. Allt bendir þó til þess að kostnaður verði<br />

minni en gert var ráð fyrir í upphaflegum áætlunum.“


Hvaða kröfur eru gerðar til lagafrumvarpa í<br />

Danmörku og hjá ESB?


Kröfur til lagafrumvarpa í Danmörku og ESB<br />

Danmörk:<br />

Almenn greinargerð með frumvörpum<br />

Efnisyfirlit<br />

1. Almennt um lögin<br />

2. Markmið og bakgrunnur<br />

3. Einstök atriði laganna (endurtekið)<br />

3.1 Atriði (1)<br />

3.1.1. Gildandi réttur<br />

3.1.2 Tillaga - Bakrunnur<br />

3.1.3 Athugasemdir fagráðuneytis<br />

3.1.4 Tillaga – innihald<br />

3.2 Atriði (2)<br />

3.2.1. Gildandi réttur<br />

o.s.frv.<br />

4. Efnahagsleg og stjórnunarleg áhrif á stjórnsýslu<br />

5. Efnahagsleg og stjórnunarleg áhrif á atvinnulíf<br />

6. Stjórnunarleg áhrif á almenning<br />

7. Áhrif á umhverfið<br />

8. Áhrif v/tilskipana og reglna ESB<br />

9. Samráð – frumvarpi dreift fyrir útbýtingu<br />

10. Samantekin tafla um atriði 4 – 8<br />

ESB:<br />

Mat á áhrifum sem fylgir öllum frumvörpum<br />

1. Afmörkun verkefnis<br />

o Eðli og umfang verkefnis<br />

o Hverja hefur það áhrif á<br />

o Tilgreina ástæður og undirliggjandi þætti<br />

o Er ástæða til að sambandið grípi inn í?<br />

2. Skilgreining markmiða<br />

o Markmið verkefnisins og undirliggjandi ástæður<br />

o Fíngreining markmiða frá hinu almenna til hins sértæka<br />

o Markmið þurfa að samræmast stefnu, lögum og<br />

3. Skilgreina helstu valkosti um stefnu<br />

o Hvaða valkostir?<br />

o Skoða út frá meðalhófsreglu<br />

o Þrengja val útfrá takmörkunum<br />

o Lista upp fýsilega kosti og greina nánar<br />

4. Greina áhrif valkosta<br />

o Greina áhrif – efnahagsleg, félagsleg og á umhverfi<br />

o Meta áhrifin – nota mælikvarða (magn, fjölda o.s.frv)<br />

o Meta stjórnunarleg áhrif, eru þau íþyngjandi eða til einföldunar<br />

o Meta áhættu og óvissu og tilgreina hindranir<br />

5. Samanburður á valmöguleikum<br />

o Vega hvern valkost út frá jákvæðum og neikvæðum áhrifum<br />

o Sýna niðurstöður eftir því sem kostur er<br />

o Sýna samanburð með því að flokka saman áhrif og hagsmunaaðila<br />

o Besti kostur, ef mögulegt og við hæfi að tiltaka<br />

6. Stefna við eftirfylgni og mat<br />

o Tiltaka árangursmælikvarða fyrir helstu markmið<br />

o Skilgreina í stórum dráttum fyrirkomulag eftirfylgni og mats


Ferli frumvarpa í ESB<br />

Ferli við gerð frumvarpa hjá ESB<br />

European Commission (2009). Impact Assessment Guidelines.


Tillögur í lok greinar<br />

• Auknar kröfur verði gerðar um mat á þeim verkefnum sem væntanleg lög leiða til<br />

• Uppsetning greinargerða með frumvörpum verði að hluta til stöðluð – allt sett í Handbók<br />

• Meiri kröfur verði gerðar til þingmanna- og nefndarfrumvarpa - verkferli til að tryggja gæði<br />

• Gátlisti verði gerður opinber og lagður fram með frumvörpum á Alþingi<br />

• Samráð milli ráðuneyta skilgreind þegar framkvæmd laga snertir fleiri en eitt ráðuneyti<br />

• Aukin áhersla verði á verkefnastjórnun innan ráðuneyta,<br />

• Tilnefndur verði verkefnastjóri til að stýra gerð stjórnarfrumvarpa.<br />

• Áhersla á verkefnastjórnun í endurmenntun innan stjórnsýslunnar<br />

• Kynning frumvarpa fyrir framlagningu verði aukin<br />

• Samráð verði eflt – skriflegar athugasemdir áður en frumvarp er lagt fram<br />

• Skoðað verði að leyfa frumvörpum að lifa milli þinga<br />

• Til greina kæmi að í stað lagafrumvarpa myndu þingmenn og þingnefndir að jafnaði leggja fram<br />

þingsályktunartillögur um að ráðherra viðkomandi málaflokks yrði falið að undirbúa lagafrumvarp til<br />

samræmis við efni viðkomandi þingsályktunartillögu


Niðurstöður<br />

Stjórnsýslan á Íslandi er fámenn og dýr fyrir lítið þjóðfélag.<br />

Framkvæma þarf verkefni af yfirvegun og skynsemi.<br />

Markvissari notkun á aðferðum verkefnastjórnunar getur bætt lagasetningarferlið,<br />

sem ætti að leiða til betri laga og lagaframkvæmdar og skilvirkari stjórnsýslu.<br />

Hér á ágætlega við máltækið:<br />

Í upphafi skal endinn skoða


Takk fyrir

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!