02.07.2015 Views

Ifö 2007 IS - Tengi

Ifö 2007 IS - Tengi

Ifö 2007 IS - Tengi

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

DK 114-06<br />

MS nr. 99622<br />

Sfb nr. (74)X<br />

Nýjar lausnir<br />

Fyrir baðherbergið


Norræn hönnun<br />

- stílhrein og fersk<br />

Hönnun Knuds Holschers nær til alls frá húsgögnum, handlauga,<br />

salernisskála, sturtuklefa og baðkera til spegla, lampa og aukahluta.<br />

Breidd línunnar býður ekki aðeins upp á mikla möguleika.<br />

Heildarhönnunin skapar einnig falleg baðherbergi búin tækjum sem gefa<br />

heildstæðan svip án tillits til hvað valið er. Vatnskassinn er í einu lagi og<br />

fer vel saman við handlaugina og útlínur innréttinganna renna saman við<br />

spegilinn.<br />

„Við getum litið á nýju hönnunina sem<br />

samruna hreyfingar vatns og hreyfingar<br />

líkamans – þar fara saman mikilvægi vatns<br />

fyrir mannfólkið og þáttur þess í hreinlæti.“<br />

Knud Holscher, prófessor og iðnhönnuður.<br />

Hann á heiðurinn af fallegri hönnun <strong>Ifö</strong>.<br />

Það er auðvelt að hanna baðherbergi með nýju hönnunarlínu <strong>Ifö</strong>.


Vatnskassi<br />

í einu lagi<br />

er staðall<br />

Nýjung, sem bæði er falleg og eftirsótt, er vatnskassi í einu lagi sem nú<br />

er staðall á öllum nýjum salernisskálum frá <strong>Ifö</strong>. Samfelldar línur gefa<br />

salerninu fínlega, hreina og nútímalegri áferð. Þökk sé innri vatnskassa<br />

kemst vatn aldrei í snertingu við ytra byrði kassans. Þannig er komið í<br />

veg fyrir raka sem getur safnað ryki og óhreinindum.


Ný og ilmandi leið<br />

til skolunar<br />

– <strong>Ifö</strong> Fresh<br />

Lyftið sturtuhnappnum og komið<br />

ilmtöflunni fyrir.<br />

Í hvert sinn sem sturtað er niður losnar<br />

hæfilegt magn af hreinsiefni sem heldur<br />

skálinni hreinni.<br />

Ein af stærstu nýjungum ársins er innbyggður skolbúnaður sem tryggir<br />

að salernið sé hreint og lyktar vel í hvert sinn sem sturtað er niður. Ekki<br />

er þörf á klósettsteini. Eingöngu þarf að lyfta upp sturtuhnappnum og<br />

koma fyrir hreinsitöfu. Lokið sturtuhnappnum og í hvert sinn sem sturtað<br />

er niður er skálin skoluð með nákvæmu vatnsmagni og ilmhreinsi sem<br />

gefur vatninu fallegan bláan lit. Þannig verður skálin ekki aðeins hrein og<br />

ilmandi heldur er um leið dregið úr kalkúrfellingum. Hreinsitaflan endist í<br />

Þetta gefur af sér salernisskál sem lyktar<br />

ekki aðeins vel heldur er mun auðveldar<br />

að þrífa.<br />

80-100 skolanir. Þessi búnaður er staðall á öllum <strong>Ifö</strong> Sign Art og <strong>Ifö</strong> Sign<br />

salernum.


