13.07.2015 Views

Ég þori bæði get og vil - Hirsla

Ég þori bæði get og vil - Hirsla

Ég þori bæði get og vil - Hirsla

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

30Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 82. árg. 2006


Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, gudsve@mi.isSalbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur<strong>Ég</strong> <strong>þori</strong> <strong>bæði</strong>, <strong>get</strong> <strong>og</strong> <strong>vil</strong>Þrátt fyrir opnari umræðu <strong>og</strong> samfélag,aukið frelsi <strong>og</strong> tjáningu á nær öllumsviðum hér á landi er einn málaflokkurþar sem fordómar, virðingarleysi, þögn<strong>og</strong> ýmsir erfiðleikar lifa enn góðu lífi. Hérerum við að tala um geðræn vandamál<strong>og</strong> þjáninguna sem þeir sem veikjastandlega <strong>og</strong> aðstandendur þeirra þurfavið að glíma. Þarna erum við Íslendingarþví miður eftirbátar annara þjóða sem viðberum okkur saman við.Þegar rætt er um geðheilsu landsmanna kemur í ljós að ýmislegt má betur fara.Við tölum um að á hverjum tíma þjáist a.m.k. 12-15 þús. manns af þunglyndi <strong>og</strong>kvíðaröskun en auk þess eru margir aðrir geðsjúkdómar sem herja á fólk þannig aðbúast má við að u.þ.b. 20-25 þús. manns þjáist af ýmiss konar geðveilum <strong>og</strong>/eðaáfengissýki á hverjum tíma. Þessir einstaklingar fá flestir aðstoð frá heilbrigðis- <strong>og</strong>félagskerfinu, en hvað með þá sem að baki þeim standa? Reikna má með að bakvið hvern, sem þjáist af geðröskun, séu að minnsta kosti 4-10 aðstandendur (gróftreiknað eru það þá um 150 þús. manns) sem líða á einhvern hátt fyrir veikindin eðaþurfa að taka á sig ýmiss konar ábyrgð sem þeir ráða misvel við eða hafa mismikinnáhuga á að sinna. Aðstandendur hafa um langt skeið rætt um að þeir fái ekki nægafræðslu eða upplýsingar um meðferð þess sjúka en á sama tíma eiga þeir að veratil staðar <strong>og</strong> standa við bakið á þeim veika <strong>og</strong> það <strong>get</strong>ur á köflum verið ansi erfitt <strong>og</strong>tímafrekt.Alltof oft tala þeir um að þeir séu „úti í kuldanum“, að ekki sé talað við þá, að þeirséu ekki hluti af meðferðinni <strong>og</strong> sumir hafa jafnvel sagt að þeim hafi verið kastað út afdeildum, fái stimpilinn „erfiðir“ <strong>og</strong> „afskiptasamir“. Stuðningur við börn, sem alast upp áheimilum með geðröskun, hefur verið afar brotakenndur svo ekki sé meira sagt. Samtsem áður hefur verið nokkuð lengi um þetta rætt meðal aðstandenda <strong>og</strong> fagfólks,tregðuna má ef til <strong>vil</strong>l að einhverju leyti rekja til stefnuskorts í málaflokknum.Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 82. árg. 2006 31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!