13.07.2015 Views

Nemendur í framhaldsskólum og háskólum ... - Hagstofa Íslands

Nemendur í framhaldsskólum og háskólum ... - Hagstofa Íslands

Nemendur í framhaldsskólum og háskólum ... - Hagstofa Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

<strong>Nemendur</strong> <strong>í</strong> <strong>framhaldsskólum</strong> <strong>og</strong> <strong>háskólum</strong> haustið 2003Skráðir nemendur<strong>Hagstofa</strong> <strong>Íslands</strong> hefur tekið saman yfirlit yfir fjölda skráðra nemenda <strong>í</strong> <strong>framhaldsskólum</strong><strong>og</strong> <strong>háskólum</strong> á Íslandi haustið 2003. Upplýsingum var safnað beint frá skólunum <strong>og</strong>miðast við nemendafjölda um miðjan október 2003. Skólarnir voru beðnir um að sendaupplýsingar um alla nemendur skólans óháð kennsluformi, hvort sem er <strong>í</strong> fullu námi eðahlutanámi. Í tónlistarskólum eru eingöngu taldir nemendur sem eru skráðir <strong>í</strong> nám áframhaldsskólastigi <strong>og</strong> háskólastigi <strong>og</strong> <strong>í</strong> Listdansskólanum aðeins nemendur 16 ára <strong>og</strong>eldri. Yfirlitið sýnir fjölda nemenda eftir kyni <strong>og</strong> námsbrautum eftir skólum. Þá er einnigtekið fram hvort um kennslu <strong>í</strong> dagskóla eða kvöldskóla, fjarnám eða utanskóla nemendurer að ræða. Aftast er sýnd námsstaða nemenda eftir skólum. Hér er um að ræða fjöldaskráðra nemenda á haustmisseri en þessar tölur eru ekki að öllu leyti sambærilegar viðendanlegar tölur úr nemendaskrá Hagstofu <strong>Íslands</strong>. Í tölum um fjölda skráðra nemendaeru nemendur sem stunda nám <strong>í</strong> tveimur skólum, <strong>í</strong> bæði dagskóla <strong>og</strong> kvöldskóla eða átveimur námsbrautum tv<strong>í</strong>taldir en <strong>í</strong> nemendaskrá Hagstofunnar er hver nemandi aðeinstalinn einu sinni. Endanlegar nemendatölur úr nemendaskrá Hagstofunnar eru birtar <strong>í</strong>Landshögum <strong>og</strong> á heimas<strong>í</strong>ðu Hagstofunnar. Haustið 2003 reyndust um 4,8% nemendavera tv<strong>í</strong>skráðir <strong>í</strong> tölum um skráða nemendur.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!