Glerjungur sem<br />

auðvelt er að þrífa<br />

Hönnunin á nýju línunum <strong>Ifö</strong> Sign Art og <strong>Ifö</strong> Sign hefur gert auðveld þrif<br />

og notagildi að aðalatriði. Auk hins hefðbundna glerjungs sem hefur verið<br />

staðall árum saman, er nú hægt að velja um tvær nýjar gerðir glerjungs.<br />

Framleiðsla postulíns er flókið ferli með lifandi hráefni. Að hluta til<br />

hátæknilegt ferli en að hluta til handunnið. Þetta þýðir að yfirborð<br />

postulínsins verður aðeins ójafnt eftir brennslu við u.þ.b. 1200°. Það<br />

hvorki hvorki finnst við snertingu né sést, nema í smásjá. Til að draga úr<br />

þessu ójöfnum er sett önnur, mjög þunn umferð af glærum glerjungi eftir<br />

fyrstu brennslu og settið síðan brennt aftur við 1200°. Þessi aukaglerjungur<br />

heitir KeraTect®.<br />

Auk hefðbundins glerjungs og KeraTect® er einnig hægt að fá postulínið<br />

með <strong>Ifö</strong> KeraClean á völdum hlutum. Borið saman við KeraTect®<br />

glerjunginn, er þetta ferli samsvarandi lökkun. Þegar búið er að brenna<br />

postulínið er borið þunnt lag af <strong>Ifö</strong> KeraClean á glerjunginn.


<strong>Ifö</strong> Sign<br />

Auðvelt að koma fyrir, einfalt að stilla<br />

Undir vatnskassahlífinni er ein nýjungin falin. Þessi nýjung kallast snúður og í<br />

honum eru sérstakir eiginleikar <strong>Ifö</strong> Sign Art og <strong>Ifö</strong> Sign fólgnir.<br />

10


Í <strong>Ifö</strong> Sign Art og <strong>Ifö</strong> Sign er innri vatnskassi. Það merkir að vatnið<br />

sem notað er til að skola kemst aldrei í snertingu við ytra byrði<br />

vatnskassans. Hættan á rakamyndum er engin og án raka loðir<br />

minna ryk við vatnskassann. Til viðbótar við það verður hávaði mun<br />

minni þegar sturtað niður. Fallegra, snyrtilegra, einfaldara og<br />

hljóðlátara.<br />

Einnig hefur <strong>Ifö</strong> minnkað fjölda hreyfanlegra hluta um helming. Það<br />

minnkar líkur á stíflun.<br />

Auðvelt er að fjarlægja snúðinn úr sökklinum.<br />

Viðhald og lagfæringar eru leikur einn.<br />

Hægt er að stilla hæð inntaksins.<br />

Þannig er hægt að nota eldri tengi<br />

þrátt fyrir að nýja settið sé hærra en það gamla.<br />

Sturtutakki án kvörðunar, örugg stígandi aðgerð<br />

Innri loka stöðvar vatnsflæði<br />

Vel varið gegn kalki, allir hreyfanlegir hlutir fjarri yfirborði vatnsins<br />

Þolir mikinn vatnsþrýsting<br />

Minni skolun með einfaldri stillingu, tvær stöður 2 – 5 lítrar<br />

Meiri skolun með einfaldri stillingu, tvær stöður 3 – 8 lítrar<br />

Hreinsitaflan er geymd á þurrum stað – endist lengur<br />

Skolun er ávallt tryggð með sjálfvirkum skammtara.<br />

Hreinsar alla skálina, jafnvel undir brúnunum.<br />

Stillanlegt inntak og úttak<br />

11


<strong>Ifö</strong> Sign<br />

Nýjar salernsisskálar <strong>Ifö</strong><br />

<strong>Ifö</strong> Sign salerni eru búin mörgum, spennandi nýjungum sem staðalbúnaði.<br />

12


15


16


18


19


Stórt, slétt<br />

yfirborð á<br />

handlauginni<br />

Með úthugsaðri hönnun hafa nýju <strong>Ifö</strong> handlaugarnar fengið aukið<br />

notagildi. Vaskinum hefur verið snúið og við það er yfirborðið orðið<br />

stærra. Það veitir meira rými og einfaldar þrif.<br />

21


<strong>Ifö</strong> Sign<br />

Nýjar handlaugar <strong>Ifö</strong><br />

Nýju handlaugarnar frá <strong>Ifö</strong> koma í öllum stærðum og gerðum, frístandandi eða sem<br />

hluti innréttingar. Eitt einkenni þeirra er stórt og mikið yfirborð sem gefur vöskunum<br />

áberandi stíl en eykur einnig notagildi þeirra. Að sjálfsögðu eru handlaugarnar gerðar<br />

úr postulíni. Það hefur langan endingartíma svo litur þeirra og útlit helst ferskt.<br />

22


STÓRT OG<br />

MIKIÐ YFIRBORÐ<br />

Auknu notagildi nýju <strong>Ifö</strong> handlauganna<br />

verður eflaust tekið fagnandi. Óvenju mikið<br />

yfirborð því <strong>Ifö</strong> hefur snúið vaskinum í<br />

handlauginni.<br />

NÁTTURLEGT EFNI<br />

Postulín er sjálfsagður kostur fyrir<br />

baðherbergið. Það er náttúrulegt, fallegt<br />

og hefur mikla endingu. Vaskar úr<br />

postulíni halda upprunalegum lit sínum<br />

og útliti í mjög langan tíma og rispast ekki<br />

auðveldlega<br />

SAMRÆMD HÖNNUN<br />

Handlaugarnar og innréttingarnar tilheyra sömu hönnunarlínu<br />

eftir Knud Hoscher. Þannig verður baðherbergið sem ein<br />

úthugsuð heild og yfirbragðið einkennist af samræmi.<br />

23


<strong>Ifö</strong> Sense<br />

<strong>Ifö</strong> Sense - Nýjar innréttingar<br />

<strong>Ifö</strong> Sense eru nýtískulegar innréttingar fyrir þá sem gera kröfur. Hagkvæmar skúffur og<br />

rúmgóðir skápar með fallegri, danskri hönnun. Henta með litlum, meðalstórum og<br />

sérlega stórum handlaugum<br />

24


Skúffurnar í neðri skápnum eru<br />

þannig búnar að þær lokast<br />

sjálfkrafa.<br />

Mjög auðvelt er að<br />

setja upp <strong>Ifö</strong> Sense<br />

innréttingarnar þar<br />

sem allar festingar eru<br />

stillanlegar.<br />

Umgjörð <strong>Ifö</strong> Sense innréttinganna<br />

er frosthvít. Hægt er að fá<br />

framhliðar í frosthvítu, eikarlit með<br />

inngreyptum álröndum eða í svörtu.<br />

Inngreypt álhandföngin eru fínlega<br />

unnin og gera baðherbergið enn<br />

notalegra.<br />

25


<strong>Ifö</strong> Solid<br />

Nýjar sturtuhurðir <strong>Ifö</strong><br />

Margir nýir þættir einkenna sturtuhurðirnar, hönnun og auðvelt er að koma þeim fyrir<br />

þar sem þær eru forsamsettar. <strong>Ifö</strong> Solid er hannað af Knud Holscher og fer vel<br />

saman við <strong>Ifö</strong> Sense og <strong>Ifö</strong> Sign.<br />

Öryggi og mýkt<br />

Í sturtuhurðinni eru hjól efst og neðst<br />

svo dyrnar opnast mjúklega. Í dyrunum<br />

er öryggisbúnaður sem varnar því að<br />

hurðirnar detti af.<br />

26<br />

Áreiðanleg hönnun<br />

Hurðakarmarnir eru lengri en glerið, til<br />

öryggis. Þar sem engir láréttir karmar eru<br />

á hurðunum safnast ekkert vatn og engin<br />

óhreinindi fyrri.


<strong>Ifö</strong> BKFF<br />

Nýju baðkerin frá <strong>Ifö</strong><br />

eru sandlituð<br />

Sígilt sjálfstandandi baðker með stillanlegum fótum sem auðveldar til muna að koma<br />

því fyrir. Baðkerið er úr lökkuðu stáli svo endingartími þess er langur. Auk þess er<br />

auðvelt að þrífa lakkað yfirborðið.<br />

Litir sem tóna<br />

<strong>Ifö</strong> BKFF fæst í hvítu, svörtu, gráu og sand.<br />

Síðasti liturinn er nýr og fer vel við nýju<br />

postulínslitina á <strong>Ifö</strong> Sign og <strong>Ifö</strong> Sign Art.<br />

27


Heimur <strong>Ifö</strong><br />

Örugg inn í framtíðina<br />

<strong>Ifö</strong> stendur fyrir áreiðanleika. Allt frá ráðgjöf og<br />

leiðsögn sem við veitum viðskiptavinum til þess efnis<br />

sem við notum og þeirra leiða sem við förum við<br />

hönnunina. Að ógleymdri ábyrgð, auðvelds viðhalds,<br />

varahluta og fjölda annarra atriða.<br />

Áreiðanleiki felst einnig í þeirri umhverfisernd sem við<br />

beitum okkur fyrir á öllum stigum í framleiðslunni. Við<br />

tryggjum umhverfisvernd hvað varðar notkun tækjanna,<br />

endurnýtingu íhluta og val á umbúðum.<br />

Við verðum alltaf til staðar<br />

<strong>Ifö</strong> hefur verið lengi að. Við erum stór framleiðandi<br />

baðherbergis- og eldhússtækja. Þú getur treyst<br />

reynslu okkar og þekkingu. Þú getur líka treyst því að<br />

við verðum til staðar um ókomin ár. Kaup á vörum frá<br />

<strong>Ifö</strong> er áreiðanleg fjárfesting.<br />

Varahlutir í 10 ár<br />

Það gæti þurft að skipta um íhluti með tíð og tíma,<br />

sökum hins langa endingartíma tækjanna frá okkur.<br />

Þess vegna ábyrgjumst við að eiga varahluti á lager í<br />

að minnsta kostir 10 ár.<br />

Við hugsum um umhverfið<br />

<strong>Ifö</strong> hefur alla tíð verið í farabroddi varðandi umhverfisvitund.<br />

2 eða 4 lítra skolun í salernisskálunum okkar er<br />

aðeins eitt dæmi. Annað er sú staðreynd að við notum<br />

endurvinnanlegt efni í nær alla íhluti. Umbúðir vörunnar<br />

eru einnig eins umhverfisvænar og unnt er og ávallt<br />

hægt að endurvinna.<br />

Áreiðanlegur staðall<br />

Í kjölfar gæðastarfs okkar hafa margar af vörunum frá<br />

okkur fengið vottun frá Nordic Quality. Vottunin er í<br />

umsjón óháðra gæðavottunaraðila. Hún nær ekki<br />

aðeins til vörugæða heldur einnig umhverfisþátta og<br />

þeirrar ábyrgðar sem framleiðendur taka á varahlutum<br />

og þjónustu.<br />

Merkið er veitt vottuðum hita-, vatns- og<br />

hreinlætisvörum í samræmi við kröfur sem settar eru<br />

fram af INSTA-CERT Vörurnar uppfylla sett skilyrði<br />

fyrir framleiðslu, ábyrgð, varahluti, leiðbeiningar<br />

og tæknileg atriði er varða uppsetningu á<br />

Norðurlöndunum.<br />

28


<strong>Tengi</strong><br />

Smiðjuvegi 76<br />

200 Kópavogi<br />

Sími: 414-1000<br />

Fax: 414-1001<br />

Baldursnesi 6<br />

603 Akureyri<br />

Sími: 414-1050<br />

Fax: 414-1051<br />

31


www.hosglenn.se<br />

Með fyrirvara um prentvillur og breytingar á lýsingum.<br />

32<br />

<strong>Tengi</strong>, Smiðjuvegi 76, 200 Kópavogi, Sími: 414-1000, Fax: 414-1001<br />

<strong>Tengi</strong>, Baldursnesi 6, 603 Akureyri, Sími: 414-1050, Fax: 414-1051<br />

Netfang: tengi@tengi.is Hemasíða: www.tengi.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!